Heimskringla - 23.08.1922, Blaðsíða 4
A BLAÐSIÐA.
HEIMSKRINGLA.
WINNIPEG, 23. ÁGÚST, 1922.
HEIMSKRINQLA
{UftmmV ÍJPÍC)
Kmr út I ailKTfkaiofL
OtseícAÍar og elseaiari
THE VIKiNG PRESS, LTD. .
«53 «g *55 SAH«Bx\T AVE., WINNIPBO* '
TalKlmlt N-C337
Terf blaSeiaa er |S.M Argaagarlu fcarg-
lat tjrir fraai. Allar bargaair ewilal
rtlsaianat blnVelaa.
Rí SimaSur:
BJÖRN PÉTURSSON
Ritstjórarr
BJÖRN PÉTURSSON
S.TEFAN EINARSSON
Utaaáflkrlft tti blaValast
THH VIKITvi PaBSK, I.td.. Baa 1171*
Wtaaipeg, Naa.
(Jtaaiakrtft tll ritMtJCrann
RDITCK BBIMSKKINCLA, Bai 1171
Wlaalpeg, Maa.
The "Heáraskringla” fs prtat'id uni gt.V-
Uíke b y the Vlklnc Presa, Ll*it#4, nt
863 og 816 Sargent Ave., Winnlpec, Manl-
taba. Tele^hane: M-«43T.
- WINNIPEG, MANITOBA, 23. ÁGÚST, 1922
Northclilie lávarður.
Eins og getið var um í síðasta blaði lézt
Northcliffe lávarður 14. ágúst síðastliðinn.
þegar æfisaga Northcliffes lávarðar verð-
ur skrifuð ítarlega, verður hún bæði stór og
fróðleg bók. Hann hefir verið kallaður
blaðakóngur heimsins. Og það er hann rétt-
nefndur. Að áhrifum til hefir enginn mað-
ur, hvorki nú né fyr, komið honum nærri á
því sviði. Er nægilegt að benda á það eitt,
til þess að sjá og sannfærast um, að í stuttri
blaðagrein verður ekki nöma lítið um mann-
inn sagt af öllu því, er gagnlegt og gaman
væri um hann að rita.
Northcliffe var fæddur nálægt Dublin á Ir-
landi. Móðir hans var írsk, en faðir hans
var Englendingur. Hann var lögfræðingur
og hét Harmsworth. Foreldrar Northcliffes
voru fátækir. Fullu nafm hét sonur þeirra
Alfred Charles William Harmsworth.
Mannkosti áttu foreldrar bans mikla,
Enda var það eini arfurinn, sem hann hlaut
frá þeim. Hann byrjaði snemma að vinna
fyrir sér. En lítinn stað sá það fyrst í stað,
því Nortcliffe var eyðslusamur að eðlisfari.
Hann gerði kföfur til hluta, sem voru dýrari
en svo, að hann meetti við að veita sér þá.
Segja sumir, að óskir hans hafi í því efni
ekkj átt sér nein takmörk. -----
y Mentun hlaut þann í bárnaskóla, og hana
takmarkaða þó. En sem unglingur byrjaði
hann að gefa út rit um hjóla-reiðmensku;
Hin alvarlegu mál er ritið ræddi, voru með-
al annars, “hvort það vaeri ekki ódannað
að kvenfólk stigi reiðhjóí, eða hvort það
væri ekki ópostullegt fyrir presta, að nota
þau. Eftir að hann hafði hjálpað fólki til
að komast að einhverri niðurstöðu í þessum
ruálum, byrjaði hann af krafti á blaða-
mensku. Stundum gerði hann allvel og hafði
talsvert upp ýí þvj, er hann skrifaði. Var
1iann þá ekki lengi að hugsa sig urrt. að fá
sér ný föt og góðar máltíðir. Aftur kom
fyrir, að ritstarfið gaf lítið 1 aðra hönd.
