Heimskringla - 05.07.1922, Blaðsíða 4

Heimskringla - 05.07.1922, Blaðsíða 4
-4. BLAÐiSlÐA. HEIMSKRINGLA. WINNIPEG. 5. JGLÍ, 1922. HEIMSKRINQLA IRM) Kfmar flt fl hverjaa mlVrlkvfleffL Ctffefendir »ff elffendnri THE VIKÍNG PRESS. LTD. 853 off 855 SARGENT AVE^ WINNIPEG, TulHÍmli M-«537 Tertl MaVfflna «r |SM flnranffnrina harff. Int fyrlr fram. Allar borffanlr aeni&nt rflflannnl blatilni. Ráðsmaður: BJÖRN PÉTURSSON Ri t s t j ó r a r : BJÖRN PÉTURSSON STEFAN EINARSSON muiaferlft tllr kUMui thb TiKiitidt rftms, Lti, ■« airi, wtnnlpeff, Nin. UtanAnkrlft tll rltntJflraM EDITOR HEINSKRINGLA, Bex S171 Wiaalffeff, Nin. /■ — wmm The “HeimKkrinffla” la pr!nt*4 ub4 pvb* lialre by the Vlkinff Press, Llnnltal, it 863 Off 865 Sarffent Ave., Winnipeff, Minl- teba. TMe*be»er- N-«H7. WINNIPEG, MANITOBA, 5. JÚLI, 1922. Þingmannaefnin í St. George. Eitt af helgustu mannréttindum hvers þjóðfélags e^ kosningai^étturinn. Til þess að almenningur gaeti orðið hans aðnjótandi hef- ir mikið verið lagt í sölurnar. Menn hafa fórnað öllu, sem þeir áttu, fyrir hann. Og ósjaldan því dýrmæta.sta, sem þeim er veitt — lífinu sjálfu. Að nefna dæmi þessu til sönnunar er óþarft. Önnurhver síða sög- unnar ber þetta með sér. Það er skráð gullnum, óafmáanlegum stöfum á spjold hennar. Barátta mannkynsins' hefir verið barátta fyrir frelsi. Kosningarétturinn er eitt af því. Og sú barátta hefir verið hafin af heilbrigðu viti. Hún er ljós vottur þess, að mennirnir eru góðir og finna til hverjir méð öðrum. Hún sannar oss, að kærleikurinn til allra manna er lifandi, og að til eru menn, sem skilja, að það er æðsta boðorðið, að mennirnir séu hverjir öðrum til góðs, ánægju og velferðar. Að svifta menn réttindum og frelsi er ósamboðið gofugum hugsjönum. Það lokar manninum Ieiðina að því háa og göfuga takmarki, sem hann annars á kost á að ná. Velferð og framför einstaklinga og heilla þjóða er undir þessu komin. Það er ekki mót von,‘ þó mannréttindum sé fagnað. þegar þau veitast. En vandi fylgir vegsemd hverri. Það hef- ir tilfinnanlega oft á því borið, að menn hafa ekki kunnað að meta gæði frelsisins. Mannréttindin hafa orðið tvíeggjað sverð í höndum manna, vegna þess, að þeir hafa ekki kunnað að nota þau. Og það teljum vér víst, að öllu öðru fremur megi þetta um kosningaréttindin segja. INú eru kosningar fyrir dyrum. Og það, sem einna helzt dregur hug vorn að þessu efni, sem á er minst hér að ofan, er kosn- ingarimman, sem háð er í St. Georgc kjöi- dæminu, af fréttum þaðan að dæma. Ann- ars vegar sækir þar núverandi þingmaður kjördæmisins, séra Albert Kristjánsson, fyv- ir hönd bænda. Hms vegar Skúli Sigfússon, undir merkjum og fána núverandi stjórnar — Norrisstjórnarinnar. Um þessa tvo menn er nú teflt. Þeir eru báðir leiddir fram fyrir auglit kjósenda, og þeim er sagt að velja nú um. . : s -"N Léngi munu kjósendur í St. George ekki hafa búist við öðru en að séra Albert Krist- jánsson yrði þar-einn í vali. Það var svo ó- hugsanlegt, meðan kosningarnar voru fjarri og hugir manna stjórnuðust af viti og sann- girni, að veia að skifta um þingmann. Séra Albert haf2j/ komið þannig fram á þinginu, aíJ hverju mannsbarni kjördæmisins var ljóst að hann hafði orðið því ,bæði inn á við og út á við, til sóma. Það var ekki einungis í hans kjördæmi, sem að honum var dáðst. Það var gert víðsvegar út um fylkið. Og eftir