Heimskringla - 16.11.1921, Blaðsíða 4

Heimskringla - 16.11.1921, Blaðsíða 4
4. B L A Ð S 1 Ð A. HEIMSKRINCLA. WINNIPEG, 16. NÓV. 1921. HEIMSKRINQLA Oitofnuft 1SSG ) Kemur fit A liverjum miSvlkudegl. ttsefeudur «k elRendur: THE VIKING PRESS, LTD. K!5S flK 865 SAIKiEXT AVE., WINNIPEG, Talslrni: N-«537 Verö blatÍnlnN er $3.00 AnennKurlnn borjf- int fyrlr frana. Allar Horsranir aendiat rflðsmana! Hlaöains. Ráðsmaður: BJÖRN PÉTURSSON Ritstj órar : BJÖRN PÉTURSSON STEFÁN EINARSSON Utnnfiakrlft tlL blabainK: THE VIKINvJ PRESS, Ltd.. Box 3171, Winnipes, Man. Utanfiakrift til ritntjfiraiM EDITOR HEIMSKRINGLA, Box 3171 Wlnnipegr, Han. The MReimskringla” is printed and pub- lishe by the Viking Press, Limited, at 853 og 855 Sargent Ave., Winnipeg, Mani- toba. Telephone: N-6537. WINNIPEG, MAN., 16. NÖVEMBER. 1921. Skrítnar kosningar. “Það er margt skrítið í harmoníinu,” sagði karlinn forðum. Og það sama kHngir íeyrum, að því er þessar kosningar snertir sem í hönd fara; menn segja undantekningarlítið, að þær séu skrítnari en flestar aðrar kosningar. Skyldi nokkuð vera hæft í því? “Ekki lýgur almanna rómur,” segir Lögberg um “landið sem við megum ekki nefna”. En svo finst nú sumum það ef til vill einnig vera skrítið sumt sem það segir. O'r því samt 3em áður svo margir segja þetta um kosningarn- ar, er það þess vert að athuga það dálítið. Eitt af því sem menn bjuggust við sem nokkurnveginn vísu við þessar ko®ningar var það, að gamals flokksfylgis myndi mdnna gæta við þær en áður. Ástandið í landinu qftir stríðið krafðist þess, að það yrði lagt til síðu og að þjóðin sameinaði ikraftana um þau mál sem landi og lýð væru fyrir beztu. Það lá ekkert beinna fyrir en þetta. Hvað gerði það til hvað stefnan hét ef hún var heillavænleg fyrir þjóðfélagið? ^f Tory-ism og liberali»m varð til þegar ástandið var öðruvísi en það er nú, ef þær stefnur voru fæddar undir annari stjörnu og öðru ás:g- komulagi en nú er, hvað hafa þær þá í sjálfu sér að gera við þessar kosningar? Þetta sjá og viðurkenna margir mestu stjórnmála- menn, hvaða flokksstefnu sem þeir eru kendir við. Þeir vita að tómur “ismi” þýðir lítið og hefir ávalt þýtt lítið. Þessvegna beina þeir kröftum sínum að því sem mestu varð- ar en láta fara sem vill um “ismana”. “Hann er að ræða mál Bretaveldis, en ekki íhaids- stefnuna okkar hérna í Ontario,” sagði gam- all fylgismaður conservativa þar nýlega, und- ir ræðu forsætisráðherra Canada. Þetta er eitt dæmi af mörgum um það, að það sé ekki trúin á “ismana” eða tóm orð sem *é þyngst á metunum hjá ýmsum Ieiðandi mónn- um. I hugum þeirra flestra er það ástandið og hvernig bót verði ráðin á því sem mestu varðar. ! Tory-ism og liberalism er dautt og graf- ið; að því einu leyti sem mál flokkanna ná til þeirra atriða, er snerta þjóðlífið mest nú, eru þau góð. Það eitt verður mæilikvarðinn, sem þingmannsefnin verða mæld með við í hönd farandi kosningar. En þó skrítið sé, vottar fyrir alt öðru en þessum skoðunum hjá sumum er um stjórnar- taumana fljúgast á við þessar kosningar. Og það eru ekki aðeins ^mærri spámenn- irnir, sem svo undarlega er farið; það eru sumir æðstu prestanna, sem þar eiga einnig blut að máli. Hér er eitt dæmi. ■ Dr. Clark er maður nefndur í Alberta. Hann 'hefir verið bænda-sinni í seinni tíð, en nú sækir hann um þingsæti í McKenzie fyrir hönd liberala. I