Heimskringla - 23.08.1922, Blaðsíða 5

Heimskringla - 23.08.1922, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 23. ÁGOST, 1922. HEIMSKRINGLA. 5. BLAÐSIÐA. skepnurnar væru að vinna sitt ýtr- asta og framleggja sína siðustu kiafta til að !úka verkinu. Eg efa það ekki, að hann segi þetta satt, þó eg sé því ókunnugur. En Ijótt er, að þessi saga skuli verða ai' standa í nútíðarsögunni, með skólunilm og allskyns menningu, — og "Rarnasólskini” blaðantia. Væru allir eins vel hugsandi og I þessi Íslendingur keniur frarn, þá Til þess aö láta það líta svo út, sem þessar kontur mínar væru í alla st tði eðlilegar, skrifaði eg fjölda af bréfum til ýmsra vina minna og sím- aði kunningjum minum í allar áttir aliskonar bölvaða vitleysu. Svo það gaus sá kvittur itpp i Paris, að eg væri alt í eintt orðinn hálf-ruglaður. Á hverjum degi sagði eg við sjálf- an ntig: “Drengur minn, í dag verð- urðu að játa henni ást þina”. Gunnar Kristjánsson. Það hefir verið minst á fráfall Gttnnars heitins Kristjánssonar í ís- lenzktt blöðunum, og getiö um ætt hans og nokkttr æfiatriði, og er það ekki tilgangurinn að eiidurtaka neitt af þesstt, en eg vildi minnast á tnanii-^ inn nokkrum orðum, þvi eg er sann-^ færður ttm, að með honum er fallinn stöddum mesta íjölda fólks. Var tal- að yfir honum bæði á íslenzku og ensku, af þeir, er þetta ritar, því fjöldi af innlendum var yiðstsBdur. Hjartans þakklæti tjá syrgjend- urnir öllttm hinum mörgu, er 'sýndti hluttekningu eg bjálpsemi. K. K. 0. | Iield eg, að allir Islendingar værtt i En kuldalegt viðniót hennar kæfði; eins og þeir ættu að vera, við með- ’ þessi orð á vörum minum: “Ungfrú ; bræðttr sína og málleysingjana, sent góð, eg elska yðttr”. , þeitn er trúað fyrir. Kærleiki og j Eg stamaði fram: “Gerið svo vel mannúð er óefað ein allra glæsileg-1 að selja mér þriggja centa frímerki.” asta dygðin i mannlífinu; en með-; Þaö varð óþolandi fyrir mig, að aumkvtin og samúð til dýrattna, mál-: láta þetta ganga svona til lengur. levsingjanna, situr ekki skörinni j Og þegar stundin nálgaðist, þá eg lægra, þá til dóntsins kemur. Gætið ; vissi, að eg gæti fttndið hana eina, á- I j þess, elskattlegir! ! setti eg mér að hætta á alt, til aö j Maðurinn heitir Þiðrik Eyvinds- vinna alt. j son og býr við Westbourne, Msn. I pg fór inn á skrifstofuna og skrif-1 j Hann kom til þessa lands 1886 og aði svolátandi skevti: hefir stundað búskap síðan urn þærj ‘•Coquelin, Cadet, 17 Boulevardi slóðir, sem hann býr á nú. Misæri Haussntann, París: Eg er bandvit-í hefir veriö i búi hjá homtm sem öðr-1 laus af ást til litlu, rauðhær%u síma- j ttm. Hann hefir búið stóru búi og j stúlkunnar í Baisenmoyen-Cert”. Góður Islendingur. í valinn einn hinn ágætasti maður í hopi Vestur-Islendinga. | J»á er Islendingadags fiátíðahaldið Gttnnar Kristjánsson hafði búið í gengið ttm garð þetta áriö. Hefir I jallabygðinni í Cavalier Co. i Norð- mikið verið rætt itnt það að venju. ur Dakota frá fyrstu landnámstið. Kvæði, ræður og palladóntar