Heimskringla - 16.11.1921, Blaðsíða 8

Heimskringla - 16.11.1921, Blaðsíða 8
8. BLAÐSIÐA. HEIMSKRINGLA. WINNIPEG, 16. NÓV. 1921. Winnipeg Vér viljum beiufa á auglý.singu frá OrpheiiTii leikbi'usinu á öfirum| stað hér í blaðiml. I>ar segir fré, að j Jóhannes Jóisepssun, hinn alkunni g’tfmukappi konni tii VVimiipug ogj yýni list sína. Að nefna nafnið ætti j aö v-th n-'® til ím'«s að Isleniiingar | hyrPtu.st þangað. Munið sfcaðinn: Orpheum leikhúsið; og tíinann; næetu viku. Orteymið ekki Silver Te.a Servicej og Shower, sein konur Sauíiands- safnaðar halila fimtudagskvöldið 24. þ. m., að heiinili Mns. H. Líndal, j 509 Dominion St. Samibandssafnaðar konurnar hafa írastað Ba/.aarnuim, sem ákveðið var að halda þann 20. þ. m., fcil þriöjuftagnins 29.' Salan fer fram í Bovd byg’gingunni á Portage Ave. Allir, sem hlyntir eru máiefninu, eru beðnir að hjálpa iþað eem þeir geta rneð því að gefa muni, eða koina og kaupa þá. Htfimlll: »te. 12 Corinne Blk. Síml: A 3567 J. K. Straumfjörð úrsmit5ur og gullsmi?5ur. Aliar vit5g:ert5ir fljótt og 1 af hendi leystar. 076 Sarjfcnt Are. Talalmi Skerbr. 805 MannorSð eySing ástund-ar ARNI G. EGGERTSON íslenzkur lögfrseSinigur. I félagi viS McDona'.d & Nicol, hefir heimild til þess a8 flytja mál bæ8i í Manitoba og Sask- atchev.an. Skrifstofa: Wynyard, Sask. una, Conservativstefnuna og bsenda Bændaskarann bannfærir, stefnuna. Liheralstefnan og bænda- , , ,. , ,,, stefnan eru svo að segja eins, nema öondi var nann UKa, , : ú fyrtalda er ennþá ákveðnari; sá þóttist fara í þingbúsiS, sem fylgir annari getur ekki verið , * , * ,, • uidis læöur hinni; það er að segja, var ^ara a° sn>kja. eins og þær eru á pappírnum. Con- servativestefnan er gagnólík. Eg hiefi, eins og kunnugt er, lengst af fylgt liberalstefnunni, en I ærumeiSing temur, áliti?V ,a.” ^®nd.ur oftu að ei?a feráskeigi forsmánar uneiri þáfct í stjornmalum en verið , - hefir; og hefi verið með þeirra fram á heiSi glópskunnar. í stat'nu vegna þess. að hún er í eðli | sínu ekkert annað en frjálslynda- jsi efnan í öðrum búningi. Og egj ihafi álitið að verkamenn ættu að j taka höndum samian við bærtdur. j En eg hefi æfinlega lagt aðaláiier/1- j , una á það, að trúir menn væru j kosnir til að framfylgja góðri. Jstefnu, þnd annars kæmi hún að ’ i litlu liði. Vappar tóa’ um veiSi-mó Eg hefi æfinlega hiaft ótrú á Sannleiks forSast framburSinn, fleyprar orSagjálfur, má svo borSa margyrSin, meiSur korSa sjálifur. Vér höfum til sölu meS góSu verSi, tvö Soholarship sem eru $100.00 virSi hvert um sig á þrjá Áigúst Einamson og Iljarni Torfa- tttiW "Bu«n.