Heimskringla - 13.07.1921, Blaðsíða 4

Heimskringla - 13.07.1921, Blaðsíða 4
4. BLAÐSÍÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 13. JÚLI, 192 f HEIMSKRINGLA (Stofnað lfvSd> Kemur öi A bverjum mlftvlkudeKl. CtgefeidHr ok elKendur: THE VIKING PRESS, LTD. 720 SHEKBROOKK ST^ WINNIPEG, MAJÍ. TalMlmlt N-6537 Ver® hlnA.MÍns er $3.60 ftricanicurlnn bor»- ÍMt fyrir fram. Ailar Horisantr nendiit rfiftMmannl lilnönlnM. Ráðsmaður: BJÖRN PÉTURSSON Ritstj órar : BJÖRN PÉTURSSON STEFÁN EINARSSON Lrnnfi.krirt tlL blaSs^ns: THE VIKINti PBESS, I.U. Box 3171, WlunllM-e, Hu. Uínnfi.krlft tll rltHtlðrnnn EDITOR BKIMSKRINGLA, Box 3171 WlnnljM»K, Kw ■ ■ ■ ■ ■ . ■ - ———* Tbe “Helmskrtngla" Is prtnted and p«b- lisbe by the Vlklng Press, Umited, at 72» Sberbrooke Street, Wlnnipeg. Manl- toba. Telephone: N-6537. WINNIPEG, MANITOBA, 13. JÚLI 1921 King versus Meighen. Það er alt af að faerast nær og nær tími •sá er Dominion kosningarnar bera að hönd' um. Árin eru að færast niður í mánuði og er þvi ekki að furða þó flokksforingjarnir séu farnir að óspekjast og óspart láta til sín heyra. Hon. Mackenzie King sem undanfarandi hefir verið að ferðast um Qeubec fylkið, virð ist heldur aldrei þreytast á að tyggja upp sömu marg upptuggnu tugguna um að Rt. Hon. Arthur Meighen hefði á óráðvandan hátt svælt undir sig stjórnarformannsvaldinu með því að láta ekki ganga til almennra kosninga þegar Borden lagði niður völdin, og virðist þessi endalausa upptekning Mr. King vera orðin svo þreytandi, að jafnvel sumum mótstöðumönnum stjórnarinnar ofbýður. Þeir segja, að Mr. Mckenzie King væri nær að reyna að skýra flokksskoðanir sínar fyrir kjósendum en að vera alt af að kveina og kvarta yfir því að maður sæti við völdin sem hann áliti að ekki hefði rétt til þess. En því er þanmS varið að áht eins eða annars er ekki nægilegt til að láta neinn les'gja niður völd, svo lengi sem sá hinn sami getur haft meirihlutann með sér sem álíta að hann hafi rétt til að halda áfram völdunum. Þetta hefir ráðið úrslitum með Mr. Meighen þar sem honum hefir alt af lukkast að halda meirihluta á þingi. Þjóðin ein mun dæma um það við næstu kosningar hvort hún álítur hann hafa gert rétt eða rangt í þessu efni, og virðist, eftir öllu útliti að dæma, að Mr. Meighen sé óhræddur að Ieggja þann dóms- úrskurð á hennar vald. Eftir allri framkomu hans að dæma, er trauðla hægt að ásaka hann um kjark- leysi eða ósjálfstæði. Skoðunum sínum held- ur hann ekki leyndum í neinum opinberum málum og hefir fullkominn kjark að fram- fylgja þeim. Á ráðstefnu þeirri sem hann nú situr í Lundúnum ásamt öðrum stjórnmálamönnum sambandsins, er hann og Hon. Smuts þeir einu sem mjög ákveðið mæla á móti launung þeirri sem þar er brúkuð með að láta ekki ahnenningur vita um hvað þar er að gerast. Hann. heldur því fram, að þegar þjóðmál eru rædd, þá hafi þjóðirnar rétt á að vita hvaðfi ákvarðanir eða ráðstafanir gerðar séu, svo hver einn fái tækifæri á að láta skoðanir sínar í ljósi um mál þau er þá um varðar. Blöðin virðast eindregið fylgja þeim að mál- um þar um, en ekkert dugar. Gamla hug- myndin með að höfðingjarnir eigi emir að ráða„ en almúginn, sem hefir kosið þá fyrir vinnumenn sína, hafi ekki vit á hvað bezt séi, og það sé jafnvel hættulegt að láta