Heimskringla - 07.06.1922, Blaðsíða 8
8. BLAÐSÍÐA.
HEIMSKRINGLA,
WINNIPEG, 7. JÚNÍ. 1922.
Winnipeg
Messað verfiur í kirkju Samhands
safnafSar á sunnudaginn kemur á
venjulegum tíma.
Messa að Mountain, N. D.
Séra Ragnar E. Kvaran flytur
messu á sunnudaginn kemur kl. 11
f. h. í Félagshúsinu (A. O. W. Hall)
á Mountain, Norður Dakota. Er
í ráði að einhverjir verði honum
samferða suður héðan að norðan.
Séra Ragnar E. Kvaran fór aust-
ur til Piney á laugardaginn og
prédikaði l>ar á sunnudagínn var.
Hann kom heim aftur á mánudags-
mroguninn.
Hctmllt: bte. 12 Corlnne Blk.
S mt: A 386T
J. H. Stramnfjörð
Úrsml8ur og (UlUBltsr.
Allar vt8*«rBir fljótt »g »t
h»n41 l»y»t»r.
9701 Sirgent Ave.
Tilitml Sh.rhr. M8
Bíond Tailoring Co. f
^ Ladies Suits, Skirts, Jumpers .
? með nýjasta sniði. — Efni*
II og alt verk ábyrgst.
| U3
i
iFót saumuð eftir máli fyrir $25.
Hr. Einar E. Einarsson frá Piney|j|og upp
var hér í bænum fyrir helgina.
Hann fór heim aftur á laugardags-
kvöldið var. Horfur sagði hann
sæmilegar með akra og gras-
sprettu I>ar í bygðinni, en skemdir
hefðu orðið talsverðar af flóðum
þar í vor. Fáir hélt hann að verða
myndu til t>ess að réyna að endur-
reisa Norrisstjórnina þar um slóð-
ir. Eru jnenn búnir að fá nóg af
hinni dásamlegu handleiðsiu henn
ar. Sem eitt sýnishom af'' fjár-
málastefnu ehnnar var sveitaskatt
ur þar árið 1914 $352.88, en árjð sem
leið, 1921, $4003.65.
Hr. Thorst. S. Borgfjörð bygg-
ingameistari. er dvalið hefir í Cal-
gaiv af og til í vetur og vor, kom
hefm í vikunni sem leið. Er nú
verki því, er hann og féiagar hans
hafa haft þar, langt til lokið.
Á Gimli
TIL LEIGU OG SÖLU
H Ú S OG L Ó Ð I R.
á beztu stöðum í bænum.
Sumarhús til leigu fyrir $100.00
—$200.00 yfir sumarið. Einnig
hefi eg Herbergi til leigu fyrir viku
og mánuð, ef svo óskast.
B. B OLSON,
Phone No. 8 Gimli.
C.o. Lake Side Trading Co.
Fermd voru við hásdegisguðs-
þjónustu tólf ungmenni í kirkju
Sambandssafnaðar á sunnudaginn
var (hvítasunnudag). Fermingar-
börnin voru þessi, flokkuð eftir
stafrofsröð:
Vlgdfs Lára Þorsteinsdóttir Borg-
f jörð.
Margrét Pálsdóttir Dalman.
Rósaiind Jóhannesdóttir Gott-
skálksson.
Guðný Elizabet Erlendsdóttir
Johnson.
Jónfna Sigríður Þórarinsdóttir
Olson.
Hjörvarður Sveinbjörnsson Árna
son.
Páll Sigurjón Pálsson Dalman.
Charles Vernharður Haraldsson
Davíðsson.
Axel Leonard Sigurðsson Odd-
leifsson.
í ljósaskiftunum.
Blessuð barnatrúin
bezt af öllum trúnum,
hún er frá mér flúin
farin út með kúnum.
Eftir stend eg orðlaus
eins og lundabaggi,
eins og ísa sporðlaus,
eins og tómur kaggi.
Smali.
