Heimskringla - 05.04.1922, Page 2

Heimskringla - 05.04.1922, Page 2
2. BLAÐSIBA. íS '« M E I M S K R í N G L JL WINNIFEG, 5. APRÍL, Í922 Garður Epicurusar. (Sundurlausir þankar) Eftir Anatole France [Anatole France er talinn einn af mestu núlifandi rithöfundum að kvenfólkiS fáist viS matreiSsl- una, nema sócialisminn flytji oss þaS tímaibil þegar dýraveiSaram- ir rifu í sig bráS sína af dýrinu, meSan bún var volg og Venus tengdi elskendurna saman í skóg- heimsins. Hstíin er faeddur á arrjóSrunum og út á mörkinni. Frakklandi áriS 1844 og hefir ( þá var konan frjáls. Eg geri þá mestan hluta aefinnar (eSa all- játning, aS ef eg hefSi skapaS ann?) átt heima í París. ASal-; mann og konu, þá hefSi eg steypt lega ritar hann skáldsögur. En ,þau { móti mjög svo ólíku sem svo mikla skarpskygni kennir í sög þau eru nú, ekki sem haerri spen- | um hans, aS sálarlífs-lýsingar per- dýr. Eg hefSi ekki látiS mann og sónanna eru taldar taka lýsmgum, konu líkjast stórum öpum, eins og | flestra eSa allra rithöfunda fram nu gerist, heldur skorkvikindum nema ef vera skyldi persóniulýs-- ingum Tolstois. Ritsnild France er viSbrugSiS; eftir hann liggja nú nálaegt 40 baekur, ,og má hann Jjví eigi síSur teljast afkastamaS- ur en snillingur. Hann er nú 78 ára aS aldri, en í herinn fór hann í síSasta stríSi, um sjötugt. Enskj ur rilhöfundur W. L. George, skrifar mjög lofsamlega um friS- arhugsjónir hans og Edmond Gosse, einn af fremstu bókmenta- fraeSingum Englendinga, segir France vera þann rithöfund, sem nú hafi meira vald yfir hugsana- og tilfinningálífi Evrópu en nokk- ur annar rithöfundur HugleiSing- ar iþaer er hér birtast skrifaSi France í blaS er hann um skeiS eins og grasmöSkunum, sem um myndast eSa breytast í fiSrildi, og eiga enga aSra hugsun en aS elska og vera elskuverS hinn skammvinna tilverutíma sinn. Eg hefSi látiS mannsæfina enda í æskunni. Sum skorkvikindi fá viS síSustu myndlbreytinguna' vængi en hafa engan maga.og í því íormi eru þau endurfædd og hreingerS til þess aS elska aSeins stutta stund, og síSan aS — deyja. Ef eg væri guS, eSa öllu held- ur hálfguS — því Alexandríu- spekingarnir kendu þaS, aS hin minni sköpunarverk sín væru öllu frekar verk hálfguSanna, eSa jafn vel lægri anda, sem væru læri- sveinar þeirra. Svo ef eg væri hálf ■ var ritstjóri aS. Efni þeirra var; gUg eg.a andi, þá eru þaS þessi mjög víSförult og grípur niSur skordýr, sem eg hefSi kosiS sem bæíSi þessa heims og annars. Stúf- | frummynd til aS laga mannkyniS ar þeir sem hér fara á eftir, eru af | efþr. Rg hefSi valiS manninn til handahófi gripnir úr þessum hug- þes3, a frumlirfustiginu, aS fram- leiSingum. ÞýSing er gerS af Sig- tryggi Ágústssyni og er svo ná- kvæm aS efni er hvergi raskaS. Mætti vera aS þær, þó ekki séu þær þaS bezta er France hefir j astina. Og svo hefSi eg komiS j kvæma hinar ógeSfeldu athafnir, nauSsynlegar næringunni. 