Heimskringla - 15.02.1922, Blaðsíða 6

Heimskringla - 15.02.1922, Blaðsíða 6
6. B L A Ð S I Ð A. .IEIMSKRINGI.A WIMNIFEG, 1 5. FEBRÚAR 192 I T’TN YRTLE Eftir CHARLES GARVICE Sigmundur M. Long, þýddL “Jiá,” sagði Íhíún, “þaS var auðséð, aS frú Lay- ton var gæðak'ona, og einnig aS Ivún muni hafa þekt betri daga heldur en upp á þaS síSasta sem hún lífSi; en aöfin er llitiS annaS en ibreytiingar; viS sökn um hennar cffl, iþví hún var avo góS viS fátækling- ana og hafSi hjartaS á réttum staS. Já, Clara er rétt aS kiotaia heim.” Myrtle hJjóp upp stigann barSi á dyrnar hjá Qöru, og áSur en ihenni var sagt aS koma inn, ha'fði hiún iokiS upp hurSinni. , IMyrde!” hrópaSi Clara. “ÞaS kom mér sann- arliega á óvart aS þú icaemir — íEn eg er sorgbitin yfi'r ifráfaJli ifrú Laytons; íþví 'hún var okkur sem móSir, er iþaS ekkj rétt?” Myrtie hneigSi sig til samjþykikis, því hún ir.átti ekki mæla um fráfall móSur sinnar. “Og þú varst búin aS vera svo len'gi hjá henni, oghefir veriS ihjá henni þegar hún Jézt, því þú skrjf- aSir mér. aS hiún iheifSi fengiS rólegt og kristilegt andtát. Líklega ferSu aS vinna aftur á verkstæS- inu, og hefi eg saknað þin þaSan mjög milkiS.” “Nei, Clara, þar vinn eg ekki framaT," svaraSi Myrtle. Þær sátu fyrir framan arineldinn og vermdu fætuma. Fyrrum böfSu þær OÍt setiS þannig, þeg- ar Qara haifSi getaS náS Myrtfle meS sér upp í sitt herbergi tiil aS geta þar taJaS viS hana í næSi. ”Þér haifið íþá ekkilfengiS aSra vinnu?’ spurSi Qara. “Jú, aagSi Myr lie, “eg held til — eg er hjá heLdri konu." “ÞaS gleður mig aS heyra." svaraSa Clara. "Er þaS igóSur staSur?. AS sjálfsögSu ifærSu viSunandi laun, þar sem iþú berS nú sVo góS föt.” “Já, eg héfi reglulega 'góSa stöSu,” sagSi Myrtle “Eg hefi ’létta vinnu, en gott kaup, og margar ifrí stumdir, svo viS og viS get eg komiS aS heimsækja þig.” "Þa S er fyrirtak,” sagSi Clara, “en samt sem áSur er eg ekkí neitt hissa á þessari frétt, því mér helfir ætíS fundist þú vera langt upp hafin yfir allar samverkastúlkur þínar á verikstæSimu, og mér 'fanst þaS ekki nema nátúrlegt aS frú Layton þætti vænt um ySur; þiS höifuS svipaSan fram- gang3rrlíta og lílkar í sjón, sv'o maSur hefSi vel gétaS hugsaS, aS þiS væruS mæSgur. En hva átt |þú heima?” Myrtle halfSi 'búist viS þessari spurninga, og sagSi henni því aem var, en bætti því viS: “Þú imiátt koma aS heim9ækja mig, en ekki samt nema eg hafi skrifaS þér; þaS má vera aS eg hafi annríkt, og er þaS of langt til þess aS fara erindislleysu.” “Þú Ihefir þá Iieytfi tii aS taka á móti heimsókn?’ spurSi Clara. “Já. þaS 'hefi eg, því eg er aS vissu leyti minn eigin húsíbóndi, oig igeri IþaS Isem imér gott þykir En viltu gera mér stóran greiSa, Clara?” “H’vaS getur þaS veriS, spurSi Clara forviSa “'ÞaS Uítur ekki út fyrir. aS þú sért upp á nokkra aSra komin; þér hafiS góSa stöSu og eruS vel ti fara.” “Þylkir þér þaS,’ spurSi Myrtle. “Öjá,” hrópaSi Clara, um leiS og hún horfS meS aSdáun á ifötin og þreyfaSi á efninu. “ÞaS er gtott.” sagSi Myrtle,” þvlí eg vildi ein- mitt ibiSja þig aS þyggja af mér samskonar föt sem eg er í; eg vona aS þú segir e'kki nei viS þv'i, Clara?’ “Nei, því eg þykist skilja meiningu þína, sem sé, aS eg beri sorgarbúning eftir 'frú Layton. Myrtle sairi3Ín'ti iþví, log þær Iféllu í 'faSmilög. “Altaf ert þú hin sama,” sagSi Clara hrifin “Þú hdfir ekki o’fmetnast eilf því, þó þú hafir orSiS ífyrir Ihappii, eins og svo sorglega oft á sér staS meS ungar stúllkur nú á dögulm; en þér eruS ekki af því sauSahúsi. og þaS iann eg fyrsta sinni er viS hitt umSst úti í skóginum, og iþótti mér fyr vænt um yS ur en mér ihdfir um noklkra aSra stúlku." Þær sátu u-m stund og sikröfuSu saman; en ált í einu segir Clara:: Var þaS dkki hræSilegt meS fráfáll Craven- stlones lávarSar?” Myr'Ie leit niSur, til aS láta eíkiki sjást í andlit sér. “En þaS var hefndin; hann lauk æifinni, ems ffg maSur heyrir fantana enda í skáldsögunum, Já >g sá þaS ekki sjál’f, en mér var ’sagt mjög greinú fcga 'frá því. Manni datt margt í hug eftir á, en oft hafSi eg hugsaS aS ''Halifords-Billly mundi gera eittfhvaS ilt alf sér áSur en lyki. Nú tékur Conistance Haliiford, dlóttir Cravenstones llávarSar viS verk- smiSjiunum. Eg hdfi veriS aS hugsa um hvort hún rnuni vera lík föSur sínum, aS því leyti aS kúga verkaifólkiS og fá sem mest út úr þvtí.” “Eiklki er þaS víst aS hún reyniist svo." sagSi Myrtle og tók hatt sinn. “ÞaS sannast ált á sínum tíma,” sagSi Clara. “En hvaS þessi hattur er Ifatlegur og íer þér vel, og er hann éftir mínum simekk. Alt sem þú klæSiist er svo emstakdega smekkílegt, aJveg eins og var meS frú íLayton sáluSu, en henni lií'kuSu elkíki Sterkir litir eSa fjaSraSkraut." “Mér þykir vænt um aS þér tílkar hatturinn, og akuIuS' þér Ifá einn áf sömu tegund,” sagSi Myrtle. ”En hvaS þú ert elskuileg,” hrópaSi Clara og íaSmaSi Myrtle. “En háfiS þér nú efni á því?” “Já, þaS he'fi eg, svaraSi Myrtle drýgindalega og brosti, er hún hugsaSi til þess, hvaS Clara mundi segja, ef hún vissi hvaS ríík Myrliíe vinstúlka hennar væri. Stúlkumar kvöddust mjög vínalega, og Myrtle skaust glöS í ihuga 'fyrir 'horni/S, og sté inn í vagninn sem beiS hennar þar og ök heim. Daginn eftir sendi hún Clöru dkki einungLs föt- n sem hún hafSi lofaS henni. heldur einnig ýmsa Sra hluti, 'sem bún lagSi sig til aS velja viS henn- “Nú opnum viS ekki fleiri í dag?” sagSi hún( | einu sagSii frú Raymond: "Eg (he'fi glleymt aS kaupa ketilinn og tékönnuna; eg má til aS fara strax.” ir haeifi, og þaS meS miiklu meiri vandiviilkni, 'held- •ar