Heimskringla - 12.04.1922, Blaðsíða 5

Heimskringla - 12.04.1922, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 12. APRIL 19=2 HEIMSKRINGLA. d. BLAÐSIÐA. Þegar þér sendið peninga. Hvert sem peningar þurfa a5 sendast, eru bánka- ávísanir (Bank Draftsq og peninga ávísanir (Money Order) óviðjafnanlegar fyrir ósekikulheit, spamab og þægindi. —1 Þarfnist þér aíS senda peninga til annara landa, verÓur þessi banki y"5ar bezta a'östoS. A5 senda peninga upphæS upp til fimtíu dollara innan Canada, eru banka ávísanir einna þægilegastar. Frekari upplýsingar veitir þessi banki. IMPERIAL BANK OF CANAÐA Útibú a« GIMLI (341) crðsins fy'lsta skilhingi; sannur maSur sem ávaxtaði sitt pund trú- lega allan aefidaginn. FriSarljós meistarans umkringi hann og lýsi honum á sólarbraut eilífSarinna. SkrifaS aS Glenboro, Man., 2. apríl 1922. G. J. OLESON SINDUR ÞaS er ýmislegt sett úr á tekju- skattinn. Einn maSur finnur t. d. þaS aS honum, aS tekjur sínar séu ekki svo mik'lat, aS hann þurfi aS borga hann. ÞaS er auSvelt aS komast aS því, hverjir hafa náSuga daga og hverjir ekki. Ef þú heyrir mann stynja viS aS binda skóinn sinn, geturSu reitt þig á a« hann hefir haft náSuga daga. Nýkominn maSur til Canada sagSi: “Þetta er mikiS frelsis og jafnréttisland. Hér er enginn svo stór, aS jafnvel hinn lægsti hiki viS aS spyrja hann: “HeyrSu, lagsi, hefirSu eldspítu? Drengur á skóla-aldri í Nev- York. sem giftist 'kennara sínum 45 ára gömlum. segist ætla aS halda áfram aS mentast. Spurs- máliS er þetta: Má hann ekki til úr því sem komiS er. Uppreist í Austur-Kyrjálum Snemma í vetur hófst almenn uppreistn í Austur-Karelen gegn sovietstjórninni rússnesku. Hafa sífeldar skærur veriS þar fran. aS þessu, en síSustu fegnir segja, aS nú hafi Bolshevikar sent mikiS 1iS til þess aS skakka leikinn, svo aS búast má viS aS uppreistnin sé bæld niSur fyrir fult og alt. Karelen eSa Kyrjálar liggja meSfram Finnlandi austanverSu og riá austur aS Hvítahafi. AS sunnanver'Óu og suSvestan liggur landiS aS vötnunum Ladoga og Onega. Sérstakur þjóSHokkur byggir land þetta og er í ýmsum greinum ólíkur bæSi Finnum og Rússum. Þegar Finnar skildu viS Rúss- land, reyndu þeir aS innlima AT'r- í F:--’ 1 en þær tilraunir mistókust. MeS friSn um í Dorpat fyrir éttu ári voru ákveSin örlög- Karelen. en þar gátu Finnar þó komiS því til leiS ar. aS Karelen fékk heimasljórn í ýmsum sérmálum, en vera fylki innan TÚssneska ríkisins. Sam- kvæmt þessu Iét rússneska stjórn in landinu eftir ýms sjálfstjórnar- réttindi en þó var svo um hnút- ana búiS, a§ þaS voru áhangend- ur sovietstjórnarinnar, sem fengu völdin í hendur. Finskur commun- istí, dr. Edvard Gylling bafSi í rauninni öll ráSin. Kom þessi maSur mjög vi^ sögu landráSa- málanna, er voru fyrir dómstólun- um í SvíþjóS fyrir nokkru, og var þar víSa minst á Karelen, sem miSstöS fyrir útbreiSslu bolshe- vismans í öSrum löndum. EinræSi var mikiS í stjórn Iandsins og almenn óánægja meS hana. einkum í héruSuium næst Finnlandi. Repola og Porajærvi. Voru rnargir beittir harSstjórn og kvörtuSu viS Finna undan ofbeldi va'ldhafanna. en Finnar létu þau klögumál, en árangurinn enginn nesku stjórnarinnar. Hafa margar