Heimskringla - 05.07.1922, Blaðsíða 5

Heimskringla - 05.07.1922, Blaðsíða 5
WÍNNIPEG, 5. JGLÍ, 1922. HEIMSKRINGLA. BLAÐSIÐA. er niðurlag j sem oss geðjast> Vér höfum heyrt, að dálítil ó- ánægja hafi átt sér stað út af út- nefningunm í Gimlikjördæmi, og að ýmsir, sem líklegir voru til að fylgja bændum að málum, hafi látið á sér heyra, að úr því að út- nefningin hafi ekki - falhð þeim í vil, hafi þeir í hyggju að snúa baki við þændaþingmannsefninu. Þetta getur ávalt komið fyrir og hefir komið fyrir víðar í fylkinu. Látum vér í því efni nægja svar bændafélagsins við því, og prent- um hér í íslenzkri þýðingu það, sem það segir, er svo stendur á: “Úr einstökum stöðum berast þær fréttir úr fyklinu, að fáeinir menn, sem bændastefnunni fj(lgja hafi eftir útnefningu þingmanns- efnis síns fundið ástæðu hjá sér til þessi að styðja ekki bændaþing'- mannsefnið að málum. Fyrir ^essu geta stöku sinnum verið einhverjar gildar ástæður. Ef t. d. einhver ástæða er til að halda, að pregla líafi átt sér stað á útnefningarfundinum, að ein- hverjir, sem þar áttu.fulla þátt- töku, hafi ekki notið hennar eins og vera bar, eða að öðrum hafi verið gefið of mikð vald í hend- ur, eða að einhverjir hafi orðið varskiftir að því, er hluttöku snertir, fyrir einhverja óreglu, — þá er sannarlega ástæða fynr menn að kvarta undan því. Sömu- leiðis, ef að þingmannsefnið er giæpamaður, er óhollur landi og þjóð eða er ófús að kannast við stefnuskrána og fylgja eindregið bændum; einnig þá er góð ástæða til að iáta til sín heyra. Og lang hreinasta og beinasta leiðin er þá, að hafa annan útnefningarfund, reyna að koma í veg fyrir óregl- una og útnefna rétta manninn. Fyrir hinu er engin afsökun, að ybbast við úrslitunum, snúa baki við bændahreyfingunni og styðja andstæðing bænda að málum eftir útnefningu. En sé nú sannleikurinn sá, að alt hafi verið í röð og reglu á út- nefpingarfundinum, að atkvæða- greiðslan hafi verið rétt, að allir hafi haft jafnt tækifæri til þátt- töku, að þingmannsefnið hafi ver- ið kosið með ótvíræðum méiri- hluta atkvæða, — já, hvað á að segja um það? Við því er aðeins éitt svár. Ef vér viljum reynast trúir stefnu vorri og fólkinu, þá er ekki nema um það eitt að gera, að styðja þingmannsefnið af al- efli. Þó að það komi á dagir.n, að einhver hafi orðið fyrir vonbrigð- um, eða að útenfningaúrsli 'n séu önnur en búist var við, eða að þingmannsefnið sc öðruvisi * vexti en sumir ætluðu eða þc að hann hafi áður verið íhaldsmaður eða frjálslyndur, ekkert af þessu ' er nein gild ástæða fyrir því, að unnið sé á móti því og stuðiað að ósigvi þess. Að g,.ra slíkt er ao kynna sjálfans ig að því, að verð- cku'tla ekki að heit?. bændastefnu maður. Bændahrevfingin er við- urkend fyrir, að vera komin svo langt, að hver félagsmaður ætti að geta þvingunarlaust lagt ti! síðu persónulegar ástæður til fvlg is vissra manna og beygt sig fyrir vilja meirihlutans. Þetta er gert mjög undantekningarlítið út um alt fylkið. Þingmannsefnið, sem útnefningu tapar, hefir staðið upp og lagt til að útnefningin væri gerð í einu hljóði, og hefir barist eins og Trójuborgarmenn gerðu forðum, fyrir að útnefnda þing- mannsefnið næði kosningu. Og það er eins og það á að vera. Ó- ánægjuefnið hverfur og gleymist, þegar úrslitin verða birt og þing- mannsefni bænda hefir náð kosn- ingu.” i Þetta er satmgjarnlega á svona efni litið. Sýnið