Heimskringla - 18.01.1922, Blaðsíða 7

Heimskringla - 18.01.1922, Blaðsíða 7
WINNÍREG, 18. JANÚAR 1922 HEIMSKRINGLA. 7. BLAÐSIÐA. The Dominion\ Bank HOKM NOTKK B.IMI AVE. OO SHERBROOKB ST. Höfuðstóll, uppb.......$ 6,000 000 Varasjóður ............5 7,700,000 Allar eignir, yfir ....$120,000,000 Sérstakt athygli veitt viðskift um kauprnanna og verzlunaríó- aga. Spsrisjóðsdeildin. Vextir af innstæðufé greiddir jafn liáir og annarsstaðar vi'ð- gengst. PHOJTE A 0253. P. B. TUCKER, Ráðsmaður in. Hverjir eru Iþeir viegir glegstir sem til lljósisins lejSa? Vegir sann- leikans munu iþeir einu, þó lítt séu þeir Ifarnir, og hvergi sé þeirra getið nema í landnámi skáldanna. Á vtagamiótum 'ljóss o,g síkugga standa skáldin, þessi skilnjngstré sem þjóðimar v.erða að færa sér í nyt. Forboðinu ©plin verða að faffla í skaut Ifjöldans, og kærujn okkur hvergi, þó “Jahve” hleypi brúnum og hóti dómum hörðum. Við saimeinum |þá þjóðsöngva í Iheimissöng, og Jíikast til stingum við Islendingar iþessu erjndi þar ARNAGULL. ÞÓRA OG ÁLFARNIR. Áramóta-æfintýr. Framh. 39 Matthías Jochumsson. Erindi flutt á minn^ngar-mann- fundj í Wynyard, Sask., 3. jan- 1921 Við imlætumst hér í Ikvöld, til minnis um Matthías Joichum'sson, jhinn lymaríka skáLda-ibjafka Is- lendinga I bjarka-1 aúfinu sjáum við hann, hér í friðarboga þess- arar samkomu. I grafar-rökkruð um F j ajlkonu faðmin u m, vi-tum við a)f honuim fyrir austan Atlants og íslamds áila, en í hjörtum okk- ar hrærist hann og lifj.r frá einni kynsJóð tffi annarar, elftir Iíf-frjógi því sem hver og einn heifir í sér fólgið. Mun það sannast að MalC hías lifir Líkama sinn, ekki slkraut- bundinn í Ibóikum, heldur þunldinn í hjörtum. Verða menn svo miestjr og ibeztir, að þeir geymi Jlífgróður vits og þekking- ar, sinna mestu og beztu manna í lijörtum slínum; því ’hvað sem upp isnýr: ”er sá mestur sem er beztur.” En til þess að renna ekki blint í ejóinn með það, er nauðsymlegt að sem fllestir þekki mun góðs og iJ'ls. — Enda er það eibt höfuðatriðí sem greint hefir á um frá ifyrstu ttíð tiL liðandi stundar dagsins í dag. Getum við tekið undir með skáldinu er seg- ir: “Og jafnvel samtíð olckar enn, sér elkki sína beztu menn." Ekki væri sanngjarnt að heim- færa þessa sorgSega sönnu stað- haefingu stkáldsjns, upp á nútíðar- kynslóðina íslenzku í sambandi við Matthi£us skáLd. I háLfa öld, hetfir isyoi að segja öll ísl. þjóðin •éð hann, og þótst vita að hann væri Vors og sóllar megin — og þar af 'leiðandi góður. En hvemig var Mattíhk'as góður? Hann var skáld. Hvað er að vera skálld? Það er að vera stoifnandi þess fjársjóðs sem eykst þá af er gef- ið. — Eð a svo kornst Matthías sjáLfur að orði vjð Stephan skáld, er hann sagði: Auður skáldsLns segir sex, sannleik þann ei dfum, því hans arður ætíð