Heimskringla - 20.07.1921, Síða 1
Verðlaun
gefin
fyrir
‘Coupons’
J SenditS eftir verTilista til
| Royal Crown Soap. Ltd.
| 654 Maln St., V
°g
nmbúðir
j
SendiS eftir vefBllsta tl!
l ^-v• Royal Crown Soap, Lti
umbuóir 654 Main St.. Winnlp«§
XXXV. AR
WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 20. JÚLI 1921
NCMER 43
CANADA
Þá
eru
AL
berta kosningarr.a
ar. og eru úrslit
Aiberta ■ Vosn ingin.
i um gart gegn-
þrirr i sem viS
var.búist. Bændaflokkurinn er í
iniklum meiri hluta. Hann hlaut
36 sæti af 61 og er því ekki eins
laus á svellinu og Stevart-stjórnin
sagc5i aS hann mundi verSa, en
eins og menn muna var þaS eitt
kosninga agn hennar, aS sinn
flokkur væri sá eini af flokkunum
sem í koningjunum tækju þátt,
sem svo væri sterkur aS geta út af
fyrir sig myndaS stjórn. En sterka
stjórn þóttist hún vilja fyrir Al-
berta en ekki eins vesæla stjórn
og í Manitoba, og er þá býsna vel
aS veriS, er stjórn sem sömu
stefnu fylgir, er kölluS veslingur,
og þaS er notaS til þess aS
forSa sjálfri sér frá falli. En til-
gangurinn IhelgaSi ekki meSaliS
og frjálslynda stjórnin hafSi ekki
nema 1 6 sæti upp úr krafsinu. 3 af
ráSgjöfum hennar féllu; og þing-
forseti C. S. Pingle tapaSi í Red
Cliffe. Tvær konur náSu kosn-
ingu; fylgdi önnur bændaflokkn-
um eh hin stjórninni aS málum.
Kosningarnar bera t>aS meS sér,
fyrst og fremst aS bændur ætla
ekki sem flokkur aS sitja hjá og
horfa í sakleysi á aSra flokka
glíma um stjórnartaumana; þeir
hafa elfst svo á seinni árum sem
flokkur, aS þeir geta boSiS hverj-
um sem er út í iþá glímu. Stev'art-
■ 3tjómin leggur víst strax niSur
völdin í Alberta, en bændur taka
viS. Listi af þeim sem kosningu
náSu, fer hér á eftir.
Bændaflokksþingm. (36
Acadia--L. Proudfoot.
Alexandra—P. Enzenaur,
Camrose—V.W.Smith,
Cardson—G.L.Stringham
Coronation—G.N. Johnston,
Cochrane—A.Moore,
Didslbury—A.E.Claypool,
Higih River—S.Brown,
Handhill—G. Forster,
Gleichen—J.C.Buckley,
Innisfail—D.Cameron,
Lacomibe—Mrs.Walter Parlby
Lac Ste.Anne—C.M.McKenn,
Little Bov;—O.LlMcPherson,
MaoLeod—W.H.Shields,
Medicine Hat—P. Baker,
Nanton—'D.H.Galbreith,
Okotoks—George Hoadley,
Olds—N.S.Smith
Peace River—D.M.Kennedy,
Pembina—George MdLaughlin,
Ponoka—P. Baker,
Pincber Creek—E.J.Cook,
Red Deer—G.W.Smith,
Redcliffe—W.C.Smitih,
Ribstone—C.O.F.Wright,
Stettler—A.L.Sounders,
St. Albert—F.St. Arnault,
St. Paul—L. Joly,
Sturgeon—S. A.Carson,
Talber—L.Peterson, .
Vegreville—A.M.Matheson,
Vermillion—H.G.Reid,
Weinwriglht—J.R.Love,
Warner—M. J.Connor,
W etaskivún—E. E.Sparks.
Stewart-stjórnar þ.m. (16)
Calgary—R.C. Marshall,
Edmonton (fimm)—Hon. J. R.
Boyle, A.R.McLennan.J.C.Bowen
J.W.Heffernan og Mrs. Nellie Mc-
Clunig.
