Heimskringla - 20.04.1922, Blaðsíða 3

Heimskringla - 20.04.1922, Blaðsíða 3
"WINNIREG, 19. APRIL 1922 HEIMSKRINGLA. 3. BLAÐSIÐA. ar eftir langt og velunniS dags- verk, og þakka eg góSum guSi fyrir þa8t aS hann gaf mér 'þrek til aS kjiúkra honum síSustu stundirnar. * Ját elskaSi, látni vínur! Þökk fyrir samfylgdina og alt hiS góSa og göfuga sem þú sýndir mér og börnum okkar. Svo í guSs friSi góSa nótt; sofSu rótt. Sú þrá var aetíS efst í huga mér, til aSstoSar aS mega vera þér, og uppfylt var sú insta hjartans þrá viS andlátsbeSinn síSst eg var þér hját <er leiSstu burt, sem ljós í nætur- blæ. — --- Eg legg á hafiS þegar kalliS fæ. Halldóra Magnúsdóttir- Sitt af hverju. eftir Lárus GuSmundsson. Herra ritstjóri: K.æri vin:—Þegar eg hefi skroppiS upp til Winnipeg, þá hefi eg ekki haft tíma til aS líta inn ^til ykkar á HeimskTÍnglu. Eg veit aS ykkur hefir mislíkaS þaS, því alla viljiS þiS sjá og fræSast af þeim sem utan af landsbygS- unum koma. Eg ætla því aS reyna aS bæta fyrir brot mín, og senda ykkur nokkrar línur isem aS inníhaldi vetSa sitt af hverju. Sá sem læginn væri aS rita fréttir héSan frá Árborg og bygS- um þar í kring, hefSi nóg efni í langa og góSa grein, því frá mörgu mætti segja héSan, ekki síSur en úr öSrum íslenzkum bygSum. En fréttir er eg mesti klaufi aS fást viS. En til þess aS sýna einhvern lit á því sviSi, tek eg fyrst þaS sem næst mér er, n. 1. Arborg, þar sem eg nú hefi heimilisfestu, og hef haft um nokk- urn tím^, og liSiS mjög vel eftir öllum ástæSum sem eg get fram- -ast vænst. Mér fellur fólk hér mæta velt og mér finst alúS og góSgirni í öllu viSmóti manna — ekkert frekar þar sem eg á hlut aS máli en aSrir; IþaS er inngróiS' eSli, aS mér finst Hvort þetta kallast dygS eSa rótgróinn góSur vam læt eg hvern sjálfráSan um, en svona 'kemur þaS mér fyrir sjónir. Eg hefi aldrei orSiS hér var viS arg eSa þrætur, olboga- skot eSa bakmælgi um náungann eSa nábúann. Alt er meS friSi og . eindrægni; auSvitaS getur hér komiS glímuskjálfti í menn í kosninga bardögum, sem eSlilegt er um alla íslendínga sem komnir eru af risaættumt og rennur kónga blóS í æSum. Hér er lfklega ifult eins mikiS andlegt líf og fjör yfirleitt og nokk ursstaSar tíSkast getur í íslenzk- um smábæ. Gott og stórt bóka- safn af flestum merkustu ísl. bók- um og árlega bætt viS öllu því nýjasta sem út er gefiS, og er þetta lestrafélag okkar állvíStækf og mikiS notaS af almenningi. Eg var ekki búinn aS dvelja hér fulla viku þegar eg gekk í þaS, og kall aSi stóra hepni. MikiS hefir veriS' hér um sam- komur og skemtanir á þessum líS- andi vetri, og tveir sjónleikir hafa veriS sýndir sem annar var æfS- ur hér í bæ — “Varaskeifan” — og hinn í FramnesbygS — “Sann leikurinn’’ (Nothing but the truth) BáSir voru aS mér fanstt furSu vel leiknir, þótt sá síSarnefndi væri langtum meira virSi og «kemtilegri. Og svo dansinn,. og eg get ekki láS blessuSu unga fólk inu þó því þyki gaman aS fallast í faSma og lei'ka dansiliist eftir fögru hljóSfalli. — Svona var egt lesari góSur, á yngri árum, bók- staflega sama tilheygingin aS hafa sára löngun til aS gæjast inn f fordyr ástarsælunnar. Og þó ilt kunni