Heimskringla - 23.08.1922, Blaðsíða 7

Heimskringla - 23.08.1922, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 23. ÁGCST, 1922. HEIMSKRINGLA. 7. BLAÐSIÐA. The Domináon Bank HOn.NI H«TEB BAMH ATl IflERBHOOKB ST. HöfuSstóll, uppb.....I 6,000 000 Vwasjóflur ...........6 7,700,000 Allar eiguir, yfir ...J12ú,000,000 Sóntokt athyell T«itt «nn kaapmanoo og Sd ar ts j 63 s deiliin. Vextir af innstæðuíé grreiddir Jafn héir og anniarsstaCar TÍO- rcnRfrt. monK a im f. B. TUCKER, Ráðsmaður Innlendur iðnaður. I>at5 verfiur eigi annaö sagt, en að atvinnuvegir hér á landi og itínatiur séu í bernsku og þarfnist þvi góö stuönings af sérhvferjum einstaklingi þjóðfélagsins, en þeim vili gleymast þessi skylda sin. PrentmyndagerSin hér á landi tr í sannarlegri bernsku Er hr. Olafur Hvanndal iyrsti og eini prentmyndasmiSurinn hér landi; hafSi hann á unga aldri lær tvær aörar iSngreinir, en lagSi þær TiiSur til aS nema prentmyndagerSina — lærSi hana hjá frægu firma, Bro Brochaus, Leipzig, og kom henni l'ót hér heima. Á hann hinar beztu þakkir skiliS fyrir atorku sina og dugnaS í þessum efnum. Allri bóka útgáfu og blaSagerS hér á landi var aS því hinn mesti bagi, aS þurfa aö sækja alla prentmyndagerS til annara landa, auk þess sem þaS var ein afl mikil lind, sem bar íslenzka peninga út úr landinu, eigi í alljitlum stíl meS árafjöldanum. Nú hefir Hvanndal ráSiö bót þessu og komiö á fót prentmynda smiSju í Gutenberg, og vinnur hann þar aS myndageröinni sjálfur. Hefi eg þaS eftir skilorSum og greinagóS un' mönnum, aö hann sé ágætlega aS sér í iSn sinni og vinna hans gefi ekk ert eftir 1. flokks prentmyndasmiSj um erlendis. Gera má ráö fyrir, aS allir bóka- og blaöaútgefendur og yf irleitt allir hugsandi menn unni prent niyndagerSinni islenzku alls hins bezta 'og einnig hr. Hvanndal, aS hann megi sjá sem beztan árangur a íyrirtæki sínu, ennfremur aB hér mætti vera innlend mvndamótagerS, landinu til g-agns pg virSingar og bókagerS og blaSaútgáfu til hags- muna. I>ó hefir einn mætur boTgari þessa bæjar auglvsti sig sem “agent’ fyrir útlendar prentmyndaverksmiöj- ur. AS vísu býst eg ekki viö, aS maöur sá geri þetta í neinum illum tilgangi, heldur geri hann þaö fyrír þrábeiöni erlendra vina sinna, en at- hugi ekki, aö þeta getur haft stór- kostlegar afleiSingar. Þótt prent- myndasmiðjan hafi haft mikiö aö gera þenna stutta tínia, sem hún hefir starfaö, þá er hún eins og gefur aÖ skilja fátæk og þarfnast að lands- menn noti vinnu hennar og styött hana eftir fönguin. YrSi umrædd prentmyndasmiSja að hætta fyrir aö landsmenn gintust um of af augna- bliks samkepni erlendra prentmynda- smiöja, þá er hér engin slík vinnu- stofa til lengur, enginn sérfræöingur í þessari. Yrði þá að fá öll mynda mót frá útleöndum til stórtafar og ó- þæginda fjrir bókaútgefendur, og þá strax rándýr, þegar öll sámkepni væri til grafar gengin hér heinta. T>á má og nefna ullariðnaðinn. Frá fornöld hefir hér verið fjárrækt og framleiðsla ullar, en ullariðnaður eng ir.n; ullin hefir verið seld út úr land- inu fyrir verðleysi og unnir dúkar úr henni erlendis, og dúkamir sve keyptir heim fyrir ránverð. Með þtssu sorglega fyrirkomulagi