Heimskringla


Heimskringla - 05.04.1922, Qupperneq 7

Heimskringla - 05.04.1922, Qupperneq 7
WINNiPEG, 5. APRIL, 1922 HEIMSKR1NG..V 7. ULAÐSIBA. The Dominlon Bank HORNI IfðTRB »AMB Í»H. OO SHBBBHOOKB »T. HöfuSstóll, uppb...$ 6,000 000 Varasjóflur .......$ 7,700,000 Allar eignir, yfir .$120,000,000 Séretakt athygll veitt viðaklft- um kaupmanna og veralunarfé- aga. Sparisjóösdeildin. Vextir af innstæðufé greiddir jafn háir og annarsstaðar við- gengst rHONE A MU. P. B. TUCKER, Ráðsma?5ur Sjálfstjórn. (Framhald frá 3. síSu) mynd og um leiS létta undir byrSi móSurinnar meS siSfræSiskenn- inguna, þá væri mikiS unniS. Eíns finst mér aS þörf væri á fleiri sérstökum stofnunum þar sem ungdómnum væri kent sér- staklega siSfræSi og sálarfræSi sem eru tvær lærdómsgreinar svo afar náskyldar. Af því þessi mál hafa ofsjald- an veriS tekin til umræSu í okk- ar íslenzku blöSum' Ihér vestan hafs, þá váldi eg óska aS þessir smápúnktar í greinarstúf mínum, ef því verSur veitt móttaka í blöS in, gætu vakiS einhvern til aS láta álit sitt 'í ljósi Iþessu máli viS- víkjandi, Iþví mér finst aS oft hafi veriS rætt óþarfara. Eg veit aS iþeir eru til margir, bæSi ungir og gamlir, leiSandi menn og konur, í okkar lítla þjóS- flo-kki, jafnvel hér í Winnipeg, og mér finst hér liggja verkefni þeirra. iMér dettur stundum í hug þeg- ar sumt af þessum leiSandi mönn- um eru aS berjast sem hetjur fyr- ir umbótum á stjórnarfyrirkomu- lagi, eru þeir virkilega vissir um aS þeir séu aS Ibyrja á rétta end- anum. VerSur nokkurntíma þaS til, hvernig sem barist verSur, sem getbreytir stjórnar ryrirkomulagi, r.ema réttur skilningur á lifnaSar- háttum og þekkmg á sjálfum sér og kringumstæSunum, og ált iþaS leiSandi fólk sem ber velferSar- mál almennirigs fyrir brjóstinu, hlýtur aS sjá hvaS þySingarmik- iS er aS byrja á starfinu víSar en í heimahúsum, í þessu málefni sem öSru. Eg vona aS einhver lati ein- hverja athugasemd í ljosi. —Y.— Stjórnarstefna Frakka. Á stríSsárcnum yoru Frakkar vin* •vlabta bandaman-ia.' ‘jSin.Nú hefir þetta nokkuS b/eyzt og liggia til þess mörg rök. KólnaS hefir vinátta Breta og Itala til Frakl.n. Og Rússar og ÞjóSverj- ar telja Frakka mestu og harS- snúnustu andstæSinga sína. Banda ríkjamenn og Pólverjar munu helztu vinir Frakka nú sem stend- ur, og gengur þó misjafnt til. Fyr er skýrt frá, hversu hiS lága gengi og iSnaSarsamkepni ÞjóSverja hefir sett Breta í vanda svo aS þeir vilja fremur hjálpa ÞjóSverjum en þola samkepni þeirra. Rússar voru stórskuldugir Frökkum frá keisaratímunum, Áttu miljópir franskra borgara sparif é í Rússlandi. HöfSu hjálp- aS Rússum til aS efla þá tiL’banda lags móti væntanlegum hernaSi ÞjóSverja. Nú vildi stjórn Lenins ekki ViSurkenna þessar skuldir, heldur láta þær falla. Þótti alþýSu manna í Frakklandi þetta harSir kostir.enda hafa Frakkar gert flest sem í þeirra valdi stóS til aS brjóta vald Biolshevika a bak aft- ur. 1 vetur hafa