1 þess- ari mynd hefSu kynin ekki veriS aSgreind og hungriS ekki saurgaS skrifaS, sýndu hve djart og víSa . ugur hans flýgur. Ritstj. iþýzkt kver, sem nefnist “Smá- greinar til aS myndskreyta lífs- bókina,” eftir mann aS nafni Ger- því svo fyrir, aS viS sína síS— u.stu myndbreytingu þendu maSur og kona út hina glitrandi vængi, og lifSu aSeins stutta stund á dögg himinsins og þrá ástarinnar, og dæju svo í munarsælum kossi. hard Amgator inniheldur mikinn ( Þannig hefSi eg látiS ástina kór- sannleika, en um leiS margt sem óna Iþau, sem endurgjald fyrir er sorglegt 1 því er brugSiS hina dauSIegu tilveru þeirra. Já, upo þessari lýsing af lífskjörum þaS hefSi fariS betur á þann hátt. konunnar: “ViS áhyggjuna og En eg skapaSi nú ekki heiminn, strit daglega lífsins, missir móSur og sá hálfguS, sem tók sér þaS fyr fjölskyldunnar æskufjör sitt og léttlyndi og er úttauguS bæSi á líkama og sál. Þessi ávalt endur- tekna spurning: “’HvaS eig'.irr> viS aS hafa til matar í dag V’ Aftur og aftur aS sópa gólfiS, dusta og busta föt, fhreinsa rykiS af hús- mununum. Þetta látlausa, til- breytingarlausa starf, sem hægt og bítandi er jafn handvíst meS tímanum aS drepa niSur afl sáí- arinnar sem likamskraftana. Fyrir framan eldastóna er hin fagra og rjóSa mær meS sinn kristalls- skæra hlátur ummynduS í reyk- ir hendur, leitaSi ekki minna ráSa. Og satt aS segja efast eg um, aS hann hafi ráSfært sig viS hina spekingana eSa nokkra aSra. ÞaS illa er nauSsynlegt. Ef þaS væri ekki til, þá væri ekki þaS góSa til. ÞaS illa er megin driffjöSur þess góSa. HvaS væri hugrekki án hættu og meSaumkun án sársauka? HvaS yrSi af sjálfs-j dýrk.un og sjálfsafneitun í alfull- komnum 3æluheimi? Getum viS I hugsaS oss dygS þar sem enginn j löstur er, ást án haturs, fegurS án a því. ViS ættum þ vegna ekki aS taka mjög hart á djöflinum. Hann er stórmikill listamaSur og djúpvitur speking- ur. Hann hefir aS minsta kosti skapaS helming heimsins; og hans partur er svo kænlega og sniSug- lega samtvinnaSur hinum helm- ingnum, aS þaS er algerlega ó- þurkaSa, ömurlega Múmíu . Á Ijótleika? Fyrir andstreymiS og ^hinu sótunga altari, þar sem sýS- þaS flla er þessi heimur oss mögi- ur í matarpottinum, er fórnfært i legur dvalarstaSurf og lífiS þess æsku, freisi, fegurS og lífsgleSi!” | virSi aS lifa því. ViS ættum þess Sem næst þessu farast Gerhard Amgator orS, ,,***',"!'!'**■ • Þetta er sannarlega hlutskifti mikils hluta kvenfólksins. LífiS er áreiSanlega kvenfólkinu eins erfitt eins og IþaS er karlmönnun- um. Ef v'iS spyrjum hversvegna tilveran nú á þessum tímum sé svo þjáningafull og fyrirhafnarsöm, þá ! mögu'legt aS hrófla neitt viS öSr- er svariS altaf þetta: ÞaS getur j um partinum án þess aS spilla og nú í run og veru ekki ÖSru vísi j aflaga síSari partinn. Hver löst- í veriS á plánetu sem þessari jörS ^ ur sem eySilegst, á sér samsvar- vorri, þar sem svo hart er um’andi dygS, sem ferst meS hon-| allar íífsnauSsynjar, og kostar svo um. mikiS erfiSi og örSugleika aS afla Eg