Heimskringla - 07.06.1922, Blaðsíða 3

Heimskringla - 07.06.1922, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 7. JONI, 1922. HEIMSKRINGLA. 3. BLAÐSÍÐA. skelið verið að koma út um það hafa verið, ljósan vott. Ein af efni, í hvert skifti sem annars hef- j skýrslum þeim, er Parphenius ír verið minst á Tolstoy. j biskup sendi til kirkjuvaldanna Að grein þessi eða þýðing úr (hins heilaga Synod) ihljóðar bók Ilya, birtist nú, getur því alls þannig. ekki haft neina aðra afsökun en “Hinn 16. september 1910 þekkingarskort þýðandans, eins' bauð kona Tolstoys greifa sókn- og vil eg leitast við að gera grein arprestinum “Faðir” Tikon Kud- fyrir með nokkrum ljósum og ryavtsev, heim á 'heimili greifans sönnum rökum: j og bauð honum að hafa um hönd Að kona Tolstoys hafi verið á-'“Te Deum” með vatnshreinsunar gætiskona, sem “staðið hafi höfði” í búverkum á daginn, en vakað fram undir morgun við að hreinskrifa handrit Tolstoys, er ó- þarft að fara mörgum orðum um. 'Slíkt getur hafa átt sér stað ein- stöku sinnum, samkvæmt lundar- fari hennar. Hitt er víst, að hann hafði gefið út fjölda bóka áður en hann giftist, og að hann, þegar hann giftist, hafði verið frægur rithöfundur, sem glögglega sann- ar að bókaútgefendur hans gátu á þeim tíma komist fram úr skrift hans án þess að konan hans, áem hann kyntist mörgum árum seinna hreinskrifaði handritin. Það er sameiginlegt um alla nthöfunda, að margar breytingar eru gerðar á handritum þeirra af þeim sjálf- um, áður en þau eru fullgerð. Eg hefi séð myndir af handritum Tol- stoys, og þó að krassað se sum- staðar talsvert á milli línanna, lít viðhöfn, í því skyhi, eins og hún komst að orði, að reka út anda Chertkovs. Presíurinn varð við óskum hennar.” I þessari skýrslu er þess einnig getið, að Tolstoy hafi ekki verið heima, en um sama leyti dvalið hjá dóttur sinni í NovosTlsk, en með greifafrúnni hafði sonur hennar verið. Nafn hans er ekki nefnt, en þess má þó Ijóslega geta til. Skýrslan greinir frá, að greifafrúin hafi haft mörg orð um Chertkov, og meðal annars getið þess að alt það, er Tolstoy ritaði, væri sprottið frá áhrifum frá honum, ennfremur að ef að Chertkov breytti eða endurritaði handrit hans, hefði Tolstoy alls ekkert viljaþrek til að mótmæla því. Þess vegna hefði hún neit- að að taka á móti Chertkov á heimili þeirra, en snúið sér til jiaw> « ........... - ibænaáhrifa kirkjunnar í því skyni ur þó skriftin út fyrir að vera ag re|j.a (jt anda Chertkovs. hreinleg og veigamikil. | (þeir, sem annars hafa lesið rit Að Tolstoy hafi verið illur og Tolstoys, eða að minsta kosti eitt- ónærgætinn heimilisfaðir er í alla hvað af síðari ritum hans, geta staði ósönn og ósvífin ákæra. \ þezt skilið, hve óumræðilega slík Hitt er satt, að heimili hans var tiltaeki, sem ofannefnd skýrsla fult af ósamræmi og óreglu, sem hann þó á engan hátt gat að gert. Konan hans var eins ólík honum og ósamrýmd og tvær andstæð- ur. Átti það að mestu rætur sín- ar að rekja til hins andlega óheil- Lrigða ástands hennar. Hún var gagnsýrð af moðursyki og allar hugsanir hennar snerust um til- veru hennar sjálfrar. Hún