Heimskringla - 18.01.1922, Blaðsíða 4

Heimskringla - 18.01.1922, Blaðsíða 4
í|. BLAÐSIÐA. WINNIPEG, 18. JANúAiR 192Z HEIMSKRINGLA. HEIMSKRINQLA (StnínuS 188«) Krmur ðt fl hTerjam BilJívikudcfl. útneíeftdur elfendur: THE VIKING PRESS, LTD. 853 855 SARGENT AVE., WINNIPEG, Talttiml: N-C&37 r »rt blaÖHlBN er $3.M árgMgurlm her«- lat fyrlr fram. AUar bergaair aeallat rá&Hmaaal WaWns. Ráðsmaður: BJÖRN PÉTURSSON Ritstjórar: BJÖRN PÉTURSSON STEFÁN EINARSSON UtaHÍS.krlft til TUB YIKIStl nUMS, Lti. K.I S171, WlmDtprgr, Man. Utaaflmkrlft tfl ritatjéraM EDITOR HEIM9KRINGLA. Bex 8171 Wiaalpefft Man. •--- ... "■ - f ■ - -2. The "Helmskrlnela” ls prlnted »m4 pt»k- llshe hy the Viktme Press, Umtlt*4. mt 863 os 855 Sargent Ave., Wlnntpeu, Itmnl- toba. Telophome: N-C5X7. WINNIPEG, MANITOBA, 18. JANÚAR, 1922 .. - .i. ™ Arsþing bænda. , i. Árslþing bænda, sem haldið var seinni hluta vikunnar er leið, hefir vakið talsverða e' - tekt, ef til vill meiri eftirtekt en setrw.g fylkisþngsins, sem fram fór á sama tíma. Það sem aðallega mun hafa dregið hUga •nanna að bænda-fundinum, er það að allir sambands-þingmenn bænda úr fylkinu mættu þar og að foringi þeirra sjálfur, Ho/i. T. A. Crerar hafði gert ráð fyrir að vera þar og gera grein fyrir stefnu bændafélagsskaparins í stjórnmáluim. Að vísu var mikið búið að segja um hana í kosningunum sem fram fóru 6. desember. Og stefna bændafélagsins í stjórnmáium er ákveðin og alls ekki á neinu reiki. En það sem vakti það efni upp að nýju og orsök var til að farið var að íhuga það, var sam- steypu hugmyndin sem á döfinni var um tíma milli liberal-stjórnarinnar og bænda- flokksins á sambandsþinginu. Sú samsteyputilraun var afar eftirtektar- verð vegna þess að hún kom ekki fram fyr en eftir kosningarnar en var ekki nefnd í afíri kosninga-baráttunni. Og þegar þingmenn bænda fóru með samnings-tillögur austur til Ottava til fund- ar við forsætisráðherra King, eftir fundinn í Saskatoon, fór margur að verða forvitinn og hætti að skilja í hvað þetta átti alt að þýða. Eftrr að ljóst er nú orðið innihald samn- ings tillaganna, er það auðsætt að ekki var um neina hættu að ræða. Bændatillögumar voru svo afdráttarlausar og skýlausar og réttinda félagsins allra svo vel gætt í þeim, að því var borgið, þó samþyktar væru af Kberalstjórninni. En geigurinn sem samnings tilraunirnar vöktu, var fólgin í því, að þeim var haldið leyndum. En aftur á móti voru til- lögur Kings birtar og samkvæmt þeim leit helzt út fyrir að King vildi verða yfirmað- ur bændaflokksins og þeirra hluta liberala sem samlþykkir eru stefnu bænda. Það leit út fyrir, að þarna væri að myndast nýr flokkur og var mjög bágt að segja, hvernig farið hefði um hinn pólitíska flokk bænda, ef þær tillögur hefðu ekki kafnað í burðar- hðnum. Því hvað mikið gersemi sem þessi nýja flokksskepna virþst fyrir bændaflokk- inn á yfirborðinu, hefði það brátt komið í Jjós er hún var komin úr líknarbeglnum og búið var að hengja hana upp á afturfótun- uím og teygja úr kryppunni og blása andá í na.u’r henni, að hún hefði ekki orðið anna'' en liberal uppskafningur vákin upp til að eta upp bændaflokkinn. Hér var því hætta á ferðum fyrir bændaflokkinn; en hann sá hana góðu heilli í tíma og slapp mjög