naut eitt sinn þeirrar ánægju þeirra og framleiSa þær. Orsakir aS horfa á æfi St. Antóníusar á þær sem eiga sér jafndjúpar ræt- j sveitasýningu nokkurri, sýnda ur, og sem eru komnar undir af- meS leikbrúSum (MaTÍonettes). , stöSu bg ásigkomulagi jarSarinn- Sem lexía í heimspeki, tók sýning ar, jurtagróSri hennar og dýra- þessi langt fram sorgarleikjum rfki, eru því miSur óbreytanlegar Shakespeares, aS eg ekki tali um og nauSsynlegar. Og hversu sann- J d’Ennexy. Hve áþreyfanlega og gjarnlega sem vinnunni er skift tilfinnanlega þetta sannar oss, niSur, verSur hún þó altaf nauS- hvernig þaS tvent vinnur í sam- ungarok^ öllum meirihluta manna j einingu: náS guS og vald djöf- og kvenna. ASeins örfáir í hvoru ulsins! LeiksviSiS sýnir úfna og ó-I kyninu sem er, hafa nokkurn tíma slétta eýSimörk, sem smátt og til aS þroska mannvit sitt, og viS' ( smátt fyllist englum og illum önd- halda líkamsfegurS sinni eftir um. Þegar fram í Ieikinn kemur. stjómaS af ósýnilegri hendi. Þeg- ar St. Antoníus hefir lokiS bænum' sínum, og hefir upp augnabrún- irnar, sem orSnar eru harSar og siggkendar eins og úlfaldakné, af því hve oft hann hefir hent sér á andlitiS ofan í grjótiS, þá hann var aS falla fram á ásjónu sína — og lyftir upp grátbólgnum sugun- um, og sér drotninguna af Sheba standa frammi fyrir sér í gu'íln- um skrúSa, og býSur honum bros- andi útbreiddann faSminn, þá skjálfum vér af kvíSa .fyrir því, aS dýrSlingurinn muni nú falla fyrir freistingunni, og fylgjum meS kvíSablöndnum ótta hinni þungu reynslu hans og sáru hug— arkvölum. Sannleikurinn er aS vér sjáum oss öll í dýrSlingnum og þegar hann aS lokum yfirbugar freist- ingunei, þá verSum vér sjálf per- sónulegah ugfanginn af sigri hans. Sigur hans er sigur mannkynsins í þess ævarandi stríSi og stímabraki St. Antonius er mikill dýrlingur, af því honum tekst aS standa á móti freistingunni. Jæja, er þaS þó ekki augsýnilegt, aS meS því aS senda þessa fögru frú, sem hyl ur klauííót undir dragsíSu pilsi, alt útflúraS pellsaumi, til einsetu múnksins, aS djöfullinn fram- kvæmir þaS verk, sem var óhjá- kvæmilega nauSsyníegt, til þess aS skapa heilagleik hans? Þessi leikbrúSusýning styrkti mig í þeirri trú, aS hiS iila er ó- hjákvæmleg frumorsök þess góSa, og aS djöfullinn er nauS-- synlegur til siSfágunar heimsins. Erum viS aS fullu og öllu ibúnir aS ver^ þá viS deyjum? Eg er ekki tilbúinn aS neita því. ÞaS er mjög lík'legt aS svo sé. En þó svo sé, þá er engin ástæSa til aS ótt- ast dauSann: Eg er, þaS er ekki; þaS er, eg hætti aS vera. En ef v’? trúum því, aS líf sé cftir dauSa.nn, !»