„".,tól. bcg.rinu- þreskingarvinnu. Uppskeni kváðuj ar. ÞaS borgar sig fyrir hvem þeir góða í kringum Leslie, en avoj , mhefir í hv°'2Íu aS taka1 ætluði hjálpaði það Htið, að mönnum þar P“nn se mnerir » ny=gJn ao taKa tfmft finst. bar som verð hveftisms erj ‘Business Course aS finna oss aS lágt, ____________________________________ afnáin þejrra svtfvirðilegu laga'' - •• imr •• mr - mr - irrr þar smn verð hvoitisin.s erí en járnbrautarflutningur og þ'resking dýr. r,g nieii æiiiut'ga naii uuu a v r _ Ci'e.rar sem leiðtoga bændartna; l)varo þar n0lS 1:11 fanga, fyr.sta lagi er hann auðvaldseinni seálist klóin saurug þó ' og sannar hann )>að bezt ineð þvj,1 ' að fcaka $18,000 árslaun úr Vasa bændia og $4000 þinglaun, eða alls $22,000. Crerar seldi bændur í hondur Bordenstjórninni 1917 fyrir hálaun- aða stöðu, rnikiu meira en 30 pen- jnga. — Degar hann var hér á 5000 manna fundi með Calder og Meig- hsn, spurði eg hann, hvað hann að gera viðvíkjandi stríðs- ) tíma kosningalögunum. — “Mitt í samit ogroinn anga. Þegar óSar jþeytir ikvörn, þykist fróSur vera; tottar sóSi enda á örn ösiar í ljóSa forartjörn. Aframhald af SKEMTISAMKOMU Undir umsjón Kvenfélags SambandssafnaSar, verSur hald- in í safnaSarkirkjunr.i fimtudagskvöldiS 17. þ. m. Samkoman byrjar kl. 8 e. h. Til skemtunar verSur: 1. Viölin Sollo..........Miss VioJet Johnston 2. KvæSi (fruimort) .................... Einar P. Jónsson 3. Framlhald af fyrirllestri um Islland.séira R. Pétursson 4. Frjálsar umræSur !fyrir alla viSvíkjandi fyrirlestrinuim. INNGANGUR 50c Townley draugur ‘Business Course aö tmna oss aöj fy].sta ,et eg ver$ kosinn,” náli THE VIKING PRESS, LTD. [s.agði hann, “skal verða að heiinta Y. Stefán Jóhannsson. Ú.V. Jóhann Þ. Beck. Meðliiinataia stúkunnar er nú 195. Ounnl. Páteson frá Riverton var staddur í bænum s.l. þriðjudag. J Sig. Anderson frá Piney kom tilj bæjarins s.l. mánudag og dvelur hér, óskandi að sem fleötir sæki fund- 2—3 daga. i ina og taki þáfct í starfi stúkunar, I i»ví verki Goodtemplara er enn ekki Sigurður Sveinsson frá Upham íjiokið. N. D„ kona hans og barn, eru stödd j B. M. L. hér í bænum um þassar mundir. j ------ # — '*‘" . , . , j Inn.settir af umboðsmanni stúk- Dr. O. J. OÍ«!ason fra fii"and Eorks nnnar skuhi, 2. okt„ eru þossir starf er á skemtiferð í liænum þessa dag-; an<jj embættismenn, fyrir yfirstand- ana. Doktorinn leggur af stað aft-, an<ij Arsifjórðung, 1. nóiv. 192il til 1. ur heimleiðis f dag. ! tet)r. 1922; ----v . ■ .1 F.