Heimskringla - 23.08.1922, Blaðsíða 3

Heimskringla - 23.08.1922, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 23. ÁGÚST, 1922. 3. BLADSBA. HEIMSKRINGLA, ur hestur fyrir skemtivagni. Oft eru göngumerki, er viS urSum au kauþa,!:l hestarnir ekki valdir saman, t. d. Voru lítil vaxkerti. kveiktum við strax ] hvaS lit eSa stærS snertir, myndi slikt /r þejm Gg gekk hver meS sitt kerti í ! þykja ankanalegt í Danmörku og víS- hendinni, en munktir á undan með ar. Svo ramt kveSur aS þessu, aS hlys og skj'rSi fyrir okkur þaS, sem fyrir getur komiS aS stór hestur og fvrjr augun bar; vortt þetta langar litill asni séu fyrir einum og sama. neSanjarðarhvelfingar, höggnar i lin- vagni. ViS dáSumst oft aS ösnun-jarlj Jöhkan sandstein; voru þar sum- um, hve miklu þeir geta áorkað, þótt staSar sillur til beggja handa, sem smáir séu. MikiS er um sporvagna á jjj. munu hafa veriS lögS á; stal eg strætum Rómaborgar; liggja sporin þar ejnu niannsbeini — fibula — og stakk í vasa minn til minja. Eitt kvöld fórum við öll i leikhús og sáum “Carmen” leikið þar; mátti heyra margar fagrar karla- og kven- raddir og. sjá frítt fólk og skrautlega stundum nokkuð nærri húsaröSunum og gangstéttir viða ekki upphækkaSar sýo vel getur komið fyrir, aS vagn- inn rekist á þá, sem nærri sporinu gangai Mikill er oft troðningur í vögnunum og stendur þá maður viS búninga- Bí6 eru á hverju strái og mann. Konduktör hrópar upp. j a^gongum;gar ótrúlega mikltt ódýr- “Biljetti! Biljetti!” með stuttu niilli- bili; borga þá margir, en trúað gæti eg því, að sumir slyppu. I saman- burSi við Kaupmannahöfn og jafn- vel Reykjavik, er lítið um hjólridd- ara í Róm, og verSur ferSamaöur- inn því feginn. hfá v'era aS þetta stafi aS einhverju leyi af því. hve borgarstæSið er óslétt — menn muna eftir hæðunum 7, sem Rómaborg er bvgS á. HVaS sést svo fleira í fljótu bragði? EreiS stræti meS húsaröSum á báSar hliðar, allskonar búSarvarningur vanalega i gluggum á neSstu hæS, fólksstraumar fram og aftur. Þetta er nú eins og í hverri annari borg; en svo koma gullfallegu torgin meS gosbrunnunum, háu súlunum og öll- um líkneskjunum, sem ítölsku snill- dýrmæta ingarnir haaf kepst um að höggva úr marmara. Svo er gamli bærinn. Or fjölfarinni og fagurri götu er oft alt i einu koniiö inn i mjög þrönga götu, tneð gömul, hrörleg hus a baða boga. Þvottur hangir máske á snúrum þvert yfir götuna uppi y-fir höföi vegfar- anda, föt hanga úti fyrir gluggum, fólkiS þarna er fátæklega búiS og alt fornfálegt og gamaldags. Gaman aS reika um þessa stigu og dreyma um Rómaborg fvrir 2 þúsund árum og rifja upp fvrir sér eitthvaö af þvt inarga og merka, sem vist er að fram hefir fariö á þessum stöövum. Manni verSur ósjálfrátt aS lita í kringum sig og skygnast eftir gömlu Róm- verjunum, sem standa svo glögt fyr- ir hugskotsSjórium, hvort hvergi sjá- ist Cicero og Cesar skálma yfir göt- una, eöa ef reikað er út aö hinum stóru hliðum borgarmúranna. þá sést Marius. Sulla eöa Scipio Afric- anus fara áigurför inn í borgina meö hlekkjaða konunga ‘barbaranna” fyr- ir vagni sínum, en auövitáö verður ímyndunaraflið þá að korna til hjálp- ar. ltalir eru flestir dökkir á hár, jafnt konur sem karlar, margt er fólkið \ frítt sýnum, vingjarnlegt og kurteist í viSmóti, alúSlegt og hjálpfúst, ef til þess er leitaö, t'. d. spurt til vegar, gengur stundum með okkur