fyrstu ræðuna, er séra Albert hélt í þinginu, e_r mælt, að forsætisráðherra sjálf- ur, Tobias Norris, hefði skotið því að vinum sínum, að mikið óhapp væri það, að þessi maður skyldi ekki fylla sinn flokk, því þarna sæi hann mann, sem engum gæti dulist, að væri afbragðs hæfileikum* gæddur. I and- stæðingaflokknum yrði hann skæður. Og það getum vér sjálfir borið um, að Norris hafði ekki augun af séra Albert meðan hann flutti ræðuna. Þetta reyndist .einnig svo. Skæðari andstæðing átti Norrisstjórnin ekki í þinginu en séra Albert. Og áhrif hans náðu út fyrir þingsalinn. Hanrí'bar ensku blöðun- um hérna þá hneysu á brýn, sem þau hafa enn ekki getað mótmælt, og hafa þau þó margan sprettinn tekið til þess að rægja séra Albert síðan. Það var þegar blöðin fluttu fréttir af málum á þinginu, sem stjórnin var að berjast með, daginn áður en þingið tók málin til meðferðar, auðvitað til þess, að vinna þeim gagn. En þrátt fyrir það, þó kjósendum í St. George væri þetta fyllilega kunnugt, taka nú margir þeirra fegins hendi á móti útnefningu annars manns. Þegar hitna fór í pottinum og Norris vissi, að fum og fiaustur var, að vanda, farið að koma á hugi manna eftir því sem nær leið kosningum, sendi hann lið út í kjördæmið, til þess að hrinda þar manni af stað út í kosninguna á móti séra Albert. Og alt í einu eru völur og. galdramenn hans þar seztir á hjalltrönur og reyna að hnekkja áliti séra Alberts, sem þingmanns. En ef þessar ‘‘gandreiðir’ Norr- isar bera mikið úr býtum við kosmngarnar, fer öðruvísi en ætla mætti. Þó aldrei nema að nú sé nærri kosningum og hugir manna á reiki af æsingum'þeim, er kvöldriður þess- ar eru valdandi, munu kjósendur yfirleitt ekki kæra sig um að vera “tröllriðnir”. ís- iendingar í St. George lifa ekki á hjátrúar- og galdratínium. Það verður ekki með tóm- um hindurvitnum hægt að sannfæra þá um, að þeir háfi ekki góðum manni og mikilhæf- um á\^ð skipa við kosningarnar^ sem fara í hönd, par sem séra Albert Krstjánsson er. Þeir munu yfirleitt krefjast samanburðar á þingmannsefnunum, sem ekki sé bygður á fjarstæðum, heldur ’heilbrigðu viti, áður en þeir hlaupa að skiftunum. Og hvernig líta nú þessi tvö þingmanns- efni út í augum manna, er þeir eru skoðaðir í þessu Ijósi? Er séra Albert ekki eins vel að sér til þess að takast þfngstörf á hendur og Skúii Sigfússon? Er hann ekki eins kunn- ur stjórnmálaskoðunum og stefnum þeim, er í þjóðlífinu verður vart og hann? Er hann ekki eins vel máli farinn á enska túngu og 1 Skúli, til þess að halda sínu máli fram? Er harin ólíklegri til þess, að geta sótt mál af ; forsjá og kappi í þinginu en Skúli ? Er hann líklegri en Skúli til að láta leiðast þar af öðrum? Er nokkur hætta á því, að séra Al- bert geti ekki eins vel og Skúli staðið sóma- samlega í stöðu sinni? Væri bygðinni og ls- lcndingum yfirleitt minni sómi að honum í þinginu en Skúla? Svarið er ekki nema eitt við öllum þessum spurningum, það er að segja, ef svara á þeim af heilbrigðri skyn- semi. Séra Albert ber ægishjálm yfir Skúla Sigfússon að þingmannshæfileikum. Vér segjum þetta Skúla alls ekki til lasts. Það má leita víðar og til fleiri en haris eins til að finna jafningja séra Alberts. En til hvers er þá þessi leikur hafinn þarna? Hann er ekki hafinn af Norris og Brown með hliðsjón af því, %ð gefa kjör- dæminu völ á sem beztum þingmanni. Ó- nei. ÞeimTherrum