og hvassar orSsendingar fari$ milli Finna og Rússa um þessi kfögumál, en áangurinn enginn orSiS. Og svo lauk, aS uppreist varS í öllu landinu. Framan af veitti uppreistar- mönnum betur og gat stjórnín engu tauti komiS viS þá. Var all- gott skipulag á framkvæmdum þeirra og aS vopnum og vistum voru þeir vel búnir. Af þeim á- stæSum hefir rússneska stjórnin boriS Finnum þaS á brýn, aS þeir eigi upptekin aS uppreistinni og hafi komiS skipulagi á her upp reistarmanna, og lagt honum til nauSsynjar. Hefir finska stjórnin þverneitaS þessu, og segist geta fært sönnur á, aS uppreistarmenn hafi undirbúið alt sjálfir, án nokk urrar aSstoSar finskra borgtra. H'ins vega sendu uppreistar- menninir Finnum þegar í upphafi i eiSni um hjálp. En Finnar hafa ekki séS sér fært aS veita hann. -------o------- Keisaraskifti í Japan Yoshihito keisari Japana hefir um all-langt skeiS veriS veikur, og í haust er leiS ágerSust veik- indin svo, aS stjórn og herráS var kallaS sHman á fund, til þess aS skera úr því, hvort völdin skyldu ekki falin 'ríkiserfingjanum.. Og svo fór, aS hann var látinn taka viS stjórninni. ÞaS er Hirohíto krónprins, sem nú er hæstráSandi í Japan, og tók hann við 25. nóv. s. 1. ári. Aoshihito keisari er a^eins 42 ára gamall, fæddur 31. ágúst 1879. Tók hann ríki áriS 1912, og var krýndur áriS 1915. Hiroh- ito krónprins, sem nú er tekinn viS, er fæddur áriS 1901. Hann hefir fengiS allmikla mentun, og er talir.n vestrænn í hugsunarhætti í fyrra ferSaSist hann til Englands Frakklands og Belgíu, og vakti þaS mikla athygli í Japan, því samkvæmt fornum átrúnaSi mega konungbornir Jap^nar ekki fara 11 fyrir landsteinana. Margir eru þeir, sem ekki trúa því enn í dag, aS ríkiserfinginn hafi gerst svo djarfur aS far& þessa för, heldur hafi hann látiS annan mann fara í sínu nafni. Er þetta í fyrsta sinni í sögu J:pan, aS keisaraskifti veiSi, án þess aS því valdi dauSi þjó’5- höfSingja, N. -------—x---------- Almennar fréttir. Sir Geddes í WinR*peg. Sir Auckland Geddes ?endi- herra Bretlands í Bandaríkjunum var staddur í Winnipeg fyrir helg- ina. Hann var aS taka sér hvíld frá vinnu. Var hann ritari á af- vopnunarþinginu og þurfti aS leggja mikiS aS sér. Hann hélt ræSu hér á Alexandra hótelinu í í samlbandi viS gildi er honum v&r haldiS. Var hún um friðar- hugsjónir og þrungin af mælsku og snjallyrSum. AfleiSingin af gengismuninum. HiS lága gengi þýzka marks- ins hefir meSal annars valdiS því aS fjölldi manna úr nágrannalönd- unum hefir streymt til Þýzkalands til a^ kaupa yfirleitt alt semi falt væri látiS. Hefir þýzka stjórnin gefiS út mikinn Hgábálk sem á aS koma í veg fyrir aS landið verSi rúiS inn aS skyrtunni á þennan hátt. Listaverk veSsett. Stiórn Austurríkis hefir veS- sett Englendingum mestu lista- verkin sem til eru þar íl andi fyrir 3 miHjónír sterlingspunda, en verS þeirra er taliS ferfalt meira. Tekjur Vilhjálms Le'sara. Árstekjur Vilhjálms fyrverandi Þýzkalandskeisara, áf eignum hans nema 200,000 sterlings- pundum, Jugo-Slavar og Fiume Stjórnin í Jugo-Slavíu hefir beSiS Frákka og Breta aS slást í leik og stilla til ÍTÍSar T Fiume og aS sjá um aS samningamir sem gerSir voru í Rapallo, væru ekki