Heimskringla - 20.04.1922, Blaðsíða 8

Heimskringla - 20.04.1922, Blaðsíða 8
8. BLAÐSlftA. HEIMSKRINGLA. WINNIPEG, 19. APRIL 1922 Wínnipeg --•—•—• “Rökkur”^ 3 hefti er nú komiS út. Hefir það inni a® hal-da, eins og hin heftin, bæSi kvæSi og sög- ur. RjúmiS leyfh ekki, aS fariS sé nákvæmlega út í efni þessa heftis, en um þaS má þó segja, aS þaS er einkennilegt aS sumu leyti og a<$- laSandi. Væri betur, ef meira sæÍ3t á prenti hér vestan hafs af skáldskap eins og þeim, sem þetta rit herra Axels Thorsteinssonar flytur, en minna aftur af leirbull- inu, sem blöSin okkar flytja stundum, sem er bæSi höfundun- um og blöSunum til skammar. — VéT mælum því hiS bezta meS rit- Hctmllt: ate. 12 Ceitlnnc Bllc. Slmt: A 35*7 J. H. Stra&mfjörð órsmTBur oe eullamltur. Allar vlflgerBir fljótt o* vel af bendi loystar. Wt S.rgfnt Ave. Talirfml Sherbr. 80» 0)4 Til sölu íbúSarhús mitt á Gimli, meS eSa án húsgagna. Gott verS. Sanngjarnir skilmálar. Stephen Thorson. Gimli. Laugardagsskóla “Frór.s” verS- ur slitiS meS skemtisamkomu í neSri sal Good-Templarahússins næstkomar.di laugardag. Sam- koman byriar kl. 2 e. h. Til skemt unar verSur: upplestur og söngur, og sýndar verSa ýmsar myndir heiman af Fróni( meSal annars myndir af ýmsum fegurstu og fræg ustu stöSum þar. Á eftir verSa veitingar. Velkomin eru á sam- komiu þessa öll íslenzk börn, se-m stundaS hafa nám hjá okkur í vetur. í heimahúsum eSa laugar- dagsskólanum; einnig barnastúku- börnin. Foreldrar barnanna eru og velkomnir. Kennarar ÞjóSræknisfélagsins. Föstudaginn, 14. þ. m., voru þau Stephen Holmes frá Hay- land, an, og GuSrún Johnson frá Vogar, Man., gefin saman í hjóna band aS 493 Lipton St. af séra Rúnólfi Marteinssyni. Fundur í deildinni “Frón” mánudaginn 24 þ. m. í neSri sal Goodtemplarahússins kl. 8 e. h. Á fundi þessum verSur óvanalega fjölíbreytt skemtijkrá. Mrs. Alex Johnson 126 Arling- ton St-, hefir Silfur-te á laugar- dagskvöldiS kemur þann 22. þ. m., til arSs fyrir ungra stúlku deild Jóns SigurSssonar félagsins, I. O. G. T., þar verSa ágætar skemtanir og veitingar og er vonast eftir aS sem flestir komi. SUMARMÁLA ! SAMKOMA I verður haldin Fimtudaginn 20. april af kvenfélagi Sambandssafnaðar í kirkjunni á horn- inu á Banning St. og Sargent Ave. PROGRAM: 1. Piano Solo .... ...Prof. Sv. Sveinbjörnsson 2. Kvæði .....*........... ........ Óákveðið 3. Violin Solo ............. .... ArtJ^ir Furney 4. Ræða — “Hrafnar” •• Séra A. E. Kristjánsson 5. Einsöngur............Séra Ragnar E. Kvaran 6. Fiðlu samspil .............. Fjórir drengir. — Aðgangur 35c — Veitingar ókeypis í salnum á eftir. 6 MO MENN! STÚLKUR! "ASur-Shot "NeVerFaUs Vertu ekki “einmana” Vér komum ykkur í bréfasamband vit5 franskar, havískar, þýzkar, am- erískar og kanadiskar stúlkur og karlmenn — báðum kynum o. s. frv., vel mentat5 og skemtilegt, ef þit5 vilj- itS hafa bréfavit5skifti til skemtunar eða giftingar ef svo líkar Gáttu inn í bréfasambandsklúbb vorn, $1. um árit5 et5a 50c fyrír 4 mánuði sem inni- bindur öll hlunnindi. FóTóS FRIAR! Gáttu inn undir eins, eða til frekari skýringar skrifið MRS. FLORENCE IIELLAIRE 200 Montagrue St., Rrooklyn, N. Y. Hr. FriSbjörn FriSriksson, frá Krókum í Fnjóskadal, á fslands- bréf á skrifstófu Heimskringlu. E'kkjumaSur úti á landi í Sask- atchewan, óskar eftir ráSskonu. Fargjald borgaS. Upplýsingar hjá Ritstj. Heimskringlu. Á páskadaginn voru gefin sam- an í hjónaband GuSni Mýrdal frá Lundar, Man. og Jóna GuSrún GuSmundsdóttir frá Mary 'Hill, Man. Séra Mclvor í Norwood gaf þau saman. Svo fóru þau skemti- ferS til Glenboro, Man., á mánu- daginn var, en heimili þeirra verS ur aS Lundar. Heimskringla og margir vinir óska ungu hjónunum farsæld og blessun í framtíSinni. 