Heimskringla - 16.11.1921, Blaðsíða 5

Heimskringla - 16.11.1921, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 16. NóV. 1921. þaS eru 'minningabrot, og margt sem skýrt verSur 'frá, getur orkaS tvímælis, getur báfa birst öSrum í al t öSru ljósi en oss sökum þess aS !þeir bafa Ihaft betri hentug- ■leika á aS rannsaka þaS en vér. II. TIL BOSTON. (ÞaS er þá fyrst til máls aS taka aS vér lögSum af staS héSan úr bæ Ihinn 24. maí síSastl. Eftir mikílar bollaleggingar ihöfSum vér afráSiS aS taka okkur far meS skipinu Drottningholm er sig'la átti frá NewVork hinn 9. júní til Göta- í borgar í Svíaríki. Orsökin tíl þess aS vér völdum þessa leiS sem er aS minsta kosti 2000 mílum leúgri, en ef fariS er ýfir England var sú, Ifyrst og fremst, aS þá stóS yfir hiS mikla verkfall á Englandi og var taliS tvísýnt aS skip frá NorS'urlöndum myndi koma þar viS, og svo var hitt aS , oss langaSi öll sem í hópnum vor j um aS koma viS á NorSurlönd-1 um, fyrst ferSin var farin, og krókurinn eigi meiri. En svo snemma var fariS héSan aS 'korna átti viS í Boston áSur en haldiS væri lengra. Uppháflega höfS- um vér ætlaS oss aS leggja fyrr af staS. HiS almenna árSþing hinna Unitarisku og frjálslyndu krrkna í Ameríku StóS yfir í Bo'ston vikuna ifrá 22—28 maí og höfSum vér ætlaS oss aS vera kominn þangaS í táma til þess aS geta setiS á þinginu. En þaS hepn- aSist ekki, svo vér nláSum eigi þangaS fyr en í þinglok. Vér vor- um ferSibúin 20. maí, en þá stóS- á vegabréfi mínu, er eigi var kom- iS ’frá Ottawa, þrátt fyrir ítrek- aSar skriiftir og aS um þaS hafSi veriS foeSiS nær 5 vikum áSur. ÖM hin vegabréfin voru komin. Spyrjast þurfiti fyrir um vegabréf mitt og erindi til Islands, og drógst því aS þaS væri sent fram aS morgni þess 24. OrSlengja þarf eigi um ferSa- lagiS austur, gekk þaS aS öllu leyti aS óskum. Til fylgdar IhöfS- um viS forseta saínaSar vors, Magnús læknir Halldórsson, er faia var 'til læknaþings er haldast átti þar vikuna næstu á eftir, og þarf eg eigi aS taka þaS fram aS nann var 'hinn ágaetasti samferSa- rnaSur. Gaf þaS oss og eigi Jítinn kjark aS njó>ta læknisfylgdar er t"l þeas kom aS' hitta “þá þarna í Boston ’. Þvff svo hefir veriS af I þeim 1'átiS og þeim lýst aS þaS; ga&ti veriS ógaman fyrir lslend-1 inga aS lenda í Ihöndunum á þeim, aS maSur ekki tali um aS ihafa nokkurt samneyti viS þá. Vérj vOmum 'íil Boston aS morgni þess I 28. eftir nokkurra stunda biS í Ghi'cago og viS Niagara fossana, og var þá þinginu slitiS. ForstöSu menn hins Ameríska Unitariska kirkjufélags hittum viS þó, og átt- um fundi meS þeim. ErindiS var aS ráSfæra sig viS þá um ferS- ina til Islands er farin var til þess aS fá hingaS presta til þess aS taka aS sér þjónus'tu safnaSar vors hér í bænum, og hinna frjáls- lyndu salfnaSa norSur meS Wpg- vatni, og byggingu nýrrar kirkju hér í bænum. LögSu þeir a1t hiS bezta til þeirra mála. Á þinginu hafSi veriS samlþykt á mi'Sviku- daginn næstan á undan. tillaga meS öSrum fleiri er ihljóSaSi ál þessa leiS: “Voted: To request Rev. Rögnv. Pétursson on ihis visit to Iceland to exitend to the liberals in that island, where hu- man li'berty first achieved self- government an expression of