Heimskringla - 24.08.1921, Blaðsíða 3

Heimskringla - 24.08.1921, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 24. ÁGÚST 192 HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSIÐA Cr bók LEVERHULMES LÁVARÐAR. Leverhule 'lávarSur, stofnandi hinnar heimsfreegu slápuverk- smiSju í Port Sunlight hefir ný- lega gefiS út bók, er mikiS þykir til koma. Danska vikublaSiS “Verden og Vi” gefur lesendum sínum sýnishorn af innihaldi bók- arinnar, og fara nokkur þeirra hér ^ á eftir. — Ef Salómon konungur hefSi JjráS gull, virSingar og góSa daga í staS vizku^hefSi honum aldrei hlotnast neitt af því, sem hann þráSi. En hann leitaSi vizku og þekkingar, og þegar hann hafSi fundiS þaS, var sú afleiSingin eSli leg aS hitt kæmi á eftir. — Sá maSur sem temur sér kænskuJbrellur gagnvart öSrum, hlýtur aS fara í hundana. En éf hann reynir aS komast aS því, á hvern hátt hann geti orSiS sam- borurum sínum aS mestu liSi, auSgast hann aS sama skapi sem honum tekst þetta. -- Mesta örfun sem ungur maS ur getur fengiS er sú, aS hug- hreysta hann ekki. — Sérhver sá, maSur eSa kona, sem þykir vænt um aS sér sé vor- kent, gerir sig veiklundaSa. — HáS breytir þeim, sem veik- geSja eru en ekki hinum sterk- bygSu. H'áSiS er eins og köld norSan'átt, sem gerir þá, sem þaS þola, aS víkingum. — ÞaS er skylda vor aS afla fjár, alveg eins og þaS er skylda vor aS biSja til guSs og elska ná- unga vorn. ÞaS eru ekki pening- arnir, sem eru undirrót alls ills, heldur — peningagræSgin. Peninga er hægt aS afla fyrir þaS verS, sem engum er ofvaxiS. VerSiS er þaS, aS sýna mikla sjálfsafneitun — missa af mörgu og fórna mörgum tilhneigingum. ViSgangur atvinnulífsins og kristindómsins byggist á sama grundvallaratriSinu: aS þjóna öSrum , Engan þarf aS vanta fél Hverj- ir eru þaS í heiminum, sem hafa fé? ÞaS eru þeir, sem fyrir hálfri öld voru fátækir strákar og áttu ekki fimmeyring í vaxanum. Vertu ekki hræddur viS sam- kepnina. 1 tifverunni gildir ein meginregla: mótstöSulögmáliS. ÞaS er í rauninni eigi svo háska legt, þótt manni mistakist eitt- hvaS; en áhrifin sem þetta hefir á manninn eru verri. Þess vegna varSar þaS mestu aS gefast aldr- ei upp. Framleiddu þaS bezta sem þú getur, og tekjur þínar munu vara af sjálfu sér. FramtíS þjóSarinnar er komin undir drengjunum og telpunum.en eg er sannfærSur um, aS framtíS drengjanna og telpnanna er þó miklu fremur komin undir þjóS- inni. Eg hefi heyrt marga segja hvemig á skólakennarinn aS græSa fé?” En þér vitiS máske, aS eigandi einnar stærstu fata- verksmiSjunnar í Amenku, sem átti margar miljónir s terlings- punda, þegar hann dó, byrjaSi sem ‘kennari. — Vísir hans til kaupmensku var sá, aS kaupa vör- ur fyrir 1 dollar, og hann tap aSi 871/2% á sölunni. Svo reyndi hann á ný, en nú keypti hann ekki vörurnar eftix eigin áliti. Nei, hann gekk hús úr husi, spurSi folkiS hvaSa vörur- þaS vildi og keypti síSan ýmisllegt og seldi meS hagn- aSi. Hann tók tillit til þarfa al- mennings, til þess aS græSa pen- inga. ÞaS sem hann gerSi var í stuttu máli ekki annaS en — aS þjóna öSrum. — 1 Ástralíu er mjög fræg gull náma, Mount Morgan.Bóndi nokk ur átti þetta land í fyrstunni. JörS in var ekki góS og eftirtekjan rýr. einu sinni kom þangaS maSur, sem þóttist hafa fundiS gullvott í landareigninni. ’Hann sagSi viS bóndann: “JörSiniþín