Heimskringla


Heimskringla - 14.06.1922, Qupperneq 7

Heimskringla - 14.06.1922, Qupperneq 7
WINNIPEG, 14 JCNI, 1922. HEIMSKRINGLA. 7. BLAÐSÍÐA. The Dominion Bank IIOn.M NSTRK DAHB Í»K. OO SHEHDROOKB ST. HöfutSstóll, uppb...$ 6,000 000 VarasjóSur .........$ 7,700,000 Allar eignir, yfir .$120,000,000 Sórstakt athygli veitt vitSsklfh rnn kaupmanna og verzlunarM- aga. Sp aris j ó ö s deildin. Vextir af innstœðufé greiddir jafn háir og annarsstaðar við- r(»gst. fhoick a saoa. P. B. TUCKER, Ráðsmaíkur j_ Sœnski erkibiskupinn og fösturnar. Erkibiskup Svía, Nathan Söder- blom mun ýkjalaust mega teljast einn mikilhæfasti andlegrar stétt- ar maður, sem nú er uppi á Norð- urlöndum. Fara saman hjá honum frábærar gáfur og menningar- þroski. Hefir biskupinn vakið afar mikla eftirtekt, eigi aðeins á Norðurlöndum, heldur einnig miklu víðar. íNú sem stendur er nafn Söder- bloms erkibiskups á allra manna vörum í Svíþjóð, og tilefnið er dálítið einkennilegt. Hann hefir sem sé gerst talsmaður þess, og farið fram á það við presta sína og söfnuði að innleiddur verði sá siður að fasta einn dag í viku, og renni það sem sparast við þessa ráðstöfun til bágstaddra í Rúss- landi og annarsstaðar, sem þörf er á. Gerir biskupinn ráð fyrir, að þenna föstudag sé ekki neytt annars en þurs brauðs, það er að segja þeir, sem sakir líkamlegs erfiðis eða heilsu sinnar, komast af með þenna kost. Það sem al- menningi sparast á þenna hátt, vill biskupinn láta renna til bág- staddra. Er þetta vissulega góð hugmynd og myndi meira að segja hafa í för með sér bætt heilsufar, að áliti margra heilsu- fræðinga. Fleira er það, sem síðustu mán- uðina hefir orðið til þess að vekja eftirtekt á Söderblom erki- biskupi. Meðal annars hefir hann sýnt mikinn áhuga fyrir aukinni samvinnu milli hinna mismunandi kirkjudeilda og hefir hann orðið fyrir álasi fyrir þessa sök og m. a. verið brugðið um, að hann væri hneigður fyrir íburð kaþólsku kirkjunnar hvað eiði alla snerti. Þá hefir það einnig vakið mikla athygli, að biskupinn eigi alls fyr- ir löngu réðist á nafngreindan jarðeiganda af stólnum og sagði honum til syndanna á mjög ó- mjúkan hátt, vegna þess að hann hefði reynst þrándur í götu fyrir ýmsum heilbrigðisráðstöfunum í héraði sínu. Nokkru síðar kom erkibiskupinn fram með tillögu um, að atvinnuleysingjar skyldu látnir vinna að húsabyggingum til þess að bæta úr húsnæðisvand- ræðunum. Með því væru slegnar tvær flugur í einu höggi: að bæta úr atvinnuleysi og húsnæðisleysi. Hefir þessi uppástunga eigi vakið minni umræður en uppástungan um fösturnar. Má af þessu ráða, að það eru ekki aðeins kirkjunnar mál, sem erkibiskupinn sænski lætur sig miklu varða. En Iþó skyldi eng- inn ætla, að hann vanræki stöðu sína sem biskup, vegna áhugans á verzlegum málum. Hann er tal- inn einn mesti ræðuskörungur nútímans í prédikunarstól, og í guðfræðilegum vísindum er hann einn af stóru spámönnunum. (Lögrétta.) hafa að þessu leyti fylgst vel með tímanum. Grænlenska blaðið heitir “Atua- gagdliutit” og varð stofnandi þess og fyrverandi ritstjóri