Heimskringla - 05.07.1922, Blaðsíða 8

Heimskringla - 05.07.1922, Blaðsíða 8
8. BLAÖSÍÐA. HEIMSKRINGLA. WINNIPEG, 5. JÚLU922. Wirtnipeg 8éra Eyjólfur Melan messar í kirkju SambandssafnaSar naesta sunnudagskvöld («. júlí; kl. 7. Pyrir skftinmu lézt að Riv'erton, Man., Mrs. G. I)avfðsson, kona Guð- mundar Davíðssonar, er t>ar hefir lenjfi átt heinia. Magákralihi mun hafa verið lianainein hennar. __, H»1mlll: Hte. 12 Corlnoe Bllc. Sími: A 3B4T- J. H. Stranmfjörð úramiaur úg fullinlfvr. Allar rlBcorBlr fljótt og rtl af hendl lejrstar. 07€ Sarfeat A?«. Talataal f hmrbr. Ml skrift sína, því svstur hans, sem heima á í Reykjavík, langár til að komast í sámband við hann: I»orbjörn Magnússon. 563 Sitneoé St. Wpg. . Bor»að — 40—42. Mrs. D. S. Curry frá San Diego. | Csl., leit inn á skrifstofu L'eims-! kringlu í gær. Hún kom skemti- ferð til bæjarins Mrs. Curry hafði j frá ýmsu skemtii.'gu-að segj'),,enda er In'in kona atluipul. f Og l>ó hún sé búin aðevera héðan f burtu'nnd-| ir 20 ár fylgist hún ineð í stjóm-“j málum og öðrum málhm hé ■ ,.>ðia . eins ('el, cf ekki betur, en fiöklinn hér. Mrs. Curry er systir ÞórhalD kaupinenns Daiíelssöpar á Höí.i fj ÍTorna'■! ði. S'agði hún oss pað í .íréttum, i.ð bróðir hennar væn" :étt ókomiri; hin&að í skemtiferð. DóY j hall þektum vér vel. unnuin ii.iá i honum síðasta árið á fslandi. Goðs gos's er fiar vr>n, |iví hann er hinn liprasti og skemtilegasti ifraðuv að kynnast. Men ngerðu vel í *j)Ví, að nefr.o Heimskringlu, bégar^'þeh verzla við ]>á, sem auglýsa í hlaðinu. Dað kostar menn ekki'rt. en getur ver ið blaðinu stór greiði. ‘pcholarship” við Sueeess Busi- ne>s College fæst keypt^ a skrif- stofu Heimskringlu, ineð áfsiæfti. Picnie Goodtemplarastúknanna sem haldið var í River ParJ< á laugardaginn var, ha.fði verið hið skemtilegasta. Var ]>ar um hönd hafður aUskonar gíeðskapur, sem stóð frani á kvöld, og inunu allir hafa farið ánægðir h*im,til sín. Fjöldi hæjarbúa fór út úr bæntim á laugardaginn 1. júlí (Dominion Dayl til qð skemta sér og njóta hreina loftsins úti á landsbygðinni. Flestir munn ]>ó liafa heiinsótt bað- staðina: t. d. er sagt að til Grand Beach hafi fiann dag farið um 10 þúsundir manna héðan úr Winril- peg. En bvf miður var veðrið eigi eins ákjósanlegt og skyldi. ]>ví ó- notalega kalt hafði verið allan dag inn, og nntu menn sín ekki næjTi eins vel vegna Jiess. væntir, !>ó hart sé hér í ári og pen- ingaekla, að nokkjuð ávinnist, því oft er þörf, en nú er nauðsyn. Svo er áætlað að ^l.OO nægi til að kaupa miólk JfiI rnánaðar fyrir eitt barn. Við úthýting sjóðsins verð- ur liannig til liagað, að alls eng- inn reksturskostnaður legst á — hvert eent gengtir heinlínis til þess að fæða ló'rnin. Þeir, sein ]>essu Ifknarstarf) vilia sinna. eru beðnir að senda 'peningagjafir í sjóðinn til ■fjármálaritara sat'naðarins, hr. P. S Pálssonar, Suite 4 Acadia Apts, Victor St.. Winnipeg og mun jafn- óðuin verða kvittað fyrir í blað- ihu Heimskringlu fyrir gjafirnar,— Þetta hefir þegar snfnaVt: Guðm. Eyford............... .. $2.00 Fred. Swanson ..