Heimskringla - 04.01.1922, Blaðsíða 5

Heimskringla - 04.01.1922, Blaðsíða 5
Látið drauma yðar rœtast. Elrtu aS safna fyrir — húsið sem þú býst vií5 aíJ eignast, skemtiferíSina sem þig langar atS fara, verssl unina sem þig Iangar a?S kaupa, hvíldarstundunar er þú býst viíS aíS njóta? ByrjacSu aíS safna í sparisjóíSsdeildinni viÍS þennan banka og stö'ðugt innlegg þitt mun verÍSa lykill aÍS framkomu drauma þinna. IMPERIAL BANK OF CAN.V.OA Riverton bankadeild, H. M. Sampson, umboðsmaður Útibú aÍS GIMLI ■ (309q ur, sem vott viðurkenningar frá þjóðinni fyrir hcins mikilsverSa vísindastarf, og svo aS ihann gaeti, þaS sem eftir var aefinnar, helgaS sig vísindum sinuim. Frítíminn, sem hann hafSi frá skólanum á sumrum, og sem hann notaSi til rannsóknarferSanna, var svo stuttur, aS hannihafSi ekk* færi á aS skrifa nema lítiS af því, sem hann iþuiifti aS skrifa. Kom sumt af því út eftir hann í dönsk- um enskum og þýzkum tímarii.- um, en sumt var fþýtt á ótal tungu mál og dregiS saman, og fór land i úr landi um alla Evrópu og víSar. Flutti hann nú meS konu sinni og dóttur tii Kaupmannahafnar og settist þar aS. Lágu þær orsakir aSallega ti'l þess, aS þar gat hann notiS safna, sem hann þurfti aS nbta viS samningu rita sinna; aS hinu ileytinu bjó nánasta skyldfólk konu Ihan’s í Kaupmannahöfn, og getur þaS einnig hafa vald S nokkru um val bústaSarins. /Nú byrjaSi hann fyrir alvöru aS vinna aS því, aS birta árangurinn af rannsóknarferSum sínum. Gaf hann á árunum, sem nú fóru í hönd, út hvert stór.ritiS af öSrti. Fvrst kíom “LandfræSissaga ís- lands”, sem hann hafSi byrjaS á í Reykjavík, í 4 bindum (Reyjka-; \nk og Khöfn 1892—1904). Er efni iþess rits miklu meira en nafn- , iS gefur í skyn, því þaS er ekki aSeins landafræSi, heldur jafn-j framt guflvægt fræSirit um menn ingu og efnalegt ástand þjóSar-' innar frá byrjun og til þessa dags. j Hafa 2 fyrstu bindi þess veriS j gefin út á þýzku. Næsta ritiS er “JarSskjálftar á Is’landi” (Khöfn 1899—1905). ÁriS 1897 gaf hann út dálitiS rit á dönsku: “Vulkaner og Jordskœlv paa Is- land” (Eldfjöll og jarSskjálftar á lslandi. “Geological Map of Iceland 1901” (JarSfræSisupp- dráttur alf Islandi 1901). “Island, Grundriss der Geographie und Geologie”, Gotha 1906 (Island, ágrip af land- og jarSfræSi). "ÁrferSi á Islandi í 1000 ár” (Khöfn 1916—1917). — HiS nafnfræga rit hans: “Lýsíng Is- lands”, byrjaSi aS ’koma út í Kaupmannahöfn 1908. Stórfeng- legt rit í 3 iþáttum. Ejt sá fyrsti kominn út og er efni hans um eShsástand Islands — bæSi land- fræSi og eSlisfræSi. Annar þátt- urinn mun verSa saga atvinnu- og bjargræSisvega lslands; voru 2 bindi af þeim þætti prentuS, er lát Thoroddsens bar aS; er efni þeirra saga landbúnaSarins á Is- landi. — Næst kom “FerSabók” hans í 4 bindum (Khöfn 1913— 1915). Auk þessara rita og ótal rit- gerSa, bæSi vísindalegra og al- þýSlegra, á íslenzku, dönsku, þýzku og ensku, hefir hann einnig samiS æfisögu tengdaföSur síns, Péturs biskups Péturssonar, 1908. Einnig hefir hann skrifaS sína eigin æfisögu, sem nú aS honum látnum verSur gefin út af forráSa- manni rita hans, Mag. B. Th. Mel- sted. Bókmenta og vísinda heiSurs- viSunkenningum rigndi yfir hann. ÁriS 1894 var hann gerSur aS heiSursdoktor viS hláskólann í Kaupmannahöfn og prófessor (aS nafnbót) 1902; ifélagi danska vísindafélagsins varS hann 1909; gullmedalíur fékk hann frá land- íræSisfélögum í