Æ.T. Gunnl. Jóhannsson. Hjálmar Hjálmarntson frá Breden-i bury, Sask„ var ásamt konu sinni áj ferð hér í bænum á briðjudagiiMi, ogi eru þau hjón að flytia sig búforlum I að Gimli, Man. Mr. Hjálmarsson biður þá, sem Itréfaviðskifti eigia við hann. að athuga breytingu þeeisa á utanáskrift sinni. Æ.T. Pétur Fjeldsted. V.T. Rósa Magnússon. R. K. H. Bjarnarson. F.R. Sig. Oddleifsson. O.K. Soffonías Thorkelssoíi. Dr. Láia Björnsson. Kap. Mrs. Pétur Fjeldsted. V. Lúðvtfk Torfason. Ú.V. Ágúst Ander.son. A.R. Páll Hallsson. A.D. Mrs. G. Oddleifsson. K. H. Bjarnason, ritari. Þórarinn KrLstjánason frá Víðir, Einar sonur hans, Ktofán l’h. Stef- ánsson frá Framneei og S. Vopn fjörð, komu á föstu4aginn var vest- V an úr Sask., þar sem þeir höfðu Hljómleika verið við þreskingarvinnu uiri tíma; j hakla 16 al nemendum Jóns Frið- þeir héldu áleiðis heim. til sfn sam- íjnnssonar, í Arnes Hall, föstudags- dæguris. j kvöldið 25. þ. in. Aðgangur að . ——— , I samkomunni^keypis, en samskotá Föstudagskvold 1 ð 4. þ. m. voru verlyur i6itað til að borga fyrir sam- geifin saman í hjónaband af séra: komusalinn. — Veitingar seldar á Rögnv. Péturssyni að heimili þeirra sta5mirn. __ Allir velkomnir. hjóna Mr. og Mrs. Jakoil».s F. Krist-: _____ jánssonar hér i bæ, Jvau Karl kaup j Fyrirspurn. maður Bjarnason £rá Tiangrubli og Tryggvi Jóns-son frá Húsafelli, unpfrú Lillian Nigrún Claughton, j ejnni.g þektur undir nafninu Ole einniig frá Langruttfi, Man. Ungu Linde, og sem spurst hefir um í hjónin fóru í kynnMerð vipitur til jsforfcii Dakota og víðar, mundi hafa Alf 1 avatnsbygðar aíðastl. viku, en hæ75j ar75 og ánægju af að láta konu koniu til baka aftur um síðustu; sfn!a Helgu .Tónsdóttur Jolmson, helgi og héldu ]>á heimlieiðis. Hkr. J horn jj,eirra 0g barnabörn, af sér óskar þeim allra Iieilla í framtíð- hf,yra _ Uppiýsingar um samastað, inni. I heizt frá honurn sjálfum, eða öðr- | um, eru þráðar og væru þakksam Ungmcnnafélag Kamband*safnað- loga meðteknar. — Áritan mín er; arins hefir ákvarðað að halda “Pie Mrs Helga Johnson, Social*’ 1 sainkomusal kirkjunnar 3042 \y. 68th St. laugardagskvöldið 19. þ. m. Góðri, Seattle, Wash. skemtiskrá er löfað og inngamgur, ----- ókeypis. Allar stúlkur, oem sain-. uPP er spi-ottinn annar Friðrik í komuna sækja, eru toeðnar að hafaj æðra letri; með sér “Pie” ime» áf«rt-u nafn-: orSi?j surnar ajj úrgum vetri. spjaldi þeirrar, ,som með það kem-: j, L. ur. “Pio”-in verða stfðan seld við: _____ upplioð og býður Mr. P. B. Sfcefáns-; son þau upp. liv«r eá er hreppir, j verður stfðan að borða “Pie’ sitt mieð stúiiku þeirri, er með J>að kom. I __ __|_____ Kaffi verður vettt gefirw. Samkom, “ “ M. an hyrjar kl. 8 að kvöklinu. í _____ ---->— Þakkarávarp. Wonderland. \ A.f hjarta þökkum við undirrituð “The Right to Ijove” er ein af M«e þeim gúðu konmn Mrs. Jóhönnu Mnrray’s skínandi mymdum, og, Johnson og Mrs. Sólveigu Halldórs- verður hún sýnd á Wonderland ájson. sem með fyrirhöfn og kostn- miðrvikudaginn og fimtudaginn. ■ aði stofnuðu til samkoinu hér á Hún er fögur og »fcórfí«igleg. ‘— “An j Lundar okkur til hjálpar og_færðu Oid Fishioned B -y“, yiwliwtega fram