Heimskringla - 16.11.1921, Blaðsíða 2

Heimskringla - 16.11.1921, Blaðsíða 2
2. B L A Ð S 1 Ð A. HEIMSKRINGLA. WINNIPEG, 16. NóV. 1921. Sænsk Guðfræði og Trú. Eftir Áma SigurSsson, cand theol Úrdráttur úr Prestafélagsritinu. | einstaklingur og mannfélagið í kirkjusagan og trúarlærdóma hei'ld híSur við þetta. SiSgæSis- (dogpnu) sagan ihafa sýnt, aS trú- afl kristindómsins fær ekki aS arlærdómakerfi kristnu kirkjunn- : njóta sín í mannlífinu, svo sem ar hefir gagngert ummyndaS hinn I tímar bera glegstan vott,! ein'falda boSskap Jesú Krists, sem | GUÐMUNDUR TORFÁSON Undir iþessari fyrirsögn vildi eg gefa lesendum Prestafélagsritsins dálítiS yfirlit yfir trúmála og guS- fræSiumræSui: bær. sem fram hafa fariS í SviíþjóS síSastliSin tvö ár. Þessar umræSur gefa all- góSa Ihugmynd um guSfræSilega hugsun Svía, og bera jafnframt vott um þá alvöru og prúSmensku sem yfirleitt einkennir tdla meS- ferS þessarar frændþjóSar vorrar á trúmálunum. Og þó aS þar gæti allmjög skoSanamunar, virSist þó svo margt nýtt og athyglisvert koma iþar fram, aS vel sé þess vert aS kynnast því. Gæti þaS meSal annars veriS oss bending um þaS, aS ræSa þessi viSkvæmustu og hjartfólgnustu mál meS samúS og virSingu .fyrir skoSunum hver ann ars, en þó meS fullri festu og hrein skilni. 'Hinar sænsku guSfræSiumræS- ur voru Ibae'Si yfirgripsmiklar, tóku til meSferSar því sem næst alla höfuSlærdómá ihinnar kristilegu kenningar, og jáfnframt djúptæk- ar, þar sem þær gripu mjög í trú- arlífiS sjálft. Þær bera þess ljós- an vott, aS hinir leiSandi menn sænsku kirkjunnar hafa ekki mist sjónar á því, aS kristileg kirkja á samkvæmt hugsjón sinni aS vera mönnunum andleg móSir. Og enn fremur vottar hin almenna þátt- taka í þeim, aS trúmálin, og þaS í kristilegri, evangeliskri merkingu eru ekki áhugamál llítfls minni hlúta, héldur hjartfóIgiS mál hinn. ar sænsku þjóSar yfirleitt. Og loks sýna þessar umræSur, aS frjálslyndiS og samvizkusamleg vísindaSferS, gætni og skilningur- inn á mismunandi andlegum þörf- um einstaklinganna veldur heil- brigSri gætni á trúarsviSinu. Sem einkunnarorS þessara umræSna, sem standa gullli JetruS yfir inn- göngudyrum IhátíSasalsins í Upp- sala-háskóla: “Att tánka fritt er stort, men tánka rátt er större.” (AS hugsa frjálst er mikiS, aS hugsa rétt er meira.) UmræSurnar hófust 1919 í samlbandi viS ritiS ‘‘Det andliga nutidsláget och kyrken”, sem dr. J. H. sagSi lesendum Prestafélags- cj Titsins frá í fyrra. Þær fóru fram í blöSum og tímaritum, og heilar bækur voru gefnar út af einstök- um mönnum. Og yfirleitt snerust þær aS meira eSa minna leyti um grein Iþáverandi dócents, nú pró- fessors í kirkjusögu, Em. Linder- hohns, í nefndu riti. Segja má, aS þaS hafi veriS hún, sem hleypti umræSunum af staS og móitaSi þær. Greinin nefnist: “Fran dog- mat tiH evangeliet”, (sc.Frá erfSa- kenningunum til fagnaSarboS- skparins), er alllöng, rituS af á- huga og fjöri, og, eins og dr. J. H. getur.um, mjög svo róttæk og gagngerö í frjálslyndi sínu. Hvert er þá efni greinar þess- arar? MeS tilliti til þess, aS greinin lýsir ákveSnum vilja höf. um skipun trúmálanna, má orSa spurninguna svo: HvaS er þaS, sem hann vill ? I sem styztu máli mætti segja: Höf. viM sameina og