hefir landið ausið í útlenda sjóði svo niilj- ónum króna skiftir. En þó er reynsl- an sti enn, að þær klæðaverksmiðjur sem stofnaðar hafa verið hér á landi, hafa eigi getað staðist. Má þar til nefna klæðaverksmiðjuna “Alafoss”, stm Bjötn Þorláksson kom á fót, hafði hún starfað nær 20 ár og allan þann tíma barist við þröngan hag og jafnvel öreigaástand, vegna þess að fólkið kunni ekki eða hafði ekki hugsun á að nota hana, og hefði hún liðið uijdir lok, hefði ekki hr. Bogi Þórðarson í Lágafelli gripið stjórn- völinn. Hratt hann mörgu og miklu i framkvæmtí henni til viðreisnar; vakti til meðvitundar tim nytsemi ull- ariðnaðarins og seldi hana loks hin- um íslenzka I>ór, kaupmanni Sigur- jóni Péturssyni. Hann er enginn meöalmaður, heldur tröll til fram- kvæmda, viðsýnn og bjartsýnn. Hef- ir honum sem hrópandi rödd i eyði- mörkinni tekist að vekja athygii og traust á verksmiðjunni, enda bætt hana svq, að klæði frá henni standa ekki að baki fataefnum frá erlendum verksmiðjum. F.n með því að 'non- t;rn hefir auðnast að hetja verlftmiðj- una til vegs og gengis, á þjóðin að taka höndnm saman við hann, kaupa dúka frá innlendu verksmiðjtinni og styðja þar með innlent framfara- fyrirtæki. Að visu hefir verksmiðj- an mikil viðskifti og nýtur hylli og viðurkenningar landsmanna hvaðan- æfa, en ennþá bettir mætti styðja hana í verzlun og viðskiftum, því enn er óþarflega mikið flutt inn af út- lendum dúkum. Það hefir ntikið verið hrópað um sjálfstæði og þjóð- erni hér hjá oss, og er það ekki nema loisvert, sé það ekki meiningarlatist óvitaóp. Menn eiga að vera þjóð- ernisríkir i hjarta stnu, þá ertt cpin óþörf, en segja lágt við útlendinginn, þegar hann hýður ^prentmyndamót sín: Við höfttm ágæta pretitmymbt j gcrð heima og þurfum ekki erlendar prentmyndir. — Þegar erlendar klæðaverksntiðjur hjó'ða dúkana sina, eigum við a'ð vera sjálfstæðir og þrungnir af þjóðernistilfinningu og segja: Við eigum ágætar klæðaverk smiðjtrr, sein vinna ullina okkar í ágæta dúka og þtirfum ekki erlenda.. (P. J. — Vísir.) BARNAGULL Skota-knattspyrnan. (Þess var getið i'blaðinu siðast, að skozkir knattspyrnumenn hefðu heint sótt íslendinga og kept við þá, og Is- lendingar fari'ð halloka. Þeir höfðu þá kept þrisvar og Skotarnir unnið alla leikina með 6-7:0. Hér á eftir fer lýsing af fjórða kappleiknum og stóðu íslendingar sig þá betur, enda var þá ■ valiö í flokkinn.) * l'yrri hálfleikur. A laugardagskvöldiö var saman- kominn mikill fjöldi úti á íþrótta- velli, til þess að sjá Skotana keppa við úrvalslið knattspyrnumanna bæj- arins. Veður var hið ákjósanlegasta, en sólar gætti mjög fyrri hálfleik- inn, og skein hún beint i aitgu Skot- anna, sent áttu að sækja á vestara tnaf.kið. Eins og menn höfðu búist vi'ð, var jietta fjörttgur leikur og kapp ntikið af beggja hálfu. Skotarnir hófu sókn þegar i ieikbvrjtin og léku af míkílli léikni, eins og fyrri daginn, en Islendingarriir vörðust hraustlega og hrundu öllmn árásum. Þó tókst Skot- ttm að skora eitt mark í fyrri hálf- lciknum, þrátt fvrir ágæta vörn hins uiJga markmanns Sigurjóns Péturs- sonar (K. "R.). Er hann án efa bezti markmaður sem vér nú eigum og má búast við, að 