átt- ræður núna eftir nýárið. Hann er Eskimói og heitir á dönsku máli Lars Peter Silas Möller, en á grænlenzku Ark ’aluh (þ. e. yngri bróðir eldri systur). I sextíu ár hefir maður þessi unnið ó- sieitilega að mentun og framför- um landsmanna sinna. Hann er fæddur í Godthaab — og er nokk uð af dönsku blóði í honum — og ætlaði hann í fyrstu að gerast veiðimaður, en forlögin hugðu honum annað starf. Hann fór ungur til Kaupmananhafnar og lærði þar prentiðn og mentaðist vel í henni. Meðan hann dvaldi í Kaupmannahöfn var hann einu sinni boðaður á fund Friðriks kon ungs sjöunda. Heilsaði konungur Grænlendingnum með þessum orðum: “Þetta er í fyrsta sinni sem eg sé Grænlending”. Lars Möller svaraði án nokkurra um- svifa: “Og þetta er í fyrsta sinni sem eg sé konung”. iLars Möller á mikinn þátt í því að Meðal Eskimóa hefir vaknað löngun til þess að læra að lesa og skrifa, og fróðleiksfýsn yfirleitt. Hann hefir oft verið hægri hönd dönsku stjórnarinnar í ýmsum vandamálum í Grænlandi, og á mikinn þátt í því, að sambúðin milli Dana og Eskimóa er jafnan góð. Prentsmiðian grænlenzka er 1 eign Lars Möller. Er hann enn út- i gefandi blaðsins sem auk ritstjór- ans hefir þrjá blaðamenn. (Lögrétta.) BARNAQULL Kosningastef. Nú byrja þeir bráðum að smala, sem búast við sleikju að fá; c" stórnvizkumylnurnar mala svo makalaust fínt o’ní þá. Og víðsýnis konstunum klæddir þeir kveikja upp þjóðheilla blys; en yfirráðs herrarnir hræddir um hrakfarir, byltur og slys. Þeir lofuðu lífernið vanda, svo Ijóst yrðr hagfræðin séð; en gæfan þeim gekk ei til handa; það gleymdist að ávaxta féð. Það þurfti í þjónana að reita, —svo þarflega fjölmennan her— og hollast að hafa þá feita og handlipra, aftan í sér. En margur, um frægð sem að fjas ar, nú fer ekki’ á hraðfara þeys, því truntan hans Tobíasar taglinu vingsar og eys. Og Bíldfellskan blæs nú í kaunin, er bersyndugt ástandið sér; og það verður rammasta raunin, á ringl begar stjórnliðið fer. Því bændurnir búast til varnar, cg brátt má þar árangur sjá, með athafnir umbótagjarnar og alþýðu farsældar þrá. Pá!l Marvin Olafsson. Fæddur 31. jan. 1921. Dáinn 17. maí 1922. (1 nafni móður.) Græilenzkur ritstjóri. .. . — « Það er ef til vill fáum kunnugt, að blað er gefið út á Grænlandi. En því er þó svo varið, að á Grænlandi er prentsmiðja og hún meira að segja ekki úreltari en svo, að prentsmiðjurnar hérna hafa til skams tíma ekki verið fullkomnari en prentsmiðjan í Godthaab er nú. Grænlendingar Ó! blessað smáa blómið mitt, hve bros þín voru skær, Mig hresti ástar auglit þitt, sem ilman þrunginn blær. En nú ert’ svifinn sjónum fjær að sólargramsins strönd; mér harmi gegn það huggun Ijær að hrifinn ertu’ af grönd. Hve sælt það er, við sólarris að svífa mega’ á braut, og fara heimsins flærð á mis; já, firrast hverri þraut. Því fyrir handan húmsins ál án hrygðar dvelur nú með englum drottins æ þín sál, og engill sjálfur þú. Eg veit, að síðar sjáumst við hvar sælu þróast gnótt, æ, vonin sú mér veitir þrótt ;og vermir. Góða nótt! Jóhannes H. Húnfjörð. Kaspar fékk ekkert að