Heimskringla - 05.04.1922, Blaðsíða 5

Heimskringla - 05.04.1922, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 5. AFÍRIL, 1922 HEIMSKRINGLA. d. BLAÐSIÐA. Sendið þá með pósti. StofníS ekki peningum yíSar í hættu me8 því aíS geyma þá á heimilinu þar til þægilegast er aíS fara með þá í bankann. Sendið þá í ábyrgðar-bréfi til einhverrar vorrar bankadeildar. Þér munuð þegar i sta'ð fá fullnaðar viðurkenningu fyrir þeim og pen- ingamir verða færðir yður til reiknings. IMPERIAL BANK. OF CANADA Rrverton bankadeild, H. M. Sampson, umboðsmaður Útibú að GIMLI (359) vil ek at þeir ráði sem hyggnari eru: Því verr þykki mér sem oss munu duga heimskra manna ráð, er þau koma fleiri saman ” Fyndn- in í svari þessu er auðsæ eigi síð- ur en vitið. — Eigi má og heldur gleyma Egli Skallagrímssyni höf- uðskáldi Norðurlanda á 10. öld. Allir muna hve Eiríki blóðöx gramdist beinakerlingarvísur Eg- iis þær er hann reist honum. Þótt upp sé haldið tímaröðina kennir þessa eigi síður bæði hjá Sturlung- um sumum og höfðingjum á 12. og 13. öld. I frásögum Snorra er glað- vær fyndni og íjör, eigi síður er hann segir frá hinum forna siðin- um en konungum og öðru stór- menni. Og glaðvær hefir veizlan verið á Reykhólum er Ingimundur prestur Einarsson fór þar með sögur og gamankvæði og iék við og söng, og þótti það góð skemt- un. Voru slíkir menn r"m hann og Hrólfur í Skálmarnesi er einnig samdi sögur, mjög í metum hafð- ir. — Þá kannast og allir við kviðl- inga Jóns biskups Arasonar, er margir voru kýmnir og sumir eigi lausir við að vera kesknir, En nóg er nú talið til þess að sýna að þjóðin var að upplagi og eðli bjartsýn, og að menningu henanr var þannig farið, að menn lærðu eigi síður af lýtum og því sem haft var að skopi, að vanda hugsun sína og forðast fávísi og öfgar en af hinu sem tahð var til fyrirmyndar. En sá kostur fylgdi hinu fyrra að það gaf mönnum umhugsunarefni, fre si til að sníða sér sjálfir stakkinn, og skapa sér hugsjónina sem þeir vildu nálægj- ast- Eftirli'king fyrirmyndar, sem ein er öllum ætluð, skapar sjaldn- ast mikla fjölbreytni. Yfir hinar myrku miðaldir Is- lands var þetta einkenni andlega lífsins aldrei með öllu burtu máð, þótt nærri gengi. — Gleðinni varð aldrei burtu stökt úr þjóðar- sálinni. En þess nær sem gekk þess meir hnignaði manndáð og andlegri hreysti. Er skemtana- þöifin fann enga svölun hið ytra leitaði hún inn. Varð þannig til ninn mikli æfntýra og sagna auð- ur er að nokkru er varðveittur í Þjóðsögunum. Þjóðin þarfnaðist skemtana. “Ekki er gaman að guðspjöllunum því enginn er í þeim bardaginn.” Og vorar gömlu og góðu kerlingar bjuggu sér því til guðsspjöll sem gaman var að —- æfintýri og undrasögur — er þær ólu börn sín á, og þannig varð- veittu hjá þeim andlega heilbrigð;, þó á fátæklegu fæði væri — það er að segja eigi vísindalegu. F.n það fæðið tilsvaraði hinu ytra fæðinu sem sjór og land seldu börnum sínum í hendur- Er aldar- hátt.irinn slökti gleðilþósm í hemi inum, varð eigi Ijósvant né al-- rnyrkt. Helga Karlsdóttir, var send eftir ljósinu og eldinum í æfintyra- löndin. En með þessu móti lifði þjóðin. M°ð þessu lifðu öll Norðurlönd, því