af því aS leiSa í stöku til- fellum, eins og gengur meS alt sem í eSli sínu er fagurt og unaSs- ríkt, ef óstjórn og óhóf fylgir, þá ímynda eg mér aS engu síSur, og í langtum fleiri tilfellum geti gott af dansinu leitt; guS og náttúran hefir ýms meSöI, og þarf oft listfengi jarSyrkjumaSurinn fram leiSir -- þar hjálpast aS guS og maSur. Eins getur orSiS meS dansinn. ÞaS geta auSveldlega sprottiS upp af honum iblóm. Já, ljómandi faileg blóm. Og þá karl ar, sem aldrei hafa átt hjarta ann- arstaSar en í knésbótinni eSa öSr- um röngum staSt lasti dansinn, og piparkerlingar sem æskuuuuuuu piparkerlingar sem æskublóminn hefir dáiS’ og visnaÖ hja undir “mælikeri”, af því enginn yngis- pilturinn svifti því af og bauS henni upp í danst dans lífsins, og því situr hún nú hnýpin út í skugga óánægju og ergelsis og kveÖur ó- kvæSis og áfellisdóma yfir dans- inum. Eitt er víst, aS frá þeim tíma aS maSurinn varS svo göf- ugur og mannborlegur aS geta gengiS uppréttur, þá hefir hann ?. æskuskeiSinu dansaÖt og þann- ig verSur þa S til þess tíma aS mannkyniS deyr út, þrátt fyrir alt. Og því ekki aS dansa? ViS ættum öll aS dansa fram í rauS- ann dauSann, fara dansandi í gröfina. Þá væri lífiS þess virSi aS hafa lifaS. Um trúmál er hér sama aS segja sem annaS, aS alt gengur hér mjög friSsmlega til. Líklega eru ekki allir bókstaflega á sömu skoSun hér í þeim efnum, frekar en annarsstaSar á sér staS. Einn prestur okkar, séra Jóhann Bjarna son, er hér og mjög vel liSinn, Og á þaS meS réttu aS vera fyrir sitt umdæmi og verka- hring mesti ágætismaSur. Og eftir því sem eg kynnist honum betur og allri hans framkomut ber eg meira traust og virSingu til hans, og mundi taka svari hans viS hvern sem í hlut ætti. Hann er glöggur og skýr maÖur sem sér ■ofurvel trúarllífs ástandiS hér meS al vor íslendinga og hvernig alt stefnir. Og fáir munu þaS vera sem tala úr hans flokki meS frjáls- mannlegri og sanngjarnari dóm- greind um þau mál en hann gerir. Eg var næstum búinn aS gleyma því aS lestrarfél. okkar hélt stóra samkomu — eina af átján. — þangaS fengum v'.Ö séra Eyjólf Melan til aS halda fyrirlest- ur og var þaS erindi um siSabót- ina á íslandi. GetiS um upphaf hennar tildrög þar, og þeirra manna sem viS þaS voru riSnir. Var þaS fróSlegt efni og vel fluttt sérstaklega fyrir okkur hin eldri, sem ofurlítiS erum málinu kunn. En sprstaklega fékk eg góSan þokka á fyrirlesaranum fyrir aS- ^æsluna og varasemina aS leggja hvergi harSa dóma á menn eSa málefni. Seinna messaSi séra Mel- an hér hjá okkur og hafSi fjölda áheyrendur sem allir létu v.el af aS hafa veriS viSstaddir. Sá maS .ur á líklega báSa þá^kosti aS vera gáfaSur og gætinn. Hér var líka ekki atls fyrir löngu stór samkorfta: “Konungs- koman til Islands 1921”. ÞaS getur skeS aS góSar myndir af náttúrufegurS okkar kæra gamla fósturlands hafi meir en augna- bliks áhrif til góSs aS borga 1 dollar til þess aS sjá slíkt hlaupa hjá í skyndi. En eg er sárgramur þeim sem á þessum örSugu tím- um eru aS ferSast út um íslenzk- ar bygSir og draga peninga í þús- undatali úr vasa fóljcs ÞaS er alt öSru máli aS gegna meS sam- komur undantekningarlaust eSa lítiS sem haldnar eru innan hér- aSs, þar sem tilgangurinn er aS- eins til aS* styrkja sín eigin málefni — kirkjumál, fátækramál o. f 1.