Heimskringla - 12.04.1922, Blaðsíða 6

Heimskringla - 12.04.1922, Blaðsíða 6
BIAÐ5IBA. tlElMSKRINGI.A. WINNIPEX;. 12. APR1L 1922 MYRTLE Eftrr CHARLES GARVICE Sigmmdur M. Long, þýddL Niðurlag. Launungarmálið um Brian og Myrtle var nú gert heyrum kunnugt, og vinnufóíkið á verkstæðinu, kon- ur sem karlar, glöddust innilega vfir bv'í^að endur- finna nú-Robert Aden sem Cravenstone lávarð, og að sjá að unga konan hans fallega var ein af stúlkunum sem unnið hafði á* verkstæðinu. Fólkið þyrptist í kringum hana, til að fá að sjá hana álengdar, eða heyra hana segja eitthvað, og það talaði með til- beiðslukendri virðingu um konuna sem hafði breytt Halifordsver'kstæðinu úr þrælastöð í verksmiðju, þar sem vinnan var borguð af fylstu sanngirni. Myrlle og Brian stóðu saman í hinni stóru forstofu, en altaf urðu fleiri og fleiri í kringum bau- Fagnaðarópin var búið að endurtaka mörgum sinnum, eli nú stóðu allir þegjandi, eins og beh væntu eftir ávarpi frá þeim, sem fófkið hafði lært að virða, sem sína inni- legu vini og verndara. “Þú verður að tala við þau, Brian,” sagði Myrtle lágt, með tárin í aqgunum, en Brian, þessi nafnkendi mælskumaður, var ef til vill í fyrsta kifti á æfinni hikandi, hvernig hann ætti að byrja. Loksins tók hann í hendina á Myrtle og sagði með viðkvæmum var fylgt inn í dagstofuna, þar sem þau voru Brian og Myrtle, frú Raymond og Clara, á ráðstefnu um verksmiðjuna. Brian gekk á móti gestinum. “Eg geri ykkur víst ónæði?” sagði Dornleigh með sitt góðmannlega en fremur unggæðislega bros. “Eg tel víst að það séu flein en eg sem þér hafið ætlað að tala við?” sagði Brian.' “Eg efa að þér þekkið konuna mína.” “Því miður þekki eg hana ekki,” sagði Dornleigh lávarður, og tók í hendina á Myrtle, “en eg hefi heyrt Purfleet lávarð tala mikið um lafði Craven- stone, og mér er það mikil ánægja að kynnast yð- ur persónulega. —^ Eg kom hingað sérstaklega til að láta ykkur vita, að eg er trúlofaður lafði Vivian og eg vissi að gæfa mín mundi gleðja ykk- ur. Eg skyldi nýlega við hana í Rcm. —,Það er nú merkileg borg — og þar ætlum við að giftast. Er oflangt fyrir yður að koma þangað?” “Já, eg er hræddur um að svo sé,” sagði Brian. En það er ekki svo langt að voraip hamingjuóskir nái ekki þangað, og þær vitið pér að við sendum af einlægu hjarta.” rom: — ENDIR — ✓ Onytjungurinn. Eftir FRANK I. KLARKE. þessum órituðu Iagaboðum. Eins og hvarvetna, réði j tilverknaðurin hegningunni. En fyrir þetta brotið, misti hinn seki reiðbeizli sift, fyrir hitt hnakk- inn og fyrir enn annað kápuna. Væri tilverknaðurinn stærri, var hýðing sjálfsögð hegning og þætti það ónóg hegning, var hinn seki gerður flokksrækur. Það var stærsta og þyngfcta hegningin. Tilverknaður Louis var svo stór, að hann heyrði undir hinn síðast ■ talda hegningarlaga-bálk. Það var eitt kvöld, að undanreiðarmennirnir, njósnararnir, færðu þá gleðifrétt heim að búðum, að framundan, í á að gizka þriggja stunda *) fjarlægð frá megin flokknum, væri geysimikil vísundahjörð. Það var tjaldað í snatri; útverðir skipaðir; menn gengu til hvílu og var ríkt á lagt við alla sem á ferli voru, að láta nú ekkert til sín heyra. Löngu fyrir dag morguninn eftir, voru allir upp til handa og fóta. Það var glímuskjálfti í öllum, því nú skydi ganga til víga pg vinna þrekvirki mikið áður sól rynni til viðar næsta dag. Þegjandi mötuðust menn, þegjandi tóku þeir Resta sína, beizluðu þá og söðluðu, þegj- andi