samþýSa guSfræSilega hugsun og kristi- lega lífsskoSun viS niSurstöSur nútíma reynsluvísinda og sögu- legrar gagnrýni biblíunnar. Höf finnur, aS hann er nútímamaSur, jafnframt sem hann er kristinn maSur, og hlýtur aS vera háSur hugsun og vísindaþekkingu síns tíma. En vegna þess aS nútíma- þekkingin kollvarpar mörgu því v menningu liSins tíma, sem enginn efaSist um fyr á öldum, getur hann ekki annaS en fundiS sárt til þess, aS ihann stendur á öndverS- um meiSi viS fjölda hugmynda, sem komist hafa inn í kenninga- kerf: kristindmsns og unniS sér þar hefS. Honum er jafnfrsunt þessu Ijóst, aS fjöldi manna af- rækist allan kristindóm vegna vortr vegna þess aS mennirnir geta eigi, hélt sér fast viS eingySistrúar- iengur þýS'st hinn trúfræSilega grundvöll þann -Minningarorð-- bunrng. Sjálfur telur höf., aS sér hafi tekist aS samþýSa hina nýju þekkingu kristilegri lífsskoSun sinni. Nú vill ihann hjálpa öSrum tíl hins sama. I þeim tilgang ritar hann grein sína, þó aS hann gangi þess ekki dulinn, aS hún muni vekja óhug hjá miörgum og aíla honum sjálfum óvildar. Eigi er hér unt aS segja 'íæm- andi frá efni greinarinnar. Skal hér því einkum dvaliS viS tvö höfuSatriSi þeirrar stefnuskrár, sem gTeinin fellur í sér. I. Fyrst eru þá áhrif nútíðar- vísindanna á hina trúarlegu heild- arskoðun á lífinu. NáttúruskoÖ- un nútímans hlýtur aS áliti höf. aS kollvarpa gömlu trúfræSinni (dogma), því aS Ihún hefir hrund- iS þeim ihugmyndum um heiminn og manninn, sem þessi gam'li fræSiibúningur trúarinnar er olfinn úr. BæSi þekkingin á fögbundnu skipúlagi náttúrunnar og þróunar- hugsunin rjúfa hina gömlu heims- mynd brblíunnar. En þegar viS- urkend er hin nýja iheimsmynd, sem vísindin eru vél á veg komin meS aS sétja saman, fellur aS vissu leyti skilningur ritningarinn- ar og trúarsetninganna á stöðu og hlutverki guSs í alheimstilverunni. Höfundur játar, aS hann geti á- fram og af ölht hjarta trúaS á ‘‘eilífan og alrnáttugan guS, sem alt hefir skapaS og öflu héldur viS, föSur vorn himneskan," og telur aS enginn geti þá trú frá sér tekiS. En stjórn guSs á heimin- um og mannkyninu er tvíþætt. a) Heint og milliliSalaust starfar hann í mannshjartanu og hrífur mannsviljann til hlýSni óg kær- leika. Þannig er .hann í hinum andlega beimi sftöSugt aS skapa og vekja nýtt Hf. Þar alf leiSir, aS opinberunarhugtakiS á aS skiljast andlega. Opinberunin ekki lík- amlegt (fysisk), heldur algerlega andlegt fyrifbrigSi. b) En óbe:-.t starfar guS í hinni sýnilegu nátt- úru ”í eftííum kröftum og lög- rr.álum”. Og eðlilegast er aS hugsa sér, aS alt Iíf, jafnt andlegt sem líkamlegt, lúti sínum lögmál- um, þótt mennirnir þekki þau Gamla trúfræSin fann sannanir guSlegs veru'leika og al- mættis ljósast og áþrteifanlegast í r.áttúruundrum og kraftaverk- um, þar sem gripiS er á vissan, yfirnáttúTlegan hátt inn í ihina venjulegu og eðlilegu rás viS- burSanna. Slíkt opinberunarhug- tak verSur samkvæmt skoSun höf. aS hrein-sast og hefjast á and- legra stig. Af þesari skoSun á starfi guSs og opinberuninni leiSir þaS, aS vér verSum aS hætta aS biSja um sýnilega hluti. Vér getum ekki hugsaS oss, aS gruS grípi fram í eSa endurbæti sín “eilífu lögmál og öfl”. GuS opinberast í trúar- og siSferSisiífi einstaklingsins og | veitir þeim, sem til hans leitar í innilegri bæn, guSmóS ,og þrótt til aS bera allar ’byrSar og ful-1- r.