okkur allan ágó'ða hennar, $37,00. — Ifdadar af Charles Ray, verður að: Pær voru kunnugar kringumstæð- skemts á föstudaginn og laugardag- um okk,ar og liafa sannarlega minst inn. I>ú munt sjá að Oharles i»ass- orðanna: “ í>að sem þér gerið einum ar algerlega í .tfkieipjtiiegu söguna af mínum minstu bræðrum, það thennar Agnes Johnson. Á rriánu- hatfið þér mér gert”. Guð launi ’daginn og þriðjndaginn gefur að þeim göfuglyndi þeirra og hjálp. — Ifta hina fögru lliarhon Davies f ,t þessu samibandi viljum við líka “Bnried Treasures", mjög spennandi nninnast með ógleymanlegu þakk- sjávaræfintýri. Seinna [ næ«tu viku íæti hjálpar margra hér á Lundar og verður að líta Keosue Hayakawa í f nágrenninu, lægar eg CÞórður leiknum “When Lig-hts are I/«w” og Sigurðsson) hafði við langvarandi svo kernur “The Affairs of Anatol”,I sjúkdóm að sfríða sumarlangt. Þó ein helzta myndin á árinu. | nú sé iangt síðan, gleymast okkur ------ ! ekki nöfn þeirra, sem þá og síðar Gleymið ekki sanikomunni, som liafa liðsint okkur á ýrnsan liátt.og baldin verður í samkoimisal Sam-; vonum og truum að guð láti l>að ban l safnaðar á /imtudagskvöldið j okki ólaunað. kemnr, og auglýst er hér á öðrum: Guðbjörg Sigurðsson. stað f blaðinu. Fyrirlestur séraj Þórður Sigurosson. Rögnv. Pétrirssonar hefir valdið svo1 --------o--------- mikium almennum umræðum hér í Tnsku gvóma trúðarinn treystist vart í sefei. — Sleggjirdóir.a slúðrarinn slag-ar í Lögbergs íl-eti. Eitt fyrsta at.kvæði sitj; í Ottawa j greiddi hann móti afnámi þessara, sömu laga. Á meðan Crerar var að semja lág- toliia-atriðið í bændastefnuskránni, greiddi hann tvisvar atkvæði á móti lágtollum, tii þess að bjarga! stjórninni. Á rneðan liann talaði vsem hæst um bað, að fólkið ætti að vita um alla sfna reikninga, greiddi hann atkvæði á móti því, að full- trúiar fóiksins í Ottawa (hvað J)á fólkið sjálft) fengju að sjá reikn- inga þei.rrar jámbrautar, sem fólkið á sjálft. Með öðrurn orðum, liann hefir með atkvæðum og áhrifum unnið á móti hag og réttindum fólksins við flest gefin tækifæri. — Ef Meighenstjórnin er eins glæP- piamleg og óhæf og Crerar segir, þá er hann samsekur henni — hann er partur af henni. Og svo Bancroft, bændiafu'lltrúinn svonefndi. Hann vann að því að koma samsfceypustjóminni til valda, hann greiddi atkvæði með henni og irm lei ðmeð herskyldunni; hann er um leið með herskyldunni; hann er hæfi. Hann lofar ef til vill öllu fögru nú; en Júdias gerði ]>að sama, hann sveik með kossi. Ef stríð kæmi aftur, yrðu Crerar og Bancnoft aftur þar sem þeir voru 1917. í Ef íslendingar vilja kjósa her- skyldutól undir leiðsögn herskyklu- foringja, þá er )iað hreinna og beinna að kjósa Hay en Bancroft, ]>ví Meighen er hreinn og beinn her- skyldumaður