Heimskringla - 07.06.1922, Blaðsíða 2

Heimskringla - 07.06.1922, Blaðsíða 2
2. BLAÐSÍÐA. HEIMSKRINGLA. WINNIPEG, 7. JONÍ, 1922.. Cavalleria rusticana. (Sveitariddarar.) Eftir G. Verga. asna (Höfnndur þessarar íitlu sögu er ítalska skáklið Giovann, Verga) (f. 1840 í Catania á Sikiley). Hann íýa ýsir hændalífi föðureyjar sinnar í þjj manst gkkj lengur þá tl'3f þeg. ‘Novelle rusticane”, en fr^ust ^ ai yig töiuðumst við Um gíúggam | á húsgarðinum og þú gafs.t mér i klútinn þann arna að skilnaði; guð eiira veit, hvað mörguro tár- á stalii, þá er þarflaust að ist að koma Turiddu út úr dyrun- — Til er eg, Alfio göður. vekja umtal hjá almenningi. En um, opnaði dóttirin gluggann fyr- j Ökumaðurinn lagði handlegg- veslingurinn hún móðir mín, sem ir hann og stóð svo skrafandí við inn um hálsinn á honum. varð að selja jörpu múlösnuna hann alt kvöldið, svo að ekki var okkar og litla víngarðshormð um annað spjallað í nágrenninu — Eg er að Verða vk'laus þín vegna, sagði Turiddu, og nýt | sem°ökkur fer ámUK,’ féía^i hvorki svefns né matar. og okkar við þjóðveginn, þegar eg fór í herþjónustu. Liðnir eru þeir tímarnir, þegar Berta spann, og — Viljir þú koma í fyrramál- ið í fíkjutrjálundinn hjá Canziria, þá getum við talast við um það, Hnitbjörg. Listasafn Einars Jónssonar allra sagna hans er þessi litla saga orðin. Hún hefir fiogið á vængjuin söngs'ins og hljómtistarinriar um verökl víða, eftir það að henni var snúið í söngleik og Pietro Mas- cagni (f-1863 í Livorno) samdi hina ágætu, einþættu óperu við étnið, sem hann á fám árura varð lieijns- frægur fyrir.) svo (Þegar Turiddu Macca, sonui hennar Munzíu, kom heim aftur úr herþjónustunni, var hann á hverjum sunnudegi vanur að spíg spora á torginu í einkennisbún- ingi “bersaglieranna ”*) með um eg ihefi í hann grátið :alla þessa óraleið, sem eg varð að fara, svo langt í burtu, að eg meira að segja gleymdi nafninu á þorpinu okkar. Jæja þá, í guðs j friði, Lóla. Minnumst þess, að “ekki tjáif að sakast um orðinn hlut”, og látum vináttu okkar iokið. Lóla giftist ökitmanninum, *og næsta sunnudag sýndi hún sig á — Hvaða vitleysa! — Eg vildi að eg væri orðinn sonur hans Victors Emanúeis að eg gæti eignast þigl — — Hvaða vitleysa! — Það veit guð, að etið þig eins og brauð! — Hvaða vitleysa! — Jú, það veit trúa mín! — 0, mamma mia! *) Lola Iá allar nætur á hleri, fal- ir, bak við basilkerið og bæði bliknaði og roðnaði. Svo kallaði hún eínu sinni á Turiddu. — Jæja, Turiddu góður, gaml- ir vinir heilsast þá ekki lengur. Æ, sæll er sá, sem fær að * ,,r , , n- , i dansleiknum með hendurnar 1 rauðu hutuna a kolhnum, likastur , , * ,,, .. kjoltuiwij til þess að lata sem mest að sjá spakarh, þegar ann setur bera á gjldu gullhringunum, sem heilsa þér, sagði unglingurinn og upp sólupallinn sihhj með kanari- maðurinn hennar hafði gefið andvarpaði. fuglabúrinu. Ungu stúlkurnar henni. Turíddu hélt uppteknum ætluðu að gleypa hann með aug- hætti, gekk upp og niður lítlu unum, þegar þær voru að ganga S^tuna með pípuna í munnmum til kirkjunnar með nefin niður í,°g hendurnar >' vösunum, eins og * i ekkert