•.............. 2.0Ó I)r. M. B. Halldór.ssort....... 5.00 ulafur Péturssón...........•.. 5.00 Klg. Oddleifsson.............. 2.00 4iikob h'ristján-son .. -..... 2-.00 Páll S. Pálsson ............... 2.00 Ragnar Kvaran.................. 5.00 Rögnv. Pétursson.............. 5.(50 Saintals ,. .. .. $30.00 Herbergi til leigu. i Uppoiiið herhergi á sanngjörnu verði til.leigu, á góðmn stað rétt norðan við Sargent, Léigjendtir / snúi sér tii Mrs. S. B. Brynjólfsson, ‘ 623 Agnes St.. Wpg. Land 251 sölu. Ágætis jörð til söiu nálægt Winnipeg Beacli. Hálfa rnílu frá skóla. , Skamt frá vatninu. Gott gripa- og plógland. Sanngjarnt 'verð og borgunarskiimálar. Ráðsmaður Heimskrínglu veitir upplýsingar. (40-^43). Karl Albertsson ffá Winnipeg Beacli var staddur Fbænum í gær. Nokkrir íslendingar koinu að heiman í gær. Meðal þeirra vorti þessir: Lárus Rist kennari. frá Ak- ufeyrí, Pálína Þorkelsdóttir og Sig- ríður Daníelsdóttir, einnig liáðar frá Akureyri. Nokkrar ritgerðir eru fyrirliggj- andi, sem ætlast var^til að kæmu f blaðinu, en sém vegna anyara greina snertandi kosningarnar. er fara í.hönd, verða að bíða. Hlut- aðéigendur eru beðriir að afsaka dráttinn á að birta þær. En þeir geta reitt sig á, að þær korni eftir| að næ.sta blað er kotnið út og kosningahrfðin er um garð gengin. Sömuleiðis- eru ]>eir lesendur biaðs- ins. er kosningamálin láta sig litlu skífta eða ekki, beðnir velvirðingar \ á, að ekki er meira 'í blaðinu um j •önnur rnól en l>au. Einnig það breytist eftir kosningarnar. Áskorun frá Rev. John Haynes .Holmes, presti við “Community 'Chureh” f Nevv York, hefir borist ''Sambandssöfnuði, um að safna í sjóð til hjálpar sveltandi börnum á halfærissvæðununi á Rússlandi. Ofannefndur prestur er í hjálpar- nefnd, sem stofnuð hefir verið 1 Bandaríkjunuin og nefnist Ame- rican Cominittee for the Relief of Russian Children, og er eina hjálp- arfélagið, sent sérstaklega hefir tek ið sér fyrir hendur að bjarga börn- unum og sjá þeirn einkum fyrir mjótk, sem mikill skortur er á á hallærissvæðunum. í áminstri hjálparnefnd eru margir hinna mætustu manna. svo sein Franchis J. McConneil biskup, senator Re- bert M. La Follette, David Starr Jordan, Charle>s Rann Kennedy, höfundur leiksins “Þjóninnn á heimiliiiu”. — Flestir nefndarmenn eru Bandaríkjamenn. Samt er þar einn Canadamaður, sem Winnipeg- búar munu kannast við, J. S. Woodsvvorth, þingmaður fyrir Mið- Winnipeg í sambandsþinginu. — Umboðsmenn nefndarinnar á Rúss landi eru: Rev. George Stevvart Jr. frá Madison Ave. Presbyterian Church Qg Mr. Frank Connes, túlk- ui í yfirréttinum í New York ríki. Ritari framkvæmdanefndarinnar <úr aðalnefndinni) er