á getum við reitt okkur á þaS, aS viS verSum ná- kvæmlega hinir sömu hinu megin grafarinnar, sem viS vorurn hér á jórSinni; og vafalaust verSum viS þá talsvert skömmustulegir; þessi hugsun er þess eSlis, aS hún fyrir- fram spillir fyrir okkur bæSi himnaríki og helvíti. Hún rætnr okkur allri von, því framar ö'lu öSru, þráum viS aS verSa alger- lega ólíkir því sem viS ernm, en þaS er okkur skýrt og greinilega fyrirboSiS. Þau augnablik koma alt nf oft fyrir, aS forvitnin verSur aS synd. Ðjöfullinn hefir altaf skipaS sér á bekk meS spekingunum Sigtr. Ágústsson Gleði. fagurfræSilegum reglum. Náttúr- unni einni er um aS kenna. HvaS verSur svo af ástinni? ÞaS fer sem fara má. Hungur er hennar versti óvinur. Og þaS ork ar engra tvímæla, aS kvenfolkiS er hungraS.ÞaS virSist mun verSa þaS sama á 20. öldinni sem á 19., fær maSur ósjálfrátt ógeSfelt hugboS um, aS einhver ógæfa vofi yfir. Áhrif þessi koma aS nokkru leyti af hinni jöfnu hlut- töku englanna og illu andanna, og aS hinu leytinu af göngulagi þeírra og öSrum hreyfingum, sem gerSar eru meS strengjum og Margar ritgerSir og bækur hafa veriS samdar og prentaSar til aS lýsa sem flestu af því, sem miSur fer í heiminum, og benda á góS ráS til aS kippa því í lag. Meira er þó talaS um þessi vandamál; en þaS fer sjaldan lengra en á meSal nánustu kunningja, vina og vandamanna. Meira en alt þetta samanlagt er þó eflaust hugsaS um þessa óhugSnæmu hluti. Fáir dagar líSa svo, aS flestir menn og flestar konur hugsi ekki meira eSa minna um erfiSIeika sína og annara, hugsi ekki um fátækt og eymd og, ef til vill, spilling þá, sem ríkir í heiminum. Svo mikiS ber á því sem miSur fer, aS eng- inn getur komist hjá aS hugsa um þaS. ÞaS liggur íloftinu, læSist um meS sóladjósinu, og teygir út angana í næturhúminu. Sumum eru þessar hugsanir svo ógeSfeld- ar, aS þeir reyna aS hrinda þeim í burtu meS öSrum hugsunum. Oft eru þær hugsanir svo illa valdar, aS þær eru lakari en hin— ar. ASrir sökkva sér niSur í ýms störf til aS Iosna viS þær. Enn aSrir leita aS orsrkinni og reyna -.5 iT orna við henni. Þeir benda á ýms góS ráS, gefa föt og fæSi og 'húsaskjól þeim, sem bágast eiga. Eflaust fer viSleitjii þeirra ofta?t aS mestu leyti í rétta átt. En eitt ráS er þaS þó, sem sjald- ar eSa aldrei heyrist nefnt, sjálf- sagt vegna þess, aS svo fáum dett ur þaS í hug. ÞaS ráS er þó svo ö. ugt, aS ef því væri tbeitt, þá mandí mestöll eymd og mæSa víkja úr heiminum á skammri stundu. RáSiS er þaS, aS vera allsstaSar og ávalt glaSur. ÞaS liggur í etttgum uppi, aS ef allir væru glaSir, þá væru þeir líka ánægSir, og sá, sem er á- nægSur, honum líSur vel. Ánægj- an eykur gelSina, gleSin ánægj- una. Margt af því, sem kallaS er böl og mæSa og mótlæti, er þaS ekki nema frá sérstöku sjónar- miSi. Dökka hliSin veikir, bjarta hliSin styrkir og græSir. Jafnve'l dauSinn sjálfur, sem löngum er talinn geigvænlegasti óvinur mannanna, er á engan hátt í- skyggilegur eSa hryggilegur. Fyr- ir þá, sem trúaSir eru 'kallaSir, er hann aS eins spor til sælla lífs, og fyrir hína er hann ekki annaS en svefn, og enginn kennir þján- inganna í draumlausum svefni. Mörgum mun þó finnast erfitt aS vera stöSugt glaSur og hýr í bragSi. Enginn, sem vaniiS 'hefír sig á þaS gagnstæSa, getur held- ur orSiS þaS á einum degi. En vaninn gefur listina. Sá, sem jafn an er fúll og afundínn, ihefir held- ur ekki hlotiS þessa skapbresti á einum degi. Hapn hefir vanist á þá smátt og smátt. Ef imenn vildu ásetja sér aS vera glaSir.