— En hitt er algerlega rangt á þess- um örSugu tímum, þar sem skuld ir kreppa aS öllum hliSum aS kalla máf og allar afurSir bænda í ósegjanlega lágu verSi, aS fleygja þeim litlu peningum sem til eru burt úr liygSum sínum í hundraSa og þúsunda tali, fyrir þaS ei'na sem almenningur gat vel án veriS. 'Hér í þessum bæ eru fjórar verzlanirt og hefir mér veriS sagt aS á undanförnu “góSu tímun- um” hafi hver þeirra gert daglega umestning eSa verzlunarviSskiftí sem námu þúsund dollurum; nú er alt öSru máli aS gegna, en samt hygg eg aS þær standi ekki mjög un og má víst telja hana aS vera á góöum grunni; hún hefir mikla umsetning eSa verzlunarviSskifti átt meira en $7000.00 útistand- andi á ársfundi, sem var haidinn ekki alls fyrir löngut þá kalla eg þaS hreinasta kraftaverk. Líka er hér smjörgerSarhús sem bændur eiga, sem er í afbragSs góSu lagi, og vara þess álitin ágæt. Ein verzlun bæjarins hefir um langan tíma veriS rekin undir nafninu SigurSsson og Reykdal, og er aS eg hygg enn. Eg hefi aldrei kynst Ijúfari og kurteisari manni en Sig' urjón SigurSsson er, sem veitir verzlun þeirra forstöSu, og á hann eflaust stærstan þátt í iþví aS sú verzlun varS stór og víStæk. En líklega er hann of hreinhjartaS góSmenni til aS standa nú vel af sér alla örSugleika. Samt hygg Sv. Björnsson hefir alla tíS veriS á ferSinni um sitt örSuga læknis- dærni, má heita naetur og daga. Mig furSar stórelga á úthaldi hans og aS ekkert skuli á hann bíta; samt er hann ekki sagSur stál- hraustur aS heilsu, en sannarlega þyrftí sá læknir sem hér er aS hafa sem ibezta heilsut og ekki hafa lengri svefn en krían. En Sveinn læknir er ungur maSur enn og vel bygSur aS þreki. ’Hann er valmenni og á almenna hylli. ÞaS hörmulega slys vildí til hér í vetur aS Mrs. Ólína Erlendsson á Hálandi í GeysirbygS, datt inni í húsi sínu og gekk úr mjaSmar- liS öSrumegin viS falliS; ekki varS strax náS í ladkirinn, þvá hann var aS stunda sængurkonu. Samt kom hann í liSinn aftur þó solliÖ væri um, en hún er enn í rúminu, og getur varla setiS uppi, og eru þó liSnir hérum’bil þrír DR. KR. J. AUSTMANN 810 Sterling Bank Bldg., Cor. Portage & Smith Phone A2737 ViStalst 4—6 og 7—9 e. h. Heimili aS 469 Simcoe St. Phone Sh. 2758 Arnl Anderaon E. P. Garland Dr. A. Blöndal 818 SOMERSET BLDG. Talsími A.4927 Stundar sérstaklega kvensjúk- dóma og barna-sjúkdóma. AS hitta y. 10—12 f.h. og 3—5 e.h. HeimÚi: Ste. 10 Vingolf Apts. Horninu á Agnes og Ellice- Sími Siher. 7673 GARLAND & ANDERSON LöGFRÆÐIN GAR Phone: A-2107 801 Kleetrle Ilalhvay Chamben RES. 'PHONB3: F. R. S765 Dr. GE0. H. CARLISLE Stundar BlnsönRU Eyrna, A N.f og Kv.rka-sjúkdönaa ROOM 710 STERLING BANE PhoiMl A2O01 eg aS þar sé engin hætta í nálægri' tíS, en nokkuS mikiS kvaS vera m4nuSir s;gan ag slysiS vildi til. útistandi viS þá verzlun. Eina þ>e[(-a er öllum harmasaga sem hefir Sigmundi SigurSsson. Hon- til þekkja, því Ólína er ein af um er nú engin hætta búin. Hann öeztu og myndarlegustu konutti. hefir lengi forsjáll veriS, sá ná- enda ,þótt sé systir