Heimskringla - 01.02.1922, Side 1

Heimskringla - 01.02.1922, Side 1
 Verðlaun geftn 1 4 i » T' H fyrir co/' • ■ iLouponj’ SendltS ertlr VwrSHste U1 °S H«r>l Crown 9onp, LM, , <64 M&in St_ Winnlpe* UmDUOir Verð/auD gefín fyrir ‘Coupons’ ‘ OY Ak .ROW^ SCAP> ®í Swdtl ofttr TerVIUta. ti 1 rJr. Rnyal Crowa Saap, Lt4 ombndir e&4 M&in su XXXVI. ÁR........ WHWEPEC. MANHOBA. MIÐVIKUDAGINN 1 FEBRÚAR 1922 NÚMER 19 CANADA r » - i Skuldir fylkisins. Sk'ifldix Manittobafylkis ihafa Ætukiist sfSast liSið fjárhags ár sem ondaSi 30. nóv. 1921, uin $10,- 750,000. ÁriS áSur juikust þær um $11,- 359,1 00.; á síSastliSnúm tveim- *ir árum hafa þær þvi aulkist um .“$22,109,100. SíSastliSin 10 ár helfir skúldin liæfkikaS úm $43,246,263.37. Meira en helmingur allra skuld- antta aíSustu 1 0 lárin, hefir því þot íS app á 2 síSustu árurum. öll var stkuld ifylkisins 30. nóv. 191 1, $18,683, 606. 97. Nú er "hún 30 nóv. 1921 61,929,874.34. SíSastliSiS ár selldi Hon. Edw. Brown lfylkis!skulldabré/f, aS upp- IhæS $12,729,000. Mest af upp- hæS þessari var ætílast tá'l aS yrSi variS tiil þess aS koma í veg fyrir aS skuldin færi hækkandi; en hún höfir nú samt hækkaS sem á er bent hér aS ofan um nærri 1 1 ímfljónir dala. Þegar Hon. Ed. Bnown var spurSur tíli hvers fénu 'fyrfir kkuldabréfin hefSi veriS var 5S, neitaSi hann hispurtslaust aS segja noikkuS Um þaS. Af skuldinni síSastliSiS ár, íást aS vísu rentur alf'$5,675,000. Má því segja aS sú upphæS beri sig sjálf. En alf helmingnum af ( hennii eSa $5,075,000. eru engar tdkjur aS hafa, he'ldur eru þær fcein skuldabyrSi. Og svipaS er meS sikuldirnar frá fyrra ári. VerSa þ<vií um 10 .miljónir sem' fylkiS verSur aS boaiga rentur af; og þær rentur verSa aS takast af | 'bi'’'TTum meS aukmrm skatti. | Fylkisatjórnin .keonlst völ út úr j því, e‘f þingmenn halfa ekkert viS p þessa griíSar áku‘lda-hækkun síS- ustu tveggja áranna aS athuga á fúnginu sem mk stendur ytfir. Canada gefur hveit*. Fimtán þúsund p'oika af hveiti haifa bændur í Vestur-ifyl'kjum Canada gefiS Armeníu-lþjóSinni, sem er fyrir dauSans dyrum, af matvælaskorti. HveitiS var sent af staS fyrir þrem dögum frlá Portage la Prairie. Mest af gjölf þessari er frá Manitoiba og Sask- wan. Bændur gáfu nálega allir «itthvaS og hveitisalar einnig. Great Nortihern járnbrautarfélag- áS galf einnig flutning á hveitinu tíl New Orleans. MetiS til pen- inga nemur þessi gjöf $56,250.00 Hve mikils verS hún er til þjóS- arinnar sem hana fær verSur ékki anetiS. Bændur gláfu ’frá 2—5 og einstöíku alt upp aS 1 00 mæla. Kelly.máliS LeyndariíáS Breta he/fir gefiS úrskurS sinn í KelJy-málinu. Dæm ír þaS Kelly til þess aS borga Manitolba fyliki til baka $1,207,- 351.00. Hon. Thomas H. John- son fiutti mlál fýlkisins fyrir leynd- .arráSinu en J. A. Andrews K. C. •var fyrir hönd Kéllys Manitoiba- ffylki héfir tilkallsrétt tfl eigna Kellys ihér, sam eru bæSi hús og lóSir og munu nema aS verSi emni miljón dalla. En sjál’fur er Kelíy oftast suSur í Bandaríkjum og héfir dkkert heyrst um þaS hevmig hann ætlli sér aS ’borga þetta. Fé iþessa var krafist af hon um fyrir sviksamlega léyst áf hendi verk viS stjórnai'bygging- arnar í Winnipeg. Mennonítar flytja burtu. Fyrsta marz n. k. er Iful’lyrt aS um 1500 Mennonítar flytji burtu úr Manitoba og Wymark héraSi í Sask. Fara þeir til DurangO í Mexico; hafa þéír ’keypt þar um 200,000 ekrur af lanldi ’og setjast aS á því. Tveir þriSju af þess- um hóp er fiá SuSur-Manitoba, Gretna, Altona, Plúm Coúlee, Rosenlfiéld og Winkflier, en hinir ÍTá Sasikatchewan. Er sagt aS þetta sé um 20% af IþjóSflldkki þessum í Manitöba. Frá Saakatdhewan er sagt aS fleiri muni ifara seinna eSa jafnlharSan og þeir geta selt jaiS- ir sínaT. Á'stæSan ’fyrir burtiför þesisara manna, er skó'lalöggjöf Vestur-fylkjanna. Mennonítar kváSu vera búnublbar talsverSir og góSir Iborgarar og er því skaSi aS burtiflutningi þeirra. Launalækkun* Tillaga var iborin upp í fylkis- þinginu' af W. H. Spink (conserva tive) þm. ’flá Cypress, aS færa laun þingmianna í Manitoba niSur í þaS samia og iþau voru í fyrra áSur en þau voru hækkuS í þing- inu ViS þeissa tilllögu halfa óháSir bænda’þingmenn gert þá breyt- ingu, aS laun allra er stöiifúim gegna fyrir fyl'kiS séu’ færS niSur. Árslaun er nemia $4000—$6000 skuikr samkvæmt þvlí ifærS niSur uim 20%; $2000—$4000 um 10%; $1500.—$2000. um 5%. Þeir er ekki ha'fa nema $ 1 000 eSa minna sleppa hjá allri launal’ækk- un. Enn-fremur kvaS vera gert ráS vfyrir því í breytingar tillög- unni aS þeir sem ekki hafa hlotiS neina kauphækkun éíSan 1914^ séu undanskildir launalækkuninni. ÓborgaSir sveitaskatta*-. G. W. Langdon oddviti Lake- side sveitar heffir krafist þess, aS fyllkisstjórnin gerSi einhverjar frék ari iláSstafanir viSvíkjandi jörS- um er hún hatfSi sélt einstaklling- u,m og ekki væru búnir aS fá nein eignarbréf fyrir þeim, svo hægt væri innikalla sveitarskaLta af jörSunum. Segir Langdon fjöllda sveita hafa tapaS slcöttum aff þess um jörSum og sér hann ekki ann- aS ráS vænna en aS stjórnin gefi þessúm mönnum eignabréf fyrir því af jörSunum sem iþeir hefSu borgaS, en sjállft bæri fylkiS skattabyrSina af því aff landsvæS- um þessum, sem stjórnin hefSi veitff ifrest á aS borguS yrSu. KveSur Lanigd’on sveitimar hafa tapaS stórfé á þessu; í 15 sveit- Málsókn gegn auSfélagi* Sambandsstjómin. Samlbandis-iþiingiS er sagt aS DómsmálaiáSgjalfanum héfir komamunisaman 7.imarzn.k._|ver.s skipag ag kunngjöra efri- AS öSru leyti berast htlar fréttir i m41gtofu Bandaríkjanna aS mál- I sókn verSi hafin gegn “The Inter- er sbjómin hefir áf því, stafni. Járnbrautamálin kvaS j nati(>nal Harvester ’félaginu. hún ætlla aS láta eiga sig eins og þau nú eru og ja’frwel tollmálm ! Skemd á appelsínu uppskeru, einnig. Atvinnuleysiiívmálin mlun hún eitthvaS vera aS sinna. Ann- ars gengur tíminn í aS búa sig undir þing-setninguna. I BRETLAND sa er KúldatíSiin sem gemgiS hefir íi Callilfomia ríkinu undanfarandi, he’fir valdiS 40 til 50 prósent skemdum á appelsímum, aS saigt er. Þær hækka því aS sjálfsögSu í verSi. LeikhúsvoSi Pardee senator. F. F. Pardee