leit tortrygnislega á alt og alla og var ber með sér, hefir verið á móíi skapi hans, þv: það er auðvelt að sanna það með óhrekjandi rökum að eftir því sem aldur færðist yf,r hahn, fullkomnaði hann lííerni sitt með því að lifa í nákvæmu samræmi við kenningar sínar, að því leyti sem þess var kos^ur. Dagbók hans sýnír og sa.nu það. að takmark hvers dags fyrir hon- iui iijgiiuicgo c w*. v-o--um var að lifa sönnu lifi, og hve ávalt síhrædd um að fólk, sem j ^jkið honum varð ágengt hvern umgekst Tolstoy, hefði ilt í átt, sýnir nú hin útgefna ummælum Ilya. Þær eru ekki ó- göfugar og eg held að við allir hefðum gert hið sama. En — sannleikurinn er ætíð sagna bezt- ur, í hvaða máli sem er. Og því fanst mér rétt að rita þessa grein. Aths.: Nærri tek eg mér það ekki, þó að hinn heiðraði höfundur ofan- skraðra Kna komist, eftir ná- kvæma sjálfsprófun, að þeirri niðurstöðu, að hann sé margfróð- ari en sá, sem umrædda grein þýddi. Hitt getur þó verið nokk- urt vafamál, að hann viti meira um eða sé kunnari heimilislífi Tolstoyshjónanna en sonur þeirra — einn af fjölskyldunni — var sjálfur. En greinina birti eg í , þeim dálki blaðsins, sem síðast er stílsettur, og því til uppfyllingar meira en nokkuð annað og átti sízt von á að hún hneykslaði i nokkurn. Ekki hefi eg orðið var j við, að um bók Ilva hafi verið I skrifað í Kringlu “fyrir mörgum I | árum”, þó sízt sé fyrir það að , taka. Sjálfur skrifaði eg um bók : Ilya 1914 en ekki í Heimskringlu, j og undir gerfinafni, eins og eg þá j stundum skrifaði. Þurfti eg því ekki neinnar fræðslu um það, að bók sú væri ekki nú fyrst að koma út. Ekkert hefi eg á móti því, að sannleikurinn komi í ljós, að því er snertir heimilislíf Tolstoys- hjónanna. En græskulaust til manna ættu fróðir geta sagt þann sann- framfarir hefðu orðið á síðasta áratug heimk á fósturjörð vorri í öllu því, sem lýtur að siglingum og sjómensku; botnvörpungar væru nú notaðir og væru eign landsmanna. Sömuleiðis mintist hann á hinar miklu framfarir í sambandi við millilandasiglingar, á stofnun Eimskipafélags íslands og vöxt þess síðan það var stofn- að. Ræðan var mjög fróðleg og skemtileg og var að henni gerður hinn bezti rómur. DR. C. H. VROMAN Tannlæknir l-Tennur ySar dregnar eSa lag-| • aSar án allra kvala. Talsími A 4171 |i505 Boyd Bldg. Winnipegl Arni Anderson E. P. Garland GARLAND & ANDERSON LÖGFR.EDINGAB Phone s A-219T SOl Electric Itailway Cbanherti einstakra menn að leika. þyggju gagnvart hennar eigin persónu. Áð ástand hennar hafi verið á þessa leið, sannar bréf prófessors Rassolimo, sem hann ritaði frá Alexandria til dóttur Tolstoys. Bréf þetta er dagsett í júnímánuði 1910 og er á þessa leið: “Skoðun mína um Sophia Andreyevna hefi eg áður látið í ljós við Leo Tolstoy og þig • En við aldur hennar og þverrun and- legs þreks, virðist hið undirliggj- andi eðlisfar hennar opinberast. Og þar ber mest á tveimur spillandi einkennum (hysterical og paranoiac). Hið fyrra kemúr fram í viðkvæmnislega ýktum skoðunum um reynslu hennar, er snúa öllum hugsunum hennar að hennar eigin persónu. Þetta geng- ur svo langt, að hún fórnar sann- leika og betri tilfinningum í því skyni, að koma eigingjörnum á- formum í framkvæmd. Hið síð- ara kemur fram í tortrygni henn- ar, er leiðir til rangra ályktana um alt það, er Leo Tolstoy snertir.