'hann’taki mikluni fram- förttm, ef hann fær fleiri tækifæri til að leika með eldri flokkmn. Eftir að Skotarnir settu niarkið, óx Islendingnm ásmegin og sóttn mjög á Skotamarkíð, en þar var örugg vörn fvrir og tókst þeim ekki að skora neitt niark. Latik því fyrri hálfleik þannig, að Skotarnir höfðu 1 :0. Varð nú 7 niínútna leikhvíld. A meðan ræddu áhorfendurnir um hvor sigra myndi og var veðjað á báða flokka, en sumir hétu á Strandar- kirkjti, ef þeir íslenzku yrmtt. Siðari liálflcikur. Nú gætti sólarinnar Htið og stóðu ?ví hæði liðin jafnt að vigi.. Sóttu báðir í sig veðrið og léku af miklu kappi. Gerðu Skotarnir hverja árás- ina á fætur annari á íslenzka mark- ið og skutu oft á það, en Siggi litli greip knöttinn eða sló hann jafnóð- um og virtist ekki ætla að hleypa, hon- ttm franj hjá sér. Gekk svo nokkra hríð, en þá náði “galdramaðurinn” McAlphin í knöttinn og þaut með hann ótal krákustígi í áttina að ísl. ntarkinu, altaf með knöttinn svo að segja dansandi á tánum, og þegar hann komst í færi, skaut hann honum með feikna afli á markið. Stóðu þá allir áhorfendtir á öndinni, náfölir. En knötturinn hitti þverslána og kast- , Raddir fossins. Framh. Hrólfttr fór'nú þá leið, sem kerling ragði honum, og segir ekki frá ferð hans fyr en hann kom að berginu. Kom hann fljótt auga á gula blett- inn og barði á hann nokkur högg. Opnaðist þá bergið, og koni út mað- ur mjög skrautlega klæddur. Bauð hann Hrólfi inn og var mjög stima- mjúkur og glaðlegur. Komu þeir inn i stóran sal. \7ar þar fjöldi fólks að ýmsum leikjuni. Alt var það prúðhúið og skemti sér mjög vel. Hljómuðu hlátrar þess og sköll i hvel fingunni. “Þú munt vilja leika þér,” mælti bergbúinn. Leiddi hann Hrólf inn í afhýsi eitt og færði hann í dýrindis- fiit. Þegar Hrólfur var klæddur leit hann í spegil mikinn, sem þar var. Sá hann, að hann sómdi sér mjög vel í skrautklæðum þessuni. Hrólfur hafði veitt því eftirtekt, að hann heyrði mjög vel raddir foss- ins, þegar hann stóð við bergið, en liann heyrði ekki til fossins inni í hefginu. Datt honuni nú í hug, að spyrja fossinn rájSa, áður en hann færi að skemta sér. Komu honum þá í hug orð kerlingar, að hlusta ekki á það, sem heyra mætti við dyr berg- hallarinnar, en hann þóttist vita, að hún myndi ekki hafa átt við ra'ddir fossins, því hann vissi, að hann sagði altaf satt. Gekk hann fram aö dyr- unum og fann smugu eina á htirð- inni. Spurði hann fossinn. hvort sér væri óhætt að taka þátt í leikjunum. Fossinn svaraði: “Sólin má ekki snerta hafsbfún”. Skildi hann svar þetta á þá leið, að hann niætti ekki skemta sér lengur en til sólarlags. Hrólfur fór nú til leikjanna og lék sér með fólkinu. Eftir þvi setn á leið kvöldið langaði hann x meira að halda áfram leikjunuin, en hann mintist orða fossins, og fór öðru hvoru frani að smugtinni á veggnum, til þess að líta til lofts. Þegar sólin átti nokkttð eftir að hafshrún, hætti hann leikjum og gekk út úr salnum. Fann hann fvrir sér flet éitt í dimmu skoti og lagðist í það. Heyrði hann lilátra fólksins fram eftir nóttinni, og gat ekki sofnað fyr en undir morg- un. Þegar han'n vaknaði, sá hann borð hjá sér sett dýrum krásum. Ilann tók til matar og át með góðri lyst. t Þegar hann hafði lokið máltiðinni, kom bergbúinn til hans. Færði hann Hrólf nú í föt miklu skrautlegri en daginn áðttr, og leiddi hann inn í sal einn; var hann stærri og skrautlegri en sá, er hann hafði komið í kvöldið áður. Voru þar margir menn að knattleik, en sá leikur var Hrólfi mjög að skapi. 