Heimskringla - 21.06.1922, Qupperneq 3
WINNIPEG, 21. JÚNÍ, 1922.
HEIMSKRINGLA.
3. BLAÐSÍDA.
, ,, |„. i, i »» ..• 1 fullnæeia trúarbránni og örva röngum höndum, enda mun hann.l
frekar. Akuryrkjutímabihð kaliar i Kjartan Helgason. Mae í eg samúðarstraumana Qrð eru oftast veittur rneir af mannúðlegri; f;
bóndinn stradá (af sögninm stra-; bakka honum goóan enndisre - j tilraunir til hugs- meðaumkvun en skilningi áhst.já
da = aí Wís.). Það, hve vinn- jm ^ ‘en , hverrl h„gsu„ býr Sl- Þ.u s.örMisUmanna, sem ||Telm„ yS„ a„8„„ eSa hg.
að halda Iham *£ vg. ~ II **"“ *"'* ^ 1
mu. Mer fms Konum fara það L, v„„, „ „„„ðsvnleat. að bað litla |
an er erfið, og svo hitt, hve árang-
urinn er vesæll, sigrar eignarlöng-
un bóndans og gerir hann smátt
og smátt óhæfan til að tileinka sér
eða aðhyllast sérhverja skoðun,
sem vill skýra syndir mannanna
og þrautir á þann veg, að þær
séu eðiileg afleiðing af þessari
eðlishvöt: að eignast.
Starf borgarijiannsins er margs
konar, það er nákvæmt og vand-
lega gert, mark þess er varan-
leiki. Af ólögulegum, dauðum
járnstykkjum býr hann til vélar
og tæki með frábærum marg-
breytileik, innblásin af anda hans
__ lifandi verur. Hann hefir kúg-
að náttúruöflin undir háleit tak-
mörk sín, þau þjóna honum ems
og andarnir í Austurlandaæfm-
týrinu þjónuðu Aladdin. Hann
hefir skapað “nýja náttúru .
Hvert sem hann lítur alstaðar
sér hann vott og sönnun orku
sinnar, í ýmiskonar byggingum og
vélum, í þúsundum bóka og
mynda. I kringum hann ber alt
vott um þrautafulla baráttu anda
hans, um lífskraftinn í draumum
hans og vonum, í ást hans og
hatri, í efa hans og trú, í skjalt-
ardi sál hans, sem brennur af ó-
slökkvandi þorsta eftir nýju skipu
svo vel úr hendi.
Nei, ekki ritdómur, heldur
þakkarorð til þjóðrækmsfélagsins
— og þá jafnframt til þess góða
vinar vestan hafsins, er mér send-
ir ritið.
eins einn mátt, sem algerlega fær j vegna er nauðsynlegt, að það litla, |
friðað trúarþörfina, en það er sú j fé, sem veitt er til lista, sé aðal-
listin, sem á það sameiginlegt | lega notað til eflingar almennrar
trúnni að veta óháð orðum og j listkunnáttu. Hér er sérstaklega
hlutum. Tónlistin er leiðin til • átt við tónlist.
sameinmgar allra trúarflokka, J A þessu án eru tónhstarfram-
, . £. .. allra þjóða og alls mannkyns. Við i farir á íslandi væntanlegar úr
Þjóðræknis-tímaritið ja ar . m;k;na tónverka ná manns tveim áttum, frá Páli Isólfssyni og
einmitt um það mál, sem mer er sújjrnar ag teygja sig upp úr mis- Otto Böttcher. Þýðingarmeiri
skilningshafi mannlegs vanþroska J getur Böttcher orðið, ef hann í-
Þar má verða samstilling allra. lengist í Reykjavík, því að hann
Hvernig á að lýsa slíku með orð-
vm? Menn verða nú að fara að
trúa því, að þessi voldugasta list
alha á verk og öfl, sem þeir enn
DR. C. H. VROMAN
Tannlæknir
ySar dregnar
aSar án allra kvala.
Talsími A 4171
hvað hjartfólgnast: bróðurhönd
og vinarhug, samúð og samvinnu
milli Austur- og Vestur-íslendinga
og baráttuna fyrir íslenzku þjóð-
erni vestan hafs.
