Heimskringla - 23.08.1922, Blaðsíða 1
X)í?CVL AR----------
WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 23. ÁGÚST, 1922.
NÚMER 47
CANADA
A ukakosningarnar.
Þrír rá'Sgjafar mju stjórnarinnar
Manitoba sækja um endurkosningu
í kjördæmum sínutn 5. sept. n. k. ÞaS
eru þeir Club, ráögjafi opinberra
Landstjóri Canada.
Byng lávaröur, latidstjóri Canada,
befir verið að feröast um Vestur-
C'anadat Hann kemur að vestan um
4. okt. n.k.-og dvelur einn eða tvo
tlaga í Winnipeg.
Kornnefndin.
setn hann héit síðastliðinn laugardag,
að stjórnin sentji lög, sent gæfu henni
fulla heimiid til a'ð ráða frarn úr
vcrkfallsvandræðum, er þau beri að
höndum. Samttel Compers, formað-
ut American Federation of Laltor,
heldur, að, eins og nú standa sakir,
sétt slíkar tillögur ekki til þess að
bæta fyrir. Kolaverkfallið er að lag-
ast, eftir núverandi útliti að dæma,
í-
verka, McLeod fylkisritari; og Cam-
eron akuryrkjuráðgjafi. Tveir hinir Víst er talið, að hún komist ekki
síðastnefndu munu ná endurkosn- :i fót á þessu gri. Er ýmsu um kent j cn járnbrautaverkfallið er eins
ingu gagnsóknarlaust. Hitt kvað byrst og fremst lieftr talsvert verið j skyggilegt og nokkru sinni fvr.
verið að brttgga. að láta einhvern linn,'ð á ntóti stofnun hennar af korn-
nióti Clttb, líklega óháðan j sölufélögum hér. I annan stað fékst
sækja <1 ...t.,. ----o
conservative eða
tveggja.
Sama dag fer fram kosning í Eth-
eibert, einu af kjördæmunttm, sem
ókosið var í. N. Hryhorczuk, núver-
liberal eða hvort- engtnn til að taka að sér untsjón
rekstursins. Mr. Motherwell og fleiri i
segja sunta bændafélagsmenn Vestur-
landsins á móti hugmyndinni og
kennir jafnvel H. W. Wood í Alberta
rnistu rqenn stna í stríðinu, er nærri
einn þriðji giftar aftur. Alls voru
hermannaekkj ur þar 236,000 talsins.
Fratn að þessum tíma hafa um 2000
gifst af þeim að jafnaði á mánuðt.
—----o-----
ÖNNUR LÖND.
*
í
Belgar á móti lánfresti.
andi þingmaðttr og hændasinni, sækir um það. En auðvitað er engin hæfa
þar. Enginn gagnsækjandi er þar
cnn nefndur. ~
Hvenær kosning fer fram t Le Pas
er enn ekki ákveðið. Er haldið, að
forsætisráðherrann John Bracken,
sæki þar. Á móti honum sækir verka-
maður, en aðrir ekki, að sagt er.
I Ruperts I.and kjördæmi nutn
Plack fjármálaráðherra sækja. John
Morrisson liberal. var þar þingmaður
siðast. Er sagt, að hann sæki á móti
f i ármálaritaranum.
K osn ingakostnaðurinn.
i því. Hvorki hann né bændur eru
á móti nefndinni. H. W. Wood seg-
ir, að stofnun nefndarinnar hafi
strandað á þvi. að engir fengust til
að taka stjórn kornsölunnar að sér.
•F.n það stafar af þvi. að sambands-
stjórnin gekk svo frá ákvæðunum um
stofnun hennar, að hún var mjög ó-
aðgengileg. Og í þvt telur hann
Motherwell hafa átt mestan þátt.
Hverjtt sem nú er um að kenna. verð-
ur því kornsalan í haust í höndum
kornkattpmannanna. Verður því séð
um. að hagur af henni lendi annars-
staðar en hjá bóndanttm. eins og íyr.
Oliufranúciðsla st'óðfiið.
Unt 50CV manns, er yfir olíufram-
leiöslu ráða í vesturhlttta Bandaríkj-
anna. koniu nylega santan á fttndi t
Tulsá Okla, og greiddu í einu hljóðij
atkvæði með því, að hætta nú þegar
að framleiða olítt, til þess að afstvra
því, að hún lækkaði í verði. Hér er
um að ræða oiuí, hverrar tegundar
seni er.