Gekk það svo langt stundum, að lítið vant-
aði á, að hann hel-sylti. Marga daga var
hann án máltíðar, og þegar lánardrotnar
hans heimsóttu hann, varð hann einatt að fá
lánaðan strókhatt og föt til þess að geta lát
ið þá sjð sig.
Á þeim árum kyntist Northclifíe fátæka
fólkinu á Englandi. Hann sá kjör þess og
skildi, hvað í hugum þess bjó. Enda kaupir
þetta sama fólk blöð hans nú. Hann starf-
aði, svaf og borðaði á meðal þess. Skrifaði
um þrautir þess og þjáningar, þrár og
gieði. Honum varð IjósL hvað því geðjað-
ist að og hverju ekki. Afleiðingin af þessu
varð sú, að hann byrjaði að hleypa lítilfjör-
legu blaði sjálfur af stokkunum. t>að hét
“Svarið” (Answer). Féð, sem hann þurfti
til þess, fékk hann að láni. En fyrirtækið
hepnaðist vel og var byrjunin að láni
hans. Og eftif. að hann stofnaði blaðið
“Daily Mail”, fór hann að verða stórstígur
í blaðamenskunni. Fólk var þá farið að
sækjast eftir blöðum hans svo mjög, að
kaupendur, sem hann bjóst við, að yrðu um
100,000, urðu fimmfalt fleiri. Varð con-
servative-flokkurinn þá að viðurkenna áhrif
þeirra. En út úr því keypti Northcliffe eða
kom á fót hverju blaðinu af öðru út um alt
landið. Þau fylgdu stefnu Chamberlains
eða tollverndunarstefnunni.
1 viðurkenningarskyni fyrir sín miklu á-
hrif í stjórnmálum, var hann árið 1904 gerð-
ur að Sir (Alfred Harmsworth). Ári síðar
hlaut hann þá nafnbót, er hann síðan bar:
Lord Northcliffe, fyrsti barón ,af Isle of
Thanet. Nokkru eftir þetta (19Ó8) eignað- t
ist Northcliffe blaðið “Times” í Lundúnum.
Alis átti hann um 60 blöð og rit, er hann
hélt úti. Er sagt, að persónulegra áhirfa frá
honum sjálfum hafi orðið vart í þeim öllum.
Á Newfoundland átti hann mikla pappírs-
verksmiðju.
Um skoðanir Northcliffes er talsvert deilt.
Segja sumir, og einkum andstæðingar hans,
að hann hafi hvarflað frá einu til annars og
ekki verið við eina fjöl feldur. Nokkuð mun
til í þessu. Að því er stjórnmál snerti leit
hann oftast á þau öðrum augum en aðrir
>tjórnmálamenn. Hann var bæði víðsýnn
og djarfur blaðamaður, og hvernig hann
Iiti á eitthvert mál, jafnvel mál þess flokks,
er hann fylgdi eða stjórnaði öllu heldur, gat
altaf orðið tvísýnt um. Og það kom iðulega
fyrir, að hann legði flokksfylgið til hliðar
og héldi því einu fram, sem hann var sann-
færður um að rétt væri. En á hvaða sveif
sem hann lagðist, var hann áhirfamikill.
Hann setti stjórnir frá völdum og kom þeim
að, eftir því^ifm hann beitti afli sínu í þann
og þann svipinn. Alt þetta hlaut ekki að-
eins að afla honum trúrra fvlgismanna og
vina, heldur einnig heitra og skæðra óvina.
(Það hlaut svo að fara.' Og hafi nokkur
tekið óþyrmilega á vQórnum og stjórnmála-
mönnum, þá var það Northcliffe. Gott sýn-
isbhorn af því, hafa menn frá stríðsárunum
síðustu. Það var ekk,i að furða, þó North-
cliffe léti sig stríðsmálin skifta. Hann lét
sig smærri mál varða en þau. En svo óvæg-
inn var hann við stjórnma brezku þá, að
hann var tíma kallaður “þýzkur agent”.
