Heimskringla - 16.11.1921, Blaðsíða 6

Heimskringla - 16.11.1921, Blaðsíða 6
6. BLAÐSÍÐA. HEIMSKRINGLA. WINNIPEG, 16. NÓV. 1921. MYRTLE Eftir CHARLE3 GARVICE Sigmundur M. Long, þýddL Veitingaihúsin voru opin, og 'fult af fólki á göt- unum. TunglitS skein á alila, án manngreinarálit3 eSa hlutdrægni; lVkirkjufólkiS, á þá, sem fóru út aS skemta sér; á þá, sem drukku á veitingahúsunum. Brian fór aS hugsa um hiS óendanlega stríS á milli góSs og ills. Af hverju kom J>aS? Hins goSa virtist gæta svo lítiS í heiminum, en hiS il’a vera hvarvetna á yfirborSinu. Dyrnar á nr. 102 viS Digbygötu voru í hálfa gátt. Brian gekk inn og drap á dyrnar á herbers;- inu, þar sem hiS leiSinlega uppistand hafSi veriS kvöldiS fyrir. Har.n heyrSi aS sagt var kom inn , og hann sá aS maSur sat viS eldinn. Hann var hállfboginn og mjög hreytulegur. Giggles leit viS, brá ihönd fyrir augu og starSi á Brian. "Eg heiti Aden,” sagSi Brian. ‘‘Eg var hér í . gær, þegar dóttir ySar —” “Eg veit þaS,” sagSi Giggleí lágt. FáiS þér ySur sæti.” Brian seíttist á stól, en Giggles starSi eitt augna- blik inn í eldinn. Svo aagSi hann: ^ “ÞaS gladdi mig aS þér komuS hingaS, og fyrir þaS þakk.a eg ySur innilega. Eg hefSi ekki fariS út, ef mig he.íSi grunaS þaS; eg vildi óska aS þér hefS- uS hálsbrotiS hann.” “Þess vildi eg líka sjáifur óska - eSa sem næst því,” viSurkendi Brian; “hann er illmenni og dóni; en eg held aS hann 'hafi orSiS svo hræddur, aS hann leggi ekki leiSir sínar þangaS framvegis. “ÞaS gerir nú minstan mun hvort hann kemur hingaS eSa ekki,” sagSi Giggles,” og var þungt um; “en af vissum ástæSum kemur hann ekki oftar.” “Mér íþykir vænt um aS heyra þaS,” sagSi Ad- en. “Eg óttast aS ---- dóttir ySar hafi orSiS voSa- lega hrædd, en eg vona aS hún hafi ekki orSiS veik, og svo nái hún sér aftur.” “Eg veit þaS ekki,” sagSi Giggles og stundi þungan; “— hún er farin." “Farin!” hafSi Brian eftir honum, cg varS órótt, “HvaS eigiS iþér viS? — Farin?” “ÞaS er alvara sem eg segi,” svaraSi Giggles sorgbitinn; “hún (ór burtu í gærkveldi, eSa í morg- un — og mig furSar ekki á iþví. Hún átti þaS víst, aS yrSi hún hér, mundi kona mín — aSa réttara sagt þessi maSur, halda áfram aS setja um hana. Þu hefSu aldrei látiS hana í friSi. — Eg get ekki anr.aS sagt en aS hún fór rótt aS ráSi sínu, en eg er þó hræddur um hana, því Myrtle er afbragSs fríS stúlka, og framar flestum öSrum á hennar reki "Já, hún er verulega falleg stúlka," sagSi Brian lágt. “Já, þaS er þaS versta, og þaS sem ollir mér mestrar áhyggju, því ófríS stúlka er ætíS miklu ó- hultari.” Hann strauk hendinni um órakaSa hök- una. "Eg hefi lertaS hennar í allan dag, en þaS er fásinna aS ætla aS finna eina stúlku í Lundúnborg, einkum ef hún vill dyljast, og Myrtle er líka hyggin og ekki ráSalaus aS fela sig. — SjáiS þaS sem hún