Kosningarnar t Manitoba kostuðu
tttn $140,000. eftir því sem aðal eftir-
lítsmaðut* þeirra, Frederick Axford,
greinir frá. Síðasta þing gerði ráS j Maple Leaf hveitimylntifélagið
fyrir $147,000 kostnaði. 1 ryggnlgar | \\ ellington, Ont., hefir sent af stað
fé stmt töpuðu 42 þingmannaefni. 23jskipsfarm af hveiti til Englands.
a.f þeim sóttu í Winnipeg. Fjárhæð- Hafa samningar verið gerðir við fé-
Kol frá Wales.
Leáf
in. sem hver greiðir, er $200. Hefir
fylkisfjárhirzlan þvi grætt þar $8400.
Listasafn.
Franskt listasafn verSur bráðlefca
opnað í Montreal. Eru menn á leiö-
inni þangað frá París með gjafir frá
stjórninni, Parísarborg og ýmsum
frönskum mentastofnunum. Menn
þessir ætla að ^erðast um Vestur-
Canada, eftir að safnið hefir verið
opnað. x
Kolaverkfallið í Nova Scotia.
Þvi varð ekki afstýrt. Verkamenn
gengu frá vinnu sinni 15 ágúst, eins
og ’ákveðið var. Þeir sættu sig ekki
l.'.gið, að láta skipið flvtja kol til baka
frá Wales, til þess aö bæta að ein-
hverjtt úr þörfinni á kolum hér, meö-
an . verkfallið stendur vfir. Þetta
virðist stjórninni beinasti vegurinn
til að afla Canada ódýrra kola.
Voðaveður.
Afskaplegur stormur geysaði s. 1.
v;ku yfir svæði, er Eastend nefnist i
Sask. Tvö íveruhús evðilögðust.
1 órust tvær nianneskjur í öðru, kon-
att og ntóðir húsbóndans, hr. McT
TTaffey, en sjálfttr meiddist hann og
2 börn þeirra. I hintt húsinu nteidd-
ist húseigandinn, Crookshattks að
nafni, mjög á höfðinu. A þriðja
við samninga þá, er námueigendur og heimilinu, eign Jack Armstrongs,
formaður verkamanna höfSu gert. I félltt öll hfts niðttr utan íveruhúsið.
Er þar nú hinn mesti gauragangur
Herlið hefir veriö sent þangað til að
aftra því, að skemdir yrðu hafðar i
frammi af verkamönnum, Það er
ekki til einkis haldið við herliði t
Canada. Það heldur að sér höndum
og hefir ekki nokkurn hlut að gera,
fyr en þröngva á kauplækkttn á
verkamenn. Þá er það sent út af
örkinni. Menn voru farnir að vona
hér, að Canada færi ekki að ráðttm
Bandaríkjanna. En því var ekki að
heilsa. Það þarf hér, sem sttðurfrá,
að vernda hvert gróðaspor auðvatds-
ins. Og þó það spor sé stigið með
þvi beina augnamiði, að hnekkja hag
verkalýðsins, er það jáfn heilagt í
augum stjórnanna. Þetta kann að
þvkja óþarft að minnast á i sambandi
við þessa frétt. En það er stærsti
sannleikurinn, sem hægt er að segja i
sambandi við hana.
Arsþing verkatnatmafélaga.
Ufþskera í Manitoba.
J. H. Evans, aðstoðar-akuryrkju
ráðherra segir útlit fyrir, að upp-
skera í haust verði 6—8 mælttm meiri
af hverri ekru en síöastliðiö haust
Manitoba. Öll uppskera hveitis
hyggur hann að nenti 70,000.000
mæla. S.l. ár fengust 11—12 mælar
at ekrutpni; nú 18—20 mælar.
I
Japdnskar konur í B. C.
laxniðursuSuhúsunum í British
Colurábia vinna japanskar konur og
hafa börnin i pokttm á baki sér við
vitutuna. Þetta hefir vakið eftirtekt
stjórnarinnar og er mælt, að hún ætli
að banna, að slíkt viðgangist. Segir
það á móti lögttm þessa lands, að
börn
sett t niðursuðuhú.sunum. En
Jöpum finst ekki meira um þetta en
s\o, að þeir hafa sent stjórninni bæn-
arskrá og biðja hana að lofa þeim að
Trades and Labor Congressið I!’'a,da afram þessum alvanalega hætti.
_ .............. . , ! þetrra a meðal.
Canada heldur arsþing sitt t Mont-
real þessa viku. Verða þar ttm 500 j
f ulltrúar saman komnir f rá öllum j
verkamannaféfögum í Canada. For- j
sætisráðherra Canada setur þingið.!