læra. Einu sinni var konungur. Hann gekk einn dag út í skóg. Þá sá hann maurabyng. Margir maur- ar voru að draga strá í bynginn. Sumir þeirra voru ungmaurar, ný komnir út. Þeir voru þegar tekn- ir til vinnu og kunnu til verka. Þeir söfnuðu sér mat. Þeir gerðu sér herbergi. Þeir gerðu sér undraverða ganga í maurabyngn- | um. Það var svo að sjá, að þeir iþegar væru útlærðir. Þetta þótti konungi undarlegt. Hann hugsaði með sjálfum sér. I Maurinn er að eins dýr. Hann {byggir sér hús af Iist mikilli. Eng- inn hefir kent honum að byggja. í Miklu fullkomnari er maðurinn. Hvers vegna getur maðurinn ekki lært alt af sjálfum sér? Konungur átti sér stóran lysti- garð. Afarhár múr var þar í kringum. Þar voru tré með feg- urstu aldinum. Þar voru tærustu uppsprettur. Hirðir einn var hjá konungi. Konungur kallaði hann fyrir sig og sagði: “í höll minni er smásveinn einn, Kaspar að nafni. Hann er ósköp lítill. Hann kann ekki að tala. Farðu með Kaspar Iitla í lystigarðinn og lok- aðu hann inni þar. Gefðu honum mat og drykk, en láttu hann aldrei sjá þig. Láttu hann aldrei sjá nokkurn mann. Aldrei má hann heyra mannamál. Hann á ekkert af öðrum mönnum að Iæra.. Hann á að kenna sér sjálf 99 um. Hirðirinn gerði eins og konung- ur bauð. Nú Iiðu fjögur ár. Þá kom konungur í lystigarðinn. “Lifir Kaspar ennþá?” “Já, herra konungur.” “Hvað ihefir ,hann lært?” “Hann hefir ekkert lært.” Þetta þótti konungi und- arlegt. Aftur liðu fjögur ár. Konung- ur kom aftur í lystigarðinn: “Lif- ir Kaspar ennþá?” “Já, herra.” “Hvað kann hann nú?” “Hann kann tvö orð. Einu sinni hlupu kindur fram með múrnum. Hund- ur hljóp geltandi á eftir þeim. Kaspar hermdi eftir jarmi kind- anna og gelti hundsins. Síðan stagast hann á tveim orðum. Annað er “be-e” og hitt er “vúvv”. Annað kann hann ekki.” Konungurinn varð alveg hissa. Að fjórum áruð liðnum kom konungur aftur til garðsins. “Lif- ii Kaspar enn?” “Já, herra.” “Hvað kann hann nú,?” “Hann kvakar eins og fugl, klifrar eins og íkorni og hoppar eins og héri. Meira kann hann ekki.” Og kon- ungur undraðist stórlega. Enn liðu fjögur ár. Konungur kom. “Lifir Kaspar?” “Já, herra.“ “Hvað kann hann nú?” "Hann er orðinn stór. Hann er sterkur eins og björn, kænn sem refur, grimmur eins og hundur og óþrifinn eins og fénaðurinn. Hann etur hrátt kjöt og gengur nakinn. Hann kann ekki að nota eldinn og veit ekki um nytsemi málmanna. Enga manna siði kann hann. Hann er dýr.” Konungur vildi sjá mann, er ekkert kynni. Konungur gekk því inn í lystigarðinn. Kaspar varð hræddur. Konungur talaði blíð- lega til hans. Kaspar faldi sig á bak við tré. Konungur gekk nær. Kaspar flýði undan. Hann klifr- aði upp í tré eitt, henti sér yfir múrinn og hljóp til skógar. Kon- ungur lét leita að honum. Þjón- arnir leituðu um allan skóginn. Loksins fundu þeir hann í tré einu. Hann varði sig. Hann beit eins og úlfur, klóraði eins og kött- ur og öskraði eins og blótneyti. Loks var hann bundinn. Þjón- arnir fóru með hann til konungs. Aftur kallaði konungur blíðlega til hans. Hann fékk honum föt og rétti honum