þau þrifu öll til hinna sömu ráða, og urðu því eigi seinni en Önnur á fætur er loks rofaði myrkrinu og Upplýsinga-‘tímabil- ið’ rann upp. Nei, urðu á undan öðrum. Og morgunverkin hafa orðið drjúg — bókmen'tirnar og fræðiritin votta það. Svo hlaut að fara, og óskandi og vonandi er að þar kvöldi aldrei aftur, en þau fái “sungið morgunsöngin alla leið,’ gleði, ljós, Iíf, þróist þar í landi unz út af flóir fjallabörmun- um, dalir allir fullir á fjallsbrúnir og öldur þær steypa sér í stór- streymi yfir fjarlæg lönd og heim, sem sannnefnt syndaflóð er drekki öllu kveini og kífi, víli og væli, sút og syndakjökri. En vilji einhver smíða örk og bjarga hyski því til framhaldandi afmenningar heiminum þá verði ekki lögð til í .þá örk ein spýta, einn nagli, né eitt stag frá Norrænum þjóðum. Vakningaröldin rennur upp yfir Norðurlönd með síðustu áratug- um 18- aldar. Þá rennur upp nýtt Ijós. “Sól skein sunnan í salar- steina og þá var grund gróin grænum lauki.”—Með öðrum orð- um, með voninni og gleðinni rís lífið af dvala. Danmörk er þá bú- in að eignast þjóðlegar bókmentir, þjóðlegt leikhús og leikrit óvið- jafnanleg — Luðvíks Holbergs. Háðrit svo skýr en svo hlægileg að þau gjörðu alt í senn, vekja hlátur og hugsun, með því að sýna hvaða sköpun, aldarandinn, hugs- unarhátturinn, yfirskinið og hin öfuga mentun var búin að færa menn í. En þegar hvorttveggja hlátur og hugsun var vakin, var alt vakið- Parrukin fuku af höfðun- um, tilgerðin og uppgerðin úr fasi og fram til þessa dags eru leikir þeir vakning, er þjóðin vill dotta cða sofna í hálfunnu verki. Á Islandi byrjar Sigurður Pét- ursson að rita um aldamótin 1800 leiki sína. Það eru einnig skop- leikir. Er hann frumherji leikrita- smíðar íslenzkrar er síðan hefir fleygt mikið fram, sem kunnugt er. I leilklistinni stöndum vér þó ís- lendingar aftastir allra frænd- þjóða vorra, því að hvorki eigum vér leikhús, né höfum sökum mann fæðar getað látið þá er listamenn eru í þeirri grein, búa á nokkurn hátt við bærileg kjör. En þjóðia er vöknuð- Hún þekkir á ný hið forna eðli sitt, að henni er gleðin holl, og hún kannast við gagn og nytsemi þeirrar listar er lyft fær henni til æðri menningar. Það er aðeins meðal’ hinna fjöl- mennari þjóða að menn fá gefið sig heila og óskifta við leiklistinni. En svo er raunar með aðrar fagr- ar listir, svo sem tónfræðina, myncJhöggvaralistina, útskurðinn o. fl. Þó eru þessar síðartöldu eigi eins staðbundnar sem leiklistm, sökum þess þær tala allsherjar tungu. En það gerir leiklistin eigi- Fyrir þjóðmenninguna er hún þó cigi þýðingarminni en hinar, til þess að vekja anda og líf. Hún er að eðli sínu þjóðlegust allra lista. Þó leiklistin í sérstökum slkiln- ingi sé ein, skiftist hún þó í tvær höfuðgreinar — sem og efni leik- ! ritanna sjálfra. Önnur grenin sýn- ir mannh'fið í sorgarbúningi — leitast við á þann hátt að skýra frá orsökum til sælu og vansælu; hm bregður upp háðmyndum af lífinu, og sýnir á sama hátt og hin fyrri, en oft betur, hvað öfugt fer og af'aga í heiminum. Því mörg heimskan hólkast af án þess að af henni hljótist varaplegt gæfuleysi er> er þó haft um hönd og fót