Verkamálaráögjafar stjórna austur-j
fylkjanna verða þar viöstaddir á-
samt fulltrúum frá verkamannafélög- j
um í Bandaríkjunum og áf Englandi
BRETLAND
lrland.
Sinn Feina herinn á írlandi fer
mjög halloka fyrir her Collins. Hefir
hann na nýlega tapað tveiin bæjurn,
sent álitnir eru að vera einir af beztu
varnarvirkjutn hans á Suður-Irlandi.
Eru það bæirnir Bandon og Dunnt^n-
way, Ennfremur ér sagt, að Eammon
De Valera hafi leyft mikltt af liði
síntt að fara heim og hætta hernaði;
létu margir hermannanna ekki segia
sér það tvisvar.
\ «•
Griþabannið.
Hon. R. P>. Bennett K. C., frá Cal-
gary, sent verið hefir tvo síðastþðna
mánttði á Englandi, fttllyrðir, aö inrA
flutningsbanniö á Englandi á canad-
iskum nautgripum verði lagt fyrir
rikisþingið í haust. og engittn efi sé á
að þar verði samþykt að afnenta það.
Hertoginn af Devonshire, íyrrt.tm
landstjóri Canada, segir hann að hafi
tmnið mjög að því, að fá bannið af-
mtmið. - -
Blaðið "Times”.
Hver verðtir stjórnandi þess, að
Uorthcliffe lávarði látnum? Svo
spyrja menn á Englandi. Ætla sum-
ir. að Rothermere lávarður, bróðir
Northcliffes, verði eigandi og stjórn-
andi þess. Aðrir segja, að httgmynd
Northcliffes hafi eitt sinn verið sú,
að fela’brezka safnintt blaðið á hend-
uv og að þaö kysi nefnd, (trustee) til
að stjórna því.
Indland aftur að ókyrrast.
Belgar ertt Eins og Frakkar mjög á!
móti því, að Þjóðverjum sé veittur i
gjaldfrestur á skaðabótaskuldum
þeirra. Eru þeir harðorðir í garð |
I.loyd Georgés út af stefnu hans í
#4
því máli. Segja hann vera að ganga !
á bak orða sinna og gerða á Versala- |
fundinum, og að hann sé aö buröast j
pieð skýiaborgir Wilsons fyrv. for- j
seta Bandaríkjanna, sem hann hefði,
J þc gert að engtt á þeint fttndi. Dek-
ur hans við Þjóðverja sé óþolandi og ' A
eigi samkvæmt öllum eldri samning- m
t-.in. Aftur á móti hrósa þeir stefnu-j T
festu Poincarés. Vafamál er mikið, *
að Belgar og Frakkar græði mikið á'ii
þesstt, ef til þess skyldi konta, að j§
samvinna þeirra og Rreta færi út ttm “
þúfur vegna þessa.
I
jl
♦
♦
♦
KVEDJUORD
til Sverabjörns SveinbjÖrnssonar tónskálds.
“Fjallkonan faldar”
gleðihjúpi glæstum,
bergmálar gleðisöng fossins fjall.
Verða mun hausthéia’
að hamingjutárum,
er Fjallkonan sækir þig, Sveinbjörn jarl.
Far nú heill, höfðingi!
“Skarð er fyrir skildi”.
Þakkar þér Vínland, hver viðkvæm lund.
Litaúðga landsins
Ijósröðull signi
óstigin spor þín á ættlands grund.*)
A. Th.
*) Sbr. Ljóðmæli eftir Stgr. Th.,
31—32.
bls.
Vegna þess,aö Lloyd George lét sér
þau orð um mttnn fara nýlega, að
fiölga þvrfti brezkum mönnum á
stjórnarskrifstofunum á Indlandi, tilj,1
þess að flýta fyrir að brezk áhrif út-
breiddust þar, hafa Indverjar vaknað
að nýju til meövitundar um sjálf-
stæði sitt og krefjast þess all-freklega
að innlendir menn þar séu látnir
gegna þessttm störfum. Hafa þeir
sent nefndir á fund landstjórans þar,
Readingy lávarðar. og heimtað, að
þeirra réttindi til þess að skipa sltk-
a- stöður, verði heyrð. Hefir mál
þctta kveikt talsverðan óróa.
Þýzkaland og Northcliffe.
Þýzk blöð fara heldttr ljótutn orö-
ttm um Northcliffe lávarö unt leið og
þatt flytja andlátsfregn hans. Segja
þau, að ef það hefði ekki verið fyrir.
