Heimskringla


Heimskringla - 14.06.1922, Qupperneq 8

Heimskringla - 14.06.1922, Qupperneq 8
8. BLAÐSÍÐA. HEIMSKRINGLA. WINNIPEG, 14- JONI, 1922. Winrsipeg Skemtiför (Picnie) sunnudaga- skóla Sambandssafnaðar hefir ver- iö frestað til laugardagsins 24.þ.m. Messað verður. af presti Sam- bandssafnaðar í kirkju safnaðarins á sunnudaginn kemur á venjuleg- um tíma. Hatmlll: Mte. 12 Corlnn* Blk. SlmJ: A 365T J. H. Stra®mfjörð úromiTSur og gullámiúur. Allar viBgorúlr fljótt og vol of handi larstar. «T« Sargeat Ara. Talalml Sherbr. 8M Nikulás Ottenson í River Park varð fyrir því slysi, að handleggs- brotna s.l. viku. Hann var á gangi yfir stræti og sá bifreið korna er hann vék úr vegi fyrir, en varð ]>á fyrir annari, er hann hafði ekki tekið eftir. Hann er á sjúkrahús- inu, en býst við að verða brátt heill sára sinna áftur/ | Blond Tailoring Co. | | Ladies Suits, Skirfs, Jumpers í Imeð nýjasta sniði. — Efni^ H og alt verk ábyrgst. ÍFöt saumuð eftir máli fyrir $25.* Íog upp. samninga, er ]>ar voru gerðir fyrír hönd japönsku þjóðarinnar. Lenin sagður látinn. Ennþá einu sinni flytja lilöðin J þær fréttir, að Lenin, forseti Rúss- lands, sé dauður. Á hann nú að hafa dáið eftir slag ])rf5, er hann fékk á dögunum. Eréttin er ekki staðfest af rússnesku stjórninni. Brezk kol í Þýzkalandi. Eigendur kolanáma í Þýzkalandi kvarta undan þvií, að kol séu flutt inn í Þýzkaland frá Bretlandi. -----------x------------ ►<ö 0>s ►O-OBb’O-aBB-O-MBbO'4 >o«H»i>oaoi>«»()«aoo»i» G. Hólm frá Framnesi leit inn á: skrifstofu Heimskringlu s.l. fimtu- dag. Hann kom með vagnhlass af gripum til að selja. Yerðið sagði hann 5—7c pun,dið í skepnunni á ! fæti og þótti það ekki sem verst. A j úrvals nautgripum sagði hann verðið vera 9c pundið. Hann kvað allgott vorð á svínum og væri það að þakka bændafélaginu, sem tók að sér í fyrra að sjá um sölu á grip- um fyrir bændur. ÍSLAND Guðm. Jónsson frá Yogar var í bænum um |þelgina. Hann ibjóst við að fara til Árborgar og vinna %’ið-smíðar fram eftir sumrinu. Laugardaginn 3. júní voru þau Bjarni kaupmaður Bjarnason frá Langruth, Man., og Elízabet Hazel- tine Polson hjúkrunarkona frá Winnipeg, géfin saman í hjóna- hand af séra Rúnólfi Marteinssyni að 118 Emely St„ heimili þeirra hjóna Agúst og Elíabetar Polson, forledra brúðarinn'ar. Allstór hóp ur ættingja og vfna brúðhjónanna beggja var saman kominn. Allir nutu rausnarlegs veizlufagnaðar. Brúðhjónin fóru skemtiferð til Detroit, Minn„ og ennfremur ferð- ast þau eitthvað um í Norður- Dakota, en fara svo til heimilis síns í Langruth. ,■ ^J| Á Gimli TIL LEIGU OG SÖLU HÚS OG LÓÐIR. á beztu stöðum í bænum. Sumarhús til leigu fyrir $100.00 —$200.00 yfir sumarið. Einnig hefi eg Herbergi til leigu fyrir viku og mánuð, ef svo óskast. B. B OLSON, Phone No. 8 Gimli. C.o. Lake Side Trading Co. I KOMID OG HEIMSÆKIÐ B = MISS K. M. ANDERSON. ! lað 275 Donald Str„ rétt hjá Ea-| 5 ton. Hún talar íslenzku og gér-f Iir og kennir “Dressmaking”,| _ MHemstitehihg”, "Emibroidery”, | I-'Cr“Croching’, “Tatting” og “Dc-j signing’ { The Contineutal Art Store.| SÍMI N 8052 <Ö Beztu vörur á lægsta verði. 