Ekki tókst þó að reka það til baka, er hann
hélt fram í sambandi við það. Þjóðin sá, að
hann hafði rétt að mæla. Hann sagði það
ófyrirgefanlegt glapræði af herstjórninni
brezku, að vera að offra mönnum eins og
hún gerði varnarlausum móti sprengikúlna-
hríð Þjóðverja. Kvað stjórnina bæði fávísa
og hjartalausa að gera það. Er hér sýnis-
horn af ummælum hans sjálfs í lok ársins
1915 um stjórnina:
“Brezka ríkið er í xpða hættu statt.
Stjórnin hefir skammarlega reynst. Tugir
þúsunda af hermönnum vorum eru fallnir í
valinn vegna óframsýni og úrræðaleysi
stjórnarinnar. Hermenn þessir hafa ekki
fallíð í hreinum bardaga, þei rhafa verið
myrtir fyrir sakir fávizku þeirra, er yfir hern- . , ,
um ráða —' fyrir sofandaskap þeirra og kák, af
ótta við að birta sannleikann, andlegt orku-
leysi og algerða ófranjsýni,
Þegar glæpunnn, sem stjórnin hefir fram-
ið í þessu efni og í sambandi við ráðslagið í
Dardanellasundinu, verður lýðum ljós, verð-
ur uppþot hjá okkur. Það getur orðið blóð-
ug uppreisn. Hún getur líka orðið án blóðs-
hellinga. Það verður að líkindum barist
um yfirráð hersins. Þó fullyrði ég það ekkí.
En núverandi stjórn verður hrint frá völd-
um. Hún hefir aðeins tvo mikla menn,
Lloyd George og Sir Edward Carson; og
hinn síðarnefndi er nú að yfirgefa hana.
Herbert Asquith er óhæfur til að gegna
sínu starfi. Bonar Law hefir brugðist von-
um manna. Balfour gerir ekkert aðdáan-
lega. Winston Churchill hefir gert nægilega
mörg axarsköft til að vera hengdur fyrir
þab
indum verið búinn að búa svo í garðinn, að
erfitt mun Lloyd George eiga að halda völd-
unum. * \
Þannig tefldi Northcliffe taflið í stjórn-
málum heima fyrir. 1
í heimsstjórnmáiunum var það friðarhug
sjónin, sem hann áleit fyrsta takmarkið að
keppa að. Og'leiðin til þess var sú, að vin
átta milli allra enskumælandi þjóða héldist,
sérstaklega milli Bretlands og Bandaríkj-
anna. Og Bandaríkjunum þoldi hann ekki
að væri hallmælt í blöðum sínum. “Hví
skyldi það nokkru máli skifta, þó verzlunar-
floti þeirra yrði stærri en vor?” sagði hann.
“Eins og það þurfi að hindra frið. Annars
ættu hvífu þjóðflokkarnir allir að kynnast
hver öðrum nógu mikið til þess, að koma
sér allir saman um friðarhugsjónina. Ef
hver þeirra hefði blöð, sem útbreiddu sann-
leikann um utanríkis stjórnskipulagið, svo að
aimenningur hefði hugmynd um, hvað ver-
ið er að leika á bak við tjöldin, myndi al-
menningsálitið taka í taumana og segja:
hingað en ekki lengra. Og bað ætti að vera
auðvelt, ef þeir, sem að blöðunum standa,
eru sannir menn, víðsýnir og nógu hugrakk-
ir.
Verður stríð á milli hvítra mannflokka og
mislitra? Sem stendur mætti ætla það.
Japan er fremst í flokki mislitu þjóðanna.
Geta hvítu þjóðirnar ekki kent því að unna
friði, jafnframt því er þær hafa kent því
verzlunargræðgi og ófrið? Vissulega. Þær
þurfa að gefa þessu gætur.”