skrifaSi mér,” hélt hann áfram, og rétti miSann sem Myrtle hafSi skrifaS aS Brian. Brian var lúinn af erfiSi dagsins, og eftir aS hafa lesiS bréfiS, laut hann áfram og horfSi í eldinn, og reyndi aS dreifa hinum margvíslegu hugsunum sín- um, sem þó mest snerust um hina hjálparlausu stúlku eir.mana í heimsborginni umkringd allskonar hætt- um. “Flún hefir ef til vill fariS til einhverra vina sinna — gseti þaS ekki veriS? sagSi hann lágt. “Nei,” svaraSi Giggles og hristi höfuSiS. “Fólk sem er eins og viS, á enga vini, og þó svo thefSi veriS, hefSi Myrtle skki hallaS sér aS þeim, því hún vildi vera útaf fyrir sig, og var ólík stúLkunum í nágrenninu, og því átti hún enga vini aS fara trl.” Brian veitti Figgles nákvæma eftirtekt. Þessi maSur leit mikiS betur út en nágrannar hans, og mál har.s bar þess Ijósan vott, aS hann var af betra bergi brotinn en flestir aSrir á Digbystræti.." “Hver veit nema aS ihún komi aftur í kvöld,” sagSi Brian. -- “Nei, þaS gerir hún ekki,” sagSi Giggles sann- f'ærandi. "Hún er farin fyrfr fult og alt, — en — eg he rSi ekki vel nafn ySar?” — “ÞaS er Róbert Aden.” “Eg ska! segja ySur nokkuS —- Myrtle er ekki dóttir mín — hún er aSeins kjördóttir mín." "Brian 1 i aS mun; þaS var hugsvölun aS vita til þess, aS P yrtle var ekki dóttrr þessarar voSa- íe'7 • konu, e hann ihafSi séS þar. Og GigglesXé't áfram: “Og eg veit ekki einu smni hverra m^nna hú ■ er ” og g mli maSurinn virtist vera mfklu hress- ar ' 'agS S hafa þennan unga mann aS trún- aí =■ eit út fyrir aS vera góSur maSur, þar se i hjáipaS' Myrtle ana þegar hún var iítiS barn og tók ha leS r: og af þvi eg átti ekkert bam —" “ÞaS var vel gsrt af ySur," sagSi Brian, og var Myrtle aumimgjanum; gætuS þér ekki hjálpaS okk- auSsjáanlega hrifinn af þessari sögu gamla rnannsins, ur, herra - ‘Log þér IhafiS emgan grun um hvernig á nenni stend- “Eg siia} gera hvag eg ,get ” saggi Brian. ur' | “Þér hafiS nú þegar hjálpaS okkur, sagSi “Nei, “sagSi Giggles dapurlega. ”Eg hefi aldrei Minnie> ”0kkur Jedd .finst aS þér hafiS gert vel til grafist eftir því, en eg geymdi dótiS hennar — föt- Myr-je og okkar> og eg efa ekki, aS þér verSiS in hennar á eg viS, og hefi þau enrfþá vel geymd,” bjargvættur okkar framvegis. Sjálf get eg ekki sagSi hann meS áherzlu. “Nafn var á fötunum, — ne'taS því —” en ySur leiSist þetta altsaman," sagSi hann snögg- ..£„ vs,t þag _ eg veit þaS>. sagSi Brian brif. lega, eins og honum hefSi hugkvæmst þaS, a5 : ;nn og klappaai benni á hendina, “en þér haf,S veriS Brian var ókunnur honum aS mestu. j henni til mikils góSs, og muniS einnig verSa þaS “Þér sögSuS aS Myrtle — hvaS er anr.a'S nafn . meir þsgar yig finnum hana. Maske líka aS hennar? NafniS sem þér gáfuS henni? : r,-jn komi sjálf, og færi svo; vilt þú þá ekki Tedd, "Eg gaf henni aldrei neitt