virtir aS vettugi; Frakkar og Bret- ar kváSu taka dauft í þaS mál. Gerið magann cmóttækilegan fyrir sýruefni K;imiS f vep fyrlr mollinmirleysl. Fáir þekkja, livatS árííSíandi þat5 er at5 halda maganum fríjum frá Jll- kynjutSum sýrum. Sýra í maganum orsakar níu af liverjum tíu af» maga- sjúkdómum. kæían súrnar og gerint, er veldur upppembu, hjartslætti vg sýru og magaþrautum, sem allir kann ast vi?5, er þjást af s.iúkdómi þessum. Pepsin eóa verklegar tilraunir vit5 meltingarleysi er óþarft, því þær gefa ekki varanlega lækning, en hafa oft skaóleg áhrif. HreinsatSu magann eft.ir hverja mál- tít5 met5 því aZ> drekka glas af heitu vatni met5 uppleystu Magnesia. Te- skeit5 et5a þrjár töflur af hreinu Bisurated Magnosia í glasi af vatni er alt sem bú þartnast. Kauptu fáeinar únsur Bisurated Magnesia í ein- hverri áreit5anlegri lvfsölubút5 og reyndu þetta í nokkrar vikur. Bort5- at5u hvat5 helzt þú vilt met5 ánægju og óttastu ekkert. Ruthenian Booksellers and Publish- ing Company, 850 Main St., Wpg. Okrýnda Ameríska drotningin. (SAGA.) V. Eftir giftinguna þeimsóttu þau hverja borgma ó fætur annari í Bandaríkjunum. Skyldfólk hans i Evrópu skrifaði honum og lét í ljósi hlýhug sinn til hans og þeirra, en mintu hann þó á þac5, að þó Na- poleon væri nú hár í valdasessinum, væri 'hitt af skyld fólki ’hans flest ennþa, eins og folk gerist flest. En sjálfur skrifaði Napoleon honum ekki. Bréfum þess- um skeytti Jerome lítið, enda geðjaðist honum ekki með öllu að þeim. Hann fór \ stað þess að gera ráð fyrir að fara til Parísar og dvelja þar; og konan hans var þess fullviss, að ef Napoleon aðeins sæi hana yrði máli þeirra auðunnið og vegur þeirra greið- ur að takmarkinu sem fyrir þeim vakti. Og nú veit eg þið spyrjið: Fekk Napoleon þeim ríki og konungsdóm í hendur? Voru mikil líkindi til þess, að fyrsta ameríska stúlkan, sem konungsfólki tengdist hlyti drotningar kórónuna fyrirhafnarlaust? Nei! Napoleon fékk þeim ekki ríki til forráða. Þó að hann um þessar mundir setti skyldmenni sin hvert á fætur öðru til valda í ýmsum ríkjum þvert á móti vilja íbúanna, þá lét 'hann sér hvorki detta í hug að setja Jerome á konungstól né einu sinni að viðurkenna giftingu hans. Af þvi leiddu auðvitað allskonar vandræði og við sjálft lá, að ófriði lysti upp milli Frakklands og Bandaríkjanna út af þessu; að minsta kosti var ekki um annað frekar talað um tíma. Faðir Elizabetu reyndi a alla ,lund að koma á sættum og sendi hann son sinn til Frakklands í þvi skyni. Einnig var sendiherra Bandaríkjanna feng- inn til að gera það sem í hans valdi stóð til þess að jafna sakirnar. En þó Napoleon hefði reynst það misjafnlega að tryggja sig í valdasessinum með téngdum við konunga og keisara, áleit hann nú samt allar aðrar giftingar óhugsanlegar að því er skyld- menni sín snerti, og hann tók því engum sáttatilboð- um frá Patterson. Og hann var erkióvinur Elizabetar fram á síðustu ár æfinnar. En þá á eyjunni St. Hel- ena iðraðist hann eftir að hafa kastað skugga á æfiferil hennar. Og þegar ,hann talaði um það, sagði hann: “Þeir, sem eg he.fi gert rangt til, hafa fýrir- gefið mér, en þeir, sem eg hefi sýnt alla þá umhyggju og veldvild sem mér