og iiay f^lgir honum. En Crerar or fyrirlitlegri, því liann siglir undir fölsku flaggi, og Ban- crofit var skutulsveinn hans við þrælatökin 1917. Um nxál, sem fyrir geta komið á samibandsiþingi, rnætti -margt segja, en rúm er takmarkað. Á meðal þeirna eru þessi: Bindindis- og bannmálið á óstigið stfðustu sporin; kvenréttindamálið á enn langt f iand; toilar Jmrfa að iækka og af- nemast; heilbrigðismál þurfa að taka bótum og breytingum; dóm- arar þurfa að vera kosnir a£ fólk- inu; hein löggjöf þarf að kornast á; þjóðbankar þurfa að stofnast; fólk- ið þarf að eiga sín eigin ilífsábyrgð-. arfélög; fylkin þurfa að fá full um- ráð allra iands- og vatnsnytja; út- lendingar þurfa þoss að betur sé gætt rétfcar þeirra en nú á sér stað; imeðferð á föngum og geðveiku fóiki þarf að batna. Alt l>etta veit eg að ísjendingar trúa mér til að styðja og flytja, verði eg kosinn. Og eg treysti ]>ví, að þeir nruni það, þegar þeir greiða atkvæði sín 6. desember. Sig. Júl. Jóhannesson. Skemtisamkoma l>au Mrs. S. K. Hall og Bjarni Bj'örnssDn lialda skemtisamikomur á eftirtöldum stöðumi: Riverton Þriðjudaginn 22. nóv. Árborg, fimtudaginn 24. nóv. Wynyard þriðjud. 29. nóv. Leslie þriðjirdag 1. des. Elfros inánudag 5. des. Mozart (dagur ekki ákveðinn.) Bjarni Björnsson syngur margar j nýjar gamanivísur (comic songs) og | tokur þátt í ágætum gamanleik. — Pessu ec fólk beðið að muna eftir. 0NDERLAN THEATRE D bæ. að fullvrða má iS? lóiik óski að T>1 íclonvTf«.a LiAcAtidn heyra niðuriag hans, og «nnig 111 lSlCllAIií & KJIIðCHUd. hlusti á umræður þaer, senri þar farai á eftir. Selkirk kjördæmi. FUN15 f, , heldirr Stúdorttafókiigið í fundarsal; Dlendingar. Fyrs' u lút. kirkju langardaginn 19.! I»etta eru fyrstu kosningar til sam- þ. m.; byrjar ki. 8,15 síðilegis; til band.‘(]>irtgs e.ftir stríðið. “Grátum skemúrn.ar vorður, auk margs ann- 0ííki, munum heldur,” var orðtak ans kaPpræða. Á fundi Stúkunnar Heklu, föstu- dáf’st'VÖÍ'dið 4. ]>. rn., oetti urrtboðs- maður stúkunnar, H. OÍHlason. þessa meðlimi f embætti fyrir yfir- stf)r,.iqn(li ársfjórðuag: F. Æ.T. Claf Bjamsson. A’ T. Vljnnu Boiisori. VT fiunu Johnison. P ■po-bsnl Bieck. A.R. TMðu J. I»ng. F T > ci”irð Sigurðssori. G. ■Tób'irtn VÍgflUWOB. K. Q”ðrúnu Magnósson. C-1 n-iAhíðrgu PaiTicík. D. .Tónu f;ísla«o«, A.D. Guðbjörgu SftpirðHOon vort þá. fíú er að sýna að miinnið hafi ekki brostið. Þegar um kosningar er að ræða, er ]>að aðailega þrent, sem kemur til gneina. Fyrst: hvaða stefnu á að fylgja; annað;, hvaða leiðtoga má troysta, og þriðja: livaða þing- mannsofni er líklegt til þess að standa við stetnu sína, fylgja mál- efnum fótksias ög styðja leiðtogann aðoins, ]>egar hann reynlst fólkinu trúr, en vora okki dautt verkfæri í hendi