Heimskringla - 12.04.1922, Blaðsíða 2
Z BLAÐSIÐA.
HEIMSKRIMGLA*
WINNIPEG, 12. APRIL 1922
Garður
Epicúrusar.
ÚTI Á ÓDÁINSAKRI.
Eft‘r Anatole France.
Eg var snögglega hrifinn út á
svæSii þöguls rökkurs inn á meS-
al óvirkilegra.dularfullra vera,sem
fyltu mig hryllingi. Smált og
smátt vandist egiþó þessari dimmu
og varð fþá litiS á skuggalega
mannsmynd, ’hræSilega útlits. Á
höfðinu hafSi hann austurlenzka vítis.
húfu og bátsár reidda um öxl sér.
Hann ráfaSi þar fram meS á, sem
valt áfram þyngslalega, skolgrá á
lit. Þekti eg iþar hinn slægvitra
Ódysseif. Hann var kinnfiska-
soginn og haka hans var 'þakin
ógreiddum, hvítum skegg-hiung.
Hann stundi fram í veikum rómi
þessum orSum:
‘1Eg er hungraSur. Mér er dimt
fyrír augum og sál mín flýtur eins
og þungur reykjarmökkur í
myrkrinu. iHver vill nú gefa mér
góSan teig aS drekka af svörtú
falóSi, aS eg megi enn einu sinni
minnast minna fagurrauSu skipa,
hinnar trúföstu konu minnar og
móSur minnar?"
Þegar eg heyrSi þsssi orS, þá
vissi eg aS eg hafSi veriS fluttur
ofan í faygSarlög undirheima. Eg
reyndi eins vel og mér var auSiS,
aS stjórna hverju mínu fólmáli,
meS |því aS fylgja lýsingu skáld-
anna, og hélt í áttiná aS grasflöt
eSa engi,, sem þar sem skein milt
en dauft tjiós. Eftir hálfrar stundar
göng, ibar mig aS asfódel flöt
einni, þar sem hópur skuggavalda
voru aS ræSa saman. Þar voru
samankomnar sálir frá öllum tím-
um og frá öllum löndum. Og h'liS
viS hliS voru iþar heimspekingar
og vesallegir villimenn. Eg faldi
mig í skugga mýrtuslundar og
hlýddi á samræSu-na. Fyrst heyrSi
eg Pyrrho spyrja meS ljúfmann
legum lítillætissvip, meS hend-
ur kreptar um rekuskaptiS, eins
og sönnum garSyrkjumanni
sómdi: *. 51 U’ .
“HvaS er sálin?”
Skuggavaldarnir, sem stóSu um
hverfis hann voru svo áfjáSir, aS
J>eir reyndu allir aS tala í tinu.
Hinn góSdómlegi Plato sagSi meS
skarpskygniissvip: “Sálin er þre-
fö<ld. ViS höfum mjög grófgerSa
sál í kviSnum, ástúSarfulla sál í
farjóstinu og skynsemissál í höfS-
inu. Sálin er ódauSleg. Kven-
þjóSin hefir aSein tvær sálir,
Hún heftix ekki skynsemissálina."
FaSir einn Maronlþinginu svar-
aSi ‘honum: —
Plató, þú talar eins og skurS-
goSadýrkari. MaconiþingiS, sem
haldiS var 58ý, úrskurSaSi
konunni ódauSlega sál. Þar aS
auki er konan maSur, aS svo
miklu (leyti sem Jesús Kristur er
af meyju fæddur og í guSspjöll-
unium kallagur mannsins sonur.”
Aristoteles ypti öxlum og svar-
aSi meistara sínum. Plató, í lotn-
ingarfullum og föstum rómi: “Eft-
ir mínum útreikningi, Plato, þá
telst mér svo til aS 1 sálir séu í
mönnum og dýrum: hin nærandi,
2. hin synjandi, 3. hin hreyf-
andi, 4. hin iþráandi eSa eftir-
langandi og 5. hin ályktandi. Sálin
er frummyndunarefni líkamans.
Hún orsakar.dauSa hans, iþá hún
sjálf deyr.’’
Origen.
Sálin er efnisleg og líkamleg.
Sá heilagi Ágústínus.