— kenningar hans og afskifti hans við V. G. Chertcov, o. s. frv.” Bréf þetta, sem hefir hlotið staðfestingu prófessors Rassolimo eftir að það birtist á Rússnesku, sannar fyrst og fremst ástand konu Tolstoys, og í öðru lagi ger- ir grein fyrir, af hvaða rótum hínn áminsti kafli í bók Ilya er runninn. Þetta verður því betur skiljanlegt, þegar tekið er tillit til þess, að Uya var sá af sonum Tol- stoys, sem honum var mest oskap líkur og minst samrýmdur, og í flestum hlutum líkur móður sinni. Það eru mörg dæmi því til sönn- unar, að hún notaði hann bæði sem njósnara um hagi Tolstoys og einnig til framkvæmda margra eigingjarnra og heimskulegra á- forma sinna. 'V. G. Chertkov, sem nefndur er í bréfi prófessorsins, var um langt skeið allra kærasti vinur Tolstoys, og af þeirri ástæðu til- efni til haturs konu hans og á- stæðulausrar afbrýði, sem áttu rætur sínar að rekja til andlegs sjúkdóms hennar. Um hatur hennar til Chertkov bera mörg ó- hrekjandi skírteini, sem útgefin Stefán Einarsson. Frá Þjóðrœknisfélags- deildinni á Gimli. dagbók hans. Áuk þeirrar dagbókar, sem þegar er nefnd, skrifaði Tolstoy aðra dagbók, sem hann bar í brjóstyasa sínum. Þar voru sxrað leyndusti^ atvik ur einkalifi hans, sem aðeins fáir nánustu vinir hans þektu til. I þrætu þeirri, er síðar varð milli Chertkovs og konu Tolstoys, kom það í ljós, að Chertkov studdi þá ákæru sína með sterkum rökum, að greifa- frúin hafði stolið og evðilagt þessa litlu bók. Og áreiðanlegt er það, að síðustu 10'ar æfi sinnar trúði Tolstoy konu sinni ekki fyr ir dagbók sinni, en kom henni fyrir ví geymslu hja rikisbankan- um í Tula, með þeim fyrirskipun- um, að enginn annar mætti taka hana þaðan en dóttir hans Alex- andra. Um tap vasadagbokar hans getur irtari hans Bulgakov, og hefir eftir Tolstoy, að hin stærri dagbók hans se lesm af Chertkov og Alexandra, en í þess- ari litlu dagbók hafi leyndustu at- vik verið rituð, sem hann hefði ekki látið nokkurn mann sjá”. Önnur skýrsla er birt hefir ver- ið frá þrætu Chertkovs og konu Tolstoys, sýnir, að jafnvel með- limir af fjölskyldu Tolstoys sner- ust á móti greifafrúnni og vildu ekki að rit Tolstoys væru geymd undir umsjón hennar. Á þeirri skýrslu er ekki nafn Ilya, en þar eru Sergey, Olga og Tatiana Tol- stoy nefnd. Þetta ósamræmi, sem var milli Tolstoy og konu hans, varð meira og meira áberandi með aldri þeirra. Það var aðalástæðan fyrir flótta Tolstoys af heimili sínu nokkru fyrir andlát hans, og bæði dagbók hans sjálfs og all- mörg bréf gera grein fyri því frá hans hlið. Það hefir því verið ljóst fyrir Ilya, að Tolstoy mundi að öllu leyti uppskera verðskuld- aðan heiður fyrir kenningar sín- ar. Frægðin var hans.