Aatabasca—George Mills,
Beaver River—Joseph Dechene,
Bovt Valley—Hon.C.R.Michell,
Clearwater—O.M.Lee,
Edson'—C.W.Cross, ,
Grouard—Hon.J.L.Cote,
Leduc—S.G.Tobin,
Victoria—Frank Walker,
Whitford—A.S.Shandre,
Sedgewick—‘Hon. Chas.Stev'art.
1
Verkaflokks þ.rn. (4)
Calgary—Alex Ross og F.White,
Medicine Hat—W.G.Johnson,
Rocky Mountain— P.M.Christo-
pher.
ÓháSir þ.m. (4)
Lethbridge—Gen.J.S.Stewart, In-
dependen t-Conservative,
Calgary—R.C.Edv:ards ogRobert
Pearson,
Claresholm1—T.C.M|lnes,
Ófrétt um kosningu f Stony
Plain.
Crerar, foringi bændaflokksins
í Canada, hefir fariS fram á þaS
viS kornrannsóknar-nefndina, aS
hún láti frekar rannsaka kærur
þær er hún bar á félagiS í Fort
William. Segir hann bændafélag-
inu ekki annara um neitt en þaS,
aS þeim rannsóknum sé haldiS
áfram og komist sé aS því sanna
um gerSir félagsins þar.
Smjör.framleiSsIa hefir aukist
mjög í Saskatchewan fylki í ár;
nemur hún fyrir 5 fyrstu mánuS-
ina af árinu 1921, 6 71,1 7 4 pund-
um, en fyrir fyrstu 5 mánuSi árs-
ins 1920 narn hún 340,268 pund
um; er því aS kalla má helmingi
meiri.
Hör.verksmiSju er sagt aS eigi
aS koma á fót hér í Vesturland-
inu í haust. Ekki vita menn meS
vissu hvort hún verSur í Winni-
peg eSa Calga.ry; líklegar þó í
Winnipeg. VerksmiSjan kostar
um $3,000,000, og er þaS akur-
yrkjumáladeild sambandsstjórnar-
innar sem fyrirtækiS hefir meS
höndum.
í Canada var 1921 sáS hveiti í
18,654,100 ekrur, höfrum í 15,-
295,500 ekrur og er þaS 4%
minna en í fyrra, byggi í 2,456,-
000 ekrur, rúgi í 698,500 ekrur
og heyi og smára í 10,545,00
ekrur. Tölur þessar eru teknar úr
skýrslum landstjórnarinnar.
RyS í komi. Talsvert rýS segja
blöSin aS sjáist í hveitJkorRÍ í
Manitoiba og Saskatchewan í ár;
þykir þaS ekki góSsviti aS þess
skuli vera vart svo snemma á tím_
um. Ennþá gera menn sér þó góS
ar vonir um aS þaS hafi ekki víS-
tækan skaSa í för meS sér.
Innflutningur fólks til Canada
var fyrir apríI-mánuS 1921 15,-
052 manns; boriS saman viS inn-
flutning 1919, og sem var 13,-
287, íhefir hann þv$ aukist um
13%. Af þessum innflytjendum
voru 8,476 frá brezku eyjunum,
5,035 frá Bandaríkjunum og
1,541 samtals frá öSrum löndum.
Til vegagerSa í Manitoba hefir
fylkis-stjórnin ákveSiS aS leggja
fram $3,493,850 á þessu ári.
Sveitirnar leggja til um 50% af
kostnaSi til veganna.
skurSur frá yfirréttinum, sem á-
kveSur aS slík lög komi í bága viS
stjórnarskrá ríkisins og segir
Journel.l dómari meSal annars um
aS: "Svo lengi sem kirkjum er
leyft aS taka frjáls samskot á meS
an á guSsþjónustum stendur á
sunnudögum, væri óhugsandi aS
banna leikhúsum aS taka samskot
eSa jafnvel selja inngang, því
hvorttveggja eiginlega þýddi þaS
sama.