langar leiðir, ef ekki var hægt að gefa nægi- lega góðar upplýsingar án þess. Fá- tækara fólkið viröist nægjusamt og áhyggjulitið og yfirleitt lítur þióðin tit fyrir að vera léttlynd og lifsglöð — eitthvað, sem minnir á fugla him insins. Eftir tilvísun danskra hjóna, sem við þektum og mættum af hendingu é götu, fengum við herhergi á ööru góðu hóteli, kostaði það 6 lírur fvri hvern okkar; gátum við nú keypt okkur fæði, hvar sem við vilduni; er það miklu þægilegra fyrir ferðamenn að snæða á matsölustöðum. þar sem þeim lízt í þaö og það sinn, heldur en aö binda sig við fastan kost. Fnnd um við brátt góða staði, þar sem við gátum fengið okkar uppáhalds rétti Og þar sem okkur féllu vínin bezt i geð. Reynslan kendi okkur, að hæfi- legt væri að drekka 1 pela af rauSu eða hvitu þrúguvíni nteð fyrri mál- tíð, en \y2 til 2 pela tneð þeirri síð-' ari. Kostaði þríréttuð máltíð með víni og þjórfé 10—12 lirur og mátti það ekki clýrt kallast, með því að lír- an kostaði þá ekki netna 25 attra. Fáum dögum eftir komti okkar til Rómaborgar komu þeir þahgað Val- týr Stefansson og Ragnar Asgeirsson garðyrkjumaður og konur þeirra; hittum við þau oft og áttum saman marga glaöa stund, t. d. vortun við öll saman á karnevalsskemtun eitt kvöld. Hepnaðist Valtý að vinna þar þraut eina mikla og fékk hann kampa vínsflösku að lattnum, sem við drukk- um öll meö miklum fögnuSi. Annan öajf fylgdumst við öll að út að kata- kombunum og skoöyðutn þær. AS- I ari en hér á landi. Franth. Shakespeare á nýrri ensku. Rit Shakespeares eru eins og kunn- ugt er, einn af hyrningarsteinunum undir þjóðlegri ntentun Breta. Þau eru lesin grandgæfilega og skýrð í öllunt skóltim þeirra, og hvert einasta barn verSur að læra meginþættina úr einhverju leikriti hans utanbókar. Vel mentaðir Englendingar, Skotar og Irar eru jafn gagnkunnugir ritum Shakespeares, eins og bezt mentuðit menn okkar eru Njáltt. En þessi ^ hókmcnta stöðugt að aukast. og kröf- mentun kostar þá ærinn urnar um og tji enskukenslu sífelt að tima og fyrirhöfn, enda þott sjaldan |verfja stærri og stærri. Verði nú til- heyrist ympraö á því, að of tnikiö sé raun gerö til þess að endurskoða Shakespeare, og takist hún vel, ætti hún að geta orðið til þess, að hann verði meira lesinn hér á landi, en nú er hann, bæði í skólunum og utan þeirra. (Sn. J. — Vísir.) ritum Shakespeares mun ýmsunijtim deilu innan rússnesku kirkjunn-1 Iretum þvkja sem verið sé aS van- a>'. Nokkrir prestar höfðu tekið þaS ! | “ lielga æösta vé þjóðarinnar — altari, i upp hjá sjálfunt sér, að afhenda l| DR. C H. VROMAN allur heimurinn krýpttr við. ■ stjórninni kirkna ergnir — einkum S Tannlæknir scm T’etta er þeim heldur ekki svo mjög láandi. ViS getum sjálfir reynt að hugsa okkur, hvernig við mundum taka þvi, að einhver vildi fara að yrkaj upp Lilju eða Passíttsálmana. En sá er munurinn, að á þessum rit- um er málið svo líkt þvi, sem nú ger- ist, að þau njóta sin alstaðar fyllilega án nokkttrra breytinga á því, og til- raun til þess að yrkja þau um yrði því allsendis þarflaus. Um Shake- speare er öðru máli að gegna, Atik þess er ekki um það aS ræða, að “þýðingarnar” skuli bola út ritunum i sinni núlegu mvnd, enda gersamlega chugsandi, að þær gætu það. Jafn óhugsandi er hitt, að þær gætu varp- að nokkrum skugga á frægð Shake- speares eða á hans óviðjafnanlegti list. Ef þær