our most cordial good will and of our desire for closer alffiliation in ser- vice, to the cause of truth.” Á íslenzku myndi tillaga þessi hljóSa svo: Samþykt aS foiSja séra Rögnv. Pétursson á ferSalagi hams á íslandi í sumar aS flytja frjálsihugsandi mönnum á eylandi þessu þar sem 'mannlegu frelsi auSnaSist fyrst aS stofnsetja full- valda Stjórn þróSurkveSju vora og vinarhug og aS vér óskum eftir enn niánari Scimfélagi viS þá í þjónustu sannileiikans." — Uppá- stunga þessi var borin upp af Mr. Gharles H. Strong bankastjóra frá New- Yorkborg, f ormanni “Leikmannafélagsins í Ameríku” og leiSandi stjórnmálamanni þar eystra, meS 7 öSrum till'ögum er fluttu bróSurl'ega kveSju til eft- irfarandi kirkjufélaga: “Brezka og erlenda Unitaralfélagsins í Lundúnum,” “Hins kristílega frjálstrúarfélaigs í Japan", “Uni- taráfélagsins á Indlandi,” “Hinna fornu Unitarisku og frjálstrúar- safnaSa í Transylvaniu”, Frjáls- trúarsanrtbandsins á ItaJíu." og hins “ÓháSa kirkjufélags frjáls- trúar stiíi aSa í Nýja Sjálandi.” Auk þess bar ’hajin fram í naíni þingsins áskorun er samþykt var} í einu hljóSi til Hardings forseta j og Congress Bandaríkjanna urn aS kveSa til alþjóSa þings til aS takmarka IherbúnaS þjóSannn og koma á sátt og samlyndi meS því HEIMSKRINGLA. 5. BLAÐSIÐA. aS útrýma þvií sem stöSugt veldur ! bygginguna og langt fram á j t>ess: ®em þessara snúninga og stræti. Var um e'kkert annaS aS I útgjalda krefja f samfoandi viS gera en bíöa unz aS manni væri ferSalög, s>em og vegabrefalögin komiS og voru eigi allir ánægSir ^er * Kanada, stafa ifrá strffSinu. , yfir þvtf. Skift var fólki þessu í £r nú orSiS alt annaS aS ferSast tvo flokka, i Bandaríkjaborgara og en áður var- frjálsræSi minna og útlendinga. Gekk fljótara á röS -ostnaSur allur vel þrefaldur, esf} gremju cig óvild í öllum viSskiift- um millli hinna ým-su ríkja og ianda í heiminum. Þing þetta, sem meS tiliögiu þessari er fariS fram á aS efnt sé til', hefir nú veriS kvatt saman í Washington. Eigi verSur spáS aS svo komnu, hvaS því muni auSnast aS gera, en flestir munu árna þvff alls vál- farnaSar og þaS þótt aS upphafs- mennirnir aS hugmyndinni séu 'þeir þarna i Boston”. Geta má og þess aS eigi leiS nema rúm hálf önnur vika frá því aS þings- ályktan þassi var send forsetan- um, aS ihann lét kveSja til þessa þings. "Þeirþama í Boston” virS. ast hafa töluvert aS segja í Wash- ington, þó þeim auSvitaS hafi eigi heppnast aS ná hylli “leiS- andi stjórnmálamanna hér í Win- nipeg! Sem állar Ihinar áSurnefndu til- lögur bera meS sér, snýst hugur allra betri manna í Bandaríkjun-1 um, sem víSar, um þaS aS koma ! á meiri samvinnu milli þeirra manna og flokka er bera andleg mál fyrir brjósti, oig trúa því aS sundrungarefnin í andlegum mál- um séu þegar þess er vandlega gætt, sprottin áf m'BsskiJningi á hinu virkilega eSli og sanna gildi lífsins. Undan menningunni og upplýsingunni þokast út á útkjálk- ana hleypidómar.nir og eiifSa kenn ' ..ngarnar, og um hvorugt er leng- ur deilt nema þar. Tiílögunni og. kveSjunni sem oss var fsngin | rayndum vér aS skila, þótt mikiS | skort! á aS vér telduim oss mann fyrir því, eSa aS gerast boSberi og erind’sreki slíkra manna