og verður þá fyrst sýnileg er hún er leidd fram í lifandi mynd á leik- sviði- Að þetta er vandasamara verk en flest annað fær víst fáum dulist. Sökum þess að þjóðin er vökn- uð, farin að skilja lífskröfurnar betur en áður hefir og líka vaxið 1 hjá hénhi metnaður. Sökum þess að henni er fatið að skiljasl að “Lífið er auður sem nóg ei vér metum” og “upp þarf með hið nýja og upp þarf með hið nýta”, þá hefir töluvert verið gert til þess á síðari bíð að koma upp lista- mönnum. Til þess hefir verið var- ið allmiklu fé, og flokkur manna verið settur á laun, — nokkrir jafnvel fengið hugboð um að þeir væru listamenn, án þes§ þeim væri nokkuð borgað fyrir það. Um það hvernig tilraun þessi hef- ir hepnast skal ekki dæmt- Vafa- samt að allir er á þann hátt hafa ætlað að koma þjóðinni upp lista- mönnum hafi gjört sér grein fyrir hvað til þess þarf. En engum vafa er það bundið, að meðal þjóðar- innar sjálfrar, hafa sumir að minsta ikosti ekki gjört sér grein fyrir því, úr hvaða efni þessir Hstamenn eiga að vinna. Myndhöggvarar mega — og eiga — höggva myndir af úti- legumönnum og bergrisum, þurs- um og þverhöfðum. Engir fárast um líkamslíti, þó svo færi að ein- hver sæist. Myndin er af útilegu- manni, þursa, og kemur ekki mál við mann. Efnið er íslenzkt og ástæða til að vera stoltur af að forfeðurnir sköpuðu þessar verur, sem nú eru í h'kamlegum búningi færðar fram á sjónarsviðið- Tón— skáldin mega flétta saman í söng vindniðinn og lóukvakið, og með- an þeir eru að því fara alls á mis, og líða síðan skort í hárri elli. Þeir mega það ef þeir vilja. — En þá kemur að leiklistinni. Cr hvaða efni eiga þéir listamenn að vinna? Þá vandast málið. — Þeir eiga að draga fram myndir úr þjóðlífinu, af hærri sem lægri, af hugsunar- hættinum, herma frá öllu, svo alt sjáist og þekkist. — “Já, en blessaður góði, ekki vil eg að þeir sýni mig,” segir svo einn við annan, er til á að taka- “Eða hermi eftir leiðandi mönnum svo maður hafi þeirra sjálfra eng- in not á eftir og finnist þeir vera loddarar. Sh'kt má ekki eiga sér stað.” Loksins má engan og ekk- ert sýna. Holberg hélt hann kynni ráð við þessum vanda á sínum tíma. En honum brázt bogalistin. Hann !ét allar persónur sínar eða flest- ar vera þýzkar og eiga heima í Hamlborg. En það gekk ekki, hugsanir þeirra sögðu eftir þeim. “Hinn pólitístki krúsasmiður” kom upp um sig strax og hann kom fram á sjónarsviðið að hann var eigi síður danskur en þýzkur. Hann hugsaði og talaði sem þeir í Khöfn Og Holberg varð fyrir hneisu og reiði Khafnar og lét svo Kristján hinn sjö'tti og siðavandi, loka leik- ’húsinu, — afnema hneixlið! Ef leiklistarmenn vorir Ié'ku á ensku, enskar persónur, er vísast að það sætti ekki mótmælum, eng- um þætti fyrir, en allir hefði gam- an af, það er að segja ef ekki væri hermt eftir kónginum. En yrði þessum ensku persónum á að hugsa eitthvað svipað sumum Islendingum er hætt við að leik- endurnir fengi sína vöru selda og fyrir þeim færi líkt og Holberg gamla. En úr hvaða efni eiga þeir þá að vinna? Það er vandinn stóri. Ef verk þeirra eiga að hafa nokkra þjóðlega þýðingu, verða þeir að vinna úr þjóðlegu efni- Annað er