mat. Kaspar skildi ekkert. Hann skreið uhdir rúm konungs. Hann beit konunginn í hendina. Kaspar var villidýr. Þá fyltist konungur meðaumkv unar. “Nú sé eg tilgang guðs,” sagði hann. “Dýrið þarf ekki að læra. Það gerir af sjálfu sér það sem það á að gera. Það kann í byrjun alt, sem því tilheyrir. Dýr- ið getur ekki fullkomnast. Mann- inum er ætlað að verða ávalt full- kcmnari og betri. Þess vegna þarf hann alt að læra. Læri hann ekkert, verður hann dýr.” Nú Iét konungur Kaspar vera meðal manna. Það þurfti að temja hann eins og fola og síðan að fara með hann eins og lítið barn. Smámsaman lærði hann að tala. Smámsaman Iærði hann rrannasiði. Síðan lærði hann margt nytsamt. Þá varð hann maður. Ok loks varð úr honum nýtur maður. Lítið barn er eins og fræ. Guð hefir sáð því. Mennirnir eiga að vökva það og rækta. Án ræktun- ar visnar það. Þess vegna á að kenna litlum börnum. Menn eiga að hugsa sem svo: Þetta er guðs sáðkorn. Eg ætla að vökva það og hlúa að því. Þá verður það blóm guðs. Þá verður það góð- ur maður. (Því að maðurinn er guðs barn. Lífið á jörðinni er skóli. Sam- viszkan hirtingarfæri. Vizkan er prýði mannsins. Guðs óttinn er upphaf vizkunnar. Svo Iýkur hér sögunni af Kasp- Paltamósókn á Finnlandi. Hann Gufan knýr áfram skipin og lang- ar vagnlestir. — Maðurinn lætur eldinn þjóna sér, og hemur hann jafnvel í hlóðum sínum. Maður- inn tekur eldinguna úr skýjunum og leiðir hana ofan í jörðina. Maðurinn myndar alla jörðina á var 80 þumlunga á hæð. Þess vegna voru haldnar sýnmgar i honum fyrir peninga. Sumir menn eru minni en 65 þumlungar. Til eru menn mjög smáir vexti. Þeir kallast dvergar. Á Póllandi var uppi fyrir 150 árum síðan maður landabréfin sín. Hann reikar fyr- nokkur. Hann varð þrítugur að irfram gang sólarinnar. Hann aldri. Samt varð hann aldrei áln- skiftir árum sínum eftir gangi ai hár. Hann var líka hafður til mánans. Hann mælir í tölum Sýnis fyrir peninga. Bágt eiga brautir hinna tindrandi stjarna. þeir menn. Illa sæmir að glápa á Þannig er öll hin sýnilega ver- menn, eins og þeir væru emhver öld manninum undirgefin. Vissu- undradýr. Konungur sá fleira. æfi manna. Hrafninn lega lifir í manninum sterkur Hann sá andi.. En fyrir guði er maðurinn verður mjög lítilmótlegur. Vald manns- hundrað ára. Fílar geta orðið ins á jörðinni er afar mikið. En 150 ára að aldri. Geddan getur guðs vald er þó miklu stærra. Hin lifað í 200 ár. Það er mál manna stærsta hetja er ekkert á við guð. að hvalir verði þúsund (1000) Hinn stærsti spekingur er fávís ára gamlir. Mörg tré geta lifað hjá guði — Lítill ormur getur svo hundruðum ára skiftir. Fyrir; deytt hinn sterkasta mann. Væng- syndaflóðið lifðu menn miklu ir mýflugunnar eru gerðir af lengur en nú gerist. Adam va»ð meiri list en öll mannanna verk. níu hundruð og þrjátíu ára gam- ■ Konungurinn tók sér í hönd litla all. Metúsalem var elztur allra. Kon- | sóley. Þú ert svo fögur. Hann var níu hundruð sextíu og ur.gsskrúði minn er ekki eins fall- níu (969) ára að aldri, er hann : egur og skrúðinn þinn. ar Ferðalag konungsins. Einu