Heimskringla - 07.06.1922, Blaðsíða 5

Heimskringla - 07.06.1922, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 7. JONl, 1922. HEIMSKRINGLA. 5. BLAÐSÍÐA. Þegar þér sendiíí peninga. Hvert sem peningar þurfa a‘8 sendast, eru bánka- ávísanir (Bank Draftsq og peninga ávísanir (Money Order) óvi8jafnanlegar fyrir ósekikulheit, sparaa'S og þægindi. —• Þarínist þér aS senda peninga til annara landa, ver8ur þessi banki y'ðar bezta a8sto8. A8 senda peninga uppbæS upp til fimtíu dollara innan Cauiada, eru banka ávísanir einna þægilegastar. Frekari upplýsingar veitir þessi banki. IMPERJAL BANK OJf CANA.DA Útibú a8 GIMLI (341) hans tíð. Þekti hann mikinn þorra manna, þeirra er vestur j fóru af Norðurlandi á fyrri árum. I Til frú Guðrúnar Erlíngsson korrum við nokkrum sinnum, en sjaldnar en ef hún hefði verið að staðaldri heima tímann sem við dvöldum í Rvík. En hún var i lengst af norður í Þingeyjarsýslu j hjá vinafólki sínu á Húsavík, frú , Unni Benediktsdóttur og Sigurði! kaupfélagsstj. Sigfússyni manni; hennar. Börn frú Guðrúnar eru j bæði heima hjá henni og bæð: . mannvænleg. Svanhildur dóttir ! Lögrétta tekið lítinn þátt, en fylgt þó heldur Jóni Magnússyni og stiófn hans, einkum í því, að hún hefir eigi fundið að ráðs- mensku hans. Of frjálssinnaður ei Þorsteinn og víðsýnn til þess að hann haldi jafnt fram löstum og kostum nokkurs stjórnmálaflokks Halda hefir hann viljað í við bylt- ingagirni og Iöglej'su og talið kapp bezt með forsjá. Aldrei hef- j ir hann boðið sig fram til þings, og myndi hann þó mörgum þar hagsýnni og ráðdeildarmeiri. árvík skamt fyrir neðan Héðins- j að bókinin. Fæst hún innbundin í höfða. Hafði skipið legið í vetrar- lregi á úthöfninni og var mann- laust. Eigi vita menn með vissu, hve mikil brögð eru að skemdum, en vfct er, að gat er komið á það. Ofviðriö nélt áfrain í gær (25. rnarz). Sírns I nfdbandslaust vár fyrir norðan Horðeyri. Á höfninni urðu nokkrar skemdir, m. a. mörðu skipin, sem lágu við hafnarbakk- hMfðartrén framan ð | bólvirkinu. Símalínur nokkrar slitnuðu hér í bænum. pappírsverzlun Jóns Björnssonar, Vesturgötu 4, og kostar 6 krónur. Msnn og mentir. Annað bindi af hinu merka riti próf. Páls E. óla- sonar er að koma út þessa dagana i á kostnað bókaverzlunar Guð- j mivndar (Gamalíelssonar. Er það .íikil bók, 42 arkir að stærð, og er Þorsteinn er einn þema manna hennar mun nú vera nær seytján að eigi finnur maður til ókunnug- ára gömul, og líkist föður sínum leika eftir að komið er inn til í mörgu en einkum í sjón. Fríð hans. Verður létt að setjast nið- og frjálsmannleg og Ijúf í viðmóti i ur og ræða um hvað sem er. í og minnir framkoma hennar mjög , 8amn> e^a aRöiu og er öllu tek- á viðmót Þorsteins. “Ragnheið- Helgist þitt nafn” heitir lítið ljóðakver, sem V. Snævarr, kennari á^Norðfirði, hefir látið prenta. Eru það kvæði andlegs efnis öll. V er var og lék sér þá í kringum stól föð- ur síns og hjálpaði honum við ritstörfin. Gat hann þess þá, að hús úr steini norðan við Skóla- nætur við rafleiðsluna, er verið vörðustíg, og býr þar með börn- var að setja í stand í bænum frá um sínum, en konu sína misti rafstöðinni nýju við Elliðaárnar. ur biskupsdóttir”, flaug mér í hug hann , veikindaveturinn mikla 1918. Hann er hinn sami í við- móti og meðan hann dvaldi hér vestra, þægilegur og látlaus, glað- ur