mín> — ungi, og lætur heldur búSina, Svo slæ eg nú botninn í þetta og standa hálf tóma af vörumt held- kalla. mig sjálfan klaufa, svo öSr- i ur en aS láta fólk mæna á þær Um sé þaS einnig heimilt. En - vonar augum. En hann mundi margt á eg samt eftir ósagt sem óSar geta fylt hana hvenær sem þó, máske er ekki minni vandi aS væri og tækifæri bySist fyrir leysa af hendit en rýmra er þar góSa sölu. Ein gySingábúS er hér um mig, og fellur mér þaS vana- sem flær og reitir Gallana mizk- lega betur. unarlaust. • | Tímarit ÞjóSræknisfélagsin's III. AS nokkru leyti er nú þama ár, langar mig til aS segja fáein sögS saga af^ efnahag og ástæS- orS. — MeS athygli og ánægju um fólks. Samt er eg sannfærSur hefi eg lesiS flest sem þar birtist. um aS hér í bygSum líÖur fólki Eg treysti því, aS mér sé leyfilegt ^ fult eins vel sem víSa í öSrum ís- aS segja um þetta óskabarn þjóS- lenzkum nýlendum, enda þótt af- ar vorrar hér, sem á aS vaxa upp j urSir séu í lágu verSi, þá er svo ' °S verSa eldra en Methusala, sem ; margt hér og margskonar sem réttir um ár og aldur bróSurhönd menn hafa fyrir utan kornræktina, J yf*r hafiS til bræSra og systra á ósköpin öll af eldiviS og einnig Islandit enda þótt eg alls e’kki söguSum og hefluSum viS, hey kveSi neinn ritdóm um þetta verk, og rjómi sem alla tíS er í háu ' enda mun bað hæfa tignari mönn- verSi og svo griparækt og sauS- um- Mér finst aS altt bæSi fé. ÞaS er allsstaSar nóg aS bíta 1 bundiS og óbundiS mál sem rit og brenna, en mönnum bregSur þetta flytur ætti aS vera í ákveSn- svo stórkostlega viS eftir veltiár-! um ^yaemum skildleika viS in sem kunnu ekki aS hagnýta. En j 's^enz^ bió®ejn^» e§a ^ ° r þaS er ekki einsdæmi hér; þannig RALPH A. COOPER Registered Optometrist and Optician 762 Mulvey Ave., Fort Rouge, WINNIPEG. Talsími F.R. 3876 Óvanalega nákvæm augnaskoSun, og gleraugu fyrir minna verS «n vanalega gerist. MRS. SWAINSON 696 Sargent Ave. hefir ávalt fyrirliggjandí úrvals- birgSir af nýtízku kvenhöttalm. 'Hún er eina íslenzka konan sem slíka verzlun rekur í Canada. Islendingar, látiS Mrs. Swain- son njóta viSskifta ySar. Talsími Sher. 1407, i 1 ... Dr. M. B. Hal/dorson 401 BOTD BU1L.DINO TnU.: A 3074. Cor. Port. og Eda. Stundar einvÖrT5ungru berklasýki ogr aTJra lungnasjúkdóma. Er aV finna á skrifstefu ninni kL 11 tll 12 f.m. og kl. 2 til 4 -8. m.—Heimill a« 16 Alloway Ave. --—---------- J TaUfmlt A8882 Dr. y, G. Snidal TANNLŒKNIR 614 Somernet Block Portare Ave. WINNIPBO Heimili: 5 77 Victor St. Phone Sher. 6804 C. BEGGS Tailor 651 Sargent Avenue. Cleaning, Pressinz and Repair- ing—Dyeing and i)ry Cleaning Nálgumst föt ySar og sendum þau heim aS loknu verki, .... ALT VERK ÁBYRGST Dr. J. Stefánsson «00 Sterllngr Bnnk Bldc. Hom« Portage og Smith Stundar elnföngu augna, •yrnt, nef og kverka-sjúkdóma. AH hitta frA kl. 10 tll 15 f.h. ow kl. 2 til t. e.h. Phonei A8521 627 McMUlan Ave. Wlsniptf hefifr gengiS víSa fyr og síSar. um orSum viS mátt og gildi ís- lenzkrar tungu, og merkustu sagna j h * , (. ^ *■ , 1 yngri og eldri, því hugmyndin I sem fyrir vakir er ao glata ekki því bezta sem einkennir íslenzka Tnennina til aS hj’álpa sér. LýtiS