prent- Ilann kom til Ameríkti sem ungling- j aðir. A]t santan fólkintt til skemtun- v.r, og vissi á þeim árum, hvað það ar og fróðleiks og skilnfRgsvíkkunar. var* að vera einstæðingur og striða Allir þeir, sem hendur og'heila báru við fátækt. En sú reynsla hafði haft að verkinu, munu horfa á það njeð | e^n'leg Enginn Vöðvi t anoun ncnnar tekju sig saman um aS hafa hana u en hniginn I hreyfðist. Hún sagðt bata rólega. þe;m fejrUVSta og íslenzkasta stað, er Hann á góða og mikilvit ka j ‘ Fimtút og nítt cent, ef þér Viljð Xs]endingar byggja hér vestra. Viðstaddur. andliti hennar yrkt mörg lönd, en góð og h' rð ár hafa yfir hann komið. Hann bvgði fyrstur nianna þar í bygð gott ibúð- arhús fyrir mörgum árttm, var gripa- kaupmaður með öðru flerru, og hef- ir ehin búsumsvif ntiki r.ð qldri. komt. Þau hafa átt 13 börn, 2 hafal gCra Svo vel.” dáið, 11 lifa og öll nær upp komin, j Alveg utan við ntig af þessari tigu- og sum gift; oll ertt þau vel gefin og; jCoU framkomtt, þr«yfaði eg ofan í margt, sem bendir til þess, og gæti vel sig saman um það i fnminúuinum, h.g átti von á að litla yndislega and ver;g( ag hátíðin yröi enn áhrifameir* að leika setn allra hrottalegast, þ»ú að luið hennar myndi að minsta kosti ; ag balda við þeim einkennum, sem svo grimntir sent þeir vortt fyrir, rcðna. vjð erttnt að berjast fyrir að við- voru þeir hálfu tryltari i sc'nm hálf- Ekkert því líkt. halda, með því að allir íslendingar leik og gáíu jafnvel kjaftshögg, þá er þeim þóttu Danir of nærgöngub'r. Keyrði ofsi þeirra svo fram úr hófi, að dómarinn varð að reka einn þetrra Dagsverk hjóna þessara, vasa tninn eftir, skiídingunum. En eg j Sindur. þau áhrif á hann, að gera hann við- ánægju og mæla með sjálfum M: kvæmari fyrir kjörum allra þeirra, Siá ! Það er harðla gott! Eg átti er bágt eiga. Og í þeim efnttm mun e'kki betra til i eigtt minni. Og meira hann varla hafa átt sinn líka. j er ekki hægt að fieimta af tandanum. Gttnnar kvæntist aldrei, en framan Eg kom á Islendingadaginn og af búskaparárum hans í Fjallabygð- virtist alt eins og búast má við. Var inni stóð Guðbjörg systir hans fyrir ^ eg vel ánægður með þaö, sem eg sá búinu með honum, en setnna tók; og heyröi. Svo fjölyrði eg ekki meira hann að sér eirvnig Jónínu Benson, um hátíðina sjálfa. Það er sérstakt dóttur Guðbjargar, með \iarnahóp atriðið, sem eg ætla að drepa á. Eg sinn, er hún varð ekkja. Voru þau sá þgr állmarga Islendinga, sem eg til heimilis hjá honum upp frá þvirjér kunnugur, bæði sem búa i Winni- Faðir Gunnarst átti hjá honum at-' peg og utan bæjar. Þar á meðal var hvarf i ellinni, og naut hjá honttm utanbæjarmaður, sem eg hefi þekt hinnar ástúðlegustu umönnunar, þar; dagmn og veginn uni tuttugu ár. til hann'lézt fyrir allmörgum árum. Tvisvar hefi eg keyrt hjá húsi hans, Sömuleiðis tengdaforeldrar Jóninu en hann hefir ekki verið heima. I P.enson, sem bæði dóu hjá honum í .bæði skiftin hetir mér verið bo'Öið hárri elli. Þessti skyldfólki sínu og. jnn, en í bæði skifti