vex æ því meir sem geífum.” Ekki skall hér rætt um, hversu langt eður akamit hagfræði for- tíðar og nútíðar ihefir valið grund völl sinin frá þessu boðorði. Þó imun óhætt að staðhæifa, að það sé utangátta enn. — Hvernig verður þetta boðorð uppfyLt? Aðferð skáldeinna að safna þ ess- um fjársjóð, mun aðallega fólgin i þvi að segja satt, og segja altaf satt, hvað sem það kioistar; auka 'skáJdin þannig pyngjur sínar, að gefa það sem þau em ríkust af; þeirra undir því kom- margir vilja þyggja óvinsællia sann- Leika þeirra. — “Af verkunum skuluð þér þekkja þá,” og þá kem ur sér vel að vita mun góðs og ills. Þegar menningu þjóðanna er þannig farið, þá syngur hver með sínu niöfi: Mér virðist betra að vita mytkrið svart, það vekur hjá mér löngun eftir birtu.” Þegar sú löngun er valkin, verður mannikýn ið ekki Jengur myrkursins meg- er gróði inn hversu hinn (stundum) “Eg hinsta dómsdag hræðist jafnt og heimaþingin minna ræmd, því aídrei verður sál imún samt úr isjálfs míns leiigu frá mér dæmd.’ Þetta vissi Matthias flestum skáHdum Ibetur og þesisveigna varð hann ,sá sikálidalb j arki íslenzkiu þjóðarinnar sem raun varð á. Af ljóðum Matthíasar vjitum við, að fjársjóð.utr hans sem skálds óx ekki hvað irninst isiðari æfiárin.. Hefir áslæðan máslke verið sú, að gjalfir hans voru betur þegnar dft- ir þvT sam á Leið. Vœru nú skálda eiginJeikaT Matthíasar bundnir þrenningarbandi, mundi eg nefna þá réttsýni, 'framsýni og dómsýni. Umfaðmiar þassi meistaragáfa hans stærstu spursmál veraílidar- inmar, sem sé trúmálin, þjóðmál- in 'eða iheimgmálin í isinni heild, ,oig 'sést Iþað glöggl’ega á kvæðinu sem ieg ætla að ílytja ihér í kvöld. Þetta kvæðj er samið 8. okt. 1914. Það voru fréttir ifrá 'blóð- vel'linum kristna ;sem bárust um mn- a]lan beim, og urð.u skáldinu yrk- isdfmi. Ská'Ldið þá, sem fyr, veit hvar fiskur 'liggur undir steini, og segir: “Er Satan laus? Hann var sagður bumidjnn. Eg isé í anda þann gamla hundinn; hann tvístfgur þar í tröLlahami á turnum 'báðum á Notre Dame í Parísailborg, og við ódæma-org undirlheimö púlcarnir Jifna, 'en kölski hlær svo kjálkarnir rifna. Hanm leikur og dan'sar með ljóð á munni við lettan takt eftir sbormklukk- umni, og drápisvéladumur og dauðaatunur, sem djöflana gera miáttlausa, hrjlfna. — Þetta erindi er eins oig nokkurs- lcolnar forspil fyrir aðal kvæðinu. Nú ávarpar skáldið þamn sem á turnunum stígur og segir: ‘Hví hlærðu svo hræfuigl Sata.n?’ Sá galmilii isvarar með því að taka orðið áf Matthíasi og yrkja kvæð ið sjiál'fur. — Er þar fróðJega orð um ifarið um heiðna og kri'stna fortíðar og nútíðar, styrjalldar- ess mennjngu, enda er sá kunnugast- ur öJIum þeim hnútuim, er frá er látinn segja: "Eg hlæ, því nú breikkar gatan; eg hlæ ýfir þessar blóðugu elfur. fandanigó leikið og kveðið við d ans 1 Eg hlæ meðan kirkjan hri&tist og slkel'fur, eg hlæ yfir þessar b'Lóðugu elfar. Eg Mæ og kálJa: Þú heilagi Pétur, þejr myrða út í bláinn mæður og böm en imiða nákvæmt á varg og örn! Hringdu nú, ifélagi, dálítið betur; hér felur ei tré við fyrsta högg; farðu nú til og sýndu rögg! Hér ftr nú meira en Markúlsar eyra að merja. Hér herja stórveldi fjögur er spyrja eklki um páfa né post- u'lasögUT. \ ^ Minn signaði Pétur eg set þig í "jan” Nú sigrjð þið ekki hann Júlían. Nú sérðu þá kristnu siðmenning, og sjáðu nú rétt: Hvílík her- kenning. Hungraður múgur í hörmunga tötrum haldinn í skefjum alf kúgarans fjðtrum; bygging varin með brugðnuim sverðum lit'li Ó, hvað þú ert góður mað.. — lal.fur, ætlaði eg að segja — Komdu svo með komin.” Hiclldurðu eg gangi með þau í vösunum? Nei, ónei, það geri eg eklki. — Farðu nú heim og minstu ekki á það við nokkurn mann, hvað fyrir þig hefir komið. Farðu síðan að hátta, en látfcu dyrnar á svie'fnherbergitiu þínu standa opnar. Svo skal eg ajá um það sem þar á elftir kemur." Að svo mæJbu Iét hann á ság húfuna og hvarf. Þóra tók vatnsföturnar og fór heim með þær. 'Hún sá móður sína standa úti í dyrum og bíða ef'tir sér. Hvar hefir þú verið svona lenigi, Þóra mín? 1 næsta skifti verður þú að vera fljótarj.” Þóra svaraði ékki, e-n setti upp ólundarsvip. Það var hún vön að gera Iþegar fundið var að ein- hverju við hana. Systkmi hennar vildu líka fá að vita, 'hvers vegna hún hefði verið ' stúlka, selm hét María, hafði ekki vit á að hlaupa 'burt eins og hin börnin, þegar Þóra kom inn, held- ur trítlaði til hennar og bað hana að segja sér aögu; en Þóra hafði aldrei mjkla löngun til þess, og sízt í dag, þegar hún hafði allan híUgann á ósýnislkornunum, sem hún átti að fá í skóna sína. “Eg kann enga sögu. Farðu tiJ hennar mömmu og 'biddu hana að segja þér sögu.” ‘' M amma—í—eldlhús, ” svarað i sú litla. 'En Þóra bænheyrði hana ekki. María fór svo út í horn og var þar að Jeika sér þangað tiil hún fór að hátta. Og síðan fóru hin börnin líka að hátta. Fjögur þau yngstu sváfu í h'erbergi vjð hlið. ina á ‘svefnheiibergi imóður sinnar, en faðir þeirra var í Jangferð. Þóra hafði l'ítið og Jólegt herbergi út af 'fyrir siig uppi á Ib’fti. Þóra lét dyrnar á heiiberginu sínu standa opnar, þegar hún var háttuð, eins og Grænkjióll hafðj boðið ihenni, og beið svo með ó- þreyju þesis sem verða vildi Það leiðir einn 'klukkutíma og það llðu tveir svo ekkert bar til þær. — 'Komdu með kistilinn, Bláko'óll,” sagði hann og sneri »ér að bl’álcilæddujn ál'fi. •Blákljóll benti þá nokkrum Hún sá þó strax, að ‘frækoma- sagan var sönn og virkileg, því að á stóJnum við rúmið hennar stóð 'litli kjstiillinn, se,m álfamir smæljr.gjum, er fjær stóðu, að ikomu mieð. Hún stökk fram úr koma nær. Báru tveir þeirra á rúminu, lét kornin í skóna, 'flýtti milli sín kistil, sem var lítið stærri sér að kJæða sig og þvo sér og svona Jengi við brunnjnn, en hún j tíðinda. Þá heyrði Þóra lágt hratt þeiim frá sér með harðri þmsk, og áður en hún gat áttað mig í fri.