mishepnuðiist mvndu þær sjálfar dæma sig til datiða. en tækj- iist þær vel, gætu þær orðið fjölda tnanns lykill að nokkrum af dýrmæt-1 ustti f jársjóðum heimsbókmentanna. j Það er því alveg hættulaust, að þetta vandaverk sé reynt, þó hætt sé yjð, aö ýrnsir vilji loka augunum fyrir þvi, að svo er. Hér er ttm aíj ræða merkilegt mál, sem fróðlegt verður að sjá hverjar undirtektir fær. A Islandi eins og víðast ^annarsstaSar er lestur enskra i sölurnar lagt fyrir hana. Mál Shakespeares er sent sé allfrábreytt ensku nútímans, og auk þess hafa rit hans aðeins geymst i mjög aflöguð- um útgáfum, sem a. m. k. að nokkru leyti eru prentaðar eftir leiksviðs- handritum, og sum aS því er ætlað er, eftir uppskriftum, sem hraðritar- ar — leigðir til þess af óhlutvöndum torleggjurum — geröu meðan leikið var. Að vísu hafa fræðimenn með mikilli skarpskygni og fádæma elju og fyrirhöfn lagfært textann stór- kostlega frá því, sem hann er í hinum elztu litgáfum, en þó er þar margt, sem enn er með öllu óskiljanlegt. og 11• 11 þó miklu fleira, kem lærða menn greinir á um. hvernig skilja beri; og eíiginn kemst til botns i þesstim and- legu gullnámum nema með miklu erf- iði og óþrevtandi kostgæfni. Af þess- i-m ástæðum segir það sig sjálft, að inikil vandkvæði eru á því. að sýna leikina á enskum leikhúsum, svo aö fullu gagni komi öllum þorra manna og leikurinn sé eðlilegur, og Shake- speare er því miklu minna leikinn á F.nglandi en ætla mætti. Æskuárin á skólabekknum eru dýrmætur tími, eigi sízt nú á döguin þegar nýjar og nýjar fræðigreinar krefjast rúms á stundatöflunni, Samt mundi fáum Bretum detta i hug, að láta Shakespeare víkja úr sæti, enda væri það meira glapræði en tali tæki. En í þess stað hefir nú komið fram ný tillaga á Englandi, til þess að bæta úr ofantöldum annmörkum, og munu margir þarlendir menn kalla hana o startling onc. Hún er sem sé su, að snúa Shakespeare á nútíma ensku. Tillaga þessi kom fyrst fyrir al- menningssjónir í júníheftinu af Edu cational I imes og er tillögumaðurinn ekki iiafngreindur þar. Það væri því illa viðeigandi. að eg segði hér til nafns hans, enda þótt hann sé Islend- ingttm að góðu kunnttr. Hins má vel geta, sem í þessu atriði skiftir máli, að hann er nafnkunnttr fyrir lærdóm sinn í öllu því, er að ritum Shake- speares lýtur og hefir leyst af hendi mjög merkar útgáfdr af stimum þéirra. Ekki er það tilætlun hans, að öllti sé umturnað í ritunum, heldttr séu breytingarnar gerðar með hinni mestu varkárni, og að sjálfsögðti með siiinu lotningu og við endurskoöun ibliuþýðingarinnar (1611) núna ekki alls fyrir löngtt. Tiltölulegar sma- vægilegar brertingar gætu haft þann árangur, að leikrititt yrðti almenningi miklu auðskildari og aðgengilegri, og einkum gert þatt hentugri fyrir leiksvið nútimans, enda mun það fyrst og fremst vera takniark tillögu- mannsins. Enginn efi er á því, að margir tnunu taka þessari tillögu fegins bendi. en jafnframt rná btiast við, að hún niæti svæsinni mótspyrnu frá öðrum. Með þvt að gera breytingar Sundrung rússnesku kirkjunnar. Þess var getið i símskeyti, sem birt- isr hér í blaðinu í gær, að rússneska stjórnin hefði látið dæma til dauða II fyrirmenn rússnesku kirkjunnar, en 53 aðrir ltafi verið dæntdir í fang- elsi. • Líflátsdómur prestanna virðist hafa verið kveðinn upp fyrir tiokkru, þvi að sjá má í enskum blöðuin nýkomn- ttm, mótmæli