Stórkostlegt lögtak á áfengi var
framkvæmt í Boston þann 14. þ.
m., þegar lögreglan gerSi upptæk
an farm á skipi einu er grunur
hafSi legiS á, og fann hún þar
vínföng sem virt voru á $275,000
Þetta er sagt aS muni vera stærsta
flögtak á áfengi í Nýja Englands-
ríkjunum síSan vínbannslögin
gengu í gildi.
Stór.flóS geisa í Hvítárdalnum
í Nebraska-ríkinu, er hafa orsakaS
bæSi mannskaSa og eignamissir.
Fólk hefir druknaS sofandi í rúm-
um sínum. Sagt er aS nú sé flóS-
aldan í rénun.
Eftir nýútkomnum búnaSar-
skýrslum frá Washington aS
dæma, eru um fjórum miljónum
ekrum minna undir hveiti þetta ár
en í fyrra. Frá 17. löndum er
skýrslur hafa komiS frá, er ekru.
fjöldinn talinn aS vera í ár 151,-
000,000, en var síSastliSiS ár
155,000,000. I Canada er hlut-
fallir taliS aS vera 98 móti 102;
önnur lönd sem talin eru, er líkt
ástatt hlutfallslega; á meSal þeirra
er Belgía, Bulgaría, Poland, Ru-
menia, Czecho-Slovakia, Algeria,
Morrocco, Spánn, Frakkland,
England, Italía, Luxemburg og
Noregur.
Lloyd George og de Valera. Á
milli þeirra gengur alt vel sem
komiS er. Þeir hafa átt tal sam-
an um írsku málin og þó þaS sé
víst, aS mikiS beri þeim á milli,
er hitt jafnframt ljóst, aS fyrir
báSum virSist vaka aS hætta ekki
sátta-tilraununum fyr en \ fulla
hnefa. De Valera hefir látiS uppi,
aS fullnaSar samninga geti hann
ekki gert án þess aS leita sam-
I þykkis flokks síns á Irlandi í því.
En hann virSist fúsari aS ræSa
máliS viS Lloyd George einan en
aS stjórnmálamanni Irlands Craig
viSstöddum; mun Lloyd George
þaS heldur ekki ókært. Eflaust
stendur þessi sáttaumleitun all-
lengi yfir, en vonir gera flestir sér
góSar um aS þessu máli Ijúki meS
friSi.
BANDARIKIN
Thomas W. Lemont, forseti
nefndar þeirrar ®em stofnaS hefir
KíncuhallærissjóSinn, kvaS inn-
komiS í sjóSinn þann 9. júní
$7,250,000, og hafi kostnaSurinn
viS aS safna því numiS 3%.
SkrifaS er frá Hallson, N. D., 1.
júlí s.l.—“Hagl kom hér og
skemdi víSa, og eySilagSi aS
mestu í Sec. 1 3—1 4, og 1 5 og 23,
og meira og minna þar í kring, í
Beaulieu.Twp. Einnig urSu lítils-
háttar skemdir þar ustur af í Akra
Tv:p.
AS banna samskot á sunnudögum
viS leikhúsin í bænum Porm-
ona, nálægt Los Anegles, Cal,
var gert aS lögum fyrir nokkru
síSan, en nú er kominn dómsúr-
BRETLAND
Meighen forsætisráSh. Canada
hefir á margan hátt veriS mikill
sómi sýndur og heiSur á Englandi.
Þann 15. júlí var hann gerSur aS
heiSursborgara (Freeman) Lund-
únar, og fylgdi þeirri athöfn mikil
viShöfn. RæSan eSa ávarpiS er
honum var flutt, var sent honum í
kassa úr skýru gulli meS mörgum
myndum á frá Canada. Á einum
staS á kassanum, er Bretland aS
þakka Canada fyrir þátttökuna í
stríSinu. Um 1 000 manns var
þarna viSstatt og þar á meSal!
flestir ráSgjafar Bretlands. Há-
skólinn í Edinburgh hefir einnig
heiSraS Meighen meS því aS
gera hann aS doktor í lögum.
Auk þeirrar heiSurs-nafnbótar,
hefir sú borg einnig gert hann aS
heiSursborgara. Þeim þykir auS-
sjáanlega eitthvaS í manninn
spunniS þarna fyrir handan haf.