fyrv. þingmaSur er taliS víist aS skipaS verSi í annaS senators-sæfciS sem autt er. Ógurlegt sílys varS í Knioker Bruni. booker leilldhúainu í Washinglon á Eldiur mikill kviknaSi í stór-. laugadrag3kvöldiö val þegar þak byggingu á Portage Ave. í Wm- j kÚ3sins m m undan snjóþyngsl- mpeg mámidagmn í fyrn viku. um ef 9afnast kafSi jþar fyrir ^úr hilíSargarSinn er gekk þar yfir á fÖBtudagimn og Ilaugardaginn. AI- Var þaS 15 centa búSin svtoikaílil- aSa sam bólsetur halfSi í bygg- ingunni áSamt 24 ékrifstafuim stóru’m og srriáum. Gekk alflur dagurinn í aS drepa elldinn. En áSur en hann varS stöSvaSur va: skaSinn 'orSimn $375,000. sem af hon'Um ileiddi. Nýr tekjuskattur. Hon Edward Briown ber uipp tillögu á ifylkislþiinginu þess efnis, aS llagSur skúli bokjuékattur frá fylkisins hlálfu á öll viSskifti í fyillkinu. Nær Ihann til allra kaupr sýsilu og skriffstöfurdksturs, en bændur eru undanlþegnir skatthi- um. Er hætt viS aS skattur þe-si maeliist ílla fyrir. Sambandsstjóin- in héfir 'lagt skútt á viSsíkifti lands- ins og virSist þaS ætti aS vera nægilegt. Fylkisskatt ai þeim verSur afar erfitt aS eiga viS þ'ar sem hanin nær aSeins til inntekta aff viSiskiiiftum sem upphaf og end'a hátá innan fylkisms. Gasoline-skattur. Tillaga Hion. Ed. Brown á þimg inu uim aS leggia eins centa skatt á hvert galflón aff gaSoJinet sem nobaS er til dráttvéla, er hætt viS aS verSli ekki vineæl af bænda- fullltrúunum á fylkieþitigiinu. BamadauÖi í Canada. J. G. Shearer ritari Socíal Ser- :e Councii { Canada sagSi í i ræSu nýlega í Toronto, aS 30,- um, sem komiS hefSu sér saman 0Q0 þöm dæu innan 5 ára aldurs urn aS krfejast einhverra bóta á , árlgga j Cauada. SagSi hamn aS þessu næmu útiistandandi skattar áf iþessum völdum $259,000. Og þaS sagSi ihann ifyflkisstjórnina or- sök aS meS þessari málamynda sölu á landsvæSium þessum. Hvernig málli þessu líikur er óvíst. En stjórnarandstæSinga á þing- inu fé'kk Langdon 'til aS skerast í máfliS meS sér og gat þaS — aS mælt er — orSiS æSi alvarlegt fyrir stjórnina, því þaS virtust ber aSt böndin aS henni meS, aS þetta væri trasisaiskap ihennar aS kenna, aS háfa ekki látiS kupendur jarS- anna borga þaS er þeim bar aS borga. Liítur helzt út ifyrir aS Norris stjómaifformaSur ætl i aÖ reyna aS smeygja sér þannig út úr málinu, aS IþingiS ákveSi hvort sveitaskattur Skuli goldinn af jarSeigniuim fylkisins. Og hver veit nema aS þaS verSi samþykt á þiuginu og aS þaS verSi endir málsins? En spaugilegt yrSi ef þetta mál feldi 'stjórnina, eins og blöÖin sum geta til. Meighen nær kosningu. Arthur Meighen fyrv. stjórnar- formaSur Canada náSi koisningu í Grenville í Ontario.VerSur thann því leiStogi flokks unis áfram í samibandsþinginu. Waugh umboðsm. Saar Valley. R. D- Waúgh fyrv. 