10 pd. Sykur ____________________ i SÍMI N 8052 Með matövrpuöntun. 69c son, Malcolm og Armstrong, sem úr ráðuneytinu hafa gengið. “Útlagaljóð” eru komin út. Fást hjá höf„ 706 Ilome St„ W’innipeg. Verð $0.50. Stærð 64 síður Send póstfrítt hvert sem er. Rökkur kemur ekki út 15. þ. m„ svo sem ráð var fyrir gert, heldur seint í bess- um mánuði. Eru áskrifendur beðn- ír að afsaka drátt þenna. Orsak- Irnar eru, að prentun ‘Útlagaljóða’ er fyrst nú nýlokið og að útgefandi verður á ferðaiagi næstu viku. Prentvillur. í æfiminningu Jónasar ,1. Berg- manns eru þessar prentvillur: “Þar giftist Jónas fyrri konu jsinni”, en í handritinu: “síðar gift- | ist Jónas fyrrikonu sinni”. Næst j er: “Ásta Maribil”, á að vera: Ásta Marsilbel. Svo er þriðja hending í j fjórðu vfsu röng; þar er: “þar kem | eg til þín”, á að vera: “þá kem eg ; til þín.” A. E. fsfeld. Coneert verður haldið að Árborg fimtudagskvöldið kl. 8.30, fil arðs fyrir barnaheimili kaþólska klaust- trrslns, sem þar er. Vér viljum benda jesenduin út um land á auglýsingu frá Glenrose Groeery Co„ á öðrum stað hér í blaðinu. Verzlun sú sendir vörur hvert sem er, og þarf sveitafólk ekki annað en senda póstpantanir. Horfur með góða uppskeru í ár Vér viljum vekja athygli lesenda eru ágætar. Elestir hændur eru j hlaðsins á auglýsinguna frá Star- svo fjármunalega staddir, að þeir lan<1 hér 1 blaðinu. Þar verður á mega ekki við að hagl skemmi upp- mánudaginn og þriðjudaginn sýnd skeru þeirra. Vér ráðum þeim til ur leikur eftir Henrik Ibsen, sem að taka haglábyrgð. Vér erum heitir “Doll House”. íslendingar umboðsmenn eins hins öflugasta1 settu að fjölmenna þangað, því og áreiðanlegasta haglsábyrgðar- j l>að mun borga sig að sjá leik eft- félags í heimi. Sendið umbeiðni ykkar til vor nú þegar. Yðar einlægir v' J. J. Swanson & Company. 808 Paris Bldg., W’innipeg. 37-38 ir hið fræga skáld Norðmanna. Hr. Jóhann Magnússon frá Gimli og kona hans eru stödd hér í bæn- um. I>au eru f kyninsför hjá skyld- fólki sínu hér. Héðan búast þau _____________ við að fara vestur til W’innipegosis Wonderland. “ nff dvelja ]>ar um tíma. Hið vel þekta Sargent Ave. Ieik-, Eyjóífur J. Melan er stadd- hus, Wonderland, byður tvær ágæt- , . , K ar skemtiskrár bessa viku Á mið- ur hér 1 bænum- Hann f6r mcð ar skemtiskrar þessa \ iku. a m o séra Rögnv. Péturssyni og Vikudaginn og f.mtudagmn verður ? Raí,nai,. R Kvaran suður til það Oharlie Chaplm í leiknum Pay, Dakota fyr5r he]glna Komu þeir Day ?f Herbert Rawlmson 1 le!kn I til baka á mánudagskvöldið var. um “The Serapper . A fostudaginn , ^ Ey.ó]{ur fer niður til Glmli j og laugardaginn verður skemti-! skráin stærri en nokkru sinni áð- j kvöld. ur og inniheldur W'ill Rogers í j , _ , , „ „ T i Sigurgeir Þórðarson frá Cypress Doubling for Romeo . Jack Perin . . í “The Valley of Rogues’, sem er Æsops dæinisaga, “The Eashion- able Fox” og Neily Edwards í ágæt um leik “Easy to Cop”. Næsta vika byrjar með að sýna Alice Lake í “The Hole in the Wall’, sem er mjög fögur mynd, og svo Buster Keaton í “The Goat’. River, sem dvalið hefir uni tíma vestur f Saskatoon hjá syni sínum bar, Kolbeini Þórðarsyin, - kom að vestan í gær, og heldur heim