Rússar látiS lík lega aS viSurkenna skuldirnar og borga þaS af þeim, sem þeir væru menn til, en ekki hefir þetta auk- iS mikiS trúnaS milli hinna gömlu samherja. StríSiS var háS í Frakklandi. Mörg af beztu héruSum landsins voru gereySilögS, en fólkiS drep- iS eSa stökt á flótta til annara héraSa. Þe’ssi héruS eru enn í rústum, og verSa aS miklu leyti í rústum um mörg ár. Franska þjóSin, sem var ríkust allra þjóSa fyrir stríSiS, er nú í óbotnandi skuldum, meS lamaSa atvinnu- vegi, gífurlega skattabyrSi, óhag- stætt gengi, og ihelming karl- manna á bezta aldri lagSa í gröf- ina. Um þetta iböl alt, um allar hörmungar stríSsins og afleiSing- ar þess, kenna þeir ÞjóSverjum. Og nú hafa ÞjóSverjar tapaS stríSinu og orSiS aS játa aS bæta skaSann, a. m. k. aS nokkru leyti Mest af sárasta tjóninu' verSur ekki bætt meS fé. En ofan á þetta bætist uggur Frakka viS hefndarstríS frá Kálfu ÞjóSverja. Þeir segjast þekkja af langri reynslu hugarfar nábúans austan Rínar. Þeim sé aldrei aS treysta. Þeir trúi á vald- iS, og beygi sig eingöngu fyrir valdi. Þessvegna sé ekki urri ann- aS aS gera en láta ÞjóSverja bæta skaSa þann, er þeir hafi gert. Þessvegna verSi aS afvopna ÞjóSverja og einangra þá. Ann- ars komi þeir meS nýjan og eySi- leggjandi ófriS eins og 1914. Frakkar hugsa allra manna ljósast. Kemur þaS fram í ræSu og riti og líka í gerSum. Þeir vilja aS VersalafriSurinn sé efnd- ur, hvorki meira né minna. Og þeir vilja aS bandamenn þeirra úr stríSinu, einkum Bretar, stySji þá aS málum. Frakkar hugsa nú eins og 1918—19. Þeir sjá enga ástæSu til aS breyta um skoSun. GerSar sœttir og samninga verSi aS hafdp. En Bretar hafa skift um skoSun, og Italir líka, og mik- iS af hlutlausu þjóSunum. Yfir- gangur ÞjóSverja er fallinn í gleymsku, eftir aS herveldi þeirra er brotiS. AlmenningsálitiS er gleymiS, og dómar þess ekki haldgóSir. Frökkum verSur aS því. Þeir hafa rataS í þungar raun- ír. Þeir háfa haft meS sér árnaS- róskir flestra hlutlausra þjóSa meSan þeir börSust fyrir lífinu En sigurinn, og þaS aS fram- fylgja gerSum samningi hefir rænt þá miklu af sigurlaununum. Réttlætistilfinning þeirra hefir orS iS aS svifta þá vinum. —Tíminn. BARNAGULL FiskiveiSar bjamarins. DÁNARFREGN. ÞaS hefir dregist aS minnast á lát einnar merkiskonu hér í Ey- ford-bygS, Kristjönu Stefánsson, sem andaSist aS heimili sona sinna sunnudaginn 6. nóv. 1921. Kristjana sál. var ekkja Ár- manns Stefánssonar, sem dó tæp- um átta mánuSum á undan henni. Hjón þessi bjuggu yfir 30 ár í þessari bygS og eignuSust ellefu börn; sjö af þeim dóu í æsku, en fjögur eru á lífi; öll mannvænleg og vel gefin. Líka átti hún tengda son og tengdadóttur «g þrjú syst- kini, og vofu allir þessir ættingj- ar hennar svo lánsamir aS geta fýlgt herini til síSustu hvíldar. ‘Eins O'g viS öll þekkjum, fylgja húsmóSur og móSurstörfunum einlægir erfiSleikar, ekki sízt þeim sem hafa viS heilsulbrezt aS búa, eins og þessi