I fremstu röð minna áhugamála
mundi eg skipa þjóSrækmsmálinu ha(a ek(d hyn„asj
- öllu bvf. er lytur aS viShald,, (8|eníka kirkjan á ais ef|ast,
°| efl‘n?" ,slefks *>!°?rnLrt'''eríu, tónlistin aS minsta kosti
aS meStoldurn þe.m m.kla M.jaj har j5fnu gM og ræSan.
þess mals er l.ggur vestur um baf- guSsþjónnsta„na, (sem
jð. Eg hefi oft hugsað um þann F 6 6. EJ * x
“þáttinn” - en lítið meira. Og i «jaWan ætti að vera það sama),
í huganum hefir hann orðið að 1 bf rf að motast af hstrnnn Almenn
einskonar friðarboga , er stoó
með annan endann hér heima, en
hinn hjá stallbræðrunum vestan
hafs. Og úr mörgum efnum er
hann ofinn “boginn” sá. Marg-
þættur vinarhugur vestur og aust-
ur um geiminn; söknuður vina, er
vestur fóru, og hinna, er eftir sátu
hér heima, og heimþrá þeirra, er
*505 Boyd Bldg. Winnipeg
DR. KR. J. AUSTMANN
M.A., M.D., L.M.C.C.
Wynyard Sask.
veitir alþýðlega kenslu í leik allra
samleikshljóðfæra.
Leipzig, 22. aprl 1922.
Jón Leifs.
— Vísir.
Dr. A. Blöndal
818 SOMERSET BLDG.
Talsími A.4927
Stumdar sérstaklega kvensjiík-
dóma og barna-sjúkdóma. Að
hitta kl. 1 0—12 f.ih. og 3—5 e h.
Heimiii: 806 Victor St.
Sími A 8180 '.....
Arni Anderson E. P. Garland
GARLAND & ANDERSON
L&G FR.EÐING AR
Phone: A-21&T
801 Electrlc Kailway Chanber*
RES. ’PHONE: F. R. 8756
Dr. GEO. H. CARLISLE
Stundar Einfföngu Eyrna, Au|fS*
N.f og Kverka-sjdkdóma
ROOM 710 STERLINO BÁlC
Phonei ASOOl
sioKKvanui ....... . hér heima> og heimpra peirra, er
lagi, nýjum hugsunum og verk- eiga þess kogt, að hverfa
um, í þjáningafullri þra ti þess a ^e;m aftur £n þar eru l;ka bjart-
* _C nvia 02 nvia i i.i í. i vV• '-V _ l
Spánn.
FC„,a ________ ................... Hér á landi mun undanfarið
tónlistarkunnátta þarf að aukast. ekki hafa verið talað um nokkurt
Hljóðfæraleikur og samsöngur J land jafn oft og Spán eða spönsku
þarf að verða algengur í öllum ' þjóðina. Hafa tollsamningar okk-1
landsins kirkjum. Þar verða menn ar vjg Spánverja vitanlega orsak-
QtrrX cimlrl fnn VPflí 1\ÆpH*1 „ V Lo'X nmial Fn &l^SllStll cirUIR
að fá heyrð sígild tónverk. Meiri
rækt verður að sýna gömlum og
að það umtal. En á síðustu árum
hefir athygli fleiri þjóða -en Is-
Phones:
Offiee:/N 6225. Heim.: A 7996
Halláór Sigurðsson
General Contractor.
808 Great West Permanent Loan
Bldg., 356 Main St.
ö -----— ucill auij5« **''•*• rj
góðum íslenzkum sálmalögum.1 jendinga beinst að Spánverjum,
Gamla tvísönginn ber að endur- Qg þá einkum fyrir tollstríð þau,
vinna af náttúrunni nýja og nyja
Jeyndardóma hennar og markmið
tilverunnar.
Hann stendur undir valdi rík-
isins, en verndar þó hið inrra
frelsi sitt, og vegna þess rnnra
frelsis þurkar hann stöðugt ut
lifnaðarhætti og skipulag og skap
ar nýtt. I öllu er hann uthafna-
ma^ur, þess vegna hefir hann
gert sitt líf og lífið umhverfis sig
að kvalafullum átökum, fult af
mistökum, löstum og syndum, en
þrátt fyrir alt fagurt í margbreyti-
leik sínum. Hann er skapan a lra
þjóðskipulagssjúkdóma, spillari
andans og holdsins, upphaf lýg-
innar og þjóðfélagshræsmnnar.