þá mundi þeim innan skamms veitast jafn erfitt aS . vera öSru vísí, eins og þeir nú eiga bágt meS aS vera glaSir. - ByrjaSu í smáum stíl. Vertu glaSur viS morgunverSinn; þaS hefir oft veriS erfitt; en ef þú ger- ir IþaS, þá hefirSu ibyrjaS daginn vel, ísinn er brotinn og fyrsta spor iS stígiS. Þá mun þér smám sarnt- an ekki veitast erfitt aS vera glaS ur, þó aS fyrirtæki þín mishepnist eSa aS rar raunir beri aS höndum. MeS gleSina aS leiSarsteini gett- urSu aftur lagt öruggur út á haf-- iS, og sigurinn er þér vís fyr eSa seinna. Vertu ávalt glaSur, því þaS er einatt öruggasti öldubrjót- ur lífsins. —E.E.— S í Fréttir frá íslaudi eftir “Tímanum” 14. febr s. 1 Prestskosning er um garS gengin í MeSalIandsþingum í Vest ur_SkaftafellssýsIu. Björn O. Björnsson, cand. theol. var einn í kjöri. Voru honum greidd 86 at- kvaéSi, en einn atkvæSaseSill var auSur. Meistaraprófi í norrænum fræS um hefir lokiS Björn Karel Þór- ólfsson viS Kaupmannahafnar- háskóla. Knattspyrnumenn hér í bæn- um hefja aS leika Skugga-Svein í kvöld. ÁgóSanum á aS verja till aS sækja olympisku leikina 1924. Embættisprófi viS háskólann hafa þessir lokiS: í guSfræSi: Þorsteinn B. Gíslason I. eink., 6 stig, Sveinn Víkingur Gríms- son II. eink. betri 101 stig og Baldur Andrésson II. eink. betri 97 stig. í læknisfræSi: Helgi Ing— varsson I. eink. 176 stig, LúSvíg DavíSsson 169 stig, Helgi Jón- asson II. eink., 149 stig, Knútur Kristinsson II. eink. 1 15 stig og Karl Magriússon II. eink. 1 1 5 stig. 1 lögfræSi Magnús Magnússon I. eink., 108 stig. Frá Alþingi, Þing var sett 15. þ. m. Magnús Jónsson dósent flutti skörulega ræSu í kirkjunni á undan þingsetningu. Sex þing-- menn vantaSi á fúlla tölu. Stend-. ur yfir kosningahríS í SuSur- Þingeyjasýslu og Vestur-Skafta- fellssýlu. Björn á Rangá og Sig- urður Kvaran ókomnir eins og áS- ur var um getiS og auk þess voru ókcmnir GuSmundur GuSfinns- son og Karl Einarsson. Forseti sameinaSs þings var kosinn Sig- urSur Eggerz í staS Jóhannesar bæjarfógeta sem áSur var. Vara- forseti Sveinn í FirSi eins og áS- ur. Skrifarar Eiríkur Einarsson og Björn Hallsson. 'Forseti neSri deildar Benedikt Sveinsson eins og áSur og 1. varaíorseti Þorleifur Jónsson í staS sfra SigurSar Ste- fánssconar. Forseti í efri deild GuSm. Bjömsson og varaforseti GuSm. Ólafsson, eins og áSur. Skrifari í neSri deild sömu og áS- ur: Þorsteinn M. Jónsson og Magnús Pétursson í efri deild. iHjörtur Snorrason og Einar Árna son í staS SigurSar Kvarans. Á næsta fundi voru kosnar fasta- nefndir. Stjórnarfrumvörp hafa veriS lögS fyrir þingiS, og eru þessi: 1. Frv. til fjárlaga áriS 1923. 2. um lögfylgjur hjónabands. 3. um presta þjóSkirkjunnar og pró- fasta. 4. Frv. til atvinnulaga. 5. um fræSslu barna. 