'borgarstjóri í Winnipeg hefir veriS endurkos- inn um,boSsmaSur Saar Vallejr héraS'sLnis; IþaS er undir eftirlíh AlþjóSafélagsins ennþá. þar 'sem slíkt ætti sér staS, bæri þaS vott um 'akeytiingar-leysi stjórna í aS lláta sig ástand þjóS- féálgsinls slkífta nema á yfirfeorS- BANDARÍKIN. Lántöku hlunnindi bænda. Yifirlýsin/g Hardli'ngs forseta um aS feaendur verSi aS ffá lán meS betri kíjörum en aS unclanlfömu frá bönkumi og llánfélöigum, var tékiS irtreS mikfluim ffögnuS'i yfir land ált. “FramleiSsla auSæfa landsins er stærsta velferSar- spursmál hverrar þjóSar og baend ur leggja stærstan ékerlf í þátttölku þesls,” kvaS fforsetinn; “þesls- vegna er þaS skylda hverrar stjómar aS sjá um aS skiflyrSi lán töku peninga til brúks fframleiSslu og ræktunar landsiins séu gerS ein's aSgengi'leg og ffrekast er unt, svo hágnaSur en dkki sikaSi verSi viS áfnot þeirra. AS undan- förniu Ibafi'r þaS VeriS isiSur bank'a aS veita peningalán fynr stutt tímábil aÖeins; slíkt verSur aS áfnemia. Bankamir mega efldki haffj valld 'til aS þrenyja aS kiörum feænida aS óþöfffu iog þegar verst á stendur fyrir þeim aS greiSa 'skuldir sínar.” Jafnt Denrocratar 'sem Republicar fylgja H'arding aS málum í þessu. veg fyrirvarálaulst þegar leikurinn stóS sem hæst og húsiÖ var troS- fuflt áf fólki, fféllur þakiS niiSur yfir manngrúann og marSi og kramdi ált sem fyrir varS. Eftir síSustu ffregnum aS daéma er sagt aS 114 hafi mist lílfiÖ og mörg hundruÖ skaSast meira eSa minna Þrjátíu og sex klukkutíma tók til þess aS ná öllum út úr bygging- unni og hrein&a svo til aS víst værj; aS engir fflleiri væru fangaSir ‘þax' inni. Margar fállegar isögur eru sagSar þaSan af hreystiverkúm og hugprýSi; ein þar á méSal er áf ieékni nidkkruim, Dr. Clyde M. Gerhardt er ekki varS komist aS aS bjarga í fjóra klukkutíma og ko.na hans hvífldi dauÖ á brjóstum hans, en hann áltáf stöSugt leiS- beinandíi hvaS iheppilegast væri aS gera á néilli þess sem hanrn var aS reyna áS flílfga Ikionu-sín. Þetta er eitt af allra stærstu leikhús- slysum er skeS hafa. Þetta eru þau stærstu nú á síSari tímum. ÁriÖ 1836 LeJhman leikhúsvoS- inn í St. Pétursborg; þar mistu 700 lífiS. Áriö 1847 Carlsrúke-leikhús- bruninn í St. Pétursborg, þar seim 200 dóu. ÁriS 1876 Conweys leikhúsiS í Brooiklyn, þar .sem 295 biSu bana. ÁriS 1887 Opera Comique í Paris á Frakklandi; Kftjón 200 ÁriS 1888 Banquet Opeiate; Kftjón 205. . 1895 Fron't Street leilkhúsiS í Baltimore; K'ftjón 23. ÁriS 1 88 1 Ring leilkhúsiS í Vu enna í Au,9turrfki; lfftjón 640. ÁriS 1891, Central Theatre, Fhiladéllphia; 'Krtjón 100. 1887 Templ'e leildhiúsiS, Philadelphia; Uftjón 1 70. ÁriS 1903, bruni Iroquois leik- hússins í Chicago; Kfftjón 617. ÁriS 1908 Rlhodes leikhúsiS í Boyedtov’n, Pennsýlvania; flíf- tjón> 1 70. Shackleton dá'nn* Sir ErnCst Shacckleton, síSástliSiS haust lagÖi áf staS í rannjsclknarferS til suSluiheimis- skautslandanna er dáinn. Hj'arta- bilun var banamiein hans. Hann var á skiipi sínu Qúest, >suÖur í Is- háfi er lát hans bar aS höndum, en þaS var 5 janúar s. 1. LíkiS var nýlega ’fíutt he'm til England's. Áform Shackfletoms var aS rann- sáka bæSi lönd og höf þarna suS- ur frá og taliÖ víst aS mikill víis- indálegur árangur hefSi orSiS aS för hans ef honum héfSi enst ald.. ur lenigur. Hann er mjög harm- aSur af ensku þjóSinui. frland. 