París, Kaup. tnanncthöfn, New Yiork, og vís- eSa menningu síSastliSin 500 ár, sem Thoroddsen hefir ekki haft handa á milli. Þekking hans á sögu íslands var meS öllu undur- samleg, enda hvöttu vinir hans hann óspart til aS nota hana og skrifa heildarsögu af Islandi. Og Mrs. Stefania Johnson. (Æfiminning) Hinn 27. des. siSastl. andaSist hér á sjúkrahúsi bæjarins, eftir holskurS er á henni var gjörSur, svo miikiS er víst, aS sumt af hans j viS innvortis meinisemd, konan aSalritum, sem tilfærS eru hér aS j Stefanía Jchnson. Hún var kona framan, munu reynast haldgóSuriá unga aldri rúmlega þrítug, en og óbiifanlegur grundvöllui ein- var búin aS vera heilsutæp um stakra greina þjóSmenningarsög- þnggja eða fjögra ára skeiS. úpnar, og verSa, á samt efnum' Fimm börn efltirlætur hún er öll þeim er hann hefir einnig safnaS, cru á unga aldri, aldna móSur, notuS sem undirstaSa af þeim, er níu sys Lin og eig;nmann sinn, er seinna munu færast í fang aS I öll harma hina sv»plegu burtför halda verki hans áfram. hennar. Stefanía Ólavía Birgiifcta — en BM Á ferSum sínum, bæSi á Is- indaskóla í Stokkhólmi (Linné medaljen). Hann var einnig heiSursfélagi ótal fleiri félags- skapa utan lands og innan. ÁriS 1902 varS hann heiSursfélagi Bókmentafélagsins íslenzka. 1 því stóS hann lengi mjög framarlega. Hann var um mörg ár iformaSur deildar þess í Kaupmannahöfn. I deilum nokkrum lenti hann viS suma hina yngri félaga þess um þaS leyti, sem deildin var samein- uS aSalfélaginu á Islandi. Og um leiS og hún var lögS niSur í j Khöfn, stofnuSu Islendingar þar, sem Thoroddsen fylgdu, nýtt fé- lag, sem þrátt fyrir þaS þó ungt sé, hefir ekki veriS aSgerSalaust. Thoroddsen á fáa sína ’líka aS eljusemi. Hann ábti stórt bóka- safn og fróSleiksfýsn hans rsáSi til ifleiri greina en náttúruvísinda. Hann Ias mikiS, einkum ensk rit sögulegs efnis og þýzk heimspék- isrit. Skáldskaparri't leit Ihann éfablöndnum augum. Hann var allvel kunnur “klassiskum" ritum, enskum og þýzkum. Þegar tillit er tekiS til þess, hve vel lesinn, stálminnugur, athugull og skemtinn í viSræSum Thorodd sen var, er ekki aS furSa þó hann væri góSur félagcmaSur, og skemfcinn í hópi vina, einkum i lærSra Islendinga. Fráfall dóttur hans og langvarandi heilsuleysi konu hans og lát hennar (1917), sveipaSi heimiliS sorgarskýi, sem áður var svo bjart og sólskinsríkt, og lí raun og veru samkomustaSur ungra og gamalla vina þeirra hjóna, íslenzkra og danskra. Á sumrum ferSaSist Thoroddsen oftast eiitthvaS innan lands og jafnvel til útlanda, eins lengi og iheilsa konu hans var því ekki til fyrirstöSu, því hún ferSaSist vanalega meS honum. SíSustu ár æfi sinnar vann Thoroddsen svo aS segja nótt og nýtan dag. I félagslífi tók hann þá lítinn þátt; vísinda- eSa bók- mentaifundi sófcti hann þó, og átti þá jafnframt fcal viS vini sína og starísbræSur. En glaSværSarlífiS skágekk hann meS öllu. Hann var aS eSlisfari höfSingjasinni og flest sem bar keim af því, sem kallaS er lýSskrum, var honum ekki geS f.e'It. Hann fór ekki dult meS skoSanir sínar. Og í rifcum sínum um Island og menningu þjóSar- innar, hikar hann ekki viS aS segja fcil syndanna og benda á ó- veruleikana, sem nýungagirni og fávizka geta af sér. Hann yfir- vegaSi þaS, sem var aS gerasfc, meS ró og stillingu. AS halda nokkru ifram sem vissu, er ekki var til fullnustu sannaS, var hann á móti. Híáfleygar getgátur um tilveruna eSa