'I'ók hann nú að leika sér seni mest hann niátti. Hrólf langaði mjög til að halda á- fram knattleiknuni fram yfir sólset- ur, þó lét hann það ekki eftir sér og fór að ráðum fossins. Fór nú alt fram ttp’ nóttina seni Tiina fyrri nótt. Þriöja daginn kom hann í sal, sem var enn skrautlegri en þeir fyrri. Þar var fjöldi fólks að róla sér. Var þar ein stúlka, sem homim virtist hafa svip líkan konungsdóttur. lfélt hann að hún væri önnur konungsdóttirin, sem hann var að leita.eftir. Tók hann hana tali, en ekki gat hann ráö- ið af samtalinu, hvort lnin væri sú, er hann hugði, því hún svaraði öllum spurningum út í hött og hló að öllu, sem þau töluðu. Nokkru fyrir sólsetur fór Hrólfur í fleti sitt. Fjórða daginn var Hrólfur að ten- ingskasti og hinn fimta að kúluslætti. Tann hann, að hann átti æ örðugra með að hverfa frá leikjunuin, eftir þvi sem hann iðkaði fljeiri. Sjötta daginn. sagði herghúinn við Hrólf: ‘ÍNú færð þú að taka þátt í spilum í kvöld, og skalt þú ekki fara pcningalaus inn í salinn. Vil eg lána þér peninga, og getur þú skilað þeim aftur, ef þú vinnur.” Að svo mæltu stakk hann mikilli fjárupphæð í vasa Tírólfs. Spilasalurinn var stærstur þeirra sala, sem Hrólfur hafði enn komið inn í. Menn sátu eða stóðu við mörg horð og spiluðu. Peningarnir ultu fram og aftur um borðin. Svitinn rann af mönnum í lækjum. Var há- rcysti svo mikil í salnuni, að Hrólfur ætlaði að ærast. Varð hann brátt mjög æstur við spilin, þvi hann vann hverja'peningafúlguna á eftir annari. Var með naumindum, að hann gæti slitið sig frá spilununi, til þess að gæta að, hve sólin væri komin langt. T>egar hann koni að smugunni var sólin að snerta hafsbrún. Flýtti hann sér inn aftur, því hann hafði skilið peningahrúgu eftir á horðinu, sem hann var að spila við. Þegar hann kom að dyrum salsins komu' að fara inn með henni, og var lengi á hontun í hug orð fossins; stóð hann báðuni áttum, en þó sleit hann sig af við um stund og hugsaði sig uni. henni að lokum og skreið í fletið sitt. Hann leit inn í salinn og sá peninga- Heyrði hann pndvörp hennar og hrúguna liggja á borðinu. Var Hon- j grátstunur frant et’tir nóttunni. , um nú ekki óhætt að hlaupa inn : Níunda kvöldið var Hrólfur í sal, sækja peningana? Eftir Iitla stund sem var ntiklu stærri en nokk-ur hinna sneri hann við. Hann vildi hlýða haföi verið. Voru þar allar þær ráðuni fossins. * J skemtanir um hönd hafðar, sem hann Sjöttnda kvöldið kom Hrólfur inn hafði séð hin kvöldin. Einkennileg- i sal,‘ setn öllum hinttni var stærri.. ílST þótti honum, hve góða lykt lagði Þar var fjöldi karla og kvenna við tim alian salinn. Hafði hún þau á- drykkju. Vínið hafði þau áhrit' á ,lrif á Hrólf, að hann var næstum Hrólf, að hann gievmdi öllu. Hugs- genginn af vitinu, þegar hann fór um aði hann ekki tt tnannað en að svala kvöldið. , þorsta stnum, því