hefði í skorist, og sendi sjolunum, og strakarmr flogruðu , „ , mi / ® e | ungu stulkunum auga; en inm i kringum hann eins og flugur, fyrjr sveið honum, að maður Lólu Hann hafði líka haft með sér pípu skyldi eiga svona mikið fé, og að með mynd af kónginum á hest- hún Iét sem hún sæi hann ekki, baki, lifapdi eftirmynd kóngsins,' begar hann gekk framhjá. og hann kveikti á ddspítu aftan og á buxnaskálminni, um leið hann Jyftj upp fótleggnum, eins og hann ætlaði að sparka. — Eg skal Iauna henni lambið ! gráa, bikkjunni þeirri arna! taut- j aði hann fyrir munni sér. Andspænis Alfio bjó Coal ! bóndi, víngarðsmaðurinn, — Ef þig Iangar nokkuð til að heilsa upp á mig, þá veiztu hvar eg bý. — Turiddu fór nú svo oft að heilsa upp á Lólu, að Santa komst á Inni snoðir um það og skelti gluggan- um í fyrir nefinu á honum. iNágrannarnir ýmist brostu eða kinkuðu kolli, þegar “bersagler- gekk fram hjá. Maður Lólu á markaðsferð með múlasna ínn var sina. - aftur- — Eg verð að ganga til skrifta á sunmldagin'n kemur, því að mig — Bíð þú mín á þjóðveginum um sólaruppkomu og svo verðum! við samferða þangað. Að svo! mæltu kystust þeir einvígiskoss- inum. Turiddu kleip í eyrað á ökumanninum, og var það hátíð- eg gætí ^ Jegt merki þess, að hann skyldi standa við orð sín. Vinir Turiddu höfðu í kyrþey yfirgefið bjúguna og fygldu hon- um-heim til sín. Vesalings Nun- zía beið eftir honum fram á nótt. — Mamma, sagði Turiddu, þú manst, að þegar eg var í herþjón- I ustu, þá bjóst þú ekki við að eg myndu nokkru sinni aftur koma. I Gefðu mér vænan koss, eins og | þú gerðir þá, því að í fyrramálið fer eg í langferð. IFyrir dögun tók hann stálrýt- inginn sinn, sem hann hafði falið undir heyinu, þegar hann fór í her þjónustuna, og lagði af stað til fíkutrjálundarins við Canziria. — Æ, Jesús María! Hv^rt ætl- ar þú að æða? sagði Lóla kjökr- andi og hrædd, þegar maður henn ar var að fara út. — Eg fer hérna á næstu grös, sagði herra Alfio, en þér myiicíi koma það betur, að eg kæmi ekki sem hefir í nótt dreymt svarta vín- alt þetta, þá ^ var sag?jur forríkur og átti ema þrúgu, sagði Lóla. Lóla baðst fyrir á skyrtunni við rúmstöðulinn og þrýsti upp að vörunum talnabandinu, sem Bern- j ardino munkur hafði fært herini Sleptu því, sleptu því, sagði fr^ landinu helga, og las allar þær Maríubænir, sem hún kunni. En þrátt fyrií hafði samt Lóla hans Angelo dóttur heima. Turiddu Iinti ekki bónda ekki látið sjá sig, hvorki í á Iátunum fyr en honum tókst að Turiddu í bænarrómi. — kirkjunni né á danspöllunum, því verða jarðyrkjumaður hjá Cola — Nei, nú þegar páskarnir eru hún var heitin manni frá Licodia;, bónda; gérðist hann þ ar heima- í nánd, vill maðurinn minn fá að hann var ökumaður og hafði i í,Húsinu og fórjað spjalla ^ vita, hvers vegna eg hefi ekki fjögur múldýr að gjöf af Spítino- att eimasætuna- . gengið til skrifta. kyni. Þegar Turiddu heyrði þetta ' “ HversLvegna fariðfl*r ekk, - Ja, ja, tautað. Santa, dott.r þá fór nú að grána gamanið. heldur£ tl! hennar fru ,Lolu með Hann kvaðst skyldu rekja úrhon-iþess, fagurm*h? sPurðl Santa. um garnirnar, kauðanum frá ~ Jjru hnJa er^ hefðarkona! Licodia — það skyldi hann gera! 1 u ho 9 er glf f krÝndum kóngi! , , .. . . . Samt varð nú ekkert úr því, “ er ehhl samboðin krýnd- ar; — það vett trua min, að eg gomlu konuna; hun var komin a heldur svalaði hann sér á að um hengi. syngja alla þá níðsöngva, sem — Þú ert hundrað sinnum hann kunni, undir glugga ungfrú-, meira virði en Lóla, og eg þekki einn mann, sem'ekki mundi líta Colu bónda, frammi fyrir þar sem hún kraup skriftaföðurnum og r, Turiddu gekk spölkorn eftir götunni við hliðina á félaga sín- um, sem var hljóður og með húf- una niður í augunum. Þá tók Turiddu fyr til máls og sagði: — Það er- eins satt og guð er yfir okkur, að eg er brotlegur, og beið þess, að að sér kæmi, meðan | eg hefði Mtið þig drepa mig. En Lóla var að þvo af sér syndir sín- áður en eg fór af stað, sá eg anniiaí; vil ekki senda þig til Róms til að fætur til þess að sjá mig leggja af gera yfirbót! — stað, en lézt vera að líta eftir flerra Alfio kom nú heim með hænsnahúsinu sínu; það var eins múlasna sína, hlaðinn peningum; og hjartað segði henni til, og svo — Hefir Turiddu hennar Nún-' Vlð hoIu ne dýrSIingnum hennar, fær01 hann 01?,jI sinm fa . Hetir luriddu nennar iNun , viðstödd því að frú falleSan hly3an Wæðnað fynr ha _______• ___L-____Lola er ekki þess verð að bera tluina>_ . , ziu grannarnir, þar sem hann eyðir nóttinni í söng, eins og einmana þröstur ? Loksins mætti hann Lólu, ný- kominni heim úr pílagrímsferð til “Máríu, sem við fári forðar” (Madonna del Pericolo), og þeg- Lóla er ekki þess verð að bera skóna þína, það er hún ekki. — — Þegar refurinn gat ekki náð i vínþrúguna ...... — Þá sagði hann: En hvað þú ert falleg, litla þrúgan mín! — Æ, æ! okárra er það nú ar hún sá hann, gerði hún hvorki handafumið, Turiddu. að blikna né roðna, en lét eins og Ert11 nr®dd um að eg eti ekkert hefði ískorist. i i51^^ — Sæll sá, er sér þig! — sagði , ~ Hrædd ,er eg ekki> hvorkl við hann I Plg ne guð Pinn- a T 'jj '* ' ' — Hæ! Móðir þín var frá — O, 1 uriddu goour, mer er . ■ .. . , ,, n/^ , , •* . • , i • Licodia. Pu att olgandi bloð i sagt þu hahr komið heim í byrjun ægum q mánaðárins. | — En mér er líka sagt nokkuð annað! — svaraði hann. — að gjöf sannarlega sem guð er til, þá skal eg drepa þig, eins og hund, til þess að þurfa ekki að koma tár- út á blessaðri gömlu kor.- tíðina. — Þú hefir ástæðu til að færa unum henni gjafir, sagði grannkona unni. « hans, Santa, við hann,-því með- — Gott er það, sagði Alfio an þú ert á ferðalagi gerir konan f<$r úr treyjunni, við skulum hvor- þín garðinn frægan. 1 Ugur öðrum hlífa. Herra Alfio var einn af þessum þeir voru báðir duglegir skilm- ökumönnum, sem bera húfuna of- ingamenn. Turiddu varð fyr fyr- an á eyranu, og þegar hann Jr ]agi og gat í tæka tíð borið heyrði, hvaða orð fór af konu handlegginn fyrir. Hanngalt lag- sinni, þá varð hann litverpur eins rösklega og miðaði á kviðinn. og hann hefði verið hnífi stung- — Nú, Turiddu góður, þér er inn. Hann kallaði upp og sagði: þa alvara að drepa mig. Hver andskotinn. Hafi þér mis- — Já, eg hefi sagt þér það. sýnst, þá skal