en hún halfi 'veriS aS veljahanda sjállfri sér. Hún hugsaSi um þaS, hve Clara mundi verSa glöS, þeg- ar hiún apnaSi kassann meS ölllu Iþessu fágæti. SíSari hluta dagsins kom frú Raymond til þess aS hjlálpa Myrtle viS bréfaskri'ftir. því strax þegar aaS var llýSum ljórt, aS Myrtle hafSi eignast auS. ateryrrd’. til hennar bréfum unmvörpuim daglega; íana ifurSaSi mest af þeim aragrúa íem hún fékk áf betlibréfum, og viS nánari athugum, varS henni aaS íljóst, aS þau vom Ifrá ifólki a.f öllum stéttum; ium bréfin Voru fúld af stafvillum og orSaskrípum, sem sýndu vankunnáttu hlutaSeigenda; önnur báru jósan vott um mentun og manngildi. Myrtlle 'fanst þaS líta svo út, sem allir fátækling- ar eða einlhverskonar vandræSamenn leituSu til hennar, tiil aS fá hjálp og úrlausn vandræSa sinna, og hefSi hún veriS eins og höfundar b.éfanna í- mynduðu sér, mundi hún hafa liSiS ákaflega mikiS viS aS lesa allar þessar bænaákrár. En Myrtle, sem hafSi veriS alin upp á meðal alþýSunnar. var gætin 3VÍ reynzlan hafSi kent henni margt. og því sá rún í gegnum þaS ryk sem VeriS var aS reyna aS >yfla upp í augu henni. “Þessi kömu öll í morgun,” .ságði hún viS frú Raymond, og benti henni á mörg bréf*sem ekki var búiS aS opna, “hvaS eigum viS aS gera viS >au?” ViS skulum líta á þau,” sagSi frú Rayimond og opnaSi eitt þeirra. Hér er eitt frá ekkjumanni meS átta börn; hann er járnsteypumaSur, en nú sem stendur er hann vinnúlaus.” Myrtle tóik bré.fiS og meSan hún las þaS. hleypti hiún brúnum. Eg trúi því ek'ki aS hann sé j'árnisteypumaSur MaSur sem vinnur viS járnsteypu skrifar ekki þann- g; 'Liá sem þetta skriifar er leturgrafari, því þaS er ruSséS á stöifunum. Hann segir enn ifremur, aS kon- an sín hafi dáiS ifyrir tveimur árurn, en á öðrurr staS segir hann aS yngsta barniS sitt sé aSeins níu mánaSa. — Nei, honum vil eg ekki hjálpa." Frú Raymiond dáSist aS skarpskygni hennar. En hvaS þér eruS hygnar,” sagðt hún og orosti. Svo er hér annaS frá veikri konu, sem er 85 ára; hún getur ekki borgaS húsaleiguna, því son- ur hennar er í fangelsi.” “Aumingja kionan.” sagSi Myrtle, “henni verS eg aS hjálpa; hvar á hún (heima? " “Á Thorby Stræti N.W. númer 102.” Myrtle 'leit upp fljótlega. Tbornby stræti var rærri Digby stræti, og hún mundi aS í húsi meS þesau núrneri átti heima IblaSa og vinidla sali. Hún Vildi hjátpa konu sem veriS hafSi nágranni hennar, og ásetti sér aS finna hana. ‘Hér er bréf frá ungri stúlku sem hefir ce<iS kennaraprólf en er nú atvinnu’laus vegna veiikinda,” ragSi Myrtle, “eg vil hjálpa henni.” Hún hélt áfram iS lesa og fann ýmsar stafvillur í bréfinu, og því gat þaS ekki veriS rétt aS hún væri útskriifuS kenslu- kona. Myrtile lagSi þvff bréfiS frá sér. “LeyniIögreglustaSa miundl hæfa ySur ágæt- !ega," sagSi