heppi- lega hjá því, að vinna sjálfum sér það tjón, sem af samsteypu þessari gat leitt fyrir hann. II. J. L. Brown, sambandsþingmaður fyrir Lisgar og forseti bændafélagsskaparins í Manitoba, hélt ræðu á þinginu og snerist efni hennar aðallega að framtíðarstefnu bænda- flokksins í stjómmálum. Hann Iagði áherzlu á það, að bændaflokkurinn yrði í þeim efn- um að vera varfærinn. Hann fór ítarlega út í kosningamar nýafstöðnu og benti á hve auðvelt væri, ef fyrirhyggju væri ekki gætt, að stíga þau spor í stjórnmálum, sem betur eru óstigin og hve auðvelt væri að gera út af við bændafélagsskapinn, sem stofnun þá er hann hefði verið, með því. “Eg held að eg sé ekki að gera of mikið úr þýðingu þeirri, sem ástandið nú hefir í för með sér fyrir þennan félagsskap,” sagði hann, “þó að eg segi, að það sé nú komið að því, að hann verði innan skamms að velja um, hvort hann eigi að halda áfram að starfa á þeim grund- velli sem hann hefir gert til þessa og á þann hátt læra smátt og smátt að beita og út- breiða skoðanir sínar á þjóðmálunum, eða að hleypa upp á sker og brjóta fleytuna í spón, eins og svo margir bændafélagsskap- ir hafa gert, með því að gera hann fyrst og síðast pólitískan félagsskap. Eg vil ekki að þið haldið mig um of svartsýnan eða íhalds- saman. En eg vil ekki, að gengið sé fram hjá þv: með lokuðum augum, sem hættulegt er fyrirfélagsskapinn. Fyrirhyggjulaus bjart- sýni er eklci vitund betri en óþörf svartsýni. \ 'ð verðt'm að horfast í a^cr'i við hluti ia og ástandið eins og það er. Því er ekki að leyna, að það eru ofmargir innan þessa félagsskap- ar, sem ofmikla áherzlu leggja.á stjórnmál og halda að alt sé fengið þegar stjórnmála- völdunum er náð. En eg held, að það hafi verið yel farið, að við tókum ekki við þeim í þetta skifti í Ottawa. Ástandið er þannig ennþá, að það er alveg óvíst að mögulegt hefði verið, að leysa stjórnarverkin svo af hendi, að flokksmönnum vorum hefði öllum geðjast að því eða þeir hefðu orðið ánægðir með það. Stjórnir eru ekki eins þýðingar- miklar og fjöldinn virðist halda. Margt af því bezta, er þær gera, á rót að rekja til utan að komandi áhrifa frá stofnunum sem að hag lands og þjóðar vinna í svo alvarleg- um skilningi, að stjómirnar em knúðar til að haga sér eftir þeirra vilja. Verkahringur bændafélagsskaparins er enn Ifólginn í því meira en nokkm öðm, að Ieiða nýja og holla strauma inn í þjóðlífið — í stjórnmálum, í iðnaði og í borgaralegum skyldum vorum. III. Það ha/fði vakið allmikla athygli að Hon. T. A. Crerar ætlaði að hafa ræðu á þessum fundi um afstöðu þingmanna bænda á sam- bandslþinginu. Þó svo virtist sem engin sér- stök ástæða bæri til þess, vöktu hmar greiðu undirtektir sem tillögur Kings um stamsteypu fengu, hálfgerðan efa hjá ýmsum um það hvaða afstöðu flokksforingi þeirra hugsaði sér að taka. En það fór alt betur en áhorfð- ist um tíma í því efni. Og til þess að útrýma öllum efa hjá mönnum, las Crerar upp til- löguna til Kings-stjórnarinnar sem samþykt var á Saskatoon-fundinum, sem hann kvað mundu gilda hvað afstöðu þmgmanna eða flokksins snerti nú í stjómimáluum. Tillag- an er sem hér segir: “Fundur þessi, sem Ifylgjendur bændaflokksins í Vesturlandinu hafa hér haldið, hefir í hugað stjórnmálaá- standið