og reifur og til allrar hjálpsemi búinn við vestanmenn. Búinn var hann að ráðstafa skemtiferð fyr- ir okkur austur í Ölves, er við komum að norðan, sem við því miður urðum að fara á mis við — tíminn orðinn svo naumur. — Þá höfðum við og mikla ánægju af að hitta aftur eftir 15 ár þau ið jafnvel. Hann er mjög frjáls trúarskoðunum, og umburðar- Slys. lingur felli í af. Á föstudaginn var datt Er- Helgason bóndi á Helga- Mosfellssveit, og beið bana TJppgripaafli hefjr vcrið undan- i • vil-'i ni • -T, i annars fletium á”. Á hann að hjomn V ílhjalrn Olgeirsson og Jo- i i .• , , Sönnu Gisladóttur (systnr Hjá m- £'SSU '?yt,nU Samme'k‘ me* ars bóksala Císlasonar bér •' I henyasyn.nunr. en etgi a* hinu. a* Hann átti heima hér um tíma, en fór heim sumarið 1918. Islands- vinur mikill var hann meðan hann var hér og hið sama er hann enn, og er Eiríkur eigi sitt á hverri stundinni. Eigi iðrast hann þes^, hún hjálpaði sér að yrkja. Er- að vera kominn heim, en glögt sa lingur er enn bara tæpra 1 1 ára. hann þó að margt mætti þar bet- Hann var norður í Aðaldal, er við ur fara. En svo er hann eigi orð- margur. Sterka trú hefir hann á framtíð lancfeins, og þó má skap hans meira, svo að heldur kýs hann heimavistina, en að sitja pí? sá hana nú í annað sinn pn lyndur í þeim efnum, nema helzt farna daSa A verstöóvunum austan eg sa nana nu 1 annað smn, en ^ F , , , * fialls, Stokkseyri, Eyrarbakka og barn var hún í hið fyrra skiftið >r sem_ um truarhrokann er að að ,1 , I wvi.jíMojumuiii, VII V151 au lliiiu, uu að oskir D' 1 L ' , , r> 1 • 1,, æ*'! alikálfinn telji hann eftir, ef týndi h bua þau hjon nu 1 Reykjavik og komum fyrst til þeirra mæðgna, og sáum við hann ekki fyr en við komum norður. Honijp hefir og arfurinn verið vel út veginn, eftir því sem kunnugum segist frá. Hægur er hann o^ hepp; um, og athugull, f sonurinn væri alkominn heim. Á hið mikla skrauthýsi Jónat- ans kaupmanns Þorsteins$onar og konu hans frú Huldu Laxdal, hefi j eg áður minst. Mun það vera ; mest allra íbúðarhúsa. í Réykja- 0, ov • • 1 „ ..- 1 vík. Var smíði Iokið við það á mæógur bteinunm systur Johonnu l„00„ ________• r ' u u 'ú,- 'V r______• l_: 17, þessu sumri. fru Hulda atti að- ur heima hér vestra um all-nokkur rekur Jóhanna þar verzlun. Virt-, ist þeim líða mætavel, en óyndi j sagði Mr. Olgeirsson að í sér væri með pörtum og betur hefði hann unað sér hér vestra. f húsi þeirra j Olgeirssonshjóna hittum við þær! ræða. Bera öll rit hans og kvæði það með sér, að því unir hann verst, er hjátrúin eða hleypidóm- arnir hreykja sér upp í hásæti sannleikans. Framh. —--------x--------- Island. og Ingunni móður þeirra. Fóru þær heim fyrir þrem árum síðan, eftir nær því 17 ára dvöl hér. Voru þær báðar vel hressar, og vel fanst mér gamla konan una því að vera nú aftur komin heim. Hið eina, sem skorti á fullan ár. Er hún kjördóttir Eggerts Laxdal á Akureyri, en hann er afabróðir hennar. Hér giftist hún bankastjóra af hérlendum ættum, Mr. Hannah, en misti hann veik- r- * | * 1 1 v r mdahaustið mikla 1918. Andað- tognuö nennar var, að nokkuð at • . L •• 1 ' •• 1 ... . , , i ist nann snogglega ur sponsku bornum nennar var enn her vestra 1 1 • • t •• n- l i-v 1 1 - -v veikinni. Ivo born attu þau, er og gloðust hefði hun ver.