stigu þeir á\ bak og þögulir .sem nóttin um- hverfis þá dreifðu þeir sér í langar rastir til hægri og til vinstri og héldu af stað, rétt áður en dagur rann. Það var komið undir sólar-upprás þegar fylkingin nam staðar á hæð einni, — einni af J^essum ótelj- andi öldum á sléttlendinu. Framundan þeim blasti lægð mikil, eins og dalur og á þeirri grasgefnu lág- sléttu var hin volduga vísundahjörð' á beit og ugði ekkert um sig. Fyrir handan hvylftina, eða dalinn, tóku við hæðarrastir nokkrar og vorú nú efstu topp- ar þeirra farnir að teygja sig upp í hið dýrðlega .jós- haf morgunsólarinnar. Niðri í dalnum, yfir hann þver an og endilangan, breiddi ?ig hvítgrá móðuslæða og svall í titrandi, hljóðlausum, iágum bylgjum frá einni I landgeiminum öllum milli Winnipeg-vatns og hæð hl annarar. Móðan var svo þétt að hvergi sást Klettafjalla og Missouri-hæða og Saskatchewan-11 dalbotninn og hvergi mótaði fyrir hinum mikil- fljótsins nyrðra var hvergi það bygt býli, bvorki fenglegu vísundum, sem þar stóðu svo þétt á beit. tjaldbúð eða kofi úr bjálkum.að nafn Louis Lachance 1 Veiðimennirnir sáu bess vegna ekki herfang sitt enn; ekki hefði þægilegar endurminningar í för með sér. i en var sarnt ekki um neitt að villast. Þeir heyrðu Ef á þessu var nokkur undantekning, var hún fólgin hinna faxaprúðu villinauta, — heyrðu frísið, hið í því, að einstakir menn höfðu slæðst í héruðin síð- ^un8P þramm á harðri grundinni, drunurnar og öskr- ar, eða væru þeir fyrir, sem þá höfðu aldrei dansað og leikið á löngu vetrarkvöldi eftir hljóðstiginu í fiðl- j Veiðimannaforinginn, Pierre Delorme, lyfti aqn- unni hans, og sem aldrei höfðu setið sem þrumu- ar> hendinni er honum þótti tími til kominn. Það var lostnir og hlustað á er hann söng gömul og góð tákn sem aliir skildu og án þess að mæla orð námu Það vissu allir hvað “Góðu vinir! Þið vitið að mér og konu minni er það sannarlegt ánægjuefni, að sjá ykkur hérí dag, og þið vitið, að þegar eg segi “vinir mínir”, þá er það alvara. "Guð hefir verið góður. við okkur hjónin; það gerir minna til að maður nær farsælu takmarki, eftir margar þrautir; það ^aðeins gerir mann enn þakklátari og sælli. Eg veit >að ykkur þykir vænt m að vera ásamt okkur hér ídag. Sumt af ykkur hefir sagt að ykkur þyki vænt um enduibæturnar, sem hafa verið gerðar á vefkstæðinu. Eg á þar engan íþjóðkvæði frá Frakklandi hinu fagra, eða sem aldrei allir staðar og stigu af baki hlut að máli, en er ánægja að láta ykkur vita, að það er að öllu leyti verk konu minnar; hún verðskuldar hejður og þakklæti fyrjr það.” Kona nakkur hrópaði: “Það var hjartagæzka hennar sem knúði hana til þess.” “Þetta var vel sagt, svona hefði eg átt að kom- ast að orði, sagði Brian, og eg ætla að bæta því við, að“ eins og hún hefir byrjað á þessum endur- bótum, eins mun hún halda þeim áfram, og samþykki eg alt sem hún vill vera Iáta í því efni. Fyrir nokkr- um árum hafði eg eithvað líkt í huga, en eg var verkstæðinu ekki eins vel kunnugur og hún er.” “Hún hefir sjálf unnið þar, og guð blessi hana,” sagði einhver. “Hún hefir verið ein í okkar hóp, og því, gleymir hún ekki.” Já, hún hefir unnið þar, og það þykir henni vænt um; við það fékk hún tækifæri til að skilja ykkur, og hun miklast af þvi að hafa verið verk- smiðjustúlka hjá Halifords; engum þarf að þykja ininkun að þó hann hafi unnið heiðarlegt verk. Já, við hjónin þekkjum verksmiðjuna og vinnufólkið, og