Tvö herbergi uppbúin eða fyrir
“Light Housekeeping” til leigu að
624 Vietor St. Frekari upplýsingar
fást með því að síma A 2174.
■Að Lundar heldur Axel Thor-
steinson fyrirlestur 'þann 21. þ. jn.
um Steingrím Thorsteinson, mann-
inn. Fyrirlesturinn verður hald-
inn kl. 8 síðdegis. Aðgöngumiðar
! verða seldir að Lundar dagana áð-
(Hannes Jón ólafsson Pétursson. j ur en fyrirlesturinn verður haldinn
Sigurður Jóhannesson Sigmunds-, 0g við inngariginn. Verð 35 cents.
son.
Ingimundur Guðmundsson Þór-
arinsson.
iAð afstaðinni messunni og ferra-
ingarathöfninni, var börnunum,
vinum. þeirra og ættingjum haldið
samsæti í fundarsal kirkjunnar.
[ Að öliu forfailalausu les hr. B. E.
.Tohnson upp. Auglýst nánar að
Lundar og í íslenzku blöðunum þ.
14. þ. m.
Dánarfregn.
Björn Jóhannsson, fæddur að
ósi á Skagaströnd í Snæfellsnes-
sýslu 20. desember 1845, dáinn 19.
maí 1922 að Eifros, Sask., hjá syni
sínum Davíð og og konu hans
Leikfélag íslendinga f Winnipeg,
sem hefir verið að leika sjónleik-
inn “Þjónninn á heimilinu” vestur
í Vatnabygðum, er nú komið heim
og biður Heimskringlu að flytja
bygðarbúum sitt irinilegasta þakk-
iæti fyrir aiúðlegar viðtökur, gest-
risni og hjálpsemi, er það átti hvar
vetna að mæta hjá bygðamönnum,
frá Foam Lake til Kandahar á
Helenu. Hann var búinn að vera
veikur f 16 mánuði og bar hann þeim stöðum er ieikurinn var sýnd
þau veikindi með stillingu og æðr- ur.
aðist ekki. Var leitað til 4 lækna, j --------------
en þeir gátu ekki bætt honum.
Gáfu þeir það upp að eitthvað
væri að mænunni og hjartað væri
bilað. Hann giftist 16. ágúst 1875
eftirlifandi konu sinni, Sigurbjörg
Símonardttur frá Skarði á Skarðs-
Útsölu
hefir Jóns Sigurðssonar félagið
núna á laugardaginn 10. júní í
neðri sainum í Goodtemplarahús-
inu. Saian stendur yfir fré kl. 2
e. h. þar til kl. 7 að kvöidinu. Þar
strönd. Þau eignuðust 10 börn, og verður ýmislegt eigulegt á boð-
eru 7 af þeim iifandi og gift, 6 syn- [ stólum. Sérstaklega verður þó
ir og ein dóttir, og 26 barnabörn. mikið þar af barnafatnaði, hentug-
Friður guðs hvíli yfir þeim iátni.
Minn trúi og tryggi táiiausi vinur,
sem gengur nú til grafar, en guð
íþér fylgir
og blessunarorð frá bljúgu hjarta,
um fyrir sumarið. Verð á öllu
verður mjög sanngjarnt. Heimatil-
búinn matur verður þar til söiu,
sömuleiðis veitingar, eins og t. d.
skyr og rjómir ísrjómi, kaffi með
fslenzkum bakningum. — Félags
er syrgir ])ig sáran, en samt mun j ]j0nur vonast eftir fjölmenni og að
þig finna. _ [ þarna verði glatt á hjaila. Með því
Sigurbjörg Jóhannsson. sæjjja þessa skemtun vel gerir
fólkið tvent í einu, skemtir sér og
styrkir gott málefni.
Fundarboð.
Leikmannafélag iSambamYdsafnað
ar heldur fund í fundarsal kirkj-
unnar fimtudagskvöldið 8. júnf kl.
8. Allir velkomnir. Áríðandi er að
sem flestir komi.
Eiríkur ísfeld, skrifari.