ði,” sagði hendi. “Látið hún. Þóra var elzt af 5 sysfckinum. Hún var svo hörð við þau, að þau voru vön að hJaupa út úr sfcöfunni þegar hún kom inn. Hún 'tók -eftir þeissu og fél’l það illa, en henni kom alidrei til hug- ar að J'eita að orsök þess hjá sjálifri sér. Með ofurlítflli alúð og mildi hftfði hún getað Jaðað þau að sér, en hún gerði það ekki, og í- myndaðj sér svo að þau skildu sig ekki og að hún væri einmcuia með al þeirra. Það ynsta, tveggja ára gömu'l sig á hvað það værj, var Græn- kjóLl og nbk'krir álfar með hoinum komnir upp á yfiraængina henn- ar. En það þótti Þóru kynílegt, að Iþeir höfðiu húfurnar á höfðunum, en þó sáust þeir. “Það er kátllegt—” saigði Þóra og hætti í miðri setningunni. "'Hvað er nú kátlegt?’ spurði Grænkjóll. Að vjð höfum huf- urnar og þú getur samt séð okk- ur? VaT það ekki það? Það er af því, skal eg eegja þér, að húf- urnar missa hu iðsaflið á hverri nýársnótt frá bví klukkan ei 12 og þangað til hún e* I, og þá geita allir séð ok'kur, þó við höfuan! fleiki. en sveskjusteinn. "Hann hefir verið þungur; við hö'fuim orðið að slciftaist á um að bera hann. í honailm eru ifrae- kornin tvö, sem eg lölfaðj þér. Þú skaLt Iegigija sitt í hvom skó í fyrramálið, og þá verður þú ó- sýnileg alilan daginn tíil sólarlags. En viljir þú vierða sýniLeg fyrri, þar.ftu ékJki annað en að fleygja 'kornunum úr skónum. Það er all- ur galdurinn.” "Fáum við ekk'ert ‘fyrir fyrir- hölfnjna?” spurði Blákjóll. En Grænkjióll ávítaði hann fyrir það og sagði: "Hvemig getur þér dottið í að spyrja svona? Sagði eg þér ekki, að eg gerði þetta til’ þess að endungjaLda greiða, sem Þóra hafði gert mér? Fönum nú af stað svo stúlkan geti ifarið að sofa.” Þóra þakkaði gjöfina. Grænkjólll ibrostj ílbyggilega og sagði: Ætli það sé ekki bezt að láta þakkimar bíða þangað til við sjá- um, hve mikla gleði þú hefir af gjöfinni? En rétt er að reyna hana Góða nótt!” Nú var 'klukkan víst orðin eitt, og ál.farnir hafa háft húsíumar á hiöfðinu, því þejr hurfu cdt í einu. Þóra steig fram úr rúminu, lok- aði dyrunum oig lagðist svo tíl svéfns. Hana dneymidi um margt af þvá isem við Iiaifði boxið dag- inn áður. Þegar hún váknaði niæsta morg un, var hún háJfrjngluð í höfð- inu. H-ún vissj ékki, hve mikið af því, Sem hún háfði í huganum, var draumur, og hve mikið virki- hljóp vo niður í borðsfcofuna. iMóðir hennar var komin inn með kaffið. Þó<ra gekk fast að hliðinni á hennj, en móðirin sá hana ekki. "Enn hvað 'bömin fara seint á fætur í dag,” saigði konan ag helti