ægja kröfum Ihins líkamlega lífs AS því leyti grípur trúin inn á hin sýnilegu sviS náttúrunnar og mannlífsins. Veröur þetta eigi skiIiS öSruvísi en svo, aS bænin og guSstrauátiS verki einungis á persónuna sjáifa, hafi huglægt (sulbjektiv) gildi. VirSÍ9t höf. hér ganga nálægt föSurhugtak- inu og vera allfjarri þeirri barns- legu trú, sem féhir guSi allar þarf sem spámenn ] Fyrir nokkru síSan var eg beS- Israéls framar öllum öSrum hö-fðu j inn aS skrifa fáein orS um þenna lagt. Þessi breytirtg varS, þegar j látna vin minn, en af ástæSum, kristindómurinn barst til Vestur- ss m óþarft er aS greina, hefir landa.’ Um LeiS og kristindóm- j þetta dregist alt um of, -og biS eg urin-n sigraSi á heiSindóminum, aSstandendur Ihans velvirSingar á gat hann ekki komist hjá stórvægi drættinum. legum áhrifum og breytingum af j GuSmundur var fæddur á Hóli völdum síSgriísku menningarinn- I ar (hellenismans; sbr. Ad. Har- ; nack: Dogmengesichtíe). í NorSurárdal 24. maí 1855. Var hann tekinn til fóstur af konu, sem HróSný ísieifsdóttir hét, og ólst En af notkun hinnar sögulegu hann upp meS henni til fullorSins- vísindaaSferSar leiSir rökrétt, að full alvara er gerS úr mannlegu eSili Jesú Krists. Einmitt sem maSur getur hann náS til vor, dregiS oss ti-1 sín og veriS oss fyr- irmyndin og vegurinn til guSs. Hann var maSur, sömu ættar og vér. Hann var kominn í heiminn meS sama hætti og vér. En í þess-u liggur, aS höf. neitar skýrt og ó- tvírætt meyjarfæSingunni, og er sú neitun bein afleiðing af þeim skilningi hans á opn-beruninni, aS hún sé algerlega andlegs eSlis. GuSssonerni Jesú er algerlega andlegt og siSferSilegt. SömudeiSis er þaS og ljóst, aS höf. getur ekki trúaS líkamlegri upprisu Jesú Krists. “En eg trúi því, aS hann hafi lifaS og lifi”. Andi J-esú hefir sigraS dauSann og er hafinn yfir hverifulleik heims- ins og alla urobreyting mannlífs- ins, Jesús vildi leiSa mennina til guSs. I dæmisögunni um glataSa soninn (Lúk. 16) felst “fagnaSar- erindiS í fagnaSarerindinu”. Hinn upphaflegi, einfaldi boSskapur Jesú snerti eigi Ihann sjálfan jafn mikiS sem guð og guðsríkið. — GuS hinn himneski faSirinn er sá, sem öll tilbeiSslla ber (Mk. 12, 29). Og Jesús var fyrst og fremst kominn til aS opinbera þann guS. Fyrir starfsemi og rit Páls postula hefir nú þe9si hreina og háleita trú Jesú -breyzt og orSiS aS endur- lausnar-trú, þar sem Kristur, hinn himneski drottinn, fyrir jarðvist sína í fortilveru frá eilífS, er friS- þægjari og endurlausnari og nýtur tilbeiðslu ásamt og stundum fram- ar guSi föður. I trú Jesú var guð og guSsríkiS þungamiSjan. I trú Páls og síSar kirkjulega “rétt- trúnaSarin-s” er Kristur þunga- miSjan. Vildi þó Páll halda fast viS hreina eingyðistrú. Sjá t. d. 1. Kor. 8, 6, sem talist getur stutt ágrip allrar guSfræSi Páls. Komst því Páll aldrei jaitfnlangt og krist- fræSin á 4. og 5. öld, sem gerir Jesú Krist aS guSi, annari persónu heilagrar þrenningar, og lætur þannig sjálfan guSdóminn taka á sig mannlega mynd, fæSast, líSa, deyja og rísa upp, alt í samræmi viS síSgrískar og austrænar goS- fræSishugmyndir. I