frá helztu kirkjudeild- um í Bretlandi gegn þeim árásum, er gevðar hafa verið á prestana. Upphaflega var hér aðeins að ræöa stjornmm kirkna ergntr gimsteina og dýrgripi úr gulli og silfri — til þess að kaupa fyrir vistir handa hungruSu fólki. SiSan fór stjórnin aS láta taka slíka gripi úr kirkjum hér og þar, en sumir prestar veittu því mótstöðu og vörðu kirkj- tirnar. Kom þá til ryskinga og blóös útheilinga hér og þar og síðan hófust rannsóknir og málaferli. Trikhon, patriarki rússnesku kirkj- unnar, hafði sent út umburðarbréf til presta og skorað á þá aö fela dýr- gripi kirkjunnar eða verja að öðrum kosti og fóru sumir að fyrirmælum hans, en meirihluti prestanna óhlýön aðist boðum patriarkans og létu þeir allir dýrgripina af hönduni. En þegar hér var komið sögunni, fór stjórnin alvarlega að láta mátið til sín taka og stefndi Trikhon sem vitni og var hann neyddur til að segja af sér. Þykir það jafnmikill við- btirSur innan rússnésku kirkjunnar eins og afsögn Nikulásar keisara þótti í rússneska ríkinu, þegar stjórn- arbyltingin varð þar. Stjórnin hefir svarað mótmælum ensku kirknanna og segir þar, að ekki sé tim að ræða ofsóknir gegn rússnesku ikrkjunni, heldttr málsókn gegpi einstökum starfsmönnum henn- ar, sem hvatt hafi til uppreisnar gegn stjórninni. En í deilunni viö Trik- han patriarka segist hún hafa allan þorra presta á sínti bandi. Stjórnin minnir svo ensku kirkjurnar á, að þær hafi ekki fundið ástæSu til <að hrevfa mótmælum við stórveldin, þegar þait loktiðu rússnesku þióðina inni og bægðu henni svo frá verzlun og viöskiftum, að fólkið lirundi niður úr hungri. Og að lokuiíi visar stjórn- irt mótmælunum á bug, af því þau séu stíluð gegn hagsmtintim þjóSarinnar og frumkröfum mannúðarinnar. Erkibiskttpinn af Kantaraborg svar aði þessari orðsendingtt og kveðst hafa sannanir fyrir því, að Trikhon hafi hvað eftir annað boðið t'áð- stjórninni hjálp til þess að ráða fram úr hungursneyðinni. en stjórnin hafi jafnan synjað tilboðum hans. Ennfremur beiðist \hann leyfis til að ensku kirkjudeitdirnar megi senda fámenna nefnd til Rússlands til að kynna sér mál þessi þar, en ókunnugt er, hvernig þeirri beiðni hefir verið tekið. W T * (Vtsir.) 1 gTennur ySar dregnar eSa Iag-j aSar áu aHra kvala- TaLsími A 4171 505 Boyd Bldg. Winnipeg| Abyggileg ljós og Aflgjafi. ’ V«r ábyrgjwrt ySur v&ranlega og écUtna ÞJONUSTU. ér Ktlcjum virSingarfyltt vi&sktfta jafnt fyrir VERK- SMIÐJUR aem HEIMIU. Tala. Main 9560. CONTRACT DEPT. UmboSamaBur vor «r TeiSdbáina «8 fmna y8ur «8 máli og gefa ySur koetnaSnránetlun. Winnipeg Electric Railway Co. A. W. McLimont, Gen’l Manager. Þekkirðu STOTT BRIQUETS? Hita meira en harÖkol. Þau loga vel í hvaða eldstæíi sem er. • Engar skánir. Halda vel lifandi í eldfærinu yfir nóttina. NÚ £17.50 tonnið Empire Coal Co. Limited Simi: N 6357—6358. 603 Electric Ry. Bldg. af ollum geirettxir og alU- Nýjar vörubirgðir Lonar aðrir strikaSir tiglar, hurðir og gluggar. Komið og sjáið vörur. Vér erum «etíí fúsir að sýna, f>ó ekkert sé keypt The Empire Sash & Door Co. -------------- L I m I t e d —------------ HENRY AVE. EAST WINNIPEG IÍ-1WI M 1, . | DR. KR. J. AUSTMANN M.A., M.D., LM.C.C. Wynyard Sask. Dr. A. Blöndal 818 SOMERSET BLDG. Takími A.4927 Stuwdar sérvtaklega kvenajtílc- dóana og bama-sjúkdóma. . A8 hitta kl. 10—12 f.lh. og 3 5 e.h. Heimili: 806 Victor St Sími A 8180 .... ‘ " ■ KOMXD OG HEIMSÆKIÐ MISS K. M. AMDERSON. a« 275 Donald Str., rétt hjá Ea- ton. Hún talar íslenzku og ger- ir og kennir “Dressmaking”, ‘Wemstitahing’', ‘‘Errtbroiderý’, Cri'Croehing’, “Tatting” og “De- signing’. The Continental Art Store. SÍMI N 8052 Phones: Office: N S225. Heim.: A 7996 Halldór Sigurðsson General Contractor. 