æsingar blaða hans og áhrif, ekki
einungis út tim brezka veldiS, heldur
og út um allan heim, hefði Þýzka-
land ajdrei tapað stríðinu. , Bretar
hefSu verið óbúnir undir það, ef
hann hefði ekki .farið að róta í hug-
unt þeirra strax árið 1912, og sent
flýtti um leið fyrir því, að striðinu
ar hleypt af stað, segja þau. Þjóð
verjar vara sig ekki á, að sambands
þjóðirnar færa Northcliffe þetta til
innleggs en ekki til skuldar.
Gjaldfrestur Þjóðvcrja.
Frakkar segja, að hvað þá snerti
detti þeim ekki í httg. að veita Þjóð
verjum neinn gjaldfrest, nema þvi að
eins, að námurnar í Ruhrhéraðinu og
skógarnir, séu afhentir^ sambands-
þjóðunum. sem trygging frá hálfu
Þjóðverja. ^
Þóf á þingi í Astraliu.
Forsætisráðherra Hughes t Ástralíu
er farið að leiðast þófið í þinginu þar
og hefir jafnvel hótað að slíta því
nú þegar. Þingið hefir ekki staðiö
lengi yfir, en 11 vantraustvfirlýsing
ar á stjórnina hafa veriö bornar upp
til atkvæðagreiðslu. Stjórnina hafa
þær samt ekki felt. En forsætisráð-
herranum þykja þessar aðfarir
stjórnar-andstæðinga svo ergilegar,
að hann vill, að þær séu lagðar nið-
ur eða að þingi sé slitið. Stjórnin er
mjög litlum meirihluta.
5—6 merktir af mjólk. 3—4 pund af: .
15—20 egg, 5—6 vanaleg OlORStS SRIIlkOIIlRO.
! brattð, auk jarðepla og kálmetis, sem
hann neytir óspart. Einnig drekkur
hann talsvert a‘f vínum og 5—6 potta
áí öli daglega. , ^
idatr
ISLAND.
BANDARÍKIN.
tC
<■ T olllögin.
ToIIlög Bandarikjanna hafa nú ver
rtl umræðu í öldungadeildinni í 4
Auk annara verkamannamála, er á n,anu’ði. \ ortt loks samþykt s.I. Iaug-
■fundinum verða til umræðu, verður ar(T*lg' meö 47 atkvæðum gegn 25.
óánægjuefnið, sent nú á sér stað milli 1
járnbrautaþjóna og járnbrautaeig-1 Harding og verkföllin.
enda, íhugað. j Harding forseti lagði til i ræðu,
4^' I
Brctland og Rússland.
Það í,er ekki hátt, en þó er að því
vikið í ýmsum blöðum á Englandi, að
Rretar og Rússar sétt að tala um að
gera samninga sín á milli einir, snert-
andi lán handa Rússum.
Lignir Northcliffes.
Eignir Northcliffes lávarðar eru
metnar af blaðinu "News of the
W orld ’ um 4,000,000 sterlingspunda,
eða sem næst $20,000,000.
*
Einn þriðji giftur.
Af konura þeim á Engltmdi, sem
Einkcnnilegt slys.
I fvrra mánuði átti stjórn Brazilíu
að taka við þýzktt gufuskipi, sem lá
á.höfninni í Hamborg og hafði verið
þar' til aðgerðar. En rétt áður en
skipiö var afhent. valt það á hliðina
og sökk. Margir rnenn voru að vinnu
undir þiljum og druknuðu flestir
þeirra; segja sumir að 30 hafi farist,
en aðrir, að þeir hafi verið 70. Voru
það bæði Þjóðverjar og Brazilíu-
menn. Orsök þessa slvss er talin sú,
að vatnsgeymar hafi fylst stjórnborðs
ntegin í skipinu og segja Þjóðverjar
að það hafi oröið af vangá Brazilíu-
rnanna.
Stœrsti maður í
heiníi.
Stærsti núlifandi maður t heimi á
heima t Síberiu. Nafn hans er Kaz-
anloff. Hann sýndi ' sig nýverið í
Ungverjalandi. Hann er 34 ára að
aldri. HæSin er 9 fet og 3 þumlung-
ar. ^En að þvngd er hann 458 pund.
Hann etur fjórar máltiöir á dag.