hefi eg verið á venslafólki reyndist hann öllu frá- hraðri ferð. Viðskifti hefi eg átt við bærlega vel, og var af því elskaður. manninn, og hefir hann int þau vel og virtur, eins og von var til. Ekki af hendi. Eg hitti hann á Islendinga- sýnist viðunandi fyrir þjóðfélagið,, fann ebki eitt einasta cent. Ur vasa- j heldur nmn hann hafa skort ræktar,- senti við skvldfólk sitt annað, er fjær honurn var. En Gunnar var ekki einungis oagsmorguninn, og töluðum við um daginn og veginn. 'Svo skildum við og nutum dagsins dýrðar. Þá öllu þvi var lokið, hlýddi eg á samtal sem nýtur þess. En mest er sá met- bók minni tók eg þúsund franka seöil inn, sem öðrurn er gott eftirdæmi til; 0.- félck henni. burt af vellinum. I þessum síðatv hálfleik fengu Skofar 2 mörk en Danir ekkert, svo kð leikurinr. varð jaín. En hér með var ekki öllu ukið. munns og handa. K. Asg. Benediktsson. Símastúlkan. -Smásaga úr frönsku.) Eg fór upp á pallinn á brautar- stöðvunum í Baisenmoyen-Cert, þar sem Linfileur vinur minn beið min með vagn sinn. Á járnbrautarlestinni mundi eg eftir dálitlu, sent eg þurfti undireins) að gera þegar eg .kæmi til Parisar. ( Eg fór því óðara á ’ simskeytaskrif- stofuna og sendi skeyti. Þessar stöðvar voru að þvi leýti frábrugðnar öðrum samskonar stöðv- um, að þar voru engin skrifáhöld, Eitt af þ>r, sem menn lesa daglega ., . „ . , . r ,, , , . Ahorfendurnir voru orðnir tryltvr af i bloðunum nu, er.þetta: Heimih , ., , , , . „ . bræði við Skotana. og er leiknum lauiC x „„ cVnðaði þeirra verður framvegis hia foður , , . . ..... .„ . o nonum og SROoaoi, •- b 3 þustu þeir ínn á vollinn og -eðust a * ; J1" Urinnar‘ j Skota með höggum og slögum. Varð- sarnan agætlega., 1 ^ nenn reyndu að stilla til friðar, en 'Frelsi er nu selt í winmpeg a. , , „ AV,, , • . 9_ , fcngu engu aorkað. Að lokum siost ! lögreglan i leikinn og- sló hring um Skotana ásamt dönsku knattspvrnu- mönnunum, og voru þeir svo sel- færðir i þeirri skajldbprg inn i húsa- skjól. Margir þeirra höfðu hlotið meiðsl í bardaganum. Áhorfendur Hún tók vi hann nákVæmlega. Þetta qndaðj alt Andlit hennar varð ljómandi af fögn- uði, og hún brast alt í einu i yndisleg-. an, töfrandi, hljómþýðan hlátur, svoj það skein i fallegu, mjallhvitu tenn-. urnar hennar. | Svo spurði þessi laglega, ^mga, stúlka, með ekta Parisar hljóðfalli: “Öskið þér eftir býttunum?” “Astandið í landinu er að kom- i att í Iag aftur. Fólk er aftur farið að segja ritstjórunum, bvernig þeir eigi að hafa blöðin úr garði gerð.” (Wpg. Free Press.) Sigtr. Ágústsson þýddi. Islendmgadagurinn á Gimli. Tækifærisvísur. írændrækinn, heklur frábær mann- gúðra manna, laékna, lögfræðinga „g kærleikamaður í garð allra þeirra, er prófessora, og var tal þeirra í alla hann átti samleið me'ð. Hann var J staði Ijúft og lífgandi, einmitt sam- vinsæll með afbrigðum í nágrenni boðið kvöldínu. Það var um garð sinu, og á meðal allra þeirra, er hon-, gengið, og eg var einn mins liðs að um kyntust. Hann var alstaðar boð- htigsa um dagínn