Heimskringla - 12.04.1922, Blaðsíða 8

Heimskringla - 12.04.1922, Blaðsíða 8
6. BLAÐ3 1ÐA. HEIMSKRINGLA. WINNIPEG, 12. APRIL 1922 Winnipeg Kvenfélag Sarabandssafnaðar er að undirfbúa sumargleði er haldin verður í samkomusal safn- aðarins, sumardagskveldið fyrsta hinn 20. iþ. m. Margt verður þar skemtana. Sjá auglýsingu á öðr- um stað í blaðinu. H*lmtll: St«. 12 Coiian* Blk. Siral: A 3EST J. H. StraHiafjörð úrsml^ur oer ffullsmfúur. Allar YiV^or'Sir fljótt og rol af houdi leystar. •7Ú Sargeit Are. Talalml Sherbr. UOb OH ¥ Leiðrétting: Misprentast hefir í æfiminning Svanfríðar sálugu Kristjánsson fæðingarár hennar. Er hún sögð fætdd 1919, en átti að vera 1909, sem og minningar- orðin bera með sér. Til sölu Lítið hús (Cottage) á ekrulóð í smábæ í Manitoba. Á lóðinni auk hússins stendur fjós, hænsna- hús og eldiviðarskúr a'lt nærri nýtt Ritstjóri vísar á. Föstudagskvöldið v^r, hinn 7. ,þ. m. voru gefin saman , hjóna- band að heimili hr. Guðm. Ey- fords, 3&J Toronto St. af séra Rögnv. Péturssyni, 'þau hr. Magn- ús Johnson og ungfrú Martha Henrietta Ho'lo, bæði frá Mord- en, Man. Ungu hjónin héldu heim leiðis á laugardaginn. Til sölu Nýtt íbúðarhús á Gímli, með eða án húsgagna. Gott verð. Sanngjarnir skilmá'lar. Stephen Thorson. Gimli. Daniel Danielsson frá Hnausa var staddur í bænum s. 1. mánu- dag. Hann hefir tekið sér um- boðssölu á vöru er “Wizard Washing Wonder” heitir og ágæt þykir við javotta. Hann er að ferðast um sölu-umdæmi sitt með vöru þessa sem stendur. Til leigu, frá 1. maí næstkomandi tv*ö góð herbergi á bezta stað í Vest- urbænum. Má nota fyrir “Light Housekeeping”. Gas til matrei$slu Frekari upplýsingar að 624 Vic- tor St. RÖKKUR. Verði vanskil á útsendingu heftanna eða seint um svar upp á bréf viðvíkjandi riti iþessu, eru menn beðnir að tílkynna það út- gefanda. Þetta er tekið fram vegna þess( a§ það hefir komið fyrir. að jafnvel Manitoibabréf hafa eigi borist útg. í hendur fyr en 2 vikum eftir þ^u voru skrifuð. Allar patanir og öllum bréfum er svarað sama dag og þau berast mér í hendur. A. Thorsteinsson 662 S*mcoe St.( Wpg. WONDERLAND. Jack Holt, Mary Miles Minter og Betty Compson eru stjörnurn- ar í myndasýningu Wonderlands þessa viku. Á miðvikudaginn og fimtudaginn sýnum vér ‘íCall of j the North” þar sem Jack Holt er 1 aðal leikandinn. Á föstudaginn og laugardaginn leikur Mary Miles Minter í “Moonlight and Honey- suckfe” einnig komidia Joe Mart- in, “The Monkey Bel'l Hop”. Næsta mánudag og þriðjudag kemur Betty Compson fr^m í leiknum “At the End of the World’’. Thorvaldur Thorsteinsson frá Kewatin leit inn á skrifstofu balðs ms s. 1. mánudag. Hann var hér vestra að finna vini og venzla- fólk í Winnipeg og SeUýirk. Afmælisfagnaður Sambands- safnaðar var lialdinn, eins og aug i lýst hafði verið, þriðjudagskvöld- ið 11. þ. m. Ymislegt var þar j haft til skemtana, en beztur rómur j