kona hafSi, og mátti meS sanni segja aS æfibraut þess- arar konu hafi veriS mjög þyrn- um stráS, þar sem hún í blónja lífsins, aSeins 30 ára, varS fyrir því mikla mótliæti aS missa máliS og mikiS af sínum líkamskröftum, og bar hún þann þunga kross til dauSans og var þaS langur tími, því hún var 58 ára er hún and- aSist. Kristjana sál. var meáta myndar kona, vel greind og hafSi altaf heillbrigSa sál. Hún hafSi mikla fegurSartilfinningu og hana langaSi til aS fylgjast meS öllu sem var gott og göfugt. Hún var höfSingi í lund og langaSi til aS gleSja alla sem bágt áttu, þó kraft arnir leyfSu þaS ekki. Drottinn leggur oft líkn meS þraut; hún hafSi góSa heyrn og sjón. Oft heyrSi eg þunga stunu líSa frá vörum hennar, því hún gat ekki öSruvísi kvartaS. Eg veit aS ibörn um hennar leiSist aS koma inn í húsiS og sjá rúmiS hennar autt, Refurinn, sem hafSi troSiS sig út á gómsætu nýmetinu, sat nú og sleikti meS ánægju út um. Stór fiskihrúga lá viS hliS hans. Þá kom björninn labbandi út úr skóg- inum. “GóSan daginn, refur frændi.” — "GóSan daginn, björn kunningi!” — “Hvar í ó- sköpunum hefir þú veitt alla þessa fiskamergS?’’ “Eg hefi nú veitt hana ívatn- inu því arna.” ‘ÞaS er dæmalaust! Viltu ekki kenna mér aS fiska?” “Hjartans velkomiS, bezti lrændi minn!” . ”Nú og hvernig ferSu þá aS því?’’ ‘ÞaS skal eg segja þér. Eitt- hvert kvöldiS, þegar frost er mikiS, þá skaltu fara niSur aS vök inni á ísnum Rektu svo rófuna niSur í vökina og sittu svo graf- kyr til morguns. DragSu svo róf una upp; hanga mun þá fiskur á hverju hári. Þannig fer eg aS fiska,” “Þakka þér fyrir, refur frændi! Þetta var gott ráS.” “EkkFaS þakka, bangsi minn, verSi þér aS góSp. Þetta sama kvöld var hörku- frost. Björninn minntist ráSsins og gekk niSur til vakarinnar. Þar settist hann og stcikk skottinu niS- ur í vatniS Eftir nokkra stund fanst honum eitthvaS kippa í skottiS. VarS Ihann þá glaSur, því hann þóttist vita, aS þaS væru fiskarnfr aS bíta á. “Eg skal sitja eins og steinn; eg fæ víst ágætan afla.” Nú sat bangsi til morguns. Um nóttina fraus vökin saman utan um skottiS. En er birninum tók aS leiSast; ætlaSi hann aS draga upp fiskana sína. Hann rykti í, en alt var fast. Fann þá björninn, aS hann var orSinn fastur viS ísinn og mátti sig hvergi hræra. Refurinn kom nú þar fram hjá á morgungöngu sirini og sá hve bjöminn var illa staddur. En ref- urinn var hinn mesti skálkur. Ekki datt honum í hug, aS hjálpa birn- inum. Þar á móti hljóp hann heim aS kofa fiskarans, klifraSi upp á þakiS og hrópaSi niSur í gegnum reykháfinn r “Kæaa kella mín, flýttu þér niSur aS vatninu. Þar situr björninn meS skottiS út í vökinni, sem þú sækir vatniS úr.” Kerlingin var aS strokka. Hún varS bálreiS, greip lurkinn sinn og þaut niSur aS vatninu. "Óþokk inn þinn, bangsi, hvaS ertu aS gera í vökinni minni. Eg skal kenna þér betri siSi.” SíSan klappaSi hún birninum af öllum kröftum. Nú varS vesl- ings bangsi