við megum ekki vera eins og framandi hvert gagn vart öðru. Öll höfum við okkar lífsuppeldi af verk- smiðjunni og ættum því að vera samhuga um að gera hana sem allra fullkomnasta og sem mest arð- berandi. Sumir verksmiðjueigendur nefna hana góð- gerðarstofnun, en herra Outram, vinur minn, er miklu færari en eg til að gera ykkur það skiljanlegt að rekstur verksmiðjunnar fer fram eftir fastákveðn- um reglum — og með því augnamiði að þar sé viss tekjuafgangur, sem svo skiptist á milli ykkar og okk- ar, svó þið getið álitið ykkur sem hluthafa verk- smiðjunnar, og því sem þar er framleitt. Framan af þeim tíma, sem hin ástkæra kona mín tók við um- sjón verkstæðisins, var það ekki ananð en stórkost- leg vél, sem haugaði saman peningum handa eigend- um sínum. Enginn af verkafólkinu hafði neitt gott af henni, og því miður, voru eflaust margir sem hötuðu hana. En nú er þessu öliu breyt til batnaðar. Halifordsverksmiðjan er nú ykkar jafnmikið og okk- ar, og eg vona að henni verði vel stjórnað.” Fagnaðarópin hljómuðu hástöfum, og sumt af kvenfólkinu grét af gleði; það sem Myrtle hafði gert, var enn þýðingarmeira fyrir þær en fyrir menn- ina. Hún hafði ekki aðeins hugsað um nútímann, — heldur jafnframt annast um að börnn þeirra skyldu fá gott upepldi eins og kostur væri á. “Og nú held eg að komið sé nóg af.þessu,” sagði Brian. “Eg er orðinn svangur — og eg veit að þið eruð það öll líka. — Farið því inn og fáið ykkur að borða.” Fólkið byrjaði að fara inn, en þá var þar einn af hinum eldri karlmönnum er steig upp á stól og kall- aði: “Þrisvar sínnum húrra fyrir ungu hjónunum; guð blessi þau.” (Mannfjöldinn, sem var á hreyfingu, stanzaði á ný, því indæl! hljóðfærasláttur barst að eyrum þeirra. Það var Minnie. Tedd hafði leitt hana að orgelinu, og hún byrjaði að spila. — Það varð augnabliks- kyrð, en svo tóku menn undir hinn gamla hátíðlega sálm, sem Minnie spilaði. Hérumbil þremur mánuðum seinna fékk Brian heimsókn af Dornleigh Iávarði; hann var fyrirmann- legri en hann hafði nokkurntíma áður verið; honum höfðu velst um af hlátri, er hann sat við glóandi lang- hurfti að gera og tóku nú allir að búa sig undir hið eldinn, undir beru lofti, í tjaldbúðinni, eða í vetur- ægilega áhlaup. Þeir hagræddu púðurhornunum og setu-skálanum, og sagði eina söguna annari hlægi- ’sau um að þau væru í standi. Þeir fyltu á sér munn- legri. } inn með byssukúlum, svo ekki stæði á þeim, adiugoðu En Louis var “un vaurien”, = ekki til neins. Það byssurnar, beizlin, hnakkana og gjarðirnar og öíl viðurkendu enda þeir, sem mest þótti í hann varið. jre,ðfærin. Að öllum þessum umbúnaði loknum, stigu Sem umrenningur var hann öllum umrenningur víð- n a/tur °8 biðu eftir framgönguorðinu: förlari. Hann eirði hvergi degi lengur, en var hér í , • fra foringjanum. Leit þá enginn af honum, dag en á hinum staðnum á morgun. Hann rak verzl-|Pv* um °S orðið hryti af^vörum hans, þurftu all- un fyrir eign hönd, hann var í sendiferðum, hann jir. a° vera. samtaka og hleypa á harðaspretti í senn, “keyrði” hunda, hann stundaði fiskiveiðar, hann var} nipur hæðina og á_ hina miklu villi-nauta hjörð. Rétt í þessu bar svo til að ari mikill kom fljúgandi og sveimaði með hægð aftur og fram yfir hinni hvít- gráii gufumoðu í hvylftinm. Fyrri en nokkurn varði, hafði Louis lyft byssu sinni, miðað á arann og hleypt af, og arinn 'hrapaði dauðskotinn til jarðar, — sökk í hið hvít-gráa