og hressandi orð og inn og búinn, þegar á einhverri hjálp atvik, sem frant við mig hefðu kont- ið. Þá, kemur þessi áðurnefndi kunningi minn til mín. Hann hafði þurfti að halda. Og hann inti hjálp- ina þannig af hendi, að auðsætt var, að hann gerði ekkert utan við sig, stuttan inngang ræðunnar, en mælti á heldur af einlægum vinarhug. Eog- þessa leið: “Her, á Islendingadag- inn hefir vist vitað um nema brot af. inn i dag hefi eg séð þann blómleg- þeint góðyerkum, er Gunnar vann, (asta mannfjölda saman' kominn, sem því hann var ekki gefinn fyrir að eg hefi séð á lífsleiðinni. Það er brot auglýsa sig. En bæði á meðal Is-)af minni eigin þjóð. Yngri gynslóð- lendinga og annara þjóða fólks voru in er framtíðarlaúkurinn, vonin og þeir margir, Sem höfðu fengið að reyna hjálpsemi hans, er þeim lá á, cg það í mjög rikum mæli. Að gffa heil vagnhlöss af hveiti til útsæðis fátækum mönnum, er mistu uppskeru sina í hagl, var eftir Gunnars hjarta- lagi og höfðingsskap. Það var eins og hann væri altaf að líta eftir því, hvar og hvernig hann gæti komið fram til góðs, og engan rnann hefi eg þekt, sem betur hefði mátt tun segja, að hann hefði tamið sér þá hreinu og óflekkuðu guðsdvrkun, að vitja mun- aðarleysingja og ekkna i þeirra þreng irgu. Hið sama örlæti sýndi hann til góðra málefna. Hann var ætið með a'o styrkja það, er til heilla horfði. Gunnar var glaðlyndur og fjör- rr.aður hinn mesti. Hann var fastur í lund og lét ekki gjarna af niður- stöðu, er hann hafði komist að. Þó var hann sanngjarn og réttsýnn, og í allri framkomu hinn Ijúfmannlegasti. Yfir honum hvildi höfðingsblær sann arlegs góðmennis. Það var því harmur í hvers rnanns huga, er hann þann 23. april s.l. varð bráðkvaddur við útför Sigriðar heit. Johnson í grafreit Fjallasafnaðar. Hann var 62 ára er hann lézt. ÍJtför Jhnns fór fram þann 27, apríl að við-íþeir ávöxturinn i framandi landi.” Hann óskaði þess af heilum htig og framast allra óslca, að öll orð dg verk Islendinga í þessari ^álfu hvar sem þeir stæðu, væru og færu, yrðu jáfn glæsileg áferðar í þjóð- anmt augum, eins og Islendingar hefðu borist sér til augna í dag. Hann mæltí orðin í klökkum rómi. Mér þóttu þau vel sögð og sýrm sannan góðan Islending.* Þess vegna reynt eg að koma þeim á prent. Svona orð e:ga skilið að kunngerast komandi kynslóðum, ntiklii fremur en margt, sem prjálað er með á Islendingadög- um og endranær. Maðurinn fór að yntpra á fleirti, seni honum lá þungt á htiga. Hann kvað eitt af mörgti, sem sér væri sorgarefni, og það þyngsta, sem hann ræi, það væri það, hvernig sumir unglingar færu með vinnudýrin og málleysingja í þessu landi. Kvað sér hrökkva tár af hvarnti, þegar hann sæi hálfþroskaða tinglinga gera sig svo herralega húsbændur við vinnu- hestanna, skepnur, sem þeir ættu ekkert í, en væri trúað fyrir, ryktu í taumana hvað eftir annað, og kapp- blota öllu á jörðtt og i . Þetta gerðu oft og ttðum, þá er saklausar Ökurfeisi er ekki smá öðru eins blaði að fleygja; á salerninu Lögberg lá, 