náttúruna í heild sinni gaf ihann liítiS fyrir, ef þær voru ekki bygSar á einhverri und- irstöSu til aS byrja meS. Um vist skeiS æfinnar getur veriS aS sú varfærni hans hafi gengiS of langt; en sumt af því, er hann þá var á móti, er víst, aS hann hefSi viS nánari atlhuganir ekki veriS andstæSur. ÞaS mun ekkert 'olfsagt, aS all- an þann tíma, sem andlegt líf héf. ir átt sér staS hjá líslenzku þjóS- inni, hafi aldrei veriS uppi maS- ur, sem í eins víStæikum skilningi og Thoroddsen þekti náttúru Is- lands, fólkiS, sögu þess og ’bók- menfciir. Eg efast um, aS í bóka- og skjalasöfnum Reykjavíkur og Kaupmannahafnar sé nokkurt rit eSa skjal, snertandi sögu lslands landi j svo hét hún fuJIu nafni, var fædd Arsíundui’ hluthafa The Vikiug Press, Limited verðar haldinn á skrifstofu félagsins, 853 Sargent Avenue, Winnipeg, Man., föstudaginn þann 6. janúar, 1922, k’ukkan 2 e. h. — Enrbættismannakosningar og önnur vanaleg árs- fundarverk fara fram. — Einnig verða þar áríðandi málefni tekin ti! umræÖu, svo nauðsyniegt er a<5 helzt allir hluthafar mæti á íundinum. I i i í i og í Evrópu, hafSi Thor-; á Haugabrekku í Ólafsvík á Suæ- oddsen umgengist menn meS feHsnesi hinn 31. janúar 1891. ^ mjög mismunandi hugsunarhætti Foreldrar hennar voru þau hjón Mátti strax greina SigurSur GuSmundsson og Sól- j rún SiguiibjÖTig GuSbrandsdóttir. j EignuSust þau SigurSur og Sólrún j alls 1 1 böm og eru nú níu eftir á ! lífi. 1. Kristján tifl heimilis í bæn- skoSanir urn Bu^te í Mintana. 2. Árni. 3. S. TH0RVALDS0N forseti. RÖGNV PÉTURSSON rilari. og menningu þaS á viSmóti hans og samræS- um. ÞaS var ávalt eitthvaS viS hvorttveggja, sem mönnum geSj- aSist aS. Hann setti sínar svo frumlega og ljúfmann-' Brandur. 4. GuSbjörg FriSgerS- lega fram, aS jafnvel þeir, er ann- ur, ((Hemberoff), gift hérlendum arar skoSunar voru, höifSu unun manni °S búa þau og þessir tveir c i » j r (.'ú u bræSur viS Spy Hi.ll í Sask. 5. ar þvi. Ug andmæli tok hann ^ , , . ,, i r*. . • Jchannes. 6. Ha'Udóra. 7. Jóna ekki ílla upp. Hann natoi anægju ...... Q . , ~ , K.risfcbjorg. o. Porunn Liroa og af aS ræSa viS andstæSinga sína, e;ga þessi ^ygpkini öll, heima hjá ef hann fann, aS í þeim var ein- móSur sinni hér í bæ. 9. Ðjörg Á- hver veigur. En yrSi hann var gústi'na, giffc hérlendum manni, MO JRITy FE0UR '' C ” More Bread and Betíer Bread* viS alvöru- og stefnuleysi og þætti viSkomandi halda samræSunum uppi til þess, aS sýna andagift sína, braut hann fljótt upp á öSru efni. John Boa! aS nafni, og eiga þau heima í St. James hér vestan vert viS bæinn. ÁriS 1905 flutfcu þau hjón Sig- urSur og Sólrún meS börn sín frá Ólafsvík og vestur um haf og sefct- ust aS hér I bæ. Ef'tir 5 ára veru Hann stærSi sig af því aS vera klendingur. I honum bjuggu hér andaSist SigurSur, voru þá , , , j- , systkinin flest úr æsku komin. nka margar at beztu dygSum Is-, -Q , . ... ... , AriS 1908 hmn 14 agust giftist lendinga, t. d. látlaus framkoma, j Stefanía heitin effcirlifandi manni hyggindi, eljusemi og hreinlyndi. sínum Helga, syni ÞórSar Jóns- En alt, sem bar vott um þjóSar- scnar er lengi hélt greiSasöluhús dramb og sjálfsþótta, var honum hér I bœ, og síSari konu hans illa viS. Og hann þreytfcist ekki á Kristínar ÁstrlSar Pétursdóttir. * n Bjuggu Iþau svo um nokkur ár nér ao vara ;pjoo vora vio ohollum og , , í fc'æ en fluttust svo vestur 1 rsl. hlægilegum þjóSarhroka í sam- nýknduna