En hann hefir einnig búið til smá-
?já sjálf sumvöndunarinnar, seni
sýnir honum með svo að segja
skelfilegum skýrleik allar hans
syndir og glaepi, öll hans sjálfraou
og ósjálfráðu mistök, hverja
minstu öldu í sístarfandi, si-
óánægðri framsókn anda hans.
__ — Á eftir þessum kafla
skýrir Gorki frá ýmsum rússnesk-
um mönnum frá fornum tímum,
sem gerðust foringjar bændanna
og reyndu að sameina þa til þess
að kasta af sér oki einvaldsstjórn-
arinnar og mynda nýtt þjóðfélag.
Yrði of langt að rekja það hér.
En þær tilraunir fóru allar út um
þúfur, vegna þess, segir Gorki, að
bændurnir skildu ekki sinn vitj-
unartíma. Árangurinn varð að-
eins rán og bloðsuthellingar. 0g
alþýðan rússneska hefir ekki
•geymt minninguna um þessa
menn. Hun hefir öllu gleymt.
Gorki segir, að þessar mörgu við-
reisnartilraunir hafi engu breytt í
stjórnarfyrirkomulagi rússneska
ríkisins eða í hugsunarlífi rúss-
neskra bænda, siðum þeirra eða
athöfnum. 0g hann bætir við
þessa lýsingu orðum erlends sagn-
ntara, sem um Russland hefir rit-
að, að rússnesku þjóðina skorti
gersamlega sögulegt minni, hún
þekki ekki fortíð sína, og það
virðist svo sem hún vilji ekki
þekkja hana.
(Lögrétta.)
reisa. — Þannig yrði framtíð ís
lenzku kirjunnar trygð.
sem þeir hafa átt í við aðrar
þjóðir. 0g ennfremur fyrir hin
ir og blikandi þræðir: góður at-
orku-orðstír hins litla þjóðflokks
og frægðarorð fyrir vasklega
framsókn í menningarsamkepn-
inni. Og síðast en ekki sízt:
ræktarsemin í orði og verki, löng-
unin til að veita vestrænu gæðun-
um heim, en varðveita Islendings-
eðlið, skapferli og lyndiseinkunn-
ii og annað andans atgerfi, sem
eimir eftir af frá landnámstíð og
hefir reynst svo furðu nothæft og
haldgott.
£n — eg er ekki fær um að
lýsa, sem ber fyrir augu hugarins
og tilfinninganna. Veit það bara,
að þessi “friðarbogi” er mér kær
og hugstæður. Mér var sagt það
í æsku, að ef maður kæmist und-
ir miðjan friðarbogann, þá ættu
óskir manns að rætast. Þetta
kemur mér nú stundum í hug, er
eg veit af skipunum okkar miðja
vega milli Islands og Ameríku. Þá
eru þau undir miðjum boganum.
Og víst verðum við að játa, að
síðan við eignuðumst þau — og
þau fóru að ganga undir bogann
og beinar samgöngur hófust
milli Austur- og Vestur-Islendinga
— þá hafa margar hagkvæmar
óskir ræzt.
Já, vel sé Þjóðræknisfélaginu!
Eg vildi að eg gæti lagt því lið
— meira en í huganum. Það er
gott verk að bera bróðurorð í
milli og draga saman hugi manna
að hinu göfuga velferðarmáli:
verndun og viðhaldi íslenzkrar
tungu og þjóðernis meðal bræðr-
anna vestra.
Sjálfir eru þeir misjafnlega von-
góðir um það, hversu varanleg sú
verndun geti orðið. En eg þykist
þess fullviss, að því meiri stund
lcggja þeir á þjoðræknisstarfið,
sem þeim verður ljósara, hve mik-
ils vert það er fyrir móðurjörðina
heima.
Og þess vegna megum við eigi
taka því starfi með tómlæti og
þögn.
A. J *
— Vísir.
Dr. M. B. Halldorson
401 Boyd Bldgr.
Skrifstofusími: A 3674.
Stundar sérstaklega lungnasjúk-
dóma.
Er aÓ finna á skrifstofu kl. 11—12
f h. og 2—6 e. h.
Heimili: 46 Alloway Ave.
Talsími: Sh. 3158.