vinið var mjög' Að morgni hins tíunda dags kotn Ijúffengt. Drákk hann svo mikið, að ber«b,',inn ti! hans °S var nú bre>ttur hann gat ekki setið uppréttur og hall-jmjöS' Hafði hann a,taf verið aðist út af. ett i því komtt í httg hans n,áH °K Þýöur 5 vii5móti> en nú var orð fossifts. Stökk hann þá á fætur hann hinn iHúWegasti. Sagði hann i og hljóp út úr salnuni. Féll hann ot't á leiðinni, því víma var mikil yf- ir honum. Hann leit út og sá að sól höstum rómi, að Hrólfur skyldi fylgja sér. Engan mat fékk Hrólfur í þetta sinn. Á leiðinni mælti berg- var að setjast. Hafði hurð skollið,búinn: “Þú hefir fyrirlitiS aI,ar vorar skemtanir. Nú nnmt þú brátt sjá, hverjar afleiðingar það hefir.” Með þessum orðum hratt hann Hrólfi inn í aíhelli einn. Þar inni var fjöldi manna. ‘'Þarná . situr 'bergkonungurinn,” niælti fylgdarmað ur Hrólfs og henti á tröll eitt ógur- nærri hælum í þetta sinn. Áttunda kvöldiö' var hann í dans- sal mikltim og skrautlegum. Á gólf-i ið var borið ilmandi smyrsl, til þess að gera það mýkra undir fótum. A meðal mannfjöldans þóttist hann þekkja aðra konungSdóttur, en engu , , . r legt ásýndttm, setn sat i hasæti fvrir tauti gat hamt vtð hana komið, frem- ... .... ... , miðju. Hafði Hrolfur aldret seð svo tu en þa fvrri. Virtust allir svo hrifn-, . , . , . ,, . ferlega mannsmynd ; var andlitið ir af dansmum, að þeir gætu ekkt , .. v ,». , svart sem bik, og sketn t eldrauðar httgsað um annað. Eina stulku sa, ;, , , ... ' sjyrnurnar, h.inn þar, sem honum virtist ollum s I f>>gri. Gleymdi hann nú öllu nema! henni og dansaði altaf við hana. Hún var klædd drotningarskrúða, og. jióttist Hrólfur vita, að hún myndí, drotning vera. Fanst honum hún' jafn hrifin af sér, setn hann af, henni. Timinn leið mjög fljótt að því er honum fanst, og hélt hann að langt væri til sólseturs. Sanit hljóp hann fram að dyrttnum til þess að g-anga úr skttgga úni þetta. Brá hon- um mjög er hnnn sá, að sólin var að setjast. Þegar hann kom inn aftur, stóð drotningin hans við dvrnar og rétti honum hendina. Hann tók t hönd hennar, og vildi hún leiða hann inn í salmn. Hann sté öðrum fæti Bergkonttngurinn mælti: “Þú ó- svífni kotungsson ! Hér rnunt þú fá að reyna þær heljarþrautir, sem verða mitnu þér ærið nógar ,til dauða . Þú hefir sniánað allar okkar simkundur, og færð nú makleg mála- gjöld. Ver'ða þér fengin vopn t hepd- uv, og skalt þú reyna fræknleik þinn við rnestu kappana, sem hér eru inni. Eftir þetta gekk hver bergbúinn ftam eftir annan og þreyttu íþi'óttir við Hrólf. Þreyttu þeir skylmingar, spjótkast, Ixigaskot, glíniur, sttnd og ýmsar fleiri iþróttir, Fóru svo leik- ar, að Hrólfur bar af öllum. JBfíj Þá gepgu fram mælskumenn og- reyndu að veiða Hrólf í orðum. I.