Heimskringla - 04.01.1922, Blaðsíða 2

Heimskringla - 04.01.1922, Blaðsíða 2
2. BLAÐSIÐA. HEIMSKRINGLA. WINNIPEG, 4. JANÚAR, 1922. HÚSBÓNDI OG ÞJÓNN Eftir Leo Tolstoi. (Þýtt úr ensku.) “Þú ert allur eitt klakastykki,” sagSi húsfreyjani og staiSi á snjókJeprurnar hangandi niSur úr augna- brúnunum og skegginu á Nikita. Nikir.a svaraSi því ekkí, en íhengdi frak'kann s;nn á nagla hjá eldfærinu og gekk svo fram aS borðinu. Honum var boSiS glas af víni; hann rétti út hendina til aS taka viS því og ylminn af tþessum tæra lög lagSi fyrir vit hon- um. En iþá leit hann alt í einu á Vassili og flugu í hug veSsettu stígvélin; honum datt einnig beykirinn í hug og sonur sinn; honum hafSi hann lofaS aS kaupa hest í vor. Hann réS íþví aif aS Ihafna víninu og dæsti um leiS og hann setti glasiS frá sér. “Þakka þér fyrir, eg vildi heldur vera án þess,” eagSi hann brúnaþungur og settist á hekkinn út viS gluggann. “Hversvegna ? ” spurSi húsfreyja. “Af Iþví eg kæri mig ekkert um þaS núna, ekiki rvúna,” svaraSi Nikita og horfSi á skeggiS á sér, sem « hann var aS slíta úr ísstöngla. “Vín á ekki viS hann,” skaut Vassili inn í og smattaSi á brauSbita sem hann var aS renna niSur meS Víni. “Nú, íéttiS mér iþá tekönnuna,” sagSi húsfreyja og meSaumkun lýsti sér lí rómnum. Eg ætla aS gefa |þér volgan tesopa. Þu Ihlytur aS vera kalinn. HvaS ósköp ertu lengi aS hita vatniS. “ÞaS er nú soSiS í því,” svaraSi 'stúlkan sem talaS var viS. Hún tók meS nokkrum erfiSismun- um könnuna af eldinum, strauk neSan af Ihenni sót- iS og hlammaSi henni niSur á grind sem á miSju borSinu stóS. MeSan á þessu stóS sagSi Vassili frá ferSalagi sínu og félaga síns. Hann sagSi kýmnislega ifrá hvernig þeir hefSu vilst, vafraS um, hitt drukna menn á leiSinni og hefSu tvisvar komiS til sama þorpsins. Húsibóndinn dáSist aS sögunni og skýrSi fyrir þeim hvar þeir hefSu vilzt, hverjir þessir druknu menn hefSu veriS og IhvaSa íeiS þeir skyldu fara, jþegar þeir legSu aftur af staS. “Já, þaS getur hvert barn rataS til Moltchan- ovka,” sagSi einn af þeim sem inni voru. “Og þeg- ar þangaS er komiS, er auSvelt aS vita hvar braut. in er sem þá á aS fara, rétt fyrir utan þorpiS. Þar er stór kjarrviSar-runnur. Ekki nema þaS þó aS þiS stkylduS ekki sjá hann!” “En væri ekki bezt fyrir þig aS vera hér í nótt?” sagSi húsfreyjan. “Eg læt kvenfólkiS fara aS búa upp rúm handa þér.” “Já, gerSu þaS,” skaut maSur hennar inn í. “ÞaS gæti orSiS auma ferSalagiS fyrir ykkur, ef þiS skylduS enn villast.” “Nei, nei, eg á ómögulegt meS þaS, vinur minn,” svaraSi Vassilli. “Kaupsýsla er altaf kaupsýsla. Einn- ar klukkustundar frestur hefir oft vldiS því, aS heilu ári hefir veriS glataS. Eigum viS ekki aS fara nú?” sagSi hann viS Nikita. Niikita svaraSi ekki spurningunni strax og virt- ist eiga annríkara en áSur, aS reita klakann úr skegginu. Loks svaraSi hann ólundarlega: “ÞaS væri gamanlaust