Heimskringla - 12.04.1922, Blaðsíða 3

Heimskringla - 12.04.1922, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 12. APRIL 1922 HEIMSKRINGLA. 3. BLAÐSIÐA. ÞaS voru svo m,örg dæmi til slíks. En Tolstoti “IhafSi litið þær hel- greipar fyr, og horft á (þær opnar ]jær kolsvörtu dyr, og inn kvaSst Ihann óhræddur fara.” Og eftir flótta hans frá heimili hans nokkru fyrir lát hans var vakandi auga haldiS yfir honum af kirkjuvöld- unum. Og er hann lá banaleguna kralfSist Barsonoplhius ábóti 'þess, aS sér væri veitt aSganga til sótt- arsængar hans í ;þeim tilgangi aS tala um fyrir honum og sætta íiann viS kirkjuna. En lækni Tol- stois og aSrir nærverandi aS- standendur hans bönnuSu honum IsaS. Porphenus biskup hefir staS fest J>á frásögn ábótans. “aS Tol- stoi greifi hafi á banasæng sinni veriS umkringdur af fólki sem hafi veriS framúrskarandi mótsnú- iS hinni hetlögu kirkju.’’ Tolstoi dó aS morgni hins 20. nóvemiber 1910 og samkvæmt 'óskum hans var hann jarSsettur án allra kirkjulegra viShafna. En aS kveldi hins sama dags afréSu kirkjuvöldin aS senda út aftir- ( farandi símsikeyti: “Kirkjuvöld'in hafa ákveSiS aS fyrirbjóSa allar guSshjónustur og fyrirbænir fyrir Tolstoi greifa’.” j ÞaS var endirinn á hiinni löngu •og áhrifamiklu deilu milli Toilstois iog rússnesku krkjunnar. Pálm1. Smámolar. úr búnáSarritum og tímaritum. Þýtt hefir Jón Jónsson frá SleSbrjót. Þegar eg hefi lesiS ýms tíma- TÍt hér um ibúnaS o. fl., Iþá hefi eg ■oft veitt eftirtekt vel hugsuSum smágreinum, sem mér hefir fund- ist bess verSar aS íslenzku blöS- r I ín hér hefSu flutt þær lesendum sínum í íslenzkri jþýSingu. ÞaS eru svo rnargir Vesbur-Islending- ar sem ekki kaupa né Iesa þess- hátta rit og fjöldi ’.nanna fer þannig á mis viS ýmsar hollar j leiSbeiningar, frá þeim sem hafa bæSi vitsmuni og reynslu til brunns aS bera. Eg sendi nú Heimskringlu laus- legia þýSingu af einni alíkri smá- grein, sem mér finst “stutt og lcjarnyrt” og orS í tíma töluS. Vill Hkr. ljá henni rúm? Og vill hún fá fleiri greinar af þessu tagi, ef mér skyldi detta í hug síSar aS þýSa eihhverja þeirfa?” *) J. J. I. AS komast áfram. úr “The NorS-West Farmer”, 20. marz 1922. Hinn nafnkunni járnibrautar- starfsmaSur. E. H. Harrimann komst eitt sinn svo aS .orSi: “Enginn ungur maSur ætti aS láta þaS undir höfuS leggjast aS draga upp í huga sér mynd af því lífstakmarki, sem hann álítur heppilegast aS keppa a® til aS geta lifaS ánægjulegu og sjálf- stæSu lífi, aS setja sér hátt og göfugt Wkmark, stælii afhS til aS ná því takmiarki. ÞaS verndar hvern einn frá aS falla í deyfS og doSa, eSa verSa 'herfang kostn- aSarsamrar nautnasýki; iþaS verndar hann frá aS baka sér ibif- reiSarkostnaS, þegar tekjur hans eru ekki meiri en til aS kaiupa h j ólbörur. Sá unglingur sem vUil hverfa frá sveitavinnu af því honum þyk- ir hún hörS, til aS' fá sér léttari bæjarvinniu, sem fyrr mun leiSa ,til