Ráðskona óska.st á gott heimili
úti f sveit í Saskatehewan. Upplýs- jarðsunginn
ingar fást að 620 Alverstone St.
Bjarni Sigurðsson, faðir Ólafs
Bjarnasonar byggingameistara og
þeirra systkina, andaðist að heim-
ili ólafs sonar sfns 27. f. m., 79 ára
að aldri. Hann var búinn að liggja
veikur á þriðja mánuð. Jarðarför-
in fór fram 29. maí og var hann
af séra Runólfi Mar-
teinssyni.
Wonderland.
Gladys Walton, Wallace Reid og i
May McAvoy eru stjörnurnar, sem j
ráðnar eru til að skemta þér að
Wonderland þessa viku. íThc-
Gutter Rnipe” og Gladys Walton á
miðvikudaginn og fimtudaginn.
Wallace Reid og “Rent Free” verða
á föstudaginn og iaugardaginn. Á
mánudaginn og þriðjudaginn verð-
ur að líta May MvAvoy í ‘A Private
ScandaF’. Þar á eftir kemur Charile
Chaplin í leiknum “Pay Day”.
ÍSLAND.
íþróttakennari er væntanlegur
hingað til Rvíkur í sumar fyrir til-
stilli íþróttafélags Reykjavíkur. —
Ætlar hann að kenna allskonar
vallarfþróttir og ieikfimi og gefst
mönnum hér gott tækifæri til að
njóta ieiðbeininga. Yæri það nauð
synlegt fþróttum, að féiög úti á
landi sendi menn á námskeið það,
sem þessi kennari heldur hér, og
gætu þeir svo leiðbeint um íþrótta
iðkanir, hver í sínu félagi á eftir.
Kennarinn heitir Reiðar Tönsberg,
viðurkendur íþróttamaður norsk-
ur og meistari í fimleikum. Hefir
Christiania Turnforening útvegað
kennarann með ágætum kjörum
fyrir íþróttafélagið hér og teýnir
það hlýan hug íélagsins til íslend-
inga.
Fisk er Sláturfélagið farið að
sjóða niður. Býst það við að geta
selt ]>á vöru ódýrara en útlendar
niðursuðuverksmiðjur.
Ddmsmálafréttir. — Ólafsmálið.
— Morgunblaðið flutti á sínum
tíma dóm aukaréttarins í málinu.
Þar var ólafur Friðriksson dæmd-
ur 'í 6 sinnum 5 daga fangelsi við
vatn og brauð, Hendrik Ottósson
í 4 sinnum 5 daga fangelsi sömu
tegundar, Reimar og Jónas í 3 sinn-
um 5 daga fangelsi einnig við vatn
og brauð, og Ásgeir Guðjónsson
sýknaður. — Skipaður sækjandi
ntálsins fyrir hæstarétti var hr.m.
flm. Jón Ásibjörnsson, en verjandi
hinna ákærðu var hr.m.flm. Lárus
Fjeldsted. Málið var dæmt f hæsta
rétti 1. 1). m. (maí) og í dóminum
segir svro:
F.ftir hinum ófullkomnu upplýs-
inguin, sem fengist hafa í málinu
og samkvæmt ástæðum þeim, sem
greindar eru í hinum áfrýjaða dómi
og ekkert verulegt ]>ykir athuga-
vert við, verður að staðfesta hann,
]>ó þannig, að brot Ólafs heimfær-
ist undir 104. gr. 1. lið og 58. gr. sbr.
99 gr. hegningarlaganna og ákveðst
refsingin fyrir hann 8 mánaða
betrunarhússvinna, og að refsing
liinna ákærðu Markúsar Jónsson-
ar, Reimars Eyjólfssonar og Jón-
asar Magnússonar ákveðst 2 sinn-
um 5 daga fangelsi við vatn og
brauð, og að málskostnaðarákvæði
dómsins breytist að því leyti, að
hinir ákærðu Markús og Jónas
greiði einir insoiidum málsvamar-
laun talsmanna þeirra í héraði.