sem Dr. Elio'ts og Mr. Strongs. Tilefni tililögunnar var fyrst og íremst þaS aS meS láti séra Matt- háa3ar Jocfoumssonar er veriS j hafSi fuJltrúi á Islandi Ihinna Uni- tarisku kirkjufélaga í enskumæl- i andi' iheiminum siSan 1874, var veriS aS líta eftir aS fá mann er tekiS gæti viS því umboSi. Hefir nú annar maSur veriS skipaSur í hans 9taS, og svo hitt, aS þá hafSi og komiS til orSa aS settur yrSi kennari viS há'skóla íslands í enskri tungu og bókmentum og kostaSur frá Ameríku, á sama há'tt og kennarar hafa veriS skip- aSir frá Frakklandi, Danmörku og ÞjóSverjalandi. ÞaS var sú samvinna er aSallega var óskaS eftir. Þetta háskólamáil ier enn óút- k'ljáS, en li'kur .eru þó til þess aS þau ráS muni takast og væri þaS háskóla íslands ibæSi mikill styrk. :r og fjárhagslegur léttir ef hon- um yrSi lagSur til þvílíkur kenn- ari aS 'kostnaSarlau'su af hálfu Bandaríkjanna. ■Eftir rúma vikudvöl í Boston, er boriS hafSi stóran árangur fyr- ir félagsmál vor hér, og veriS aS öllu leyti hin ánægjulegasta, var ferSinni haldiS áfram til New York. Eitt meS því fyrsta eftir aS þangaS kom var aS hitta af- greiSslustjóra skipa félagsins sænska og 'hafa fregnir af hvenær skipiS Ifæri Fengum vér fregnir um þaS og stóS alt heima viS þaS sem áSur var foúiS aS segja okkur. En þótt vér IhefSum farseSlana út- borgaSa og eigi hefSi átt annaS aS þurfa en aS stíiga um borS er aS þeim tíma kom aS skipiS færi, var fjarri þvlí aS svo' vœri. FerSa- lög eru öllu valfstursmeiri en svo nú orSiS. AS vísu höfSum vér vegaforéf frá sambandssljórninni í Kanada aS oss væri leyft aS fara af landi boirt, líerSast um Bretland, Danmörku, NorSuriönd og til Is- lands. Á vegabréfiS hafSi og einn- ig skrifaS umboSsmaSur Banda- ríkja 'stjórnar hér í Wpg og veitt leyfi til aS fara mætti yfir Banda- ríkin áSleiSis til skips, en þaS var ekki nóg. Fyrst varS aS fá leyfi Bandaríkjastjórnar um aS mega fara þaSan alf 1a*idi burt, og leggja varS aí eiS aS maSur væri ekki aS st last úr landi, undan tekju- ska'ti eSa öSrum ikvöSvim er stjórnin leggur á þegna sína og gesti. KostaSi þetta hálfsdags- ■ máSur ber han,n saman viS þaS sem hcinn Var álla jafnast «íS- ustu árin fyrir stríSiS. ASeins fyr- ir vegaforéf verSa þeir nú aS svara útí er ferSast ætla til Eng- lands og NorSurlanda héSan og njóta ekki íviln.unar hjá Dönum fyrir aS þeir séu sama sem Danslk- skip fara af ’r> $36.60. ViS þetta foætist svo iar.di 'burt fyr en foann hafi fram- gistíhúsagjald í N. Y. í 3 daga, víraS töllmálastofiunni kvittan S2m sta'far af þe»sum vegabréfa- fyrir því aS hann hafi greitt l'ög- boSinn tekjuskatt, en þá er átt aS eir.s viS borgara landsins, er öllum þangaS stefnt. Sýnir þaS sig, sem svo oft endranær í öSrum efnum, borgaranna, en útlendinganna og voru þó borgararnir eiginlega þeir e'nu er nokkurt erindi áttu viS stjórnarþjónana. Til hinna gátu þes3Í lög tæplega náS, er hvorki vo-ru þegnar eSa skattskyldir land inu. En sökum þess aS svo kvaS ver'a aS orSi komist í l'ögunum, aS enginn megi á en fara mætti á skip. LendingarstaSur skipsins var Götaborg. ÞaS þurfti því aS fá leyfi sænska ræSismannsins fyrir því aS mega fara meS skipinu. í-arbré'f höfSum vér til