Sálin er ólíkamleg og ódauSIeg.
Hegel.
Sálin er ósannaS fyrirbrigSi.
Sdhopenhauer
Sálin er tímaleg auglýsing vilj-
var of seint; sál mín slapp út á
miflli hinna saklausu fingra.
Descartes.
Eg hefi sannaS meS óhrekjandi
rökum, aS sálin er andleg. En til
þess aS vita hvaS hún muni verSa
Iþá skírskota eg til Sir Kenlems
Digfay, *), sem um iþaS efni hef-
ír ritaS.
Lamettrie.
Hvar er D’gSy? SækiS hann!
Minos.
Herrar mínir! Hans skal vand-
lega leitaS í öllum afkimum hel-
Albertus Magnus.
ÞaS eru þrjálíu sannanir -móti
ódauSleika sálaVinnar og þrjátíu
og sex meS, ergó, sex í meiri
hluta meS játandi hliSinni.
Stígvél.
Andí hins hugrakka foringja
deyr ekki, stríSsöxi hans eSa pípa.
Maimonides læTÍmeistari.
SkrifaS sendur: “Hinn óguS-
legi skal farast og hverfa meS
öllu."
Sá -heilagi Ágústínus.
Þér skjátlast, meitari Maimon
ides. SkrifaS stendur: “FariS frá
mér böIvaSir í hinn eilífa eld.’’
Origen.
Já, Maimonides skjátlast. Sá
óguSlegi eySilegst ekki, en hann
smækkar. Hann verSur aS örlít—
illi ósýnrlegri ögn. Þetta getum
viS skiliS af hinu-m fordæmdu.
Duns Scotus.
ins, sem hæfastur er til aS vera
þræll. HvaS ,mér sjálfum viSkem-
ur, þá tala eg sem Rómverji. Sál
frægs faorgara ferst ekki, Þessu
er ykkur óhætt aS trúa. En viS
móSgum tign guSanna meS því aS
ímynda okkur aS þeir geri sálir
þræla og leysingja ódauSlegar.
Cicero.
Ó, sonur minn góSur! Alt sem
þeir segja okkur frá undirheim-
um er einskær lygasamsetningur.
Eg spyr miS sjálfan þessarar
spurningar: Er eg ódauSlegur,
n e m a aS því leyti, sem endur-
minningin um ræSismannsvöld
mín varir aS eilífu?
’ Sókrates.
Fyrir mig sjálfan, þá trúi eg
ódauSleika sálarinnar. ÞaS er o-
hætta sem eg vona aS muni veita
mörgum mikla unun.
Victor Cousin.
Kæri Sókrates! ÓdauSIeiki sál-
arinnar er eins og eg hefi sýnt og
sannaS af svo mikilli mælsku, siS-
ferSisleg nauSsyn, því dygSin er
svo hugSnæmt efni fyrir rök-
fræSina, og ef sálin er ekki ó-
dauSleg, þá hlýtur dygSin ekki
sín laun. Og guS væri ekki guS,
ef hann tæki ekki tillit til minna
frönsku lærdómssetnnga.
Seneca.
Eru þetta spakmæli vitrnings-
ins? Ó! þú heimspekingur Galil-
verjanna, ættir aS íhuga þaS, aS
Iaun góSverkanna eru í því fólgin,
aS hafa unniS þau, og aS engin
verSlaú-n hæf til aS umbuna dygS
DauSinn lætur verur hverfa
aftur í guS svipaS hljómfaylgju, i . . . , . M£
, , , v, mni, eru utan hennar sjalrrar.
sem líSur út í -IoftiS.
B-o-ussuet.
Orígen ogDuns Scotus hafa hér
skakt fyrir sér. OrS þeirra eru
gegnsýrS af eitri villunnar. ÞaS
sem sagt er í hinum helgu faókum,
u,m kvalir helví-tis, ber aS skilja
nákvæm-lega eftir faóksafnum. -Alt-
af lifandi og altaf deyjandi, þjáS-
ir og píndir ag kvölum sínum, of
sterkir til aS deyja, of veikir til
aS halda út, sku-lu þeir fordæmdu
En enginn svaraSi honum, og
allir skuggavaldar-nir liSu hlljóS-
laust í iburtu eins og ský fyrir vindi
Eg hélt aS eg væTÍ nú orSinn
einn eftir á asfódelflötinni, er eg
k-om auga á Menippus, sem eg
þekti af hinum brosleita lítilsvirS-
ingarsvip hans.