í landinu og afstöðu sína að því er það snertir og hefir komist að þeirri niður- stöðu, að öll hin mörgu mál og mikilvægu sem fyrir höndum Iiggja, krefjast öflugrar stjórnar. Bændaflokkurinn álítur sér skylt, að styðja hvað eina í löggjöfinni, sem brýn nauðsyn er á fyrir landið hvort sem það snertir hma efnalegu eða stjómmálalegu hlið og í víðtækara skilningi aðiefla alt sem snertir samermngu og einlhug þjóðarmnar. Þessvegna tilkynnir hann Kmgs-stjóminni, að hann sé reiðiibúinn til samvinnu við hann í hverju því máli er henni er ant um að gera að Iögum, elf það mál er á stefnuskrá bænda eða er eitt af þeim málum er |>eir hafa haldið fram og skoða sem sína stefnu. En á sama tíma áskilur beejidaflokkurinn sér fullkominnar viðurkenningar sem sjálfstæð- ur stjórnmálaflokkur.” En eins og kunnugt er gengu liberalar eþki að þessum kvöðum. Hvað sem fyrir King hefir vakað með samsteypu flokkanna, er það auðsætt að liberalflokkurinn í heild sinni hefir ekki viljað aðra samninga en þá er lutu að því að innlima bændaflokkinn í sinn flokk. Að öðru leyti hélt Crerar mjög fram í ræðu sinni þörfinni á aukinn þekkingu íbúa landsins hver á öðrum. Hann sagði borgar- ana svo ólíka að þjóðerni og^trú, að þeir gætu ekki skilið hverir aðra fyr en þeir kynt- ust betur hVer annars áhugamálum. Haf sagði han nofmikið eiga sér stað milli Austur og Vestur-Canada. Hann kvað menn hér vestra lítt setja sig inn í mál Austur-Canada. Það væri þó hægt með því að Iesa blöð úr þeim hluta Iandsins, en það væri ekki gert. I Montreal sagðfet hann heldur ekki hafa get- að fengið blöð héðan úr Winnipeg keypt af því að blaðasalar þar segðu enga eftirspurn eftir þeim. Til þess að þjóðin gæti sameig- inlega unuið að hag landsins í heild sinni, þyrfti þetta að breytast. En það kvað hann stjórnmá’lastefnu bændaflokksins, að vinna að hagsmunum allra borgaranna, en ekki einnar stéttar, eins og flokknum væri oft að óverðskulcíuðu borið á brýn. Járnbrautamálin mintist Crerar á. Var hann eindregið með því að sameina Grand- Trtink brautina og C. N. R. og að þjóðin tæki hana einnig í sínar hendur. IV. Ýmisiegt fleira bar á góma á fundi þess- um, sem hér mætti minnast á, en sem skal þó geyrht að þessu sinni. Hvað viðvíkur stjórnmálastefnu bændaflokksins, má auð- vitað finna að henni eins og fleiru. Það er fátt sem er gallalausut. En meðan félags- skapurinn stendur á þeim grundvelli sem hann hefir staðið á í 19 ár, en Iætur ekki stjórnmálavaldafýknma sýkja sig, mun hon- um ekki hætt. Áhrif hans eru orðin glögg í þjóðlífinu. Ef hann vinnur með sömu ein- j lægni í umbóta áttina og hingað til, munu á- hrif hans eiga eftir að sjást ennþá gleggri bæði á stjórnmála sviðinu og í öðrum skiln- ingi í þjóðlífinu. Úr ýmsum áttum Hlutfallskosniiigar. Síðan að kosningarnar fóru fram, hefir talsvert verið rætt um hlutfallskosningar í ýmsum blöðum landsins. Kosningarnar sem ný-gengnar eru um garð eru að ýmsu leyti eftirtektarverðar. Þegar einn stjórnmálaflokkur nær hverju sæti í 3 fylkjum, er auðsjáanlega um tvent að gera. Annaðhvort hlýtur margfaldur meiri hluti í- búanna í þeim að vera á einmi skoðun í lands málum, eða að leiðm sem notuð er til þess að Ifólkið komi vilja sínum fram, er að einhverju