samanburði viS hina hreinu og háleitu eingyS- istrú spámannanna og Jesú sjálfs má hinn kirkjulegi kristindómur á þessu skeiSi teljast ný trú. En þá kom Lúther og siSbót hans, losaSi trúna úr viSjum kaþólskra mannasetninga ogihjátrúar, og gaf mannsandanu-m aftur frelsi sitt. En Lúther nam staðar við Pál, og siðabótarkirkjan tók viS trúarlær- dóma arfi móSurkirkjunnar. Sú nýja siS-bót, sem Linderholm tel- ur vera í aSsigi, á nú aS fullkomna verk lútersku siS-bótarinnar meS því aS komast yfir gömlu krist- fræðina og Pál til Jesú sjálfs. Þessa siSbót hefir nútíma-guS- fræSin a"S vissu leyti undir-búiS, þó frekar í neikvæSri merkingu, ara. GuSmundur heitinn ól allan aldur sinn í BorgarfirSinum og mestmegnis í Reykholtsdalnum. Margt gott mætti segja um GuS- mund heitinnkhann var prýSis vel gefinn ti-1 sálar og líikama. Hann var nærri því óvenjuléga lu-nd- glaður maSur, altaf sí kátur og spau-gandi, jafnvel þó lífskjörin brostu ekki aafinlega viS honum. Eg þekti GuSmund sál. frá því eg man eftir mér, og aldrei man eg eftir aS hafa séS hann nema bros- andi; enda segir Þorskábítur, æskuvinur Ihans, í vísunum, sem hér meS .fylgja: "Þú gast elli- lúna lund látiS skellihlæja.” Vel var GuSmundur aS sér í Islend- ingasögum, 'hafSi ánægju af aS lesa og tala um fornmenn, enda átti hann enga kærari vini, en hina svoköIluSu SkógabræSur, sem voru svo forneskjulegir í anda og siSum sem væru þeir 100 ár á éftir tfmanum. Valdir menn og láta valinkunnir. LjóSavinur var ríkti GuSmundur mikill. Mest fanst' han-s, mér hann hrifinn af Þorsteini Er- I maSur. lingssyni, S'tephani 'G. og Hjálmari frá Bólu. Verk þessara manna gat GuSmundur þuliS utanbokar í þaS endalausa. AS hann varS sérstctklega snortinn af skáldverk- um þessara manna, virSist mér benda á skýrleika mannsins. Líkamlega var GuSmundur vel úr garSi gerSur, fríSur sýnu-m og vaxinn vel. íþróttamaSur í bezta lagi, glíminn vel og hélt þar velli fyrir flestum á sínum beztu árum. Hagur var hann bæSi á tré og járn og VerkmaSur hinn bez-ti. GuSmund-ur giftis’t GuSrúnu Þorsteinsdóttur, dóttur Þorsteins og Ljótunnar, merkislhjóna, ,sem búsett voru á Hæli í Flókadal. GuSmundur sál. og GuSrún kona hans reistu bú og bjuggu um hríS í Kleppsj-árnseyjum í Reyk- holtsdal. Bj-uggu þau þar viS frekar þröngan kost. Tvö börn eignuSust þau, pilt og stúlku, sem bæSi eru á lífi. Börnin eru bæSi hin mannvænlegustu. Þorsteinn heitir pilturinn og býr nú meS móSur sinni, en stúlkan heitir Ljótunn, -og er gift Hélga Sveins- syni vélameistara á Lundar. GuSmundur sál. var frábærlega góS-ur konu sinni og börnum, gerSi alt, sem í hans valdi stóS aS þeim Ií8a æfinlega sem fnSur bezt, encia heimili og fjölskyldan sem einn Fá börn eiga því láni aS fagna, aS eiga slíka 'foreldra, sem börn þeirra, enda er þeim missir- inn sár. Eg hafSi þann heiSur aS' vera síSae.i maöurinn, sem GuS- mundur sál. leitaði til, þó bónin. væri ekki stór né örSug aS fram-- kvæma, aSeins aS ná í dóttur hans til aS dvelja -hjá Ihonum síS- ustu augnablikin. — Eg sagSi hér aS framan, aS börnin hefSu mist mikiS, og þaS ha.fa þau sannar- lega gert; en þau eiga mikiS «ftir, þau eiga eina ástríkustu og elsku- verSusltu móSur, sem nokkur 'börn geta átt; móSur, sem helgar þeim sitt starf; og þaS vita (þeir, sem til þekkja, aS -starfiS hefir veriS mikiS og göfugt. -GuSm. slál. fluttist hingaS til Veáfcurheims ásamt konu sinni og börnum áriS 1900, og aS heita mátti þegar í staS til Grunna- vatnsbygSar, þar sem hann reisti bú og bjó til dauSadags. 