aS villast aftur, eSa held- urSu ekki þaS?” Ólundin sem í honum var stalfaSi auSvitaS mik- iS af þvtí, aS hann varS aS neita sér um víniS, því í þaS langaSi hann. Auik þess hafSi hann ekki enn fengiS teiS sem hann átti aS drekka í þess staS. “En alt sem um er aS gera fyrir okkur er aS vita hvar fara eigi út af aSalveginum,” andæfSi Vassili; “og eftir þaS getum viS eíkki vilzt; þaSan er brautin eftir skógi.” “ÞaS er þitt aS segja um þaS, Vassili,” svaraSi Nikita um leiS og hann tók viS tebollanum sem honum var réttur. "Ef viS komust ekki hjá því aS fara, er ekkert meira um þaS aS tala.” Drektu þá teiS í snatri og viS förum af staS.” Nikita sagSi ekkert, en hristi höfuSiS. Hann heki teinu í undirskálina og ylaSi lopnar fingurnar neSan á henni. Því næst hneigSi hann sig til hús- ráSandans og sagSi: “skál! skál ykkar allra!” og drakk svo teiS. Ef viS aSeins hefSum einhvern til aS 'okkur á hvar fara ætti út af aSalveginum!’ Vassili. , “ÞaS er auSvelt aS fá einhvern til þess,” sagSi húsráSandi. “Pétur getur tekiS hest og fariS meS ykkúr þangaS.” Þá skulum viS hraSa okikur af staS; og ástar þakkir fyrir ok'kur, vinir!”’sagSi Vassili. Og þakkir fyrir komuna!” sagSi húsfreyja. Okkur var sönn ánægja aS ihenni, þó dvölin væri ekki löng.” Jæja, Pétur sæktu þá hestana strax,” sagSi húsráSandi. Já, þaS skal ekki standa á því,” sagSi Pétur glaSlega, tók húfu sína og fór út. iMeSan veriS var aS sækja hestana, vék taliS aftur aS efninu sem falIiS hafSi niSur þegar Vassili bar aS garSi. ÞaS virtist sem húsráSndi hefSi ver- iS aS kvarta undan einhverju viS nágranna sinn, (sem var oddviti í þorpinu) ; rneðal annars kraum- aSi hann undan því, aS einn sonur sinn he'fSi ekki sent sér gjöf um hátíSirnar en hefSi sent konunni sinni franskt sjal. “Unga fóIkiS fer sínu fram nú orSiS,” sagSi húsráSandi. * «;• . ígj j ^ benda sagSi “Já, þaS má nú segja,” sagSi nlábúi hans. “ÞaS hikar ekki viS aS yfirgefa áína. ÞaS er aS verSa svo imikiS meS sig. Líttu á Daníel hérna. Hann handleggábraut föSur sinn á dögunum, bara vegna þess aS ihann er orSiinn svo mikill burgeis!” Niikita hlustaSi á þessa samræSu og horfSi fram- an í þá 'sem töluSu til skiftis. Hann langaSi aS leggja orS 'í belg, en honum var hálf bumbult af teinu og ekki Jéfct um mál; hann lét því nægja aS hneygja höfuSiS til samþykkis á víxll til þeirra er raeddu saman. Hann hafSi drukkiS hvern bollann eftir annan af teinu og bæSi hlýnaSi viS þaS og hýrnaSi í skapi. SamtaliS hé.It lengi áfram um þetta efni — hve mikiS ilt leiddi af því aS fjöl- skyldur tvístruSust — og meS því aS þaS var nú aS byrja aS korna í ljós á þessu stóra heimili, vék tal- iS beiint aS því — og skilnaSinum sem einn sona húsráSandans nú krafSist. ÞaS var stærsta áhyggju efni þessarar stóru fjölskyldu, þó til þessa hefSi þaS ekki veriS rætt svo ólkunnugir heyrSu, :fyr en í k’völd. Og loks kom aS því, aS