Þannig lítur Northcliffe á heimspólitík-
ma.
í vali mannanna, sem að blöðum North-
cliffes unnu, lagði hann áherzlu á, að þeir
hefðu ferðast og kynst löndum og lýðum.
Þó þeir væru skriffinnar taldi hann það ekki
nægilegt. Þekking þeirra varð að vera frá
fyrstu hendi, bygð á þeirri eigin dómgreind
á ástandi landanna. Sjálfur ferðaðist hann
stöðugt, til þess að kynnast málavöxtum
þegar stórmál voru á döfinni.
Eins og drepið var á í upphafi þessarar
greinar, má lengi skrifa um störf Northcliff-
es. Hann er viðurkendur einn sá mesti blaða-
maður, sem uppi hefir verið. Djörfung hans
og víðsýni var ótakmörkuð. Enda hafði
hann ávalt mikið til síns máls, er hann beitti
alefli fyrir þau. 1 vissum greinum
tóku nokkrir honum eflaust fram að þekk-
ingu. Samræmið í stefnu hans kann að hafa
verið shtið.með köflum. En í euju tók hann
öllum stjórnmálamönnum og blaðastjórum
fram. Hann þekti almenning betur en þeir,
og vissi öllum öðrum fremur, hvernig átti að
fara að því að hafa hann með sér.
Þjóðin brezka var stolt af þessu mikil-
menni sínu. Og hún syrgir hann nú og sakn-
ar hans sem eins sinna fremstu manna.
Að taka til dæmis eina sveit,.
ei vér erum vel kunnugir í. Fyrir;
I 7 árufn voru aðeins 3 timburhús
í allri sveitinni. Nú er þar, að
tveim eða þrem heimilum undan-
skildum, hvert einasta býli skr.eytt
timburhúsum. Og þau eru milli
40 og 50 alls. Akvégir voru sára
litlir í sveit þessari fyrir 1 7 árum, j
aðeins spotti út frá kaupstaðnum.!
Nú eru akvegir um hana þvera og j
endilanga. I Vírgirðingar þektust i
þar ekki fyrir 10—12 árum. Nú '
cru heilar jarðir umgirtar með
vir. Og með þessu girðingafyrir-i
komulagi hafa hólar og balar ver-l
ið umgirtir og notaðir fyrir nátt-
haga, sem aukið hefir túngræðslu
DODD'S W
KIDNEY^!
'(V O^T’S Dl5|A
“'ABETES bZ
Dodd’s nýrnapillur eru bezta
nýrnameSaliJS. Lækna og gigt*
bakverk, Hjartabilun^ þvagteppu*
afarmikið. Fiskiveiðar voru fyrir °nnur veikindi, sem stafa frá
skömmu aðeins stundaðar á opn- nýrunum* Dodd’s Kidney Pill*
um róðrarbátum þar. Nú eru k°sta 50c askjan eða 6 öskjur fyr.
mótorbáta tekni rvið af þeim. Þá * «2.50, og fást hjá öUum lyfsöl-
er félagslífið. Fyrir 15 árum Mm e®a ^ra Dodd’s Med^ckut
voru umferðarkennarar látnir ^0’* Toronto, OnL
hafa fræðslu æskulýðsins með
höndum. Nú eru komnir sameig-!
ii legir skólar þar á fót; sveitinni
skift
skólahéröð. Og félagsskap-
ii. sem fyrir hinum og öðrum
heillavænlegum málum berjast,
eru starfandi nú, sem þar þektust
arinnar á Russlandi hafa fundist
bréf, lútandi að þessu, sem Sovi-
etstjórnin hefir birt. Blaðið Man-
chester Guardian á Englandi hefir
flutt ekki allfa af þeim. Hér
ekki áður. Mætti þannig hlada á-'ltrður ekk’ að taka mörg a^
fram að telja í það óendanlega. | hfim, ‘‘PP' “n þeirra, sem
Breytingar til bóta á háttum og'!;nvS orri a' beim» skal þó birt.