sjálfstæSis, ihann verSur aS vera sér þess fyllilega meSvítandi aS hann hafi þá hæfileika, þaS þrek og staSfestu svo umskiftin veiSi ekki afl hans til aS verSa sjálfstæSur, andlega og efnalega. Ef unglingur heldur umskiftalaust áfram aS vinna á lélegu landi, og hafa lélega gripahjörS, þá verSur líf hans eintómt strit , og hann nær a'ldrei sinni sjálfstæSishug- sjón. En ef hann iá víS svona kjör aS Ibúa, og hann dregur upp í huga sínum þá hugsjón til aS keppa aS, aS fá sér betri bújörS, arSmeiri gripahjörS, og keppir hiklaust aS því takmarki, meS gætni og einbeittni, þá opnast æfinlega vegur til aS ná tak- markinu. En hann nær þvi ekki meS eintómri löngun; ti 1 þess þarf ótrauSa starfsemi, og henni fylgir ætíS mieSvitundÍn, viS hver árs- tíSarlok, aS hafa fælrst nær tak- markinu, og þaS stælir afliS og viljann til aS keppa áfram. Heimskringla tekur til þakka, aS fá fleiri greinar frá höfundi. Nýjar vörubirgðir konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gjuggar. Komið og sjáið vörur. Vér erum eetíð fúsir að sýna, þó ekkert sé keypt The Empire Sash & Door Co. -------------- L i m i t e d ——* ■ - HENRY AVE. EAST WINNIPEG KOL HREINASTA og BESTA tegnnd KOLA bæSi tfl HEIMANOTKUNAR og fyrir STORHYSI Allur flutningur meS BIFREIÐ. Empire Coal Co. Limited Tali. N6357 — 6358 603 ELECTRIC RWY BLDG Skálaglamm (Gamanvísur sendar blaSinu heiman af íslandi til birtingar og ortar af Þ, B.) \ í f ! \ i i r,.,V r r y ) i í Y- I ( i r i _ i- í i I f ... f í í f r j ViS fuglaniS og fossins þungu tóna, ég fæddist upp og lærSi strax aS prjóna, hefi ég síSan haldiS þessum starfa, meS hugvitssemi og ráSsnild unniS margt til þarfa. Mamma þá mér sagSi margar sögur, mér sýndist jafnvel veröld'in svo fögur, eitt t. d. aS áttir væru fjórar og endapúntum jarSarinnar héldu miklir stjórar. En hóstakviSur, hálfgerS andarteppa mig heimsótti, því hér var sveitarkreppa. Hundapest og heysótt var til ama, um þaS horngrýtis drasl og dót var mér ekki sama. Fór eg nú aS gægjast út um gluggann, gat ei lengur unaS mér viS skuggann. Hátt var metin höfuSborgarsæla, mig hálflangaSi til aS framast, en eg var mannaíæla. En hvernig varS eg heiminum aS liSi, heimskur nóg og kunni ei mannasiSi? MikiS nam ég menninguna aS góna, en máttarstoSin var eiginlega aS eg kunni aS brjóna. ^Hérna var þó háleitara um glauminn, hérna var eg kominn út í strauminn, þerhöfSaSur og Ibuxur niSri í sokkum, ég ibugtaSi mig og reigSi fyrir öllum flokkum. ÞaS fyrsta sem eg fræddist um var þetta: AS fjórar áttir væri sveitagletta, og sá sem vildi sinna manndómsháttum hann setti kompásinn aS minsta kosti eftir íjártán áttum. Svo var einnig tunglgangur og tími, sem taliS hafSi eftir sveitarími, sjávarfall þeir sögSu dægur taka, en só'lin átján væri líka um þaS hálfnuS vaka. Lengst var eg aS læra aS vaka og sofa, um lágnættiS eg þar mig eins>og vofa, en kæm'i eg aS kalldyrum um