var þó gerður að fyrirlestri Ragn- ars E. Kvarans um'Höllu í “Fjalla- Eyvindi’ . Ágætar veitingar voru : og frambornar. STÖKUR.... af ónefndum gerðar ónetndum manm vestur í Vancouver er greinin um fund Víkingsins birtist í blaðinu “Vancouver Sunday Sun”, sem þýdd er á öðrum stað í þessu blaði. Sá er vísurnar gerði, sendi Hkr. þær með blaðinu sem áminst grein var í og kunnum vér honum beztu þakkir fyrir. Ristj. Fræðadísin fregna rík, förum lýsir nauða; þegar rís hann upp úr ís, Eirík prísar rauða. ' Andlit þá ’ann útrekur Isahafs við geiminn; GrænHnd á hann Eiríkur E og allan Vesturheiminn. 'p-, 3—4-22—20—1 Föstudaginn 7. apríl voru þau Hjálmar Eiríkur Vigfússon frá Oak View, M»n. og Guðrún Rafn kelsson frá Stony HiU, Man. gef- in saman í hjónaband a§ 493 Lipton St. af 8éra Rúnólfi Mart- einssyni. Þjónninn á Heimilinu j L leikinn í annað sinn í Winnipeg Mánud. 24. þ. m. Jón J. Hornfjörð frá Fram- nesi, Man.( og fjölskylda hans, voru stödd hér í bænum í vik- unni sem leið. Var hann að flytja búferlum til Ei'fros, Sask., þar sem sonur hans Helgi og fóstursonur hans Emil Sigurðsson hafa keypt hálfa section af landi, og fram- tíðarheimili þeirra verður. Hefir Jón búið í Framnesbygð um 20 ár. Munu Framnesbúar sakna þeirra hjóna, því meiri öðiinga og ágætísfólk fyrir nábúa er ekki hægt að hugsa sér en þau. Er hjálpsemi þeirra og ósérhlífni við- brugðiS er á slíku þurfti aj halda. ÁSur en þau fóru var þeim haidið samsæti og afhentar minninga- gjafir og toku ailir bygðarbúar sem kost áttu á því þátt í því. Fylgja þessum góðu hjónum og fjölskyldu þeirra hugheilustu ósk- ir allra er þeim kyntust. SUMARMALA i SAMKOMA ! verður haldin Fimtudaginn 20. april af kvenfélagi Sambandssafnaðar í kirkjunni á horn- inu á Banning St. og Sargent Ave. PR0GRAM; ( 1. Piano Solo ....... Prof. Sv. Sveinbjörnsson 2. Kvæði ............. .... ..... Óákveðið 3. Violin Solo ............ Art!(ir Furnejfc 4. Ræða — “Hrafnar” •• .... Séra A. E. Kristjánsson 5. Einsöngur...........Séra Ragnar E. Kvaran 6. Fiðlu samspil ............ Fjórir drengir. — Aðgangur 35c — Veitingar ókeypis í salnum á eftir. í •l)«»l)«»l)«()«»[)«»0«»IMBI)«»l)M{)M()«»lS Gott hús til sölu í West-SeLkirk. Það er 6 herbergi og sumaréld- hús; húaið er nýtt og vel vandað. Það hefir það fram yfir flest önn- ur hús að það þarf jítinn eldivið. Umfram vanalegt efni sem hús eru bygð úr, hefir þetta hún sí- lo-felt í veggjum, sem útbyrgir bæði kulda á vetrum og hita að sumrinu. Eg sel húsið ódýrt, og get gefið góða borgunarskilmála ef óskað er eftir. Semja má við eiganda — G. J. AUSTFJöRD 246 Queen St. Selkirk, Man. . 