hans. Við Jæssar ko-ningar er um þrjár aðalstefnur að vel|a: Liberalstefn- Bitar. Nýlega voru 5 kýr seldar á Lundar allar til samans fyrir $27. M>3 sama verði gæti Crerar keypt 4000 kýr fyrir árslaun sín. Ef 1000 Inendur ættu 4 kýr hver og seldu ]>ær allar fyrir sama verð, þá hrykkju peningarnir aðeins til þess að borga eins árs laun til Crerare. Ef stjórnin ætlaði að nota Crerais rannsóknina sem pólitískt vopn, þá var um að gera að slá vopnið úr höndum hennar með þvi, að leyfa rannsóknina, ef alt var hreint. MIBVIKl’DAG OO FIIITUDAG ■ Mae Murray in “THE RIGHT TO LOVE”. FltmiDAG OG LAVGARBAG' Charles Ray in “OLD FASHIONED BOY”. Orpheum Theatre 2.15 e h. — Tvær sýningar daglega — 8.15 e.h. Jóhannes Jóseísson, glímukappi verSur gestuv vo' næstu viku og sýnir hina fornu og fögru list feSra sinna, sam hann befir hlotiS einróma lof fyr- ir og aSdáun um heim alian, þar sem hann hefir ferSast, og vitum vér þaS af undan- farandi reynslu, aS hann mun einnig njóta þess 'hér í Winnipeg n'aesfcu viku. List- inni1 þurfum vér ekki aS lýsa, (því hana þdkkja a’flir Islend- ingar. Margt fl'eira ágætt verSur á sýningarskránni hjá oss næsfcu viku. J- M AIVUDAG OG ÞRISJVDAGI Buried Treasure U ... 500 íslenzkir menn óskast ViS Tihe Hemphill Gqvernment Chartered System of 1 rade Schools. $6.00 til $12.00 á dag fyrir þá sem útskrifast hafa Vér veitum ySur fulla æfingu í meSferS og aSgerSum bifreiS*, dráttarvéla, Truks og Stationary Engines. Hin fría atvimnu- skrifstofa vor hjálpar ySur til aS fá vínnu sem bifeiSarstjóri, Garage Mechanic, Truk Driver, umferSasalar, unxsjónar- menn dráttvéla og raímagnsfæSingar. Ef þér viljiS verSa sérfæSingar í einhverri af þessum greinum, þá stundiS nám viS Hemphill’s Trade Schooils, þar sem ySur er fengin verk- færi upp í hendurnar, undir umsjón alha beztu kennsuia. Kensla aS degi og kveldi. Prófskýrteini veitt öllum fullnum- um. Vér kennum einnig Oxy Weldnig, Tire Vulcanizmg, símritun og kvikmyndaiSn, rakaraiSn og margt fleira. — Win- nipegskólnin er stærsti og fuflkomnasti iSnskóli í Canada. — VariS ySur á eftirstælendum. FmniS oss, eSa skrifiS eftir ókeypis Catalogue til frekari upplýsinga. HEMPHILLL TRADE SCHOOLS, LTD. 209 Pacific Ave., Winnipeg, Man. Útibú í Regina, Saskatoon, Edmonton, Calgay, Vancouver, Toronto, Montreal og víSa í Bandaríkjunum. Þessi fagra klukka og úr og 10 verðmætir hlutir, aðeint $9.95 .Starfsmenn Grain Grower félags- ins vinna ekki launalaust. Crerar hefir $18,000 (auk þinglauna), Rice Jones $15,000, Murray $13,000, Kenne- dy $12,000 og margir $3000—$7000. alt tekið af afurðum bændanna. 