við kosningarnar, að það komi ekki til mála, að þér, ^ heiðruðu kjósendur gefið öðrum en bezta manninum, sem völ er á, | atkvæði yðar, jafnvel þó útnefn- ingin hafi farið öðruvísi en sumir æsktu. Málefni bændaflokksins 1 verðskuldar það. Og það er hverjum sómi að því, að gera sitt beeta fyrir félagsheiidina, jafnvel | þó eitthvað sé í sölur fyrir það lagt. Islendingar! Kjósið landa vorn, Irgimar Ingjaldsson, hinn 18. júlí. Furðulegar upp* götvanir. j Mannkynið er orðið svo vant I því að heyra eitthvað-furðusam- j legt í sambandi við vísindi og upp götvanir, að því er hætt að þykja nokkuð undursamlegt, en viður- | kennir hið torskildasta í þeim efn- i tm undireins, sem hvern annan auðskilinn, daglegan viðburð. lEitt af því nýjasta, serð nú er í J frásögn fært, er það, að hægt sé að senda með þráðlausum I skeytum Ijósmyndir og eiginhand- ar skrift víðsvegar að. | M. Briand á Frakklandi sendi á j þenna hátt ávarp, ritað með eig^ in hendi, til Washington áður en hann kom þangað á friðarfund- inn í haust. Og nú nýlega kvað Ijósmynd af Italíukonungi hafa verið send yfir Atlantshafið með þessum hætti. Uppgötvun þessi er ef til vill j mörgum að þakka, því tilraunir í þá átt hafa verið gerðar víðsveg- , ar út um heim, og sumar þeirra i hafa að einhverju leyti hepnast. En heiðurinn fyrir hana fær samt J aðallega frakkneskur maður, Ed- j ouard Belin að nafni. 1 París er uppfynding þessi starfrækt að einhyerju leyti og er þar nefnd Belinogram eða Belin-skeytaflutn- ingur. Hann vann milli 20—30 ár að uppgötvaninni, að sagt er. Hvaða þýðingu hefir uppgötv- un þessi? munu sumir spyrja. Til dæinis gætu fréttablöð fengið skjótar ljósmyndir af atburðum, sem hér og þár fara fram í heim- inum, og sem þau verða nú oft að bíða lengi eftir. Ljósmyndir af strokumönum, sem úr greipum lög reglunnar smjúga, mætti senda vítt og endilangt með þessum hætti, og þannig vera búið að sýna þá, áður en þeir sjálfir kom- ast mjög langt í burtu. Margt íleira mætti og benda á, sem sýn- 'r, að uppgötvun þessi hefir mikla þýðingu. Með radio uppgötvaninni er hægt að heyra bæði söng og ræð- ur úr fjarlægð. Ef til vill verður þess ekki langt að bíða heldur, að sjá megi bæði hreyfimyndir og leiki, og hvað annað, sem fram fer í fjarska. Opið bréf Til Jóns Stefánssonar. Háæruverðugi Signor Jón Stefánsson! Það hefir orðið nokkur undan- dráttur hjá okkur, að svara yðar meistaraelgu ritgerð í Lögbergi. En þar eð við erum fullvissir um það, að þér séuð þoiinmóður maður, þá vitum við, að þér fyr- irgefið dráttinn. Fyrripartur ritgerðar yðar er um St. G. St„ höfuðskáld Vestur- Islendinga. Við erum yður hjart- anlega sammála að því er áhrærir j Klettafjallaskáldið okkar. Hann er bæði “góður Islendingur” og stórskáld. En það ritgerðar yðar, ekki rétt vel að. Við gátum þess í greinarstúf í Heimskringlu fyrir nokkru síðan, að Skúli Sigfússon myndi ætla að sækja fram til þings enn á ný undir merkjum Norris liberal- flokksins. Höfðum við það eftir merkum mönnum úr St. George kjördæmi. Fréttin reyndist sönn að vera, því skörrmiu síðar var Skúli útnefndur á Norris-liberal- þmgi sem haldið var að Camper. Okkur þykir fyrir, að þetta skyldi verða til þess að valda yður svona mikillar ógleði og hrygðar, en sannleikur er það\iú eigi að síð- ur, eins og þér hljótið að kannast við. Okkur er tjáð þannig frá þessu dæmalausa þingi Norrisar- rnanna, að