Kaup- mannáhafnar; þaS varS því aS spyrja Dani um mætti þar viS. setálandi, Stórmærki, ÞjóSmerski, Láenborg og Aldinborg" undir öil vegabréfin og í ómakslaun $2,25 fyrir Ihvert. SagSist hann láta os.s njóta þess öll 'aS vér fullorSna fó'.kiS værum fædd á íslandi og vaerum því aS vissu Gigt. l'mlra vrrS . hrllnnlækniaK »ÖK» a( hcim. scan sjaiiur rcjn.ii haua. Voríð 1893 varö eg gagmeklnn af llIkynjaUri voCvagigt. l-Jg lelB slik- ar kvalir, sem engiun getur gurt sér j í liugarlunö, neraa sem sjálftir hefir reynt þær. Eg reyndl meBal eftir meBal en alt araugurslaust, þar tii loksins aB eg hitti á ráö þetta. Í>a8 lækna'öi mig gersamlega, svo aö siö- an hefi eg ekki til gigtarlnuar fundiB. Eg hefi reynt þelta sama meBal á mðnnum, sem iegiö btiföu um lengri tíma rúmfastir í gigt, stundum 70—80 ára öldungum, og allir hafa fengiB fullan bata. lögum en sem auSvitaS g*etur mis. munaS ef’tir þvií fovar haldiS er til. en mun eigi verSa mikiS innan viS 6.00 á dag. VerSur þá upp- ..æSin 9em svarar $45.00 sem al- aS torvelt mun vera aS dæma um Ser\ega er um,fram allann annan hvor íheimskari sé, sá sem lögin fcrSakostnaS. Annar ferSakostn- semur, eSa sá sem þeim á aS aSur er verSur umflúinn, eru framlfylgja. Eftir aS fengist hafSi fargjöld og tel eg þau hér ef ein- afgreiSsiIa og leyfi aS mega fara Ever skyldi hafa gaman af aS vsta úr. landi, Voru enn eftir tvær skrif- bvaS svona ferS 'kostar. MeS þvi stofur er heimsækja þurfti áSur að fara ylfir Bandaríkin og NorS- urlönd til ísllands reiknaS í vor- um peningum kostar FerSin áleiS- is $354.50 auk drykkj:upeninga, sem bæSi járnbrautarþjónar og skipsþjónar ætlast til aS fá. En t:l baka yfir England verSur far- gjáld um $260.00. Alls kostar hvort koma ! hrimgferSin um $615, og má bæta - ViS Dani t>ar við $35—40 fyrir gja.Gfé og gekk erindiS bæSi fljótt og vel. ! VerSur bá upphæSin um $650 Setti ræSismaSur innsigli hans aufí segalbréfs er áSur er taliS aS konumglegu hátignar “konungs' kostaS geti um $45.00, eSa um Danmerkur, íslands, Vinda og $700.00. Þetta er auk allra fæS- Gota, hertogans af Slésvík, Holt- ispeninga og ferSakostnaSar á Is- landi sjálfu, eSa þar sem talfiS er á leiSinni.. Til N. Y. fylgdi Dr. M. B Hall- dórsson ok'kur og var þar meS okkur í tvo daga. Fanst okkur tómlegt er Ihann var farinn og óskuSum eftir aS foann 'heifSi mátt íeyti Dönsk; annars bæri sér aS | vcrSa samfercS3 alIl’a. lsi'S Eun laeilcna setja $10.00 fyrir aS skrifa upp á ; þingiS var þá aS byrja í Boston Hyert vegabréfiS um sig. SannaS-! varS hann aS hraSa ferS sinni ' C. HT' ___ _ “Esr haftSl aflrn verkl, llkt ok eldlngai færu 1 Kegnnm bver iuín Ut5amót.” Egr vildi að hver sem þjáist af vötSva eöa bólgugigt viidi reyna heimalækninga meöal mitt, sem hefir inn undraverða læknlgakraft. Sendu enga peninga, en aöeins nafn þitt. Eg sendi þér meðalið til j reynslu og ef þú flnnur at5 það lukn I ar þig, þá sendir þú verðið, sem j er einn dollar. En gleymdu því I ekki, atS eg vil vil ekki peninga* þina, nema at5 þú sért ánægtSur at5 jj senda þá. Er þetta ekkl sanDgJarnt? Hversl vegna atJ kveljast lengur þegar | hjalpin er viö hendina? ^krifið ui Mark. H Jackson, No. 744, Durston | Bldg., Sj'racuse, N. Y. Mr. Jackson ábyrgist sannleikrgildt | ofanritat5s. ray, James Smipkin, J. D. Mor- ton. 1 3. deild: — Robert Jacobs, Dr. H. A. McFarlen, E. McGrath, John Simpkin, R. Durwird, T. Smith, H. J. W. Powers. Amgrímur Johnson er eini Islendingurinn, sem sækir um bæ j arfulltrúastö S u. Sagt er aS Queien hafi aftur- kallaS frarr.'toS sitt. til baka aftur. Tíma þann sem viS höfSum afgar.gs í N. Y. frá því aS ganga fyrir konsúla og stappa í aS fá iferSaleyfi. notuSum viS eftir föngum okkur lil skemtunar Sáum viS eftir þeim dögum rauS- um augum er viS urSum aS eySa hiá kon’súlunum, og komust aS þeirri niSurstöSu, aS konsúlar væri sá óskemtilegasti mannflokk- ur er til væri á jörSunni. Þá var munur aS koma í DýragarSinn í N. Y. og ákoSa apabúri'n þar og gaukana er margir gátu haft upp orSréttar setningar er fyrir þeim höfSu veriS íhafSar, eSa þá úti í Coney Island þar sem mannfólkiS er ekki aS draga neinn dul á aS þaS sé narrar og skrípi. En viS- stöSutíminn var skammur og leiS ! fljótt, og entist lítt til aS skoSa I New York og hennar dýrS. Hinn 9. júlií var “Drottningholm” ferS. 'búiS og lagSi af staS um hádegi. Framhald. Póstar hér í bænu;m selja nú frí_ merki þeim, sem kaupa vilja, um leiS og þeir afhenda póstinn. Á þössu var byrjaS hér I gær; þaS kvaS einnig gert I öSrum borgum I Canada. ift þar hiS íornkveSna, “aS dæmalaus þjóS er danskurinn” og eru þetta ekki fyrstu gjafirnar sem Islendingar I.afa frá þeim þegiS fýrir þaS aS kallast danskir. En þegar tíl Svíanna kom gekk þar alt mikiS síSur. Bar eg upp beiSni mína viS ræSismarm og sagSi honum aS vér værum ísllendingar og mættum því teljast Scandinav- ár o$r bæri 093 þvff sömu hlunn- indi og iNorSmönnum; hugSi eg aS NorSmienn mundu hl'jóta sömu ívilnunar Ihjá hjá Svíum og vér ísl, hjá Dönum. En foonum varS ekk- ert gott viS þá ræSu og kvaSst eigi vita til aS NorSmenn ættu nokkur Ihllunnindi akiliS af Svíum, og mundi eg þá eftir, aS þaS halfSi orSiS ifátt um kveSjur milli þeirra, sumariS 1905. BaS hann um aS sjá vegaforéfin og sem 'hann hafSi litiS á iþau og sá aS þau voru Kanadisk kvaS hann oss eigi vera Scandinava lengur. Ef vér vildíum fá landgönguleyfi í SvíþjáS yrSum vér aS leggja fram skrifa'S? b'eiSni og láta fylgja 3 mjmdir og $10.00 meS hverri umsó'kn um sig. SagSi foann aS þetta væru lög er Svíar hefSi neySst til aS setja sökum þess aS bæSi Bretland og Bandaríkin kréfSust þessa áf sænskum þegn- ------------- um er leyfi þyrfti aS fá trj aS Bæjarfulltrúaéfni í kjöri viS ferSast um Bandaríkm eSa Bret- ! næstu bæjarstjórnairkosnmgar eru land. Myndir höfSum vér engar. | þessir: Bæjai frctíir. Edward Parnell núverandi borgarstjóri heldur eimlbætti sínu áfraím; hann var eini umsækjand- inn um iborgarstjórsustöSuna. Dr. Arthur Besthora látinn. I síSasta mánuSi andaSist I Khöfn dr. Arthur Besthorn, sem teljast má aS ýmsu leyti merkasti blaSamaSur I Danmörku. V'ar hann lengst af meSritstjóri Nat- ionaltidende í utanrí.kismálum og meS afbrigSum fróSur um þau. einkum stjórnnr.