gufuhaf. Skotdynkurinn hafði ekki ___________ yr ga8ntekið hið kyrra morgunloft, en hæðirnar ar nýtilegur og skemtilegur,---bara hefði hann haft ia ar umnverfis hvylftina voru kvikar orðnar af trylt á dýraveiðum, hann flutti vörur, og í einu orði, hann gerði alt sem fyrir hendi var, sitt í hvert skiftið. Hann var hinn handlægnasti og þa raf leiðandi hinn ákjósanlegasti maður til smávika vi<T' tjaldbúðir. Jafn æskilegt var að hafa hann með sér á skóggöngu, á sjóferðum í birkibátum, eða seglbátum, eða við hversdagsstörf á stéttunum heim.a Hann var alstað- ar, óður og ær. “Hugsið bara um það, að þið og konurnar okkar og börnin, eru nú allslaus og á ná- strái, fyrir aðgerðir þessa svíns, — þessa Louis. Til að fullnægja ’hégómadýrð sinni þarf hann að sýna list sína, hræða svo alla hjörðina og gera að engu alt strit okkar með að nálgast hana. Annað eins er meira en smáræði. Það er óþolandi svívirðing!” “Veslings barn mitt,”flagði “faðir” Lachase spyrj- andi. “Hvernig í ósköpunum var því varið, að þú skyldir gera þig sekan í svo óheyrilegu klaufa- stykki?” “Eg veit það ekki ‘faðir’ ”, svaraði Louis nið- urdreginn, “nema það hafi verið djöfulhnn sem freistaði .m'ín!” Eftfr litla þögn bætti hann svo við: “Hún Marja Ducharme bað mig um nokkrar arnar- fjaðrir og hvað var svo til ráða? Þetta var fyrsta örnin, sem eg hefði komið auga á! ” “Á jájá!” æptu kerlingarar sem á heyrðu. “Svo það var ókindin hún Marja litla, með talnaböndin öll, allar fjaðrirnar og alt skrautið sér til prýðis! Svo það var hún sem gerði strákinn'truflaðann og gerði hann að ónytjungi, að illræmdum fiðluspilara eins og hún er sjálf. Skammist hún sín, kettan sú! ” Ávítanastormurinn frá kerlunum, sem áður buldi á Louis, buldi nú allur á veshngs Marju litlu og létu nú konurnar engu minna en áður, er þær í bræði sinni þannig fengu nýtt skotmerki Marja heyrði til kvennvarganna og grét sáran í einrúmi. Hún var svo ólánsöm að vera falleg stúlka og var því svo vön orðin, að “sysíur” hennar á öllum aldri höfðu ást, eða hatur á henni, alt eftir því sem á stóð, eftir því hvert aðrar í hópnum í það og það skiftið töldust jafnfallegar eða ekki. Þegar þess þá er getið, að allur fjöldi hinna stúlknanna hafði alt annað en fríð- leik sér til ágætis, er auðráðið að hatrið mátti meira en ástin í brjósti “systranna”.” Louis Iþoldi ekki að heyra ástmey sína ausna óverðskulduðum hrakyrð- um og gerði þessvegna öfluga tilraun til að verja hana. Var hann þá stórorður nokkuð, því hann var hálfreiður orðinn, en það kom sér allra hluta verst fyrir hann sjálfan. Veiðimennirnir sem lítið sem ekk- ekkert höfðu upp úr veiði sinni, voru í þessu að þyrp- ast heim að búðum. Þeir heyrðu hann stæla sig fram- an í kvennfólkið og misskildu hann svo, — álitu að hann með hroka og S'jálfbyrgingshætti væri að rétt- l£ta gerðir sínar. Innan fárra stunda voru ’vissir menn kvaddir í dómnefnd, til að rannsaka dg dæma mál sakamanns- ins. Louis kvaðst ekki kæra sig um rannsókn og bar ekki fram hina allra minstu vörn. “Eg kæri mið ekki um að verja mig,” sagði hann er rannsóknarrétturinn var settur. “Það sem hér er um að gera, er bara eitt heimskupar mit tenn, sem epgum finst meira um en sjálfum mér. Gerið við mig það sem ykkur sýnist. Eg verðskulda hegningu og er viljugur til að taka hana út.” Dómurinn var, að Louis skyldi barinn tuttugu og fimm högg með knýttri ól og gerður rækur úr flokkn- Og þessum dómi var