átta, mér “kökkepigen” sagSi þaS nýveriS aS hátta. Hérna finst mér himinninn svo nærri, Huldufólk og draugár langt um stærri, seinna miklu samvistunum slitiS, eSa svo segir sálarrannsóknarfélagiS meS sitt stóra vitiS. Heita margir Hag, Lon, Sím, Non, Dahle, Hér er enginn nefndur Jónki sma'li, Kappar ha-fa Consúlat í togi, og knésetja allflesta, nema Bjarna í Vogi. Amor, Venus, Elindínus, Backus, eiga ríki og hér er Lýsimakkus; þeir eru taldír þjóShöfSingjar vera, og þriSjunginn af öllúm útgjöldum ríkisins þeir bera. Andbanningar eru sjaldan þjálfir, alt sitt prógram skilja þeir ei sjálfir. ViSreistinni vi'Ija alt þaS bezta, en verSa of framþungir og því dómgreind bresta, Bolshevikar beztan taka arSinn, á búgörSunum safnast ekk i fraSinn, um eilífS verSur Eden þeirra trygSur, og alla tíma öreigalýS og ráS'leysingjum bygSur. Hér er margt sem helzt sér æskja þjóSir, hljómleikar og “Bíó”-drættir góSir. Kaffihúsa kókerí og sjóSir, Kol og jarSepli frá landsstjórn sem er a'llra móSir. Þótt eg hefSi þrettán stunda daga, þá mundi eigi hálfnuS borgarsaga. Alt þaS sem aS Islands losar helsi, meS Abraham, ísak og Jakoib i sitja aS trúarfrelsi. DR. KR. J. AUSTMANN 810 Sterling Bank Bldg., Cor. Portage & Smith Phone A2737 ViStalst 4—6 og 7—9 e. h, Heimili aS 469 Simcoe St. Phone Sh. 2758 Dr. A. Blöndal 818 SOMERSET BLDG. Talsími A.4927 Stundar sérstaklega kvensjúk- dóma og barna-sjúkdóma. AS hitta kl. 1 0—1 2 ‘f.h. og 3—5 e.h. Heimili: Ste. 10 Vingolf Apts. Horninu á Agnes og Ellice- Sími Siher. 7673 RALPH A. COOPER Registered Optometrist and Optician 762 Mulvey Ave., Fort Rouge, WINNIPEG. Talsími F.R. 3876 óvanalega nákvæm augnaskoSun, og gleraugu fyrir minna verS «n vanalega gerist. MRS. SWAINSON 696 Sargent Ave. hefir ávalt fyrirliggjandi úrvals- birgSir af nýtízku kvenhöttum. Hún er eina íslenzka konan sem slíka verzlun rekur í Canáda. Islendingar, látiS Mrs. Swain- son njóta viSskifta ySar. Talsími Sher. 1407. Heimili: 5 77 Victor St. Phone Sher. 6804 c. BEGGS Tailor 651 Sargent Avenue. Cleaning, Pressing and Repair- ing—Dyeing and Dry Cleaning Nálgumst föt ySar og sendum þau heim aS loknu verki. .... ALT VERK ÁBYRGST f^mmmmmmmmmmmm^m^m^y 0. P. SIGURÐSS0N, klæðskeri 662 Notre Dame Ave. (viS horniS á Sherbrooke St. Fataefni af beztu tegund og úr miklu aS velja. KomiS inn og skoSiS. Alt verk vort ábyrgst aS vera vel af hendi leysL Suits made to order. Breytingar og viSgerSir á fötum meS mjög rýmilegu verSi \mm^mmmmmmmmmm^^mmmmm* W. J. LINDAL & CO. W. J. Lindai J. H. Lindal B. Stefánsson Islenzkir lögfræSingar 1207 Union Trust Building, Wpg. Talsimi A4963 Þeir hafa einnig skriístofur aS Lundar, Riverton og Gimli og eru þar aS hitta á eftirfylgjandi tím- um: Lundar á hverjum miSvikudegi, Riverton, fyrsta og þriSja hvern þriSjudag í hverjum mánuSi. Gimli, fyrsta og þriSjahvem miS- vikudag í hverjum mánuSi. t--------------------------—- Arni Andertion E. P. Garland GARLAND & ANDERSON LÖGFHÆÐINGAR Phone:A-21Ö7 SOl Electrlc Hail^vny Chambera ^------------------- ■ ,7 RES. 