ái! Austurríkis og Þýzkalands eftir 1870 og stefnu þá, sem leiddi tii’ IheimsófriSavins fvrir 7 árum. Um stjórnrná! Frakka og hefnda.'iug þeirra ti! ÞjóSverja var h.ar,n f’.estum fróS- ari og yfirleitC . !)' ekki sá hlut- ur í stjórr.imálr.rl'gu Evrópu og Vestur-Asíj, aS Bestfaorn gaeti ekki skýrt hann og sagt aSdrag- anda hans. Var fróSleik hans viS forugSiS um NorSurllönd, og eins þvá, hve hann sagSi skemti- lega frá. — Besthorn var dr. I AusturlandafræSum. Hann varS 73 ára gamall. (Mfol. \ VarS nú aS fá þaer te'knar og hlaut þaS aS tefja um dag. Óllög 1 1. deild: — F. O. Fowler, A. H. Pulford, J. G.-SuHivan, George fundust mér þetta vera, en ekki Wildeman, iR. J. Shore. tjáSi á móti aS mæla. TjáSi eg} 1 2. deild: — Jofon O’Hare, ræSismanni aS ekki óskuSum vér 1 Ernest Roibinson, R. S. Ward, Ro" eftir aS tefja í SvPþjóS foeldur aS I bert Sutherland, Tfoómas Flye, komast ferSa vorra, en hann j Arngrímur Johnson, Mrs. L. Hol kvaS sig þaS engu skífta. UrSum ling, Ghas. Vanderlip, Samuel því aS Ibeygja oss undir j Jordan, D. A. Grey. SÝRA IMAGANUM VELDUR MELTINAR- LEYSI. OrNahar jcu.h, mflrindi ok verkl. Hvernu Mknl IiekmtNt. ver reglugerS þessa. er umfooSsmaS- I 3. deild:—Jofon Queen, Her_ ur skipafélagsins hafSi veriS mjög 1 foert Jones, John Blumiberg, W. M. svo varasamur meS aS hafa ekki Gordon, J. L. Wiginton, Major á orSi er ihann seldi oss farbréfin. j J. S. Leitch, J. A. Barry, E. J. Fimm daga töfSum vér í N. Y. j Reynolds, H. Strange. en fullkamnir 3 dagar gengu í aS fá öll þessi faraileyfi, cvg þurf'um iS og allnokkra snúninga á toll-1 þó aS háfa ihraSann viS. Get eg þessa aSsins tiil þess aS ef einhverj stofu borgarinnar. Sá manngrúi l var þar samankominn snemma nm ! morguninn, er vér ikomum þang- j aS, aS fylkingin tók í gegnum Um skólanefndarembætti sækja Þessir: I 1. deild: — Arthur Congdon, C. S. Riley, Jabez Miller, A. E. MeBalafræBingar segja aB níu ti- undu alra veikimia magans stafi af meltingarleysi, sárinda í maganum. gasi, þembu, brjóstÆViba o. s. frv., og I orsakist af of mikilli Klorih magasýru, ■ en ekki, eins og sumir halda, af of litl- ! um meltingrarvökva. Hin næma maga- • hú?S er uppýf?5 og meltingin frestast, | fæðan súrnar og aflei-ðingarnar verða í mjög óþægilegar, eins og allir, sem af slíku þjást, kannast vel við. Melting’arme’ðöl eru óþörf í svona I tilfellum og geta verið hættuleg. Lát- j ið á hilluna öll þannig löguð meðöl, og 1 í stað þeirra fáið frá einhverjum áreið anlegum lyfsala nokkrar únzur af Bisurated Magnesia og takið af því j eina teskeið í vatni rétt eftir máltíð, í kvartgilas af vatni. í»eta sykrar mag- íinn. kemur í veg fyrir myndun of mikillar sýru, og þér finníð eng&n 1 verk eða sárindi eða gras. Bisurated Magnesia^ (í tablets eða duftmyndun— alls ekki í vökVa eður mjóikuruppievs- ing) erskaðlaus fvri ynr magann, lyr ir iKefSu Kug'SaS aS fara þessa leiS ! So'vvles, ArtKur Griffin. heim aS Jieir ætl'u&u sér naegan 1 2. deild: — Garnet Coulter, tíma 'til þessara útréttinga. Öll George Reynolds, A. H. S. Mur- að taka og er sú áreiðanlegásta Mag- | nesia við Öllum magasjúkdómum. I»að ( er brúkað af J)ú?undum fólks# sem i borðar máltíðiF sinar nú, án ótta fyrir ! meltingarleysisþjóningunn. I Ruthenian Bookfeiiers tnJ .’ublis- hing Company, 850 bl.f V. , g.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.