808 Great West Permanent Loan Bldg., 356 Main St. RALPH A. COOPER Regúrtered Optometriat and OpticLan 762 Mnlvey Ave., Fort Reuge, WINNIPEG. Talaími F.R. 3876 övanalega nákvaem augnaakoðun, og gleraugu fyrir minna ver8 «n vanalega gerist. Heimili: 5 77 Victor St. Phone Sher. 6804 C. BEGGS ^ Tailor 651 Sargent Avenue. Cleaning, Pressing and Repajr- mg—Dyeing and Dry Cleaning Nálgumst föt yðar og sendum t>au heim að loknu verki. .... ALT VERX ABYRGST W. J. LINDAL & CO. W. J. Lindal J H. Lindal B. Stefánsson V Islenakir lögfraeðingar 1207 Union Trust Building, Wpg. Taijími A4963 Þeir hafa einnig skrifstofur að Lundar, Rrverton og Gimli og eru t>ar að hitta á eftirfylgjandi tím- um: Lundar á hverjum miðvikudegi, Riverton, fyrsta og þriðja hvem þriðjudag í hverjum mánuði. GimlL fyrsta og þriðjahvem mið- vikudag í hverjum mánuði. ARNI G. EGGERTSON ísIenzkuT lögfraeðingur. I fðagi við McDonald ðc Nicol, hefir heimild til þess að flytja mál bæði í Manitoba og Sask- atchewan. Skrifstofa: Wynyard, Sask. «■- í f -------------------------- Arnt Andrr.on E. p. Gsrland GARLAND & ANDERSON LöCFRÆÐIftí GA R Phone:A-21»T 801 Eteetrlc Kallwaz Ckanbrr. KBS. ’PHONI: W. R. t7BB Dr- GEO. H. CARLISLE Stundar Etntöagu JEyrna. Aaup* N.f «t Kv.rka-.jaitdBma^ nOOM TIS STHRJLJNQ wawy Phoaei A2O0I B. HaUc/oraon «1 Boyd Blda. Skrifstofusími: A 3674. Stundar sérstaklega IunsnasJtSk- dóma. Er a8 finna á skrifstofu kl 11_r* f h. os 2-6 . h. ' Heímili: 46 Alloway Avn. Talsími: Sh. 3158. TaUfmli Dr-J. G. Snidal TARTNI,aSKItIR «14 toaeiwt Bloek Portatc Av«. TVDOOPI Dr. J. Stefánsson «0. SterllBK Ba.h Bli(. Horn« Portage og Smith ... . Phoaei ASSai «37 McMlllan Ár. W[aal»M T«liimj: A 3521 Dr. J. Olson Taanlaeknir 602 Sterling B«nk Bldg. Portagj Ave. arrd Smith St J Winoip. A. S. BARDAL •elur llkktstur os annast um út- farlr. Allur útbúnaSur sá. beztl Bnnfremur selur hann allskonaí mlnntsvarBa os Ies«t.lna._:_: 843 SHERBROOKE ST. Phon.i N <UUK WINNIPEQ mrs. SWAINSON 696 Sargent Ave. hefir ávalt fyrirliggjajidi Úrvi birgoir af nýtízku kvenhith. Hun er eina íslenzka konan s shka verzlun rekur í Cana, Islendingar. látiS Mrs. Swa son njóta viðskifta ySar. Talsími Sher. 1407 th. johnson, Drmakari og GuIlsmiSur Selur glftlngaUyftebréf. ,Míitvlni.?*hír,, !•*« Pðutunuaa OW vl^wJorWum útan af íandt 264 Main St. Phone A 4637 J. J. Swanson M. Q. H.arlcka J. J. SWANS0N & C0. PASTEluNASALAR OQ _ pealnara aslSlar. _ „ TnUln.1 ASSI9 wW ParU Bulldlas WUnlpe. Phone A8677 639 Notr« JENKINS & CO. The Family Shoe Store D. Macphail, Mgr. Winnipeg C0X FUEL C0AL and W00D Corner Sargent and Alverstone Tamrac í Pine Poplar CaB or phone for prices. Phone: A 4031 UNIQUE SHOE REPAIRING Hi8 övíKjafnanlegasta, bezta og ódýrasta skóviÖgerðarverkstæSi í borgmnL A. JOHNSON 660 Notre Dame eigaadi KING GE0RGE H0TEL (Á horni King og Alexandra). Eina íslenzka hótelið í bænum. Ráðsmenn: j Th. Bjarnason og GuÓm. Símonarson. j

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.