frú Raymlomd hlægjandi. Mörg bréfin llýstu hinni dýpstu neyS og vand- riæSuim. og sum þeirra lögS till hliSar, tiil nánari rannsólknar. “Eg held aS skynsamlagast sé aS leyta upplýs- nga hiá presti þess safnaSar, sam biSjendurnir til- heyra," sagSi frú Raymonid, “þeir vita manna bezt um alt þesislkonar. Hér er bréf 'frá manni sem viil fá 50 pund lánuS, tií aS byrja nýjan atvinnuveg; hann býSur 250 punda virSi sem veS, og er fús aS borga 1 0 af hundraSi í rentur.” “ÞaS Iftur vél út, iog er vel iboSiS,” sagSi Myrtle en eg gef mig ekki viS þesskonar.” “Eg skil þaS vel(” sagSi frú Raymond,” því ef hann hefSi haft áreiSanlega trygginigu, gat hann fengiS lániS í banka og df til vill' meS helmingi minni vöxtuim.” “Þeir hljóta aS állíta miig ákafl'ega einfalda,” sagSi Myrtle og stundi viS og ýtti bráfunum frá sér. “En hér kemur þaS -versta; þaS er maSur sem hefir veðsett demantsihring 20 punda virSi, ,fyrir sjö pund og tíu shilling, svto eg aetti aS geta grætt tíu pund df eg hdfSi þekt mann sem IrfSr laaS/seljalaniseSla—— Myrtle þagnaSi snögglega og kafroSnaði, en frú Raymond, sem var vel siSuS kona, lét sem hún hefSi ekki heyrt hvaS hún sagSi. "þaS er ekki hressandi vinna; þaS sem viS höfuim lagt til hliSar, verSur aS rannsaka betur, og þar veitt aSstoS sem þörfin krefur, eftir því sem næst verSur komist.” Myrtilie andaSi léttara og stóS up>p til aS gefa sig aS einhívei|ju, sem dkfci var eins þreytandi. Hún þurífti aS 'fá origanleikara 'tíl aS 'kenna Minnie; svo hafSi hún ásett sér aS fara yfir á Dygby stræti og vita hvernig ®ér gengi meS aS framikvælma é.form sín þar. í 'leiSinn KÍ-\m hun viS r litlu blaSa og pappírsverzluninni og gefck þar inn; hún hafSi oiíft keypt þar blöS handa Giggles; sivo þaS minti hana á hennar fyrri daga, þegar Ihún gekk aS 'borSinu og spurSi hina óþrilfalegu korau, sem sá um búSina hvort nofckur öldruS kona sem væri veiik og héti Goodby. væri þar í húsinu. Ksonan haifSi naín'S eftir Og hristi höfuSiS, “Nei, hér lilfir enginn meS því nafni," sagSi hún. “Er þetta ekki númer 102?,” spurSi Myrtle: “gömul kona veik á aS vera hér.” “Konan hrásti aftur IhiöfuSiS, og sagSi meS van. stil'lingu: “ÞaS hafa ékki aðrir heimíli hér en eg, og þó eg ekki baSi í rósurn aS öllu leyti. bá er eg þó ekki velfc. Vertu siæl! — Bíddu viS annars o.furlít ;S ” sagSi hún og las á nokkur bréf. sem la?i a borS- inu. Nú veit eg viS hiverja þér eigiS. 