húsráSandinn gat ekki staSist mátiS og þrumaSi út úr sér meS tárin augunum, aS eins ilengi og hann drægi önd um; barka, ætlaSi hann aldrei aS Jeyfa sínum börnum aS yfirgefa foreldra sína. HeimilislífiS væri ekki guSi til dýrSar ef slíkt væri leyft. Þegar fjölákyld- ur tvístruSust, dreyfSust þær út um allan heim og enginn vissi frekar um þær. “Já, þaS er einmitt þaS sem Matthías varS fyrir,” svaraSi nágranninn. “Sú fjölskylda bjó öll saman viS góS eíni, en aSskyldist og nú hefir eng- inn neitt.” “ÞaS er þetta sem þú vilt aS fyrir ökkur liggi, býst eg viS,” sagSi húsráSandinn viS son sinn, Sem þegjandi hafSi setiS undir öllum ræSunum um sig. Hjann svaraSi heldur engu enniþá og þaS var leiSinda þögn í húsinu, þar til Pétur, sem búinn var aS sækja hestana og stundarkorn ihafSi staSiS og hlustaS á þaS sem fram fór hlægjandi, ruf þögnina og sagSi aS ekki stæSi á hestunum. “Þetta minnir mig á dæmisöguna í bók Páls,” sagSi hann. ÞaS var faSir, sem fékk sonum sínum nokkra hríslutanna bundna saman og sagSi þeim aS brjóta þá. Þeir reyndu og gátu ekki, nema einn þeirra; hann leysti tannana í sundur og — ja — þá var auSvelt aS brjóta þá! ÞaS verSur eitthvaS svipaS því meS okkur,” sagSi hann og brosti. “En eg er nú ti’l aS fara af staS.” Jæja — fyrst þú ert tilbúinn, skulum viS fara,” sagSi Vassili. “En viSviíkjandi þessum slkilnaSi, vin- ur, sagSi hann viS húsráSandann, “haltu þínu stryki. ÞaS ert þú sem Ihdfir bygt upp þetta heimili og IþaS ert þú sem átt aS v’era húslbóndi á því. Ef nauSsyn krefur, þá láttu þaS koma fyrir rétt. Dóm- arinn sker úr því fyrir þig.” En aS breyta þannig, aS ibreyta þannig!” hróp- aSi húsráSar.dir.n bæSi hryggur og gramur. “ÞaS er ekki hægt aS bua meS börnunum sínum lengur. Unga kynslóSin er aS verSa svona!” MeSan aS þessu fór fram, kláraSii Nikita úr fimta bollanum sínum og setti hann tómann á ibekk- inn viS hliSina á sér í vonum aS fá í hann í sjötta sinni. En nú var ekki meira vatn soSiS og Vassili var aS fara í yfirhöfnina sína. Nikita þuitkSi svit- ann af enninu á sér á treyjulafinu slínu, fleygSi syk- urmola sem hann hafSi veriS aS smá narta í meS teinu aftur hálfum í sykurskálina og fór í frakkann sinn. Þegar hann var búinn aS þessu blés hann mæSilega. H'ann þakkaSi nu fynr sig og fór svo út úr þessu bjarta og heita húsi. En þau umskifti, aS koma þaSan og út í náttmyrkriS og bylinn; snjóinn þyrlaSi framan í hann um leiS og yztu hurS- inni var lokiS upp; og meSan hann var aS komast ofan itröppurnar skefldi inn á gólfiS. Pétur stóS úti á IhlaSi hjá hestunum og var aS syngja vísu, þegar Nikita kom þangaS. Rétt á eft- ír honum kom Vassiili út og húsráSandi meS hon- um. Hann reyndi aS lýsa Vassili upp í sleSann, en birtan af lugtarljósinu var svo óskýr og blaktandi í snjóhríSinni, aS þaS kom aS litlum notum. ÞaS var auSséS strax þarna Iheima viS húsiS, aS veSriS hafSi ekki fariS batnandi. ‘ Þett er óttalegt veSur,” hugsaSi Vassili meS ser. Kanske aS maSur komist nú ekki þangaS? MaSur verSur aS hugsa um kaupin, hvaS sem öSru IíSur. £g er þess utan kominn út og Pétur er kom_ mn meS hestana. Eg vildi aS skaparinn gæfi, aS viS kæmumst þangaS.” HúsráSandinn var einnig aS hugsa um þetta, aS þaS gæti veriS slæmt fyrir þá aS fara út í þetta veS- ur. En hann hafSi reynt til aS aftra þeim frá aS fara, og þaS hafSi ekki þýtt neitt. ÞaS væri ekki til neins aS fara fram á þetta viS þá aftur. ‘ÞaS getur veriS, aS þaS sé ellin, sem farin er aS gera mig hugblauSan, og aS þeir komist heilu og höldnu alla leiS,” hugsaSi hann. “ÞaS er bezt fyrir mig aS snúa viS inn í hús og fara aS soifa. ÞaS hefir nógu mikiS veriS talaS í kvöld.” Pétur sá aS minsta kosti enga hættu á ferSum. Hann rataSi og þekti sig vel á þesum slóSum. ÞaS jok líka á hugrekki hans, erindi eitt, sem honum datt í hug um hvirfilbylji og snjóhríSar, og sem honum fanst eiga svo vel viS veSriS, eins og |þaS var heima hjá húsinu. HvaS Nikita snerti, þá var hann á móti þVÍ aS fara. En hann hafSi nú í svo langan tíma orSiS aS breyta gagnstætt þvf er hann sjálfur æskti, aS honum voru þaS engin vonbrigSi, þó akki gengi eftir því í þetta sinn. ÞaS var því aS lokum eng- inn, sem hélt þeim frá aS fara. Framhald Þrjár höfuðdygðir. Eftir Steingrím Matthíasson. NiSurl. V. háttprýSi; en ótal iSnar, starfandi hendur halda öllu í góSu horfi og gyitum sniSum. lEinnig er þaS tilkomumik.il sjótl aS horfa á heræfingar vel þjálf- aSra herdeilda. Þúsundir manna, vel Ibúnar aS vopnum ok klæSum, sem samtaka hlýSa á augabragSi stuttorSum, snöggum skipunum snjallrómaSra fyrirliSa — jafn- vel út í rauSan dauSann. En augnúi er á. Óttalegt aS vita þá heimsku mannanna, aS niota svo góSa krafta meS því markmiSi, aS deySa menn og brjóta borgir til aS sölsa undir sig gull. Eigingirni þjóSar er aS sama skapi háskalegri en eigin- girni einstakra manna sem þjóSin er margliSaSri einstaklingunum. En slík eigingirni er kölluS ætt- jarSarást. Og miljónamorS eru framin í hennar nafni. En einhvernfcíma kemur aS því, aS 'bróSurþel glaSvaknar meS ölluim þjóSum og brennandi á- hugi fyrir bandalagi allra 'breiSist sem næmt faraldur um heim all- an. Líkt og á krossferSatímun- um, þegar sú hugsjónin hreif alla góSa mienn aS vinna “landiS helga”. GuS vill þaS," hrópaSi fólkiS. Viljann vantaSi ekki þá, en kraftinn vamtaSi, því menning- in var komin svo skamt. Hún kemst seinna^sinna ferSa. “Kemst þó hægt fari, húsfreyja!” ef vilj- inn er vakinn. Einhverntíma ræt- ist draumur hinna beztu spá- manna, aS alt jarSríki verSi sam- FróSlegt er aS lesa um alt þaS andstreymi, alt þaS Kaos, allan glundrioSann, sem aftur og aftur ríkiti á 15., 16.