fullnægt undir eins og ögn af staðfestu. Hann kunni manna bezt að hleypa gæðingi á sléttunni, hann kunni manna bezt að fara með sleðahunda, og fylgdarmann gat enginn maður fengið betri. Það var fárra meðfæri að ráðast á hann í peningaspili og einskis að jafnast á við hann sem eftirherma, eða sögumaður. Hann lék manna bezt á fiðlu og þegar svo stóð á, gat hann gjarnan verið með að taka sér staup. Að öllu samtöldu var þessi einkennilegi náungi hinn ákjósanlegasti félags- maður, þVí þó hann hefði nokkra galla, voru kostir hans mi'klu fleiri og meiri. Þegar karlmennirnir voru svo langt í burtu, að hann náði ekki að hrífa þá með gáska sínum og óupphugsanlegri kátínu, gerðu þeir gis að honum og þóttust fyrirlíta hann. Konurnar ávítuðu hann og hældu honum á víxl, ungu stúlkurn— ar skotruðu til hans hýrum augum og dáðust að hon- um — í iaumi, og börnin dýrkuðu hann alstaðar og æfinlega. Það er sannast, að mörg loforð átti hann óefnd og mörg skylduverk, sem hann hafði gleymt að leysa af hendi. Samt hafði hann aldrei orðið sér til min'kunar, aldrei gert sig sekan í að segja ósatt til skaða og aldrei tekið annara eign í leyfisleysi, aldrei hnuplað, — aldrei gert nokkuð það er blekti mannorð hans. Þó kom sá tími að veslings Louis Lachance varð fyrir illilegri sneypu og misti alt álit sitt. hverju hausti lögðu á sléttuna vestur frá Rauðá, til að herja á vísundal hjarðirnar í þeim tilgangi bæði að aíla sér kjötmatar til vetrarins og verðmi'klrar verzlunarvöru, þar sem voru vísunda-feldirnir. Veiði- mannaflokkurin sem Louis var með, var á fremsta stigi með að fá allar sínar óskir í því efni uppfyltar, þegar Louis varð það' á, í stakasta hugsunarleysi, sem yfirgnæfði svo stórkostlega allar aðrar yfirsjón- ir hans, að réttlát hegning hlaut að vera að sama skápi. ^ Lög þeirra kynblendinga-veiðimannanna á slétt- unum voru öll í einum bálki og — þau voru hvergi færð í Ietur. En lög höfðu þeir eigi að síður, þó “þú skalt” og “skalt ekki” væru ekki margendur- tekin og þó lögin væru Ijós og auðskilin, að því er þýðing þeirra snerti. Lögum þessum var líka strang-- Iega framfylgt og átti hver sá harða hegningu vísa, og það umsvifalaust, sem í nokkru braut á móti um, beljandi, brunandi vísundum, sem flýðu nú æð- ísgengnir eitthvað út í geiminn. Hvar sem Iitið var mður í hvylftina, sáust hinir miklu skrokkar naut- anna 'hefja sig upp úr gufuhafinu, eins og hvalir lyfta ser oir djúpinu á yfirborð sjávarins, og fara með brunandi ferð uj>p hæðirnar og hvarf fyrir þær, og svo var mikill fjöldinn og svo þungt var stigið til jarðar, að tók undir í tifrandi harðvellinu. Veiði- menmrnir biðu ekki eftir framgöngu-merkinu, en hleyptu mður hæðina. En það var um seinan. Það sem eftir var af nautum til að svala sveðjum þeirra og byssuku um voru annaðtveggja ungviðin, sem ekki gatu hlaupið nogu hart, eða gömul naut og hölt og einstoku gnpir sem slasast höfðu, — troðist und- Jr ft°tUm fjo’dans * «&nu stjórnlausa að komast burtu — að bjarga hfinu. Samvizkan veslmgs Louis undir eins og skotið var r^ð af. Hugsandi gekk hann þangað er arinn la, tok hann og gekk mðurbeiður heið að tjaldbúðum. Hann jataði glæp sinn umsvifalaust og án þess að bera fram nokkra afsokun og því síður lét hann í ljosi von um vægð, eða fyrirgefning. Kvennfólkið og karlarmr heima í búðunum, ávítuðu hann og jusu hann og forfeður hans alla hrakyrðum, meðan þeim u-ií! ,un^a a^ koma með ný