6. um breyt- ingu á almennum viSskiftalögum nr, 31, 11. júlí 1911. 7. um einka leyfi, 8. um kenanraskóla. 9 um hitun kirkna. 10. um verzlunar- skýrslur. 1 1. um skattmat fast- eigna. 12. Frv. til vatnalaga. 13. um láekkun á aSflutningsgjaldi af kolum og salti. 14. um breyting á lögum nr. 60, 2 7, júní 1921, um úlflutningsgjald af síld o. fl. 15. um framlenging á gildi~ laga um útflutningsgjald. 16. um hinn lærSa skóla í Rvfk. 1 7. um vatns orkuleyfi. ÓkomiÖ stjórnarfrumvarp. Tal- 18 :er víst aS “ádöfinni" sé hjá stjórninni 18. frumvarpiS um af- nám bannlaganna samkvæmt kröfu Spánverja. Stórkostlegt manntjón. SíSast- liSinn laugadagsmorgun gerSi af- taka útsunnanveSur. Var fjöldi báta farinn á sjó, bæSi úr Vest- mannaeyjum og SandgerSI, Vest- mannaeyjabátarnir björguSust all ir án þess aS missa menn og hjálp aSi björgunarskipiS “Geir” tveim þeirra. En í SandgerSi urSu slys- in. Tveir bátar fórust alveg: “Njáíl” og “Hera’’, en mann tók út af tveim öSrum, og alls fórust þessir menn: Af “Ású': Helgi Jónsson af Álftanesi og Snorri Bergsson frá IsafirSi. — Af “Gunnari Há- mundarsyni”: Jón Eggertsson frá HávarSarstöSum í Leirársveit. — Af “Njáli”: Kristjón Pálsson, giftur (formaSur) héSan úr bæ, Ingimar Jónsson af 'HIMiSnesi, Einar Þorvaldsson frá Akranesi, Snorri Magnússon héSan úr bæ og SkarphéSinn Pálsson, bróSir fkipstjórans. — Af “Heru’’: OuS mundur Erlendsson, giftur. Jón Jónsson og Leo Eyjólfsson, giftur, allir af Akranesi. 6 munu hafa veriS á “Heru”. Brunar eru tíSir hér í bænum um þessar mundir, em slökkviliS- iS hefir altaf orSiS svo viSbragSs fljótt aS tekist hefir aS slökkva áSur en eldur magnaSist. Bruni. SíSastliSinn mánudag brann stórt hús á NorSfirSi, sem var eign KonráSs kaupmanns Vil- hjálmssonar. Fálkinn ihefirn ýlega tekiS ís- lenzka botnvörpunginn ‘Draupni’ fyrir ólöglegar veiSar í landhelgi. Komeinkasalan, Bæjarstjórn tók til umræSu korneinkasölu- frumvarpiS í fyrradag. Var sam- þykt eftirfarandi tillaga: “Bæjar- stjórn Reykjavíkur telur óheppi- legt, aS ríkisstjórn verði meS lög- um ve.’tt heimild til þess aS taka einkasölu á kornvöru”. Bæjar- stjórn Akureyrar hefir tekiS líkt í máliS, en bæjarstjórn ls^fjarSar var fylgjandi einkasölunni. Prentun þingtíSÍiidanna. Ellefu þingmenn bera fram frumvarp í neSri deild um þaS aS prenta eigi fyrst um sinn ræSupart alþingis- tíSindanna. Á ekki aS prenta ann- aS en þingskjöl og atkvæSagreiSs^ ur um þau. Úr Rangárþingi 1. febr. 1922. Gott tíSarfar frá miSjum nóvem- ber til 18. des. IllviSri og jarS- bönn frá jólumt il 20. janúar. SíS- an ágæt tíS, jörS alauS og nærri klakalaus. -- Austur-JLandeyingar héldu bjargráSafund 28. janúar, fjölmennan og ánœgjulegan. Eng ínn uppgjafarhugur í mönnum, þó útlitiS sé ékki glæsilegt. Rætt var meSal annars um aukna jarSrækt^ útvegun á útsæSi og tilbúnum á- iburSi í garSa, um samvinnu í jarS bótum, um fráfærur o. m. fl. Ein- ar Árnason í MiSey lagSi til aS menn tækju upp fráfærur aS nýjiE á þann hátt, aS