myndi sízt koma það í hugl-1 Það er hitt, sem þeir vita og eru búnir að kenna á. Séra Albert er þeira ofjarl. Vits- muni/ hans eru meiri en svo, að l*eir geti haft taumhald á honum. Þess vegna væri nauðsynlegt að ryðja honum úr vegi og setja bara einhvern í staðinn. Hvað þarf kjör- dæmið að vera að fást um það, hvernig sá maður er? Hitt skiftir meiru, að hann dansi eftir pípublæstri þeirrar stjórnar, sem fólkið er búið að afestja, en gerir sig svo merki- lega, að sitja samt við völd, og ber ekki hinn þinginu snertir, gæti hitt ef til vill opnað augun á einhverjum, að framkoma stjórnar- mnar í því máli öllu er talin, af hugsandi og hleypidómalausum, sanngjörnum og sam- vizkusömum mönnum, einn svartasti blett- urinn á þessu fylki. Nokkrar fleiri umkvartanir? Ójú, sei-sei jú! Það er nokkuð, sem enn er ótalið. Séra Albert er sem sé herskyldumaður! Reyndar barðist enginn drengilegar en hann á mcti henni, þegar hún var í lög.færð. En hvað hefir það að segja, þegar hann vann með bóndanum og herskyldumanninum í haust? Bancroft var annaðhvort sjálfur afturhalds- maður eða faðir hans. En allir afturhalds- menn voru herskyldumenn! Séra Albert syndgaði í að fylgja honum og bændum, en ekki dr. Sig. Júl. Jóhannessyni, sem fylgdi flokki Jóns Gíslasonar! Þannig erú spilin lögð á móti séra Albert í þessu efni. Hvað skyldu þeir annars vera margir, sem halda, að jéra Albert myndi vinna að því að koma herskyldu á, ef hann kæmist á þing? Nú er hún úr lögum numin, samkvæmt því, er for- sætisráðherra King lýsti yfir í þinginu í vet- Svo það yrði að færa hana aftur í lög. ur. Það er ef till hægt að s-vara spurningunm. Það munu jafn margir trúa því, að' séra Al- bert myndi innleiða herskyldu, og hinu, að dr. Sig. Júl. Jóhann^sson Vaeri að verða ka- | þólskur af því að fylgja Quebec-liberala- j stefnunni. En ef dr. Jóhannesson vill I nú ekki samsinna þessu, þá er þó vert að minnast þess, að Norris er herskyldumaður, eða yar, og að Skúli Sigfússon fylgir honum, þó hann ef til vill sé ekki fremsta hárið á ! röggvarfeldi hinnar ráðlausu stjórnar hans. Þó svo kynrf að takast til, að hægt væri að bægja séra Aibert frá að komast á þing, er ekki öllum ótta lé*t af með herskylduna hjá þeim, sem^ann ótta beTa í brjpsti. Að vinna áð því að koma Skúla að, gæti orðið ennþá verra hvað þetta snertir. Hann og gömlu herskyldurrtennirnir smeltu ef til vil! herskyldu strax á. Gæti þá svo farið, að dr. S. J. J. og fylgismenn hans yrðu fyrir skrugg- unni eftir að hafa sloppið hjá snæljósinu. »Því er af sumum haldið fram, að séra Albert hafi ekki orkað að gera mikið fyrir sitt kjördæmi. Til þess liggja þau svör, að stjórnarandstæðingar gera það aldrei bein- Knis. En einá fyrir það gera þeir það óbein- línis. Norrisstjórnin kann að hafa mjólkað Skúla betur í því efni. En var sú mjólk ekki of dýru verði keypt? Var hún nema slefu- tugga, sem. gerð var til þess að halda hópn- um sín megin og leggja stjórnmn i upp í hendur valdið til þess að hlaða sköttum og skyldum á fylkið, St. George kjördæmið sem önnur kjördæmi og sveitjr? Auk þess er þetta lítil máisbót nú með Skúla, þegar ganga má að því vísu, að bændur komist til valda: Ef á að fara ríokkuð eftir þessu í vali þingmannsefmsins, er einmitt heilbrigð- asta ráðið, að kjósa nú bændasinnann, séra Albert. Og í raun réttri væri fávizka, að snúa