Capt. Paston Hibben, og féhirðir Arthur S. Leeds Skrifstofa: 110 West 40th St., New York City. — Safnaðarnefnd Sam- bandssafnaðar hefir tekið *að .sér að leita samskota í þénna sjóð, \og Til leigu. Tveggja lierliergja 'fbúð að 564 Victor St. Óskað eftlr íslending- um. T.eiga $20 á mánuði. Svöl og góð fhúð að smnrinu. Alveg út af fyriv sig. Afar ódýr, eítir því séni leiga gerist nú. Hel'bergin björt og stór. > / / Til leigu. Eitt" herbergi með rúini og hús- 1 gögnnin. eða án.þess, á mjög sann- ! gjörnu verði að 692 Banning St. íslenzkt fölk í húsinu. Wonderland. Skemtiskráin á Wonderland er fjölbreytt |>essa viku. Frank Mavo í er'ávalt skeintilegur og þér mun : finnast ineiia til um hann í TeTkn- í nin “Tracked to Earth” á iniðviku- j daginn og fimtudagihn. Þú .getur j heldur ekki hugsað þér Gladys Walton öðruvísi en iistfenga. en í fáum leikjum kemur hún listfengar 'fram en í "The Wise Kid” á föstu- daginn og iaugardagínn. Bert Lyttell er talinn fínn leikarí, og leikurinn “Tlie Right that Failed’’ er einn sá bezti. er hann leíkur. — Næstu viku verða eftirfarandi Ieik- ir sýndir, sem þú mátt ekkí tapa af: “The Bachelor Daddy”. “A Dan- geróus Littie Demon” og .Just After Mldnight’. Sá. sein vita kynni, hvar Bergyin B. Jónsson. bróðir Stefáns lieitins Jónssonar fyrrutn kaupm. í Winni- peg, er niðurkominn, er heðinn að gera svo vel og gefa Heimskringlu upplýsingar um það. ---------x--------- Minningarorð. (Framh. frá 5. blsi dæini. að menn læri af þeim. al- veg eins og vond dæmi eru til að varast þau. Ef dygðin fengi eins mikla viðurkenningu — auglýsingu í blöðununu —- eins og ódygðin, má vera. að giæpaalda sú, er nú geng- ur yfir lieiminn. væri viðráðanlegri en hún er, og skyidurækni í öllum greinmn ætti vfðari og dýpri ræt- ur-en almentyá sér stað. - “Látið eigi ljós yðar undir ..mæiiker”, stendur einhversstaðár. Þessvegna, hvar sem lun ljós er að ræða. ættu mcnn að hiálpa liví tii að lýsa. Kristín var jörðuð 28. apríl s.I frá heiiriili foreldra sinna í grafreit bygðarinnar, þar sem undanfarnir ásívínir hennar hvíla. Pretsur Cou gregational kirkjunnar flutti hús- kveðjuna og kastaði hana moldti. (’liaplain Yeomanregiunnar, . sem Jiih framliðna tilheyrði, las kv'fðju- >>rð félagsins yfir giöfinni og <ex “systur” háru líkið þangað. F.iöidi fólks heiðraði minningu ivennar með nærveru sinai. og sýndi þeun eflirlifandi hlc.rtöku, í sorgum þeirra. H-ún KrLstín.ei fw-in hrtm. eftii ].-:-. rft og vel imnið /la'-'-'Verk. Þar Nður hún ástvuiaruvír sem nú -vrgja hana. aldaðra ■ foreldra <>g 7 sy-tkina, úsamc annara ættingja og vina. Friður guðs hvíli yfir rnoldum iiennar. Yinur Mac’s Theatre Jackie Coogan í leiknum ‘My Boy” Lítil myndastytta gefin þeim, sem sérstök númer draga, á föstudags- og laugadagskvöidum í þessari viku. | Master Dy ers, Cleaners gera verk sitt skjótt og vel.' Ladies Suit Frenoh Dry , Cleaned'.............