til sín í dag. Merkur maður andaðist að Þverá í Vesturhópi 26. marz þ. á„ Jakob bóndi Gíslason, fæddur árið 1864. Þau iSigurbjörg Árnadóttir kona hans reistu bú á Þverá fyrir rúm- um 30 árum alveg efnalaus. Heim- ili þeirra var alia tíð kunnugt að ráðveiidni, gestrisni og greiðasemi. Jarðarför Jakobs heitins fór fram 15. apríl. Við gröfina stóð ekkja hins dána manns, -og umhverfis liana 13 börn þeirra hjóna uppkom- in, 10 synir og 3 dætur, öll hin myndarlegustu. — Þetta var ánægjuleg og sjaldgæf sjón — ljós vottur þess, hve óvenjulega miklu óþreytandi elja, sparsemi og hirðu- semi samhentra hjóna fær til vegar komið, þó ekki sé í byrjun annað til en — hugur þeirra og hönd. Slysfarir. Þegar austanveðrið skall á síðastliðið laugardagskvöld voru margir vélhátar á veiðum út af horni og náðu flestir höfn í Hornvík, en einn hleypti til Isa- fjarðar og iaskaðist mjög og misti út einn mann. Vélbáturinn heitir Tryggvi eign Magnúsar Thorberg, en maðurinn sem fórst hét Ásgeir Buseh. — Vélbátur úr Hnífsdal, sem Hvessingur hetiir, var ekki kominn fram í morgun (18. maí) og eru því miður litlar líkur til að hann komi fram. Voru á honum 9 menn. Enníremur sakna menn 3 eða 4 vélbáta að norðan, sem voru á þessum slóðum, þegar hvesti, en ekki er talið vonlaust um, að þeir hafi náð höfn einhversstaðar. Skipskaðarnir. Tvö af skipum þeim, sem saknað var frá Akureyri eftir veðrið um fyrri helgi, eru nú fram komin, þau Marianna og Von- in, en eitt~skip vantar þaðan, sem Aldan heitir, en ekki eru menn vonlausir um það enn. — Hins veg- ar er vélbáturinn Samson frá Siglu- firði talinn af, og voru á honum 7 menn. Ekkert hefir heldur spurst til Hvessings frá Hnífsdal, og er talið, að hann hafi farist; voru á honum 9 menn. Vélskipið Flink frá Akureyri var úti í veðrínu og kom alskað og við ilaln leik til Blönduóss, en misti engan mann. Fréttir þessar eru eftir símtali, er formaður Fiskifélagsins, Jón Berg- sveinsson, átti við Akureyri í morg un (22. maí.) 80 ára afmæli á í dag (22. maí) frú Elízabet Jónsdóttir, Bókhlöðu- stíg 7. Húu er ekkja ólafs heitíns Sigvaldasonar, læknis á Bæ í Króksfirði. SJjuggu þau hjón þar mörg ár við mikla rausn og var gestrisni þeirra annáluð. / Að Lundar heldur Axel Thor- steinson fyrirlestur þann 21. þ. m. um Steingrím Thorsteinson, mann- inn. Fyrirlesturinn verður hald- inn kl. 8 síðdegis. Aðgöngumiðar verða seldir að Lundar dagana áð- ur en fyrirlesturinn verður haldinn og við innganginn. Verð 35 cents. Að öllu fojfallalausu les hr. B. E. Johnson upp. Phones: Office: N 6225. Heim.: A 7996 Halldór Sigurðsson General Contractor. 808 Great West Permanent Loan Bldg., 356 Main St. Siam Rice, 2 lbs...........13c 10 lbs....................55c Raisins Del-Monte Seedless 10 oz pkg. 23c, 5 pkgs.......$1.10 Soap. Royal Crown, 4 in carton 24c 30 cartons in case......$5.40 Gold Soap or P. & G. Naptha 3 for 25c, 100 in case ..