tvö “Carload” af kon- um hafi safnast saman að Lund- ar og farið með Skúla til Camper. Og þegar þangað var komið, hafi verið þar fyrir tveir höfðingjar frá Winnipeg, Jónas- K........ og mesti ^ægur af Israelsmönnum, er þar eiga heima. Höfðingjarnir höfðu verið sendir þangað af Norrisarflokknum, með tvo aðra sér líka, til málamynda. Ekki er j þess getið, að þér hafið verið þar sladdur. En þar hefðuð þér, signor góður, átt að vera, eins og | til að prýða hópinn. Á þessu Gyðinglega kerlingaþingi var svo Skúli Sigfússon innsiglaður undir merkjum Noarisarliberala, til þess að bera þeirra kross með undir- gefni og af þolinmæði. Það er sýmlega mesti órói og hrygð í sálu yðar, þegar þér minnist á alla þá “traustu og I.jálsu gripi”, sem þér segið, að Skúli eigi svo mikið af. Hann þurfi því ekki á annara bykkjum að halda. Við erum á’ þeirri skoðurþ að yðar viðicvæma sál hafi orðið fyrir illum áhrifum, þegar yður hugkvæmdist að minnast á gripina hans Skúla. Okkur datt allra snöggvast í hug sagan hans Mark Twain, kími- skáldsins mikla, sem hann nefnir: “Jón og kettirnir”. Þér kannist eflaust við þá sögu, signor Jón. Hvernig Jón varð sér þar til opin- berrar minkunnar fyrir ofsa og fljótfærni. ------Þá minnist þér á Norrisc flokkinn með lofi og segið, að í þeim flokki hafi “góður Islending- ur” átt sæti. Getur verið að svo sé. En ekki myndu forfeður vor- \ ir hafa kallað þann mann góðan Is'ending, sem hlypi undan merkj- í um, þegar hættan er mest og ósig- | urinn vís. Þér megið hrúa öllu því oflofi, sem þér viljið, á Norris- flokkinn. Það gerir engum mein. 1 Við höldum því afdráttarlaust fram, að Norrisflokkurinn sé fyrir j Iöngu fordæmdur af öllum al- J múgalýð þéssa fylkis. Og jafn- j vel þó við vitum það fyrirfram, að það muni valda yðar hátign hrygðar enn á ný, þá spáum við því, að Norrisflokkurinn haldi ekki nema átta sætum eftir kosn-' ingarnar þann 18. þ. m. Og hvaða gagn hefðu þá bændur af Skúla ■ á þingi, þó hann yrði kosinn? Eru j nokkur líkindi til þess, að S. S. ; gæti orðið kjördæminu til upp-, byggingar og kjósendum til bjarg- ar, ef hann sæti þar við áttunda f mann, í þeim pólitíska flokki, sem alment er hataður af öllum vinn- andi lýð, hvort sem hann á heima í sveit eða í kaupstöðum? Vér vitum, að þér getið ekki svarað þessum spurningum, Jón góður, til þess eruð þér of mikill flokks- maður. En kjósendur í St. George kjördæmi munu svara henni bezt þann 18. þ. m. Þér segið ennfremur, signor Jón, að enginn bóndi þurfi að fyr- irverða sig fyrir það að fylgja Norris. Hvernig farið þér að tala svona út í hött, Jón góður? Eruð þér virkilega svona blindur. Eða eruð þér svo mikll pólitískur auli,1 semd. Annað atriðið hjá L. G. eítir alt, sem “komið hefir fyrir ’ j er sprottið af illgirni, en hitt er síðan Norris tók við völdum, að bókstafleg hugsunarvilla. þér vitið ekki minstu vitund um J Fyrra atriðið er, að Stephan allar syndirnar, sem drýgðar hafa G. muni hafa kveðið inn í þjóðina verið undir þeim hjúpi, sem Norr- is hefir hvílst í? Vitið þér virki- íslenzku kulda og dramb. Þessu mótmæli eg fyrir hönd allra sann- lega ekki, hversu mikill saur er nú gjarnra manna, þeirra er þekkja safnaður saman íþað pólitíska ]j5ð Stephans, þvC það er ósatt. hreiður? I einlægni að spyrja: Finnið þér ekki lyktina? Eða haf- ið þér sofið ávalt síðan Norris kom til valda? Það væri efni í heila bók og