Á ráSgjafa.fundinum í Lundún
um, hefir forsætisráSh. Canada
’barist vel fyrir því aS Ce—ada
fengi skerf af skaSabóta-fé Þýzka
lands. Samkvæmit úrskurSi Al-
þjóSasambandsins, fær Bretland,
22% af þeim, Frakkland 55% og
Belgía O'g Italía afganginn. Var
lengi þráttaS um þaS hvaS leggja
skyldi til grundvallar fyrir því hve
mikiS hver hluti Brezka veldisins
skyldi fá. Skipatap Bretlands var
auSvitaS svo mikiS eitt, aS ef þaS
væri lagt til grundvallar, bæri því
öll upphæSin. En Canada fær nú
fyrir frammi stöSu Meighens, um
$300,000,000; er þaS sem næst
4!/2% af allri upphæSinni sem í
hlut Brezka veldisins kom. Þessi
upphæS nemur einum áttunda af
allri skuld Canada og er þaS góS-
ur styrkur, ef ÞjóSverjar geta
borgaS.
Fundurinn sem Bandaríkja-for-
seti Harding hefir hugsaS sér aS
boSa til snemma á komandi
hausti, og fjalla á um aS herút-
búnaSur allra þjóSa sé minkaSur,
hefir veriS til umræSu þessa síS.
ustu daga í Lundúnum. Bretland
hefir lýst yfir samþykki sínu um
þessa stefnu, er Hardmg forseti
hefir tekiS og kveSst muni mæta
á fundinum. Hinar þjóSirnar er
Bandaríkin hafa átt tal viS um
þetta mát, eru því einnig sam-
þykkar, aS Japan undanskildu.
En þær þjóSir eru auk Bretlands,
Frakkland, Italía, Kína og Jap-
an. Óttinn sem virSist hjá Jöp-
um vaka í sambandi viS þennan
fund er sá, aS samband þeirra viS
Breta verSi aS einhverju leyti
þ.nekt. Fyrir hönd nýlenda Breta,
er enn ekki gert ráS fyrir aS
neinn mæti og þykir nýlendu ráS-
herrunum í Lundúnum þaS slæmt;
er því búist viS aS þeim verSi
líka boSiS til fundarins, enda
snerta sum málin sem þar munu
koma fram nýlendurnar beinlínis.
BráSabirgSarfund vildu Bretar
honum, aS þeir athuSu ekkert hve
ríkin virtust því mótfallin. Hvern-
ig1 sem alt fer á þessum fyrirhug-
aSa fundi, er hitt augljóst, aS
þýSing hans er mikil, og vonandi
aS aSalmáliS, minkun herútbún-
aSar, fái þar sem beztan byr.
ÖKNURLÖND.!|
f knattleik á Englandi vildi þaS
nýlega til, aS knötturinn valt út í
á eina þar rétt hjá er leikurinn stóS
sem hæst; tveir menn er viSstadd
ir voru hlupu á eftir knettinum, en
höfSu augun og hugann svo á
honum, aS þeir athugu ekkert hve
djúp áin var og druknuSu báSir.
Fyr má nú vera áhuginn.
ÍEfri.Slésiu er enn sagt aS sé aS
draga til óspekta. Dráttur sam-
bandsiþjóSanna aS ráSa málum
þar til lykta á milli Pólverja og
ÞjóSverja, er aS nokkru leyti
sagSur ástæSan fyrir því. Fyrir
fjórum mánuSum sátu Pólverjar
og ÞjóSverjar þar saman eins
kaldir og rólegir og dómarar, og
reyndu aS jafna sakir sínar. Nú
lítur helzt út fyrir aS þar sé svo
aS hitna í pottinum, aS til alvar-
legs ófriSar horfir. Þegar franski
yfirforinginn Benthen var skotinn
þar, fór aS verSa vart óeyrSa þar
og nú má segja, aS þar sé byltinga
andi í fylsta skilningi. Korfanty,
sem á aS heita aS stjómi þar aS
ráSum sambands-þjóSanna, er aS
missa áhrif sín, og blása bæSi Pól-
verjar og ÞjóSverjar aS þeim kol-
um; segja þeir sambandsþjóSun-
um ekkert annaS vaka en aS taka
völdin þar af þeim, en þaS verSi
sambandsþjóSunum ekki liSiS
mótþróalaust af hálfu ÞjóSverja
og Pólverja. Ef til vill á þarna
eitthvaS sögulegt eftir aS gerast
ennþá.