bréfi til leiðtogans, Kings, segir hann að eina vonin fyrir þetta land sé liberalism. i Það var til trú á “ismna” alveg eins og til var trú á drauga. En á þessum tímum héldu flestir, að “isma” trúin væri farin að réna að minsta kosti að eins miklu leyti og drauga- trúin. En þarna rekur hún samt upp höfuðið aftur hjá þingmanns-efninu. Fremur mun það þó bera vott um andlega fátækt og lamað viljaþrek, að hlaupa í slíkt skjól — jafn- vel þó um kosningar sé — áþessum alvar- legu tímum. Sir John A. Macdonald var íhaldsmaður. En hljóp hann nokkurntíma í skjól Tory- Í5ma, til þess að gefa kjósendum til kynna, hve mrkiu þeir mættu búast við af honum? AJdre;. Hann kevrði landsmálaskoðanir sín- ar mn í meðvitund manna og inn í sögu þessa lancls með skarþleik hugsananna, raeð hrein- skilni skoðana sinna og með sínu óbilandi viljaþreki. Sir Oliver Mowat var liberali. Hann var þjóðmegunarfræðingur og lét sér ant um velferð borgaranna. Honum var sýnt um að stjórna. Voru borgarar Ontario — jafnvel þá — að hugsa um tory-ism eða liberalism, þegar þeir settu báða þessa menn til valda ? Það sama og vakti fyrir borgurunum í Ontario þá, vakir fyrir kjósendum landsins nú. Orð, sem áttu við efni, er á dagskrá voru fyrir æfalöngu, sanna oft og tíðum ekkert í þá átt, að þau séu fyllilega samkvæm þeim málefnum, sem þau eru nú notuð í sambandi við. Það eru með öðrum orðum nýtir menn og nothæf ráð, en ekki flokksstjómarstimpl- ar, sem kjósendurnir gangast fyrir við þess- ar kosningar. En þetta dylst Dr. Clark. Óeinlægni nein þarf honum ekki að ganga til þess að breyta gagnstætt þessu. Sanrileikurinn er sá, að hann er öllu öðru fremur flokksmaður, og hefir ávalt verið. Fríverzlunarskoðanir hans hafa strandað, þegar komið var út að landa- mærum flokks hans. Hann gaf sig að mál- efnum bænda eins lengi og nokkur sjáanleg- ur vegur var til að láta þá taka saman hönd- um við Iiberalflokkinn. Ep nú hefir bændaflokkurinn í Alberta hafríað allri samvinnu við iiberala. 1 augum Dr. Clarks eru þeir nú allir Tory-sinnar og stefna þeirra réttnefnd tory-ism. Þessu get- ur trú hans á “ism”-ana komið til ieiðar. Er það ekki skrítið ? Jú, víst er það skrítið, en samt er það satt. En það sem er ef til vill allra skrítnast í “harmóníinu”, er það, að það stendur ekki a ósvipað á fyrir Crerar og dr. Clark, sem koma mun á daginn eftir kosningarnar. Ef Dr. Clark hefði verið í Manitoba, hefði hann enn verið með bændum. Bændaflökkurmn þar hefir ennþá ekki byrjað neitt á að gera á hluta Norrisstjórnarinnar; það er nú eitthvað öðru nær. Crerar verður seinna að ve'lja um flokka, eins og Dr. Clark. Og þar sem að hann er svo bundinn liberölum, bæði í Manitoba og Saskatchewan, er ekki að vita nema úrræði hans verði hin sömu og Dr. Clarks. Þetta er ekki bygt á neinum flugufréttum, heldur er það skiljanlegt hverjum manni, sem gáir að því, hvernig afstaðan er, sem leiðtogar þess- ara flökka hafa sett sjáifa sig í. Af þessu, eða því um líku í sambandi við þessar kosningar, hefir nú margur sannur bændastefnumaður orðið fyrir vonbrigðum af framkomu Crerars. Hann er að burðast með stjórnmá'Iastefnu bænda meira og minna afskræmda, sem helmingur eða þrír fjórðu bændaflokksmanna hafa sáralitla löngun til að liðsinna á neinn verulegan hátt. Að bændaflokkurinn klofni er óumflýjan- legt, eftir öllu útliti að