$7.50 Corn Stareh, 3 pkgs........28c Tea. Einest Bulk Tea, lb........65c Orange Peko bulk Tea, Ib. 48c Blue Ribbon, Nabob, Salada or Liptons Tea, reg. 60c, special lb..................52c EGG UTAN AF LANDI ERU KEYPT. BAKARI OG CONFECTION- ERY-VERSLUN AF FYRSTA FLOKKI. VöRUGÆÐ OG SANN-. GJARNT VERÐ ER KJÖR- ORÐ VORT. MATVARA MEÐ LÆGSTA VERÐI. THE HOME B A K E R Y 653-655 Sargent Ave. horninu á Agnes St. PHONE A5684 IÞið sem pantið með pósti, biðjið um nýjan verðilsta, sem „ út eru gefmr altaf af og til. Glenrose Grocery Co. Cor. Sargent og Lipton St. I ^(l«»i)«<)«»i)«Bi>*(><B»<mi)«»(>«i<,^owi>« ><0 0NDERLAN THEATRE D MIÐVIKUDAC OG FIMTCDAOl Charlie Chaplin and Írí % “PAYDAY”. - i Herbert Rawlinson and “The SCRAPPER”. f MANIIÐAO OG I’HIÐJIJDAG l WILL ROGERS “Doubling for Romeo” AIso: The Valley of Rogues”, “A Fashionabel Fox”, and “Easy to Cop”. — BIG DOUBLE BILL. — FÖSTUDAG OG LAUGAHDAO' Allice Lake and Buster Keaton Sendið rjómann yðar til Vér ábyrgjumst góða afgreiðslu “Sú bezta rjómabúsafgreitSsla í Winnipeg:” — hefir veritS loforti vort vió neytendur vöru vorrar í Winnipeg. AS standa viö þaö loforö, er mikiö undir því komiö ati vér afgreiöum framleiöendur efnis vors þæöi fljótt og vel. Nöfn þeirra manna sem nú eru riön- ir viö stjórn og eign á “Clty Dairy Lt<l”, setti aö vera næg trygging fyrir góöri afgreiöslu og heiöarlegri framkomu — Látiö oss sanna þaö í reynd. SENDID RJöMANN l'DAB TIL VOR. GITY DAIRY LTD., winnipeg, man. JAMES M. CARRTJTHERS, Presldent nnd MnnnRing Dlrector JAMES W. HILLHOUSE, Secretary-Treasurer C0X FUEL COAL and WOOD Corner Sargent and Alverstone Tamrac Pine Poplar Call or phone for prlces. Phone: A 4031 Til sölu á Gimli Cottage (ágætt vetrarhús) á góðum stað í bænum. Gott verð. Sanngjarnir skilmálar. Stephen Thorson. “ CTARLANn * MAIN & LOGAN MONDAY and TUESDAY June 19th and 20th. Tvö herbergi uppbúin eða fyrir Lig'ht Housekeeping” til leigu að 624 Vietor St. Frekari upplýsingar fást með því að síma A 2174. T>rjú góð herbergi án húsgagna j til leigu. Upplýsingar gefnar með ]>ví að síma til N 8712. Fimtudaginn 8. júní voru þau Sigurbjörn óskar Jónasson frá Riv- erton, Man„ og Lára Halldóra Bérg fjprð fár Arborg, Man„ gefin saman í hjónaband af séra Rúnólfi Mar- teinssyni að 766 Victor St„ heimili Árna Eggertssonar frænda brúðar- ínnar. Að lokinni vígslunni Voru fram reiddar rausnarlegar veiting- ar. Lögðu svo brúðhjónin af stað heim til sín að Riverton. Leiðrétting. f greinínni “Sveitin riðlast” í síð- ,sta blaði segir að McPherson hafi agt af séT. Þeta átti að vera Arm- trong. Einnig er óvíst að Brown ari frá embætti, þó blöðin hafi •erið að skýra frá, að bæði hann •g MePherson hefðu það í hyggjrí. >að eru því ennþá ekki nema John ÖNNUR LÖND. Prinsinn af Wales í Egyptalandi. Fuad, hinn nýi konungur í Egyptalandi, hefir sæmt prinsinn af Wales, sem þar er nú staddur, Möhamed Ali-orðunni. Þetta þyk- ir ein sú mesta sæmd, sem hægt er að láta nokkrum í té í Egypta- landi. Nýr forsætisráðherra í Japan. Barón Kato sjóliðsforingi hefir hlotið forsætisráðherrastöðuna í Japan. Kato þessi var á Washing- tonráðstefnunni s.l. vetur og kvað láta sér ant um að Japan haldi alla Ráðskona óskast á gott heimili úti í sveit í Saskatchewan. Upplýs- ingar fást að 620 Alverstone St. MALT-HOP til að búa til “Home-Brew” .Ef þú reynir það einu sinni muntu ávalt kaupa það- “Það eru ástæður fyrir því.” Malt-Hop Redemixt, $2.25 (eng- in suða, engin síun, tilbúið til notkunnr.) MaltHop Syrup og Hops $1.75 Malt-Hop Capping-vél $2.50 (Hin beAa á markaðnum.) Crown Corks, 40c grossið. THE Brantf ord PorductsCo. 