1 þessu landi leiS GuSmundi sál. vel, hafSi snoturt ihús og aefinlega nóg til alls. Hann lézt á sjúkrahúsi hér í Winnipeg 5. marz síSastl., úr inn- vortis sjúkdómi. Fékk góSan og kvalalítinn dauSdaga. HafSi mál og rænu till síSasta augnabliks. Jónas Pálsson. Guðmundur Torfason. Dáinni 5. marz, 1921 SíSasta IjóSabréfiS til hans í þrí- tugum stefjaflokki, ifrá Þorskabít. Veikur og snjall þá varir minst verSur falla’ og deyja, þegar kalliS heyrist hinst, hvaS sem alllir segja. Heljarveginn — hver og einn — héSan fegir troSum, undartþeginn okkar neinn er þeim regin-boSum. Hlauztu’ aS venda veginn þann1 vinur, aS bendingunni; nú hefir endaS áfangann og náS lendingunni. Eg var aS spá, nú ætti fá — áSur frá því taíinn — aftur aS sjá þig, einmitt þá ertu dáinn — grafinn. Þegar féá ert fallinn þú, finst mér dável IhlýSa,, margar smiáar minjar nú minnast á barnslíSa. UmliSinna í ára sýn, oft má finna gaman. Atvik minnar æsku og þín eru tvinnuS saman. Þá var glaSa lundin létt, lék og kvaS um veginn, samfagnaSar sætleik mett sælu'baSi þveginn. Flest till reiSu virtist veitt, vonarmeiSur fagur; æfileiSin liljum skreytt, lífiS heiSur dagur. Margt þá yndi oldkur bjó, ægSu’ ei 'lyndií hlekkúr. Æska er blind, en einlæg þó, erfSasynd ei þekkir.. Alt til lokka ærsla má, ungra' í flokki sveina; gaman okkur þótti bá, þreuutir nokkrar revna. Man eg glíma mörg var háS — meSan skíman biSi — } því stími ei var gáS aS, Iþó tíminn liSi. Oft um siléttu eyrarnar alt var létt um kláTU-m, hirt um skvetti varla var, vel þær slettur bárum. Voru stu-ndum veSmál há, — vart þó bundin letri — hver á undan yrSi þá, eSa mundi betri. Þegar saman sátum, skeytt sízt var ama gremi; okkur framar -fékstu ibeitt findni og gamansemi. Gletnissvör og gleS-ibrek gastu -kjöriS saman. Hvar, sem för þín lágu, lék, lílf og fjör og gaman. Vel þér féll aS étytta stund, stríS og hrelling lægja; þú -gazt ellil-úna lund, látiS slkellihlægja. AuSsafnanna firtist fen, frjáls og mannlundaSur; veg ei annan vildir, en vera -sannur maSur. Lærdómssól ei lýsti þér, lýSir skóla' er kal-la; drlottinn ól big upp hjá sér inni’ í skjóli -f jalla. Ljós þar mátfcir ]íif-gja.fans, lög og hátt þér kynna; andardráttinn heyra hans, hjartasláttinn finna. Hulduibær og Ibrekka, þinn barns var lærdóms-salur, lofts hvar blær um ljúHings kinn Ieikur tær og svalur. * FrægSar- prjálgýlt fékst ei nafn, —- ifáum tál þau skína — feSramál og minjasafn mótaSi sálu þína. Sagnalestur lands og þings lífsrök flest þér kendi. Arfinn bezta Islendings aldrei léstu’ af Ihendi. Lí.fs þ-íns granna' er brostiS band„ Lreytt er þannig -högum, þú féksit annaS eignarland, óiháS mannalögum. Þar, sem óvits ei er hjal eSa rógmáls-kliSur, þögn er nóg í dánardal, draumaró og friS-ur. yandamenn og vini 'hér, viSjum spennir treginn, augum renna eftir þér, ei þó kenni veginn. Hún, þér ætíS unni heitt, ei fær bætur sárum, langar nætur Iþj-áS og þreytt þagnar, -grætrur tíárum. Veglynd segir vonin hlý, vinum þreyja glöSum, hinumegin hittist því heima’ á eilífsstöSum. Og aS dáinn andi hver endur þá sé skaptur; Sönnun fá, er meinaS mér.