Heimskringla - 12.04.1922, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 12. APRIL I922
HEIMSKRING^.V
7. B L A Ð £ II) A.
The Dominion
Bank
HORNI NOTRB DAHB A'VB. Ot^
SHBIIBROOKB ST.
HöíuSstóll, uppb...$ 6,000 000
Vara3jóÖur ......• ■• $ 7,700,000
Allar eignir, yfir .$120,000,000
____ ^ %
Séretakt athygíi veitt ríðskift
um kaupmanna og verzlunarfó-
aga.
Sp“risjótisdeiláin.
Vextir af innstæ'ðufé greiddir
jatn háir og annarsstaðar við-
gengst.
rHOSE A 0353.
P. B. TUCKER, RáðsmaíKir
Er kirkjan að tapa?
You are nb longer asked to
swallow ihe Bible’s, whole
whale, Jonah.and all; you
are sirnply required to be-
lieve in GoS and pay your
pew rent.
—Ingersoll.
“Parsons Dream,” Boga Bjarna
sonar, hefi eg lesiS, og eg býst
viS aS þaS sé í meSallagi sagt og
hugsaS, Iþví maSurinn er vel skýr.
iEn IþaS er ekki áform mitt aS
skrifa neinn ritdóm um bækling
þennan; þaS er Löglberg og Sam-
einingin allareiSu ibúin aS gera,
og viS þaS væri engu aS bæta til
hagsmuna fyrir bæklinginn.
En 'hitt finst mér ákaflega, voSa
lega einkennilegt, aS Sameiningin.
prestarnir og Lögiberg skuli taka
svona IblóSnösum. opnum örmum
og sileikja út ,um og biSja um
rr.eira.
Eftir Iþví sem eg skil þetta. þá
tekur Sam. og Lögb. þessu feg-
ins hendi sem áhrifamiklum snopp
ung á fólkiS.
En Bogi er nú þar á undan meS
sinn söfnuS, aS hann lætur þá þó
koma til kirkju og vitja um þess-
ar “hálfvo’lgu trúarvambir” sínar
og er þaS meiri ræktarsdmi en á
sér staS í sumum söfnuSum, þar
sem prestar tala yfir tómum sæt-
unum.
Svo segir Lögberg: ”Á sunnu-
dögum kemur þaS til kirkju eftir.
alt og alt sem á hefir gengiS vik-
una á undan, guShrætt og meS
I^rist á vörunum. En skilur eftir
kristindóiminn í kirkjunni þegar
þaS fer.’’
Llvernig getur nú fólk komiS til
kirkju nema eftir alt og alt sem á
undan er gengiS, en þaS er upp
til prestsins hvernig þaS fer þaS-
an; þaS er upp til hanshvort þaS
fer meS kristindómskenningar
hans meS sér eða skilur þær^eftir;
IJaS er hann sem á aS upptendra
svo ljós trúarinnar og kristindóms
ins aS þaS fylgi því hvert sem
þaS fer; geti hann þaS ekki, þá
mundi eg ráSleggja honum aS
segja af sér.
Mér finst nú dæmiS koma svo-
leiSis út aS skellurinn sé á kirkj-
una og prestana en ekki á fólkiS;
þeir prestar sem verSa varir viS
svonalagaSa trúar tilbera í kirkj-
um sínum, hvort heldur í vöku
eSa draumi. eru áhrifalausir og
andlausir pokaprestar.
En eg skil ekki þessi veSra-
brigSi.
Fyrir nok'kru'm árum síSan
hefSi Sam., Löglb. og prestarnir
og kirkjufélagiS ibannfært þá
menn sem hefSu greitt k'rkjunni
annan eins kinnhest og hér er um
aS ræSa. én nú er þessu tekiS sem
r.okkurskonar verSskuldaSri vand
lætingu.
Er kirkjan aS tapa?
Eru prestarnir aS komast aS
raun um aS fólkiS séaS renna meS
einhverjum nýjum straumum og
þeir séu aS tapa.tangarhaldinu á
því. Er þeim sjálfum máske fariS
aS væma viS öllu því ósamræmi
og ósannindium sem þeir hafa ver-
iS áS mata fólkiS á, ekki í nein-
um homopata skömtum, heldur í
stórum hrossainntökym manns-
aldur efbir mannsaldur, og vilji
nú fara aS ibreyta til, flytja sig úr
gamla tímanum yfir hin^ nýja,
(sbr. “Herhvöt” Sam. þ. á.)