ekki til. •Leiklistarmenn eigum vér ekki marga. Meðal annara þjóða — stórþjóðanna —- eru engir eins í metum hafðir sem leikararnir frægustu. Viðurkenna þær að það er gáfa óalgeng og mi'kil, að vera góður leikari. En þó eru ef til vill engir hafðir í meiri hávegum en þeir sem kunna að skemta með gamansöngvum, háðleikjum og eftirhermum, og má þar til dæmis taka ‘hinn alkunna skopleikara Harry Lauder. Hve mjög að með hann er látið er alkunn saga- En ef þesskonar leikarar, eru svo á- gætir með öðrum þjóðum, og list þeirra í hávegum höfð, hví skyldu þeir þá sæta óvirðingum meðal vor. Sökum þess hvað tungu vorri lætur vel að mæla nolkkur tvíræð orð, hvað fyndni og gamansemi á fornar og djúpar rætur í þjóð-‘ areðlinu mætti álíta að einmitt þessi list ætti að geta náð mestri fullkomnun vor á meðal. Það er segin sagan. Og því er það Vægast sagt —“hlægilegt”— að gjöra það sem erfiðast og sporna við því á allar lundir að gleði- leiklistin og þeir sem í þeirn list hafa lengst komist, nái þrifum eða þroska með þjóðinni. Það er ein- hver lítilmenskukeimur að því að þola ekki að fundið sé að því sem aflaga fer hjá oss sem öðrum. í stað þess að veita þeim hugsunar- hætti stuðning er amast við gleð- inni, þyrfti að kenna þjóðinni að sjá gagn og nytsemi í því að lifa glöð og ánægð og finna hollustuna sem félst í því að hlægja. Þóit margr hafi breyzt og þjóð- in sé eigi eins stúrin og v'Isöm og hún var, má þó enn með sanni segja: “Vér Islandsbörn vér erum vart of kát ” Þunglyndinu fylgir kjarkleysi, raunatölunum ráðleysi og því skoð analífi er alt telur ófæru sökum þess að alt sé að sökkva í vesal- dóm og dauða, afmönnun og úr- kvnjun, andleg og líkamleg. Vér þörfnumst gleðinnar. Hún sendir Ijós á veginn, — hún er Ijósið í næturhúminu. Mannlífið þarfnast hinnar sönnu gleði er sönnun fær- ir á að í upp laf’ hnfi verio sagt, “Verði ljós,” en ekki verði nótt, “verði bjart,” en ekki, verði svart! —R. P. Vetur Svanfríður Kristjánsson (Æfiminning) Sem getið var um hér í blaSinu fyrir skömmu síSan andaSist aS heimili móSur sinnar og stjúpföS- ur Mr og Mrs. Jóns Stefánssonar kaupmanns viS Piney, Man. ung- lingsstúlkan SvanfríSur Kristjáns- son, eftÍT I'angvarandi heilsu'las- leik. SvanfríSur sáluga var hm efni- legasta stúlka, skýr og námfús, glaSlynd og hjartahlý, og unun allra er henni kjmtust. Hún var fædd á Piney ihinn 14. oklóber áriS 1919. Voru foreldrar hennar Stefán Kristjánsson ættaSur af Austurlandi og iHtlga Jóhannes- dóttir. Foreldrar Hlelgu eru þau hjón Jóhannes Jóhannsson bóndi viS Piney og GuSrún Halldórs- dóttir. Hjá afa sínum og ömmu ólzt SvanfríSur heétin upp fyrstu sex árin. Giftist þá móSir hennar Jóni kaupmanni Stefánssyni og reistu þau bú rétt sunnan viS Piney. Fór hún þá til hennar og var hjá henni eftir þaS. Yndi og efbirlæti var hún afa síns og ömmu er fyrir 'henni hiöfSu fyrstu árin og svo móSurinnar, er syrgir hana sáran, einkabarn sitt, er veriS hafSi henni gleSi og ánægja öll þessi ár. Fyrir rúmum tveim árum síSan bar fyrst á veikindum þeim er drógu hana til d'auSa. iHún var jarSsungin fimtudag- inn 16. marz af séra Rögnv. Pét- urssyni frá Wpeg. JarSarförin