Heimskringla - 04.01.1922, Blaðsíða 3

Heimskringla - 04.01.1922, Blaðsíða 3
WINNIPEG. 4. JIANÚAR, 1922. HEIMSKRINGLA. 3. BLAÐSIÐA. “‘•hættu á ófriSarástandi”. Daginn * ^nu"> meS sWalboS um. að eftir lét hann aftur kalla Moltke' keisarmn valdi tala v.8 hann. á Ifund sinn og á næstu 6 klukku. Molt'ke sneri viS. en let aðstoðar. stundum urðu heir viSburðir. er ^ann smn senda herstjorunum höfSu ófriSinn mikla í för meS sk>Pun vrn aS flyta for hersms , sem mest anstur og vestur. ser. iÞegar Moltke kom var Beth- |K.eisar'inn var nú enn ráSalaus- ,. ,, ... , . „ ! ari en áSur. Hann sýndi Moltke mann-lHollv eg hja keisaranum, c“ , , _ ... erns og “reyr af vindi skekinn" og sfmskeyti fra Englandskonungr. enn fremur Falkenhayn hermála- sem hann Mla £eSS’ ráSherra og nokkrir hershöfSingj-1 aS ^nglendingar s-tjr ,h,a. Ke.s. ar. Keisarinn talacSi mjög fjörlega Um arorm licniuimgjaiauaiuij. “ , , . , , C1 . ii * Han nsagSist hafa fengiS beztu Moltke neitar SklpaS' þa fréttir frá Eng'landi, -r- og sagSisti^eisarinn ernum þjona smna aS hafa orS George konungs fyrir j rima til vesturhersms og skrpa hon hví. aS Englendingar mundJ um staSnæmast þegar klukku- * ,, stundar leiS se eftir aS landamær verSa hlutlausrr, og meara en paö:, Þeir mundu neySa Frakka til aS ' Frakka og Belga‘ sitja hjá. Þessvegna væri sjálf- Moltke fer aftur heim til sín.— áform herforingjaráSsins. arinn vill ólmur fá Moltke til aS gefa hernum gagnskipun, en sagt aS senda allan herinn móti Rússum. Moltke mótmælti þessu og kvaS nauSsynlegt aS senda her 'bæSi austur og vestur, eins og gert var ráS fyrir af herfor- ingjaráSinu, ,enda hafSi keisario.n áSur undiirskrifaS skipun om IþaS. Fór Moltke þá af fundi keisarans, en þegar hann var korr.inn af staS kom bifreiS frá keisaranum á eft- Þegar hann hafir veriS heima no'kkra stund, kemur sendimaSur írá keisaranum m-eS skipun um aS stöSva herinn og 'biSur Moltke aS undirskrifa. Moltke neitar og biSur sendamanninn fara. Klukk- an tfu um kvöldiS kemur enn sendi'maSur.. Keisarinn biSur Molfke aS finan sig. Þegar í höll ina kemur, er keisarinn lagstur fyrir, en kemur fljótt til MoLtk og er nú alt breytt frá því sem áSur var. Enska símskeytiS hefir veriS Ibygt á músskilmngi, og keis- a.rinn segist nú hafa fengiS nýtt símskeyti frá Englandskonungi, þar sem hann segist ekki geta sagt neitt um ifyrirætlanár Frakka og Englenainga. Og keisarinn lýkur máli sínu meS þessum orSum: “Niú getiS iþér gert hvaS sem þér viljiS!” Teningunum var kastaS. Ef frásögniin er sönn, og um þaS er varla aS efast, þá virSist undirbún ingurinn og umhugsunin undir mesta bLóSbaS veraldarsögunnar, hafa veriS harSla lítilfjörlegur. (IMbl.) Pétur Jónsson. Steinunn ísleifsdóttir Lindal Steinunn Isleifsdóttir Líndal, andaSist aS iheimili sínu í Winnipeg 4. dag sepit'emiber mánaSar, 1921. 