DagsfóSur hans er vanalega þetta:
Hljómleikasamkoma próf. Svein-
bjorns Sveinbjðrnssonar tónskálds,
sent Italdin var 18. þ. m., var mjög
vel sótt, eins og ávalt áSur, þekar'
þessi viðurkendi sniliingur heldur
samkomur. Lögin, er hann lék, öll
samin af honum sjálfum, lokkuðu og
leiddu hugi áhevrendanna Jnn á
draumalönd, inn í æðri og unaðslegri
heim. Hjálpaði alt til þessa. Frá-
bærlegt vald meistarans fyrst og
fremst yfir hljómleikalistinni. Og í
annan stað fjörið og háttprýði öld-
ungsins silfurhærða. Það var eins
og hann logaði sjálfur í tór.un-
um, sem hann framleiddi. Hann
n.inti á barn frítt og yndislegt, sem
leikttri sér fult af áhuga og fjöri að'
gullunum sínum. List hans var eins
óþvinguð í hljómunum, er hann
framkallaði, eins hrein og létt, eins
aðdáunarverS, og sál
barnsins við unaðsleiki sina. Þó
Síldveiði hefir verið mjög treg lnargur geri vel á sviði tónlistarinn-
nvrðra þangað til i gær. Þá varð vel ar, gætir þess samræmis sjaldnast hjá
öðrutn eins og hjá listamanninum, er
Heyskaðar höfðu orðið austur í
Fljotshlíð a siinntm jörðum í veðrun-
unt fyrir fyrri helgi og sumstaðar
hafði skeinst í görðum. Einnig haf'ði
þá klofnað elsta tré i himm kunna
tfjágarði Guðbjargar húsfrevju í
Múlakoti.
14 kvikmyndarar kontu hingað frá
Englandi á e.s. Islandi í gær og ætla
þeir að kvikmynda söguna: “Hinn
glataða son” eftir Hall Cain.
Dánarfregn. — SíSastliðinn sunuu-
dagsntorgun andaðist Bjafni Thor-
steinsson, sonur Árna heitins land-
fógeta Thorsteinsson, 47 ára gamall.
ITann veiktist af ensku veikinni á
barnsaldri og varð aldrei heill heilsu lifandi, etns
upp frá þvi.
vart frá Siglufirði.
I bréfi af Fljótsdalshéraði, dag-
scttu 6. júli, segir svo: Miklir kuldar
hafa veriö hér svo að segja samfleytt
í 2 mánuði, svo elztu menn muna vart
aðra eins. Gróöurleysið er því eðli-
lcga mikiö, túnin enn eins og léleg há
um miðjan ágústmánuð, og útjörð
mjög léleg. Þorragróðurinn reyndist
kiarndaufur, en þó hefir alt bjargast
vel af, enda fénaðttr vfirleitt í mjög
góðu standi undan vetrinum, en heyin
hafa gengið ntjög til þurðar, því út-
beit reyndist mjög ónýt og létt, eins
og oft í góSum vetrinn.”
Stórhýsi. — Þrjú steinsteypuhús er
nú verið að reisa hér í bænum. Eitt
við Bergstaðastræti stinnarlega,
eign bræðranna Friðriks og Sturlu
Jónssona, annað á Geirstúni, éign
Gísla J. Johnsens konsúls, þriðja í
Miöstræti, eign Jóns læknis Krist-
jánssonar. — Auk þess er nú farið
að hressa við gamla Landsbankann
og mörg önnur hús eru í smiðiim hér
og þar um bæinn.
\
Skif strandar. — Enskur botvörp-
ttrgur strandaði austur á söndum
fyrir helgina. Ekki er annars getið
en tnannbjörg hafi orðiö. Björgun-
arskipið Geir fór austur i gær til þess
að reyna að ná skipinu á flot.
(Visir.)
þessa samkomu hélt. " ynr;
AS fólk hafi skemt sér á þessari
samkomu, er óþarft að minnast á.
Þeir, sem ekki hafa gert það, eru úr
skritnum steini , eins og þar stend—
ur.
Aörir, er aðstoðuSu við hljómleika
þessa, leystu hlutverk sín afbtagðs-
vel af hendi.
Eitt var það aðeins, sem skygði á.
Og það var tilhugsunin um það, að
þetta yrði síðasta samkoma prófess-
ors Sveinbjörnssonar hér vestan hafs.
Að fá nú ekki að hlusta á hann og
sjá hann við píanóið framar, vekur
leiðindi í hugans ranni. En eigi má
við forlögum sjá. Og úr því að nú
verður ekki hjá þvi kómist að kveðj-
ast, geta þó Vestur-lslendingar full-
vissað próf. Sveinbjörnsson um eitt.
Þeir eiga minninguna um veru hans
hér og skemtistundirnar, geymdar.
Endurminningin lifir óbrotgjörn í
hug-túnum þeirra.
Með einlægu þakklæt'i fyrir þessa
%íöustu skemtistund, sem margar aðr-
ar> fylgja línttm þessum hugheilar
ósleir til prófv Sveinbjörnssonar og
konu hans.