hag manna hafa verið ótrúlega P3-5 CF s,aandl dfmi af aðferðum
miklar seinni árin. | þeim, -sem valdhafamir hafa í
Þetta mun mega segja um fleiri, ‘ammi’ Þess að leiða hugsanir
sveitir á landinu. Skýrslur lands- í°lks 1 þa att: er þef,m Mir bezt
ins bera það með sér. Búnaðin-' e[\a' r,erlð er fra
um hefir farið fram í öllum grein- f°DS T’ (ns*nesha sendiherranum
um. T. d. hafa um 200 hektarar ,1 ,yinS; tl! A' Nerat°lf’ utanríkis-
(I h« — 2/i ekra) af jarðabótum
verið gerðar árlega að jafnaði
seinni árin. Og árið 1919 voru
/5,000 metrar (1 meter = rúm 3
fet) af vírgirðingum, tvöföldum,
þreföldum, fjórföldum og fimm-
földum, gerðar. Ár hafa verið
biúaðar og akbrautir lagðar þvert;sen<1
ráðgjafanum í St. Pétursborg á
Rússlandi, og er dagsett 19. ágúst
1911, um það leyti 'feinmitt, sem
Marokkouppþotið stöð yfir. Bréf-
ið er svona:
Kg hripa þér í flýti þessar fáu
línur til þess aö Játa þig vita, að
i,
með
dag,
eg
fjármálareikningi mín-
og endiiangt um sveitirnar og[ura ' (laK> V. P. Kokovzeff (fiár-
úr einu héraðinu í annað. Á þetta! málaráðhe^ra Rússlands) bréf, og
þarf ekki að minna. Það er öll- 1,re>'K — ykkur aðeins að segja —
um ljöst. Og afleiðingin af þess-. ' Þv' nauðsyninni til þess, að þið
um framförum heima hefir held-1 send'?i >nér fé nægilega mikið til þess
ui ekki dulist. Hún hefir stöðv-j3^ ha*a áhrif á helztu blöðin hér,
að með öllu útflutning fólks frá Þar sem a® ekki er annað sjáanlegt
Hver er tilgangurinn^
Wiku eftir viku hafa greinar verið að birt-
ast í Lögbergi með fyrirsögninni: “Ástæð-
urnar fynr því, að hugur íslenzkra bænda
( hneigist til Canada”.
Sir Edward Grey er ekki maður, sem ; Efni þessara greina er tómt lof um land-
góður er fyrir sínu verki á þessum fímum. gæði Canada, og um þau má segja, að ekki
Kitchener lávarður, sem gerði mjög vel með- j verði of mikið sagt, frá vissu sjónarmiði
an á liðsöfnun stóð, aflaði vsita og útbúnað-
ar bg æfði sjájfboðaliðið, .virtist starfinu,
eftir að á vígvöll kom, ekki vaxinn. Churchiil
er maðurinn, sem ábyrgð ber á stríðstilhög-
uninni í Dardanellasundinu. Lloyd George
var á móti henni. Fisher aðmírdt1 einnig.
Að vísu lofaði Venizelos samvinnu frá land-
inu, en stjórn hans^_var ekki skuldbundin
neinu slíku. Hann reyndi að.gera meira en
hann gat, og skildi okkur svo eftir eina í
hættunni. Hamilton var ekki leiðtogi hers-
ins í Dardanellasundinu.
Nýlendurnar vita ekki sannleikann í þessu.
Blöðum þeirra er ekki leyft að flytja hann.
Þær eru, eins og við, leiddar út í myrkur.
Mesta vitleysa stjórnarinnar er, að hún gerir
of mikið úr sigrunum, en of lítið úr hrakför-
unum. Fólkið heldur að alt sé að verða
búið og hættir að hugsa um að innritast í
herinn. Og svo það, sem stjórnin segir um
skoðað.