sinni var uppi konungur nokkur. Hann var vitur maður. Hann vildi kynna sér mannlífið. Hann langaði til að þekkja menn- ina. Einnig þann þáttinn í sköp- unarverki guðs vildi hann sjá. Hann bjóst því í dulargervi. Staf tók hann í hönd sér. Nesti hafði hann og nýja skó. Svo lagði hann af stað út í víða veröld. Konungurinn sá mörg lönd. 1 flestum löndum voru menn fyrir. Margbreytileg voru löndin. Mun- ur var og á mönnum. En allir höfðu þeir mannlegan Iíkama. Allir höfðu þeir mannlega sál. Þeir, sem bygðu sama land, köll- uðust þjóð. Hver þjóð var ann- ari ólík. Sum löndin voru afar heit. Þar áttu heima mórauðir menn. Sumstaðar voru rauðir menn. Sumstaðar voru þeir gul- ir. I kaldari löndunum voru menn hvítir að hörundslit, en konungur hafðj lesið biblíuna. Hann kunni söguna um Adam. Hann þekti Evu. Út af þeim eru allir menn komnir. Þess vegna eru allir menn bræður. Margir gefa því engan gaum. Margir hvítir menn líta smáum augum á svarta menn. Sumir hvítir menn kaupa þá svörtu fyrir peninga. Þeir gera þá að þrælum sínum. Þótti kon- ungi það ranglátt mjög. Allir menn eru jafnir í guðs augum. Konungurinn sá meira. Hann sá mat manna. í mataræði er maðurinn mestur allra rándýra. Fyrir honum verða mörg dýr líf- ið að láta. Svo matbýi hann kjotið. Villimfnn eta kjötið h”átt. Sumir viliimenn leggja sér man.ia- kjöt til munns. Þeir kallast mann- ætur. Fanst honum mjög til um siðleysi þeirra. Mjólk dýra er mjög holl til manneldis. Menn neyta og margskonar ávaxta. Margir lifa af aldinum trjánna. Ú'r korni og hveiti gera menn brauð. Mennirnir tilreiða fæð- una við eld. Það gera dýrin aldrei. Margir ménn lifa á krydd meti og kræsingum. Ekki verða þeir sælli að heldur. Konungur sá fleira. Hann sá hæð og vöxt manna. Sögurnar geta um afarstóra jötna og risa. Nú eru þeir dotnir úr sögunni. meðalmannshæð er 65 þumlung- ar. Margir eru hærri. Fyrir hálfri annari öld var maður uppi dó. Nú komast eigi allmargir yf- ir sjötugt (70 ár). Sumir verða 80 ára. Sára fáir ná hundrað ára aldri. Jenkins hefir maður heitið. Hann átti heima á Englandi. Hann varð 159 ára gamall. Margir menn deyja á bezta aldri. Mörg börn deyja í fyrstu bernsku. Guð emn ræður aldri manna. Konungur §á fleira. Hann sá fjögur aldursskeið manna. Bernsk an nær yfir fjótán fyrstu árin. Þá kemur æskan. Hún helst til þrí- tugs (30 ára). Þá taka við full- orðinsárin. Þau ná til sextugs (60 ára). Svo kemur ellin. Sum- ir telja þetta á annan veg. Barnið vex. Sál þess þroskast ásamt lík- amanum. Um þrítugt hefir líkam- inn náð fullum þroska. Sálin held- ur áfram að þroskast. Þess vegna er ellin vitrari en æskan. Konungurinn sá fleira. Hann sá kynferði manna. Allar lifandi skepnur skiftast í tvö kyn. Sumar Maðurinn lifir í dag. Eftir lít- inn tíma deyr hann. Þá uppleys- ist og rotnar líkami hans. Þá stendur sálin fyrir augliti lifanda guðs. Þá kemur guðs raust til hennar. Eg hefi gert þig að kon- ungi í ríki náttúrunnar. Hvernig hefir þú beitt þínu veglega valdi? Hvernig hefir þú breytt við menn- ina? Hvernig hefir þú farið meS dýrin? Hvernig