leyti ógreið. Lítum á Nova Scotia. I tíu kjördæmunum þar ber tala greiddra atkvæða það með sér að liberalar hafi hlotið 68,000 atkvæði. Þegar atkvæði falla svona jafnt, er ástæða til að búast við nokkurnvegin jafnri þing- manna tölu. En hvernig fór ? Liberalar b]utu iþarna öll sætin, tíu, en konservativar ekkert. Nærri helmingur íbúa þessara kjördæma hef- ir ekkert að segja um það hvemig stjórnað er, en knappur helmingur ræður lögum og Iofum í því efni. I vesturfylkjunum fjórum náðu aðeins einin konservativ og tveir liberalar kosningu. Ef öll greidd abkvæði eru talin, hefðu þeir einkum liberalar átt að hafa miklu fleiri þing sadti hlutfallslega. Auðvitað var bændaflokk- urinn í miklum meiri hluta, en með hlutfalls- kosnmg hefði hann ekki hlotið eins mörg sæti. I Montreal kjördæmunum náðu 12 liber- alar sæti. Ef hlutfallskosningar hefðu verið í lög komnar hefðu 3 konservativar komist þar að. Svipað á sér stað í Toronto. Þar voru liberalflokks atkvæðin svo mörg, að þeir hefðu hlutfallslega átt þar nokkur sæti, en fengu ekkert. Verkamainnaflokkurinn |Og jíafnaðarmenn hafa kráfist hlutifallskosninga, enda mun erf- itt að benda á annað betra ráð til þess, að vilji borgaranna, eins og atkvæðin sýna hann komi hlutfallslega rétt fram í stjórn. Síðustu kosningar bera það ljóst með sér að það væri breyting til batnaðar, að taka þær upp í stað þeirrar kosningaraðferðar, sem nú er notuð. Almanak Ó. S. Th. 1922. ó. Th. hefir nú gefið út almanak sitt í 28 ár. Það hefir oftast, einkum nú á seinustu ár- in, haft eitthvað til brunns að bera, sem fólki hefir geðjast að, og mun eiga talsverðum vin- sældum að fagna. Þetta árið er í því meðal annars ágrip af æfisögu Hardings íforseta Banadríkjanna, samin af séra Jónasi A. Sigurðssyni, fjörugt skrifuð og skemtileg, þó fljótt sé yfir sögu farið. Safn til landnámssögu Islendinga í Vesturheimi heldur áfram í því. Fjallar það í þetta sinn um Þingvallabygðina og er fram- hald af sögu þeirrar bygðar; sem í almanak- inu birtist 1920, og safnað hefir Helgi Árna- son. Saman dregin er frá^ögnin um hvern bygðarmann, eins og gefur að skilja, en er samt lipurt skrifað. Safn þetta hefir ómet- anlega þýðingu fyrir seinni tímana. Þá er grein Hm baradgann við Marne, skrifuð á ensku af Frank H. Simmons, en þýdd af Páli Bjarnasyni. Er greinin kafli úr sögu stríðs- ins, eftir þenna áminsta höfund. Mr. Simm- ons skrifaði stríðsfréttir í ritið “American Review of Reviews” og þótti láta það verk vel. Hann var sjálfur á bardagasvæðinu og hefir þar af leiðandi margs orðið var sem aðrir urðu ekki. Auk þess eru fréttir hans skrifaðar einarðlega, sem gaf þeim ann- an iblæ en fréttum annara. En að því geðj- aðist fólki sérstaklega á stríðstímunum. Sannar og hispurslausar - stríðsfréttir voru vara, sem vel var á móti tekið. En einmitt vegna þess er það óviðkunnanlegt, að sjá í grein þessari um Marneorustuna haldið fram öðru eins og því, að Frakkar hafi með hon- um unnið stríðið einir, og einir frelsað Bret- land, Rússland og allar sambandsþjóðirnar undan keisaravaldinu, því þær voru allar yf- ! irunnar, ef öðruvísi hefði farið við Mame en { fór. Þetta er svo"líkt sögunum, sem hér ganga Ijósum logum um það, að Bandaríkin ein hafi unnið