nú baki við honum, þegar svo er' komið, að hann er líklegasti maðurinn til að geta unnið kjördæminu gagn. Úr því að Norrisstjórnin hefir í seinni tíð ekki getað náð meirihluta þingsæta, og þar sem þingmenn eða þingið hefir afsagt hana og ráðgjafar hennar flýja Gáum að. Samkvæmt tölunum, sem Lög- berg gefur, nema skuldir Alberta- fylkis $95 á hvern mann. Sask- alchewan um $60 á hvern mann. Gntariofylkis $73 á hvern mann. En eftir vorum reikningi er skuld Manitoba 93 dalir á hvern mann. Ontariofylkið skuldar því miklu minna en Manitoba og tók Lög- berg þó sérstaklega fram, að þar væri bændastjórn og af því ætti læra sannleikann um, hve bændastjórnir væru eyðslusamari cn Norrisstjórnin! Lögberg gerði sjálfu sér Ijótt bragð með þessu. Ef bændastjórnin kemst að hér í Manitoba, mætti samkvæmt því búast við, að hún færði skuldir fylkisins niður sem næmi 20% á hvern mann í fylkinu. Og svo er biaðið að tala um blekkingatil- raunir hjá Heimskringlu Reikningur vor er bygður á síð- asta manntali Canada og að því gengið sem vísu, að öll skuld Manitoba sé 62 miljónir dala, eins og fylkisreikningarnir sýna, ekki 46 miljónir dala, eins og blekkingablaðið Lögberg gerir ráð fyrir. Þar sem skuldin hefir aukist síðan, svo að nú mun hún nær 68 miljónum, er hálf bros- legt af blaðinu, að vera að reyna að færa hana niður í 46 miljónir. Þó fylkið selji skoldabréf í krafti, er það engin niðurfærsla á skuld- inni í raun og veru. Eða skuldaði var búin að taka á þriðju biljón dala lán en áður, þó verðbréf væru fyrir hana gefin? Skuldar sá maður minna, sem lán tekur út á allar eignir sínar, en hinn, sem ekki gerir* það? Vextir, sem Manitoba mun nú þurfa að borga af lánum sínum, nema 3 miljónum dala á ári. Borgar fylkið það að gamni sínu? Norrissinnar afsaka eyðslusemi sína með því, að féð liggi í fyrir- tækjum, sem stjórnin hafi lagt það í. Það er alveg það sama og Dodd’s nýrnapillur eru bezta nýmameðalið. Llækna og gigt. bakverk, hjartabilunf þvagteppu, og önAur veikindi, sem stafa frá nýrunum. — Dodd’s Kidney Pills kosta 50c askjan eÖa 6 öskjur fyr. ir $2.50, og fást hjá öllum lyfsöl- um eða frá The Dodd’s Medickoa Co-, Ltd., Toronto, OnL verið hægt að beita Iselndinga og ensku mælandi menn þeim tök- um, að senda alt aðra menn á þing en þá, er hinn upplýstari flokkur íbúanna hefir óskað. Má í því efni einkum benda á, er “Gallinn” var kosinn og tekinn fram yfir Svein kaupm. Thorvaldson, einn hmn atorkusamasta, hæfasta og mest dugandi mann, er kjördæm- ið hefir átt. En til heiðurs Islend- ingum skal það þó sagt, að þeir . . . - • u-. * i , jgerðu sitt ytrasta til að lrtima i landsstjormn minna ertir ao nun\ t ■ i ,, i .* . i , , i -i -. veg fynr að .svo færi, með faum 'ti undantekningum “heiðarlegurri’ ef til vill. Ihaldsmerín eru að streitast við stjórnina um að ná emhverjum af þessum mönnum á sitt vald. Þeir hnfa útnefnt annan “Gallá”. Hvernig að reipdráttvrinn fjr á milli þessara stjórnmálagarpa veit erginn nú fremur en venju. Þriðji maðurinn, sá sem bænd- ui hafa útnefnt. er ekki af þessu sauðahúsi. Hann er Islendingur, tiltölulega ungur maður, ötul! og áræðinn, og hefir hlotið göða al- minsta kinnroða fyrir að virða með því vilja j }5Ver af öðrum frá henni, er næsta lítil von almennings að vettugi; kann, með öðrum orðurn, ekki að skammajt sín, En hvað skyldi það svo- vera fleira, sem séra Albert er fundið til foráttu, en það, að vera sjálfstæður maður? Jú — hann er vinur.verkamanna, en ekki kóngsins! Hann tekur ekki ofan í marga stiga frosti, þó ein- hver góli í lagleysu móti norðangjósti “God Save the King”, en gerist svo djarfur og for- hertur á löggjafarþinginu, að berjast fyrir frelsi horngrýtis verkamannaleiðtoganna! sem herra Hrafn nokkur, og ef til vill allir hrafnar segja, að bezt væru komnir fyrir “neðan hina 9 heima”! Svo vont sem það r.