'Hún var Ár. nesingur, 'fædd á SnorrastöSuim í Árnessýs.lu. Foreldrar hennar voru hjónin lsleifur Eyvindsson og Jórunn Eyjólfs- dóttir, isystir Eyjólfs er lengi bjó aS Laugavatni, og Katrin- ar, móSur séra Magnúsar Andréssonar fyrrum persts aS Gilsbakka á HvítársíSu. Systkin Steinunnar eru: Magn- hildur, kona Ásmundar í Efsta-dal í Laugardalshrepp, ,og Eyvindur bóndi aS SnorrastöSum í sömu sveit, og Bóthild- ur er Ifengi bjó í Stípliadal.. Fluttist Steinunn sál. vestur um haf, til SayreviLle, N. J., 1887. Þar giftist Ihún fyrra manni slinum, GuSjóni Sæmundssyni, er dó í Parik River, N D., fyrir nokkru. — Þau hijónin fLuttust frá New Jersey til IN. Dakota og byrjuSu búskap um 1890 í íslenzku IbygSinni suSaustur frá Akra. BúnaSist þeim þar ágætlega. Á þeim árum kyntist eg iþeim hjónum og hag iþeirra. Fanst mér a,t- orka og trúmenska Steinunnar frábær. Eg dáSist oft aS þreki hennar og mannlkostum. — Mannvinur var hiún og tók meSal annars tvö snauS ungmenni aS sér á Iþeim áruim. AnnaS Iþeirra gékk mentaveginn. Hún var trúkona, trygg söfnuSi og kirkju — og ættjarSarviunr. Árum síSar, þá búsett í Winnipeg, 1911, fór hiún til fslands til aS imimnast enn viS fósturjörS sína og frændur, og, aS mér er sagt, til aS reisa foreldrum sínum bautastein I rauninni er þaS naegi- leg lýsing hennar. Hún kunni ekki aS bregSast. Jafnan var hún ikona glaSlynd, og átti hún þó ekki ávalt meSbyr aS fagna, þó efnahagurinn væri í Ibetra lagi. HúsmóSirin var starfsöm og skyLdurækin, og þrifnaSar- bragur á öllu. Um almenn mál íslendinga, austan hafls og vestan, Lét hun sér jafnan hughaldiS og var, sem vikiS er aS, sérl’ega íslenzk og trygg ættjörS sinni. Enda var hún vinföst og vel metin af þeim ölLum, er náin kynni höfSu af benni. — SíSari maSur Steinunnar heitinnar er Bjöm Jónsson Líndal, frá VigdísarstöSum í HúnaþingL Þau gengu í bjóna band 1906. Frá þeim tíma var hún ibúsett í Winnipeg og þar býr ekkjumaSurinn. Hann er maSur gætinn og góSur drengur, — mér hefir loft Ifundist hann óvenjulega ljúfur maSur. Hjúskapur þeirra var mjög ástúSlegur. Harmur hans er því harSla þungbær, sem séS hefir á bak tvei-m kon- um og öilum börnuim sínum. — Þó er hann enginn einstæS- ingur: Hann er kristinn maSur. Vonandi getur hann meS fjölda syrgjenda tekiS und- ir orS og anda þ'essa erindis: Ástarvana eg sé fyrst, — þótt efi sórgin kærleiksmátt: AS betra’ er aS hafa, elskaS, átt, þó ástvini eg hafi mist. — Útför Steinunnar Líndal var fjiölmenn. Fór hún fram 8. septerhber frá kirkju Fyrsta iúh safnaSar í Winnipeg ó Victor Str.; samkvæmt ráSstöfun hennar tók sá er þetta ritar þátt í kveSjuatihlöfninni, ásaimt presti safnaSaTÍns, séra Bimi B. Jónssyni, og fylgdi til legstaSar S Selkirk. BiessuS sé minning hinnar látnu. J. A. S. 1 síSasta mánuSi sýndi söng- LeikalhúsiS í Baden-Banden “NiFl- ungahring” Richard Wagners. Voru sýningar þessar hátíSLegar mjög og einkair vél vandaS til þeiirra. HöfSu siöngleikarar veriS fengnir frá flestum beztu söng- leikahúsum Þýzkalands tíl þess aS aSstoSa viS sýningarnar, svo þarna voru samankomnir beztu söngleikahúsum Þýzkalands til þess aS aSstoSa viS sýningarnar, svo þarna voru samankomnir beztu kraftarnir frá söngleikáhús- unum í Leipzig, Mannlheim, Wies- baden, Frankfurt Karlsruhe, Darmstadt, Berling og fleiri stöS- um. Mun sjaldan hafa veriS kom- iS saman svo mikiS úrval ágætra söngvara. Pétur Jónsson söng aSalhlut- verkiS, Sigmund í Valkyrjunni. Höfum vér fengiS dóm um söng hans, sem eiltt blaSiS birti. Þar stendur meSaL annars svo: “Fremstur allra þeirra sem lék í söngleiknum, var Pétur Jónsson frá þjóSleiklhúsinu lí Darmstadt. HeillaSi hann me3t hugi áheyr- enda í hlutverkii Sigmundar, sem hann söng dásamlega faLlega og