ð ef j (ítið eitt voru farin að aálpast, en þau hefðu oll getað horfið he.m;aitaiandi orðin á enska tungu aftur og buið þar um s.g. Kveðj- j F]utti hún með þau hingað tiJ bæj um bað hun mörgum að skila og ar> dva]di h£r vetrarlangt í grend miklum til vinanna og ætt.ngj-jvið móður sína og stjúpa> Mr Qg anna her. ^ I Mrs Friðrik Swanson, en hvarf Til un§ra hjónæ vina okkar bg þVI' „æst til baka aftur og giftist kunningja héðan úr bæ, Ara Eyj- j nokkra seinna Jónatan kaupm. ólfssonar og Kristíönu Þorláks- þorsteinssyni í Reykjavík, er þá dottur sm.ðs Nelsonar v.ð Clark-j var ekkjumaður, misti konu sína Ie.gh) komum v.ð oft. Búa þau er spanska veikin gekk hejma vet. urinn 1918. Buðu þau hjón okk- ur heim til sín sem gömlum sveit- 1 Reykjavík; fluttu 1919. Líður þeim mæta Stundar Ari þa» verzlun heim vorið vel.. j fyrir . j ungum að vestan. Finnur maður ameriskt felag, er .kaup.r það, er! aldrei til þess sem þá, er maður er áður var verðlaus vara — innyfli | staddur á Islandi, að f jölmenn- úr sláturfé þar sunnanlands. Hef-1 agta sýsla Iandsins er utan lands- ir félag þetta milli 20 og 30 . inS( vestUr í Ameríku, og að mann ________________v_________ _________ manns í þjónustu sinni og stendur f]est sveit þeirrar sýslu er Winni- fyrst í boði heima hjá systur hans Ari fyrir^öllum mnkaupum fyrir fé: peg- yar ánægjulegt til þeirra að og svo tvívegis seinna heima hjá "ý' j koma. Heldur frú Hulda mikilli trygð við Ameríku. Yfir því inn 1 svor- vonir miklar föður hans -verði að á- rínsorðum, að hann “sæki sigur í stríð, er sæmd eða drengskapur kalla”. Litlar líkur taldi frú Er- lingsson á því, að meira yrði gef- ið út af verkum Þorstims að sinni. Mun efnahagur hennar tæplega leyfa það. Er það mik- ill skaði, því smásögur hans, rit- gerðir um ýms efni, eru engu} síðri í sinni röð en kvæðin hans. Kennir þar handbragðs hinnar sömu snildar. sjálfsagt séð og lesið litla þjóð- sagnakverið, er hann gaf út fyr- ir mörgum árum síðan (sérprent- un úr “Arnfirðingi”. Er þar hver sagan annari betri. Fleiri því- líkar sögur væri gaman að eign- ast, og væri vel skiftandi á all flestu sem nú er prentað, fyrir þær. En að peningunum, sem til þeirra hluta ganga, eiga erfingj- ar hans engan aðgang. Verða verk hans því að liggja sem gleymd og grafin kynslóðinni er honum var samtíða og mest not- in hefði haft af að eignast þau. Meðal hinna fáu manna, er mér fanst að eg myndi þekkja, er eg kæmi aftur til Reykjavíkur, var Þorsteinn Gíslason ritstjóri. Kynt- ist eg honum örlítið hið fyrra skiftið, bæði heima ;hjá honum siálfum og svo heima hjá Jóni Ölafssyni; langaði mig nú til að hitta hann á ný. Hittum við hann ÞorlákShöfn. Eru hlutir orðnir eins háir þar nú hjá mörgum, eins og oft er í vertíðarlok. Er fiskur- inn að kalla upp í iandsteinum. Björgúlfur Ólafsson læknir og frú hans, sem dvalið hafa undan- farin ár á Java og Súmatra, eru væntanleg hingað í vor. Eru þau nýiega lögð af stað frá Indlandi. Björgúifur hefir verið yfirlæknir þar eystra. í hollenzkri ]ijónus(u. Dr. Helgi Péturs fimtugur. — Dr. Helgi Péturss átti fimtugs- afmæli 31. marz. Hann er einn hinn frumlegasti af andans mönn- um okkar þjóðar nú, víðlesinn ,, . , , ,, . , maður moð afbrigðum og fjöMróð- jÞeirra hóp’ s?nl Ó*afnr Htlgason Geir T. Zoega rektor mentaskól- ans varð hálfsjötugur 23. marz. Söfnuðust l]>á neinendur sainan í skólatröppunum og hyltu hann með