dæma. Alberta reið fyrst á vaðið. Méyiitoba og Saskatchewan hljóta að sigla í sama kjölfarið, þó skiftingin verði þar ef til vill ekki eins einhliða og í Alberta. Þegar að þessu kemur, verður al- veg eins ástatt fyrir Crerar og fyrir Clark var. Ef hann yfirgefur ekki fylgjendur sína og flokksmenn, yfirgefur helmingur eða þrír fjórðu hlutar hann. Þetta er svo skylt, að það hlýtur að enda svipað fyrir báðum. En margt fleira ber skrítið fyrir augu við þessar kosningar, og verður ef til vill á eitt- hvað af því minst síðar. Sannsöglispostillan í Lögbergi. Ot af dálítilli athugasemd, er gerð var í þessu blaði 2. nóv., við grein í Lögbergi um tollmálin vikuna áður, fer Lögberg síðast- liðna viku á stúfana og steypir sér yfir hálf- an annan ritstjórnardálk í blaðinu með þeim tilgangi, að því er virðist, að segja sannleik- ann(!) í tollmálunum, sem engum á að vera trúandi fyrir nema því. Ojaaja! Gott er meðan góðu náir. Ot á þenna lofsverða tilgang blaðsins, að segja sannleikann, höfum vér ekkert að setja; hitt er auðvitað annað mál, hvemig því ferst það. Fyrst neitar Lögberg því, að tollarnir hafi j verið hærri í tíð Lauriers en eftir hans daga; og þó að tollarnir þá næmu 26% á vörum J frá Bandaríkjunum, en 21 % í tíð núverandi ! stjórnar, ber það á móti því og segir, að það ! sé svo hræðilega skakt reiknað hjá oss, að engu tali taki. En þ ógerir blaðið margar at- I rennur til að sýna, hvernig á þessum mun standi, og kemst að þeirri niðurstöðu, að hann stafi af verðhækkun á vörum. Segir ! tollinn t. d. 53 cent á tonni af kolum, og að hann hafi ávalt verið það. Hér er það Lög- i berg, sem fer með rangt mál, því tollarnir eru reiknaðir eftir prósentum, en ekki eftir tonna í tali eða vigt. Á kolum er því tollurinn svona ! mikið lægri en hann var, að nú er hann 7 % j en var 30% í tíð Laurie'rs. Auðvitað neit- um vér ekki hinu, að tollurinn hafi aftur stig- i ið á öðrum vörum, og að munurinn nemi yfir- leitt ekkert líkt því sem á kolunum. Lögberg segir, að Laurier hafi fært toll- ana niður, en samt hafi tekjurnar af þeim orðið eins miklar fyrir því, vegna þess að viðskifti Iandsins hafi aukist að því skapi við Bandaríkin. 1 Jú, auðvitað. Það hafa víst fáir haldið því fram, að Bandaríkin töpuðu verzlun á því, þó tollarnir væru rifnir niður. Þetta í sannar emmitt það, að ef tollarnir væru nú | numdir burtu, yrðu viðskiftin við Bandarík- | in mein, þ. e. a. s. Bandaríkin myndu selja | Canada meira, en þau nú gera. Það er öll- um löndum um megn að kaupa vörur frá Bandaríkjunum — þó ekki sé nema vegna ! peningagengisins sem stendur. Skyldi Can- j ada þá fremur en öll önnur lönd, stórgræða á því? Og hvað er þá fengið með þeim auknu viðskiftum? Þá fræðir Lögberg Iesendur sína um það, að það sé um tvennskonar tolla að gera, tekjutolla og verndartolla, og er það alveg \ satt. Tekjutollarnir segir það að gangi í Iandssjóð, og það sé tollstefna Englands og liberala hér að hlúa að þeim og efla veg þeirra; með öðrum orðum, að auka þá, svo landssjóður standi sig betur við að mæta skuldrnni, sem 'landið sé í. Verndartollarn- ir segir það, að fari í vasa einstakra manna, og þeim haldi núverandi stjórn fram. I ein- feldni vorri héldum vér að hvorttveggju toll- arnir rynnu í landssjóð og erum á þeirri skoð- un enn, án þess að vilja nokkru víssvitandi skrökva um það. Og grysji