Eitt er víst aS sumir prestarnii
eru farnir aS rýmka um og jafn-
• vel falla úr og siftnir farnir aS
prédika eins og þeir halda aS fólk
ir.u komi bezt, og eins og þaS vilji
láta boS a sár trúna, einn sunnu-
daginn oíurlítinn andatrúargraut
meS orthodox lútersku út á;
j næsta sunnudag lútsrksu og ný-
IguSfræSi; næst Unitarism} þar
þarf ekkert út á, hann stendur
! einn. Eftir þessu aS^ dæma er
veriS aS ibúa til nýja trú fyrir fólk
iS og fóIkiS aS hafa áhrif á krist-
índóminn.en kristindómurinn ekki
é fólkiS.
ÞaS er “Homebrew" í andleg-
um skilningi.
Gott og vel, þaS var viS þessu
aS búast.
Kirkjan er aS tapa.
Ritningin heldur ekki lengur
fólkinu meS neinum guSlegum
eldtöngum; þaS er fariS aS lesa
hana og tala um hana sem hverja
aSra manntilbúna flýk, en ekki
sem innlblásiS og óskeikult guSs-
orS. og prestarnir sjálfir prédika
þaS sjálfir úr stólnum, aS biblí-
an sé ekki ábyggileg sem óskeik-
ult guSsorS.
Þetta segir Rev. R. Heber
Newton (Episcopal) :
“The claim that the Bible is
infallible is folly; that should be
comibated.
It is a shame and disgrace to
the Church that it is no farther
advanced along the line of hu-
man progress. What a moral
monster is the God af C^Ivimum.
How frightful beyond the
dream of insanity is the vision
of the orthodox Hell.”
En hvar ætla þeir aS finna
grundvöllinn undir þennan nvja
kristindcm eftir aS fella ritrnng-
una sem ínnblás.S helgint, og
heita sami Lúterskir eSa hvaS
annaS sem þeir kölluSu sig.
Sumir prestar eru farnir aS láta
í ljósi efa um guSdóm Krists, aS
hann hafi aSeins veriS fullkomn-
ari en aSrir menn. Gott, gullfög-
ur ke^ning. En meS henni hlýt-
ur aS falla endurlausnar kenning-
in, útskúfunarkenningin og altar-
issakramentiS, og hvaS er þá eft-
ir hapda þessum trúhneygSa lýS;
eingySistrú eSa Unitarism?
Og þaS ætti aS vera nóg.
Eg man a'ltaf eftir írafárinu og
ósköpunum þegar “Þyrnar
Þorst. Erlingssonar komu út í
fyrsta skifti. Prestar og talsmenn
kirkjunnar hefSu sökt Þotsteini ef
þeir hefSu haft mátt til þess, af
því þeir náttúrlega elskuSu óvini
sína, eins ogþeir kendu. En Þor-
steini auSnaSist aS lifa mörg ár
eftir þaS. þó þaS væri ofstutt, og
meira aS segja aS sjá siuma af
þeim sem dæmdu hann og skoS-
anir hans hvaS harSast. breyta
stefnu í áttina til sinna skoSana.
Og eftir önnur tuttugu til tuttugu
og fimim ár. þá kaemi
mér ekki á óvart, þó spádómar
frelsisskáldsins ógleymanlega rætt
ust aS fullu,
“Því kóngar aS síSustu komast
í mát
og keisairanáblæjum falda
og guSirnir reka sinn brothætta
bát,
á blindsker í hafdjúpi alda.”
Kóngar eru þá og þegar komn
ir í mát; þeir eru ekki orSnir
margir og ekki nema skuggi af
því sem þeir voru á fyrri tíSum.
Keisarar eru þegar búnir aS
sauma sér náhjúpinn, og‘ kirkjan
og prestarnir eru altaf aS brjóta
bátana sína viS blindsker skiln-
ings og þroskaSrar þekkingar.
J. B. Holm.
EARNAQULL
Borðsgestir.