Það er ekkert út á það að setja, að íbú-
um landsins sé bent á náttúruauðlegð þess,
ef það er gert í þeim tilgangi, að örfa þá og
vekja til framkvæmda og dáða.
Það er lofsvert, að vekja athygli íbú-
anna á öllu því, er vissa er fyrir, að stuðlar
að velferð þeirra, fyrir öllu, er glæðir með-
vitundina um sanna kosti landsins, og kenn-
ir þjóðinm að meta þá og nota og elska
landið.
En þegar þetta lendir út í hóflaust hól og
agentaskrum, er það harðla lítils vert. Menn
hætta þá að leggja nokkurn trúnað á það.
Og þá getur það orðið til þess, að spilla fyr-
ir, en ekki bæta.
Og þannig vriðist oss, að lesendur Lög-
bergs hijóti að líta á þessar ritsmíðar blaðs-
ins. /
Það er einkum fyrirsögn greinanna, sem
Islandi. Þjóðinni hefir liðið vel.
Hún leit í kringum sig og sá land-
kosti ættjarðarinnar og framtíðar
möguleikana. Ekkert gladdi hana
rreira en að koma auga á þá. Hún
gat hætt að horfa eftir landkost-
um í fjarlægum heimsálfum,
hætt að yfirgefa ættjörðina til
þess að leita þeirra, ættjörðina,
sem hún unni hugástum og gat
ekki óhrærð hugsað til að skilja
við, af því að hún var svo slór
hluti af þjóðinni sjálfri.
Og hvað verður þá um “ástæð-
urnar fyrir því, að hugir íslenzkra
bænda hneigist til Canada”? Land
þetta er kostaríkt, því skal aldrei
neitað. En hugir Islendinga eru
ekki bundnir við þá. Fyrirsögn
Lögbergsgreinanna er því hjáleit
við efni þeirra, jafnvel þó öfga-
lfust væri frá kostum Canada
sagt, sem nú ekki er feert. Rétt-
ast hefði verið að kalla greinarn-
ar “Agentaskrum um Canada”.
Fyrirsögn þeirra, eins og hún er4
lítur álíka vel út og grá bót á
svörtu fati.
þýzka herinn, að hann sé hungraður, ósam- \ þá hugsun hlýtur að vekja
taka, siðferðislega spiltur og þrái frið. I Það er öllum Ijóst, aí
þessu er enn (1915) .engin hæfa.”
Sá, sem haft hefði slík ummæli um hönd
kosningunum síðustu út í St. George kjör
dæmi, að maður ekki nefni á stríðsárunum, ur undanfarin ár. Það aetti að vera næg
hefði að öllum Iíkindum ekki þótt sérlega sönnun þess, að augu íslenzkra bænda horfa
iýðhollur maður. Með því að sýna fram á ekki hingað. En samt segir Lögberg, að hug-
Það er öllum ljóst, að hugir íslenzkra
bænda hvarfla ekki nú orðið til Canada.
Innflutningur fólks hingað frá Islandi er úr
sögunni. Hann hefir jekki verið neinn nokk-
að vera
þenna bitra sannleika, kom Northcliffe As-
quith frá völdum, en setti Llöyd George að.
Hermálunum var þá betur sint. Og her-
mennirnir á vígvöllunum þökkuðu North-
cliffe í hjarta sínu skiftin. i
En Northcliffe trúði ekki Iengur á menn-
ina en verk þeirra gáfu tilefni til. Síðustu
árin var hann snúinn á móti Lloyd George.
Og þó að Northcliffe dæi áður en hann kæmi j
Lloyd George frá vöídum, h.efir hann að lík?
ir þeirra hneigist til Canada, að landgæðun-
um hér, og að hinni björtu framtíð, er hér
bíði allra.