hér ekki í ann- að en sannleika hjá Lögbergi, kemur oss -— og líklega fleirum — það einkenni'Iega fyrir. ToIIastefna Englands getur verið góð fyrir England. En að hagkvæmt sé, eins og lib- emlar ætla sér, að innleiða hana hér, er ann- að mál. ÖIl lönd, er iðnað hafa bygt upp hjá sér, hafa ekkert með verndartolla að gera. En öll lönd, sem hráefni hafa, en hafa ekki tök á að færa sér þau í nyt sjálf, vegna þess að iðnaður þeirra er í bernsku og getur ekki kept við stóriðnað, þar sem hann er kominn á fót, hafa verndartolla. Bretland hefir stóriðnað; Canada hráefni. Það er því skiljanlegt, hvers vegna Canada þarf VerndartoIIa með, en Bretland ekki. Ef jafnt stæði á með iðnað hjá öllum þjóð- um, gætu þær sér í hag verzlað hindrunar- laust hver við aðra. Þá nyti frjáls verzlun sín. Oq bá værum vér hiklaust með henni. En að því er Canada og Bandaríkin snertir, er ástandið gagnólíkt. Afnám tojfi hér ætti ekkert skýlt við frjálsa verzllun; það væri öllu heldur bandalag við Bandaríkin, sem líktist einokunarverzluninni gömlu heima á I Islandi; alla gamla íslendinga rekur minni til hennar. Leiðin fynr Canada að verzla við umheiminn er eins lokuð fyrir því. Það eru aðeins Bandaríkin, sem taka viðskifti þessa lands í sínar hendur, og þá er Canada samt undir verndartollastefnu, að öllu loknu. Þá yrði það að kaupa vörur frá Bandaríkjunum sem hver annar þegn Bandaríkjanna. En nú J vrta allir, að það verð, sem Bandaríkin og öll önnur lönd setja á vörur til útlanda, er í fiest- um tilfellum Iægra en verðið á vörunni, sem seld er heima í jandinu sjálfu. Framleiðslu- félögin miða verðið, sem þau setja á vöruna, við það, er selst af henni í landinu sem hún er búin til í, og fá oftast reksturkostnað sinn goldinn með því. Það, sem þau selja til út- landa, geta þau selt ódýrara og gera nærri ávált. Menn spyrja oft, hvemig á því standi að varan skuli vera dýrari í landinu, sem hún er framleidd í, en í útlöndum. Það, sem frá hefir verið skýrt, gefur bendingu um það. Canada kaupir því ekki vörur frá Bandaríkj- unum á sama verði og nú, að frá dregnum tolli, ef tollarnir eru afnumdir. Það er at- riði, sem vert er að muna. Lögberg minnist á kolin á Englandi, og heldur, að verkfalls- eða vinnulaus Iýður hefði ekki grætt á því, þó hann hefði orðið að borga 30% toll af þeim, að viðlögðu sölu- verðinu. Þetta sýnist nú í fljótu bragði satt vera. En gáum að. Eng'Iand flutti fyrir kolaverkfallið kol inn í landið frá Þýzkalandi. Þau vom svo ódýr, að kolanámueigendur á Englandi gátu ekki kept við það, nema því aðeins að kaup verkamannanna kaami niður. j Og hvað leiddi af því? Verkfallið mikla. Og það hefir ekki verið talið neitt smáræði, sem það kostaði Iandið. Þó England hefði lagt 100% toll á þýzku kolin, hefði það ef- laust orðið Iandinu og verkalýðnum léttara á herðum en verkfallið. Jafnvel algert bann á innflutningi þeirra kola hefði komið sér bezt. Sýnir þetta dæmi betur en mörg önn- ur, að það getur ávalt komið fyrir, að þörf sé á vernd. Að því er tekjutolla og verndartolla snert- j ir, sjáum vér ekki, að tekjutollar séu vitund | léttari á þjóðinni en vemdartollar. Tekju- tollarnir eru beinir skattar; verndartollamir i eru skattar, sem þjóðin leggur ekki beint j fram, því þeir ^ru teknir af utanlandsverzl- j un og miðaðir við heimaverð vöru í landinu, í sem töllvörurnar koma frá. Þeir ættu því að : snerta þjóðina minna en tekjutoll-! arnir, sem liberalar ætla að hækka, I að oss skilst, að sama skapi Og þe;r' laekka verndartollana! En svo er það máske af sauð-1 þráa .