lék átakanlega veL. Leynir þaS sér ekki, aS hann hefir unniS mesta sigurinn aLlra gestanna,sem komu fram í þessum söngleik, og mun þó eigi þurfa lítiS til aS skara fram úr, þar sem úrval songvara mestu sönmentunar’pjoS j ar heim rns er saman komiS. fHcl .r Pétur aukiS hróSur þjóS ar sinnar meS hinum nýja sigri sánum á listamannabi'aut'-ai. | H'ann hefir slegiS því föstu einu sinni enn, aS rödd hans er óviS- jafnanleg og leikur hans frábær. ^ Nokkrir íslendingar vioru viS-j staddir söngleikana í Baden og láta þeir miikiS yfir því, hve rödd og leikur Póturs hafi veriS til- komumikil'l. iPétur verSdr viS í.efkhúsiS í Darmstadt í vetur, en hefir sung- j iS sem gestur á ýmsum stærri j leikhúsum Þýzkalands í haust og mun einnig gera þaS framvegis, jafnframt starfi sínu viS leikhúsiS í Darmstadt. DR. KR. J. AUSTMANN 810 Sterling Bank Bldg., Cor. Portage & Smith Phone A2737 ViStalsL 4—6 og 7—9 e. h. Heimili aS 469 Simcoe St. Phone Sh. 2 758 DR. WM. E. ANDERSON (Phm.B., M.D., C.M., M.C.P.& S., L.R.C.&S.) Eye, Ear, Nose and Throat SpeciaUst Office & Residence: 137Sherb»-ooke St.Winnipeg,Man. Talsími Sherb. 3108 Islenzk hjúkrunarkona viSstödd. Arml Anderwn E. P. Gariail GARLAND & ANDERSON LÖGFR Aift INGAll riione: A-2197 8#1 Rlectrlc Ilallway Chamkeri Spánverjar og fiskitollurinn. | ALkunnugt er, aS á Spáni er I flokkur manna, sem er harSsnú- inn gegn þeim tolli á fiski, sem stjórnin vill koma á. MeS Gull- foss síSast, kom tlboS frá merk- um manni á Spáni, um aS koma á samvinnu milli Islendinga og þeirra Spánverja, sem eru tollin- um andvígir. MeSal annars send- ir hann fjölda utanáskrifta til merkra manna, sem hann ræSur til, aS sent sé skjal um málstaS lslendinga. — Komin er vissa um þaS, aS kráfa spönsku stjórnar- innar mælist illa fyrir meS öSrum þjóSum, sem augljóst er af sam þyktum, sem gerSar voru í sum- ar í Kaupmannáhöfn, Lausanne og Englandi, eins og skýrt hefir veriS frá áSur. Auk þes ser nýlega komiS hingaS símskeyti um þaS aS Dr, Hercod, aSalstjórnandi fundarins í Lausanne, sé aS gang- ast fyrir alþjóSamótmælum gegn1 kröfu Spánverja á henHur íslandi og þau mótmæfi eig i aS senda spönsiku stjórninni. En vissa er enn ekki fengin um þaS, aS kraf- an mælist betur fyrir meSal Spán- verja sjálfra. Dr. T. R. Whaley Phono A9021 S.érfrœpingar í endaþarms- sjúkdómum. Verkit) gert undir "Local Anestheaia“ Skrifst. 218 Curry Bldg. á móti Pósthúsinu. Viðtalstímar 9—12 og 2—5 og eftir umtali. RALPH A. COOPER Registered Optometrist and Optician 762 Mulvey Ave., Fort Rouge. WINNIPEG. Talsími F.R. 3876 Óvanalega nákvæm augnaskoSun, og gleraugu fyrir minna verS <n vanalega gerist. 0. P. SIGURÐSSON, klæ'Sskeri 662 Notre Dame Ave. (við hornið á Sherbrooke St. Fataefni af beztu tegund og úr miklu aS velja. KomiS inn og skoSiS. Alt verk vort ábyrgst aS vera vel af hendi leyst. Suits made to order. Breytingar og viðgerðir á fötum með mjög rýmilegu verði RES. ’PHONK: P. R. 3766 Dr. GEO. H. CARLISLE ðtund&r BlnrÖAffu Eyrna, Au|7 Nef og: Kvcrka-Jijúkdóm& ROOM 710 STERLING BANg Phonet A2001 NESBIIT’S DRUG STORE Cor. Sargent Ave.&SherbrookeSt. PHONE A 7057 Sérstök athygli gefin lækna- ávísunum. Lyfjaefnin hrein og ekta. Gætnir menn og færir setja upp lyfin. Dr. M. B. Hal/dorson 401 IIO VI) BUII.DINR Tala.i A3521. Cor. Port. og Kdm. Stundar elnvðrt5uugu berklaeýkl og aðra lungnasjúkdóma. Er að finna á skrlfstofu slnnl kl. 11 tll 12 f.m. og kl. 2 til 4 e. m.