Allan áfrýjunarkostnað málsins,
þar með taiin málaflutningsiaun
til sækjanda og verjanda fyrir
hæstarétti, 120 kr. til hvors, greiði
hinir ákærðu, ólafur, Hendrik,
Markús, Reimar og Jónas sem síð-
ar segir.
Því dæmist rétt vera:
Refsing ákærða ólafs Friðriks-
sonar ákveðst 8 mánaða betrunar-
hússvinna, og hinna ákærðu Mark-
úsar Jónssonar, Reimars Eyjólfs-
soanr og Jónasar Magnússonar 2
sinnum 5 daga fangelsi við vatn og
brauð fyrir hvern þeirra. Hinir á-
kærðu Markús Jónsson og .Tónas
Magnússon greiði einir in solidum
málsvarnariaun sín í héraði. Að
öðru leyti skal aukaréttardómur-
inn vera óraskaður.
Alian áfrýjúnarkostnað máJsins,
þar með talin málafærslulaun til
sækjanda og verjanda fyrir hæsta-
rétti, máiaflutningsmanns Jóns
Asbjörnssonar og hæstaréttarmála-
flutningsmanns Lárusar Fjeidsted,
120 kr. til hvors, greiði ákærði Ólaf
ur Friðriksson að helmingi en hinn
helminginn greiði hann in solidum
með ákærðum Hendrik Ottóssyni,
Markúsi Jónssyni, Reimari Eyjólfs-
syni og Jónasi Magnússyni.
Dóminum skal fuilnægja með
aðför og lögum.
Tvær stúlkur slösuðust 26. apríl.
Voru þær að koma úr fiskivinnu á
flutningabifreið sunnan af Gríms-
staðaholti. Féllu þær af henni og
fótbrotnaði önnur þeirra, en hin
skarst á fæti.
Sigurður Pétursson skipstjóri á
Gullfossi fór ekki til útlanda með
skipið þessa ferð. Hefir skipstjórn-
ina á hendi 1. stýrimaðú’r Jón Ei-
ríksson.
Þórarinn bóndi Jónsson á Hall-
dórsstöðum í Laxárdal, sem nýlega
er látinn var afbrigðilega gáfaður
maður, en stirfinn í skoðunum og
einrænn. Hann var fróður maður
um norrænar bókmentir og dansk-
ar og þá ekki síður fslenzkar. Mik-
iil maður vexti og drengilegur í
bragði. Hann lifði ókvæntur og
barnlaus. Háskóla vorn arfieiddi
hann að eignum sínum að miklu
leyti, en þær voru allmikiar. En
eigi veit eg nákvæmlega um þau
efni. (G. F.)
Símskeytagjöld hefir ;nú Lands-
síminn auglýst að hann lækkaði
allmikið frá 1. maí, þannig að stofn
gjaldið, sem verið hefir 1 kr., verð-
ur nú afnumið, og telst gjaldið eins
og áður 10 aurar fyrir hvert orð.
Einnig iækkar gjald fyrir síma-
pAstávísanir úr 3 kr. niður í 2 kr.
Iðnskólanum var sagt upp á
iaugardagsicv"öldið. 12 nemendur
luku burtfararprófi úr 4. deild
skólans. Á skólanum hafa verið
um 100 nemendur í vetur og þar að
auki aukadeild fyrir rafvirkja og
prentara um 40 nemendur. 14 kenn-
arar hafa verið við skólann í vetur,
auk skóiastjóra Þór. B. Þorláks-
•sonar.
(Lögrétta.)
I
mO ,
KOMID OG HEIMSÆKIÐ I
IMISS K. M. ANDERSON. !
aö 275 Donald Str., rétt hjá Ea-|
-ton. Hún talar íslenzku og ger-f
(ir og kennir “Dressmaking”,á
_ ‘(Hemstitehing”, “Emlbroidery”, |
Cr“Croehing’, “Tatting” og “De-Z
signing’. |
IThe Countlneutal ArtStore.|
SÍMI N 8052
Til sölu á Gimli Cottage
(ágætt vetrarhús) á góðum stað
í bænum. Gott verð. Sanngjarnir
skilmálar.