eg sjá um, að, Síðan eg sá gömlu konuna í eg gæti etio þig með 1^^; ná nokbur af þínu kyni j hænsnahúsinu, finst mér eg ein- þurfi framar að þerra tár af aug- laegt hafa hana fyrir augunum um. !yftu- a$j hrísbagganum i - Mér er ekki grátgjarnt, svar Santa; ~eg grét heldur ekki, egar eg með eigin augum sá hann Turiddu, son hennar Nun- hökuna. / i --- mig með augunum, .. . . /Jjvelkomið, og leifðu ekki af; en það satt að þu ætlir að fara að _ meða] annara Qrða giftast honum Alfio ökumanm? 1 upp /Tvrjr mjz — Ef guð vill! svaraði Lóla og þarna togaði bæði klúthornin upp á _ Eg skyldi lyfta upp fyrir þig i öllu húsinu, það skyldi eg geia! Þú breytir eftir gúðs vilja, Til þess að roðna ekki fleygði hvað sem tautar, og gerir það, hún í hann spítu, sem hún hafði sem þér sýnist! Og það er þá við hendina, en hitti hann samt víst guðs vilji, að eg skyldi koma ekki, þótt undarlegt megi virðast.1 aftur svona langt að ti! að fá þess' - Flýtum okkur; þvaður bind JöUurinn' var kominn heim, held- ar a egu re ír, oa. ui engan bagga. ur stytti hann sér stundirnar í gisti Vesahngs Tunddu reyndi ennj — Væn eg rikur, skyldi eg húsj með vinum sínuni( Qg á að bera sig karlmannlega, en reyna að na mer i konu ems og páskackgskvöldið höfðu þeir hann var orðinn hás í rómi og nú þu ert Santa. ^ bjúgu á borðum. Alfio kom þar gekk hann -bak við stúlkuna og — Lg ætla mer ekki aö eignast riðaði allur, en húfuskúfurinn krýndan kóng, eins og hefðarfrú- — Opnaðu þau þá vel, augun þín! hrópaði Alfio, því að nú skaltu fá ærlega endurgoldið lag- lð- Þarna stóð hann nú búinn til slóst á báðar hliðar um herðarn- ar. Víst sárnaði henni að sjá hann svona á sig kominn, en hún hafði ekki hjarta í sér til að blekkja hann með fögrum orðum. — Heyrðu, Turiddu, sagði hún að lokum, lofaðu mér að ná aft- ur í samffrðafólkið. Hvað mundi sagt verða heimafyrir, ef eg sæist með þér?........ — Satt að vísu, svaraði Tur- iddu; nú, þegar þú ert orðin kær- astan hans Alfio, sem á fjóra múl- in hún Lóla, en heimanmundinn eg líka, þegar drottinu minn a sendir mér einhvern manninn. — Eg veit að þú ert rík, það veit eg vel! — Vitir þú það, fiýttu þér þá í burt, því að þarna kemur hann oabbi minn, og eg gef ekki um að láta hann finna mig héma í garð- inum. Faðir stúlkunnar fór nú að yglast á svipinn, en hún lét sem hún sæi b^ð ekki, því að húfu- skúfur “bergsaglieranna” hafði ___________ komið við hjartað í henni og *) Svo nefnist ein tegund ítalskra dansaði sífelt fyrir augurii henn- fótgönguliðssveita. ' ar. Þegar föðurnum hafði tek- zíu, ganga.inn í hús konu þinnar á j víga, allur í hnipri, og hélt vinstri næturþeli. — hendinni um sárið, sem þjáði — Gott og vel, sagði Alfio, og |hann, og olnboginn nærri straukst beztu þakkir.