1 svipinn hafSi eg gleymt nafninu. Frú Goodby á ekki heima hér en fær bréf sín send hingaS.” I sömu svifum snaraSist 'kona inn í búSina; hún spurSi brosandi: “HefirSu nokkur bréf handa mér í dag?” Sölukonan éfti aS henni nokkur 1 ref; hún borg- ?S: fyrir ómakiS keypti eitt myndablaS, og svo 'fór f. ú GoodLy br- sndi leiSar sinnar. “Þett i var ’-úr,” sagSi kon t \ vilduS þér ekk óda viS hana?” "Nei bakka þéi fyr>r.’ sa.jði Myrtle og fór. Hún drakk te hjá Giggfles, og ifékk þar vitn eslkju um aS Tedd og Minnie væru í sjöunda himn yfir þeirri óvæntu breytinigu til hins betra, sem orS iS hafSi á högum þeirra. Tedd var aS fýlgja Minnie á orgel samspii. en Myrtle gat ek'ki beðiS. Hún ætl aSi aS vera kofnin heim til miSdag9verSar. MeS hverjum deginum sem leiS, fékk Myrtle meira taekifæri til aS undrast töfravald peninganna meS þeim mátti ryS'ja úr vegi íhinum stærstu hindr unum og jafna yfir. ÁSur en vikan var liSin, hafS hún og frú Rayrrionid sezt aS í hinum nýja bústaS og byrjaS jþar á sínum framkvæmdum. HerbergiS hafSi allla iþá kosti sem ifrú Raymond iháfSi „agt henni; útsýniS ýfir ána þótti Myrtle aSdáanlegt, og þaS gladdi hana eins mikiS og hitt skemti henni er Tedd kom inn í nýju einkennsfötunum sínum. “Er eg ekiki fínn,” sagSi hann upp meS sér og hringsnerist, sVo Myrtle gæti dáSst aS fötunum frá öllum ihliSum. Tedd var mjög hrilfinn af allri þessari dýrS, og alt þetta ha'fSi óbeinlínis áhrif á Myrtle, svo aS hún hló, en er hún sá hana óvitandi tillit hætti hún aS hlægja og sagSi afsakandi "Eg hló einungis aS því ihve þú ert ibreyttur, tiig svo nettur; falla þér ekki íötin vel?” "Jiú þaifcka þér Ifjyrir,” sagSi Tedd. “I fyr'stu voru þaa reyndar nokfcuS styrS og mér ifanst hál'.lf- vegis aS eg eklki geta sest niSur, og svo hé'lt eg aS hnapparnir mundu silitna a‘f treyjunni þegar eg var búin aS iborSa; en nú hefir klæSiS igefiS eiSbir, svo fötin eru mér ekki lengur til óþæginda. Mér gekk hálflllia meS ilyiftivélina fyrst í staS, og 'átti einna bágaist meS aS stöSva hana. Sá fyrsti sem eg ‘fluitti var gamall herramaSur, og áf Iþ’vff eg stoppaSi niofck- uS hastarlega, lá honum viS klöfnun, því hann var ’SVo feitur, en hann hafSi þó nóg þrek til aS geta lurribraS á mér. En nú gengur þaS ágætlega; þú iiriátt ekki vera hrædd um mig.” "'Eg vona aS þaS lagiist meS tlímanum,” sagSi Myrtle, ‘e’n mundu eftir aS fara aldrei meS mann upp nema aS Ihann segi til naifns síns( og þú mátt ekki ,svara neinum auka-spurningum.” “Eg 'skal muna eftir því," sagSi Tedd; “þér er óhætt aS treysta mér.” , Hálfum tima seinna lauk hann upp hurSinni og sagSi aS ifrú Raymond* væri þar líyrir utan. Á eg aS Ihleypa henni inm? Hún lítur fremur vel út og segist ekki vera aS sdlja neitt, og >ekki holdur betla. “Já, láttu hana koma inn. Hér eftir hefir frú Raymond fult leyfi til aS fara héSan út og hér inn sem henni þóknast, því hún ibýr meS mer, sagSi Myrtile Og hljóp t31 dyrann’a. 1 sama bili kom frú Reyrriond inn og hiló svo hjartanlega aS hún tárfeldi, og um leiS og hún settist niSur sagSi ihún: “Þetta er einn hinn spaugilegasti unglingur sem eg hefi séS; hvaSan