Á einum staS. þar sem eg átti
heima í Kaupmannahöfn. rak eg
eugun í þaS, aS lítil fjöl eSa borS
var neg'It ofan á skúrfjölina und-
ir efnum glugganum á öSru lofti
beint á móti mér. BorSiS var á
stærS viS JítiS sykurkassalok og
iitaS grænt. Eg kom þangaS um
VoriS og sá borSiSþarna'alt sum-
ariS og gat ýmislegs til um notk-
ua þess. En svo sá eg roskna konu
sem! oft sagt þar viS gluggann
meS vinnu sína, láta blómipotta
út á fjölina þegar regn var, til aS
vökva blomin sín, og hætti eg þá
aS hugsa um þetta.
En þegar frost kom og snjór
um veturinn, sé eg einn morgun,
e.S konan lýtur þar út úr gluggan-
um, og er aS milja hveitibrauSs-
bita milli fingranna og strá á borS-
iS, en snjótitlingar margir sitja
þar á skúrfjölinni yfir glugganum
og nokkrir á gluggunum í kring.
t auSsjáanlega til aS bíSa þess, aS
hendurnar færu inn og glugganum
yrSi lokaS, og þegar þaS var gert,
þutu þeir allir niSur á borSiS svo
þykt, aS þaS varS alskipaS. ÞaS
var svo sem auSseS, aS þetta var
ekki fyrsta borShald þeirra þarna.
sama sjón sást þar á hverjum
degi allan veturinn þegar frost
gengu og snjóar.
Þetta verSur þú aS fá þér líka,
hugsaSi eg rrtgS mér, og sama
daginn sníkti eg mér einhversstaS-
ar kassalok, amota breitt og kon-
an hafSi, en drjúgum lengra. Eg
negldi á þaS cnfurlijla bryggju,
því aS eg sá aS hrjóta vildi stund
um ut af borSinu hjá þeim hinu-
megin; svo ætlaSi eg einhvérn
tíma aS lita mitt>einhvern veginn
en aldrei varS þó úr því.
Eg festi borSiS á gluggann hjá
mer a sunnudagsmorgni og var
heima allan daginn, og gerSi,
minnir mig, lítiS um daginn ann-
aS en gá út í gluggann, hvort nokk
ur titlingur kæmi í brauSmolana,
sem stráS var þar fallega um alt
iborSiS. Þetta var eins- og ofur-
h'tiS óróablandin jólatilhlökkun
hjá mér, sem smeygSi sér inn í
alt sem eg hugsaSi og hafSist aS
um daginn. Eg sá aS andbýlingar
mínir voru aS gefa því auga,
hvort nokkur gestur gæmi í mola
mína, og þegar fór aS líSa undir
kveld og enginn fuglinn kom til
mín, þó aS þeir væru aS flögta
þar alt í kring, lá viS aS mér færí
aS siárna þetta, því aS vel gat ver-
iS, aS þeim einhverjum þar hinu-
megin þætti gaman aS því, aS
eg sópaSi þarna yfir þessu til ó-
nýtis, og hefSi ekki annaS en þegar snjór er og kuldi, og oft er
gremju fyrir brangs mitt, aS vera’ strjálingur á vakki hér í kring all-
aS sýnast meiri mannúSarvinur en an daginn áhúsmæninum og görS
þeir.
Mér
eg lét a oera, ipegar eg sa ait í
einu rétt undir rökkriS, eir.hvern
tíma þegar eg leit út, aS einn titl-
var lik.a orSiS órórra en
á bera, þegar eg sá alt
unum.
í fyrstu sáist hér lítiS af snjó-
titlingum nema þegar hópur flaug
hjá Þó settist einn viþ og viS á
grjótgarS, sem er þvers um bak
ir.gurinn sat á borSinu og át þar V'S grasblettinn aS húsabaki enda
rójegur rr.eS góSri lyst. Og þegar eru hús og mannaferS aS ,Jtalla
einn hafSi árætt þetta og orSiS alt í kring. ÞaS var því undir .hæl
gott af, biSu hinir ekki lengur boS 'nn lagt, hvort takast mundi aS
anna. Þó komu tiltölulega fáir þá bæla ifugla hingaS.
um kvöldiS, en næsta dag létu
þe;r ekki standa á sér og engan
frostdag þaSan af, þau ár sem eg
var á þeim staS.
ekki né ágengir, því aS undir eins
og á jörS sér eru þeir horfnir,
og jafnvel þó jörS sé alsnjóa,
hverfa þeir oft ef aSe'ns kemur
frostleysudagur., Þeir ásælast
rnenn auSsjáanlega ekki nema
þeir séu neyddir til. En kynlegt er
hve mismargir koma þótt hörkur
sé og jörS og veSur hin sömu.