ínauSum staddur. Hann reyndi til aS losa sig, og kipti fastara og fastara í. Hörmu- lega fór þaS, því loksins slitnaSi af honum skottiS. SíSan er björn- inn rófulaus. ÞaS er af refinum aS segja, aS hann læddist inn í kofann, sem konan hafSi skiliS eftir óltíkaSan. Þar velti hann strokknum um koll. SíSan fékk hann sér góSa máltíS af hálfskeknum rjómanum. Vel hepnaSist refinum skálka- brögS þessi, og þo misti hann meira en björninn hafSi mist; þvi því hún var ástrík og góS móS- í h- , Sú sem þetta ritar, er glöS henn ar vegna, aS hún er buin aS fa sína langþráSu ósk uppfylta, aS vera laus viS sitt líkamsböl. Lika þakka eg henni fyrir alla þá góSu viSkynningu sem eg hafSi af henn'* í meir en 18 ár. Kristjana sál. skriur eftir margar hlýjar endur. minningar í hjörtum þeirra sem þektu hana, og sáum viS þaS bezt á því, hve mikill fjöldi fylgdi viS þetta misti hann alla sína vini, og síSan trúir enginn hinum brögS ótta ref. — Kjölturak):i og veiSihundur. Kjölturakki: Aldrei vildi’ eg í vetrarfrosti Vinna svo strangt fyrir mögrum kosti. VeiSihundur: Skömm væri inni aS væflast og vola, AS verSa sér úti um einn sykur- mola. Kjölturakki: ÆtíS á dúnmjúkum blunda eg ‘beSi. VeiSihundur: AS bruna’ um skóginn þaS cr mín gleSi. VeiSihundur um runnana rann Röskur og marga bráS sér fann; Kjölturakkinn kúrSi’ ætíS heima Og kærSi sig ekki um aSra geima, VappaSi kringum kirnur og potta og kunni bara aS urra’ og dotta. Fáum kær hann kúrSi á fleti Og kafnaSi seinast úr fitu og leti. Svölumar og spörfuglarnir. Tvær svölur voru aS gera hreiSur yfi fjósdyrum uppi. 'Þá kom spör- fugl þar aS og flaug inn í hreiSriS. Er svölurnar urSu þess varar, reyndu þær aÖ reka hann út. En spörfuglinum þóknaSist ekki aS þoka; hann beit þær, er þær ætl- uSu inn. Þá sáu menn undarleg- an atburS. Þessar tvær svölur sóttu stóran hóp af öSrum s'völum til hjálpar. Allar svölurnar komu meS leirugan hálm í nefinu. SíSan byrgSu þær meS þessu hreiSurop- iS. Þar hefSi svo spörfuglinn soltiS í Ihel, ef drengur, sem horfSi á þetta, hefSi eigi hjálpaS honun: Út. Svölurnar fengu hreiSriS sitt aftur. Þar máttu íþær ekki yndi festa, en gerSu sér hreiSur á öSr- um staS. Skjórinn. Skjórinn er fugla stelvísasfur, og er hér lítil saga um hann. Á herragarSi einum bar svo viS, aS silfurskeiS hvarf, svo enginn vissi, hvar hún var niSurkomin.— Grunsemd gat á engan falliS nema veslings vinnustúlku, sem fægt hafSi silfuráh'öldin, iþá er boriS var af borSum. Hún var sökuS um skeiSarhvarfiS, og kærS fyrir þjófnaS. Hún játaSi aS vísu ekki á sig sökina, en þar sem hún gat ekki sannaS sakleysi sitt, var henni varpaS í fangelsi, Tminn skjór átti heima á herra- graSinum; hann var vanur aS hioppa út og inn eftir vild sinni. Einmitt þegar aumingja stúlkan átti aS fara aS taka út refsipguna, hagaSi guS því svo til, a® sakleysi hennar kom í ljós. Drengur einn fann fylgsni skjórins efst uppi undir mænisásinum. Þar lá