háfiS þér ifenigiS hann?” ”Hann er spaugilegur," sagði Myrtle hreykin, ”og svo trúr —• “Trúr! ieg held aS þaS sé ekki viSeigandi orS; eg vil Iheldur fcaltla ihann tortrygginn,” sagSi frú Raymlonid. ‘‘Eg var farin aS halda( aS hann ætlaSi aS kyrsetja'mig í lyftivélinni, eins og eg væri eitt- hvert óargadýr. Hann er sannarlega merkilegur en viljið þér ekki segja mérhvarlþér fenguS hann?” “Eg hefi Iþefct hann lengi,” svaraði Myrtle, "Hann er llipur ag áreiSarilegur. Mér Iþykir vænt um aS ySur líkar viS hann.” ”AS mér llílki viS hann, er iheldur vægt,” sagS frú Raymond, “eg hefi bara mætur á honum.’ Hún spurSi nú efcki meira um Tedd, en Myrtle og hún byrjuSu aS fara í gegnum póstinn. Alt í Þar sem hún varS aS fara meS lyftivélinni, íafSi hún hugsaS sér aS komast í góS ‘kynni viS Tedd, iog spurSi hann aS heiti, en Tedd tók þeiss- ari spurningu þó saklau)3 Væri, meS tortrygni'slegu tílliti og steinlþagSi. Frú Raymond gerSi sig enn blííSmálii og hún endurtók ispurninguna en hún varS forviSa er hann svaraSi álvarlegur og kald- ur, eins og þaS væri ráSlherra sem svaraSi hnýsnis- spurningu í stjórnmálu/m: "Hversvegna viljiS þér vita þaS?, eSa vitiS >ér ekfci, aS eg má engum ispumiingum svara? Og ef þér spurjiS enskiÍ3, þuTfiS þér heldur ekki aS cvarta yifir aS ySur háfi veriS isagt ósatt.” Frú Raymíond gat naumast varrst hlátri og sagSi: ÞaS er rétt, vinur minn, aS hlýSa því sem fyrir mann er lagt. en viS naestu samfundi, þá spurj- iS ungfrú HalLford, hvort þér megiS efcki segja mér hvaS þú iheitir, því eg verS þó aS kalla þig eitt- hvaS.” Tedd þrieigSi sig, en sagSi ekkert, og þaS var á- rangursllaust ifyrir frú Raymond aS geta átt tal viS hann. Þegar hann háfði flutt hana niSur, flýtti hann sér upp tiíl Myrtle, og þegar hann kom inn í her- bergiS, skimaSi hann ií kringum isig, eiri3 og hann væri aS horfa efítir einhverjum. HvaS viltu eSa eftir hverju ertu aS horfa?” spurSi 'hún. En mundu eiftir því, Tedd minn góS- ur( aS banfca á dyrnar áSur en þú kemur inn.” 'Já, eg biS fyrirgefningar, sagSi Tedd og fór út fyrir dyrnar og barði á hurSina. Han heyrði aS sagt var fyrir innan aS gjöra svo vel og boma inn. Hann fór því inn og leit í kringum sig eins og hann vœri hál'f feiiminn. “Elftir hverju ertu aS slkygnaat, Tedd?” “Eg er aS lrta elftir unglfrú Haliford," sagði hann Frú Raymond vildi fá aS vita hvaS eg hébi, og sagSi aS eg skyldi spyrja ungifrú Hatiford aS iþvtí, hvort eg rriaettii ek'ki segija henni þaS. Er hún ekki í næsta Iherbergi?" Myrtle sá þegar, aS hún gat ek'ki fcomist út úr þessum vandræSrim, nema meS þytí aS segja eins og væri, og sagSi því hikandi: ‘"Eg er ungfrú Hali- ford.” AndlitiS á Tedd varS aS einu stóru brosi; hann leit meS aSdáun á Myrlile og sagSi: “ÞaS er sérstaklega vel tili