$2.00 Ladies Suit si>onged & i>ress«i 1.00 Gent’s Suit French Dry ' Cleaned..............$1.50 Gentjs Suit sponged & þressed 0.50 >Föt bætt t>g lagfærtS fyrir sann- gjarnt verð. Loðfotnaður fóðrað- ur. * N. 789? 550 WILLIAM AVE. Ch. Paulson, . ráðsmaður. Ox I Daintry’s Drug Store Meðáia sérfræSingur. ‘Vörugæði og fljót afgreiðsla” eru einkunnaorrð vor. Horni Sargent og Lipton. Phone: Sherb. 1166. | Bezlu vörur á lægsta verði. i i i i í íi i i Siam Riee, 2 Ibs............13c 10 lbs. i..................55c Raisins Del-Monte Seodless 10 oz pkg. 23c, 5 pkgs........$1.10 Soap. Royal Örown, i ip carton 24c 30 cartons in case....$5.40 G-old Soap or P. & G. Naptha 3 for 25c, 100 in ease v$7.50 Corn Starch, 3 pkgs......28c Tea. Finest Bulk' Tea. li>....65c Orange PekoH>ulk Tea, lb. 43c Blue Ribþon, Nabob, Salada or Liptons Tea, reg. 60c, V special lb.............. .. 52c EGG UTAN AF LANDI ERU KEYPT. Þið sem pantið með pósti, biðjið um nýjan verðilsta, sem út e»-u gefnir altaf af og til. Glenrose Grocery Co. Cor. Sargent og Lipton St. , 9 l 3 I O I o I o I o I BAKARÍ OG CONFECTION- ERY-VERSLUN AF FYRSTA FLOKKI. VÖRUGÆÐ OG SANN- GJARNT YÆRÐ ER KJÖR- ’ ÓRÐ VORT. MATVARA MEÐ LÆGSTA VERÐI. THE HOME BAKERY 653-655 Sargent Ave. Iiorninu á Agnes St. PHONE A5685 Sendið rjómann yðar til Vér ábyrgjurast góða sígreiðslu *‘Sú bezta rjómabúsaf^reíðs’a í Wtnnipeg:,, — hefir verÍS loforl vort vit5 neytendur vöru vorrar í Winnipeg. Ab standa vit5 þaí5 loforb, er mikiS undir því komiö ab vér afgrreibum framleibendur efnis vors bæbt fljótt og vel. Nöfn þeirra manna sem nú eru riðn- ir vib stjórn og eign á “Clty I>$$lry Lttr’, ætti aö vera næs trygrgin^ fyrir grótiri afgreibslu og heibarlegri framkomu — Látib oss sanna þa« í reynd. SENDIQ RJÓélANN VDAK TIL VOR. CITY DAIRY LTD., whnipeg, man. J.\ >IIyS M. CARRLTHKRS. Pre«ldent an.l Mauaging Director JAMIJS W. HILLHOLSB. Secretary-Trtfa.iurer D !>_ Rökkur, 7. hefti, er nú komið út. Efni: Nið ui’lag sögunnar eftir Jack Lóndofi. sem hófst í 4.-6. hefti, og “Molar”. Verð í iatisasölu 15e. — Nú er tæki- færi fyrir þá, sem liafa keypt að- eins 1,—6. hefti, að gerast áskrif- endur að næstu 6 heftiinum. Verð 65e. Heftin send í pósti til áskrif- enda jafnóðum og þau koma út. Stríðssögurnar byrja í 8. heftinu. — Skrifið eða finnið /útgefanda að máli: A.' Thorsteinson. 706 ílome St., Wpg. ^ WONDERLAN THEATRE MIOVIKUDAO 0« FIMTUÐAGl FRANK MA¥0 in “TRACKED TO EARTH”. FÖSTUDAO OG LAL'GARDAQ* “THE WISE KID”. Gladys Walton;|) MANLDAG OG ÞRIÐJUDAQi BERT LYTfLL in “THE RICHT THAT FAILED”. And then comes: “The Bachelor Daddy” Kenanra (karlmann eða kven- rnann) varitar við Diana S. D., nr. 1355 (Manitoba) í 4 mánúði frá 15. ágúst n.k., eða fyrir alt næsta skóiaár. Umsækjendur verða að hafa annars eða þriðja flokks kennaraskírteini. Umsókn