hann nokkuð komast á hnotskóg um það. Þetta er gamla konungsdýrkunarhugmyndin sem ekki á heirna í lýðveldishugsjóna landi, og þorir Mr, Meighen að standa uppi á móti henni í hennar eigin greni. Friður á jörðu. Það hefir aldrei meir en einmitt nú verið rætt um af málsmetandi mönnum þjóðanna að koma á varanlegum frið. Ræður sem Fluttar voru við “American University” í Washir.gton af Bandpkjaforsetanum Harding Hon. Newton Rowell fyrir hönd Canada, og franska sendiherranum J. J. Jusserand gengu ailar út á það efni. “Vér, sem dveljum hérna megin hafsins,” sagði Hon. Rowell, “eigum að standa sem einn maður bak við þá hreyf- ing að jafna á friðsaman hátt alla misklíð sem upp kann að rísa Bandaríkja þjóðin og eiga flest sameiginlegt. stefna að miklu leyti marki og enga wðri meðal þjóðanna. Canada þjóðin Hugsjónir þeirra að sama tak- og göfugri rug- sjón er hægt að vinna að, en einmitt þá, að vernda friðinn.” “Mér finst,” sagði Har- ding forseti, “ að eitt hið fegursta dæmi sem heiminum hefir gefið verið er að líta stórþjóð ir sem Canada og Bandaríkin, sem liggja hlið við hlið, lifa á friðsamlegan hátt og útkljá öil sín ágreiningsmál friðsamlega án utanað- komandi aðstoðar og ef allar þjöðir breyttu eftir þeirra dæmi, mundi aldrei framar stríð verða háð.” Það er deginum Ijósara að hið nýafstaðna imikla stríð hefir opnað augun á einn eða annan hátt á flestum, ef ekki öllum, strór- mennum heimsins sem nú eru uppi, og sýnt þeim að hið eina sem verndað getur þjóðirn- ar frá glötun er að koma á sem öflugastan hátt inn í huga þeirra, viðbjóð á bardögum, en vekja þörfina á varanlegu friðar fyrir- komulagi. Orðið “friðarpostuli” er brúkað var sem háðungarorð gegnum stríðið, er nú aftur búið að öðlast sína réttu merkingu og engum er framar veitt vanvirðing með að vera kallaður því nafni. En til þess að var- anlegt friðarfyrirkomulag geti átt sér stað, verður að kenna þjóðinni að skoða ýmsar siðvenjur og löghelgaðar hefðir frá víðari sjóndeildafhring og hærri sjónarhæð en hing- að til hefir átt sér stað. Tökum til dæmis aðal orsökina til alls ófriðar, bæði milli ein- stakra þjóða sem er sérplægnishátturinn, valdafíkn og tilraunirnar að efla fleiri og fleiri einstaklings sérréttinda. Alt fram á tuttugustu öldina ríktu þær hug- sjónir að réttlátt væri fyrir hvern einn að raka sem bezt eld að sinni eigin köku; hitt i:om málinu ekkert við þó náunginn hefði engan eld til að baka sitt brauð v:ð. Það setti engan skugga á lystisemi auðmannsins, þó hann vissi fátæklingana vera að veiða brauðskorpur upp úr saurrennunum, til að seðja hungur sitt, eða sjá brjóstmilkinginn | sem deyr af næringarskorti, eftir að hafa þur- j sogið hin slöppu, sveltu móðurbrjóst, j vera stungið ofaní nafnlausa fátæklingsgröf j á kostnað hins opinbera.. Þö svona sýn bæri daglega fyrir augu hans án þess að vekja eftirtekt, var honum það tæplega láandi ef vér grannskoðuðum á- stæðurnar fyrir því. Þetta var algengur tíð- arandi í erfðir tekinn frá ómuna tíð. Frá öndverðu hefir baráttan fyrir einstaklings til- verunni verið meðfædd til finning alls þess sem lifir. Maðurinn varð fremstur í þessari baráttu og mátti sín mest. Smátt og smátt lærðist sumum mönnum að komast lengra á- Ieiðis, að ná yfirráðum yfir eignum og öðr- um mönnum sem reyndust þeim minnni mátt- ar í baráttu þessari. Þetta myndaði völd og séreign en um leið rírði réttlætistilfinninguna gagnvart öðrum. Óefað hefir hugm>ndin: “Hugsaðu eingöngu um sjálfan þig” (every Ráðgáturnar sem úr verður að ráða, eru margar. Vér ætlum aðeins að minnast á fáar þeirra og verða þá þessar fyrst fyrir. 