er ekki mik ils virSi, en eg skal kaupa hana fyrir 600 pund". Þa Svar ekki mik Gigt. Undrnverflí .helinnlæknlnK .aðg5 af þelm, nem ajðlíur reyndl hann. Vor'3 1893 varö eg gagnteklnn af lllkynjaöri vöövagigt. Eg leiö slík- ar kvalir, sem enginn getur gert sér í hugarlund, nema sem sjálfur hefir reynt þær. Eg reyndi meöal eftir meöal en alt árangurslaust, þar til loksins aö eg hitti á ráö þetta. Þaö læknaöi mlg gersamlega, svo aö siö- an hefi eg ekki til gigtarinnar fundiö. Eg hefi reynt þetta sama meöal á mönnum, sem legiö höföu um lengri tíma rúmfastir í gigt, stundum 70—80 ára öldungum, og allir hafa fengiö fullan bata. Eg vlldi aö hver raaöur, sem gigt hefir reyndi þetta meöal. Sendu ekki peninga; sendu aöeins,nafn þitt og þú færö aö reyna þaö frítt. Eftir aö þú ert búinn aö sjá aö þaö læknar þig, geturöu sent andviröiö, einn dal, en mundu aö oss vantar þaö ekki nema þú álitir aö meöaliö hafi læknaö þig. _ „ Er þetta ekki sanngjarnt? Hvers vegna aö kveljast lengur þegar hjálpin er viö hendlna? Skrifiö til Mark H. Jackson, No, 866 G., .Durston Bldg., Syracuse, N. Y. Mr. Jackson ábyrgist sannleikrglldl ofanritaös. Uppeídinu ábctavanf. HugvitsmaSurinn Edison tók sér iþa‘8 fyrir hendur fyrir nokkr- _ _ um árum aS sanna, aS æskulýSur- | konu náunga þí -inn væri illa uppfræddur í heima- iS fyrir 100 ekru jörS, en í Ástra- líu er hægt aS fa goSar jarSir fyr- ir ekkert. — Bóndinn félst á kaup- in. Þegar nýi eigandinn var tek- inn^viS, fór hann aS grafa, og von ir hans rættust. Þá kom annar maSur oglbauS honum 6000 pund gróf dýpra og fann meira gull, og síSan kom félag til sögunnar og bauS honum 60,000 pund fyrir landiS. ÞaS var álitleg upphæS og maSurinn tók boSinu. En þegar eg kom þangaS, var náman eign hlutafélags meS 600,000 punda höfuSstól og hvert punds-hluta- bréf var 10 punda virSi. LítiS á! Bóndann, sem fyrst seldi, vantaSi peninga, þótt hann stæSi í guili. Margir okkar sofa á gullnámum. ViSgangur mannsins er kominn undir því, hvernig hann stendur í stöSu sinni. Gott og vel , munu menn svara, “en eg hefi ekki neina von um betri kjör. Húsbóndinn kann ekki aS meta vinnu mína.” En hvaS þetta er rangt. Hver er aS tala um húsbóndann? Hann kemur ekki þessu máli viS. Nei, vinn þú meira en þér ber skylda til, og gerSu þaS betur, þá ertu óháSur húábóndanum. Ef hann metur ekki vinnu þína aS verS- leikum __ og þeir húsbændur eru til sem geta sofiS á gullnámu, í aessari mynd eins og öSrum — )ú græSir fé því aSeins aS þú sért nauSsynlegur maSur. Hvort þú ert nauSsynlegur í þessari stöSu sem annari, gerir minna til. ViS verSum allir aS gera okkur nauS- synlega —þaS er gullnaman! --------------o------- Trálofun gegnum borð- fót. vistarskólunum í Amexíku og gerSi miklar rannsóknir þar aS lútandi, sem flestar studdu mál hans. VarS þaS til þess, aS al- kunnur kennari í New York tók sér fyrir hendur aS rannsaka hvernig mentunarlástandiS væri í heimavistarskólum þar í borginni. Til dæmis spurSi hann 1373 börn áaldrnum 8—14 ára hvort þau kynnu boSorSin. 