—17. og 18. öld. Mannagreyin voru menn og þoldu ekki náttúrunnar harSneskju í þá daga Ofan á einokun og óstjórn bættust hafísar, hallæri, landfar- sóttir, Stóra bóla og svo MóSu harSindi og margt sem hjálpaSist aS. Ekkert undarlegt þó galdrar væru reyndir og djöflatrú vakn- aSi. Mesta furSa, aS ekki slkyldi slokna á skarinu og alt verSa eySi og tómt og myikur yfir djúp- inu aS eilífu. Söguna þá veit eg hvergi ibetur •sagSi en í ritum Þorv. Tliorodd- sens og nú seinast í nýútkomnu hefti af lýsingu Islands. T. d. er sorgleg sagán af lausafóllkinu og flcikjkurunum, sem flosnuSu upp í fiskiverunum. Fyrir gróSafýkn, vandræSi og forvitni flyktust menn saman úr friSsömu sveita- lífinu í fiskiverin, þegar fiskisagan flaug um landiS. En svo kom fiskileyáiS og þá fllosnaSi upp hver fjölskyldan af annari og fór á flakk. Og allar sveitir ylfirflæmd ust af flökkukindum, beininga- mönnum og allskonar úrkynjuS- um vesalingum, en þjófnaSur og óknyttir fóru í vöxt og gengu sem eiginleg ætfcjörS allra manna. Og fléfctaSi reiptagl, þriSji saumaSi skinnbrók (sem var svo stór aS 'hún náSi mér upp ifyrir haus, þeg- ar eg fé'kk aS prófa hana), fjórSi dittaSi aS rneis iog fimti var aS véfa. En eg spó'laSi. Og kenn- arinn okkar barnanna las upphátt skáldsögu fyrir fólkiS. Allir unnu af kappii og uppörf- uSu þegjandi hver annan, svo aS vinnan varS slkemtileg. Vinnu- mennirnir gerSu þaS sem ráSs- maSurinn sagSi þeim aS gera, en vinnukonurnar hlýddu mömmu í ölilu. Pabíbi sat á sinni skrifstofu og var aS yrkja. (HvaS skyldl þaS eiga aS þýSa? Og þaS var lengi sem mér fanst hann geta unniS eitthvaS þarfara.) BaSstolfan var gömul og frem- ur hrörleg, en hún var rúmgóS, öll á lengdina og rúmaSi um 20 manns (auk þess sem viS krakk- arnir sváfum hjá vinnufólkinu) - Þar var þrifálega um gengiS og röS og regla á öllu. Laglegar heimaunnar á'breiSur á rúmunum, hver hlutur á sínum staS — ksimib arnir bak viS sperrur, spænir og skeiSar í slíSrum ofan viS rúmin, gæruhnífar í slíSrum uppi á bita og guSsorSabækur á hillu. Því á hverju kvöldi var lesin hugvekja og á föstunni piislarsaga, og sálm- ar sungnir. (ÞaS vildi þá til aS eg sofnaSi, en síSar 'komi þaS fyr- ir, aS eg gat fariS aS brosa aS ein hverjum, sem var hjáróma og fór út af laginu. Annars vandist eg viS þessa alvörustund og hugsaSí gott meS fólikinu.) Þetta regllusama, iSjuríka líf sameiginlegur her útboSinn og út- jbúinn af ö'Ilum þjóSum — sam-jstendur otft fyrir mínum hugskots eiginlegur riddaravörSur um sátt-1 sjónum og mér er söknuSur aS faraldur um landiS, og margskon- ar óregla drotnaSi. Ekki vantaSi |þó kirkjurækni í þá daga og bæSi bisfcupar og málsörk þjóSanna vaki yfir ver-! tv*- v'su fanst mér þá, aS prestar þrumdu yfir fólkinu — aldarfriSi og standi á verSi gagn-! vinnumennirnir gætu haft annaS eins og t. d. Gísli ’biskup Oddsson. varfc öllu óréttlæti, gagnvart öll- veglegra fyrir stafm en — Lesum snöggvast kafla úr um- um “landlygurum, kvisskjöftum burSar- og umvöndunarbréfi hans baktölurum og rógsmönnum, til veraldlegra