Skór seldir eftir vigt. Á Frakk-
landi er talsvert óselt af skóm,
sem til hersins voru keyptir, Stend
ur þannig á því, aS skómir eru
svo stórir, aS enginn þar getur
notaS þá. Þeir voru keyptir frá
Bandaríkjunum, og seljendurnir
létu svo mikiS af þessum stóm
skóm í pantanimar, af því þeir
vildu losna viS þá en gátu þaS
ekki nema meS svona bragSi. Er
nú til af þeim óselt á Frakklandi
um 2 miljóna dala virSi, og alt
sem þeim hefir boSist í þá, eru
50,000 dalir. Þeir sem þá kaupa
skera þá sundur og r.ota aSeins
leSriS úr þeim. En svo er þetta
ekki mikiS hjá öSmm kaupum og
so’um er í sambandí viS stríSiS
éltu sér staS.
Kína og NorSurálfu menningin.
Fyrir skömmu kom sendinefnd
Kínverja til Parísar í tilefni af því,
aS forseti Kínverja hefir nýlega
veriS gerSur aS heiSursdoktor viS
háskólann í París. FormaSur þess-
arar sendinefndar, Chu Chi Chen,
hefir látiS þess getiS viS frönsku
blöSin. aS Kínverjar óskuSu af
heilum hug aS veita erlendri menn
ingu inn til þjóSar sinnar meira
en veriS hefSi. Og mundi þá Kína
stjórn helzt snúa sér til Frakka í
aS setja á fót stofnun í París, þar
sem Kínverskir stúdentar hafi
rétt til aS lesa. Er þaS álitin bein-
asta leiSin til aS flytja NorSur-
álfumenninguna til Kínverja. Kín-
verjaj eru því á góSum vegi meS
aS rjúfa þann múr, sem um alda-
raSir hefir lokaS fyrir þeim öllum
áhrifum alstaSar frá.
Frá íslandi.
Eftir Lögréttu,
Rvík 2 1. júní
Skotfélag var stofnaS hér í bæn
um nýlega og er markmiS þess
aS eíla áhuga fyrir og iSka skot-
íþrótt. Eru stofnendur félagsins
um 80. 1 stjórn félagsins voru
kosnir Þorsteinn Sch. Thorsteins-
son, Jón Halldórsson ríkisféhirSir,
Fenger stórkaupmaSur, H.E.Sch-
mith, bankamaSur, Skúli Skúla-
son blaSamaSur. , . *
Séra FriSrik FriSriksson er ný-
lega farinn til Danmerkur, sendur
til aS mæta í staS biskupsins á
100 ára afmæli danska trúboSs-
félagsins, sem haldiS er hátíSlegt
1 i þ.m.
Sýningu á Álafoss-fataefnum
hefir Sigurjón Pétursson haft
þessa dagana í Skemmuglugga
Haraldar. Eru tauin mjög smekk-
leg útlits og níSsterk og mest er
þó umvert aS þau kosta ekki
nema smáræSi hjá útlendum fata-
efnum. Enda hafa þau veriS mik-
iS keypt í vor.
Karl Kuchler, ÞjóSverji, sem
allmikiS ihefir skrifaS um Island
og þýtt nokkuS af ísl. ritum, er
nýkominn hingaS óg ætlar aS
ferSast hér eitthvaS í sumar.
fþróttavöllurinn 10 ára. 1 1.
þ.m. var haldiS 10 ára afmaeli
Iþróttavallarins hér í bænum og
voru þar þá fimleikasýningar og
ræSuhöld, en stjórn Iþróttasam-
bandsins lagSi sveig á kistu Ólafs
sál. Bjömssonar ritstjóra, sem var
einn af beztu stuSningsmönnum
vallarins og sambandsins.