“Ó, Menippus!’’ sagSi eg,
hvernig ste-ndur á því, aS þessir
dauSu rnenn tala allir um dauS-
ann eins og þeir þektu ekkert til
hans, og eru eins ófróSir um for-
lög og framtíS mannkynsins, eins
og þeir væru enn á jörSi-nni?
“ÞaS kemur vafalaust af því,”
sagSi Menippus mér, aS þeir eru
ennþá mannlegir og dauSlegir aS
nokkru leyti. Þegar þeir hafa inn
gengiS í ódauSIeikan-n, þá hvorki
taal þeir né hugsa íramar. Þeir
verSa guSunum líkir.
Þýtt hefir Sigtr. Ágústsson*
Tolstoi og kirkjan'T
altaf
ve.na . logunum, yfirkomnir þyert . móti þeim einstaklingum
af ægilegum kvalast.ngjum, sem, ti, gógSj sem hér á jarSríki eru
enginn megnar aS sefa.
Plató.
Samt eru til guSleg endurgjöld
og hegningar. I dauSanum tekur
sál hins óguSIega sér faústaS í ein-
hverju lægra dýri, t, d. hesti, nyk-
ri, eSa kvenmanni. Sál híns vitra
samlagast hljómlist guSanna.
Papinian.
Plato vill halda því fram, aS
í öSru lífi verSi réttlæti guSanna
aS lagfæra þau mistök sem eru
á mannlegri réttvísi, en þaS er
Sá heilagi Ágústínus.
Já, þessar sannanir verSa aS
takast í sinni bókstaflegu merk-
ingu. ÞaS er hiS sanna hoj-d hinna
fordaamdu, sem kvelst in sæcula
sæculorum. Börn sem deyja
ieiS og þau fæSast, og iafnvel
þau se,m deyja . kviSi m-óSur
sinnar, verSa ekki undanþegin
þessari hræSilegu hegningu. Þann-
ig eru hinar hátíSiegustu fyrir-
skipanir hinnar guSdómlegu rétt-
vísi. Ef þiS eigiS erfitt meS aS
trúa iþví, aS líkamir, sem steypt
goos,
dæmdír til hegningar, sem þeir
ekki áttu skiliS, af dómurum sem
voru undirorpnir mannlegum
skeikulleik, en sem voru löglega
til þess kjörnir meS fullu dóms-
valdi. ÞaS er því rétt, aS þeir
urn sakfeldu haldi áfram aS þola þján
ingar og refsingar í öSrum heimi,
ÞaS er hér um mannlega réttvísi
aS ræSa, og þaS væri aS draga
úr krafti hennar, aS hin guSdóm-
lega speki gæti gert dóm hennar
ógildan. - - 'r K‘„
Eskimói.
GuS er mjög góSur hinum ríku,
er ofan í logana ekki brenni upp, j ,og vondur hinum snauSu. ÞaS er
þá er IþaS af e.nskærri fáfræSi, og af j,ví hann elskar h;na „'ku en
aS þiS vitiS ekki aS til eru teg- snauSu. Og þar sem hann
undir af holdi sem geymast í eldi,
t. d. hold fasansins. Eg komst aS
raun -um þetta, þegar eg var í
Hippó. Þá matíbjó faústýra -mín
einn af þessum fuglum handa mér,
og hafSi eg hel-minginn af honum
til dagverSar. Eftír hálfan mán-
uS baS eg um -hinn helminginn,
se-m enn var mjög góSur til átu.
Kom þaS þá upp aS hann hafSi
legiS í eldi, og geymst þar alveg
eins og líkamir hínna for-dæmdu.
Su-mangala.
elskar þá ríku, þá faýSur hann þá
velko-mna í paradís, en þar sem
hann tlskar ekki þá snauSu, þá
slöngvar hann -þeim niSur til hil-
vítis.
Kínverskur BúddhatrúarmaSur.