Þá geta komiS annan'daginn inn-
an viS 20 ef til vill, en næsta dag
yfir 50 eSa svo, aS ekk: verSi
j taliS. lOkkur he fir og sfcundum
furSaS á, aS ekki skuli koma
Eg var cgx dálítiS hróSugur yf- j u®u ^ess !t>eSar fyrsta daginn, en
ii því meS sjálfum mér, aS borS un£Lr eins næistu dagana var hler-
komu þar smám saman fyrir utan i lnn aiset*nn °P meira en þaS.
fleiri glugga, og ein kaupmanns- j t>ess sem þaS var mönn-
kona þar í götunni þakkaSi mér um ^eSi aS fuglaveslingarnir
fyrir þaS í ibúSinni meS háfleyg— ! s°ltn*r °§ magrir fengi þar máls—
um orSum, aS ólætin fyrir utan ver®j t>a þótti öllum þetta hfbýla-
gluggann minn hefSi IokkaS sig °S er eins og okkur LfySist
til aS setja líka fjöl hjá sér, og þaS aIdrei aS horfa á 'Pá.
vsetri sú mesta skemtun, sem hún Ekki hafa þeir þó sem spak-
hefSi nokkurntíma haft í hörkum latasta borSsiSi, eSa eru sem prúS
og skammdegi, a3 horfa á borSs- ast*r: hver istjakar öSrum buTt,
gesti sína þar á hverjum degi. þótt ekki sé ýkja margt, og Iendir
Eg skildi þetta vel, því aS sjálf- oft * harða áflogum. En ekki þurfa
u/ þreyttist eg aldrei aS horfa á t>eir ■ögreglu viS eSa sáttanefnd-
þá hjá mér, og sérstaklega þótti I ar’ !te*r sýnast ekki vera lang-
V'iS lögSum til reynslu nokkuS
stóran hlera á snjóinn og stráSum miklu feira en þetta ^ar sem þó
a hann brauSmoIum og grjónum
og má eg segja aS einhverir vitj-
StjórnardauSi og upprisa.
I.
Norrisstjórnin nú er fallin!
NokkuS lengi tórSi’ hún — þó.
Skyldi hún hafa hreinsaS dallinn
og hún um síSir fengiS nóg?
Einn var verstur á henni gallinn:
Hún átti ei bót fyrir rifinn skó.
Útgjöldin nam ekki spara,
úl hún jós á hendur tvær;
hún hafSi þjóna heilan skara,
sem henni nokkuS virtist kær —
mér gaman aS þvi, þegar étiS og
áflogin voru sem mest á borSinu
og molarnir duttu ofan, aS sjá þá
aSra koma þjótandi og grípa mol-
aoa á lofti áSur en jþeirkomu niS-
ur. Þetta bar svd magroft aS, því
aS þeir léku þaS af list og vana,
eS rífa h ver út úr öSrum og lentu
viS þaS í harSar<nimu, en brauS-
molinn datt ofan og var þá grip-
inn í fal’liniu, eins og getiS var um.
Eg var eins og kaupmannskon-
an aS því leyti, aS eg saknaSi
borSgesta minna þá daga sem
jörS var auS og góSviSri, og þótti
nærri því tómlegt inni þegar út á
leiS, og enginn kom á borSiS og
hálfkveiS þó fynr oft á morgnana,
þegar eg var aS láta út molana, aS
nú ySi þetta ef tU vildi síSasf;
dagurinn , sem þeir yrSu hirtir
þann veturir.n
Þetta var ein af skemtilegustu a
minningunum frá hafnarveru
minni, og eftir aS eg kom heim
aftur hófum viS veriS aS reyna
aS koma á samskonar matstöS
hjá okkur á ýmsum stöSum, þar
sem viS höfum veriS, en gengiS
slitrótt, mest vegna umferSar,
krakka og katta, alt fram aS þess-
um síSustu vetrum.. En þar sem
viS erum nú er alt komiS í bezta
lag, reyndar ekki á borSi fyrir
utan gluggann, heldur í garSinum
bak viS húsiS.
Nú kemur hópurihn fljúgandi
heim í garSinn á hverjum morgni
vera
ræknir; c!I nefin kropþa þar aft-
ur í friSi og bróSerni óSara en
ýiS er litiS.