nafn, sagoi Giggles. ; g3Ta svo vel fiata mig vita af því; hér er heimil- “Sjálfur heiti eg Scrutton, og jþaS var hún líka köll- . isfang ,m;; t á þeSsu spjaldi." uS. Eg hefSi vel getaS iundiS upp á na.ni e. ^var- “Já,” sagSi Tedd og stakk spjaldinu í vasa sinn. aSi til stafanna, en mér fanst þaó enga byS.ngu ‘£g kem áreiSanlega. Strax-og eg sá ySur, fann eg hafa; viS erum ekki svo nákvæm meS nöfn sem eig- um heima viS þetta stræti.” “Eg skil þaS," sagSi Brian. “Dóttir ySar —i Myrtle — átti þó vini hér í húsinu — blinda stúlk- I aö þér voruS rétti maSurinn, og Myrtle vissi þaS a, þaS er eg viss um. Brlaa fór meS hendina ofan í vasa sinn, en tók h&.ia jaír.skjótt til baka. ÞaS var ekki til neins aS an og drengurinn sem var hér í húsinuES I HA.. . bjoSa þeim peninga. Hann rétti þeim hendina og axl og drengunnn sem var meS l.enni. ÞaS vt.. nann : |mesjg vlngjarnlega tH Tedd. og þaS gladdi sem sendi mig hingaá í gærkveldi.” hann meira en gjafir ójá, Minnie, sagSi Giggles, en þau vi:.a ek-.i Brian gekk þaSan t‘1 konu nokkurrar sem hann j raknaSi vig neitt - hata emga nugmynd um hvar hún er. .vlinr.ie v ss; aS ggrSi og mikiS fyrir ungar stúlkur í þeasu og Myrtle voru beztu vinstúlkur, og þaS var undur hverf:. Hann sagSi henni þaS sem honum sýndist náttúrlegt, þax sem þær bjuggu báSar í sama húsinu, nauSsynlegt viSvfkjandi Myrtle, en ekki gat hann hún er fjarska ieiS yfir iþessu, og drengurinn líka; 1 j,.-s aS ]hun vœri fosturdóttir Giggles. Frú Ray- hann hefir hjálpaS mér til aS leita aS Myrtle, en alt mon, j3VÍ þaS het konan, hlustaSi á hann meS iþol- hefir orSiS árangurslaust, eins og eg hefi sagt, og :nmæSi, en sagSi síSan: þaS vissi eg reyndar fyrirfram. Hún er farin sína ! ‘£g jjeH aS ,þ.etta lSé vonlaus vinna, kæri vin- leiS fyr.r fult og alt, og þó hún væri ekki hér, hefSi , ur. eg á viS fyrir þig og mig; eg held aS þér ættuS eg alis ekki tekiS nærri mér, ef eg væri viss um aS helclur aS leita til lögreglunnar.” hún yrSi ekki fyrir neinu ■afaili. Kona min drekk- j Brian beit á vörina og varS niSurlútur fyrir hinu ur, og hann sagSi þetta m'eS sama hætti og hann skarpa rannsakandi augnaráSi vinkonu sinnar. mundi vera aS lýsa háralit hennar eSa vaxtarlgi. “Nei, þaS er ekkert heimili fyrir unga stúlku í þessu j 1 húsi.” Brian stóS upp og leit í kringum sig, og á hinn 1 rorgbitna gamla mann. kolin. Eg veit þaS meS vissu, góSi vinur, þaS varSur 'tíimasparnaSur fyrir ySur aS taka svo sem hálftíma (hvíld og borSa ofurlítiS. KomiS þér nú upp í vagninn.” Brian var of þreyttur til aS geta staSist þetta. Hann kom inn í vagninn og settist í aftursætiS, en láviarSurinn ýtti Ihonum yfir á f.ramsætiS, og hann var of vel siSaSur til aS hafa á móti því. LafSi Vivian talaSi ekki neitt, ihún var eins og viSutan. MaSurinn, sem ihún elskaSi innilega, og sú