—Heimili aS 46 Alloway Ave. Tnistmlt A888> Dr. J. Q. Snidal TANNLŒKNIll 614 Someriet Block Portage Avi. WINNIPEG Dr. J. Stefánsson v 401 flOYD Ot lLDI.VQ Hornl Portate Ave. og Edmonton 8*. Stundar elngöngu augna, eyrna, *ef og kverka-sjúkdðma. AH hltta fiá kl. 10 til 12 f.h. og kl. 2 tll B. e.h. Phone 1 A3521 627 HcMlllan Ave. Winnlpos Abyggileg Ijós og Aflgjafi. Vér ábyrgjunœst ySur veranlega og óslitna ÞJ0NUSTU. ér æskjum virSingarfylst víSskifta jafnt fyrir VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. CONTRACT DEPT. UmboSsmaSur vor er reiSubúinn aS finna ySur «S máli og gefa ySur kostnaSaráætlun. Winnipeg Electric Railway Co. A. W. McLimant, Gen’l Manager. W. J. LINDAL & CO. W. J. Lindai J. H. Lindal B. Stefánsson Islenzkir LögfræSingar 1207 Union Trust Building, Wpg. Talsími A4963 Þeir hafa einnig skrifstofur aS Lundar, Riverton og Gimli og eru þar aS hitta á eftirfylgjandi tím- um: Lundar á hverjum miSvikudegi, Riverton, fyrsta og þriSja hvern jþriSjudag í hverjum mánuSi. Gimli, fyrsta og þriSjahvem miS- vikudag í hverjum mánuSi. KOL HREINASTA og BESTA U«Md KOLA ta HEZMANOTKUNAR o« tftk STÓRHYSI meOBlFREÐ. Empire Coal Co. Limited Tals. N6357 — 6358 603 ELECTRIC RWY BLDG Skiftið við þá sem augl. í Heimskringlu ÁRNI G. EGGERTSON íslenzkur lögfræSingur. I félagi viS McDonaLd & Nicol, hefir heimild til þess aS flytja máL baeSi í Manitoba og Sask- atchev’cin. Skrifstofa: Wynyard, Sask. ►04 VSr höfura fullar blrcbir hreln- meb lyfsebla ytiar hingað, vér ustu lyfja og meðala. KomiB gerum meðulin nákvsemlega eftir ávisunum lknanna. Vér slnnum utansveita pöntunum og seljum glftlngaleyfl. COLCLEUGH & CO. Biotre Dame og Sherbronke Ste. Phoneai N7030 ogr N7650 A. S. BARDAL selur likklstur og annast um út- farir. Allur útJún&Sur sá bestl. Ennfremur aelur bann allskonar mlnnlsvarba og legstelna. : : «18 SHKRBHOOKE ST. Phone: N6Ú07 WINNIPEG TH. JOHNSON, Úrmakari og GulIsmiSur Selur giftlngaleyfisbréf. Bérstakt athygll veitt pöntunum og vltSgjöröum útan af landl. 248 Main St. Pb.mei A4637 Nýjar vörubirgðir konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar. KomiíS og sjáið vörur. Vér erom letið fúsir að sýna, þó ekkert ié keypt. The Empire Sash & Doór Co. ------------—* L i m i t e d HENRT AVE. EAST WINNIPEG Y. M. C. A. Barber Sbop Vér óékom eítir vitSakiftum ySar og ábyrgjuBmt gott verk og full- kornnaata hreinlæti. KomfS eibs sinni og þér mimnS koma aftur. F. TEMPLE Y.M.C.A. Bldg., — Vaaghan St. Skuggar og Skin Eftir Etbel Hebble. Þýdd af S. H. Long. 470 blaðuðnr af spennandl leamáfi YerÖ $1.00 THE TIKIHG PRESS, LTD. J. J. Swanson H. G. Henrickson J. J. SWANS0N & C0. FASTEIUNASARAR OG „ _ penlnga mlfilar. Talalml A634B 808 Parla Bulldiug Wlaai Prefessor SVEINBJÖRNSSON Pianoforte of Harmony. 28 Brandon Court, Brandon Avenue. Phone: Fort Rouge 2003. Phone A8677 639 Notre Dame JENKINS & CO. The Family Shoe Store D. Macphail, Mgr. Winnipeg UNIQUE SHOE REPAIRING HiS óvi'Öjafnanlegasta, bezta og ódýrasta skóviSgerðarverkstæðí I borgmni. A. JOHNSON 660 Notre Dame eiganah

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.