húrrahrópum, en nefnd úr ur. Tímunum saman hefir hann sökt sér niður í lestur fornrita Grikkja o»g Rúmverja, oða þá nor- rænna fórnrita, og þó eru nóttúru- vísindi og heimspeki nútiíinans að- alviðfangsefni hans. Skáldrit hefir hann og jafnan lesið mikið og ó síðari árum einnig dulfræðirit frá ýmsum tfmum, svo sem rit Sveden- iborgs. Kennir meira og minna smekks af öllu þessu í ritgerðum hans. — Aðalfræðigrein hans er Einhverjir hafa i*t8fræði. Þar hefir hann skrifað ýmsar merkilegar ritgerðir, bæði á inspektor skólans hafði orð fyrir — færði hiomim að gjöf áletraðan lindarpenna, allan úr gulli. — Ný og aukin útgáfa af hinni ensk- íslenzku orðabók hans er að koma út þessa dagana. Nýtt fiskiveiðahlutafélag. Hinn 25. marz var fiskiveiðahlutafélágið Sleipnir stofnað hér íbænum. Hef- ir félag þetta keypt bvo nýja botn- 42 arkir að sfærð nuin kærkomin öllum þeim, iinna íslenzkum sagnfræðum. I • V i Í5 ára afmælis Hins íslenzka prentarafélags var minst með liinu ! veglegasta sanfSfeti á Hótol ísland 12. apríl, og munu samsætisgestir ; Iiafa yerið um IfiO. Minningarrit s var gefið út um prentarafélagið. ! Hákarlaveiðar liafa verið stund- I aða'- á Siglufirði allmikið í vor og aflast ágætlega. f simtali við Ak- I ureyri í gær var blaðinu sagt. að í fiskiafli væri þar enginn. Kuldatíð I hefir verið norðanlands undanfar- ið, en snjólétt. Maður tvífótbrotnaði á báðum fótum laugardaginn fyrir páska. — Heitir hann Björn Gottskálksson. Yar hann að vinna við bræðslu- stöð suður við Skerjafjörð, þegar slysið vildi til. Fyrírlestur um mannkyníbætur hélt pórf. Guðm. Finnbogason í fyrradag í Nýja Bíó að tilhlutun al- þýðufræðslunefndar Stúdentafé- lagsins. Er efnið ærið nýstárlcgt, en fyrirlesaranum tókst að sann- færa áheyrendur um, að hér er uin merkilegt mál að ræða, Markens Gröde, hin fræga skáld- saga Knud Hamsun er honum voru veitt bókmientaverðlaun Nobels fyrir, var kvikmynduð i fyrra af norsku félagi nýstofnuðu og stóð Gunnar Sommerfeldt fyrir töku ^jnyndarinnar. Er myadin alveg riýkomin á markaðinn erlendis og var t. d. sýnd í fyrsta sinn í Khöfn 3. apríl. H.f. Nýja Bíó hefir fengiít eitt nýtt eintak af myndinni hing- að núna með Gullfossi og verður hún sýnd mjög bráðlega. Veturinn kvaddi í gær (19. apríl) vörpunga frá skipasmíðastöðinni mC5 koldimmu hriðaréli um hádeg “Unterweser” í Lehe og mun sá I fyrri vera að leggja af stað frá Pýzkalandi áleiðis hingað, en sá seinni verður ferðbúinn eftir viku- tima. Er sagt að félagið hafi kom- ist að ágætum kaupuin á skipun- erlendum málum og íslenzku, en heiidarrit vantar, er segi frá rann- sóknum hans og kenningum um jarðfræði islands. Á síðari árum I urh> Til þess að flýta sem mest fyr- hefir hugur hans hneigst mjög að lr jn.f ag skipin geti komist á veið- heimspekilegum efnum. Ilann vill reisa heimssskoðun manna nýja ar hafa verið fengnar iþýzkar skips- hafnir á bæði ,skipin til þess að höll og dregur að efni til hennar | sigia þeim bingað. Stjórn li.f. Sleeipnis skipa Magnús Th. Blön- dahl verksmiðjueigandi, dr. Alex- andfer Jóhannesson og Andrés Fjeldsted augnlæknir. Steinn M. Steinsson lauk prófi 1 verkfræði við iFjöllitsaskólann I Kaupmannahöfn skömmu eftir ný- árið og er komirin hingað til lands fyrir nokkru. Verður hann starfs- maður við Flóaáveituna, sem byrj- að verður á í vor. lagið. Þótti