ást hafSi enn meir þróast, er Ihún sá þau áihrif, sem ihann hafSi á mannfjöldann, --- sat nú viS hliS- ina á íhenni, og svo nærri, aS thún heyrSi fhann anda, og handleggurinn á henni snerti Ihans. Óvörum færSi hún 'hendina nær hans hendi, og þaS var meS sérstakri áreynslu aS hún gat dregiS ihana aftur til sín. Hún þráSi mest af öllu, aS Ihann gripi um hendina á henni og talaSi viS hanar — LafSi Vivian furSaSi sjálfa á þeirri eldheitu og nær því ósljórn- legu ást, sem hún hafSi á Brian; meS því líka aS hún hafSi enga reynslu fyrir sér í þeim sökum. Á þee-su augnabliki varS ihenni þaS skiljanlegra, aS þaS igætí kcmS fyrir aS kvenmaSur fremdi miorS og sjálfs- morS af afbrýSi. Hún lét augun aftur og dró þungt andann. En þega.r Brian talaSi, var eins og hún úr dái. ÞaS ihlýtur aS hafa veriS óiþægrlegt fyrir ySur, LaifSi Vivian, aS vera í þrengslunum, þar sem þér voruS,” sagSi hann. Qg af því þaS var hann, sem talaSi, höfSu orSin þýSingu fyrir hana. “ÞaS var vííst ákaflega heitt þar inni.” “HafiS engar áhyggjur út af því, kæri .vinur,” sagSi Purfleet lávarSur hlæjandi. "RæSan hafSi afar mikil áhrif á Vivian,' og eig var hálfhræiddur um, aS áSur en.lyki stæSi hún upp og ihrópaSi húrra, eins oig aSrir. En þér megiS ekki tala meira, Aden, fyr en þér eruS búinn aS borSa. Þér eruS voSalega “Eg fer ekki til lögreglunnar strax,” sagSi hann. , Brian gekk aftur og fram um strætin mestan ““augaSur þó þér máske vitiS þaS ekki sjálfur, og mynduo heldur detta niour dauSur en viSurkenna hluta næturinnar, og kom heim snemma um morg- uninn. Flann leitaSi eins ólíklega sem líklega — eitt skifti var hann aS honum óafvitandi aSeins Mest ySar vegna þykir mér fyrir þessu, sagSi | gtrætis,breicJd frá stúlkunni sem hann var aS leita. han nlágt. “Eg sk.il ySur vel —þérhljótiS aS sakna hennar og vera órólegur hennar vegna, sem ySur þótti svo vænt um.” Giggle3 hneigSi sig, og í þeirri hreyfinigu og orS- I unum sem þeim fylgdu, var svo óíýsanleg hugar- j kvöl. "Hún var alt sem mér þótti vænt um og eg lifSi fyrir.” “Þér getiS víst ekki gefiS mér bending um, í I hvaSa átt hún mundi helzt hafa haldiS,” sagSi Brian. “Hvar voru helzt líkur til aS hún leitaSi sér aS : atvinnu? HafSi hún nokkra peninga meS sér?” spurSi hann meS áhyggjusvip. “ASeins einn shil- ling” svaraSi Giggles, og Brian hitnaSi um hjarta- rætumar, er hann heyrSi þaS. “Nei, þaS endist ekki lengi. Eg fé'kk henni pen- inginn til aS borga fyrir aSgerS ó skónum sínum, og hún var trejg til aS taka viS Ihonum. Því miSur get eg ekki hugsaS mér hvetft Myrtle hafi fariS. EruS þér aS ihugsa um aS leita hennar?” H nn hefSi e.flaust haldiS leitinr.i áfram næstu nótt, þaS. HalliS ySur nú upp aS vagnsaetinu, svo þér hvílist.” “Já, hvílliS ySur,” tautaSi Vivian, og nú LaumaS- ist hönd ihennar og lagSist sem snjóiflyksa