kaffi í bo'lana. Súðan kalf.aði hún á þau og var þá svarað í hliðar- herbergir.u: “Við kiömum istrax, mamma! Hún Þóra 'er víat búinn að klæða sjg, því hún er eklki uppi í her- 'berginu sínu." ‘Er hún þar ekki??” spurði móðirin. “Eg er nú búin að vera lengi á 'fó'tum og helfi 'hvergi orðið vör við Ihana. Kannske hún hafi gengið niður í garðjnn.” Móðirin Pbór rétt 'fram hjá Þóru og gekk út að gluigga, opn- aði hann og kaJJáði: "Þóra! Þóra! en enginn svaraði. “Þá er eg aJveg ósýnileg," -sagði Þóra við sjál-fa sig. ”Ó, hvað eg skal skemta mér í dagi Þetta verður ágæt skemtun.” Bömin komu inn og settust til borðs. Kona-n skamtaðj þeim brauðið. Við og við leit hún með ótta- svip tiJ dyranna. “'Eg sk'iil ekkert í, bvað orðið er af henni Þóru íitlu,” sagði hún. Samvizka Þóru ‘fór nú að gera vart við >sig. “'Mér hafðj ek'ki ktom ið tíl hugar, að móðir mín mundi verða hrædd um mig, þó eg hyr'fi dálitla stunid."'Fíún ætlaði að fara að taka komin úr skónum, þegar hún heyrði að Ibömin fóru að tala um hana; hún hættj þá við það og hlustaði á þau. Framha'ld borin af viinnuilýðsins hierðum ; og kirkjan isjálf með krossi og turni lcaldleg orðin með þunnu skumj, hrófatilduT sem hangir af vana: rlver er sá kra'ftur, sem verndar hcma? Hvorki er það kirkjan, PáLl né PétUT, né páfafcetrið, sem þvíJíkt getur, bað er eg sjáillfur sem held í hripið, eg hendi að því gaman, en slæmt er ákipið. Nú hætti eg Fjamdans hróp að þolá heyrj Jíka tóninn í Jóni bo'la. því tíðast hefi eg það tryggast fundið, að treysta þeim fyrir norðan sundið.” Þetta kvæði skírði séra Matt- hías Stríðið og KöLski”, og sem Vænta mátti, er það ekki upp- néfni Skýrsla. yfir sams'kot til þátttöku íslend- inga í “Ameriea’s Máking Expo- sition” New York City, 29. okt. til 12. nóv. 1921:— i Dr. S. Thoirdarson-, Minn. $5.00 I Þóra Jónsson, New York 500 Þjóðnæfcnisdeildin “Island” Brow, Man. 50.00 Frá lisl. í 'Seattle, Wash. 75.00 Dr. O. J. Olafsson, Ghicago. 25.00 Eiliaabet Sigurðsson, Blaine 5.00 M. Jónsson, New Westminster, B. C..................... 500 Ónéfndur, Mountain, 'N. D. 1.00 Þj óðræknisdeildin ‘ ‘FjálJkon- an”, Wynyard, Sask. 100.00 Frá Gardar og Þingvalla. North. Dak. 46.00 Frá lal. á Point Roberts, W. 52.00 Frá Isl. í Duluth, Min-n. 30.00 A. Gudmundsson, Detrioit Harbor, Wis. 10.00 Bárður NikuJásson, Detroit 5.00 Frá l'SÍj. í Winnipeg 329.90 Sveinn Johnson, Westdal 5.00 Mrs. Roisa Roibb, iN. Y. 5.00 L. Anderson, N. Y. 7.50 Aðalst. Kristjánsson 100.00 Mrs. og Mr. Asmund, East Orange, N. J. 15.00 Frá ItsL í Sayreville, N. J. 15.00 Frá Kunningja Mrs. Asm. 2.00 Jón Gíslason, Chicago, 3.00 Kjartan Viglfússon, Chicago 7.00 E. J. Viig’fússon, Chicago 7.00 Frá ellstraféJaginu “Jón Trausti,” iBlaine, Wash. Ónéfmdur í N. Y. Frá Isl. í Blaine, Wa'sh. Frá Isl. 