1. Fram’eiðslu aukning náttúru auðæfa landsins (Natural Resources). 2. Hugsanleg ráðning á atvinnuskorti. 3. Jafnari niðurröðun á auð án þess að skerða sérrétti.ndi einstaklingsins (Distri- bution of wealth). 4. Aukning mannfjölgunar, og skyldur þjóð félagsins gagnvart hverju því barni sem fæð- ist. (Framhald) Hver var Karl Marx? Hve margir eru þeir, er hafa gert sér grein fyrir því, að stjórnarbyltingin á Rússlandi og stjórnarskipulagið þár nú, og allur sá gaura- gangur sem um langt skeið hefir átt sér stað milli auðvalds og verkamanna víðsvegar út um heim, er sprottið upp af sæði, er sáð var af lítt þektum Þjóðverja, sem mestan hluta æfinnar lifði í útskækli Lundúnaborgar ? Auðvitað munu nú flestir hafa heyrt Karl Marx getið og jafnaðarkenninga hans; en það munu fleiri gera sér hugmynd um hann, sem æsingamann, eldkveikju, götuhorna vindbelg prédikandi kenningar sínar í Þýzka- landi, þær kenningar sem jafnaðarmanna- flokkurinn þar hefir tileinkað sér sem öflug- astur var á þinginu f>’rir stríðið og nú hefir náð þar völdum. Hans er sjaldnar minst í sambandi við óróann og óeyrðarandann sem vér verðum varir við daglega, og sem nú þegar er farin að hafa víðtæk áhrif í áttina til breytinga á þjóðfélagið í ýmsum greinum. Ef hann hefði, samt sem áður, ekki átt friðland í Lundúnum, þegar hann var ofsótt- ur af stjórn síns heimalands, og getað þar í næði hugsað út kenningu sína, hefði hann að öllu mlíkindum ekki haft þau áhrif á tímana sem raun varð á, með kenningu sinni. Frá því er hann birti hið fræga verk sitt, “Kapi- tal” árið 1867, eru áhrif hennar augljós og auðrakin alt til þessa tíma. Það má jafnvel fremur telja andlegan föður rússnesku bylt- ingarinnar. Kenning hans hefir verið skoðuð sem dýrmæt opinberun; það sem hann skrif- aði í Kapital, hefir engu minna vald haft á þá er kenningu hans fylgja, en það sem Mú- hameð skrifaði Kóraninn fyrir sinn heit- trúaða lýð. Hér er því um mann þann að ræða, er má telja einn af áhrifamestu mönn- um nítjándu aldarinnar; hugsanir hans hafa orðið orsök til meiri breytinga á hugarfari fólks, en hugsanir eða rit nokkurs heimspek- ings, stjórnmálamanns eða siðfræðings er uppi var um það leyti. Karl Marx er því vel þess verður, að kynnast honum ofurlítið, eða vita einhver deili á honum og verkum hans. Til að byrja með var Karl Marx, eins og flestir byltinga-prédikarar, kominn af góðum og göfugum foreldrum. Það kemur sjaldan eða aldrei fyrir að hinir voluðu og vesælu brjóti mikið heilann um það hvernig þeir eigi að kasta þeim er þjaka þá af herðum sér. Málefni þeirra eru tekin fyrir af öðrum, sem meðaumkun hafa með þeim, en eru í alt öðr Þrjú af börnum hans dóu. Dætur hans tvær sem lifðu, varð fyrir ald ur fram að senda í vinnu þegar hana var að fá. Ekki var nú að furða, þó skapið, sem annars var milt og viðkvæmt í garð fjölskyld- unnar, væri óstýrilátt og ilt viður- eignar við mótstöðumenn hans — jafnvel