stríðið, eða Bretland eitt eða Rússland, eða Belgía og jafnvel Canada, að fréttin tapar sínu sanna gildi. Það verður eitthvað svo metingslegt, að vera að reyna að hnoða heiðrinum af því að vipna stríðið á eina af stríðsþjóðunum, að það getur tæp- ast verið skoðað í alvöru sagt. Þegar alt er vegið og virt, mun sannleikuirinn verða sá, að allar sambandsþjóðirnar eigi heiðurinn áf að vinna stríðið, en tíkki nein! ein þeirra. Eða því hélt stríðið áfram í þrjú ár, eftir þenna bar- daga, ef það var unnið ? Auk þ essara áminstu greina eru ! í þessu almanaki mikið af skemti- legum og nytsömum smlágreinum og sikrítlum, sem eriginn les sér til í leiðinda. Almanakið er 50c eins og áður J og má það ódýrt heita, þegar lit- ....Dodd’s nýmapQlur eru bezta ið er á verð bóka nú — og þess er nýroame'SaHÍ. Lækna ocj gigt, gætt, að ytri frágangur kversins er bakverk( hjartabilun, þvagteppu, hinn vandaðasti. Bankarnir. I Montreal er sagt, að banka- og önnur vejkindi, sem stafa frá nýrunum. — Dodd’s Kidney Pills kosta 50c askjan eSa 6 öskjur fyr- ir $2.50, og fást hjá öllum lyfsöi. eigendur hafi fyrir skömmu sett sig um eða frá The Dodd’s Medicine upp á móti því, að landsstjórnin ; Co. Ltd., Toronto, Ont................... væri látin rannsaka hag og starfs- a—5B j■*■■»<..»»■ ■■ . aðferðir banka landsins, einkum1 banka vátryggingarfélaga. j ist á, sem inn Í þjóðina hefir verið Skoðun þessara manna er sú, að bannn ,°S er sterkasta taugin í stjórnin láti sig viðskifti einstak- linga of mikið skiifta. Þetta getur verð talsvert álita- mál. Bankaviðskilfti eru þannig að þau koma fleirum við en þeim, sem eru hluthafar bankanna. Banikar fá sérstök hlunnindi frá stjórninni til þess að reka starlf sitt. Auk iþess leggur alþýða manna peningaeignir sínar bönk- unum í hendur. Hví skyldi ekki stjórnin eða alþýðan þá hafa neitt um það að segja, hvernig rekstri r*bar þessara stofnana sé háttað ? Um leið og bönkunum er ferig- ið það voðavaíld í hendur, að fara þjóðarlíkamanum þar. Að na stjórn á Tyrklandi virtist því aldrei auðvelt og tæplega út í það leggjandi ifyrir Kemál Pasiha. En Grikkland þóttist einnig eiga tilkall til rústa tyrkneska ríkisins. Grikkir kváðu sig ihina uppruna- legu Hellena og sögðu verzlum landsins auk þess vera í þeirra höndum, sérstaklega í Litlu-Asíu. En það ráðríki þoldu Kemalistar ekki, og þarna er upphaf þessa ó- iFrakkar héldu uppi málstað Kemalista. Lá sú ástæða til þess, að þeir reka mikla verzlun við með fé landsins, vald, sem einnig | strendur Litlu-Asíu. Keppinautar er auðvelt að misbrúka, virðist | þeirra þar eru Grikkir. Og satt ekkert sjálfsagðara en það, að s,egia mun það hafa verið hatr- eftir því sé litið, hvernig með það ið Grikkja, en ekki vinátta er farið, Það kunna margir að segja, að barikarnir séu áreiðanlegir og að þeim sé óhæft að tréysta. Svo á það að minsta kosti að vera. En Frakka við Kemallsta, sem olli þvf hvernig þeir stóðu í málum þess- ara þjóða. Að öðru leyti er Frökkum afar il'la vrð Araba. Eru líklega hrædd- barikar reka margskonar störf og ir um samband milli þeirra og vandasöm. Og hvert það starf Múhameðstrúarmanna á Tyrklandí hlýðir vissum reglum, sem fylgja þarf nákvæmlega. Þeir þurfa að geya sér mat úr fénu, sem þeir