--------En konu hans, sem hafði verið um langt skeið við hlið hans9 Hvern- ig mundi hennar verða getið vegna sjúkdóms hennar og lund- arfars? Tolstoy mundi ekki tapa neinu, þó málstaður hennar væri bættur! Þar eru ræturnar fyrir Mánaðarfundur deildarinnar Árbrún, var haldinn í “Lyric Theatre” þriðjudagsþvöldið þann 30. maí. Auk venjulegra fund- arstarfa fóru fram ræðuhöld, upplestur og söngur. — Séra Sig. Óiafsson talaði um íslenzka sjó- mensku, rakti hann sögu Islend-! inga sem sjómanna frá dögum j víkinganna alt til vorra daga; Séra Eyjólfur J. Melan flutti erindi um samband Austur- og Vestur-íslendinga, ag sýndi hann sérstaklega fram á, að hve miklu gagni Vestur-Islendingar gætu orðið Austur-íslendingum, ef þeir glötuðu eigi tungu og þjóðerni, hve þeir gætu vakið eftirtekt þjóðarinnar hér á Islandi og því sem íslenzkt væri. Brýndi hann fvrir unga fólkinu að halda fast við tungu feðra vorra. Erindið var mjög snjalt og vel flutt, og var ræðumanni þakkað með dynj andi lófaklappi. Mrs. Chr. Chiswell las upp kvæði eftir skáldið Matthías Jochumsson, og tókst vel að vanda. Með söng skemtu Mrs. Val- garðsson, sem söng tvo ein- söngva, og þeir herrar H. Benson, J. Magnússon *og I. Thordarson, sem sungu saman lag eftir ís- lenzka tónskáldið hr. Jón Frið- finnsson, og tókst ágætlega. Ritari auglýsti að næsti! fundur deildarinnar yrði haldinn að Gimli Town Hall miðvikudagskvöldið 21. júní kl. 8 e. h„ að öllu for- fallalausu, og hvatti hann áheyr- endur til að gerast meðlimir deildarinnar, því undir því væri framtíð hennar komin, að sem flestir gerðust félagar og störf- uðu fyrir Þjóðræknisfélagið í heild sinni. Að endingu var sungið “Eld- gamla ísafold” af öllum viðstödd- um, og síðan dansað til kl. 12 á miðnætti. Samkoma þessi var ágætlega sótt, hvert sæti skipað, og vonar stjórn deildarinnar, að fólkið á Gimli, bæði ungir og gamlir, sýni j sama áhuga í framtíðinni og það sýndi með því að sækja samkomu þessa, því þá er deildinni borgið. DR. KR. J. AUSTMANN M.A., M.D., L.M.C.C. Wynyard Sask. RES. ’PHONE: F. R. 8765 Dr. GEO. H. CARLISLE Stundar Eingöngu Eyrna, Naf og Kverka-sjúkðóma ROOM 71» STERLING- BAN'7 Phanai A2O01. Dr. A. Blöndal 818 SOMERSET BLDG. Talsími A.4927 Stundar sérstaklega kvensjúk- dóma og hama-sj'úkdóma. A5 hitta Id. 1 0'—12 f.h. og 3—5 e.li. Heimili: 806 Victor St. Sími A 8180 .. .. .. Dr. /Vf. B. Hct/fdorsan 401 BOVD BV1I.B1NO Tals.: A3074. Cor. l'hr*. og K. n. Stundar elnvömunga berklanýtl oK atlra lungnasjúkdönia. Er aV finna á skrifstofu n'nal kl. 11 tll 19 f.m. og kl. 2 til 4 «. m.—Heimlll aV 16 Alloway Avo. RALPH A. COOPER Registered ÖptometriaS and Optician 762 Mulvey Ave., Fort Rouge, WINNIPEG. Talsími F.R. 3876 Óvanalega nákvæm augnaskoSutt, og gleraugu fyrir minna verS «fí Vanalega gerist. Heimili: 5 77 Victor St. Phone Sher. 6804 C. BEGGS Tailor 651 Sargent Avenue. CIeaning>—Pressing and Repair- ing—Dyeing and Dry Cleaning Nálgumst föt yðar og sendum þau heim aS loknu verki. .... ALT VERK ÁBYRGST Talofmtft. A8S88 Ðr.J. G. Snidal TAMIiŒKIVIR 614 Soineriet Block Portagt Avo. WINNIPBQ Dr. J. Stefánssoo 66^ Stcrlingr Rnnk Bldgr. Hor«> Portage og Smith Stusdar elngöngu augna, eyrna, nef og kverka-sjúkdóma. AtJ hltta ti& kl. 16 tll 12 f.h. og kl. 2 tll 5. o.h. Phonet A3K21 »27 McMiIIan Ave. winnlpe* sýndi einnig fram á, hve