'Ei'tt herbergi tiil leigu frá 1. næsta mánaSar. Upplýsingar í talsíma Sher. 7020, eSa aS 666 Alverstone St. FélagiS “'Harpa” hefir ákveSiS aS halda samkomu í Goodtemþl- arahúsinu. 1. maí, n. k. Lofar fé- lagiS ágætri skemtun. Samskot verSa cekin viS innganginn. og kaffi verSur selt á staSnum. Eins og flestir vita, er félagiS Harpa líknarfélag, sem hefir þaS fyrir mark og miS, aS hjálpa þeim sem bágt eiga. ÞaS vonast því eftir aS sjá sem flesta Ig.nda í fyrsta sinni er þaS hefir opinbera sam- komu. Herra Sofonías Thorkelsson hef ir beSiS oss aS geta um, aS hann hafi til sölu bæSi gott og ódýrt brenni til vors og sumarbrúks. Af- : -gangur sagaSur utan af borSum, ' (“slap.s”) í fjögra feta lengdum samanbundiS í knippi, selur hann heimflutt á $5.00 per cord. og utanaf renningar samanbundir í líkri lengd, heimfluttir á $4.50 per cord.. SímiS til A. & A. BOX FACTORY Talsími A.-2191 eSa. S. THORKELSSON Talsími A.-7224. WONDEjRLAND. , Paramount vikan lofar aS veita margar góSar myndir aS Wond- eríand. “Don’t Téll Everything”, sem sýnd verSur á miSvikudag- inn, er ein bezta leiksýning á þessu vori. Hún er áhrifamikil og sér- kennileg og er leikin af Gloria Swanson, Wallace Reid og Elliott Dexter. “Something Different", sem sýnd verSur á föstudagisn og laugardaginn af Canstance Bunn- ey er viSfeldinn rómani. Næsta vika' er Goldwin vika, og mynd- irnar sem boSnar eru af þessu fé- lagi, eru samkepnismyndir móti Paramount mynd.unum. Vér erum þessvegna vissir um aS hafa góS- ar myndir þessaT tvær vikur. Sargent Hardware Co. 802 Sargent Ave. PAINTS, OILS, VARNISHES & GLASS. AUTOMOBILES- DECORATORS- ELECTRICAL- & PLUMBERS- -SUPPLIES. We make deliveries twice daily to any part of City. We guarantee to make al'l our Costomers perfectly satisfaied with Quality, Quantity & Service. We are here to sreve you at all times. | s ♦ ♦ ♦ I I i 1 Konungskoman til íslands 1921. Hreyfimyndin íslenzka verSur sýnd ásamt tveimur stórum og efnismiklum hérlendum myndum, á eftir- töldum stöSum og tíma: BALDUR, ÞriSjudaginn 25. apríl. BRÚ, MiSvikudaginn 26. apríl GLENBORO, Fimtudaginn 27. apríl. Byrjar kl. 8. Inngangur fyrir fullorSna 1 dollar. Börn 50 Cents — MUSIC OG DANS Á EFTIR SYNINGU. — I * I ♦ I onninn á Heimilinu leikinn í síðasta sinni í Winnipeg Mánud. 24. þ. m. ASgöngumiSax til sölu hjá Ó. S. ThorgeÍTSson. —• Sala byrjar á laugardagsmorguninn. ASgöngu- miSar kosta 25c, 50c og 75c. byrjar kl. 8,15 e. h- THE HOME OF C. C. M. BICYCLES Miklnr birgKir n* veljn flr. nl.llr litlr, ntærílr og gerblr STANHAHD j Kven- etSa karlreltshjól . ... $45.00 CLiEVELAJVD Juvenile fyrir drengl eSa stúlkur $45.00 “B.” gerS fyrir karla etSa konur $55.00 “A” gerS fyrir karla e15a konur $05.00 “M(ttor-Bike” ........... $70.00 Lítiti eitt notu* reitihjól frá $20.00 upp Met5 lítilli nitSurborgun vertSur ytSur sent reitShjól hvert á land sera er. Allar vit5gert5ir áhyrgstar. U. F. M. Fundur á Lundar. Fundur verSur haldinn í I. O. G. T. Hall, aS Lundar, í Bændafélagsdeildinni (U. F. M. Lundar, Local). ÁríSandi ,mál liggja fyrir fundinum. og er von- ast eftir aS hver einasti meSlimur komi — helzt meS einn nýjan félagsmann meS sér. Fundurinn byrjar kl. 3 e. h. A. E. KRISTJÁNSSON (Forseti) BAKARÍ OG CONFECTION- ERY-VERSLUN AF FYRSTA