verzlun þessi lundu sæta, er hún var sett á stofn fyrir tveim árum síðan; en nú. kvartaði hún, að erfitt myndi sér nemur hún fast að 100,000 króna! verða að l£ta born sfn halda við a ári auk vinnulauna, er félagið greiðir árlega til verkafólks síns. Má með sanni segja, að úr öllu geti Bandaríkjamenn gert sér jDeningalTöluvert kapp var farið að leggja á aðx útbola félagi þessu, því menn þóttust vissir um að það myndi græða strfé, og ensku máli í Reykjavík. Hér væri eintóm íslenzka og engir, er dag- tungu feðra sinna fremur en móð- urmálinu. Fanst mér það mjög eðiilegt. En eigi gat eg varist , * , r j_ ,, , u , þeirrar hugsunar, að sitt hefir var nu um það skrafað að halda; hver að kæra Hér { Vestursýslu groðanum inm 1 landinu . Stoð til að Samvinnufélögin gerðust keppinautar, og næði verzlun þessari í sínar hendur, hvernig sem þá fer. En færi svo, bjóst Ari við, að hann myndi vistast hjá þeim við’hinn sama starfa. Vel kunna þau bæði við sig, og er þó Kristíana að öllu leyti alin upp hér vestra. Finst mér dæmi henn- pr sýna, ef annars þyrfti vitnanna við, að vel gæti hin yngri íslenzka kynslóð hér komið til að kunna við sig heima., ef það ætti fyrir henni að liggja, að einhverjir hennar flyttu heim. Er það villa cin og eigi annað! að þar fái sér engir unað aðrir en þeir, sem þar hafa alist upp. ;— Þá hitti eg og nokkrum sinnum Eirík rafmagns- fræðing Hjartarson, en heim til hans komum við eigi, því hann var sífelt önnum kafinp fram á honum sjálfum. Þar hittum við og son hans Vilhjálm, ungan mann, rúmt tvítugan, er þegar er kunnur orðinn sem þýðari skáld- sagna Gunnars Gunnarssonar. Er hann hinn mesti efnismaður. For- lega mæltu á enska tungu. Kvaðst seti er hann stúdentafélags há- hún þó vilja, að þau gleymdu eigi skólans og hefir þar mikið að hon um kveðið. Þorsleinn býr á sama stað og fyrr, í Þingholtsstræti. Eigi vrtist mér honum hafa farið aftur í þessi níu ár. Hafa lands- máladeilurnar lítið á hann bitið — geðprýði hans og rólyndi hið sama, glaðværð og fyndni í 'nverju tilsvari. Gæti eg trúað, að í því ætti hann sammerkt við Halldór Snorrason, að “þó komið vairi f* óvænt efni, eigi stæði það honum fyrir svefni”. Laus, er hann við ofsa og orðfrekiu, en orðið eetur hann meinlegur í mál’. pegar því er að skifta. Framar- Ierra hefir hann þó staðið í hinum pólitísku deilum sem ritstjóri he'zta sG'órnmálablaðs höfuðstað arins. “Lögrétta” var. sem kunn- ugt er. aðalmálgagn Heimastjórn- arflokksins meðan hann var uppi og þnu mál voru á dagskrá, sem hann barðist fvrir. En þær brevt- ingar hafn orðjð nú í seinni tíð r.ð hin fvrri flokkaskifting er horfin, en stefnur í iðnaðar- og verzlunar fyrirfækú'm skifta helzt málum á þingi. I þeim deilum hefjr 1 er það enskan, sem kæfir allan. | gróður, og örðugleikarnir mestir, ^ að fá við haldið íslenzkri tungu meðal upp vaxandi kynslóðar. Er þó eigi því um að kenna, að ís- lenzk börn hér séu eigi fær um ?.ð mæla málin tvenn, heldur anda þeim og hugsunarhætti, sem hér ræður í þjóðféjaginu. — Hjá þeim hiónum býr F.ggert Laxdal. Flutti hann suður til þeirra a Ifari frá Akureyri fyrir ári síðan. Kom- inn er hann hátt á áttræðisaldur, en ern og hress í anda og fróður vel. Sakna virtist mér hann Ak- ureyrar og sinna fornu vina. Hálf- ur er nú hugurinn hjá þeim. Mcð rleði og virðingu mintist hann Tryggva Gunnarssonar, Matthías- ar Tochumssonar og fleiri. 