miklar Abyggileg ljós og Aflgjafi. Vér ábyrgjurrst yíSur veranlega og óitito* ÞJ0NUSTU. éT aeskjum virðingarfyUt viítskffta jafnt fyrir VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tal*. Main 9580. CONTRACT DEPT. UmhoSsmaSur vor er reiSubúinn aS Hnna y8ur «8 máli og gefa yður kostnaðaráætlun. íí Winnipeg Electric Railway Co. A. W. McLimont, Gen'l Manager. Nýjar vörubirgðir konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar. Komið og «jáið vörur. Vér erum ætíð fúsir að sýna, þð ekkert *é keypL The Empire Sash & Door Co. -------------- L i m i t e d —1—■ ...— HEMRYAVE, EAST WÍNNIPEG 0. P. SIGURÐSSON, klæðskeri 662 Notre Dame Ave. (vitS hornitS á Sherbrooke St. Fataefní af beztu tegund og úr miklu aí5 velja, Kornið inn og sko'Öið. Alt verk vort ábyrg*t aS vera vel af hendi leysL Suits made to order. Breytingar og vitSgeríiir á íötum metS mjög rýmilegu vertSÍ __________________. I Talsími: A 3521 Dr. J. Olson Tannlæknir 602 Sterling Bank Bldg. Portagi Ave. and Smith St. Winnipeg A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaöur sá beztl Ennfremur selur hann allskonar minnisvaröa og: legsteina_:_: 843 SHERBROOKE ST. Fhonet N «607 WINMPEG MRS. SWAINSON 696 Sargent Ave. hefir ávalt fyrirliggjandi úrvals- birgSir af nýtízku kvenhöttum. Hún er eina Islenzka konan sem slíka verzlun rekur í Canada. Islendingar, látiS Mrs. Swain- son njóta viSskifta yðar. Talsími Sher. 1407 W. J. LINDAL & CO. W. J. Lindai J. H. Líndal B. Stsfánsson Islenzkir lögfræðingar 1207 Union Trust Building, Wpg. Talsími A4963 Þeir hafa einnig skriístofur aS Lundar, Riverton og Gimli og eru þar að hitta á eftirfylgjandi tím- \ • um: Lundar á hverjum miSvikudegi, Riverton, fyrsta ng þriðja hvem þriðjudag í hverjum mánuSi. GimK, fyrsta og þriðjahvem mið- vikudag í hverjum mánuði. TH, JOHNSON, Ormakari og GuIlsmiSur Selur giftingaleyfisbráí. Bórstakt athygll veltt pðntunux og viögjöröum útan af laadl. 248 Main St. Ph.inei A4«8T KOL HREINASTA og BESTA tegund KOLA bæði ta HEIMANOTKUNAR og fyrir STORHTSI Alhir flutnmgur n»8 BIFREIÐ. Empire Coal Co. Limited Tals. N6357 — 6358 603 ELECTRIC RWY BLDG J. J. Swanson H. Q. H.nrlckson J. J. SWANS0N & CO. FASTBIQNA9AI.AR OG _ _ p«-nluKa mltlar. Tal.Iml AK348 808 Part. Bulldtaa Wlnatj ARNI G. EGGERTSON íslenzkur lögfræcSingur. I feljigi viS McDonald & Nieol, hefir heimild til þess aS flytja mál baeSi í Manitoba og Sask- atchevtan. Skrifstofa: Wjmyard, Sask. Y. M. C. A. Barber Shop Vér óskum eftir viSskiftum ytSar og ábyrgjuimt gott verk og full- komnasta hreinlætí. KomíS einu smni og þér munu'S koma aftur. F. TE1VB»LE Y.M.C.A. 3Idg., — Vaugban St. Phone A8677 639 Notre D JENKINS & CO. The Family Shoe Stora D. Macphail, Mgr. Winnipeg UNIQUE SHOE REPAIRING Hií óviðjafnanlegasta, bezta og ódýrasta skóvföger’Sarverkstæði i borginni. A. JOHNSON 660 Notre Dame eigandi 0R1ENTAL H0TEL Eina al-íslenzka hótelið í bæn- um. Beint á móti Royaí Alexandra hótelinu. Bezti staðurinn fyrir landa sem með lestunum koma of fara, að gista á- Ráðsmaður: Th. Bjamason. ,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.