skammaryrði og bol >ænir, sem þar fuku í öllum myndum - --------v-----og á öllum Hann hafði gengið í flokk veiðimanna, sem á u• ^ l13 Um’. er ^ kunni nokkurn graut í. Hmn hammgju-snauð. ari, sem óafvitandi var orsök- ín í ollu þessu tjóni, var þrifinn og honum varpað á bal — gerður að brennifórn, ef ske kynni að þá mykhst geð veiðimanna. Svo mikill var ofsnn í kon- unum og korlunum, að Louis sjálfur hafði eins víst fanð somu forina og arnar-skrokkurinn, ef gætnir menn hefðu ekk, verið í hópnum o* tekið í taumana hja peim orstækismestu. \ \ Fari hann bölvaður, ónytjungurinn! - öskraði gamh Baptiste Charette, elzti maðurinn við búðirn- *) “Þridg ja stunda fjarlægð” þýddi þriggja klukkustunda ferð þeirra, sem voru með farangur all- an og fóru hægar en lausríðandi menn. Eftir að frum- byggjarnir námu stundatal, mældu þeir vegalengd þannig — áður á ýmsan hátt, t. d. alment að mæla þannig að menn reyktu úr svo og svo mörgum píp- um á Ieiðinni. Þýð. um. hann var kveðinn upp. Það kvað við annan tón hjá konunum þegar farið var að húðstrýkja “ónytiung- inn.” Alt til þessa höfðu þær verið öllum heiftvækn- ari, en nú fóru þær að gráta, að hrína hver í kapp við aðra og biðja un> vægð, en sem ekki var til neins. Louis brá ekki’hið minsta og ekki hreyfði hann sig heldur, þegar svipuhöggin dundu á herðum hans og baki, en á eftir, þegar börnin þyrptust að honum til að kveðja hann með kossum og tárum, þá gugnaði hann, — grét þá brennandi tárum eins og þau. ““Adieu”, eIsku litlu vinirnir mínir,” sagð; hann; “Iíði ykkur vel. Biðjið guð að hjálpa mér. Og þið eldra fólkið, gleymið sekt minni. Um meira bið eg ekki. Gef mér blessun þína “faðir”,” sagði hann svo við prestinn og kraup augnablik á kné frammi fyrir honum og beygði höfuð sitt. Svo rétti hann sig upp, gekk að hesti sínum, er stóð söðlaðpr í grend- inni, kastaði sér á bak og hleypti á harðaspretti burt frá búðunum. Hinn úthrakti auðnuleysingi beindi hesti sínum í norðvesturátt. Það var fyrirætlan hans að fara norðvestur sem fugl flýgur og linna ekki fyrri en hann næði til bygðarinnar í norður-Saskatchewan- dalnum í grend við kauptúnið Edmonton. Það var ekki hætt við að hann viltist. Hann þekti hverja slóð, hverja öldu, hverja dæld á sléttugeimnum framund- an og hvarvetna umhverfis, ekki síður en íbúar bæj- anna þekkja strætin, seim þverskera hvert annað. Bak hans var sárt og þungur sviðaverkur í því eftir höggin, en þó var sá sviði og sá verkur ekkert í sam- anburði við sviðann og verkinn og sárindin hið innra. Allar hans andlegu taugar, smáar og stórar, sviðu svo, að hann hafði ekki viðþol, af þessari smán, sem á hann hafði verið hlaðið. Þar sem slysasaga sú yrði heyrum kunn, þar yrði honum ekki væít. Hann ásetti sér því að leita sér að 'hæli í einhverjum afskektasta króknum j öllum þessum afsketa geim norðvestur- landsins, í þeirri von, að þangað fréttist hrakfara- saga hans aldrei. Þar ætlaði hann svo að grafa sig í flokki ókunnugra manna. Á þriðja degi nálgaðist hann Wascanalækinn, (Þar sem stjórnarsetur norðvesturhéraðanna nú stendur — Regina — ) og tók hann þegar eftir því, að á lækjarbakkanum stóðu þrjú húðtjöld Indíána. Þegar hann nálgaðist, tóku tveir soltnir rakkar til að gelta og spangóla ámátlega, en engan reyk sá hann leggja upp af tjöldunum og ekkert lífsmark var sýni- legt að hundahræjunum undanteknum. Niðurlag.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.