— j við jörðina; þá grípur hann í Turiddu slæptist nú ekki lengur j snatri upp handfylli af mold og götunni að deginum, eftir að. kastar henni í augun á fjand- ' ' manni sínum. Turiddu förlaðist gersamlega sýn, hljóðaði upp yfir sig og sagði: Æ, nú er úti um mig. Hann reyndi að forða sér með æðisstökkum aftur á bak. en Alfio náði aftur öðru Iagi á honum í kviðinn og þriðja í hálsinn. Alt er þegar þrent er! Þetta inn, og sá Turiddu þegar á augna- ráði hans, að hann myndi eiga við sig erindið, og lagði matforkinn sinn á borðið. — Hvað er þér á hendi. Alfio er fyrir að hafa gert garð minn góður? j frægan. Nú lætur móðir þín — Ekkert, Turiddu góður. Það , hænsnin sín í friði. er einungis nokkuð langt síðan j Turiddu riðaði stundarkorn við höfum sézt, og eg vildi tala , fram og aftur í lundifuim ov' datt við þig um þetta, sem þér er I sv'' niður eins og steinn. Blóðið kunnugt um. j vall freyðandi úr hálsinum og Fyrst hafði Turiddu boðið hon-. honum entist ekki tími til að um glasið sitt, en Alfio hafði ýtt því til hliðar. Þá stóð Turiddu upp og sagði: *) Oröatiltæki (upphrópun) á .Sikiley (mammam ín). segja: 0, tnamma mia! Jón Jacobson landsbókav. þýddi 17. apríl 1010. — Töunn. Er eg í álfheimum? Er eg bergnuminn? Geng eg með Gestúm blinda? Hér er hljóðskraf helgra vætta — heimur hvítra töfra. Þögli og þrá í þessu hofi mörgum tungum tala; orka andvöku, ögra skilningi, Iokka hug til leiðslu. Hefja hugmyndir, hilling skapa sannindi leyst úr læðing. Lyftir listamanns lögmálsgrein sál úr svefni og drunga. Hugsjóna heimur ins hljóða manns, harðlæstur miðlungsmönnum, gefur Ganglera goðasvör — þeim sem á hnýsinn hug. Gerð er gersemi glaumi fjarst; ) líf getur leirinn hlotið, — hljómur helgiblæ, harðgrýti mál, marmari sál og sefa. Hér eru hugmyndir hvaðanæva forvitnum gesti fengnar, jafnt frá Jórsölum, jötna bygðum, sem frá goða geimi. Barni bænræknu bregður fyrir — " komnu frá móður knjám;' æsku einlægni í augum skín — alúð í yfirbragði. Eldar af óttu í andans heimi, bjarmar af'krossi Krists; lítur þar lávarð Ijóss og friðar hafinn á tímans tjald. Ber á baki brúði andaða útlagi ofviðrum gegn; barn er við brjóst í blundi værum; andlit rúnum rist. Þrúðvald þjóðfrelsis þer má líta. Gnæfir gunnreif hetja. Ljómar Ieiftrandi landnámshugur samboðinn andlegum aðli. Lýsir af lausnara lands og þjóðar. Bjarmar áhugaeldur. Undir árhjálmi ofurhugi flýgur fram í aldir. Hillir handan við hafdýpi blá einherja afrendan, — Þar er Þorfinnur þjóðar vorrar Furðustranda fari. Sést í sólheima sér til goðheima undir Einars hendi. Út á Iðavöll , auga Iítur. Bifröst blasir við. — Brotnuð bifröst blasir við sjón. Dagströnd druknar í myrkri. Heiði á heimskringlu hljóða af geig hrapandi stjörnum stráir. Sé eg sökkvandi ' sólarhvel. Nálgast Ragnarökkur. Flýgur fram á leið forvitin brá — út í aldahvörf. Guðm. Friðjónsson. — Iðunn. “Fólkið á að ráða”. Motto: Oft hefir Ingunn illa látið en aldrei sem í kvöld .... Þann 20. apríl síðastliðinn kom út í Lögbergi grein með þessari fyrirskrift, sem gekk öll út a ao sýna Vestur-íslendingum fram á, að bændur í Mamtoba- fylki hefðu yfirleitt ekkert vit á stjórnmálum, og stæðu vitsmuna- lega mitt á milii vitfirringa og fólks með heilbngðn sjcynsemi. Ritstjóri Heimskringlu tók grein þessa til athugunar, og hæddist að ályktunum ritstjóra Lögbergs. En af því eg álít, að velsæmis- kröfum alþýðumanna sé misboð- ið í nefndri grein, og af og til síð- ai í Lögbergi, vil eg hér með