Eg læt ykkur vita aS hver maS-
ur hefir tvær sál-ir, aSra vonda en
hina góSa. GóSa sálin sameinast
guSi aftur, en hin vonda verSur
kvali-n.
Gamall maSur frá Tarentuborg.
Ó, þér spekingar! GefiS gömJ-
Allar þær ke-nningar, sem eg j Um -manni sem- ann jurtagörSum,
ans.
PólynesíumaSur.
Sálín er vindstroka. Þegar eg
fann, aS eg ætlaSi aS gefa upp 1
andann, þá kleip eg utan um nef-
iS á mér bil aS halda henni inni;
en eg kreysti ekki nógu fast, og nú
er eg dauSur.
Indiána kerling frá Florida.
Eg dó af barnsförum. Þeir
lögSu hendur Jitla barnsi-ns míns
yfir vanir mínar, svo þær héldu
inni anda móSur þess. En þaS
nú hefi hlustaS á, eru svartar af
hinu svarta myrkri vestursins Sann
leikurinn er, aS sálirnar fara í
ýmsa líkami, áSur en þær komast
ínin í hiS alsæla Nirvana, sem
gerir enda á meinsemdum tilver-
unnar. Gautanna tók á sig fimm
hundruS og fimtíu holdtekjur, áS-
ur en hann varS Buddlha. Hann
var konungur, þræll', apf,
froskur, hlyntré, o. s. frv.
Klerkur.
Menn deyja eins og dýr merk-
urinnar, og endalok þeirra verSa
hin sömu. Eins og mennirnir deyja
eins deyja dýrin. Hvorttveggja
anda hinu-m sama a-nda, og menn-
írnir hafa ekkert sem dýrin ekki
hafa.
Tacitus.
ÞaS er skiljanlegt aS svona
ræSa útgangi af munni gySings-
an-dsvar: Dýrin, hafa þau sál??
Descartes og Malebranche.
Nei, þau eru vélar.
Aristóteles.
Eins og iblöSin hafa getiS um
er nú komlin út dagfaók Leo Tol-
stoi, rússneska spekingsins, ásamt
allm-örgum bréfum sem ekki hafa
birst áSur. Útgáfa dagbókar
þessarar sem tekur yfir mörg ár áf
æfi skáldsins, hefír varpaS nýju
ljósi yfir sála-rlíf þes-sa mikilmenn-
is. Se-m nærri má geta, hefir út-
gáfu bókar þessarar veriS te1 io
meS mesta f-ögnuSi um heim allan
og bréfum og köflum úr ritinu
veriS snúiS á mörg tungumál, jafn
óSum og birtust á rússnesku.
nesku.
ÞaS var á sínum tíma spá
rússnesku kirkjuvaldanna aS kenn
ingar Tolstois mu-ndu brotna á
bak aftur viS nálgun aldurs og
dauSa greifans. Kenningar Tol-
stois h-öfSu veriS svi-pa á hinar
gömlu og rótgrónu kenningar og
vana rússnesku kirkjun-nar, og
báru meS sér Ijós og yl frjálsra
hugsjóna inn í fýluloft miSalda
vana þess sem kirkjan var háS.
Bannfæring kirkjunnar hafSi aS-
eins lyft und-ir væ-ngi k-enninga
Tolstois-og því a-lls ekki komiS aS
þeim notum sem kirkjuvöldin
h-öfSu ætlast til. ÞaS var því al-
veg óeSlilegt aS kirkijuvöldin
b-iSu eftir því meS óþreyju “hvort
aS ei dignaSi dyrf-skan hans þá,
or dauSanum ætti ’a-nn aS svara.’
Því til sönn-unar aS kirkjuvöldin
hafi beSiS eftir því aS tækifæri
mundi gefast í el'li hans og veik-
indum, sem miSuSu aS því aS
hann tæki aftur eitthvaS af kenn
ingum sínum er nú komiS út
skýrteini er greinir frá því, aS
“faSír’’ Dimitry Troistsky frá
Tula, hafi tekiS aS sér þaS hlut-
verk, aS tala um fyriir Tolstoi
greifa, — af náS kirkjunnar.