silfur- skeiSin týnda. Þar fanst og margt annaS, er horfiS hafSi og enginn vitaS, hvaS af var orSiS. Stel- vísi skjórinn hafSi boriS þaS alt í nefninu inn í geymslu-skotiS sitt. Öminn. FiskimaSur nokkur var í fiski- róSri. Hann varS þa sjonarvott- henni til hinnar síSustu hvíldar. Hún var jarSsungin þann 10.; s. m. af séra Páli SigurSssyni, og var hún fjórSa manneskjan úr Stefánsson fjölskyldunni sem lögS var til hvíldar í Eyford graf- reitnum á þessu síSasta ari. Eg biS algóSan guS aS styrkja börnin hennar og alla ástvinina sem 'hafa orSiS fyrir þessum mikla ástvinamissi. Drottinn blessi minningu hinn- ar látnu. • — A. G. — ur aS merkilegum bardaga. Hátt í lofti uppi flaug mikill örn. Rétt uppi viS sjávar'borSiS synti stór gedda, sem var á veiSum eftir smáfiski. Örninn sá gédduna. Eins og skot Iþaut hann niSur úr háa lofti. Hann festi 'hvassar klærn ar í bakiS á geddunni. Hann reyndi aS lyfta henni upp úr vatn- inu til þess aS fljúga 'burt meS hana. Geddan var of þung fyrir hann. Geddan varS honum ofur- efli. Þegar Örninn varS var viS þetta, leitaSist hann viS aS losa klærnar. Hann strytaSist viS meS útþöndum vængjum. En honum tókst ekki aS losna. Geddan reyndi einnig aS kafa niSur aS grunni. Eln hún hafSi ekki nóga krafta til þess aS draga örninn meS sér niSur. Þannig áttust þau viS Ianga hríS, bæSi þessi sterku rándýr. Loksins þreyttist örninn. Geddan stóS betur aS vígi, bví vatniS var heimkynn: hennar. Svo dró hún um siSir óvin sinn niSur í djúpiS. Þar drúknaSi örninn. En geddan gat ekki framar orSiS laus viS dauSa örninn, sem sat fastur í baki hennar. AS nokkrum tíma liSnum flaut hún upp og var þá dauS. Fundu menn þá beinagrind arnarins á gedduskrokknum. KomiS hefir þaS fyrir aS örn hefir numiS á burt smálbörn, sem 'léku sér úti. Slíkt íbar viS einu sinni á Svisslandi. Þar eru afar há fjöll. Örninn tók barniS og flaug meS þaS upp í hreiSriS til unga sinna. HreiSriS lá á hárri klöpp. FaSir barnsins vissi hvar hreiSriS var, og klifraSi upp þangaS. Þar fann hann barniS sitt á lífi hjá arnarungunum. Örninn varSi hreiS ur sitt og var illur viSureignar. Eftir langan bardaga náSi maS- urinn barni sínu; var hann mjög sár og þrekaSur; hann hafSi veitt erninum bana. Seinna voru ung- arnir sóttir og látnir halda lífi; þeir urSu spakir og vel tamdir. TH þess aS þeir skyldu ekki flúga b'urt, voru þeir vængjakliptir. Ann ar vængurinn var gerSur styttri en hinn. — Örninn er látinn tákna styrkleika og kraft, eins og Ijón. iS. Sum stóru ríkin hafa arnar- mynd í skajldamerki sínu. Önnur hafa ljón aS ríkismarki. Fyrrum var sá siSur aS tignir menn tömdu fálka til veiSa. Hann var þá tekinn ungur. SíSan var hann settur í gjörS af tunnu, sem látin var snúast í hring í þrjá daga samfleytt. Fékk þá fálkinn ekki næSi til aS sofa. Af þessu varS hann svo ruglaSur aS hann gleymdi frelsi sínu. En eSlisfýsn hans til aS veiSa fugla, var eftir. Konungadætsr riSu út í skóg