'NorSur- og SuSur-lrfland hafa komiS sér saman um landamerkja mláliS. En þaS eT ekki úti öll nótt enn eins og draugurinn sagSi, fyr- ir þesisu nýja lýSveldi SuSur-Ir- lamds. Siinn Feinar eru aS búa sig undir ‘aS halda sameiginlegan fund Iþar og þaS vÍTÖist alt ann- aS en aS þeir séu ánægSir meS fielsii landsinis enn þá. Hefir heyilst aS þeir ætfli aS taka í tauma bráS'abirgSarstjómarinnar sem þeir OoiMlin® og GrJfffith veita for- stöSu og draga hania úr höndum þetiim ef hægt er, De Valera er r.ýkciminn fiá Italiu þar sem hann varaS háfa ffund meS ta'Ismönnuim sínum í Irmáfliinu og var homuim þar greitt traustls-adkvæSi. Er haldiS aS hann ætli ekki aS láta neinium steini óvelt úr vegi sem aS þvlí (lúti aS reka Gríífith úr stj órnarsessinum 0g auSvitaS taka sjálfur viS, , Hjón prestar í sömu kirkju. Nýlega voru tveir prestar kiosn- ir tifl aS (þjóna kirkju einnd í Lund- únum á Englandi. EmbættiS hlutu séra Constantine Coltman ag konan Ihanls sem einnig er prestur. Er þaS Bagt í fyrsta slkilfti isdm hjón gegna prestsverkum í sömu kirkju. blóSi viS aS farmleiSa auS fyrir aSrar þjóSir. Og þegar sú meS- vitund sé búin áS gráfa nógu lengi udn sig, taki þjóSin tií sinna ráSa. Varar hann vestlægu þjóö- irnar mjög viS þessu o,g jegir þeim betra aS gæta aS sér í táma. Aldur '&et etusala ÍW ÖNNUR LÖND. Nítíudaga fangelsi ffyrir 1 0 cen’ta stuldur frá blaSa- dreng, var maSur dæmdur í De- troit, Midh., og hundraS dala sekt. Óhollur djáknadryktkur Átta dijlálknar reformeruSu kirkj uninar í Grand Rapid, Midh. urSu snögglega mjög hættulega veikdr éftir áS háfa meytt sákramlentis kirkju sinnar. ÞaS háfSi veriS heflt í ógáti gljáölíu í bykarinn í staS’ messuvírts, en strangt vín- baun er í ríkiniu svo Iþeim var far- in aS förlELst bragSvísi gagnvart ekta Víni. Pótur Jónsson atvinnumáiaráS- herra á Mandi, lézt 20. janúar «. 1., elftir því sém nýkamiS sím- skeyti tfrá Mándi hingaS til Win- nipeg hermir. Kína. Bertrand Ruðsefllff enislki rithöf- undurinn milkfli hetfir nýlega skrilf- aS grein um Kína í felaSiS Daily Hieralld. Heldur hann þar fram aS hjá því muni éklki fara aS hvít_ ir menn í Kína verSi offsóttir og myrtir hrönnuim saman. Þó þetta verSi ékiki álitiÖ fagurt, segir hann þaS samt afdeiSlingu af því, aS Kinverjar séu aS vákna til meS vitund'ar um Ifrelsi sitt og þau rétt- indi, er þeím beri. Hann áflítur jaffnvel mlenuimgu þeirra sem stend ur ekki neitt lákari en menningu vestlægu þjóSanma í ölflu er aS a-1 mennri velferS lúti. Og fái þaS dálítinn tffma tifl aS átta sig á hvar þaS stendur, rmuni Iþess dkki lengi aS bíSn, aS siSmenming komist þar á fót isem eldki gefi neitt eftir yfirdreps og uppgeíSarmenningu vestlægu þjóS'anna. ÞaS er tíma- bil stjómfleysis sém þar þarf meS til þess aS þjóSin sanmfæriist um en og flæri aS s^cflja sinn vftjunar- tíma, segir Russelfl. ’En þaS tíma- bifl segir hann aSrar þjóSir ekki muni liáta renna upp í Kína. En þó aS þvtf verSi aftraS' um tíma og vestlægu þjóSirnar geti haldiS áfram aS græSa á verzlun þar og iSnaSi, verSi