FaSir Di-mitry vann aS á'formi
þessu frá 1879 alt til dauSa Tol-
stois. MeS því augnamiSi heim-
sótti Ihann Tolstoi tvisvar á ári og
hafSi samræSur viS- hann, þó al-
drei kæm-ist svo langt, aS trúar-
efni kæmu til greina, þar eS Tol-
stoi gaf honum aldrei ástæSu til
þess. ÞaS var ekki fyr en tveimur
mánuSu-m fyrír dauSa skáldsins,
er blöSin faáru út þær fréttir aS
Tolstoi væri veikur, aS “faSir”
Dimitry þóttist sjá s-inn Ieik á
tx>rði. Skrifaði hann (því skáldinu
og ráSlagSi honum, aS skífta
skoSunum sínuim og leita huggun-
ar og athvarfs hjá kirkjunni.
Tveimur dögum síSar svaraSi
Tolstoi faréfi “faSir” D-i-mitry á
Þau eru dýr, og sál þeirra er þessa leiS:
lík okkar sál. Sáf þeirra er í skyld
leika viS líffæri þeirra.
Epicúrus.
Kæri FaSir Dimitry:
lEg er mjög syndugur maSur og
aSal athafnir mínar eru í því
Ó, Aristóteles! ÞaS er þeim til j fólgnar, aS faæta og hreinsa sjálf-
fíll. falessunar, aS sál þeirra er sem an mig frá honum margvíslegu
j okkar sáJ, dauSa og eySileggingu ! syndum -mínum og illum vana, —
undírorpi-n. Kæru skuggavaldar! aS því leyti sem þaS stendur í
BíSiS meS þolin-mæSi hér í þess- mínu valdi. Eg leita guSs míns í
um görSum, þess tíma aS þiS Iosn i þessu efni og hann hjálpar mér
iS viS þessa ófarsældarþrá, aS j og mér fer fram þó smáum skrif
lifa, og lífinu sjálfu m-eS öllurr j um sé. I þessari framför minni
þess hör-mungum. HvíIiS ykkur í. finn eg-hagnaS og tiJgang alls míns
friSi, meS þeirri eftirvæntingu, lífs. GuS er í oss og veldi hans
*) Nature
(1644).
of Man’s SouJ.
sem enginn og ekkert fær raskaS.
Pyrrho.
HvaS er líf?
Claude Bernard.
Líf er dauSi.
“HvaS er dauSi?” spurSi
Pyrrho ennfremur.
verSur aSeíns unniS meS þraut-
um og áreynslu. Þessu trúi eg og
eg lifi samkvæmt því.
En svo kemur-þú og faýSur mér
aS taka þátt í sérstakri athöfn og
segja sérstök o-rS sem eigi að
sýna þaS, aS eg álíti -óhrekj-
anlegan sannleika alt þaS, sem
menn sem skipa sér undir merki
kirkjunnar kalla sann-leik og sam-
kvæmt því skujii svo allar syndir
mínar vera fyrirgefnar á einhvern
hátt og af einhverju-m, svo aS eg
skuli vera laus viS hina innri and-
legu starfsemi mína til' sjálfs-
yfiribóta og aS eg skuili á einhvern
hátt hljóta björgun frá einhverju
og taka á móti einskonar eilífri
blessun.
Kær-í bróSir Di-mitry! Hvers
vegna ávarpar þú mig meS slík-
um fjarstæSum? Hefi eg reynt til
aS snúa þér? Hefi eg reynt tiJ aS
losa þig viS þaS, sem aS mínu á-
liti er eySil-eggjandi óráSshjal, sem
þú svoió -vægilega leiSir ínn í sálar-
líf þúsunda af ógæfus'ömum börn
um og óup-plýstu fólki? Hvers
vegna lætur þú mig þá ekki vera
hlu'tlausan, mann sem fyri-r ald-
urssakir sten-d á grafarbarminum
og sem rólega faíS dauSa míns?