499 af þeim sögSust strax ekki kunna þau, en 331 höfSu aldrei heyrt þau eSa séS. En hjá hinum voru svörin á ýmsan veg og sum þeirra æSi skrítin. Fara nokkur “amerísku boSorSanna" hér á eftir. Þú skalt ekki gifta þig. Þú mátt ekki draga þig eftir ,iíns, VerSi ljós. ,Börn mega ekki standa á pallin- um í sporvögnum. Þú mátt ekki sveia þér. HangiS ekki aftan í vögnum. Þú mátt ekki berja föSur þinn og móSur. Kennarinn ályktar af þessu, aS | trúabragSa- og siSalærdóms- | kensla íheimavistarskólunum þurfi aS ibatna aS mun. Og hann spyr hvort þaS sé undarlegt, aS 66% af glæpamönnum séu á aldrinum 1 8—2 1 árs, þegar börn læri ekki einu sinni 'boSorSin. P. SIGURÐSS0N, klæösheri 662 Notre Dame Ave. (vi'8 horniS á Sherbrooke St. Fataefni af beztu tegund og úr miklu aS velja. KomiS inn og skoSiS. Alt verk vort ábyrgst »S vera vel af hendi l^yst. Suits made to order. Breytingar og vi'Sgerðir á fötum meö mjög rýmilegu veröi Arnl Anderaoit K. P. GarlanU GARLAND & ANDERSON LÖGFR.K81SGAH Phono: A-21»7 801 Electric nailway Chambera Sagan er sönn en nöfnin breytt mælti anatrúar-afhjúparinn Faus- tinus viS mót sem hann hélt fyrir skömmu í Odense. Einu sinni þegár viS vorum viS tilraunÍT meS borSfótum á stofn- un minni datt ungfrú Marie Möller þaS snjallræSi í hug S spyrja borSfótinn hvaSa stúlku Holm stúdent ætti aS giftast. BorSiS barSi: Margarethe lsakssen. — Þessari rauShærSu, frekn- óttul maSlti Holm hlægjandi. Og ungfrú Isakssen galt líku líkt — þegar hún heyrSi spádóminn - meS Iþví aS kalla upp: GuS miinn góSur, húSarselnum þeim. Skömmu síSar voru bæSi á dansleik í stúdentáfélaginu. Holm ‘horfSi á ungfrú Isakssen og hún stalst til ^iS virSa hann fyrir sér. Trúlofun þeirra á milli — band- vi tlaust 1 En þau gátu ekki á sér setiS ann aS én virSa hvort annaS fyrir sér alt kvöldiS. Holm komst aS þeirri niSurstöSu, aS ungfrú Isakssen hafSi ekki rautt heldur gylt hár. Og freknurnar spiltu heldur eigj hinum annars indæla yfirlit. Ung- frú lsakssen tók eftir því, aS Holm var mjög skemtilegur. Stúlkurnar gera þá uppgötvun aS jafnaSi þegar þær vita aS einhver pilturinn er skotinn í þeirn. 1 stuttu máli. Í5 dÖgum síSar kom trúlofunarkortiS. Þarna getur maSur séS; íögSu hinir trúuSu, borSfóturinn — andarnir vissu hvaS til stóS. (Jyllandsposten) Vf r ou More Bread and Betíer Bread * Þegar þér hafiS einu sinni reynt þaS til bökunar, þá muniS þér áreiSanlega Avalt baka úr því Biöjií matvörusalann um poka al hinu nýja “High Patent” Purity Flour. 36 KOL NESBITTS DRUG STORE Cor. Sargent Ave.&SherbrookeSt. PHONE A 7057 Sérstök athygli geiin lækna- ávísunum. Lyfjaefnin hrein og ekta. Gætnix menn og íærir setja upp lyfin. RES. ’PHONE: F. K. 3756 Dr. GEO. H. CARUSLE ðtundar Singöngu Eyrna, Augn» Nef og Kverka-ájúkdóma ROOM 710 STERLING BANK Phonei A2001 Joseph T. Thorson, B.A., L.L.B. ISLE.VZKUK LÖGMAOl'n 1 félacl mcii PhtlIIppa aod Scarfh Skrifatofa 201 Montrcal Trnat III«lg Wlainípce:, Man. Skrtfat. tals. A-1330. HclmlIU Sh.4725 W. J„ LINDAL & CO. W. J. Lindal J. H. Lindal B. Stefánsson Islenzikir lögfræ&ingar 1207 Union Trust Building, Wpg. Tedaími A4963 Þeir hafa emnig skrifstofur aS Lundar, Riverton og Gimli og eru þar aS hitta á eftvrfylgjcuidi tím- um: Lundar á hverjum miSvikudegi, Riverton, fyrsta og þriSja hvem þriSjudag í hverjum mánuSi. Gimli, fyrsta og þriSjahvem nriS- vikudag í hverjum mánuSi. GityDairy Limited Ný stofnun undir nýrri og fuU- komnari umsjón. Sendiö oss rjóma ySar, og ef þér hafiS mjólk aS selja aS vetr- inum, þá kynnist okkur. Fljót afgreíSsla — skjót borgun, sanngjamt próf og hæSsta borgun er okkar mark og miS. ReyniS oss. I. M. CfiRRUTHERS, Managing Director J. W. HILLHOUSE, SFbcretary Treas. Dr. M. B. Ma/ldorson 401 BOTD BUILDmG Tals.: A3521. Cor. Port. og Edm. Stundar elnvör^ungu horklasýki og atlra lungnasjúkdvóma~ Br aTJ flnna A skrifstofu sinni kl. 11 til 12 f.m. og kl. 2 til 4 e. m.