viS norSur Manitoba- bandi viS þjóSræknina, sem bæSi vatn dvöldu þar á annaS ár, ifyr og síSar hefir átt marga tals- j flufctu þvínæst hingaS aftur og svo menn innan íslenzka þjóSflokks- þáSan síSastl. sumar til Keewatin í Onfcario. Systkini Helga eru, Kristján og er hann albróSir hans, býr norSur meS Manitobavatm. GuSrún, kona Þorsteins S. Borg- fjörS byggingarmeistara hér í bæ, og GuSmundur búandi í Keewat- in f Ont. Sex börn eiguSust þau Helgi og \ Þegar þér hafið einu sinni reynt þaS til bökunar, þá muniS þér áreiSanlega Avalt baka úr því Bi5ji5 matvörusalann um poka at hinu nýja “High Patent” Purity Flour, 36 leiSinni geyma þau öll innsfc í sálu /ilt fcil æfiloka. BlessuS sé minn- ing hennar. Vinur' Sindur. I stjórnmálum vildi Thorodd- sen aldrei taka opinberlega þátt. Eg held næstum, aS hann hafi á- litiS stjórnmálamenn sem nauS- synlega plágu í þjóSfélaginu, eSa menn, sem þaS gat ekki án veriS, i „ , ,, - , . , ,,,. I Stefama sal. og eru 5 þeirra a liri, en sem mijög voru vítaverSir fyrir ■ hiS elzta 12 ára en bin yngstu 5. óeinlægni og pretfci og allan þann Er þacS stór hópur og ungur aS skaSa, sem þeir — viljandi eSa þurfa á bak aS sjá á9tr,1kri móSur- óviljandi — hafa 'bakaS bæSi sér Stefanía sál. var meSalkona og öSrum. Gleðilegt nýtt ár ir af þeim! “Gerum þetta nýbyrjaða ár ó- viðjafnanfegt ár í sögunni,” segir eitt blaðið. — Jú — það er hægt — með því að skrifa aldrei 1921 Glæpir og lestiar bóka- Glæpamannatalan hefir vaixiSi mjö'g é Frakklandi á 19. öldinni. Hún sexfaldast frá 1830 til 1910'- Flesítir glæpamennirnir voru ung- ir menn, eSa helmingur allra glaepamanna um tviítugt. Einnig hafa sjálfsmiirS aukist mjög þar i já, þúsund- land; eidkum á mönnum frá 1 6 tii 2 1 árs aldurs. Á Frakklandi virS- ist glæpamannatilhenigingin rík- ust í möninum um og yfir tvítugs- aldurinn, en mjög lítil eftir 50 ára aldur. Mikill Iþorri þesasra glæpa- á sendibré'fin sín þennan mánuð í | manna heldur því fram, aS óh.oll- stað 1922. , ur lestur blaSa og bóka hafi leitt ! sig á glæpamannabrautina. BlöS- Því er spáð, að ástandið í he.m;in á Frakkiandi ^ýra mjög frá inum batni á ármu 1922. Vel og ölIum giæpaverkum, hryllilegum gott! En ætli það verði ekki æði morSum ov fiársvikum. ÞaS er FagurfræSiskáld voru j vexti dökkhærS en björfc og -- - , , yfirlitum, iháfctprúS og stilt, svip- onnur tegund manna, sem honum . . j urmn hremn og mannuðlegur, var ekki mikiS gefiS um, þrátt j ]undin viSkvæm og þýS. Hun var fjcrir þaS aS jhann metti vissa teg- heimili sínu alt sem hennar veiku nærri 1923, þegar sumir verða þess varir! Wilaon fyrv. forseti átti afmæ'1- fríS j isdag síSastliSna viku. Ekki hefir þeim fækkaS, sem imnilega óska honum hamingju á þeim degi. Og sennilega fer þeim fjölgandi ár frá ári. und lista og skáldskapar mikils, eins og þeirra Goethes, Words- wiorths og Tennysons. Heims- stríSiS, meS öllum sínum skelf- ingum og því flóSi af lygum, sem blöS stríSsþjóSanna fluttu um þaS, óaSi honum svo, aS hann burSir náSu, umhyggjusöni móS- ir 'og manni sínum m'eir en hans ihægri hönd, tryggur vinur vina og staSföst. Fátæktina er hún hafSi lengst af viS aS sfcríSa bar hún meS sæmd. Fyrir 3 árum síSan var hún skorln upp á sjúkrahúsi bæjarmá, ÞaS getur veriS aS drykkju- krárnar séu dauSar. En svo mik- vildi aem minst um þaS tala viS j og þótt hún kæmist á fæfcur aftur ið er víst, aS andi þeirra hefir iBifreiSar