fór fram frá heimili foreldranna aS viSstöddum flestum nágrönnum þeirra hjóna. Hún var jarSsett í hinum nýj'a graÍTeit sveitarinnar. Minninga hennar; — stúlkunn- ar ungu og fögru og ástríku, geyma ættingjamir sem helgan dóm, frá samverustundunum er liSu svo skjótt, og þakka henni brosin hennar horfnu og ánægj- una alla er hún veitti þeim. Hvíld- ina blessa þeir, á dánaribeSinu í skaubi sveitarinnaT friSsælu. Og vonin'a bera þeir í Ibrjósti aS fá aS hitta hana afbur aS liSnum degi. Vinur. vart þjóSfélagi 'því sem vér lif- um í. — Aldrei er steini svo varpaS í vatn, aS eigi komi bárur á vatn- iS, þar sem hann fellur niSur. Líkt er því fariS um mennina. Enginn maSur fæSist svo í heim- inn, aS hann láti eigi eftir sig eín- hver áhrif, aS minning hans lifí eigi hjá einhverjum aS honum hnignum í val. Þau áhrif eru aS sjálfsegSu afar mismunandi, bæSi aS því leyti hve lengi þau end- ast og hve v'Sa iþaiu ná, En eftir gildi mannsins fer þaS hve minn- ing 'hans lifir lengi, því “orSstýrr deyr aldrei, hvem sér góSan get- ur.” En flestir munu þrá þaS aS eignast góSan orSstý; allir vilja hljóta hamingjunnar margþreySa hno3s. En menn greinir á um leiS irnar til sannrar hamingju. Menn leita tíSum langt yfir skamt eftir gæfunni; g;leyma því, aS lykilinn aS lífsgæfu þeirra er aS finna í þeirra eigin hjarta. Þar er sá töfrasproti geymdur, sem getur opnaS þeim Ijósheima lífs ham- ingjunnar sönnu. Því “aS sjálf mannvitiS, þekk- ingin hjaSnar sem blekking sé hjartaS ei meS, sem aS undir slær.” ÞaS þarf aS vera meS í ö'llu lífinu og starfinu ef vel á aS fara. Því aSeins verSur mönnum greiSfær leiSin til sannrar ham- ingju aS þeir hlýSi eigi síSur röddum hjartans en valdboSum heilans. — En til þess aS sumar verSi í lífi þjóSanna þarf fyrst aS verSa sumar í lífi sem flestra einstak- linga þeirra. MeSan vetur ríkir þar þarf vart aS búast viS sumri í lífi þjóSarinnar. — Blómin þurfa birtu og yl til þess aS lifna og dafna. Klakinn þarf aS hverfa úr jarSveginum áS- ur en frækorniS er fariS aS gróa. Þannig er því háttaS í nátbúrunnar ríki; svo er því einnig fariS í ríki mainnshjartans. Til þess aS hin fögru lífsins blóm — dygSanna gullnu blóm — geti fest rætur og dafnaS í hjörtum manna; til þesa aS þau frækorn, sem þar eru gróSursett, geti þroskast, þarf aS eySa þeim klaka og kuilda sem þar á sér bólstaS, Því aS öllum hafís verri er hjartans ís,” segir skáldiS Hafstein, og er þaS djúp- ur sannleikur. — lEn þeim ís og kulda þarf fremur öllu öSru aS eySa. Hann stendur andleguní þroska manna mest fyrir þrifum. En viS því mikla mannlífsböli er aSeins ein bót. Ekkert megnar aS' bræSa hjartans ís nema kærlei'k- Gagnleg forskrift fyrir brjóstsviða og sýrðan maga Níu tiundu af öllum magasjúköóm- um orsakast af ofmikilil magasýru. í byrjun er marginn sjálfur ekk! fkemður en ef elíku ástandi er lofa3 aS eiga sig þá er síran líkleg til aö eta sig gegnurn magahrmnuna og cr- saka magasár. Þetta getur leitt til óhjákvœmilegs hættulegs uppskuröar til a« framiengja lífiö. Sýröur magi er J>ví hættulegt ásigkomulag og ættl aö vera ráöin bót á. Hin ofmikla sýra magans læknast þægilega meö þvi