ú er að trúa á Norrisstjórnina, þá er það þó hálfu verra, “að trúa á hrafninn”, eftir því sem gamlir og spakir menn segja. Og ef annað af liði Skúla út í St. George er svipað þessum Hrafni, þá má margur biðja fyrir sér. Ennfremur kvað hann, og fleiri af hröfnum Nóanna, þeirra Norrisar, Browns og Skúla, halda því fram, að séra Albert geti verið mjög varasamur sem þingmaður, því hann sé Bolsheviki, og myndi ekki horfa í áð gera samninga við Rússland, ef hann kæm- ist á þing. Og þarna á að vera mergur- málsins. Bændur og stefna þeirra er í augum Skúla Sigfússonar byltinga og hernað arstefna, því í orðabók hans og hans nóta þýðir BoIsheVísm það, þó að prófessor Alli- j son hér í bæ þýddi hana gagnstætt því hér á dögunum. En*svo hefir hann nú kanske ekki hrafnsvit! Hann er nú samt sem áður j í tölu allra fremstu bókmentafrömuða Vest- ur-Canada. Og ómögulegt væri ekki, að kin- hverjum fyndist hættan minni, sem frá j bændastjórninni og vegna ummæla hans. komu séra Alberts að hún verði í meirihluta. Ráðgjafarnir ættu að.vita eins mikið um þetta og við. Ekki væru þeir að flýja, ef mola væri enn von af borði hennar. Það er engin hætta á því. Þannig standa þá sakirnar. Ef með heil- brigðri skynsemi er á þær litið, getur lítill vafi verið á því fyrir kjósendur, hvað gera skal. Það getur engum dulist, sem um þetta hugsar, að séra Albert er maðurinn, sem er- indi á á þetta þing. Kjördæminu er það-fyr- ii beztu. Islendingum væri það meiri sómi en að senda manninn þangað, sem “kúaræð- una frægu” flutti í þinginu, er hann sat á, sællar minningíir, og í annálúm gæti verið fræg fyrir að vera sú styzta og efnislausasta þingræða, sem flutt hefir verið. Og ef fum og flaustur rekór ekki skynsemi og alla sann- girni á dyr, er ekki annars að vænta, en að séra Albert verði kosinn. ^ Islenzkir kjósendur í St. George! Notið atkvæðisréttinn yðar í kosningunum, sem fara í hönd, sjálfum yður, kjördæmi yðar og þjóðflokki vorum til gígns og sóma, með því að kjósa færasta manninn á þing, þér eigið völ á, séra Albert Kristjánsson. sinu féð þar geymt. Það verður hver maður og hvert þjóðfélag og hver stjórn að haga útgjöldunum eftir efnunum. Og það gerir hver maður. Það kaupir enginn alt, hann girnist. Er það ekki furðuleg heimska af stjórn, að vita ekki, að hún áað haga eftir þessu? Alberta kemst í samjöfnuð við Manitoba, að því er skuldir snert-: ir, eins og töiurnar sýna, og á það anðvitað rót sína að rekja til þess, að þar var liberalstjórn við völd þar til fyrir skömmu. ILengra er Lögbergsgreinin ekki að segja, að einstaklingur, sem i .