þaS ekiki til annars en aS uppþotiS verSi því aégilegra þegar þaS fer áf «taS. Segir hánn Kínverja halfa 0rSiS steéka meS- vitund utm þaS, aS þeir sveitist MikiS far hafa vísindámenin gert sér úm aS ranmsaka tímatal- iS, sem afldur manna er bygSur á, í bibKunni. ÞaS hefir ávaflt þótt miklum effa bundiS, jaffnvel hjá þeim sem trúa 'orSum biblí- unnar, aS Metuslala gamli hafi t. d. gefcaS veriS 969 ára gamall, enda er þaS ósflrillj'anJega hár ald- ur eftir lengd ársins nú aS dlæma. Grein éftir Ejnmebt Campbell Hafll í ritinu ”New York Evening Post” nýlega ff jeulílar um þetta efni. Kemlst höffundurinn þar aS þeirri niSurstöSu, aS dftir tíma- tali nú, sé Melusala dldki eins gartn ali og halldiS hafi' veriS eSa töfl- urmar í biblíumni géfi í skyn. Ekki segir hann þaS þó raska neitt gifldi talnanna þar. Munurinm sé fdlg- inn lí því aS langd ársins sé önn- ur nlú en þá. ÞaS eina sem tffminn var taJinn eftir á elztu tíS, var tumgliS. Lengri tími en ein umferS þess, þektist ekki. Eklkert var e Sli- legra, en aS sá lengsti tími sem mælamlegur var, væri kalllaSur ár. Og þá hefir áiiS veriS 29/2 dag- ur. Aldur Metusatá héfir þá, efft- 1 ir þessu aS dæma, veriS 78% ár. Adam Seim var 930 ára, verSur þá 75 /4 ára gciimall. Þetta flætur svo nærri aildri manma nú, aS þaS er fyllilega sennllegt, En þegar kémur ffram á tíma DavíSs, fce'Iur Hadfl' ugglaust aS þett'a eflzta tímatal haffi veriS úr sér gengiS og annaS kamiS í staS- inn. MeSal afldur þá, isé eftir tölum biblii'unnar efllefu tóllftu atyttri en á tíS Metus'aia. En þaS geti ekki átt sér staS. Þá heldur Hall fram aS tfmimn eSa áriS íhaffi veriS tal- iS féá jafndaegrum, haust og vor og aS áriS hafi veriS miisseri. Læt- ur þá nærri aS Abraham t. d. seim er talinn 1 75 ára hafi veriS 72 ára og Isak sem tallinn er 180, ha’fi veriS 74 ára. Egiptar byrjuSu aS tellja áriS einé flangt og þaS nú er. Geta þeir þéss, aS þaS sé helmimgi lengra en áriS var áSur. Amnan hélffnimg þess sé nóttin aS styttast, en hinn helrming iþests (dagurinin. VfrSJislt þetta stySja þaS sem sagt er um lengd ársins á næsta tfmatafli á umdan. Konur og íþróttir. Ensflrir lælknar halfa teíkiS aS at- huga þaS, hver láhtilf íþróttir og leikfimi hafi á ikjonur þær er stunda silílkt miilriS. Haffa iþeir kom ist aS þeirri niSurstöSu, aS í- þróttirmar oflli óeSílilegutm þroska Kkamans í ýmisum greinum og alf- leiSingin af þVí sé sú, aS 80% af íþróttakonum reynist óbyrjur! GeSveik1. GeSveiki héfir aukist mjög svo ört hjá Jöpum síSustu ámtugina. Kenna liæknar þa. NorSuráflfu- menningunni þebta, þar se,m áSur hún fór aS festa þar rætur, þelktist þar vanla geSveiki. Elkjkert v’nnuleysi á Frakkland*. Vinnuleysi, se gir verzlun a rmaS - ur eimn nýkominn ftá Fra'kflclandi, aS sé iþar akki tifl. Þar hafi allir atvinmu sem færir séu til aS vinna. AffleiSingin áf því sé isú, aÖ ástand iS þar sé furSu óSum aS batna, og þó sé þjóSskúldin þar svo mik- il, aS skúldir Canada séu ekki nema sem baun í ámu hjá þehn.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.