meðtek- in til 1. ág. “Standard” kaup borg- að. Umsækjendur beðnir að til- taka þau laun, er þeir vilja fá. — Skrifið sem fyns^- urklirrituðum: Magnús Tait, See. Treas. P. O. Box 145, Antler Sask. Þeir, sem kynnu að geta gefið upplýsingár um Finn Sigurðsson frá Bakka í Landeyjum, efu vin- samlega beðnir að senda þær til undirritaðs. Bezt væri, ef Finnur sjálfur læsi þessar Knur. Að hann skrifaði mér og sendi mér útaná- The“R” Groceteria 302 NOTRE DAME AVE. Phone A 8825 — Winnipeg, Man. STOP — LOOK — READ. Sugar, ÍO lbs. .......74c Finest Creamery Butter in prints........... . . . 30c Strictly Fresh Eggs, a doz. \ 24c Blue Ribbon Tea, per lb. . . 53c, Nabob Tea, per lb. • - . . 53c Salada Tea, per lb....53c Burdick’s Home made Marma- lade, 4 Ibs. tin . . .... 63c Stravvberry *Jam, 4 lbs pail . . 65c Delmonte Peaches, 3 tins for 77c Delmonte Pineapples, 3 tins 95c Delmonte Appricots 3 tins for 77c Delmonte Peaches, ’ tins for 77c Griffin fSeedless Raisins, pkg. 22c Seeco Hand Cleaner, 2 for .. 25c Gold Standard Jelly Powder, 3 pkgs. for...........25c All Country Orders Shipped «t tjnce. Verzlunarþekking fæst l>ezt með því að ganga á <<Success,, skólann. “Suecess”, er leiðandi verzluriar- skóli í Vestur-Canada. Kostir liáns fram yfir aðra 'skóla eiga rót sífia að rekja til þessa: Hann er á á- gætuin stað. .Húkrúmið er eins gott og liægt er að hngsa sér. Fyr- irkornulagið hið fullkomnasta. Ivensluáhöld liin þeztn. Náms- greinarnar vel vatalar. Kennarar hauiæfðir í sínum greinum. Og at- vinnuskrifstofa sem samband hef- ir við stærstu atvinnuveitendur. Enginn verzlunarskóli vestan vatn- anna rniklu Tvemst í neinn samjöfn- uð við “Suceess” skólann í þessum ámlnstu atriðurn. KENSLUGREINAR: Sérstakar námsgrdinar: Skrift, rétt- ritun, reikningur, málfræði, enska, bréfaskriftlr, lariadfræði o. s. frv. — fyrir þá, sem íítil tækifæri hafa haft jtil að ganga á skóla. Viðskíftareglur fyrir bændur: — Sérstaklega til þess ætlaðar að kenna ungum bændum að nota_ hagkvæmar vjðskiftareglur. Þær snerta: Lög í viðskiftum, bréfaskriftir, að skrifa fagra rithönd, bókhald, æfingu f skrif stofifstarfi, að þekkja viðskifta eyðublöð o. s. frv. Hraðhönd, viðskiftastörf, skrif- stofustörf, ritarastörf og að nota Dictaphone, er alt kent til hlítar. Þeir, sem þessar náms- greinar læra hjá oss, eru hæfir til að gegna öllum almennum skrifstofustörfum. Kensla fyrir þá, sem læra heima: í almennum fræðum og öllu, er ■ að viðskrftum lýtur fyrir mjög sanngjarnt verð. Þe>Fa er mjög þægilegt f#rír þá sem ekki geta vgengið á skóla. Frekari upplýs- ingar ef óskað er. Njóttu kensltt í Winnipeg. Það er kostnaðárminst. Þar eru flest tækifæri til að ná í atvinnu. Og at- vinnustofa vor stendur þér þar op- in til hjálpar í því efni. Þeim, sem nám hafa stundað á “Success” skólanum, gengur greitt a?