191g_19 fcók Crerars félagið i Fort WiMam við 1,016„000 mælum af nr 1 hveiti, en út voru fluttir ]>að- an 1,616,000 íúælar, eða 600,000 mæl- uin íneira. — Svona fláði hann bænd urna. 1919—20 voru 2,100,000 mælar af nr. 3 hveiti teknir inn á Fort William, en burt fluttir 3,300,000 mælar, eða 1.200,000 mælum meira. — Ærleg verziun, —' góður leiðtogi, sem stendur fyrir henni. Sig. Júl. Jóhannesson. ÞINGVÍSUR. StöBvar hármissi og græöir nýtt hár. Oóöur árangur á- byrgstur. ef metalinu er gef- jnn sanngjörn reynsla. Byöji'ö lyfsalann um L. B. Verö met pðstl $2.20 flaskan. Sendiö pantanlr tll L. B. Hair Tonic Co., 695 Furby St. Winnipeg Fæst einnig hjá Sigudrsson & Thorvaldsson, Rlverton, Man. HorfiíS þiS bftra á herra Pál hausinn Ihvar hann skekiur; hans óspara hrafnamál hreint ei svari tekur. REV. W. E. CHRISMAS, Divine Healer Mr. Chrismas vill meS ánægju hafa bréfaviSskifti viS hvern þann er þjáist af sjúkdómum. SendiíS frímerkt umslag með utanáskrift ySar til: Rev. W. E. ChrÍ9ma«. 562 Gorydon Ave., Winnipeg, Man. Aðeins einu sinnl á lífsleiöinni gefst þór annað eins tæklfæri og þetta. Slík kjörkaup cru óviöjafnanleg. Þetta fallega úr, þessi undravéröa klukka og þessir tíu verömætu og fögru hlutir, sem allir eru þarft guilstáss, alt fyrir $9,95. Þu hefir aldrei séö noitt, er jafnast vió slíkt tækifæri. Bara vegna þess viö kaupum heina leiö frá verkstöövunum og fyrir glæra peninga út í hönd, getum vér boöiö slík kaup. Vegna hárra, nýálagöra innflutningsskatta og verzlunarskatta, getum vér ekki keypt meira, þegar upplaglö þrýtur. Bregöi* því fljótt viö, ef þiö viljiö spara peninga. % Hér fer á eftir lýsing á því, er vér bjóöum: Mjög KÓörnr tegnininr jilrn- hrnnlnrúr, meö bezta verki og elnkaleyfis-slemmara og ekta steinum. sett þannig, aö þaö heldur ágætan tíma. Fallega geröur og útskorinn silfur-nikkel kassi og lítur út sem $10.00. Hvert úr er ábyrgst. Tnnflutt klukkn, lagleg, fíngerö meö mjög góöu verki, þægileg aö stemma og undraveröur áþatl fyrir hvert heimili. Illí nvo hennlr 10 lilntlr: 1. Fögur gylt kven-L.avalier, 2. Leöur- budda, 3. Krmahnappar, 4. Fallegur gyltur emailleraöur hringur meö Banda- ríkja-fáikanum á, 5. Hálsbindishaldari, 6. Hálsblndisprjónn, 7. Kragaprjónn, 8. Fallegt Fob, 9. Góöur Fountain-penni, 10. Rakhnííur af bezta tæi, $3.00 vlröl. Vér áhyrgjumst ykkuf ánægö. eöa endursendum peningana. Bf þiö eru* ekkl algerlega ánægð méö hlutl þessa, þá sendiö þá tll baka innan 10 daga og vér endursendum peninga ykkar. Vertu sá fyrsti aö sýna, aö þú þekkir kjörkaup, cr þú sérð þau. Segöu vinum þínum frá þeim, þvi lilboö líkt þessu veröur þakklátlega þeglð af öllum. Kliptu út þessa augiýslngu og sendu til okkar ásamt ávísun fyrir $9.95, og ) lunum vér senda hlutina fritt með pósti. VARIETY SALES CO. lölö MILWAl KKE AVK. DEPT. 1207. Í IIM VCO, ILL.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.