5' . & . Ef að kvenfólkið er að leita sér eftir höttum fyrír páskana eða sumaihöttum, vlljum vér benda því á( að í þessum bæ er íslenzk kona( Mrs. Swainson, 496 Sargent Ave., sem höndlar þesskonar vöru( og gerði hver kvenmaður sjálfum sér bezt með því að líta inn til hennar áður en þær fara annað. Auglýsing frá henni *birt- ist hér á öðrum stað í blaðinu r' RIVERT0N 18. GIMLI 19. BAKARÍ OG CONFECTION- ERY-VERSLUN AF FYRSTA FLOKKI. VÖRUGÆÐ OG SANN- GJARNT VERÐ ER KJÖR- ORÐ VORT. MATVARA MEÐ LÆGSTA " VERÐI. THE HOME BAKERY 653-655 Sargent Ave. hominu á Agnes St. PHONE A5684 C. Beggs, er klæðskeri og er hann orðinn talsvert þektur á meðal landa hér í ibæ fyrir að leysa verk sitt vel af 'nendi. Vér vitum um þó nokkra sem hafa farið til hans oftar en einu sinni, en það gera menn ekki nema að þeir hafi verið gerðir áægðir áð- ur. — Áður en þér pantið föt annarsstaðar( skaðar ekki að líta inn til ’hans. Hann er á 65 1 Sar- gent Ave., rétt á horninu á Agnes St. Til frekari upplýsinga viljum vér benda á auglýsingu hans á öðrum stað hér í blaðínu. Blond Taloring Co. 484 SHERBROOKE ST. Phone Sh. 4484 Kven-yfirihafnir — einkar hent ugaT til að vera í að voru og í bif- reiðaferðalögum — saumaðar eftir máli úr alullar-efni. Alt verk ábyrgst. Verð $18.00. Einnig kvenfatnaðir búnir til eftir máli úr bezta elíni fyrir aðeins $27.50. MENN! STÚLKUR! Vertu eldíi “einmana” Vér komum ykkur í bréfasamband | vlt5 franskar, havískar, þýzkar, am- \ erískar og kanadiskar stúlkur og karlmenn — bát5um kynum o. s. frv., j vel mentaft og skemtilegt, ef þi?5 vilj- j it5 hafa bréfaviT5skifti til skemtunar , eT5a giftingar ef svo líkar Gáttu inn í bréfasambandsklúbb vorn, $1. um áriT5 et5a 50c fyrir 4 mánutSi sem inni- j bindur öll hlunnindi. FÖTÓS FRÍAIt! y1 Sur-Shot "jYeVerFaite Gáttu inn undir eins, et5a til frekari skýringar skrifit5 MRS. FLOttENCE RELLAIRE 200 Montague St., Brooklyn, N. Y. ■»<) ■— MIÐVIKIJDAG OG FIMTUDAGi Jac liHoIt “A Svr-Sbot” BOT OG ORMA- EYDIR. HltS einasta meUal sem hægt er a» treysta tll a« eytia ÖLLUM ORMIJM trR hestum. Ollum áreltianlegum heim- ilum ber saman um at5 efnl sem köllutS eru leysandl hafl ekkert glldi tll aö eyBa ‘bots’ Engin hreinsandi meBul þurfa meti “Sur-Shot". Uppsett i tveim stesrSum— $5.00 og $3.00 meö leitibein- ingum og verkfærum til not- kunar. Peningar endursendir ef metialitS hrífur ekkl. A þeim stötivum sem vér höfum ekki útsölumenn send um vér þaö póstgjaldsfrítt atj rs. ot<kiiiUi bor *un. m “THE CALL OF THE NORTH” and “Winners of the West” FÖSTUDAG OG LAUGAHDAG' MARY MILES MINTER "MOONLIGHT AND HONNEY SUCKLES”. WANUDAG OG ÞRIDJlJDAGt Betty Compson AT THE END OF THE WORLD Blind skothylkis pístólur vel gjöröar. úlit nægilegt at5 hræT5a j innbrotNþjúfn, Ifækinga, hunda, en j ekki hættulegnr Mega liggja hvar sem er, hættulaúst at5 slys vert5i af j fyrir börn et5a konur. Sendar póstfrítt | fyrir $1., af betri gert5 $1.50. Blind- I skothylki No. 22 send metS express á 75c 100. STAR MF’G nnd SALES CO 021 Alanhuttan Ave., Brooklyn, N. Y. RÖKKUR. 