þó vinir hans væru. En þrátt fyrir hið harða skap og illkvitnis hæðnina sem hann beitti mótstöðumenn sína, var samt eitthvað þáð við manninn sem gerði mönnum ómögulegt að meta hann lítils, og studdu hann í þeirri von, að gáfur hans yrðu einhverntíma viðurkendar og hon- um launuð verk sín. Frank Engels, þýzkur ullar-verksmiðju eigandi var eindregið með jafnaðarskoðun um Marx, og studdi hann eftir föngum. Og á seinni árum þegar verksmiðjan var farin að borga sig betur, veitti hann Marx árs- styrk, sem nam 330 st. pundum. tUr því fór að rætast betur fram úr því fyrir Marx; hann var þá bú- inn að gefa út bók sína “Kapi' talið”, og hlaut bæði fé og frægð fyrir. Eignaðist hann þá gott heimili sjálfur og þurfti ekki úr því að neita sér um alt eins og áður. Þá var það hans fyrsta, að senda dætur sínar á skóla, en lét þær hætta að vinna. I félagssköp- um heldra fólksins fór hann þá einnig að koma fram, jafnvel þar .—Dodd’s nýrnapillur eru bezta nýmameíSalið. Lækna og gigt, bakverk^ hjartabOun, þvagteppu, og önnur veikindi, sem stafa frá nýrunum. — Dodd’s Kidney Pilla kosta 50c askjan eða 6 öskjur fyr- ir $2.50, og fást hjá öllum lyfsöL um eða frá The Dodd’s Medicine Co. Ltd., Torontot Ont........ I sambandi við þessi ofantölduj atriði má finna flest af því er hald ið er fram af jafnaðarmönnum nú á tímum í hvað marga flokka sem þeir skiftast. Það eru miljónir manna til sem halda sig jafnaðar- menn, en sem ekki vita í hverju jafnaðar kenningin er fólgin. og það er sjaldgæft að heyra tvo jafnaðarmenn hafa alveg sömu skoðanir. Þetta stafar auðvitað af því, að það er enginn |ieildar- sem konungsfólk var, þótt slíkt grundvoHur enn lagður fyrir jafn- bæri sjaldan við. Og konuna sína aðarkenningunn. sem miður fer. lét hann þá taka upp þann sið að Karl ^ byr[aðl af ’f®* !>an* grundvoJI, en hann lauk ekki viö hann. skrifa sig: “Jenny Marx fædd Bar- onessa af Westphalen.” Þetta getur nú mörgum fundist skringilegt við Marx. En þess I verða menn að gæta, að hann j samdi sig ekki að siðum hinna ríku, nema að því leyti sem verk hans veittu honum það mögulegt. Og hver er sá maður, sem reynt Ur Free Press Sönn rnentun (TekiS úr bókinni “Zadig” eftir Voltaire) ÞaS var einu sinni ekkja. Hún j hefir fátækt eins og hann, sem átti e;nn son. Eignir átti hún líka ekki kys, ef þess er kostur, að ser talsverSar eftir manrr sinn. Tveir og fjölskyldu smni líði vel, hvern- ( menn feldu ástarhug til hennar, ig sem um skoðanirnar fer? Að sjá byitingarmanninn mikla klæðast búningi ensks aðals og sýna lotn- ingu kreddum er hann áður for- dæmdi og tala um löghlýðni og undirgefni undir stjórnir, er dá- lítið hjáleitt. En fátæktin og basl- ið hafa þannig verið búin að kreppa að Marx, að hann hefir í en hún var í hreinustu vandræS- um meS hvorn hún ætti aS taka, og hafSi hálft um hálft lofast báS- um. Loks datt henni ráS í hug. “Eg kýs mér þann fyrir eigin- mann," sagSi hún, “sem sér syni mínum fyrir betri mentun." BiSlarnir voru báSir ánægSir man for himself) náð hámarki sínu á nítj- ándu öldinni, og er nú í rénun. Hið stóra ný- 1 um kringumstæðum. En því hóglífi sem þeir afstaðna stríð hefir átt einn sterkasta þátt- J eiga kost á, íórna þessir menn oft af tilfinn- inn í því að einstaklings rétinum sé þannig