Stephen Thorson.
Þjónninn á
Heimilinu.
Leikinn 1:
Norður Dakota og Brown P. 0.
Brown P. 0. mánudaginn 12. júní
Akra, N. D., þriðjudag 13. júní.
Mountain, miðvikudag 14. júní.
Garðar, fimtudag 15. júní
COX FUEL
COAL and W00B
Corner Sargent and Alverstone
Tamrac
Pine
Poplar
Call or phone for prices.
Phone: A 4031
BAKARl OG CONFECTION-
ERY-VERSLUN AF FYRSTA
FLOKKI.
VÖRUGÆÐ OG SANN-
GJARNT VERÐ ER KJÖR-
ORÐ VORT.
MATVARA MEÐ LÆGSTA
VERÐI.
THE HOME
BAKERY
653-655 Sargent Ave.
Iiorninu á Agnes St.
PHONE A5683
w
0NDERLAN
THEATRE
D
MIDVIKUDAG OG FIWÍTUDAGi
“THE GUTTER SNIPE”.
Gladys Walton
FÖSTUDAG OG I.ACGAHDAG."
“RENT FREE”.
and
Wallace Reid
HÁNUDAG OG ÞIUÐJIIDÁGt
“PRIVATE SCANDAL”
and
May McAvo
REV. W. E. CHRISMAS,
Divine Healer
Mr. Chrismas vill með ánægju
hafa bréfaviðakifti við hvem þann
er þjáist af sjúkdómum. SenditS
frímerkt umslag meS útanáskrift
ySar til: Rev. W. E. Chrismaa,
562 Gorydon Ave., Winnipeg,
Man.
I
j
í
j
j
j
j
j
j
j
j
j
j
j
c
j
Beztu vörur á lægsta verði.
10 pd. Sykur .................................. 69c
Með matövrpuöntun.
Butter.
Beaver Brand Creameru
Butter fresh Ohurned, lb. 35
Tea.
Broken Orange Pika, 1 Ib 48c
10 Ibs....................$4.50
Syrup.
5 lbs. Bea Hive...........42c
10 lbs. Bea Hive...........72c
Beans.
White Beans, Ib.............. 9c
10 Ibs......................79c
Jelly Powders.
MeLarens “Imperial, 3 pkg. 28
12 pkgs...................98c
Coffee.
Scandia Coffee, ground or
Bean, introductory offer.
2 lbs.....................75c
10 lbs...............$3.50
Strawberry or Raspberry Jam
4 lbs. Glass Sealer, special
each......................92c
EGG UTAN AF LANDI ERU KEYPT.
Þið sem pantið með pósti, biðjið um nýjan verðilsta, sem
út eru gefnir altaf af og til.
Glenrose Grocery Co.
Cor. Sargent og Lipton St.
I
í
ö
j
j
j
j
j
ö
I
j
ö
I
í
I
G
I
... ..---- ■ 1 1 ==
SendiS rjómann yðar til
CITY DAIRY LTD.
WINNIPEG,
MAN.
Vér ábyrgjumst góða afgreiðslu
“Sú bezta rjómabúsafgrelCsla I Wlnnlpeg” — hefir veritl lofortl
vort vi« neytendur vöru vorrar í Winnipeg. A« stanúa vi?5 þa«
loforb, er mikiS undir því komiö aö vér afgreibum framleiöendur
efnis vors bætii fljótt og vel. Nöfn þeirra manna sem nú eru ritin-
ir viti stjórn og eign á “Clty l)niry I.ttl”, ætti ati vera næg trygging
fyrir góöri afgreitSslu og heiöarlegri framkomu — LátiC oss sanna
þaö í reynd. SDUNDID ItJöNIANN VDAIl TIL VOH.
CITY DAIRY LTD., winnipeg, man.