ÞaS væri -öSru máli aS gegna ef
eg snerist til kirkjutrúarfaragSanna
væri eg drengstauli, upprennand-i
guSleysingi, eSa óupplýstur Ya-
kout sem aldrei hefír þekt annaS
betra en kirkjúna. En eg er 82 og
var alinn u-pp viS ýmiskonar þekk
ingu og þá sem en-n blindar þig
og sem þú nú faoSar mér, en sem
eg meS mestu raunu-m og áreynslu
losaSi mig viS fyrir mörgum árum
síSan, er eg tók upp krfstni, (ekki
frá kirkjuJegu sjónarmiSi) sem
gefur mér m'öguleika friSsams og
gleSiríks lífs í átt ti-1 sjálfsfullkom
leika og undirbúni-ng til friSsams
og h-u-ggunarríks dauSa, þar sem
eg fin-n afturhvarf mitt til guSs
kærleikans sem eg kio,m frá.
MeS bróSuTlegri' ást,
Leo Tolstoi.
Jafnvel þó aS bréf þetta væri
næglJegt til aS sýna, aS Tolstoi
var ákveSin-n aS standa viS kenn-
ingar sínar og aS andlegur vöxtur
hans hafi alls engin takmörk viS
eJJi og hrörnu-n Jíkama hans; voru
kirkjuvöldin alls ekki vonlaus um
aS dauSastríS hans mundi verSa
þeimi til ihags aS einhverju leytn
Kristjana Johnson
Þó ástvini mæta, sem unnum heitt,
tregum, svo væta tárin kinnar,
tvílaust er ætíS móSurinnar
missir, sem Ibæta má ei neitt.
Traustur sá strengur því er þrátt,
börn, sem aS tengir trútt viS móSur,
tryggingar enginn jafnast sjóSur
viS hennar engil-ástarmátt.
Mun eigi -hrein sú m'óSurást,
leiS, sem oss fae-inir, laugar sárin,
leggur viS meinin, þerrar tárin,
— vinurinn eini, sem aldrei brást.
Hún er, sem endur söm vS sig.
ÞaS er ei h-ending sem hana r-eku-r,
hún er sú kend er lífiS vekur
og huganum bendir á hærra stig.
MóSu-r sinnar viS faanafaeS,
-sérhver finnur í brjósti bresta v
bjarghald innri lífsins festa
sálir er tvinnast saman meS.
Já, elsku móSir, svo oss fanst þá,
— titrandi er stóSum trega lostin —
þín tungan var hljóS og augun brostin
- og hjartaS góSa hætt aS slá.
Á fullann hátt viS fundum þá,
hvaS faöfSum átt, hve mistum m-ikiS,
hve myrkvast þrátt vill sólaÆlikiS,
hve til er fátt, sem trey-sta má.
ViS sannlega mistum mikiS — því
aS hjá þér fyrst viS ljósiS litum
í lífsins vrst svo. nær-ing hlytum,
þú faauSst oss þyrstum -brjóstin hlý.
Þú varst oss stoS og vernd og hlíf,
kendir oss faoSorS siSa sanna,
sýndir o-ss voSa ginninganna,
glæddir þá skoSun, sem göfgar líf.
En hvaS, aS vera um fleira’ aS fást,
alt eigum þér aS þakka’ aS mestu
þaS, -sem viS erum — lífs vors festu
markaSi sér þín móSurást.
Nú bölský hjúpa von bernskustaS,
hjörtun gljúpu -harmar skera,
hugþrek drúpir, þvf sýnist vera
skelfilegt djúp, sem -skilur oss aS.
En von og trúin á hina h-IiS,
segir aS þú sért þangaS gengin,
sem þrautakúgun til er engin,
og raunum snúiS í ró og 'friS.
Það víst er oss fró þig vita þar,
sem prýtt er alt óta'l undramyndum,
þar ástlblómin gróa hjá vísdómslindum,
og andinn þróast til eilífSar.
Nú Iengur ei hrjást þarft langferS á,
ei firamar þjást í feigSardróma,
þú fær nú dást aS geislaljóma
guSdómsins ástaraugum frá.
Sú von skal oss ávalt hugga h-lý,
aS þig viS fáum enduryngda
aftur aS sjá, og vinum1 krýnda
og eiga hjá þér heima’ á ný.
ViS söknuS og vanda þaS sættir oss. —
Ósýnis handan vi’S elfarstruma,
yfir á JndiS vonardrauma,
þér sendum í anda kveSju koss.
Undir nafni barnanna.
þorskÁbitur:
—