2, hefti er nú komið út. Hvert hefti kostar í lausUsölu 15 cents, 2. hefti einnig. Fyrir áskrifendur, fyrirframborgun, $1.25 tólf hefti. Næsta hefti kemur út í þessum mánuði. A. Thorste^nsson 662 Simcoe St, Winnopeg. Ný harðvörubúð hefir verið opnuð nýlega tíl hægðarauka fyr- ir þá sem í vesturbænum búa. Er það ætlan beirrar verzlanar að höndla alla þá vöru sem tilheyrir þeirri grein, með eins sanngjörnu verði og ’aðrir, og þar mecj spara fólki því sem í áðurnefndum bæj- arhluta búa, mörg sporin og erf- iðleika. Verzlun þessi verður að 802 Sargent Ave., rétt á horninu á Arlington. Lítið eftir auglýsingu frá þessari verzlun í næsta blaði. Fyrir alla alt eg keyri Um endilangan bæinn hér, auglýsi svo allir heyri Ekki læt eg standa á mér. SIGFÚS PÁLSSON 488 Toronto Str. Tals. Sher. 2958. THE HOME OF C. C. M. BICYCLES Miklar hlrgfilr at5 velja fir. alllr lltlr, Ktierölr off grertSIr STANDAjlD Kven- eT5a karlreit5hjól . $45.00 CLEVELAND Juvenile fyrir drengi et5a stúlkur $45.00 “B.” gert5 fyrir karla et5a konur $55.00 “A” gert5 fyrir karla et5a konur $05.00 “Motor-Bike” ............ $70.00 Lítit5 eitt notut5 rei«5Iijól frá $20.00 upp MeTS lítilli nitSurborgun vertSur yTSur sent reit5hjól hvert á land sem er. Allar vit5gert5ir ábyrgstar. 405 PORTAGE AVE. Phone She. 5140 REGAL COAL Eldivjðurinn óviðjafnanlegi. NIÐURSETT VERÐ. Til þess að gefa rnönnum koat á að reyna REGAL KOL höfum vér fært verð þeirra niðirr í sama verð og er á Drumheller. LUMP $13.75 STOVE $12.00 Ekkert sót — Engar öskuskánir. — Gefa mikiinn hita. — Við seljum eiinnig ekta DrumhelleT og Scraniton Harð kol. Við getum afgreitt og flutt heiim til yðar pöntunina innan kluldkustundar frá því að þú pantar hana. D.D.W00D &Sons Drengirnir sem öllum geðjast að kaupa af. ROSS & ARLINGTON SIMI: N.7308 Prentun. Allsk«aar prenhai fljótt «c vel af hendi Jeyst — Verki frá utanbæj- armÖnaum sérstakur gaumur gef- inn. — Verðií sanngjarnt, verkið gott. The Yiking Press, Limited 853—855 Sargent Ave. Talsími N 6537 REV. W. E. CHRISMAS, Divine Healer Mr, ChrismaA vill með ánægju hafa bréfaviðskifti við hvem þann er þjáist af sjúkdómum. Sendið frímerkt umslag með utanáskrifl yðar til: Rev. W. E. Chriamas, 562 Gorydon Ave., Winnipeg, Man. BORGIÐ HEIMSKRINGLU □ ENN ÞA «ru margir, setn ekki h&fa sent oss borgun fyrÍT Heims- kringhi á þ iwuw vetri. ÞA vfldam vér biðja að dcaga þetta ekki lengur, heldur aenda borgunina strax í dag. ÞEIR, &etn &kuU& os& fjrrir marga árganga eru sérstaklega beðn- ir um að grynna nú á skuldum n'num sem fyrst. Sendið nokkra dollara í d«g. Miðiim á bfaði yðar eýnir frá bvaða mánuði og árí þér ektddið. THE VIKING PRESS, Ltd., Winnipeg, Man. Kaeru herrar:— Hér með íylgja —....—................Dollarar, eem borgun á áskriftargjaldi mínu við Heimskringlu. Nafn....................................... . ■ f: ■ 7 .. ^tlhlH ................ ............... BORGIÐ HEIMSKRINGLU.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.