FLOKKI. VöRUGÆÐ OG SANN- GJARNT VERÐ ER KJÖR- ORÐ VORT. MATVARA MEÐ LÆGSTA VERÐI. THE HOME BAKERY 653-655 Sargent Ave. horninu á Agnes St. PHONE A5684 “A Sur-Sbot” BOT OG ORMA- EYDIR. Hit5 einasta metSal sem hægt er atS treysta til atS eyt5a ÖLLUM ORMUM trR hestum. Ollum áreltSanlegum heim- ilum her saman um atS efni sem köllut5 eru leysandi hafi ekkert gildi til at5 eyt5a ‘bots’ Engin hreinsandi metSul þurfa metS “Sur-Shot”. Uppsett i tveim stærtSum— $5.00 og $3.00 metS leitSbein- ingum og verkfærum til not- kunar. Peningar endursendir ef me5alit5 hrifur ekki. A þeim stötSvum sem vér höfum ekki útsölumenn send um vér þaö póstgjaldsfrítt atS r., el t kiiiDÍ hor •un. FAÍRVIEW;CHEMICAL COMPANY LIMITED RÉGINA SASK Blind skothylkis pístólur vel gjörðar. Úlit nægilegt að hræða iunbrotsþjöfn, lfœkin^a, humla, * n ekki hættulevrar Mega liggja hvar ^em er, hættulaiist að slys verði af f^rir börn eða konur. Sendar póstfrítt fyrir $1., af betri gerð $1.50. Blind- skothylki No. 22 send með express á 75c 100. STAIt MF’C nnd SALES CO 021 3Innhattun Ave., Brookiyn, N. Y* REGALCOAL EldiviSuTÍnn óviSjafnanlegi. NIÐURSETT VERÐ. Til þe9s aS gefa mönnum koat á aS reyna REGAL KOL höfum vér fært verS þeirra niSuT í aama verS og er á Drumhedler. LUMP $13.75 STOVE $12.00 Ekkert 9Ót — Engar öskuskánir. — Gefa mikimn hita. — ViS seljum einnig ekta Drumheller og Scranton HarS kol. ViS getum afgreitt og flutt heiim til ySaT pöntunina innan kluldkustundar frá því aS þú pantar hana. D.D.W00D&S ons Drengirnir @em öllum geSjaat aS kaupa af. ROSS & ARLINGTON SIMI: N.7308 w 0NDERLANR THEATRE || MIÐVIKt’ÐAG OG FIMTUDAOI “DoiTt Tell Everything“ Featuring GLORIA SWANSON WALLACE REID and ELLIOTT DEXTER also ”Winners of the West” and Jazz Music FÖSTUÐAG OG LAUGAHDAGl Something Different“ featuring CONSTANCE BINNEY next week GOLD W YN Week in “THE HIGHEST BIDDER”. A ZANE GRAY STORY “THE MYSTERIOUS RIDER’’ TOM MOORE in“FROM THE GROUND UP” REV. W. E. CHRISMAS, Divine Healer Mr, Chrismas vill meS ánægju hafa bréfaviSskifti viS hvern þann er þjáist af 3júkdómum. SendiS frímerkt umslag meS utanáskriff ySar til: Rev. W. E. Chrismas, 562 Gorydon Ave., Winnipeg, Man. 1 405 I’ORTAGE AVJG. Phone She. 5140 Fyrir alla alt eg keyri Um endilangan bæinn hér, auglýsí svo allir heyri Ekki Iæt eg standa á mér. SIGFÚS PÁLSSON 488 Toronto Str. Tals. Sher. 2958. Blond Taloring Co. 484 SHERBROOKE ST. Phone Sh. 4484 Kven-yfirhafnir — einkar hent ugar til aS vera í aS voru og í bif- reiSaferSalögum — saumaSar eftir miáli úr alullar-efní. Alt verk ábyrgst. VerS $18.00. Einnig kvenfatnaSir búnir til eftir máli úr bezta ©fni fýrir aSeins $27.50. Prentun Allskeoar prenfeun fljótt of vel af hendi leyst. — Verki frá utanbæj- armönnum sérstakur gaumur gef- inn. — VerðiiS sanngjarnt, verkiS gott. The Viking Press, Limited 853—855 Sargent Ave. Talsími N 6537 BORGIÐ HEIMSKRINGLU. ENN ÞÁ eru margir, sem ekki hafa sent oss borgun fyrir Hekns- kringlu á þesaum vetri. ÞÁ vildum vér biSja aS draga þetta ekki lengur, heldur aenda borgunina strax í dag. ÞEIR, aem ekulda osa fyrir marga árganga eru sérstaklega beSn- ir um aS grynna nú á skuldum rínura sem fyrst. SendiÖ nekkra dollara í dag. MiSinn á blaSi ySar sýnir frá hvaSa mánuSi og ári þér skúldiS. THE VIKING PRESS, Ltd., Winnipeg, Man. Kmru herrar:— Hér meS fylgja_________ .Dollarar, $em borgun á áskriftargjaldi mfnu vi8 Heimskringlu. Nafn .. Áritun BORGIÐ HEIMSKRINGLU.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.