TaUlmli A888S
Stundum virðist samúðin vera tíðu ráðaneytaskifti þar, og þaer
minst meðal tónlistarmannanna stefnur, sem hin einstöku ráðu-
sjálfra. Vanþekkingin er höfuð- neyti hafa fylgt í verzlunar- og
orsök þess. Framfaralda tónlist- tollmálum.
arinnar á Islandi á 19. öld náði J-lér £ landi mun öllum þorra
ekki svo langt, að menn fengju manna vera sárókunnugt um aðal-
skilið íslenzkt tónlistareðli. Marg- atvinnuvegi Spánverja og útflutn-
ir misskildu köllun sína og fengu mgsvörur þeirra. Mun því marg-
litlu afkastað. Eðlilegt er, að an fýsa a$ heyra eitthvað um þau
eftirmenn þeirra, sem nú hafa efnj
betri skilyrði tónlistarþroskunar, þfútt fyr;r allar tilraunir Spán-
verði í mörgu að lasta þá eldri og vgrja t;j þess a$ koma á innlend-
áhangendur þeirra. Þessir ungu ^ m ;gna$k eru þeir þó aðallega
menn eiga það jafnvíst, að verða: i‘ancJbú'na?Sarþjóð. 'Helztu land-
síðar fyrir lasti eftirmanna smna. aíurð;r þe;rra eru korn, vín, suð-
Það eru afleiðingar tímanna og , ávext;r og sykur. En vegna
þyrfti aldrei að vera orsök fjand- ófrjósem; landsins og illra sam-
skapar. gangna, og ennfremur vegna úr-
Sá fjárstyrkur, sem ríkið veitir eftra ræktunaraðferða, er upp-
við og við listamönnum, kemur | sfiera þar ; landi vanalegast lítil.
að mjög litlu gagni. Stundum er £n ýms;iegt hefir þó verið gert
Kann beinllms skaSlígm þar sem (NiSurlag á 7. „•«»)
hann nær of skamt eða lendir 1 '
RALPH A. COOPER
Registered Optometrist
and Optician
762 Mulvey Ave., Fort Rouge,
WINNIPEG.
Taliími F.R. 3876
óvanalega nákvæm augnaskoðun,
og gleraugu fyrir minna verS «n
vanalega gerist.
Tímarit Þjóðræknis-
félagsins.
|Það er nýkomið, þetta ágæta
rit Vestur-Islendinga, þriðji ár-
gangur. Snildarlega úr garði gert
bæði að efni og frágangi.
Ritdóm um það ætla eg ekki að
semja. “Mér er ekki list sú léð .
En margt finst mér vera þar gott.
Og eftir lesturinn þykir mér hálfu
vænna en áður um ýmsa þeirra, er
Abyggileg ljós og
Aflgjafi.
Vér ábyrgjuœst yður v&ranlega og óslitn*
ÞJ0NUSTU.
ÍM.sfÓRnkmi'HS*;írí“ frMí». 'SoÆr
DEPT. UmboðsmaSur vor er reiðubmnn aö hnna your
«8 máli og gefa y8ur kostnaíaráætlun.
Winnipeg Electric Railway Co.
A. IV. McLimont, Gen'l Manager.
Heimili: 5 77 Victor St.
Phone Sher. 6804
c. BEGGS
Tailor
651 Sargent Avenue.
Cleaning, Pressing and Repair-
ing—Dyeing and D^y Cleaning
Nálgumst föt ySar og sendum
þau heim aS loknu verki.
.... ALT VERK ABYRGST
0. P. SIGURÐSS0N,
klæðskeri
661 Notre Dame Ave. (vi« hprnitS
á Sherbrooke St.
Fataefni af beztu tegund
og úr miklu að velja.
Komið inn og skoðið.
All verk vort ábyrgst aS
vera vel af hendi leysL
Suits made to order.
Breytingar og viSgertiir á fötum
með mjög rýmilegu verði
Dr. J. G. Snidal
TANNLfEKNIR
614 Somereet Block
Portagc Ave. WINNIPUO
Dr. J. Stefánsson
600 Sterllnr Bank BldflT.
Horni Portage og Smith
Stunðar elnBðngu tufnt, .rrna,
nef oi krerka-.Júkdðma. Ál hltta
fr& kl. 10 tll 12 f.h. OK kl. S tll >. «.k.