'Manna fróðasbir er harin um hag og háttu íslendinga hér vestra. Enda hafa vesturflutningar ajlir gej^t í frá mörgum sviðum. Er hann nú að safna bví saman í ritinu “Nýall’’ og kemur 3. hefti þess út í dag. eru lftt þektar meðal erlendra vfa- indamanna. En margt er þar ný- stárlegt og margt skarplega athug- að. Er ]>að ætlun lians, að setja heimskoðun sína fram í sérstöku riti, þegar tími vinst til. Hann rit- ar listavel fslenzkt miál og verður fyrir þá sök bvért efni, sem hann fer með, læsilegt og laðandi. Nú um mörg ár hefir hann þjáðst af heilsuleysi og hefir það lamað starfsþrek hans og orðið þess vald andi að hann hnfir hlotið að leggja niður ferðalög sín um landiö til jarðfræðisrannsókna. En vænta má, að hann vinni bug á heilsu- leysinu og væri þess óskandi, að hann ætti enn eftir að starfa mörg ár að ritverkum sínum heill og hraustur. Afspyrniii norðanrok gerði hér í fyrrinótt (24. marz) og hélzt það allan dagj/.n og fram á kvöld. Slys urðu engin hér á höfninni, en ýms spell á bátum og bryggjum. Lítill, mannlaus bátur sökk við eina bryggju. Við aðra lá vélbátur, Sverrir frá ísafirði, og var að 'því komið að hann mölvaði bryggjuna og 'brotnaði sjálfur. Var ]>á feng- inn dráttarbátur frá “Kol og Salt” til þess að draga hann frá bryggj- unni. Einnig dró franski kolabark- urinn akkeri allmikið í gærdag, meðan sem bvassast var, en þó urðu engin slys að. en hepni ípá það heita, að öll þau skip, sem hér eru skyldu halda kyrru fyrir í gær svo afskaplegt var veðrið. Má t. d. nefna það, að sjórokiö dreif yfir alla uppfyllinguna langan bíma. Síro.abilanir urðu allmiklar 1 fyrri nótt og í gær. Sambandslaust var við alla Vestfirði og einnig hafði aorðurlínan bilað, svo að ekki var hægt að ná ístöðvar austan við Akureyri, og samband var mjög ilt við Sauðárkrók. Bæjarsíminn er víða bilaður nú eftir norðanrokið, sem staðið hefir tvo sfðustu dnga. Og hér innan við bæinn brotnuðu þrír sfmastaurar. Stórhríð var á Akureyri í fyrradag og vfðar á Norðurlandi, og í gær var þar hrfðarveður og norðan- stormur, en vægara veðitr gn dag- inn áður. Mótorskipið Svalan strandaði 25. marz, laust eftir kl. 7 e. h., á Rauð- Kaup- Forstjóraskifti verða við félag Borgfirðinga í vor. Sigurður Runólfsson af starfinu, en við tekur Svavar Guðmundsson verzlunarmaður, sem að undan- förnu hefir verið starfsmaðúr hjá Samlbandi ísl. samVinnufélaga. Nýtt félag er í ráði að stofna hér i bænum innan skams, er veki og glæði áhuga manna fyrir reið- mensku og góðri meðferð á reið- hestum. Hefir fundur verið hald- inn, að tilhlutun nokkurra hestá eigenda hér í bæ. Er meðal annars í ráði, ef úr félagsstofnuninni verð- ur, að koma upp skeiðvelil til veð- reiða. Nefnd hefir verið kosin til að semja lög fyrir félagið, og mun eiga að~lialda reglulegan stofnfund bráðlega, Snjó allmikinn setti niður á Norð urlandi í norðanbylnum síðasta, einkum jþó í Eyjafirði. Jarðbönri, eru þar þó ekki nú, og blíðuveðui var þar í gær og sólbráð. \ Slys. 29. marz kom,skip frá Flat- ey á Breiðafirði inn á Dýrafjörð; hafði það mist út einn hásetann i Norðanbylnum síðasta. Einnig hafði skipið laskast eitthvað. isbilið, svo albvítt varð. En stuttu síðar sást ]>ó til sólar og varð þá jafnskjótt snjólaust. Þessi vetur hefir verið með allra mildustu