í oss, að vér skiljum ekki þessar mikilvægu tollmála-endur- j bætur fríverzlunargarpanna og frelsishetjanna, sem sumar hverj- j ar flýðu landið, þegar einu sinni þurfti að 'berjast fyrir frelsi þess. j Nei — það má ýmislegt segja með og móti tollum, ef það á ann- j að borð er nauðsynlegt að ræða j _______ bá. Og það sem hér er sagt um ,,, ,__ , r, ° . ,v r ....Dodd s nymapillur eru bezta þa, er meira gert til þess ao geta , , . .. .. i • r • , * i ,, nymameoalio. Lækna og g«gt. monnum tækitæri a ao heyra da- , . . . . .. , i, i , r , i_ u * bakverk. hjartabiiun. þvagteppu, htið um þa fra baöum hliöum, en ’ ..... . , , , f , • a- i ■v ' r og onnur veikmdi, sem stara rra af hinu, að það se sprottiö at “ _ , ., flokksfylgi. Þetta land er ekki nynmum. _ Dodd , K.dney Pdh líklegt til að taka stórkostlegum ko^ askjan eöa 6 oskjur fyr- stakkaskiftum, hvaða flokkur sem $2f°’ °,g.£8t ° ,u“ ^ völdum nær. Það ersorglega «m e*a íra The Dodd s Med.cme sagan við þetta alt, sem þyí mið- Co- Ltd- r°ronto. °nt........... ur mun reynast sönn, og það þó rr.--v-:i—■ ■■■■ ----- heimskur spái. Endurbótin er að vísu möguleg, en ekki skal minn- ast á, með hvaða móti, svo ekki hneyksli það neinn. En um hvað er þá verið að berj-. . , i ■ _ -, ___ástæöur rnanna og ai<feröi heima. ast við þessar kosnmgar? vitum vér að margir spyrja. Er ekki Á5ur en vesturferÖir hófust var bezt að vera hreinskihnn og segja á þenna sama hátt að orSi komist meS.al þeirra er dvöldu fjarvist- um viS I.sland, og (þaS strax í fornöld. Þorsteinn SíSu-Hállsson sagSi eftir Brjánsíbardaga ár.S 1014: “Ek tek eigi eima í kveld þar sem ék á íheima úti á íslandi.’ Hefir talsháttur ’þessi því eigi orSiS fyrst tíl meS vesturflutn- ingunum, heldur er hann jafn- gamafl og þjóSarvitundin sjálf. Á einum staS er heimiliS.heimastaS- ur þjóSarinnar, en þjóS:n dvelur í öllilum álfum heims. AusturíerSir héSan hvaS oss Islendinga snert- ir er þvíí eitt óslitiS ferSalag heim. lands; vér segjum aS vér förum heim. En hitt segjum vér, aS vér förum 'til Englands, til Danmedc- ur eSa til útlanda. Vér tölum um eins og er? Það er verið að berj- ast um völdin. Heiman og heim. Frásögubrot og minningar úr íslandsferS I. HPMAN ÓG HEIM. Einhver gáf okkur IsTendingum hér vestra nafn í fyrndinni og kallaSi ókkur Vestur-íslendinga. ÞaS hiefir veriS á öndverSri lan , .»■ , r , v . i anaS og heim. namsitiS. Hvenær það vkr og hver i þaS var fáum vér ekki sagt, því þaS fóru svo margir jafnsnemma ur aS nota þétta nafn, í ræSum og riti aS eigi verSur ákveSiS ihver FerSin bæSi austur og vest- heiman aS og heim. — ÞaS er heim til 'landsins er gefiS ihelfir þjóSinni íheid, aliS þar var fyrstur. En ávalt héfi eg hana móta5 hi5 andlega líf kunnaS nafni þessu rlla Trúi eg hennar’ Þa5 er heim t.l bústaSa tæplega öSru en aS þe.r verSi vorra hér- i>ar sem æfinni hefir margir er VerSa þar á mínu máli. lengst af verl5 eVth lífinu hfa5’ Þegar þeir fara aS hugleiSa þaS, ^yldustörfin bíSa; þar sem hljóta þeir aS ifinna til þess aS §raflr lfe5ranna. er flu«n os» nafniS er vanhugsaS og ifla valiS hm^a5’ eru’ J>ar sem va^a barna og eigi réttnefni. j vorra