á hans en hann var neyddur til aS tala á samkomu, sem brennheitu fingur. — Nú hafSi hún byrjaS stríSiS, haldin var I sambandi viS útflutningsihugmynd hans; —‘hun ems6ttl sér aS Vlnna ~ hún hlaut aS þessvegna varS hann aS hætta um stund. Fundurinn var haldinn í óihreinni byggingu í Southwark. Hann var þar vel þektur, og þegar hann kom í dyrnar, þá var þar fult af fólki. Salurinn var dimmur, loftillur og margt af karilmönnunum reykti þar; þar var strjálingur af konum, og sumar voru jafnvel meS smábörn meS sér. Brian var boSinn velkominn meS fagnaSarópi. Hlann igekk aS ræSu- stólnum oig byrjaSi tafarlaust. 'Hann var fæddur ræSuskörungur. MáliS var lipiurt og gagnort, og svo auSskiliS, aS enda þeir allra einföldustu skildu hann. Nú byrjaSi hann hægt' og talaSi heldur lágt, því hann var mjög þreyttur, bæSi á sál og líkama; en eftir því sem hann talaSi leagur, varS hann svo ihrifinn af 'efninu, aS hann fann ekki til þreytunnar. Rómurinn var hærri og Já, sagSi Brian; en eg er eins og þér, aS eg skýrari, og orS ihans hrifu hjörtu áheyrendanna, svo veit ekki hvar eg á aS byrja, en eitthvaS verS eg aS gera. ReyniS þér nú aS vera vongóSur, therra Scrutton, þvlí ef til vill finst hún bráSum.” Hann þrý3ti vingjarnlega hina köldu, titrandi hendi, og fór svo út. HeyrSi hann þá aS uppi á loft- inu var spiiaS þunjglyndislegt lag, og vissi aS þar mundi blinda stúlkan vera, og afréS því aS fara upp. BarSi hann á dyrnar og opnaSi Tedd þær fyrir honum. Hann var fölur og raunalegur á svip- inn. Minnie hætti aS spila þegar Brian kom inn í herbeigiS, sem var upplýst meS kertaljósi. ‘ÞaS er maSurinn sem IhjálpaSi Myrfle,” sagSi Tedd viS Minnie. Minnie stóS upp, og titraSi lítiS eitt, Brian færS sig nær og tók í hendina á henni. “HafiS þér heyrit þaS?" spurSi hún angurvær. “Já, eg hefi Iheyrt iþaS,” sagSi ihann. ‘‘Myrtle — þaS 'lá undarlega Ijóst fyrir aS nefna hana meS nafni — vinstúlka ySar er horfin.” “Já,” saigSi Minnie, og tárin runnu niSur kinn- arnar á henni. "Hún er farin og eg er svo áhyggju- full hennar vegna, og þó er þaS ekki rétt af mér, því eg veit aS henni er óhætt. ÞaS er einn sem —” “Þér skuluS ekki fást um hana,” sagSi Tedd afsakandþ eins og ihann væri mikilmenni, ssm vildi bera blak af öSrum, sem ekki 'hagaSi sér eins og tilhlýSilegt væri. “Hún er svo guShrædd, en góS er hún samt. Henni datt strax í huig aS finna konu, sem kennir á sunnudagaskóla, sem Myrtle hafSi komiS á einstaka sir.nam; en sú kona hafSi ekki séS 1 I. KAPÍTULI. Þeigar Myrtle fór aS rakna viS, fanst henni vagninn halda áfram í þaS óendanlega, og konan, sem ihjálpaSi henni, hélt stöSugt utan um 'hana. Af drykknum, sem konan hafSi neytt hana til aS þiggja — því eins og vanalegt er um fólk, sem er aS deyja úr hungri, vildi Myrtle einkis neyta — féll hún í einskonar svefnmók. Og