yfirmanna í S'kál- eins og Gísli biskup mundi hafajfanst holtsbiskupsdæmi 1636: .......fáir gæta aS orsök allrar ólu'kku, sem er þessi, aS þaS er lítilil eSa enginn guSsótti hjá mönn um, 'hærri og lægri, yngri og eldri. Þar af kemur vanrækt guSs orSs, óvirSing og forögtun sacra-mentanna, fyrirlitning prest-' anna, Iblót og eiSar, fals og svik, j vanhelgun hvíldardaganna, ó-1 hlýSnir undirsátar, ójöfnuSur, j yfirgangur og öil skapilska, ilt saurlífi, bölvuS ágirni, baktal og lestir og um síSir öll óluk'ka enda- laus í heilvíti — og þessu veldur nokkurn part vor eigin vanart og meSfædd ónáttúra og aS nokkru leyti huglausir, ihirSulausir, aga- lausir embættismenn, sem aldrei straffa einu orSi/ — Landlygur- um, kvisskjöftum, baktölurum og rógsmönnum kannske einhver segi ekki verSi aftraS; því ekki?’ (ÁrferSi á Isl. bls. 74.) sagt. Eg biS góSan lesara forláts, ef hann sundlar á þessu hugsjóna- ferSalagi. En viS verSum aS muna, hvsS biIiS á mil.'l þjóSanna 1 mPr mer vísu fanst haft aS raka Önnur mynd, sem Njála brugSiS upp fyrir mér, mér öllu t'lkomumeiri: “SkarphéSinn hvatt: öxi, Grímur ' gærur. ihafSi skefti spjót, Helgi hnauS hjalt á sverS, riSa í Höskuldur '.reysti mund- skildi”. En ef:ir því sem x fiskur um hrygg, skildist er stöSugt aS stytfast. JörSin er aS minka, af því hugur okkar vex ’ i þroskast. ÓraleiSir eru aS ^ verSa aS bæjarleiSum. Og sú meSvitund mun vakna betur og í betur og verSa a8 sannfæring, sú sem áSur var aSeins ól;cs ivuar. , grilling, aS HfiS okkar í líkams- hamnum sé örstutt augnablik ó- I mælanlegs langlífis á stöSugri i framlþróunarbraut. j mér OddaliífiS ákjósanlegra meS HvaS ætli Gísli mætti ek'ki segja nú á dögum? En strangar ibrennisteinsprédik- anir kiptu engu kaos í lag. Þrát( fyrir lög og forordningar, þrátt fyrir BesastaSapósta (þaS var danskur lagabálkur 1685) og þrátt fyrir tilskipun um húsaga (1746) meS ílengingum, tukt- húsi og gapastokk, vildi lítiS lag- ast, — en þó lagaSist alt smám saman af því fólkiS var gott og ekki meS eins syndum spiltu holds ins eSli og prestarnir prédikuSu. Og hundameSferS gerir menn aS hundum í bili. MeS batnandi ár- ferSi og vifcþroskaSri foringjum batnaSi fólkiS. Sem betur fór lifSi stöSugt á arninum upp til sveita — “í blómguSu dalanna skauti” — þar ríkti sfcöSugt röS og regla á betri bæjunum. Islenzk rótgróin menn- ing dafnaSi þar. Og hún má aldrei týnast. Hennar aSaldygSir eru, iSjusemi, reglusemi og spar- VII. VI. Eifct 'hiS glæsilegasta, sem eg hefi séS í útlöndum, er HfiS um borS á vel búnum vígdrekum stórveldanna. Alt er fágaS og fínt, völundarsmíSi hvar sem á er litiS, alstaSar gott skipulag, yfir- menn og undirgefnir, hlýSni og Látum okkur aS endingu halda okkur viS iheimahagana og íhuga ok'kar gang. FólkiS hefir streymt úr sveitunum til kaupstaSanna, af því þaS bjóst viS meiri birtu, og meiri yl, Hkt og flugurnar fljúga aS