hefir þú rækt köllun þína á jörðinni. Vertu ekki ranglátur. Vertu ekki drambsam- ur. Eg er drottinn guð þinn. Þú ert aðeins ráðsmaður minn. i Alt þetta hugleiddi konungur- inn nákvæmlega. Hann mælti svo við sjálfan sig. Einnig eg er yfir- ráðandi í konungsríki mínu. En nú reika eg í þjónsbúningi um kring í veröldinni. Þaning er maðurinn yfirráðandi alls sem lif- ir á jörð. En gagnvart guði er hann aðeins þjónn. Guð gefí manninum auðmjúkt hjarta. Þæ skepnur eru karlkyns. Sumar eru bejtir hann rétt vayj sínu. Þá fer kvenkyns. Slíkur kynferðismun- saman heiður mannsins og dýrð ur á sér stað hjá jurtunum. Þann- ig er mannkyninu varið. Mann- kynið greinist í tvö kyn, karl- menn og kvenmenn. Karlar og konur eru hvorttveggja menn. Karlar eru sterkari að burðum. guðs. Þá er ríki mannsins guðs ríki á jörð. jiL öfugmæli. Konur eru minni máttar. Hvorug- Fiskurinn heHr fögur hljóð, ur flokkurinn er betri. Hvorugur fínst hann of tá heiðum vern. . Bæði karl og kona eru Ærnar renna eina sl6ð jafn rettha i guðs augum. Bæði eftjr sjónuim breiðum. eiga þau að erfa guðsríki. Þau | ______________ eiga að hjálpa hvort öðru. Sá er vilji guðs. Hinn sterkari má ekki beita hörku við hann minni mátt- ar. SéS hefi eg köttinn syngja á bók, selinn spinna hör á rokk, skötuna élta skinn í !brók, skúminn prjóna smábandssok. Konungur sá meira. Hann sá __________ yfirráð mannsins yfir náttúrunniJ Mennirnir temja villidýrin. Þeir: ® er ezt a ausa s^°’ ráða niðurlögum hvalsins. Stóri "ykst han* te‘ta; , fíllinn ber manninn á baki sér og Jlt er a a a g er 1 s lætur hann ráða ferðinni. Hinn gengið er í kletta. skapmikli hestur lætur að beizli mannsins. Uxinn hinn sterki dreg- ur plóginn. Björninn verður að j eftirláta mannmum Brostu nú litla barnið mitt. loðfeldinn Brostu nú, litla barnið mitt, sinn. Kindin verður að gefa hon- 'þó bylurinn gnauði á þaki. um ullina sína. Fuglinn veitir hon- Vindurinn þýtur í vetrarhöll, um dúninn sinn. Hann tekur hun- en vor er að skýjabaki. ang býflugunnar. Hann fellir j hin stærstu tré með handöx sinni. Brostu nú, Iitla barnið mitt; Hann lætur jörðina hlýða sér. lát bros þitt á tári skína- Hann yrkir akrana og tekui af- í feldinn hún mamma þín vefur urðir þeirra. Hann notar afurð- j þig vel irnar til matar og fata. Hann 0g vorið á margt til að sýna. brýzt inn í fjöllin og tekur j málmana. Hann prýðir fingur Brostu nú, litla barnið mitt; sinn með gulli. Hann býr til við brjóst þinnar köldu sveitar borðbúnað úr silfri. Hann beyg- finst það, sem græðir öll manna ir og mótar harða járnið. Hann j mein, skreytir með gimsteinum kórónur ef mikið og vel þú leitar. konunganna. Hann býr ti! vegj gegnum fjöllinn. Vatnið lætur Brostu nú, litla barnið mitt, hann hlýða sér. Hann lætur það þó bylurinn gnauði á þaki. mala kornið og knýja stórar sag- ^ Vindurinn þýtur í vetrarhöll, Hann lætur vindana reka á- en vor er að skýjabaki. ír fram siglandi skipin. Maðurinn tekur gufuna og lætur hana fremja stórvirki í þjónustu sinni. (S. F.—Lögr.)

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.