fundiS, ungfrú Ha/li- ford, þaS er ekekrt IítilræSi, Myrtle." “En eg er virkilega ung'frú HaJilford,” sagSi Myrtle sanrifærandi. “Já, já, eg trúi þessu ivd,” svaraSi/ hann, “þaS er sérstakllega stkemtilegt, Myrtle, eg á viS ungfrú Haliford. ’HvaS mörg nöfn hafiS --- En eg vona aS þaS 3é efckert athugavert viS þetta; eg ihefi =~tíð veriS vandaSur. og mér liíkaði ekki---- Myrtle, segSu mér eins og er; þú he.fir ætlíS veriS vönduS stúlka, og eg vona aS þér haldið því áfram.” Þer er ohiætt aS trua mier, aS eg er unglfrú Haliford, en Iþú 'mátt engum segja þaS. ÞaS verSur einungis spurt eftir Ifrú Raymonds, iOg án míns sér- staka leyíf's máttu engum hleypa inn þegar hún er ekki viS; eg get ekfci út'skýrt ifyrir þér alt sem kom- iS hefir fyrir, en þú þarlft ekki aS vera órólegur. Vlunidu e'ftir aS kalla mig ungfrú Scrutton þegar þú talar um mig viS einhvern, og svo mláttu ekki vera tortrygginn; þú veizt aS eg murndi ek'ki gera neitt sem væri ósæ'milegt.” Tedd stóS um istund og huglleiddi ail’t 'hiS dular- fulla í kringum sig; «vo dró ihann djúpt andann, rétti Ifram hendina og sagSff: ‘Nei. Myrtle — ungfrú Scrutton á eg viS, en eg viSurkenni aS eg gre'p þeítta ekki í svipinn; mér fanst þaS svo spaugilegt, aS eg alt í einu átti aS koma meS spánýtt nafn, og er ekki búinn aS jafna mig fullkomlega ennþa. En þar sem þér segist vera ungfrú Haliford, og alt annaS er rétt, er ekki riema sjálfsagt aS eg trúi. Og eitt er víst, aS eg vil al- ' drei yíirgeifa ySur, Myrtle, eg á viS ung'frú Scrutton — þaS getiS þér veriS vissar um.” “Þalkka iþér fyrir, Tedd itiíAti góS i,” sagSi Myrtle. Þau kvöddust meS handarbandi og Tedd fór svo til lylftiivélarinnar, og ilét hana fara upp oig niSur nokkrum sinnum, 'meSan hann var aS jafna sig; þegar hann kom niSur lí seinasta sinni, stóS frú Raymtmd og beiS hans. “Nú, nú, vinur minn, vilt þú segija mér hvaS þú heitir? ” spurSi ihún. , Ja, sagSi hann, þegar vélin var komin upp, og (hún var aS 'fara út, eg heiti Nebúkanesar.” Og áður en ifrú Raymorfds vissi af, var hann far- inn niSur aftur. 25. KAPITULI. SffSari hluta dagts sátu þau saman lafSi Vivian og faSffr hennar, aS nýlokinni t'edrykkju. Veturinn var nú aS byrja og eldurinn logaSi glatt í arninum og lýsti upp herbergiS rr.eS sínum hlýju og skemti- legu geislum. Vivian var nýkomin úr heimsókn utan af lands- bygSinni. Hún var fölleit og eins og utan viS sig, þar sem hún hallaSi sér aftur á bak í stólnum, en ihu'gsanffr hennar snerust um Robert Aden, sem hún ihaifSi ékfcert iheyrt um svo lengi. Hún saknaSi hans ósegjanlega mikiS, og henni fanst iliSinn eilffSar 'tími síSan þau seinast voru saman í þessu herbergi. HvaS skyldi hafa orSiS af honiím? •. Meira- mr~: -

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.