------- Máske sjáumst aftur. KveSju -frá þeim, léztu leitt lesa má eg þessa: aS þeir dá þig enn og hei-tt, elska, þrá og blessa. Þögnin strengir þenna óS, þó eg lengja kýnni, hann er engin erfiljóS, aSeins drengjaminni. ir slínar, því aS hcum, faSirinn himneski, “veit aS þér þarfnist **ar 96111 hÚn .h°?r enn ekki getaS alls þessa” (Matt. 6, 32). iHö-fundur gerir fulla alvöru úr kærleika og almætti guSs, og get- ur samkvæmt því ekki annaS en skapaS samfelda og heilsteypta kriátilega HfsskoSun, á grund-vel'li hinnar almennu, viSurkendu reynsluþékkingar. “Frán dogmat till evangeliet” rétt skilin. Bendingu um þaS gefa þeir mörgu afburSamenn aS gáf- um og vísindamentun, sem eru gersaml'ega fráhverfir -kenningum gamallar trúfræSi, en 1-úta þó jafnframít í lotningu persónulegri tign Jesú Krists og hinum einfalda, en háleita -boSskap hans. Bæn og tilbeiðslu verSur því aS beina til guSs eins. En hvaða aliS þá djörfu og björtu von í | brjósti, aS úllsherjar samræmi til- , þýSir því, aS hverfa frá Páli til j verannar muni aS lo-kum vinnast, - Jesú, frá Krists-trúnni í gamalli I . , , , , . guðsríki vinna ful-lnaSarsigur og Uneridmgu og Krists-dýrkuninni, i [ hehr ha persona Jesu . þess- engin eina9ta mannssál glatast | trúar Jesú Krists á guS og guSs- - aT1 ‘ 98 ° urt (apokatastasis). 2. AnnaS höfuðatriSiS er höf. guSs. En þaS veitir huggun og bjargfasta v-on um -framtíS alls mannkynsins, vonina um, aS þaS eigi ák aS ná aS “vaxd upp ti-1 Kri-sts”. En jáfnframlt -felst í því sú háleilta -krafa, aS íéta í fótspor hans. Einmitt vegna þess aS hann er fæddur eins og vér, leggur líf hans oss skyldur á iherSar. -b. Jesús opin'berar oss guS. “Þegar vér leitum vissu um guS, leitum vér jafnan til vitnisburSar þessarar sömu nútímaþekkingar fullkomin viðurkenning hinnar og breytth hugsunar. Og hann söguleg-t gagnrýni bib' nar. En sér, ihvílíkt óbætartlegt tjón hver söguleg rannsókn biLiíunnar, j ríkiS. ViS þetta glatast ekkert af | a. Jesús er hinn nýi Adam j Jesú og stySjumst viS samband j bv', -sem dýpst séS hefir mest trú- (sbr. Róm. 5), maSurinn eftir hans viS guS”. Og s-á, sem fund- I arg:ldi. Og hin fagra kpnning ] guSs hjarta, uppihaf nýrrar kyn-1 iS'helfir föSurinn í lífi sínu, hlýtur j Jesú brýtur hvergi í bág viS vís- j slóSar. Hann varS aS koma tiL aS nema staðar viS Jesú sem ' indaþekkingu nútímans, sé hún ' þess aS fullkomna sköpunarverk þann, er sýrtt hefir honum' föSur- inn. Jesús er sá, sem meS lífi sínu -og dauSa fullvissar manninn um veruleik lifandi guSs, heilagt réttladti ihans og eilífa elsku. “Frá engum streymir slíkur lífgunar- og frjóvgunarkraftur sem 'hon- um”. c. Jesúslhefir diáiS fyrir mann- kyniS. Eigi þó til þess aS ”$efa reiSi” guðs. Jesús er fyrst og fremst kominn til aS opinbera guS, ertekki til aS sefa reiSi hans. Og einnig á krossinum opinberar Jesús guS, þar sem hann opinber- ar þaS grundvallarlögmál, 9em hö-f. -tjáist finna hvarvetna í mann- lífinu, aS saklaus 1'íSur fyrir sek- r

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.