Ástæðan fyrir því, að íslenzkir bændur
líta nú ekki til Canada og eru hættir að flytja
hingað búferlum, er sú, að á síðastliðnum
10—20 árum hafa stórkostlegar framfarir
átt sér stað í búnaði og afkomu manna allri
á Islandi. Breytingarnar, sem orðið hafa í
því efni, eru feikilega miklar síðustu árin.
‘Gögnin, sem hringlar í’
“Hverjir valda stríðum?”
Þessa spurningu lagði blaðið
Times í Lundúnum fyrir sjálft sig
r.okkru fyrir stríðið mikla.
Og svarið við henni var á þá
leið, að stríðum væri hleypt af^réttur valdhafanna. Og það eru
slað á valdhafastefnum í Evrópu i líka fleiri blöð en þau frönsku, er
er, að stórhætta vofi vfir.
Það var rétt nýlega, að mér lánaS-
ist, meS erfiðismunum þó, að koma í
veg fyrir a'S rangur skilningur vært
lagSur í undirskrift okkar — þvi
timarnir éru vi&sjálir ni^ — undir
samninginn viti Þýzkaland viSvíkj-
andi Persíu. En þaS var hrein og
bein tilviljnn. ÞaS er áriSandi aS
hafa viS hendina þaS sem með þarf,
þegar svona stendur á, til þess a5
geta haft áhrif á staerstu Höðin. En
þau er undantekningarlaust ekki hægt
að sveigja á neinn hátt, nema me5
“gögnum þeirn sem hringlar í”.
Það þarf ekki að líta á annað en,
hve miklu var orkað í Bosníu-upp-
þotinu, með hinni ráðsnjöllu útbýt-
ingu peninganna mílli frönsku blað-
anna af Kevenhtder greifa, til þess að
sannfærast nm, hvaða þýSingu þetta
hefir.--------------”
Innvitnanin í bréfi þessu í
Bosníu uppþotið er sláandi dæmi
af ástandinu. Það uppþot átti sér
stað 1908, er Austurríki reif upp
samninginn við Þýzkaland og inn-
limaði Bosniu-Herzegovinu Aust-
urríki og spurði svo Evrópuveldin
undur rólega, hvað þau ætluðu að
gera í þessu. Þau gerðu auðvitað
ekkert. Austurrfki brast þá ekki
“gögnin, sem hringlar í”.
Að skapa skoðanir hjá almenn-
ingi með “gögnum ,sem hringlar
er nú þrátt fyrir alt ekki einka*
at mönnpm, sem hjartanlega fyr-jeyru
irlitu fjÖldann, sem þola yrði af-’munu
ljá peningamútum
ekki vitund
Þau
verri en blöð
leiðingar þeirra, en litu á það sem j annarsstaðar í því efni. Allar
“hinn mikla lífsins leik”, að svala, bugumstórar stjórnir\eyna að út-
metorðaíýsn sinni og ágirnd með breiða kosti lands síns utanlands.
stríðum
Hvernig valdhafarnir hafa far-
ið að þessu, hefir löngum verið
ráðgáta. Eigi áð síður hafa menn
orðið nokkurs vísari síðan fyrir
stríðið um þetta, af bréfum, sem
En slíkt kostar fé. Svo miklu
hafa menn komist að síðan 1914.
Hvernig hægt sé að ráða bót á
þessu getur verið vafamál. En
þó er í raun réttri ekki nenja eitt
svar við spurningunni. Og) það
valdböfunum hafa farið á milli og svar er á þessa leið: Stjórnmál-
birt hafa verið. Þó Sovietstjórn-
inni á Rússlandi sé ekki margt að
þakka, á hún viðurkenningu skil-
ið fyrir, að hafa kastað Ijósi á
þetta efni.
! skjölum fj;i tíð keisarastjórn-
in verða að hefjast það, að þau
séu ekkl fyrir neðan það stig, er
þjóðimar standa siðferðislega á
og skoða ^bindandi milli mín og
þín eða emstaklinga þeirra.