—Helmill atJ 4G Alloway Ave. V------ - J Talalml: A888» Dr. J. Q. Snidal TANNLQ5KPÍIR 614 Sonwnct Block Portage Avo. WINNIPEG Dr. J. Stefánsson 401 HÖYD Bi njOINO I**"1 Port««re Avfc o« Waanioa St. Standsr elnsðnrn aurns, eyrna. ««f ag kverka-sjúkdóina. AS httta frá kl. 10 tll 12 f.h. eg~*kl. * tll C. e.hc Phone: A1S21 627 McMlllan Ave. wianfpag ------jCI Vér höfum fullar birffVlr hrain- 2 r mets lyf.eðla yllar hkaraV, vér I ■ n.tu lyfja o* moVaJa. Komlh V | ^erom meSuiin nð. vi... .au. O In.tu lyfja o* mitala KomlS rerra moSuUn n&kvmaal««ra ofUr i - arl.uoum Iknanna. Vér .lnnum I í K^yf^ntUnUm •* I 1 COLCLEUGH & CO. = í Danr va SkerBrooke Sta. Phoaen N7660 og M7€S4 HREINASTA ag BESTA te«nd KOLA bæisi ta HEHáANorrauNAR tm tytk stórhvsi AJUbr En&pire Coal Co. Limited Tals. NS357 —* 6358 603 ELECTRIC HWY BLDG \T /» . _ 1 » A1* Timbur, FjaJviður af ollum Nyjar VOrUDirgOir téguiKkm, geircttur og allv konar atSrir strikalir tiglar, hurSir og gluggar. KomiS og sjáið vörur. Vér erum ætíS fúsir a?5 *ýna, þó ekkert aé keypt The Empire Sash & Door Co. ---------------L i m f t e d ■ —1 MENRY AVE. EAST WINNIPEG GæÖi og af- greiðsla. Gæði og afgreiÖsia hjá THE IDEAL LAUNDRY stend ur fyrir alt hvaS er bezt meÓ þvott fjölskyldnnnar. IDEAL WET WASH LAUNDRY Talsími A-2589 A. S. BARDAL •alur líkkistur og annast um út- ÍBrir. Allur útJúnatiur sá beitL Hnnfremur aalur 2iajan allskoaar minnisvarCa og legeteiiia. : t 818 ðHERBROOKB ST. Pbouei N«4Ut7 WIJTNIPEG th. johnson, Ormakari og GullsmiSur Selur giftlngaleyílsbrtf. Sérstakt athygli veltt pðntoDum or vibgjöröum útan af landl. 248 Maln St. Ph.uci A4637 J. J. ðeilioa H. G. HlnrtUw, J. J. SWANS0N & CG. FASTKIuNASALAR OO „ „ penlnan mlBUr. TaUlo.1 AR349 ParU BuUdtaa Wla. Y. M. C. A. Barber Shop Vér óakian eftir víSoidftum yDar og ábyrgjmuat gott vwrk og full- komiHuta hreinlætL Konuð ema <mni og þér mnnoS koma aftnr. F. TEMPLE Y.M.C.A. Bldg., — Vanghan 3L Abyggileg Ljós og Aflgjafi. Vér ábyrgjnBMt ytlur varanlega og óelitna ÞJ0NUSTU. ér æakjum virDmgarfylot viDskiíta jafnt fynr VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tala Main 9580. CONTRACT DEPT. UmboDsmatSur vor er reiCubúwn a8 finna y8ur i8 máli og gefa yDur kostnaíaráætlun. Winnipeg Electric Railway Co. A. W. McLimont, Gen'l Manager. *qood toyoup 3 pip«” —- ^LWW/liÚ^ * feed ít ORINOCO We have the most complete Une of pipes in the clty. Priced from 25c. up. Call and see our stock. 3igurdsonaThorvai<iSon Riverton & Hnausa Phone * Dr SIG. JOL. JÓHANNESSON B. A., M. D. LUNDAR, MAN. Phone A8677 639 Notre Dame JENKINS & CO. Tihe Family Shoe Store D. MacphaiL, Mgr. Winnipeg UNIQUE SHOE REPAIRING HíS óviSjafnanlegasta, bezta og ódýrasta skóviSger'S&rverkstæ'ði í borginni. A. JOHNSON 660 Notre Darne eigandi Vér geymum rei&hjól yfir vet urinn og gerum þau eins og ný, ef þeas er óskaS. AUar teguud- ir af akMntum búnar til aitnu- kveemt pðotun. Áreiíki-il«gt verk. Lipvr afgrejSsia. EMPBK CYCLE COl 641 Nofcre Dante Ave.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.