hana eigi alllitla, ef telja ætti upp allar vitleysurnar og öll svikin, sem Norrisflokkurinn hefir framið síðan hann komst til valda. Okkur þykir ilt að hafa ekki rúm hér íblaðinu til að fræða yður dálítið. En ef yðar hátign vildi hafa svo mikið við að líta í dagblöðin í Winunipeg frá því fyrir 5—6 árum, þá gætuð þér fræðst þar um mikið. Og grunur okkar er sá, að þá mynduð þér ekki með öllum jafnaði vera eins “ánægður maður” yfir ástandinu í Manitoba og þér nú virðist vera. Já, signor Jón, þér getið nú þegar byrjað að gráta yfir þessari “Babylon Eyðileggingarinnar” — Norrisstjótninni yðar, því hún er fallin og rís aldrei við aftur. Ef það gleður yðar aumu sál, að spegla yður í þessari hrygðar- mynd, þá mun engmn meina yður það, “eins og hún er nú á sig komin, öll hlaðin kaunum”. Fög- ur mynd í yðar augum; eins og hún kemur fólki fyrir sjónir: “Fáklædd forsmánarflíkum, frá- skúfuð guði ríkum; nakin og nið- urlút.” Þér spyrjið, Jón sæll, hvernig á Fyrir því þarf ekki ap færa önnur rök en þau, að benda mönnum á að lesa kvæðin hans; og gerði eg það í grein þeirri, er eg skrifajfi fyrir skömmu. Hitt atriðið er, að 'L. G. fjarg- viðrast yfir því, að kastað sé skugga á önnur góð?káld vestur- lenzk með því að segja að St. G. sé' mesta íslenzkt skáld. Allir hljótá að sjá, hvíiík fjarstæða þetta er hjá- honum. 1 hvaða' flokki sem er geta verið margir góðir og göfugir menn, þó að einn skari fram úr. J. Magnús Bjarna- son eða Sig.' Júl. Jóhannesson o. fl. missa ekki sæti sitt á skálda- bekknum, þó að Stephan sitji þeirra instur. Það væri annað mál, ef ekki væri rúm fyrir nema eitt slenzkt góðskáld í senn með íslenzkri þjóð; þá yrðu þessir menn og margir fleiri að víkja fyrir Klettafjallaskáldinu. En sem betur fer er rúm fyrir þá alla og marga enn. J. T. lengi. Árið 1920 varð hann stjórnandi “Winnipeg Grain and Produce Exchange Clearing höuse og hefir hann þá stöðu enn. Tvö kjörtímabil var hann fylkisþing- maður fyrir Brandon. 1 bæjar- ráði Winnipegborgar hefir -hann nálega altaf verið síðan hann flutti til Winnipeg. Hann þykir hreinn og beinn í viðskíftum öll- um, og nýtur mikils trausts og virðingar manna. Irland. Síðan að atkvæðagreiðslan fór fram í Irlandi, spm staðfesti samn- ing Breta og Tra, hefir ekki iint þar á ’ óeirðum. Kastalar hafa verið sprengdir í loft upp og bar- dögum og manndrápum hefir ekki lint. Er sagt, að Collins sé í mjög miklum vanda staddur og óséð. hvort hann getur komið í veg fyr- ir stórvandræði. Minningarorð eftir Kristínu Jónsdottur Freeman Fréttir. Sambandsþingið. ... . . Sambandsþinginu var slitið s.l. miðvikudag. Haustþing mun ekki verða haldið, eftir því að dæma, því standi, að menn séu að níða er forsætisráðherra King gaf í Nórrisstjórnina, saklausa og lýta- ^ ^kyn. Kemur þingið því ekki lausa. Hvort það sé af því, að | aftur saman fyr en í janúarmán- menn langi til að ná í “plássið” | uði 1923. — Á síðustu stundu hennar. Nei, signor Jón, mönn-Tsamþykti það þessar tillögur, að um þykir ekkert happ að þurfa þv[ er Crows Nest Pass samning- að taka við hreiðrinu, eins og það j mn snertir: Að burðargjald á er nú útleikið. En fólkið yfir hveiti og hveitikorni sé lækkað höfi^ð heimtar, að það sé gert; samkvæmt samningnum nú þegar, heimtar betri stjórn og betri og er samningurinn sé að öðru göfugri menn til að fara með , ]eyti ]agður fyrir um eitt ár> p6 völdin, en verið hefir; menn, sem , ekk; s<; ait fengið, esm réttmætt vilja !