er vagninn loksins nam staSar, fann Myrtle aS fariS var meS sig upp þröng- an stiga og inn í lítiS en þokkalegt herbergi. Hún var sett á stól, og hún hallaSi sér upp aS ibakinu og lét aftur auigun. En konan flýtti sér aS hita rnjólk á hinu litla eldstæSi. Þegar eins er ástatt og nú var meS Myrtle, er ekkert eins Ihressandi og styrkj- andi og heit mjólk. Og undireins og hún hafSi drukkiS .hana stóS hún upp og yfirvegaSi þessa góSu konu, ssm svo aSdáanlega hafSi tekiS hana aS sér.. Myrtle var bæSi Iþakklát oig undrandi. Herberg- iS var sérstaklega þokkalegt, en þó fátæklegt. Og eins var búningur konunnar. En þó var eitthvaS þaS viS Ihreyfimgar hemiar, föla andlitiS og snjóhvíta háriS, sem ósjálfrátt kom Myrtle til aS Ihugsa um hinar ættgöfugu frúr í auSmannaihúsunum. Þessi kona bar meS sér þenna hreina aSálstignarsvip, eins og þessar meiriháttar frúr, og augnatillitiS var hreint rómurinn var líkur því sem hann væri nývaknaSur. Hún svaraSi engu, en leit niSur fyrir sig. “Já,” sagSi Purfleet lávarSur og brosti viS; "hún vildi endilega fara meS, og siagSi eg Ihenni þó, aS þaS væri alt annaS' en aS fara á samsöng á “Queens Hall”. En eg hlýt aS kannast viS, aS hún hana. ÞaS voru ýrmsir flein staSir sem Minnie kom j hefir ihaft goS not af þessum ,fyrirlestri, Aden,” í hug og viS fórum til, en alt til einskis; hún er farin. HdfSi eg veriS stærri og sterkari skyldi ega hafa leik- j iS þennan Silky Barge svo grátt, aS hans eigin móS- ir hefSi ekki þekt hann." “Þei, þei," sagSi Minnie lágt. “Hefndin er ! mín------” "Enn kemur þaS,” sagSi Tedd, eins og ráSa- laus, "hún hefir ætíS biblíuorS á vörum — þaS er eins og henni sé þaS óspállfrátt, en þaS er ekki meinimg hennar, aS gera neinum leiSindi meS því; eg fyrir mitt leyti hefi ekkert á móti trúnni, og hún getur veriS góS og gild, ef maSur á viS almennilegt fólk — en þér megiS ekki trúa því, — Silky Barge og hans líkar, eru ekki hrifnir af trúarbrögSum." ‘ Tedd er góSur drengur,” sagSi Minnie góSlát- !ega, “en hann er dauSþreyttur orSinn aS leita aS af og til klöppuSu áheyrendurnir honum Lof í lófa, og þegar hann seint í ræSunni mintist á framtiSar- horfur út^ytjendanna í landinu Ihinu megin hafsins, stóSu sumir mennirnir upp og ávörpuSu hánn meS þakkarorSum. Þegar ræSunni var lokiS var Brian fölnr, og svitadroparnir stóSu á enninu á honum, en áheyr- endurnir þyrptust í kringum Ihann og líkast því sem þ.eir vildu ekki sleppa honum, hann tok í hendina á mönnunum, en horfSi á konurnar meS svo inni- legri vélvild, aS þaS hafSi meiri áhrif en mörg orS. Loksins heppnaSist honum aS sleppa, og komast og gott út í hressandi kvöldloftiS. Þar var vagn á götu- “LíSur ySur nú betur, góSa stúlkan mín?” horninu, og karlmaSur og kvenmaSur stóSu þar hjá, spurSi hún blíSlega> og Myrtle fanst þaS nóttúrlegt, en