atS brúka Bisurated Magnesia, sem taka skal af teskeiö í glasl af vatni á eftir máltí'öum. Stærri skamt má brúka ef þörf krefur, því meöaliö er algerlega Þessvegna hvílir SVO rnikil á- «Saknæ«t Vertu viss um aö biöja lyf- 6 sala þinn um ómengaö Blsurated Magnesia sem sérstaklega er ttlbúiö fyrir slíkt áslgkomulag. Ruthenian Bollsellers and Publish- ing Co., Ltd, 850 Maln Street. og sumar. (RæSa flutt á mælskusamkepni sbúdenta.) LífiS er eilíf umbreyting. Hver dagurinn líSur á fætur öSrum og hverfur í ómælishaf tímans, en enginn eins. StöSugar 'byltingar og breytingarf veSrabrigSi og straumhvörf; árstíSaskifti og tímamót, — Svo hefir því veriS fariS frá aldaöSii og svo er þaS enn í dag. Nú erum vér í ríki vetrarins. Kaldur og svipþungur situr hann á veldisstóli sínum. HásætissúL ur ,hans eru af jökum gerSar. Kó- róna hans er kaldur snjór, skreytt ljómfögrum demöntum bragandi norSurljósa. — GnægS fegurSar er aS finna í ríki hans, en fremur er hún köld og lífvana. Alt ber svip Ihans. NáttúrulífiS er í dauSa dái; blómin hvíla föl og visin und ii snæ. Hvarvetna má sjá fingra- lör hans. Hann vefur landiS í snæhjúpinn hvíta eins og lík- blæju; dauSamörkin eru auSsæ. En “allir dagar eiga kveld og all- ar nætur morgun”. Veturinn á eigi síSasta leikinn. Brátt verSur honum steypt af stóli. Senn kem ur sumar. “Vér sjáum hvar sumar rennur meS sól yfir dauSans haf, og lyftir í eilífan aldingarS því öllu sem drottinn gaf ” (M.J.) SumargySjan fer vermandi geisla- hönd um lönd og sæ og leysir alt úr vetrarálögunum. Vekur nýtt líf þars áSur var kalt og dautt. Blómin spretta í geislasporum hennar. MannlífiS varpar einnig af sér álagahmnum. Hvarvetna má sjá lífsmörkin — lifandi feg- urS. Af allr'i fegurS er vorfeg- urSin dásamlegust; alstaSar bros- ir 'þá vaknandi líf viS augum vor- um. — En árstíSaskifti og tímamót er víSar aS finna en í ríki nátúrunn- ar. 1 lífi manna ogþjóSa eiu svip aSar byltingar aS finna; þar skift- ast á hnignunaT og blómaskeiS; vetur og sumar. — Lítum til sögu vorrar eigin ætt- þjóSar. Gulllöndin svonefndu er blóma og þroskaskeiS; þá er sum ar í íslenzku þjóSlífi. 'Hamingju- sól þjóSarinnar ibrosir þá á heiS— um og skýlausum himni. En svo syrtir í lofti. Og alt frá byrjun Stui'lungaaldar og fram á I 8. öld er niSurlægingar og ihnigunartíma bil. Ský sorga og rauna grúfa þá yfir þjóSinni og skyggja á sól. Þá er vetur í íslenzku þjóSlífi. Sá vetur var harSur og langur. En ættlþjóS vor stóSst þessa eldraun, og hún reis upp úr blóSskírn á- þjánar og kúgunar þroskaSri og atorkumeiri, víSsýnni og vonbetri. — Baráttan og raunimaT þroska og stæla kraftana bæSi hina and- legu og líkamlegu. “NeySin kenn ir naktri konu aS spinna.’ GulliS skírist og hreinsast í deiglunni; myrkriS birtir oss stjörnurnar skæru. ManngildiS sést bezt þá í raunirnar rekur. —> ÞjóSirnar eru eigi annaS en samsafn einstaklinga; ogþroski og framfarir sérhvers þjóSfélags eru komin undir manngildi hvers ein- staks manns og konu meSaJ henn- ar. byrgS á o»s hverjum um sig; þess- vegna höfum vér svo margaT og miklar skyldur aS rækja gagn-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.