“Byltingin á Rússlandi” heitirt
íslendingadagurinn
Nú fer óSum aS líSa aS ls-
lendingadeginum. ÞaS veit eng-
inn fyr en sér, hversu mikiS lagt
hefir veriS í sölurnar til aS gera
þennan dag ógleymanlegan fyrir
þjóSar'brotiS hér vestra. — Enda
mun þessi dagur sá eini, sem vér
höldum hátíSlegan meS því aS
heiSra þjóSerni vort, sem og er
siSur allra menningaþjóSa, hvar
sem hnöttinn byggja. — Ættum
vér því ekki aS verSa eftirbátar
annara, t. d. Ira, Skota, GySinga,
o. fl., er elska kynstofn þann, setn
gaf þeim réttinn til aS lifa; gleSj-
ast og elska hvern annan. Fjöl-
mennum því og syngjum Fjallkon
,unni lof og dýrS. ÞaS skal tekiS
fram aS ræSumenn munu ,vera
meS bezta móti þetta áriS. —
ÞaS mun nú alfrétt, og þótti
hvarvetna tíSindum sæta, aS vér
eigum von á aS heyra til ræSu-
skörungsins og skáldsins mikla,
Einars Benediktssonar, sem hing-
aS kemur alla leiS frá annarí
heimsálfu, til aS flytja erindi þenn
an dag. —
Þá skal og tilgreina mælsku-
manninn séra Albert Kristjánsson,
sem svo margir hafa hlustaS á
meS aSdáun. — Ennfremur held-
ur Walter J. Lindal ræSu; er hann
viSurkendur gáfu og mentamaS-
ur og því mikils aS vænta. —
Einnig verSa fleiri góSar
ræSur fluttar. — TónskáldiS okk
ar góSkunna, próf. Sv. Svein-
björnsson hefir myndaS söngflokk
og mun þaS öllum gleSiefni aS fá
aS heyra íslenzku lögin framsett
| af honum sjálfum og stýrS meS
| hans eigin hendi. Velþektustu
og beztu íþróttamenn verSa hér
staddir, frá Lundar, Selkirk, River
ton og víSar. Einnig taka stúlkur
þátt í flestum af íþróttunum,
nema ef vera skyldi fegurSar og
bænda-glímu. — ’En sundiS verS-
ur bæSi fyrir karla sem konur. —■
Há verSlaun! — Þá verSur stór
hornleikaraflokkur, af ensku bergi
brotinn þó, en mun ekki spila ann
aS en ISLENZK LÖG þennan
dag. — Þessi mikli dagur endar
meS almennum dans, sem verSur
stíginn á hinum ágæta nýja dans-
palli fram á rauSa nótt Ekki færri
en 14 sérfræSingar blása einhver
þau fegurstu og fjörugujtu “Jazz”
lög, sem yngri kynslóÖin þekkir.
Enginn má missa af lslendinga-
deginum annan ágúst. . <m ♦
F. h. n. — t. j
BJARNI BJÖRNSSON
nýútkomin bók, eftir Stefán Pét-
ursson stud. jur. Segir hún frá
stj órnarháttum í Rússlandl og
þeim tíma, sem kom byltingunni
af staS. Koma þar helztu menn
j byltingarinnar viS sögu Bókin er
saman og gefin út til þess aS gefa
mönnum hér kost á sannri mynd
af Rússlandi nú.
Ræktun Fossvogs. Forseti Bún-
aSarfél. Islands hefir fariS fram
á aS fá leyfi til aS reyna ýms jarS-
yrkjuáhöld og vélar á 10 ha.
svæSi í Fossvógi suSaustast, gegn
því aS félagiS skili bænum þessu
landi fullræktuSu haustiS 1922,
en bæjarsjóSur greiSi þá félag-
inu ákveSiS gjald fyrir hvern ha.
í ræktunarkostnaÖ.Var máli þessu
vel tekiS og fól bæjarstjórnin
fjárhagsnefnd og fasteignanefnd
aS semjtt' viS stjórn BúnaSarfé-
lagsins um framkvæmd verksins
og um upphæÖ og greiSslu rækt-
unarkostnaSarins.