vetrum, sem menn muna. PrófessoTsembættið í fslenzkri sagnfræði við háskólann hér var 30. marz veitt Páli Eggert ólasynii Hofir hann gegnt embættinu í rúmt ár. Samningar um verkakaup milli ivinnuveitenda og verkamanna hafa nýlega verið gerðir á Seyðis- firði. Er kaupið ákxæðið kr. 0.90 á klst., en eftirvinna er borguð tíieð kr. 1.20 um virka daga, en kr. 1.30 f helgidagavinnu. AflabrögS hafa verið með af- brigðum góð á Austfjörðum undan- farinn tíma. Hafa fámennir bátar fengið um 10—12 skippund í róðri. Einn bátur fékk á viku 100 skpd. Lætur | Lítur út fyrir að óvenjumikill fisk- ur ætli að ganga að landinu þelta vor. Sleipnir, hið nýja útgerðarféiag, hefir nú fengið síðari botvörpung sinn frá Þýzkalandi og á hann að heita “Glaður”. Er hann um það bil að leggja út á veiðar. Bæði ern þessi þýzku skip alveg ný og mjög falleg að sjá. Skipstjóri þessa skips verður Magnús I Hafnarfirði. Dánarfregn. Á andaðist Katrín Andréasr heitms á Hvftárvöllum. að aldri. Kærnested úr sunnuadginn var Fjeldsted, systir Fjeldsted bónda Var hún 93 ára (Lögrétta.) Heiti vatn og Magnesia er Lið bezia magalif. Eltt stIrs eftlr infllííð piiínvcrknr hitt um hættulegu miiKnsýnim, Mem or- naka meltiiiK'HrleyNl Læknaheimildir eru nú allar sam* róma um þaí5, að meitingarfærasjúk- dómar ættu ekki að læknast með sterkum, óskyjdum, utanaíkomandi meðölum eða aðferðum, en í þess | stað að gefa maganum eðlilegt tæki- Prentsmiöjufélag Siglufjaröar hef fíCTi til aS haldast hreinum at ofaukn 1 um, hættulegum magasýrum og veita þeim burt úr maganum á þann hátt, sem eðlilegt er samkvæmt fyrirhug- aðri nóttúrulögrmálsreglu. Nærfelt alt meltingarleysi kemur af ofaukinni magasýru, er sýrir' fæðuna, veldur uppþembu og gasi, brjóst- sviða, lystarleysi og deyfð. Gagn- verkið eða keyrið á burt þlessar hættulegu sýrur. Munu þá smám saman öll sjúkdómseinkenni hverfa. . e i Menn og konur, sem þjást eftir son, prófast a Stafaiclll, Gr nýKOin- , máltíðir, eru beðin að drekka á eftir ir nýskeð selt allar eignir sfnar og þar á ineðal blaðið Fram. En 10 inenn ibúsettir á Siglufirði keyptu j það og prentsmiðjuna og halda þeir áfram útgáfu blaðsins. Minningarrit um séra Jón Jón* ið út á kostnað Austur-SSkaftfell- inga, rúmar 200 bls. að stærð. Eru þar fyrst endurminningar (æfi- ágrip) hans sjálfs, svo kvæði hans og loks nokkrar tækifærisræður og iiréf, en mynd höfundar og eigin- liandarnafn framan við. Mun mörg- um þykja fýsilegt að lesa rit þett'* því prðfastur var bæði fróður og | skýr og skáldmæltur vel. PAll skólakennari 8veinsson hefir séð um prentunina og ritað formála hverri máltíð glas af heitu vatni með teskeið af uppleystu, hreinu Bisurat- ed Magnesia í. í»etta er skaðlaus^t og þægilegt en kemur í veg fyrir of- aukna myndun sýrna í maganum og og kemur einnig í veg fyrir verki, gas og meltingarleysisþjáningar. Lækningaraðferð þessi er ekki ein- ungis að koma í veg fyrir spúkdóm- inn, heldur einnig læknar lrún hann og ef brúkað er undireins og verkir og einkenni hans gera sín vart, veit- ir hún bráðan bata Ekta Bisurated Magnesia fæst h1á hér um bil öllum lyfsölum. annað- hvort í dufti eða tabletformi. Hún skemmir ekki magann og er þægileg inntöku og mjög svo ódýr. The Ruthenian Booksellers and Publishing Co., 850 Main St., Wpg.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.