'PHONE: F. R. 8766 Dr. GE0. H. CARLISLE Stundar Etngöngu Eyrna, Auftt* N»f og Kverka-sjúkdóma ROOM 710 STERLING BAlQg PhoM l A2001 t-- --------^ Dr. M. B. Halldorson 401 BOYD BUtLDING Tals.t A 3674. Cor. Port. og Edm. Stundar einvðrtSungu berklasýkl og aBra lungnasjúkdóma. Er aS flnna á skrtfstefu nlnnl kl. 11 tll 18 0« kl. 2 til 4 a. m.—Helmtli a* 16 Alloway Ave. Tnlafmlt A888» Dr. J. G. Snidal TANNL(BKNIR 014 Somemet Bloek Portage Ave. WINNIPEG Dr. J. Stefánsson 600 Sterllng Bank Bldg. nef og kverka-.júkdómá: A« hítU frú kl. 10 tll 12 f)h. og k^2 ttt l .E „ Phonei A3B21 627 McMlllan Ave. wtnnlpeg lalsimi: A 3521 Dr. J. Olson Tannlæknir 602 Sterling Bank Bldg. Portaigi Ave. and Smith St, Winnipeg A. S. BARDAL selur líkkistur og- annast um út- farir. Allur útbúnaður sá beztl Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina.....:....: 843 SHERBROOKE ST. Phonei N 6007 WINJiIPEG TH. JOHNSON, Ormakari og GullsmiSur Selur ffiftlnealeyflsbréf. Bórstakt athygll veitt pðntnnum og vlðgjörðum útan af landl. 248 Main 8t. Ph.inei A4637 J. J. Swanson H. G. HenrtcksoB J. J. SWANS0N & C0. FASTBIúNASAIAn 06 _ _ penlnga mlSlar. Talelml A6348 808 Parle Bulldlng Wlnnlpeg Phone A8677 639 Notre Damé JENKINS & CO. The Falnily Shoe Store D. Macphail, Mgr. Winnipeg UNIQUE SHOE REPAIRING HiS óviSjafnanlegasta, bezta og ódýrasta skóviðgerSarverkstæSi \ borginni. A. JOHNSON 660 Notre Dame eigandí FyrirliSi frelsishersins nýja, fimur Óli þarf oft máltól lýja, eldhúsgögnum a'llir mega hringja, f á Austurvellí þegar bæjarstjórnin ? ætlar kór aS syngja. Á öllum sviSum er hér lif iog frami, enginn maSur degi lengur sami, SkólavarSan skammir stySstar hefur, aS skólamálum og verzlun einna minst sig gefur. HöfSu áSur hataS menn aS gleyma, en hagfræði aS vinna, spara og geyma, þaS fyrirhyggjufúst nú a'lla kvelur, og er fordæmt alment því aS enginn stelur. Nú er eg aS niá mér fyrst á slaginn, nú kann eg aS ibúa mér í haginn, þjóðráS gef eg þefm sem fylgi úr hlaSi aS þora án reynslu aS labba á hundavaSi. * ARNI G. EGGERTSON íslenzkur lögfræSingur. I félagi viS McDonald öc Nicol, hefir heimild til þess aS flytja máil bæSi í Manitoba og Saak- atchewan. Skrifstofa: Wynyard, Sask. Y. M. C. A. Barber Shop Vér óskum eftir viðskiftum ytlar og ábyrgjiHnst gott verk og full- komnasta hreinlæti. KomiS einu sinni og þér munuð koma aftur. F. TEMPLE Y.M.C.A. Bldg., — Vaugban SL C0X FUEL C0AL and W00D Corner Sargent and Alverstone Tamrac Pine Poplar Call or þhone for prices. Phone: A 4031 0RIENTAL H0TEL Eina al-íslenzka hótelið í bæn- um. Beint á móti Royal Alexandra hótelinu. Bezti stacSurinn fyrir landa sem meÓ lestunum koma og fara, a$ gista á- RáSsmaður: Th. Bjarnason.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.