ljósi. Excelsior! hærra og hærra vill maSurinn komast — en "í viSleitninni villur fer”. BaS- stofurnar, sem tfyrrum voru verk- smiSjur landsins, standa ýmist auSar fyrir fólkleysi, eSa eru min'kaSar um helming eSa þriSj- ung, og orSnar aSeins svefnklefar og vélarhús (N.B. eldavélarhús). Þeir fáu, sem þar aofa, eru úti al'l- an daginn viS skepnuhirSingu, en konan ein í búri, fjósi, viS elda- mensku og öll innanhússstörf, og krakkarnir í farskóla eSa ’nanga í pilsum mömmu sinnar, og • ungu stúlkurnar á námsskeiSum. — Svona er sveitalífiS á veturna. En á sama tima ganga menn atvinnu- lausir eSa lifa hálfdrættingsHifi í hópatali í kauptúnum landsins. Enþ ar er sofiS frameftir á morgn ana, og spilaS og slæpst seinni hluta dagsins fram á nætur. Þetta er komiS upp í vana — tekur hver eftir öSrum og Iheldur þetta óheillbrigSa Hf vera eins og á aS vera. Einhver allra kærasta endur- minning mín frá æskuárunum er baSsfcofan í Odda; þegar alt vinnu fólkiS keptist viS vinnu á kvöld- vökunni. Hver sat á síun rúmi. Sumar stúlkurnar spunnu, aSrar kembdu, ein tvinnaSi á snældu, önnur saumaSi, ein aS gera skó, o. s. frv. Einn vinnumaSur rak- aSi gæru (á beru læri), annar I friSsamari atorku en 'bardaga'hug- | urinn á Bergjþórshvoli. Og eg j óska þess oft, aS í staSinn 'fyrir lausamensku og letilíf, og í staS fólklleysis og sundrungar í sveit- unum, komi aftur góSa gamla íslenzka heimilisskipulagiS, meS mörgum hlýSnum og iSjusömum hjúurn undir góSri stjórn hús- bænda. (Heilzt vildii eg þar aS auki aS kæmist á þegnskyldu- vinna fyrir unglinga bæSi á landi og sjó m-eS reglusemi og góSum aga, engu síSri en nú tíSkast viS herþjónustu erlendis, þar sem ken^ er aS vega menn.) En gjarnan vil eg aS húsakynn- in í sveitunum batni og ýms ný- tízku vinnutæki, eins og “Spuna- kona’’ BárSar leysi hin eldri af hólmi. Og ennfremur mættu koma nýjar og andríkar Ihugvékj- ur og húslestrabækur, sem fólkiS vill hlusta á, og sem auSga anda þess og bæti hugsunarháfctinn. Þetta kemur áreiSanlega — “ef guS vill”, segja sumir, en réttara mun vera — af því guS vill. AS- eins verSum viS aS hafa dálitla þolinmæSi, því guS er lengur aS skapa en margur hyggur. En viS getum áreiSanlega flýtt fyrir hon- um meS iSjusemi, reglusemi og nægjusemi. (Mbl.) ----------o—,-------- Þegar ófriðurinn hófst* I “Endurminningum” Moltke hershöfSingja er kafli einn, sem vakiS hefir mikla athygli. Segir hann Ifrá því, er keisarinn var aS undirskrifa herútboSiS, og mein ■‘ngarmun hans og hershöfSingj- ans. Hinn 3. júlí fór Moltke til ha'Ll- arinnar og var keisarinn þá mjög daufur í dálkinn. MoLtke virtist, aS hann ætti ómögulegt meS aS taka nokkra ákvörSun. Hann baS keisarann aS undirskrifa herút- boSiS, og var þaS sama sem aS lýsa yfir ófriSii, eins og þá stóSu sakir. Keisarinn vildii þó ekki ganga ilengra en aS lýsa yfir

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.