‘óspiltan stofn í staðinn” : var, mega þetta heita góð úrslit fyrir alla þá spillingu, sem þar rnálsins. Auk þess hefir C. P. R. hefir ríkt; menn, sem vilja í sann- leika bera heill almennings fyrir brjósti; menn, sem eru nógu mikl ir og nógu kjarkgóðir til þess, að segja öllum ósóma stríð á hendur, hver sem í hlut á; menn, sem fólkið getur trevst fyrir velferðar- n.álum sínum; menn, sem eru fúsir á eð c tthvað í söl- urnar fyrir land sitt og Iýð;'menn, sem ekki seha sig auðvaldi á hendur við öll tækifæri; menn, sem eru óeigingjarnir og eiga óspilt mannshjarta, og nTénn, s’em eru nógu hreinlyndir til þess'að tala sannleikann og láta ekki blekkjast, hvað sem í boði kann að vera. Skiljið þér nú þetta signor góður? Þjóðin stynur undir skattabyrðum og hvers kyns oki, sem er bein afleiðing af illu stjórnarfari, og þó eruð þér svo mikill aumingí, að hampa slíkum mönnum, er hafa steypt þjóðinni í alla þessa ógæfu. Já, signor Jón, við viljum af alvöru ráðleggja yður, að láta stjórnmálin afskifta- laus. Þér getið hvort aldrei sannfært neinn um það, að svart sé hvítt og að óhreint sé hreint, hversu mikla löngun og tilhneigingu, sem þér annars kynn uð að hafa til þess að blekkja. Svo kveðjum við yður í kær- leika og óskum yður lartgra líf- daga, og um fram alt þess, að þér tækjuð sinnaskiftum í pólitískum skilningi, svo að sál yðar verði að lokum hólpin, bæði þessa heims og annars. Yðar með vinsemd. 15 kjósendur. Orðsending tií L. G. Eg ætlaði fyrst alls ekki að svara greininni hans L. G. í síð- asta Lögbergi, mér fanst hún tæp- ast þess virði. En svo sé eg mig um hönd, því að í greininni eru tvö atriði, sem m^nn ættu ekki að láta fram hjá sér fara án þess að gera við þau einhverja athuga- íélagið lofað lækkun á burðar gjaldi yfirleitt og einkum með til- liti til þess, að Vestur-fylkin nytu sama réttar í því efni og Austur- fylkin. Þetta er alt dálítill vor- boði, að oss virðist. Það lítuj út fyrir, að bæði þingið austurfrá og járnbrautarfélögin hafi þó á end anum að nokkru leyti orðið að viðurkenna réttindi Vesturlands- ins, sem aldrei áður hefir verið gert. Er enginn efi á því, að það er bændaflokknum í þinginu að þakka. Mætti líta á þetta sem sýnishorn af því, hvert bændur stefna, að þeirra takmark er að fá viðurkenning stjórnanna á rétt- indum almennings. Að láta Vest- urlandið sæta öðrum kjörum en Austur-Canada, að því er burðar- gjald á járnbrautum snertir, var eitt af því ósanngjarnasta, sem hægt var að hugsa sér. Það varð hlutverk bændaþingmannánna að opna augu stjórnarinnar fyrir því. Og það verður hlutverk þeirra framvegis, að benda á, hvar al- sem er menn réttindi séu og hafi verið brotin af stjórnunum. Það má mikið vera, ef að almenningur fer ekki að sjá þörfina á því að koma bændum til valda. Hinn nýi borgarstjóri í Winnipeg. Frank Oliver Fowler varð s.l. föstudag borgarstjóri í Winnipeg. Hann var einn í vali um stöðuna cg urðu því engar kosningar í sambandi við hana. Mr. Fowler er fæddur að Seaford í Huron County í Ontafio árið 1861. Vann fram að tvítugsaldri hjá föður sínum. Flutti til Winnipeg 1881, en staðnæmdist ekki í bænum, heldur settist að á jörð nálægt Nesbitt í Manitoba. Þar bjó hann þar til árið 1891. Þá flutti hann til Wawanesa. Byrjaði þar á kornsölu og átti kornhlöðu. Þar giftist hann ungfrú