menn færSu fr£ ám sínum — eSa nokkrum hluta. þeirra — í samlögum, og hefSu þær í seli. Væru 4—5 hundruS ær í staS, og væri búiS til smjör og skyr eSa ostar. Er hugmynd þessi tilraunaverS og líkleg til hagsbóta, enda er tillögumaSurinn góSur búmaSur, hygginn og víS- sýnn, og flestum rosknum bænd- um bjartsýnni á framkvæmdir og nýmæli. Fundurinn óskaSi þess, aS Valtýr Stefánsson áveituráSu- nautur kæmi hingaS austur í vor ti'l aS leiSbeina um áveitur. Eiga. Lndeyingar mklar áveitur en þær mishepnast aS nokkru; er senni- legt aS þurkun sé ábótavant. Dánarfregn. Hinn 4. desember síSastl. andaSist í Húsavík Jó- hanna Sigtryggsdóttir, kona Jó- hannesar Þorssteinsonar, er þar hefir lengi veriS búsettur, og af og til starfsmaSur Kaupfélags Þing- eyinga. iHafSi hún þjáSst af brjóst veiki undanfariS hálft annaS ár. Jóhanna sál. var meS afbrigSum vel aS sér um flesta hluti, víSles- in og fróS og ágætlega verki far- in. ÆtíS átti hún viS fremur þröngán hag aS búa, og fékk þvf ékki notiS hæfileika sinna svo sem ella hefSi mátt verSa. Var hún þó jafnan meSal hinna fremstu í kvennaflokki í Húsavík. Er aS henni þeim mun meiri mannskaSi, aS hún dó á bezta aldri, aS eins 4 I árs. Fyr*rlestur um andamyndir hef- ir próf. Haraldur Níelsson flutt nokkrum sinnum nú aS undan- förnu og sýnt skuggamyndir, og altaf fyrir troSfullu húsi, enda er fyrirlesturinn saminn og fluttur meS hinni alkunnu snild höfund- arins og myndirnar furSuglögg- ar. Allir hugsandi menn, sem á fyrirlesturinn hlusta, hljóta aS taka undir meS höf. aS ihér er um bfar merkileg fyrirbrigSi aS ræSa, sem krefja áframhaldandi rann- sókna. Höf. fullyrSir ekkert sjálf- ur um orskir fyrirbrigSanna. Hann getur þess, sem eitt sér er afar- merkilegt, aS vísindamönnum hafi tekist aS taka Ijósmyndir af hugsunum. Ef til vill er hægt aS hugsa sér sumar þær myndir, er 'höf. sýndi, fram komnar á þann hátt, en ekki allar. Gísli Sveínsson þingmaSur Vest- ur-Skaftfellinga hefir afsalaS sér þingmensku sökum heilsubrests. FramboSsfrestur er til 25. þ. m.,, en kosning á aS fara fram 15. marz. TaliS er víst aS Lárus bóndi Helgason í Kirkjúbæ muni bjóSa s’g fram, og lítill vafi á aS hann verSi kosinn. Pétur Gautur. Fyrir alllöngu síSan var gefin út þýSing Einars Benediktssonar á þesu fræga leik- riti Henriks Ibsens. En upplagiS var ekki nem 30 eintök. Nú hefir Einar endurskoSaS þýSinguna og SigurSur Kristjánsson gefur út í annaS sinn. Bruni. ASfaranótt laugardags s. 1. brann hús Magnúsar kaupmanns Stefánssonar á Blönduósi, Algent er þaS nú orSiS í búS- um hér í bænum aS gefa frímerkr “til baka”. Smápeningar nálega alveg horfnir úr umferS. « Bæjarstjórnarkosningunum hér : bænum lauk svo, aS A-listirm (borgarafélögin) fékk 3100 at- kv., en B-listinn (alþýSuflokkur- inn) 1 757 atkvæSi. V oru þrír menn kosnír af A-listanum: Petur Magnússon lögfræSingur, Bjorn rSlofoonn IfpmmmaSur ocT Jonatan

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.