á gæðingum sínum, og sat fálkinn á öxl þeirra bundinn meS reim, ej þær festu viS úlfnliS sinn. Þeg- ar vart varS í skógi þeirrá fugla, sem þeim lék hugur á, var fálkan- um slept. Flaug hann þá og hremdi bráS sína. Eftir stundar- korn kom hann aftur meS ráns- feng sinn. Slfkir fálkar voru keypt ir dýrum dómum. — Fálka höf- um vér Islendingar í merki voru. Ver snákur ei meS tveimur tung- um, t-n trausta-gripur á vegi þungum. Ver ei sem tóan falska’ og fláa, En frómur eins og lambiS smáa Ei ver sem kisa’ er lævís liggur, En Iikt og hundur trúr og tryggur. Ei gráSugur ver sem vargur slægur En ver sem geitin lítilþægur. Ei hreykinn ver sem haninn sling- ur, En hógvær eins og snjótitlingur. Sem api herm ei eftir neinum, Halt eins og laxinn vegi beinum. Sem krabbinn öfugt eigi gaktu, En eins og svalan stefnu taktu. Sem staSlaus kría’ á steini’ ei vertu en stöSugur sem ffllinn sértu. Sem gauftur ei frá öllu segSu, En yfir leynd, sem fiskur þegSu. V er ei sem óhreint svíniS svartur, Sem svanur vertu hreinn og bjartur. W~ Ei hræddur ver sem hérinn lerka, En hugaSur sem IjóniS sterka PP&RsfcSfc . . Ei stirSur ver sem sterkur boli, En stæltur eins og sprækur folL Þú ei skalt latur asni vera, Haf iSni maursins til aS bera. Ei ligg í híSi líkt og björninn, En lyptu þér upp hátt sem öminn, Sem snígill ei þú átt aS skríSa, En eins og haukur fljúga víSa. Ei veila Iþú sem vælu-kjói, En vertu glaSur eins og spói. Ei krunka þú sem krummi’ í gori, Ver kátur eins og þröstur á vori. Ei eins ,og rotta áttu’ að sofa^ En eins og lóan guS aS ‘lofa. Sem mús þér ei í myrkri hlífSu, Sem márinn upp í ljósiS svífSu. Nú kasta hamnum lirfu ljóta, En lyft þér upp sem fiSrilidiS skjóta. Ein dægur-fluga er stutt viS stíriS, En starfaSu eins og kóraldýriS. Já, margt er aS varast, margt aS gera. Þar mega dýrin leiSsögn vera. V B. Eiginleikar dýranna. Sem höggorpnur séSur sértu. En saklaus eins og dúfan vertu’. Sögur þær og ljóS sem í Barna- gullum birtast aS þessu sinni, eru tekin úr “Bók Náttúrunnar”, eftir Zacarias Topelius. Þau böru sem ekki eiga þá bók, ættu aS biSja pab'ba og mömmu aS gefa sér hana, því meS því aS eiga þá bók og lesa hana og læra af henní, slá þau þrjár flugur í einu höggi: fræSast, læra íslenzku og hafa skemtun af því öllu. ViS undirrituS börn og tengda- börn biSjum blaSiS aS flytja okk ar innilegasta þakklæti til allra sem á enhvern hátt glöddu okkar sorgmæddu móSir; líka^þökkum viS öllum þeim sem meS nærveru fNsinni heiSruSu útför hennar. Ólafur Stefánsson Violet Stefánsson SigurSur Stefánsson Ingigunnar Stefánsson SvanfríSur Gill'es, Albert Gillies STÖKUR Þá efasemi yfir veginn slær svo ilt frá góSu verSur hart aS greina, sá má vera sannarlega fær, er sannleikshæS á þræSir götu beina. Alt af var pg efnasmár, loftúr nærri dauSur hor; sízt ei kyn þó sagna fár, sje eg mín um æfi spor. Helgi MarteinSson

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.