* . ,, , r , , , , ... ,, þyoumentun. Hann hefir, þo.ung- ekki neitar ser um neitt og sekkur ! . r ' , .. ,. r c. . , . , . . . . ur se, rærst vandasom verk i fang re sinu i alt, sem hann girnist, eigi . , r- . • i sveik'sinm, hetir gegnt sveitar- skfifarastarfi í þrjú ár og haft ýms önnur skrifstofustörf með I höndum. Útá verk hans í þessum stöðum hefir enginn haft neitt að stíja. Hann hefir og unnið vel í þarfir bændafélagsskaparins og gegnir ýmsum skrifstofustörfum se‘ bæði fyrir hann og aðra smærri félagsskapi, er bændur hafa með höndum, svo sem ritarastörfum fyrir bændaverzlunina í Árborg og fLeira. Að öllu athuguðu virðist maður þessi líklegur til a$ gegna sómasamlega því starfi, e’r af honum verður krafist sem þmgmánni. Hann ætti að geta komin en þetta. Ef seinni partur,,á þinginu erindi þinna upp hennar verður svipaður þ^ssum fyrri, lætur að líkum að skárra sé að gera athugasemdir við hann. Þingmannsefni bænda í Gimli- kjördæmi. sem sera Albert stafaði, — En að því er fram- verkamannamálinu í »99ð50090a0000ee060s«00«^000009» Sér ekki bjálkann í eigin auga. Lögberg byrjar á langri romsu í síðasta blaði, sem sýna á fram á að Heimskringla fari með blekkingar, að því er skuldir og efnahag Manitobafylkis snertir. Blaðið bendir sem dæmi af því á skuldir annara fylkja og gefur í skyn með tölum þeim, er það færir til, að skuldir þeirra séu meiri en skuldir Manitobafyikis. Vegna hinna mörgu ólíku þjóð- erna ’ í Gimlikjördæmi hefir oft verið ilt að sjá fyrirfram, um hvað kosningar þar aðallega snúast. Satt er það, að kjósend- ur þar hafa vel vitað, hvar þeir hafa staðið gagnvart stjórnmála- flokkunum. Einkum má segja það um Islendinga og ensku mæl- andi menn. En þegar til Galizíu- ‘manna kemur, hefir sú skifting verið mjög á reiki. Enda hafa stjórniranr og stjórnmálaflokkarn ir oft gengið áþað lagið og fært sér það í nyt. Enginn vafi er á því, að Norr- isstjórnin hefir nú, sem stundum áður, reynt að beita kjördæmið þessum tökum. Hún hefir sent “Galla” ennþá einu sinni út af örkinni, til þess að reyna að smala aumingjum þessum í kvíar sínar. Hún veit undur vel, að um stóran hóp þeirra má segja, eins og Hrólf ur kraki sagði við Vögg forðum, hann rétti honum hringinn: verður Vitggur feginn”. þessarar fáfræði “Gall- í stjórnmálum, hefir oft er “Litlu ^ökum anna” lýstari borgara kjördáemsins. þeim ti! sóma. Hann er vel málr far- inn á enska tungu, sem er eitt skil- yrðið fyrir því, að geta unnið þmgstörf þolanlega. En það skortir á hjá báðum gagnsækjend- um hans. Hann skilur betur en hvor hinna sem er framfarahug- sjónir hmna upplýstari manna í sínu kjördæmi. Skilur með öðr- um orðum betur kröfur fram- gjarnra og atorkusamra borgara. Þessi maður er Ingimar Ingjalds- son, sonur Tryggva Ingjaldssonar og konu hans Hólmfríðar, sem í gegnum frumbyggjalífið hér hafa strítt með dugnaði og heiðri, og á sama tíma staðið í broddi fylk- ingar í félagsmálum. — Þessi ungi maður sækir um kosningu undir merki þess flokks, sem lítill vafi er á, að til valda muni komast. Með því að íslendingar standi nú sameinaðir og greiði honum at- kvæði sitt, geta þeir átt von á, að meira verði gert fyrir kjördæmi þeirra en ef annar yrði kosinn, og svo hitt, að það er þeim og öllum íslendingum til sóma, að senda bezta manninn, sem völ er á í það’ cg það skiftrð á þing. Auk þess er hann landi vor, og úr því að stjórnmálasteTnan, sem hann fylg- ir, er því ekki til fyrirstöðuA þ^í íslendingar munu flestir bænda- sinnar, ætti ekki að saka, þó blóð- ið rynni til skyldunnar hann r.yti atkvæða þjóðbræðra og systra sinna. r i

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.