ingu fyrir kjörum annara, og hin ríku rétt bezt borgið, að sameiginleg hluttaka og sam- hygð er sýnd gagnvart öllum öðrum og mannsaflinn (man power) er sterkari kraft- ur en nokkuð það afl sem myndað er af auð- æfum og þessvegna meir áríðandi að auka velgengi allra jafnt yfirleitt, heldur en nokk- urs einstaklings hvað hátt sem hann kann að standa. Utopia, hið fagra draumsjónaland lætis meðvitund, er í brjóstum þeirra býr. Marx var gyðingur að ætt, en faðir hans, sem ábyrgðar-mikilli stjórnarstöðu gengdi í Þýzkálandi, lét alla fjölskylduna skírast þeg- ar Karl var 5 ára, og það er að því er kaf- akter snertir, ekkert gyðinglegt við heim- speki Karls Marx. Skyldfólk hans var öllu einkar hughlýtt til Karls og kom það ljóst Sociaiistanna á öllum öldum, jafn ómögu- fram , er fátæktin krepti sem mest að hon- legt og það var, hcfir máske samt hjálpað til um. Heimihslíf hans var hið skemtilegasta, að búa .íugann undir að gerr komandi kyn- j þrátt fyrir fátæktina. Hann giftist stúlku af slóð móttækilega fyrir þjóðfélagsstefnu þá ! háum og ríkiím ættum og var þá 25 ára gam- sem nú er að ryðja sér til rúms og sem virð- all. Konan tók mjög þátt í kjörum hans, ist farsælust vera til að græða þau flakandi j hjálpaði honum alt sem hún gat þegar mest sár sem heimurinn stynur undir. Manngæzku þrengdi að honum, og yrðaðist aldrei eftir að stefnuna sem Kristur sjálfur fyrst prédikaði hafa valið hann sér f^rir eiginmann. Bæði að vér værum öll bræður og systur k>g að það og hve dætur hans reyndu að vera hans það væri jafn áríðandi að þeim smærsta og önnur hönd ávalt, sannar hve ástar-böndin ellinm ekki getað ha dið afram að i __x » .. h • l- r • ,.r , , 6 ,,r. r , , með petta. Peir gengu þa fyrir lira sinu fyrra iifi. Lnda er pað 71. ,.-.Xl l „ u , , . . . f, /.adig, tjaðu honum hvernig ekkert oalgengt, , að jafnaðar- 1 -x __________1 4X , x , , r. , , . - J. , komið var, og baðu hann að skera menn hafi ekki Iifað eftir kenn- . „-i- „ mgum sínum. Þannig héldu þeir Zadjg settist á rökstóla og. Weíls og W s.g nkmannlega, spurSi hinn HyaS ætlar ^ þo jafnaðarmenn væru 1 skoðun- aS kenna sveininum? um Tolstoi gaml. var Iiklega emn ..£g ætla/. sagSi hann> »aS af þe.m fau, er braut þa reg u, og kenna honum mælskufræSi> rök_ I, ð. sv.paðast þvi er hann kend.. j fræS;> stjörnufræSi> ioftfræðh Aldre. gaf Karl IVlarx ut tranr r„ „ r_______( „x- > x ■ 1 1 v-v r 1» 1 I frumefnatræði, hvað menn hugsa haldið at Kapital og var þess þó beðið með óþreyju. En eftir hans dag gaf Engels út 2 bindi af því, en allmikið þykja þau stinga sér með höfuS- og auka-atriSum, fasta lögmálum og tilfellum, og: um samræmiS í náttúrunni allri.’* “En hvaS ætlar þú aS kenna fI , . | , sveininum?" spurSi Zadig þá hinn ín af þvi er auðvitað su, að þratt j hiSilinn fyrir það að ritverk Marx séu ! ..c .. «. , j- , ... „ , ,, . r 1 t.g ætla, svaraöfy hann a5 notuð sem hofuð lærdomur íafn- i x , x . , , J reyna aS glæSa vitsmum hans fyr- aðarmanna, verða þeir samt að 1 . x , , . ^ ir rettlaeti, og reyna aS gera hann í stúf við fyrsta bjndið. Afleiðing- fjarsta Iiði vel, sem þeim nánasta og skilgetn- ; asta, er stefna sú sem nú er a$ taka heljar , tökum fremstu stórmenni flestra mentaþjóða. ! Auðvitað kemur þeim ekki öllum