sem fljúga, hafa Frakkar uppgötvaS. Menn verSa því nú aS lífca í 5 áttir t£l þess aS gæta aSsér íyrir þeim. morSum og fjársvikum. eins og fólk vilji helzt lesa slíkar frásagnir og hugsa mikiS um þær. Glæpamannasögur, einkum spenn andi og leyndardómsfuillar, eru gefnar úfc ií m.'ljónum eintaka og keyptar og lesnar af flestum ung- um mönna mí br»-gunum. Minna er þar gefiS út -og lesiS af siS- bætandi bókum. Vondar, æsandí bækur eru þjóSarmein, ien góSar bækur göfga mennina og bæta líf þeirra. Þetta ælfctu íslenzkir skáld- ritalhöfundar aS muna. Alm. aSra, en gróf sig þeim mun dýpra varð heilsan aldrei söm og áSur. niSur í sitt eigiS starf. : Á lþessu s:’SastL hausti kend‘ síns forna meins meS meira móti, Á fundi vísindafélagsins í en frískaSist þó um stund. LeiS Höfn fyrir hér um bil ári síSan,’svo til jóla aS hún fór eigi heál fékk Ihann ál-ag, sem lagSi hann í j ferSa. Jóladaginn bjó hún börn rúmiS. VarS hann aldrei heill sín lil kirkÍu meS sér' VeSur V&r , r ,, , . i hiS blíSasta. A3 áliSinni messu heilsu artur og la rumtastur mik- . ... - , , , . þyngdi henni svo aS hun komst inn hluta síSasta ársins, sem hann j nauSulega heim. Daginn eftir lifSi, unz hann dó 30. september. ]agSi ;hún a'f staS til Wpeg. Morg- Starf ihans verSur greint í uninn eftir er hún færS á sjú'kra- sundur og þannig haldiS áfram á húsiS, skorin þar upp, um kvöld- þeim grundvelli, sem hann hefir iS er Kún önduS' RáS og rænU . . c- , , ' • j * hafSi hún til hins síSasta og var lagt. A5 nokkur vasmdamaSur ekki dáiS. Hvort var síSasta stríS háS til þess aS enda öll sfcríS, eSa til þess aS láta síSasta stríS endast? Skrítlur. komi fram, sem færst getur þaS móSir hennar yfir henni og ein systra hennar. JarSarförin fór alt í fang, er vafasamt. Hvar sem j fram frá útfararstofu A. S. Bar- hann kom fram á meSal vísinda- eSa fræSimanna, ávann hann sér viSurkenningu og virSingu.. — Hin fámenna þjóS vor telur sér sæmd aS honum og mun geyma minningu hans um aldur og æfi. dals og var hún jarSsungin af séra Rögnv. Péturssyni. Missir ættingja, móSur og syst- kina, ungra barna og eiginmanns er mikiU, og söknuSurinn sár. Hún var góS sysfcir fog dóttir eigi síSur ien kona og móSir. Minn- ingar margar og helgar frá sam- Gömlum manni var einu sinni sagt aS líta á lyngblaS í gegnum smásjá. Hann horfSi á lyngiS eitt augnablik, en svo hrifinn varS hann af ifegurS þess, aS hann sagSi hrærSur: “Eg vildi aS eig hefSi aldrei litiS á þaS. ÞaS særir mig aS hugsa til þess, hve mikiS dýrSlegri fegurS eg hefi öll þessi ár troSiS og mariS hngsunarlaust undir fótum, Eg hafSi ekki hug- mynd um það áSur, aS lítiS lyng- bioS væri svona dásamlega gert.’ ÞaS er ekki alt skreytni sem sagt er um þaS aS sjáandi sjái ekki. ----------xx---------- Dómarinn: “Þér segiS, aS Þorkell hafi bariS ySur á augaS. GetiS þér sannaS þaS? HafiSI þér nokkurn sjónarvott?” Sá barSi: “Nei, nei! Eg hefi ekki nokkrn sjónarvott á því aug- anu síSan.” Leigutaki (er aS skoSa nýja í- búS) : “Er þetta nú hegningar- húsiS?” Leigusali (hreyldnn) : “Já, og þarna hinumegin er kirkjugarSur- inn. Þér sjáiS' aS viS höfum hér allskonar aukaþægindi." Bóndi nikkur sagSi viS pre9t þá er hann fermdi SÍSasta bam hans: "Þakka ySuT nú kæriega fyrir öll börnin, prestrur minn. Eg verS svo stórfeginn, aS þau eru nú loks ins komin undan guSs og manna fótum.”

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.