Brian tók ekki eftir. því. Hann var farinn aS aS. ro.murinn Væri viSkvæmur. hugsa um Myrtle og hina árangurslaiwu leit eftir 1 “ji”. Myrtle hneigSi sig { þakklætisskyni, og henni. Um leiS og hann gekk fram hjá vagninum, | reyncli aS standa upp. “Nú er eg nógu frísk til aS var hönd lögS á öxl honum, og Purfleet lávarSur ganga. Þér hafiS veriS mjög góSar viS mig, 9ig__________ sagSi: Til hamingju, Aden. i og — eg er ySur inni'lega þakklát. OrSin voru Brian varS Ihverft viS oig leit undrandi frá Pur- | stirSleg, en tárin ií augum Myrtle voru miklu á- fleet flávarSi til LafSi Vivian. Hún starSi á hann j hrifameiri. meS þakklæti og aSdaun, en.gu snSur en fatæku Frúin — Myrtle var viss um aS hún væri frú, þó konurnar höfSu gert, en í tilliti LalfSi Vivian lá eitt- | hun væri fátæklaga klædd — strauk kælandi hendi hvaS enn meira, sem hafSi líka allmikil áhrif á Brian. ■ um hariS a JVIyrtle, og mieSan hún strauk dölkka, EruS þér hér, LafSi Vivian? sagS-j bann, og . mjuka háriS, ýtti hún Myrtle aftur ofab á stólinn. “Þér megiS ekki hugsa til aS fara enn sem kom- iS er," sagSi hún blíSlega, og meS svo ástúSlegu brosi, aS tárin komú á ný fram í augun á Myrtle. “Þér eruS ekki nógu styrkar ennþá. ESa hvert ætl- iS þér aS fara? ” Þó spurningin væri borin fram í ibeztu meiningu, hafSi hún samt óþægileg áhrif á Myrtle. Hún blóSroSnaSi og vildi einhverju svara, en kom ekki orSum aS því. “Nei, þér magiS ekki fara," sagS.i konan. “Ef þér viljiS þiggja IþaS, þá er ySur velkomiS aS dvelja hjá mér um tírpa. ÞaS er þó skárra en verkamanna- hæliS.” > Myrtle svavaSi eklci, en a jgnatíllitiS sýndi, aS henni var þvert um geS aS taka á móti þessu góSa boSi. “Mér líkar vel, aS þér séuS stoltar,” sagSi kon- an, sem skildi, hvaS henni leiS. “En þaS getur sagSi h^nn og lagSi ibáSar hendurnar á axlir Brians. “Eg vil ekki segja, aS þér séuS mesti ræSumaSur, sem eg hefi hlýtt á — því viS eigum mlarga afbragSs mælskumenn í landinu —, en eg vil segja, aS þér séuS meS þeim fremstu. En viS megum ekki hrÓ3a honum, Vivian, þ*í þá er eins og hann verSi feim- inn. Setjist þér inn í vagninn, Aden — LafSi Viv- ian var komin upp í —, viS viljum taka ySur heim meS okkur og gefia ySur eitthvaS aS borSa.” “Kærar þakkir. Ea get þaS ekki," sagSi Brian. “Eg hefi verk fyrir henai — sem mér ríSur á.“ Minn góSi, ungi vinur, sagSi Purfleet lávarS- | gengiS oif langt. Mennirnir eru allir meira og minna ur stflt og 'meS áherzlu. ÞaS er ekki til svo vel hjálparþurfar, á einn eSur annan hátt. Því eigum smíSuS gufuvél, aS ihægt sé aS ihreyfa hania án gufu. YSur er bráSnauSsynlegt aS hvíla ySur um stund. þér getiS ekekrt aS.hafst 'fyr en þér hafiS tekiS mn viS aS hjálpa hver öSrum, og allir erum vér guSs náSar aSnjótandi.’’ I (FramVald)

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.