Elizabeth Nichol. Árið 1902 fluttu þau til Winnipeg. Var hann ritari North West Grain Dealers Association Kristía Freenian var elzt af níu alsystkinmn, og fædd 25. desember 1883 í Winhipeg, XManitoba. Hiin óist upp með foreldrum sínum, lijónunum Sigurlaugu Þorberg<- dóttur og .lóni .Jónssyni Freeman. Frá Winnipeg fluttu þau hjón til Argyle og dvöldu þar allmörg ár. Þaðan fluttu þau’til Blaine í rík- inu Washington, og liafa biiið þar siðan. Aihi æfi átti Kristín heimili lijá foreldrum sín/m og kom með þeim* vestnr liingað. Eins og gengur vann hún út nieira og minna frá' l»ví fyrst að hiin var nógu gömul til þess. Eti hvar og hvað sem hún vann, lá leiðin hennar æfinlega heim aftur — heim til forjjdralnis- auna. Þar var hún stoð og styrk- ur — önnur hönd móður sinnar og systkina. . Þegar fram liðu stundir giftust systkini heflrtar. nátt eftir annað —' öli nema hún. Eftir því sgm heim- ilum þeirra fjölgaði, stækkaði verkahringur hennar. Því þegar eitthvað gekk að, hjá einhverju þeii ra, og það byrjaði snemma, var hún hvarvetna við hendina að hjálpa, hugga og líkna. Tvær syst- ur liennar, báðar giftar, dóu á und- an henni, .Jónína Freeman-Johnson og Jakobína Freeman Olson. Krist- fn Stundaði þær liáðar og mann þeirrar fyrri, sem dó á undan konu sinni, eftir langvarandi og kvala- fulian sjúkdóm, beintæringu. 6il dóu þau úr tæringu. Er ekki óiík- legt, að ]>ar hafi Kristín tekið sjúk- dóm ]>ann, er seinna dr'ó liana til dauða, því einnig hún dó úr tær- ingu. .9 Þoíínmæði Kristinar, ósérplægnl og nærgætni var mjög viðbrugðið undir allskonar örðugum kringum- stæðum. En það kom ekki einung- is fram á þeim, er henni stóðu næstir. heldur var fórnfýsi hennar liin sama, livar .setn eitthvað gekk að og hún náði til, vanalega langt fram yfir efni og orku. En hún hrópaði aldrei upp með það. Jafn~ vel eftir að hún var sjálf farin að heilsu — iögst banaieguna — var hugurink hinn sami — að hjálpa, og varð þá systur hennar, Mrs. Fosberg, sem lnin helzt náði til, að fylla ]>ær kvaðir fyrir hana — kaúpa eitt^ og annað fyrir þenna eða hinn, sem hún heyrði um, að bágt ætti, þvf hún hafði rænu og fulla sansa fram f andlátið. En nú er hjálpsama höndin stirð' og þreýtta'hjartað búið að fá hvfJd. Kristín var hæg og ijúf í lund. sæmilega greind og sérlega vel verki farin. Hún var vlnföst og í öiiu trú, fámálug að jafnaði en kyntist vel. Það var yndislegt að vinna með henni, sakir geðprýði liennar og dugnaðar og trúmenskn, Enda átti liún marga góða og sanna vini. Á heimili sfnu var hún öilum alt í öliu. Vanhagaði móð- ur hennar um eitthvað, eða óskaði einhvers, var sem hið glögga auga og tilfinningaríka hjarta Kristínar iæsi ]iað úr svip hennar, jafnvel áður en móðir hennar sjálf varð vör þeirrar kendar', og var þé sjálf- sagt að bæta úr þvf, væri þess nokkur kostur. Betri dóttur hafa engir foreldrar átt, betri systur engin systkini, ’ og enginn vinur sannari og göfugri vin. Vera má, að hér þyki mikið sagt. En þeir, sem þektu Kristínu sál. og þeir-voru margir, myndu sanna með mér þenna vitnisburð, og þakka mér fyrir að opinbera liann. Ekki af því, að eg geri hinni iátnu nokkurt gagn, né heldur af því, að þ/»ð bæti ástvinum hennar á nokk- urn mista liátt missirinn — ])ví hér var um verulegan missi að ræða. Heldur af þvd, að til þess eru góð (Framh. á 8. bls.)

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.