ögðtt þeir fyrir hann vandasamar inn fyrir þföskuldinn, en þá komu! Sptlrningar, og svaraði hann öllum' honuni í hug orð fossins, og kipti fætinuin aftur til sín. Þegar konan sá, að hann ætlaði ekki að koina inn, p-eiðlega. Varð nú kurr mikill og ó- kyrð um salinn. Gekk nú bergkon- ungurinn fram, kastaði tafli á góffifí g<kk hún til hans og vat'ði hann og skipaði Hrólfi að tefla við sig, og örmum. Grátbað hún hann að koma mtindi það varða hann líf eða dauða. inn með sér. Hrólf langaði mjög til | CNiðurlag næst.) aðist inn á völlinn aftur. Þar kom þá að þjótandi miðframherji Skotanna, og skaut knettinum þegar til baka, en nú flaug hann hátt yfir markið. Var þá sem fargi væri létt af áhorfendum og roði fór að færast aftur í kinnarn ar. Gerðu nú Islendingarnir harða sókn, en hepnaðist sjaldan að skjóta á mark, því bakverðir Skota léku á gætlega. Gekk svo um stund, að knötturinn þaut um þveran og endi- langan völlinn, en loks tókst Park að komast í gegnum vörnina og skaut knettinum beint t markið. Eftir það voru engin mörk gerð og lauk leikn- t>m þannig, að Skotar unnu með 2:0. Það sem Skotarnir virðast aðallega hafa fram yfir Islendingana, er að þeir hafa nieira vald yfir knettínum og miklu betri samleik. En aftur á móti virðast þeir engu meiri hlaupa- garpar eða úthaldsbetri en þeir ís- lenzkti. Eins og við mátti búast, standa knattspyrnumenn okkar ekki Skotun- um á sporði, sem allir eru þaulæfðir knattspyrnunienn og hafa marga hildi háð, en það er enginn efi á því, að ef knattspyrnumenn vorir fengju fleiri tækifæri til að keppa við slíka menn, tækju þeir hröðum framför- ttm, og er vonandi að þeir sjái sér fært í framtíðinni, að fá hingað fyrsta flokks knattspyrnumenn á hverju ári. Margir hafa kvartað undan því, hve aðgangur að kappleikjunum væri dýr, en það verður að gá að því, að knattspyrnumennirnir verða að stand ast allan kostnað af komu Skotanna, og samanborið við inngangseyri að bíóum og öðrum slíkum skemtunum, virðist ekki þurfa að kvarta untlan neinu okri knattspyrnumanna, því að við verðum að muna það, að tak- mark þeirra er að geta sem fyrst orðið hæfir til að keppa fyrif Islands hönd á Olympiuleikjunum, og sómi þeirra þir- er sómi allra Islendinga. I kvöld verður s.ðasti kappleikur- inn og keppa þar beztu knattspyrnu- rrenn vorir og munu þeitshafa allan hug á að láta ekki hlut sinn fyr en í síðustu lög, og eftir síðasta kappleik að dæma, gera menn sér betri vonii en íður. Er þetta síðasta tækifæri til að sjá góðan leik og ættu allir, sem knatt- sovr'nu unna, að fara út á vö'l i kvöld. (G. S. — Vísir.) Eureka nr. 4 B. t Lœknar sólbruna og svita sem fólk er svo næmt fyrir á sumrum. Við heita eða sveitta fætur, of mikinn svita undir handleggjunum og óþefinn, sem af hon- um stafar, má undireins losast og uppræta meS öllu, ef greint meðal er notað til þess. Einnig kemur það í veg fyrir aS menn fái saxa, sem sækir svo á fólk í hitunum. Þeir, sem af líkþornum og fótabólgu þjást, munu strax finna mun á Iíðan sinni eftir a3 hafa einu sinni reynt “Eureka”. Því er enginn sviði samfara, og sár á börnum og saxi læknast ekki betur með öðru. Meðal þetta er samsett af reyndum læknnm og efnafræðmgnm. $1.00 krukka af því nægir hverjum. — Ekkert er eins gott og ekkert líkt því. Til sölu í öllum stærri lyfjabúðum. Ef sá.er þér skiftið við, hefir jyað ekki, bá sendið $1.00 í bréfi til WINNIPEG CHEMICAL LABORATORY CO., 128 Pritchard Ave., Wbnipeg, Manitoba* gefið oss um leið nafn og áritan þesser þér skiftið við. Skrifstofa: 129 Selkirk Ave., Wininpeg, Manitoba.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.