Á morgr.ana kringum kl, 8 er
stráS á hlerann svo sem í hnefa
sínum af grjónum eSa sem því
svarar af brauSmolum eSa öSru j
þessháttar og mokaS áSur af hler-
anum ef á hann hefii- drifiS. Oft'
er þá enginn kominn én stund- '
um þó eitthvert hrafl, en von bráS j
ar kemur hópurinn og er eins og
hver viti af öSrum eSa hver segi
öSrum til.Á morgnana fer mafcgjöf
in reyndar oftast fram í sama1
mund, svo þá er vandalaust aS j
vera "stundv.:s”,þaS er líka oft aS
bætt er viS þá síSar, ef lítiS er
fyrir hendi aS morgni eSa fjöld- j
inn var svo rnikill aS vandséS
væri, aS þeir ‘fengi hálfan kviS”,
og þaS er undraverSast, aS þótt
ekkert kvik sjáist nokkursstaSar
áSur en út er látiSj, þá er aS '
vörmu spori allur hópurinn kom-
inn og alt uppétiS.
Oft setjast þeir á garSinn og
girSingarnar og tísta þar í sífellu,
og bregst þá ekki, aS þeir eru
svangir og eru aS kalla til matar;
annars gera þeir þetta ekki. Mat-
artístiS er nærri auSþekt og alls
ólíkt því, þegar þeir setjast til aS
minda á sólskinskvöldum á húsiS
og garSana og tísta; þaS tíst lík-
ist miklu meira söng, er þýSara
og langdregnara og oft meS “trill
Ásælnir eru borSsgestir þessír
er vís matarvon og viemur óvíSa
boriS á borS, enn sem komiS er
og ekki efamál a3 af nógu er aS
taka. En hvort þeir finna þaS á
sér eSa ætlast á, aS hér sé ekki
matur fyrir fleiri en jþetta, eoa
eitthvaS annaS veldur, skal eg
láta ósagt, en undarlegt hefi’r okk
ur oft fundist þetta.
Oft höfum viS veriS aS hugsa
um þaS og skrafa, hvar þessir
aumingjar væru á nóttunum. Þeg
ar eg var unglingur, sá eg einu
sinni í hálfroknu snjótitling trítla
inn í holu eSa glufu undir stórum
steini, sikamt fyrir ofan lanibhús,
sem eg var viS; annar kom þang-
aS á eftir •og síSan tveir saman
■cg isetfcust þar aS fjóri'r. Eg lædd-
ist litlu síSar til hliSar viS stein-
inn og sá eg þar í glufunni gráa
hrúgu, en ekki sá-eg fuglaskil og
virtust þeir grúfa sig eSa skrúfa
sig saman og fela nef og fætur.
Ekki hefi eg séS til náttstaSar
þeirra fyrr né síSar. Gaman værí
aS menn gerSu Dýravininum vís-
bendingu um þaS, éf þeir yrSu
eSa hefSu orSiS einhvers vísari
um náttból fugla okkar á vetrum.
Eg er alveg sannfærSur um, aS
rpesti fjöldi manna mundi láta út
brauSmo'la eSa grjónahnefa viS
og viS fcil litlu vetrargestanr.a okk
ar, ef mönnum aS eins hugkvæmd
ist þaS. KostnaSinn tel eg varla
fyrir ntjckurn mann, s>em augrm
blakta annars í, því sjaldnast þarf
aS “gefa’’ nema dag og dag og
margoft ekki nema hálfa gjöf.
BæSi veit eg aS flestum mönnum
og konum er þaS ánægja aS friSa
þessa hungruSu aumingja, sem
oft eru sármagrir; og svo munu
þeir reyna, aS þeir fá varla ó-
dýrri og betri skemtun en aS sjá
þá koma og borSa, og öll þeirra
áflog, hopp og hí.
ÞaS lífgar fátt og léttir betur
skammdegiS en aS 'líta út um
gluggann frá vinnu sinni til borS-
gestanna.og vanséS, aS menn getí
haft annaS fegurra fyrir börnum
sínum, sem þau una viS og hæn-
ast aS.
Þorsteinn Erlingsson
— Dýravinurinn
Og hana sugu bara — ibara —
bara’ af því hún var svo-fær!
II.