ý fá' vinnu. Vér útvegum læri- sveinum vorum góðar stöður dag- lega. iSkrifið eftir upplýjiingum. Þær kosta ekkert. The Success Business College, Ltd. Horni Portage og Edmonton Str, WINNIPEG — MAN. (Ekkert samband við aðra verzl- unarskóla.j Þar sein að sól og sumar er nú komið, ættirðu að fá þér KODAK til Jiess að taka myndir af mönn- uin, leikjiriíi, landslagi eða húsum, sem líta svo vel út að sumrinu, þegar grösin eru í blóma. Kodaks kosta $6.50 og þár yfir. Browníe myndavélar $2.50 og yfir. Sendið eða færið okkur beztu rnyndirnar til að fullgera þær. — Gott verk. .Fljót afgreiðsla. DUFFIN &, CO. LTD- 472 MAIN STREET Til sölu 40 ekrur af landi með byggingum, mitt í íslenzku bygðinni á Point Roberts, Wash. Yfir 8 ekrur lireinsaðar og mestalt plægt síðast liðið vor. Söluskilmálar mjög vægir. — Upplýsingar gefur þeiríi sem óska 3. 3. Middal, 7712 12th Ave. N. W. Seattle, Wash. b38—41 TMK HOMK OF C. C. M. BICYCLES Miklnr DlrcMr aD velja úr. alllr lltlr, stærðir ok KerDir STANDARD Kven- Cða karlreiíhjól .... .... — $•15.00 CLKVELAND Juvenile fyrir drengi eöa Btúlkur 915.00 “B.M gertJ'fyrir karla e?5a konur $.V».DO “A” gertS fyrir karla eíSa konur $0?».00 “Motor-Bike” ..........- $70.00 Lítit5 eitt notu?5 reiShjól frá $20.00 upp MetS lítilli niflurborgun verfiur y75ur sent reitJhjól hvert á land sem er. Allar viögeríir ábyrgstar BICYCLE SALES C0. 405 PORTAOE AVK. Phone 6he. 6140 Sargent Hardware Co. 802 Sargent Ave. PAINTS, OILS, VARNISHES & GLAS&. AUTOMOBILES-' DECORATORS- ELECTRICAL- & PLUMBERS- -SUPPLIES. Vér flytjum vörurnar heim tll yðar tvisvar á dag, hvar som þér eigið ( helma í borginni. Vér ábyrgjumst að gear alla okkar viðskiftavini fullkomlega ánægða með vörugæði, vörumagn og afr greiðslu. Vér kappkostum æfinlega að upp- fylla óskir yðar. REV. W. E. CHRISMAS, Divine Healer Kæri faðir Chrismas:— Mig langar að láta menn vita, i hvernig guð hefir læknað mig fyr- , ir bænir þínar! Eg var blind. Læknar sögðu mér að ejónin væri j inér algerlega töpuð. Það var j liræðileg tilhugsun. Að lifa sjón- j laus er ein mesta raun mannanna. | Eg hafði oft heyrt fólk segja, að guð hefði læknað það fyrir bænir þínar. Bað eg því systur mína að fylgja mér til þín. Og þegar þú hafðir stutt hendi á augu mín og beðið guð að gefa mér sjónina aft- ur, brá strax svo við að eg sá dá- lítið. Eftir stutt^n tima var sjón* in orðin það góð, að eg gat gengið um strætin úti einsömul. Og nú get eg lesið, saumað, þrætt nál og hvað annað sem er. Eg hefi feng- ið fulla sjón. Þeir, sem efast um þetta, geta fengið sannanir fyrir þessu, ef þeir vilja, hvenær sem er. Mrs. MARY RICHARDS, 103 Higgins Ave. ' Winnipeg. Mr. Chrismas er nægja að skrif- ast á við sjúklinga eða að heim- sækja þA Ef þér skrifið sendið um- slag með áritun yðar á og frlmerkL Áritanin er: 662 Corydon Ave., Winnipeg. ,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.