var unt að sýna, hafa gleymt / tf mer. VI. Margar ástæður voru fyrir því, að Jerome Bona- parte dvaldi um stund vestanhafs og var ekki við- staddur er Napoleon og Jósefína voru krýnd í dóm- kirkjunni í Notre Dame. Elizabetu geðjaðist ekki að þeirri bið, því hana fýsti heldur en ekki að komast í tölu hirðfólksins franska og sýna sig með því. Jer- ome fýsti einnig að komast heim til bróður síns; hann vissi þó ekki hvernig hann átti í raun og veru að snúa sér; Það olli honum talsverðrar áhyggju, er hann heyrði að hann hefði verið strikaður út af skrá ætt- mennanna, sem prins; einnig fluttu blöðin á Frakk- landi fréttir afþví, að engin hæfa væri fyrir því, að hann væri giftur í Bandaríkjunum. Þetta leit alt annað en vel út í hans augum. Auk þess vissi hann að hann þurf'ti þráðlega á fé að halda, ef hann hætti ekki við að lifa sem konungafólk. Og það þurfti hann að sækja til bróður síns. Loks bjó faðir Elizabetu þau út til ferðar og fékk þeim skip til fararinnar; það hét Erin. Þó varðskip Breta væru á hverju strái ,svo að segja og hefðu sér- stakar ,gætur á ferð Jeromes, komst það heilu og höldnu til Portugal. Napoleon var þá staddur á 1- talíu. En hann lét sendiherra sinn færa Jerome þá fregn, að hann mundi aldrei viðurkenna giftingu hans og að “ugfrú Patterson” yrði bannað að stíga fæti inn á Frakkland. Elizabet varð reiðari en frá þiírfi að segja. “Seg- ið herra yðar,” sagði hún, “að Madama Bobaparte sé svo stórlát að hún krefjist réttar síns sem með- limur keisara-fjölskyldunnar.” En þessi krafa hennar var ekki heyrð. Og eftir mikið umtal'og umhugsun, afréð Jerome að fara með ritara sínum á fund bróður síns, sýna honum mynd af konu sinni og leggja málefni þeirra beggja fyrir hann. Það treysti hann á að mundi mýkja skap bróður síns og alt mundi að lokum fara vel. Méðan Jerome var að þessu, átti konan og fylgdarlið þeirra — og í því var einn bróðir Elizabetar — að halda til Holllands og bíða þar eftir úrslitum ferðar Jer- omes á fund bróður síns, sem þau auðvitað bjuggust við að yrði hin bezta. Napoleon var ósveigjanlegur.. “Segið ungfrú Patterson,” sagði hann meðal annara særandi orða,” að hvorki hún né aðrir geti staðið á móti náttúru- lögmáli hlutanna. Segið henni að fara til baka til Ameríku og eg skuli leggja henni lífeyrir með þeim skilmálum þó, að hún beri ekki nafn vort.” Þegar ritari Jerome kom til Amsterdam með óheilla fregnina af undirtektum Napoleons, 'hafði skipið Erin tekið Iendingu í Englandi; varð það að fara þangað vegna þess að Holland var þá sama sem alt á valdi Frakklands og ferðir þangað voru heftar. Að Camberwell, sem þá var lítið þorp tvær mílur frá Lundúnum, en er nú ein af fjölförnustu götum borgarinnar, var Elizabet þegar henni barst hin ó- gæfusamlega fregn. Og á þessum sama stað var það sem einkasonur hennar og Jeromes var fæddur. Það var 17. júní 1805. Sveinn þessi var nefndur Jer- ome Napoleon Bonaparte. Á þessum sama stað fædd ist nokkrum árum síðar Robert Browning enoka skáld ið alkunna. VII. Napoleon fanst það hálfu ergilegra en áður, að þessi ameríska stúlka skyldi halda til Englands, og leita verndar hjá Englendingum, sem voru erki-óvin- ir hans. Honum virtist