hafa undir höndum. En það má ekki ganga svo langt, að ekki sé nóg til þess að grípa til, þegar einhverjir af þeim, sem hjá bönkunum eiga, krefjast þess. Samsteypa Merchants bankans eða soldánsins. Og Vegna þess að Bretar, sem umráð höfðu yfir Mesopótamíu, voru með því, að gefa Aröbum þar hlutfallsleg rétt- indi við aðra þjóðílokka, sögðu Frakkar þá vera andstæða KemaJ- istum með Grikkjum, að því er þetta stríð snerti. En það er auð- vitað skáldskapur. Lloyd George og Imperial bankans lítur blaðið lýsti yfir því, hver stefna Bretlands Tribune þaninig á, að hinn fyr- nefndi bariki hafi ekki gætt þess- væri í stríði þessu. Hann reyndí sem ólháður áðili, að fá stríðs- arar reglu nægilega, hafi ekki gætt þjóðirnar, Grikki og Tyrki, til að þess, að hafa fé sem þurfti á Nendi I hætta ófriðnum, en, þær önsuðu til að mæta þörf viðsikiftamanna IW* ekki. Sagði hann þá, að þó sinna. Eignir hans voru samt sem! bær nú viJdu ekki Jjá sanngirni áður .margfaldar á móti skuldum | eyru. vonaði hann að þær gerðu hans. En hann hefir brotið þessa1það, efl>r að þær væru búnar að reglu og gengið of nærri því fé,J glíma nóg saman. Þetta virðast sem hann átti að hafa á hendi, til ö>Il atfskiftin, s>em Bretar hafa haft þess að leggja það í annað. Og þó það fé sé vel trygt, afsakar það ekki rekstursaðferðina. Bankinin varð að Ieita hjálpar annars banka til þess að geta haldið áfram að reka ^tarf sitt eins og ráð er gert fyrir, að það sé rekið. Banikafyrirkomulag þessa lands getur verið gott. En þegar svona getur samt sem áður farið, virðist full þörf að litið sé óftir bönkun- um. Rekstur þeirra snertir svo mikið bæði stjómina og alþýðuna, að þau eiga fulla heimtingu á að vita, hvað sé að gerast. Stríðið í Litlu-Asíu. Stríðinu í Litlu-Asíu milli Grikkja og Tyrkja má nú heita lokið. Hafa Grikkir nýlega farið þær ófarir, að ólíklegt er, að því verði haldið áfram. 0g hvað er svo unnið með þessu langa og þráláta stríði, sem þarna hefir verið Fáð? Það virðist vera fremur lítið. Eins tilgangslaust stríð og þetta Hefir líklega sjaldan verið hafið. Kemal Pasha ætlaði að reyna að reisa hið gamla tyrkneska ríki úr rústum sínum. Hann haifði þjóð- ernissinnaða Tyrki að baki sér. En sá andi hefir ekki á seinni tímum verið mjög víðtækur í Tyrklandi. Það var Múhameðstrúar-andinn, sem soldánsstjórnin lifði og nærð- af þessu stríði. En óvart þarf eng um að koma það, þó einhverjir segi nú, að þeir hafi brugðist Grikkjum í því. En hverju nær er nú Kemal Pasha Hann setur að líkindum upp ríki þarna í Angora og verður sjálfur stjórnandi þess. Tyrkland sjálft er í sömu rústum og áður, nema að nú missir iþað Angora. Grikkland má þakka fyrir að sleppa heim með einhvefjar leifar af her sínum. Og þá er þýðing þessa stríðs upp talin. Sindur. Nú a^ttu Quebecbúar að geta sungið af öllu hjarta: “God save our King!” Fýlkisþingið kom saman s.l. fimtudag. Eftir þingsetninguna hafði það máltíð og saddi þá, sem metltir voru, en lét hina svöngu eiga- sig. Svona eiga kristilegar stjórnir að vera! Lögmaður: “Þú ert gift þessum sakamanni?” Vitnið: “Já.” Lögm.: “Og vissirðu þá að hann var innibrotsiþjófur?” Vitnið: “Já.” Lögm.: “En hvernig gaztu farið

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.