Aikins sagSi: 'Þ»ú átt aS hanga,
því ennþá koma kosningar,
hallaSu þér hýr á vanga, v
í hreyfingunum vertu snar,
loforS óspart láttu’ út ganga,
þau leiSa oft til blessunar.
Jón S Pálsson
SKRÍTLUR.
Sonur hjónanna kemur heim í
fyrsta sinn, eftir aS hafa veriS í
burtu um tíma á hærri skola.Hann
og faSír hans voru aS ræSa um
ýms málefni sem voru 'þá á dags-
9krá í heiminum. ÞaS lítur út fyr-
ir aS feSgarnir hafi ekki veriS al-
veg sammála um eitthvaS, því alt
í einu segir pilturinn:. “Eg vona
aS þegar eg er orSinn eins gam-
all og þú ert nú aS eg viti meira
en þú.”
“Eg skal ger« betur,” drengur
minn,” segír faSir hans. Eg vona
aS þegar þú ert orSin þaS, aS þú
vitir e'ns mikiS og þú heldur aS
þú vitir nú.”
MaSur var eitt sinn tekinn fast-
ur og settur í fangelsi, sakaSur
um aS hafa drepiS mann. ASal-
líkurnar sem færS«r voru fram,
var hattur sem fundist hafSi ná-
lægt líkinu, er þeim sakborna var
eignaður. Þegar fyrir réttinn kom,
héldu vitnin því fastlega fram, aS
þetta væri hattur |þess sakborna,
enda lagSi dómarinn mesta á-
herzlu áþaS í málinu, og þaS leit
helzt út fyrir aS maSurinn /rSi
dæmdur til lífláts fyrir morS,
þrátt fyrir þaS aS hann afsakaSi
sig og kvaðst vera saklaus, og
IögmaSur hans hefSI gert sitt
bezta til aS verja hann. Alt í einu
tekur lögmaSurinn hatfcinn og fer
aS skoS« hann í krók og kring, og
fer svo aS spyrja vitniS:
“EruS þér nú alveg vissir um,
aS þetta sé hattur þess sakborna.
“Já, herra.”
"Þú veizt auSvitaS, a3 hattar
geta veriS líkir hver öSrum?
“Já, en eg er viss um aS þetta
er hans hattur.
LögmaSurinn flettir svo upp
$vitaskinninu innan í hattinum, og
horfir innan í ha»n um stund, og
les svo meS hægS “R obert’’
(MaSurinn hét Róbert) “Voru
þessi stafir í hattfnum þegar þú
fanst 'hann? Sástu þá meS þínum
eigin augumi?”
“Já, herra.”
"Og alt sem þú hefir sagt hér
í dag er jafn satt og þetta?”
“Já herra.”
“Þá skaltu fara héSan burt úr
vitnasfcúkunni samstundiS. —
“Herra dómari,” sagSi svo
lögmaSurinn, “þaS eru engir staf-
ir í hattinum.”
AuSvitaS var sá ákærSi sýkn-
aSur.
Kona nokkur sem hafSi veriS
aS selja fisk, fór inn í strætisvagn
meS körfuna sína tóma á h»nd-
leggnum, og var megn fiskilykt úr
körfunni. Hún settist í autt sæti
hjá ungurfi manni, sem auSsjáan-
lega taldi «ig ver« af heldra tagi.
Hann dró óSara aS sér frakkalöf-
in og lét í ljósi einlægan viSbjóS
á sessunaut sínum. Konan sagSi
viS hann undir eins:
’Eg býst viS aS ySur ‘hefSi þótt
betra ef einhver “fínn” maSur
hefSi setiS hjá ySur?”
“Já, þaS hefSi mér þótt.,”
svaraSi hann fljótt.”
EPtir stundarþögn segir konan
aftur: “Já, mér hefSi sannarlega
þótt þaS Kka.”
Ungi maSurinn rcSnaSi og
sagSi ekki meira.
“Atkins!” sagSi herforinginn
önugur; ”þú hefir ekki rakaS þig
í morgun.
“Nú, er e g ekki rakaSur?”
sagSi Afckins forviSa.
“Ónei, víst ertu þaS ekki, og eg
vil fá aS vita hvers vegna þú ert
þaS ekki’’. *
“Ja, nú er eg aldeilis forviða;
viS vorum, semsé, margir aS nota
sama spegilinn, og eg hefi hlotiS
aS raka einhvem annan mann í
misgripum. — J. K. J.