taka Lögberg og liberalstjórnina til frekari athugunar. í all-langa tíð hefir Lögberg ekki verið heilbrigt í pólitík, þó að út yfir tæki eftir að fylkis- stjórninni var greidd vantrausts- yfirlýsing af meirihluta þingsins, í síðastliðnum marzmánuði. Það reiðarslag kom svo hart niður á ritstjóra Lögbergs, að síð an má heita að ritstjórnargreinar blaðsins séu einn samfeldur sökn- uður og kvíðablandinn sorgaróð- ur, Iíkt og Harmagrátur Jeremías- ar gamla, spámanns Gyðinga x fornöld. En hvað á allur þessi kvíði að þýða, ef fylkisstjórnin frjálslynda var eins ráðslyng og sparsöm í raun og sannleika, eins og Lög- berg sífelt básúnar. Hún þarf þá víst engu að kvíða, verður ef- Iaust sett á laggirnar aftur, sterk- ari en nokkru sinm áður, því á þessari menningaröld veit fólk dável, hvað er að gerast í fylk- mu. Talsímar og ritsímar liggja eins og köngulóarvefur út frá höf uðstað hvers fylkis. um flestar bygðir landsins; og þá eru dag- blöðin ekki þögul um stjórnar- framkvæmdir, stórvirki þeirra og hugulsemi. Og ekki þarf að ugga dómsmálaráðgjafann, T. H. Johnson; hann fer með sama heiðrinum út úr þinghúsinu, sem hann gekk með inn í það, og megnar með fjölkyngi sinni að láta mótstöðumenn síria í þing- inu eta aftur banabita þann, er fylkisstjórnin flaskaði á. Og eru slíkt firn mikil og dæmafátt. En samt er einhver kvíði í rit- stjóra Lögbergs, eins og hann viti a?S ekki er alt eins og það ætti að vera og loftkastalar Lögbergs Hggi við hruni, ef gerðir fylkis- stjórnarinnar væru gagnrýndar frá heilbrigðu sjónarmiði. Og bó bændur séu ekki háværir í pólitík, þeir dável minnugir á hag- eru sýni! ráðsnild! og sparsemi! lib- eralstjórnarinnar í Mamtoba. Eg vil nefna aðeins fáein dæmi. Á blnsi 1916 (að m.g minnir) vildi fjármálaráðgjafinn Brown, ólmur og uppvægur að fylkið gæfi Bretum 5 miljónir dollara í gulli, og náttúrlega tæki það að láni fyrst hjá Bretum, því sxx upp- hæð vár aldrei til í skúffunni. Þetta fékk býsna góðan byr hjá fylkisstjórninni og þótti bera vott um mikla þjóðrækni, en við bæncf ui myndum kalla slíkt glópsku og fullkomið gerræði. (Framh.) “Tolstoyog konan hans Eftir Pálma. ff Þann 20. apríl síðastliðinn var gcein í Heimskringlu með ofan- greindrli fyrirsögn, er sérstaklega vakti eftirtekt mína. Þessi sama grein eða grein í líka átt birtist í Heimskringlu fyrir mörgum árum síðan. Það var nokkru effcir að bók Ilya, sonar Tolstoys, kom út. Það var á þeim tíma mjög eðli- legt að bók Ilya vekti mikla eftir tekt, þar eð hún virtist varpa nýju Ijósi yfir heimiCislíf og hætti Tol- stoys, enda var talið víst, að bók- in væri ábyggileg, þar sem hún var rituð af syni hans. Að sönnu er bók þessi enn talin allábyggi- legt rit, þó ýms atriði hennar séu nú talin efasamleg og allmörg al- veg ósönn. Að því leyti sem bókin áhrærir Tolstoy og konu hans, hefir margt verið ritað, er gagnlegt væri að vita fyrir þá', er leggja út í það að bera þýðingar af þeim köflum bbókarinnar, sem um það fjalla, fyrir landa mína. Ritgerðir í tímaritum og einnig sérstakar bækur hafa um Iangt

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.