stendur har sem samband'5 Vestur-lslendngar? Eru þá til viS samferSamennina hefir mynd- margar íslenzkar þjóSir? Vildi aS ast ~ tengitaug.n viS lífiS. svo væri, og aS ein væri annari HrmgíferS, (hringbraut, en stefnan meiri og þær skiftu meS sér heims er altaf heim’ Hrm^brau,t e>gi óa' áffunum, “ok miSluSu meS sér *>ekk hrm^braut re.k.st,arnanna, i ac. .. c i . * er eitt sinn voru sllitnar út úr sól- spekoina, s/em onorri kemst ao orSi, “svá at þeir skildu alla jarS-‘ unni sí5an reika5 um geiminn. liga hluti ok al'lar greinir þær er hvorkl ®eta5 aarnelna5 3Íg aftur 6já má lofts ok jarSar.” En hvort- móSuriinettinum eSa slitiS sig frá tveggja mun þaS, aS mikiS mun honum lil fulls. á þaS brezta aS spekinni sé svo Af þessum ásitæSum má því miSilaS, um þaS eru margir til Sera ra5 fyrir a5 hi5 Ýmsa er vitnis en þau eru vitnin ólýgnust, ! fram vi5 ferðamanninn kemur v?S og svo hitt aS IþjóSirnar séu heimsóknina snerti hann öSruvísi margar. fslenzk þjóS er eigi nema hann 1(11 á Þa5 S o5ru Rósi, en ef ein. Ein aS uppruna og sögu, ein hann væri algengur giestur — far- í stríSi og sigurvinningum, ein aS andmaSur, og hefSi um þaS eitt lífsskoSun og lundarfari, ein aS a5 hug*a a5 finna ser n»turstaS. hugsjóna auSlegS og hagsýnis- Hann er heimamaSur þótt hann skorti, ein aS draumalífi og kast- se ^estur á heimilinu. Hann ber ala smíSum sínum, ein í lífi og metna5 1 brÍósti fyrir !l>essu heim- dauSa — sérstakt og einsitakt! 'úl Honum er ek,ki sama um hvem dæmi mannlffsins og mannkyns- t>ar 8'enigur 'Hann tekur eftir sögunnar. í hvi sem veri5 er aS gera, hvernig iHéSan aS horfa, þaSan sem: hlu °« heimamenn ibera sig tii, vér dveljium, er óSal þjóSarinnar j hverni« verkin eru unnin, hveínig land er liggur í hafi úti, “Fyrir ha^ur heimilisins sltendur, hVerjar Delhngsdumm”þar sem daggrind-j bamtíSarhorfurnar eru. Heimilis- ur lúkast upp” af morgin hveran” bra8Turinn getur eigi fariS ifram er sól ekur austan, hinni gul'Inu hJá honum' bammistaSa og ráSs- geisllareiS upp himimbogann, — mensha þeirra sem fyrir verkum en þaSan aS sjá, búum vér í hin- halfa a5 seSÍa eSa sjá eiga fyrir um fomu Undiiheimum, þar sem heimiiisþörfum. ÖIIu þessu tekur dagur gistir aS aftni. j ferSamaSurinn eftir er kominn er öll sitjum vér aS þjóSarauSn- heim- um óski'ftum og óeyddum. Honum ' Hugsanimar um þaS, spura- fylgir sú náttúra aS hann eySist j ingarnar, ánægjan eSa óánægjan ekki né gengur 'til þurSar hversu I ýfir þvi sem honuim héfir mæfrt sem af honum er tekiS. Sögumar íhann ihefir orSiS vísari, verSa verSa ekki upplesnar, ljóSin ekki svo helztu minningarnar hjá hon- uppsungin. Horn Þórs tæmist um> ffrá >ferSaíaginu, eftir aS hann ekki hversu sem af er drukkiS, «r farinn. Óskir hans um hvemig þótt svo megi virSast sem á því j alt mœtti vera, vonÍT um hvernig sjái fjörulborS. “Annar endi þess ástandiS væri, gnpa þar einnig er úti í hafi.” j Þar er hvtorki austur né Vest- ur. íslenzk þjóS er ékki nema ein. Ósjálfrátt kemur þetta líka í ljós í daglegu máli þrátt fyrir ^ nafna aSgreininguna. Vér segj-; grein fyrir þessu erindi. Vér þurf- um ótíSast aS vér förum til Is-; um naumast aS taka þaS fram aS inn í, er annars myndi eigi til greina koma ef um stundargest, .framandi og útlendan, væri aS ræSa. MeS 'þessu er þá aS mestu gerS

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.