'í iMatlcerville, Alta 10.00 GÓÐA NÓTT! Bömin (fcomrna inn á skrifstof- una tili föður sáns) : “Við erum komin héma tíl þesls að 'bjóða þér góða nótt, pabbi, því við æt'.uni mú að fara að hátta.” Faðirinn (önnum káfinn) : “Æ, eg hefi ekki tíma tjl þess núna. Gerið þið það 'heldur í fyrramál- ið" Nú höfum við séð sýnishom af Thordarson, Rick Spring Matfchíasii skáld í imikiUeik heims- malanna. Mn nu hver og einn líta isínum augum áf silfrið’’ _______ og ^rs' Holmfr. Ashbum, Mon'tana ............... 1.00 Filá Isl. í Spanísh Forfk, U. 9.50 guillið. Áður en eg skil við þetta er- indi, væri vel við eigandi að bregða upp sem snöggvast augna- ’bliksmynd áf Matthíasj, sem hanin tók af sjálfum sér árið sem leið, — eða seinasta árið sam hann lifði í Jíkama sánum. — hún er svona: Bráðum kveð eg ifólk og Frón fer í mína kistu, rétt að segja sama flón sem eg var í fyrstu.” I mikilleik sínum var Matthías mikill. Þó mun hann meiri í LítjJ- læti sínu. Jak. Jónsson Torrington, Conn. 5.00 Frá IsL að Mountain, N. D. 20.00 Frá Isl. í 'Blaine Wash. 35.00 Páll Björnsson, Chicago 3.00 Vilhjiálmur Ste'fánsson, Niew York 100.00 Ingvar Gudmundss. N.Y. 100.00 ÓJaíur Ólafsson, N. Y. 100.00 Gardar Giíslason, Rvík 25.00 Ámi Bjömsson, N. Y. 25.00 Mrs. Gertr. Johnson, N. Y. 5.00 John Antonsson, N. Y 15.00 Guðm. Eiríksson, N. Y. 5.00 Ingvar Antonisson, N. Y. 3.00 Mrs. James Roibh, N. Y. 2.00 Elin Grönwald, N. Y. 5.00 Mrs. H. Paokard 2.50 Mr. •og íMrs. Thorgrimsson 10,00 Samtals — $1,41 0.40 I tilefni af “Prívat" bréfi skrif- uðu alf kunningja miíinum, skaJ það t'ekið 'fram, aS eg hefi sent ölJum viðurkenningiu fyrir peninga þá sem >eg hefi tekið á mióti ifyrir sýn- inguna hér. Flestjr þeir, sem pen- ingana háfa sent, hafa gelfið mér leyf'i til þess að auglýsa aðeins upphaeðir. — Eg hefði verið bú- inn að auglýsa þær fyr, en sum Loforðin er rétt nýlega búið að borga. — Sendi skýrsílu síðar um hvernig peningunum hefjr verið varið. Nú tek eg ekki á móti til- lögum ifyrir þessa sýningu fram- ar. Síðasta gjöfin kom þriðja þessa mánaðar. Með innilegu þakldæti og vin- semd tfl allra þejrra landa minna, «em á einhvern hátt hjálpuðu jþáitt töku okkar í þjóðmyn'dunarsýn- inigunni. 5. janúar 1922. Aðalsteinn Kristjánsson. 477 Second St., Broioiklyn, N. Y. Er ábyggilegt vegna þesa að það er búið til af sér- fræðingum í heila- og tauga sjúkdómum, og vegna þess það inniheld- ur engan vínanda eða deyfandi efni. Ef þú þjáist af tauga- óreglu af einni eða ann- ari tegund, þá láttu ekki hjá líða að fá þér flösku af Dr. Miles’ Nervine. Batin ner þér viss. Það sanan vottorð hundrað þúsunda, sem reynt hafa það og vita hvað þeir segja. Go to your Druggist and get a bottle of Dr. Miles Nervine today.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.