Phonei ASS31
<27 McMlIlan Av.. Wlaalpec
Talsími: A 3521
Dr. J. Olson
Tannlæknir
602 Sterling Bank Bldg.
Portaigi Ave. and Smith St,
Winnipeg
A. S. BARDAL
selur líkkistur ogr annast um út-
farlr. Allur útbúnatJur sá beztl
Ennfremur selur hann allskonar
minnisvarba ogr legsteina.—:
843 SHERBROOKE ST.
Phonet N 6607 WINNIPEG
MRS. SWAINSON
696 Sargent Ave.
hefir ávalt fyrirliggjandi úrvals-
birgðir af nýtízku kvenhöttum.
Hún er eina íslenzka konan sem
slíka verzlun rekur í Canada.
Islendingar, látiS Mrs. Swain-
son njóta viðskifta ySar.
Talsími Sher. 1407.
I
Trú og tónlist.
Vísir flytur útdrátt úr ræðurn
þeim, sem fluttar voru á trúmála-
fundum stúdentafélagsins. Flestir
tala þar um samúð, sameiningu og
samvinnu. Sumir flytja tillögur í
þá átt. Enginn minnist á þá leið,
sem nær að sameina alla menn til
guðsdýrkunar, bænar, samúðar
eða lífsmögnunar, en alt þetta er
eitt hið sama.
Trúin er sú þroskunarviðleitni
og sannfæring, sem ekki verður
með orðum lýst. Allar trúarræður
þar “hafa orðið”. T. d. séra eru aðeins tilraunir til þess að
XI .. 1* íf' Timbur, Fjalriður af ölluir
Nyjar vorubirgoir tegundum, geirethir og
konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar.
Komið og sjáið vörur. Vér erum ætíð fúsir að syna,
þ<5 ekkert sé keypt
The Empire Sash & Door Co.
______________- L I m i t e 4 ——---------——
HENRY AVE, EAST
WINWIPEG
KOL
HREINASTA o« BESTA tegond KOLA
b«8i tO HEIMANOTKUNAR og fyrir STÓRHVSI
Allur flataiiigar meTS BIFREIÐ.
Empire Coal Co. Limited
Ti|» N6357_ 6358 603 ELECTRIC RWY BLDG
W. J. LINDAL & CO.
W. J. Lindai J. H. Lindal
B. Sfcðfánsson
lslenzkir lögfræSingar
1207 Union Trust Ðuilding, Wpg.
Talsími A4963
Þeir hafa einnig skrifstofur að
Lundar, Riverton og Gimli og eru
þar aS hitta á eftirfylgjandi tím-
um:
Lundar á hverjum miðvikudegi,
Riverton, fyTsta og þriðja bvem
þriðjudag í hverjum mánuði.
GimK, fyrsta og þriSjahvem miS-
vikudag í hverjum mánuði.
TH. JOHNSON,
Ormakari og GulLmiSur
Selur gittingaleyflsbréf.
Sðrstakt athygli veitt pöntuotia
og vlö»Jört)uin útan af lanðl.
248 Maln St. Ph..nrt A4SST
J. J. Swanson H. O. H.nrlckaaa
J. J. SWANS0N & C0.
rASTEHuíNASALAR OQ _ _
penlnaa mlSlar.
Talsfml A634S
808 Parle Bullðlna Wtnnl
ARNI G. EGGERTSON
islenzkur lögfræðingur.
I fólagi við McDonald & Nicol,
hefir heimild til þess aS flytja
mál bæði f Manitoba og Sask-
atchevtan.
Skrifstofa: Wjmyard, Sask.
Y. M. C. A.
Barber Shop
Vár óskum eftir víSskiftum yBar
og ábyrgjumst gott verk og fuH-
komnasta hreinlaeti. KomiS einu
sinni og þér mtmu'Ö koma aftur.
F. TEMPLE
Y.M.CA. Bldg., — Vaugban St
Phone A8677 639 Notre Dkbm
JENKINS & CO.
The Fctmily Shoe Sbore
D. Macphail, Mgr. Wmnipeg
UNIQUE SHOE REPAIRING
Hí8 óvitSjafnanlegasta, bezta og
ódýrasta skóvitSgertSarverksUetti í
borginni.
A. JOHNSON
660 Notre Dame eigandi
0RIENTAL H0TEL
Eina al-íslenzka hótelið í bæn-
um. Beint á móti Royal Alexandra
hótdinu. Bezti staðurinn fyrÍT
lancla sem með lestunum koma of
fara, að gista á-
Ráðsmaður: Th. Bjamasoo.