JAMES M. CARRUTHERS, PreHldent and Mana^ing Dlrector
JAMES W. HILL.HOUSE, Secretary-TreaHurer
I O
MALT-HOP
til að búa til “Home-Brew” ,Ef
þú reynir það einu sinni muntu
ávalt kaupa það-
“Það eru ástæöur fyrir því.”
Malt-Hop Redemixt, $2.25 (eng-
in suða, engin síun, tilbúið til
notkunp,r.)
Malt.Hop Syrup og Hops $1.75
Malt-Hop Capping-vél $2.50
(Hin bezta á markaðnum.)
Crown Corks, 40c grossið.
---THE
Brantf ord Products Co.
32 Darling Street,
BRANTFORD, ONTARIO.
“Umboðsmenn óskast”-
Hinn frægi Malt-Hop “Syphon”
útbúnaður allur, $1. ..
Herra Sofonías Thorkelsson hef
ir beðið oss að geta um, að hann
hafi til sölu bæði gott og ódýrt
brenni til vors og sumarbrúks. Af-
gangur sagaður utan af borðum,
(“slaps”) í fjögra feta lengdum
samanbundið í knippi, selur hann
heimflutt á $5.50 per cord, og
utanaf renningar samanbundir í
!íkri lengd, heimfluttir á $4.50
per cord. SímiS til
A. & A. BOX FACTORY
Talsími A.-2I9I
eSa.
S. THORKELSSON
Talsími A.-7224.
Sargent
Hardware Co.
802 Sargent Ave.
PAINTS, OILS, VARNISHES &
GLASS.
AUTOMOBILES-
DECORATORS-
ELECTRICAL-
& PLUMBERS-
-SUPPLIES.
Vér flytjum vörurnar heim til yðar
tvisvar á dag, hvar sem þér eigið
heima í borginni.
Vér ábyrgjumst að gear alla okkar
viðskiftavini fullkomlega ánægða
með vörugæði, Vörumiagn og afi-
greiðslu.
Vér kappkostum æfinlega að upp-
fyll(i óskir yðar.
THE IIOHH OP
C. C. M.
BICYCLES
Mlklar blr^íSir aö velja úr. alllr llllr,
stffriJlr o»r KeríSlr
STAIVDAIID
Kven- et5a karlreiflhjól . $15.00
CLEVELAND
Juvenile fyrlr drengi eóa stúlkur $45.00
“B.” geró fyrir karla eóa konur $55.00
"A" fferó fyrir karla eóa konur $05.00
“Motor-Bike” .... . .. $70.00
LítiS eitt notuó reióhjól frá $20.00 upp
Met5 lítilli nitSurborgun ver?5ur yt5ur
sent reióhjól hvert á land sem er.
Allar vi'ðger'ðir ábyrgstar.
Sfoicyjcfz
^3TianrMHJij,irr—✓
405 PORTAGE AVE. Phoue She. 5140
Ekta
Malt hop home-brew
Nú er tími að leggja fyrir birgðir
fyrir heita tímann.
Látið okkur gera erfiðið.
Engrar suðu né fyrirhöfn, klaufa-
tök eða ágizkanir.
Leiðbeiningar með hverri könnu.
Sett upp í könnur er vikta þrjú
pund innihaldið. Býr til 5 til 7
gallónur, brezka mæla, af Lager
Beer. Verð $2.25 kannan, með
fríum flöskukúfum með 2 eða
fleiri könnum. Crown Cork 5c
dúsínið ef sendar með Malt Hop.
Pantið í dag. Vér ábyrgjumst af-
Ieiðingarnar.
The
BRANTFORD PR0DUCTS CC.
32 Darling St., Brantford, Ont.
Allar nauðsynlegar leiðbeiningar
á ensku.
Góðir útsölumenn óskast.
Fyrir alla alt eg keyri
Um endilangan bæinn hér,
auglýaí avo allir heyri
Ekki læt eg standa á mér.
SIGFÚS PALSSON ;
488 Toronto Str.
Tals. Sber. 2958.