32 Darling Street, BRANTFORD, ONTARIO. “Umboðsmenn óskast”- Hinn frægi Malt-Hop “Syphon” útbúnaður allur, $1. .. REV. W. E. CHRISMAS, Divine Healer Kæri faðir Chrismas:— Mig langar að láta menn vita, hvernig guð hofir læknað mig fyr- ir bænir þínar! Eg var blind. Læknar sögðu mér að sjónin væri mér algerlega töpuð. Það var hræðileg tilhugsun. Að lifa sjón- laus er ein mesta raun mannanna. Eg hafðl oft heyrt fólk segja, að guð hefði læknað það fyrir bænir þínar. Bað eg því systur mína að fylgja mér til þín. Og þegar þú hafðir' stutt hendi á augu mín og beðið guð að gefa mér sjónina aft- ur, brá strax svo við að eg sá dá-1 lítið. Eftir stuttan tírna var sjón- in orðin það góð, að eg gat gengið um strætin úti einsömul. Og nú get eg lesið, saumað, þrætt nál og hvað annað sem er. Eg hefi feng= ið fulla sjón. Peir, sem efast um þetta, geta fengið sannanir fyrir þessu, ef þeir vilja, hvenær sem er. Mrs. MARY RICHARDS, 103 Higgins Ave. Winnipeg. Mr. Chrismas er nægja að skrif- ast á við sjúklinga eða að heim- sækja þá. Ef þér skrifið sendið um- slag með áritun yðar á og frímerkL Áritanin er: 562 Corydon Ave., Winnipeg. THE HOME OF C. C. M. BICYCLES Mlklar birjcVIr a» velja úr. allir litlr# stiprfilr og: gertJIr STANDARD Kven- e’ða karlreit5hjól_— $45.09 CLEVELAND Juvenlle fyrir drengi etSa stúlkur $45.00 “B.” ger5 fyrlr karla e?5a konur $55.00 "A” ger?s fyrir karla e?5a konur $05.00 “Motor-Bike” .... ....... $70.00 Líti5 eitt notu5 rei5hjól frá $20,00 upp Me5 lítilli nit5urborgun ver5ur ytSur sent rei5hjól hvert á land sem er. Allar vi5ger?5ir ábyrgstar BICYCLE SALES C0. 405 POHTAGE AVE. Phone She. 5140 A DOLL/ HOU/E" CFrom fho play by HENRIK IBXEN NAZIMOVA PRODUCTION Direcfed by Charles Bryant Scenario bu Pefer M.Qfinters' Phetoýraphy by CharlerUan Cnýsr A Supreme Story of woman’s right to her own Individuality. Usual Summer Prices for this Wonderful Production. Ekta Malt hop home-brew Nú er tírai aS leggja fyrir birgðir fyrir heita tímann. Látið okkur gera erfiðið. Engrar suðu né fyrirhöfn, klaufa- tök eða ágizkanir. Leiðbeiningar með hverri könnu. Sett upp í könnur er vikta þrjú pund innihaldið. Býr til 5 til 7 gallónur, brezka mæla, af Lager Beer. Verð $2.25 kannan, með fríum flöskukúfum með 2 eða fleiri könnum. Crown Cork 5c dúsínið ef sendar með Malt Hop. Pantið í dag. Vér ábyrgjumst af- leiðingarnar. The BRANTF0RD PR0DUCTS C0. 32 Darling St., Brantford, Ont. Allar nauðsynlegar leiðbeiningar á ensku. Góðir útsölumenn óskast. Sargent Hardware Co. 802 Sargent Ave. PAINTS, OILS, VARNISHES & GLASS. AUTOMOBILES- DECORATORS- ELECTRICAL- & PLUMBERS- -SUPPLIES. Vér flytjum vörurnar heim til yðar tvisvar á dag, hvar sem þér eigið heiona í borginni. Vér ábyrgjumst að gear alla okkar viðskiftavini fullkomlega ánægða með vörugæði, vöruuiagii og afi- greiðslu. Vér kappkO'Stinn æfinlega að upp- fylla óskir yðar.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.