það í meira lagi djarft, að hún skyldi þannig setja «ig upp á móti vilja sínum og boð- um. Hann reyndi að fá páfann til að ógilda gifting- una. En er það tókst ekki, lét hann dómstólana í Frakklandi skera úr því og var giftingin þar með sögð ólögleg — í Frakklandi. Óstöðuglyndi Jeromes, eigingirni hans og eyðslu- semi og takmarkalaus löngun eftir frægð, olli því, að hann gleymdi brátt sínum fyrri heitum. Hann gleymdi og syni sínum. Napoleon veittist auðvelt að hafa hann á sínu valdi. Og hann fór nú að draga upp lífstíðar áætlun hans. En hún var í því fólgin að hann skyldi giftast prinseessu Cathrine af Wurten- berg. Og fyrir hlýðni Jeromes í því efni, gerði Na- poleon hann að konungi í Westphalen. Þegar sonur Elizabetar var þriggja mánaða, senri hún aflur heimleiðis til Baltimore. Um tíma héldu bréfin frá Jerome von hennar Iifandi. En þegar hún frétti um giftingu hans í annað sinn, féll það henni þungt. Gleðin ástúðlega og óþvingaða og svipurinn Ijúfmannlegi sem alla Iaðaði og lokkaði, hvarf að mestu en hrygð og vansæla kom í staðinn. Og ástin sem hún bar til Jeromes, varð að hatri. En um Na- poleon skrifaði hún á efri árum sínum: “Þrátt fyrir það að keisarinn vísaði mér frá dyrum sínum vegna þess að eg var ekki af konungafólki komin, þá get- ur jafnvel það ekki eytt aðdáuninni sem eg bar til hans fyrir gáfur hans og mannsskap.” Eftir þetta var Elizabet löngum að heiman, yfir í Evrópu og víðar. Napoleon veitti henni fé til lífs- viðurværis og meira en það. Einnig erfði hún föð- ur sinn og varð þá stórrík. Ekki geðjaðist föður hennar vel að þessu konunga dekri dóttur sinnar og hann mintist þess oft raunalegur, að hún hefði lagt alla sína gæfu og gengi hér í sölurnar fyrir það. Á- valt þótti henni lund sinni bezt skemt á meðal kon- ungafólksins, enda var hún oft í veizlum hjá því. Al- drei var hún samt viðurkend hjá því sem verulega tigin frú og má nærri geta hve henni hefir sárnað það. Einu sinni er hún var á gangi í listasafni í Flor- ence á ítalíu, rakst hún á eiginmann sinn. Hann var þar með drotningu sinni Cathrine. Hvíslaði hann að drotningu sinni að þau yrðu að komast sem fyrst út úr safninu, því konan sem fram hjá hafi gengið, hefði verið “drotningin hans í Ameríku.” Þannig mættust þau Jerome og Elizabet í fyrsta og síðasta sinni eftir skilnaðinn í Portúgal, sem ást þeirra gat ekki á því augnabliki skilist að væri nema stundar- skilnaður. Elizabet kyntist allri fjölskyldu Napoleons nema honum sjálfum. Segir hún að fjölskyldan hafi ávalt verið að jagast um peninga og bætir við, “spör á góð orð til sín”. Sonur þeirra var mentaður í Evr- ópu, en hann var alger Bandaríkjamaður í lund. Afa sínum, Patterson, skrifaði hann af skólanum í Gen- eva: “Það hefir aldrei verið áform mitt að dvelja í Evrópu eftir að eg hefi lokið námi. Eg er heillaður af Bandaríkjunum og hefi þráð að komast þangað, síðan eg fyrst kom hingað.” VHI. Aldrei misti móðir hans þá von, að sonur henn- ar yrði viðurkendur sem konungborinn. Madama Mére, móðir Bonaparte-bræðranna fimm hafði mikl- ar mætur á sveininum. Og hún reyndi að gifta hann einni af frænkum hans; var Elízabetu það heldur en ekki fagnaðarefni. En þetta