saman um j hver heppiiegust aðferð væri að brúka til að j koma þessu fyrirkomulagi á, en eitt kemur | þeim öilum saman um, og það er að varan- legur friður verði að komast á og að stríð þýði ekkert annað en sjálfsmorð fyrir hverja þá þjóð eða þjóðir sem út í það fari. Afnám réttar einstaklingsins og séreigna hans álíta þeir einmg jafn hættulegt og innanríkis styrj- öld eða anarkism og vissar tegundir af soci- ahsm, eins og dæmi veslings Rússlands sýna. Niðurskurða mennirnir gömlu eru að líða undir Iok, en í þeirra stað eru þeir að koma sem hlynna vilja að — sem færa vilja gróð- urmoldina að trénu svo það geti fengið nýj- ann kraft til að blómgast og bera ávöxtu, en ekki höggva það upp með rótum og á glæ kasta. voru rík á milli hans og skylduliðsins og alls heimilisins, enda var Marx hugljúfi heima fyrir. Utan heimilisins var hann aftur ekki ávalt ljúfur á manninn. Hann réðst oft ó- þyrmilega á þá er ekki féllust á skoðanir hans og gamlir velgjörðamenn.Það hefði ver- hans og gamlir veigjörðamenn. að hefði ver- ið dálítil ástæða fyrir óblíðu Marx, ef hún hefði aðeins komið niður á þeim sem ríkari voru en hann að auð, en ekki hæfileikum. En Karl hafði ekki þann mælikvarða að grípa til. Honum fanst málefni sitt ganga of seinlega, þó hann gæfi ekki neinum eftir fyrir góðmensku sakir. Og svo bætti hagur hans ekki úr skák. Um tíma var hann svo bágborinn, að Karl varð að lifa á þurru brauði og kartöflum. Einnig kom fyrir, að hann varð að setja úrið sitt, vesti, og það \ sem verst var, bækur í pant fyrir fæði sínu. ; nota þau eins og prestar nota biblíuna, að hver verður að velja verSugan vináttu góSra manna.” Þá hrópaSi Zadig: "Hvort serrt sér texta eftir því sem honum þykj ag sveininum geSjagt betur aS .rbeztviðeiga Og ekk.rynrþetta|hér ega ekki> skalt fá móSur kenningar Karl Marx 1 augum hang -• þeirra er sanngjarnlega Hta á á stæðu hans fyrir ósamkvæmninni kenningar Karl Marxetaoiralhrdlc 1 aðal-atriðúnum má segja kenn ingar Karl Marx fólgnar í þessu: 1) Hann studdi þá hugmynd, að auðvaldinu yrði ekki af stóli hrint nema með bHtingu. 2) Hann hélt því fram að sú bylting yrði þó að vera bygð á langri reynzlu og þroskun borgar- manna til þess að hún gæti komið að langvarandi notum; fyr en svo væri, hefði hún litla þýðingu. 3) Hann var með umbólum og breytingum á þjóðfélaginu sem al- gerlega brúuðu hafið sem nú er á milli ríkra og fátækra. 4) Hann hélt því fram, snert- andi framleiðslu, að þörfin ætti að vera grundvöllur hennar. 5) Að verð hlutar bygðist á vinnunni sem til þess gengi að að framleiða hann. Búsýsla. Eitt af því sem bændur virtust á vissum tíma skoða hálf gamal- dags búskap, var griparæktin hér. Þeir álitu hana ekki eins á- batasama og kornrækt, og hefir hún því verið mjög skágenginn yfirleitt og fariS þverrandi. AS vísu hefir á seinni árum vaknaS töluverSur áhugi fyrir því aS bæta kynin, en þó árangurinn af því virSist hinn glæsilegasti, hefir griparæktin samt minkaS og þeim ávalt fækkaS, sem lagt hafa stund á hana. Þetta er dálítiS öfugt viS þaS sem ætti aS vera. ÚtlitiS er ein_ mitt þaS, aS grip'arætin verSi veí arSberandi á komandi tímum. ÞaS hefir talist svo til, aS alls væri í heiminum neytt um í)0 bilj-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.