þiS á blómareitina sem lærSi’ og tæpt. Ein af þeim er bændaverzl- hér um slóÖrr í vetur; Skarlats- sótt, Ibarnaveiki og ýmsir aSrir sjúkdómar. Læknir okkar, Dr. (Framíiald á 7. síðu) / Abyggileg Ijós og Aflgjafi. ' Vcr ábyrgjumst ySur veranlega og óslitna ÞJONUSTU. ér aeskjum virSingarfylst viSski’fta jafnt fyrír VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Mein 9580. CONTRACT DEPT. UmboSsmaSur vor er reiSubúinn aS finna yöur »8 máli og gefa ySur kostnaSaráætlun. 0. P. SIGURÐSS0N, klœðskeri 662 Notre Dame Ave. (vi? hornitS á Sherbrooke St. Fataefni af beztu tegund og úr miklu aS velja. Komið inn og skoSiS. Alt verk vort ábyrgst »S vera vel af hendi leyst. Suits made to order. Breytingar og viZgertiir á fötum meö mjög rýmilegu veröi Talsími: A 3521 Dr. J. Olson Tannlæknir 602 Sterling Bank Bldg. Portagi Ave. and Smitþ St. Winnipeg A. S. BARDAL selur líkklstur og annast um út- farir. Allur útbúnaöur sá beztl Ennfremur selur hann allskonar minnisvaröa og legsteina.:_: 843 SHERBROOKE ST. Phon.i N «007 WINNIPEG TH. JOHNSON, Ormakari og GullnmiSur Selur glftingaleyfisbrét Bérstakt athygll veltt pöntunui og viflgjöröum útan af landl. 248 Main St. Plunei A483T J. J. Swanson H. G. Henrickson J. J. SWANS0N & C0. FASTEIváNASAUAR OO ^ ^ peuluKH mDllar. 808 Tal«fml A6349 Paila Biilldiaf Wlnnlpev Winnipeg Electrie Railway Co. A. IV. McLimont, Gen'l Manager. Nýjar vörubirgðir konar aSrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar. Komið og sjáið vörur. Vér erum «etí3 fúsir að sýna, þó ekkert sé keypt. The Empire Sash <& Door Co. --------------- L i m i t e d ■ ---------— HENRY AVE. EAST WINNIPEG W. J. LINDAL & CO. W. J. Líndal J. H. Lindal B. Stefánsson Islenzkir lögfræSingar 1207 Union Trust Building, Wpg. Talsími A4963 Þeir hafa einnig skrifstofur aS Lundar, Riverton og Gimli og eru þar aS hitta á eftirfylgjandi tím- um: Lundar á hverjum miSvikudegi, Riverton, fyrsta g þriSja hvern þriSjudag í hverjum mánuSi. Gimli, fyrsta og þriSjahvern miS- vikudag í hverjum mánuSi. KOL I HREINASTA og BESTA tegund KOLA bæöi tfl HEIMANOTKUNAR og fyrir STÓRHYSI Allur fhatningur me8 BIFREIÐ. Empire Coal Co. Limited TaU. N6357 — 6358 603 ELECTRIC RWY BLDG ÁRNI G. EGGERTSON íslenzkur lögfræðingur. I félagi viS McDonald & Nicol, hefir heimild til þess aS fly+ja mál bæSi í Manitoba og Sask- atchev’An. Skrifstofa: Wynyard, Sask. Phone A8677 639 Notre Dum JEhlKINS & CO. The Family Shoe Store D. Macphail, Mgr. Winnipeg Y. M. C. A. Barber Shop Vér óskum eftir viðskiftum yðar og ábyrgjumst gott verk og full- komnasta hreinlæti. KomiS einu sinni og þér munuS koma aftur. F. TEMPLE Y.M.C.A. 31dg., — Vaughan SL UNIQUE SHOE REPAIRING HiS óviSjafnanlegasta, bezta og ódýrasta skóviSgerSarverkstæSi í borginni. A. JOHNSON 660 Notre Dame eigandi C0X FUEL C0AL and W00D Corner Sargent and Alverstone Tamrac Pine Poplar Call or phone for prices. Phone: A 4031 0RIENTAL H0TEL Eina al-íslenzka hóteliÖ í bæn- om. Beint á móti Royal Alexandra hótelinu. Bezti staðurinn fyrir landa sem með lestunum koma og fara, a$ gista á- Ráðsmaður: ITi. Bjarnason.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.