fórst nú samt fyrir. Og þrátt fyrir það að hann kyntist öllum skyldmennum sínum í Evrópu og föður sínum—fanst honum ekkert af þ vi fólki heilla huga sinn. Hann fór því til Amej- íku 1828, giftist bandarískri stúlku og lagði lög- mannsstörf fyrir sig; reýndist hann hinn nýtasti og færasti maður í sínum verkahring. Þegar Napoleon III. stofnsetti keisaradæmi í ann- að sinn á Frakklandi, var hann því ekki mótfallinn að viðurkenna son Elizabetar, Jerome, sem lögmætan erfingja að konungdómi á Frakklandi. Dómsmála- ráðgjafi Frakklands var með því og kvað það ekki nema réttmætt. Þarf ekki að segja frá því hve Eliza- betu var þetta mikið ánægjuefni. En faðir hans mót- mælti því, þó undarlegt og alt annað en góðmann- legt mætti heita. Og þannig lauk því máh, að ekkert varð af því að réttur Elizabetu eða sonar hennar væri viðurkendur af dómstólunum á Frakklandi. Elizabet lifði son sinn. En hann átti tvo sonu. Annar þeirra, Jerome Napoleon Bonaparte, varð fyrirlið í her Frakk, en hinn Charles Jaseph Bona- parte, þjónaði föðurlandi sínu — Bandaríkjunum — fyrst sem ritari í sjóLðsdeild BandaríkjannA og síðar sem yfirmaður dómsmála landsins. Hann lét sig litlu skifta hverrar ættar hann var, en sagði að hver sem þjónaði vel fósturjörð sinni, þyrfti ekki að vera kom- inn up á þá heiðursnáð, að vera af tignum ættum kominn til þess að geta heitið nýtur borgari. Elizabet fylgdist mjög náið með því er maðurinn hennar hafðist að. Hún dáðist að hinni djörfu fram- göngu hans við Waterloo. En sú framganga var meira af áræði og stórmensku gerð en forsjá, sagði hún. Ósigurinn þar var ef til vill ein afleiðingin af hans göllum. Henni var líka ljóst um það að hann æskti að verða konungur á Póllandi, þó sú ósk rætt- ist ekki. En þrátt fyrir alt, óx ávalt stolt hennar með aldrinum út af því að hafa gifst honum. Hún talaði oft um kærleika þeirra og ást og dálæti Jer- omes á fiér. Og þrátt fyrir breytni hans, var hún þess fullviss, að ást hans til sín hafi aldrei breyzt. IX. Raunir Madömu Bonaparte, eins og Elizabet var kölluð og það með féttu, voru miklar. En aldrei föln- aði fegurð hennar. Hún varð 94 ára gömul. Fræg er hún mjög talin, þó hún sé ekki ein ,af þeim konum er sagan getur um, sem lánið lék við. Hún var fædd áður en Bandaríkin urðu lýðveldi og við dauða henn- ar voru þau orðin 38, með 50 miljónum íbúa. Hún var persónulega kunnug konungum og drotningum, heimspekingum, skáldum, kardinálum, stjórnmála- mönnum og aðalsmönnum. Vinir hennar voru Wash- ington, Jefferson, Hamilton Burr, Lafayette, Loð- vík 1 7., Talleyrand, Mde deSteal, Maria Edgeworth og Tom Moore. Herforinginn af WeHington sem sigraði Napoleon við Watreloo, gaf henni þá gjöf, er hún virtist meta flestu eða öllu meira; en það var kjöltu-rakki. Hefir orsökin til þess eflaust verið sú, að gjöf þessi minti hana á svo margt er nú var fram- komið í sambandi við bina fyrri drauma hennar. Töfrandi fegurð, gáfur og unaðsleg framganga, unnu Elizabetu Patterson kórónu. En hún bar hana ékki. Hún var svift síðustu uppfyllingu drauma sinna. En Utið vantaði á að þeir rættust, þó “mesti maður Evrópu” stæði í vegi.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.