1jótt er frá að segja. Annar ágúst rann upp bjartur og fagur á Gimli, þó nokkttð heitur. Eftir að hafa leitað lengi, fann egjFjöldi gesta var aðkomandi úr nær- Ioksins gamlan, kolryðgaðan penna liggjandi héröðum og einnig^ írá og dýfði honúm í litarlausan, slím-1 Winnipeg. Þó brautir væru viða kendan vökva. Eftir langan tima og slæntar, hamlaði það ekki fólki úr mikla áreynslu, tókst mér loksins að j bygðunum norður með vatni að sæ'-ja , Casp^i lékk biéf írá M. Jónssjni, hripa þetta fáorða slýeyti. Einhver daginn. Var hátíðarhaldið í skemti- ölindum, og þó skiifað af honunt ljót og leiðinleg öldrttð kvensnift tók garði bæjarins og hófst kl. 9 að sJálfum. Segir M. J. bréfið niuni skeytið, var með eitthvert nöldur, inorgni nteð ým;|im íþróttum fyrir re>nast k asper gestaþi aut að lesa, taldi orðin, og sagði mér, hvað það j hæði unga og gamla.' Eftir hádegið ^ar e® I*a® se myrkraverk. fylktu sér fyrir framan húsið og ætl- uðu að veitík Skotum yarmar við- tökur, er þeir kærnu klæddir út, ert lögreglan sá við því, og laumaði eftir Kr. Casper — K.N. Strandabúa. Skotum út um bakdyr og upp í bif- ------ . reiðar, sem óku þeim burt. Casper- fann Lögberg með þing- Danir munu ætla að kæra flokk mannaefnamyndunum á náðhúsinu: þenna fyrir skozka knattspyrnusam- I bandinti. ••'v CÁW (Vísir.K kostaði. Eg borgaði það í snatri. F.ftir að hafa létt á samvizkunni, með þvi, að ljúka þessu af, fór eg að svipast þar um, og varð þá litið á ttnga stúlku, sem var að handleika lykla. Hún snert sér við, hálf-þótta- lega, svo aö eg sá aðeins á bakið á henni. Var hún ttng? Já, að öllum lik- vortt knattleikir og ræðuhöld og svo j dans að kvöldinu. Ein íþrótt dagsins sem allir sýndust hafa rnikinn áhuga; fyrir, var kaðaltog milli giftra og ó- giftra ntanna . Mikið kapp heíir ver- ið hjá Ný-Islendingúm tim mörg ár við ýmsar aflraunir og hafa þeir ver- j ið engra eftirbátar í kaðaltogi, en þó Linu senda máttu mér, mér eru kær þín pennaspor; myrkraverkin þau frá þér þyl eg eins og “Faðir vor”. Ánægju þaö eykur mín orðin sarnan jaðra; létt var gcsta þrautin þin, þú mátt senda aðra. Casper eignaðist son í clli sinni og sýnast giftu mennirnir skara fram úr indum. Ilún var áreiðgnlega rauð-jÞeim ógiftu, að minsta kosti hefir hærð. Var hún lagleg? Því ekki j svo fariö tvö síðustu árin. Bergthor skrifaði M. J. fréttina á þenna hátt: það ? Hinn íburðarlausi dökki kiæðn- Thordarson var forseti hátíðarhalds- ins, og fórst honttm vel og skemtilega aðttr hennar sýndi ávalan snotrgn lík- ama, og hár hennar var þannig gert ( senl honum er lagið. Ræður fluttu upp, að það sáust fáeinir lokkar og Þe,r sera Rögnvaldttr Pétursson, Tó- skínandi fallegttr háls. Og alt i einu hann G. Jóhannsson og Bergþór Emil greip mig ómótstæðileg löngun til að Johnson; kvæði: Séra Halldór Jóns- þrýsta heitum kossi á þenna-yndis- son’ Hinar P. Jónsson og Guttormur lega hvíta háls. I þeirri von, að ttng-; J- Outtormsson. Islenzkttr hornleik- frúin ’sneri sér við, stanzaði eg 0g araflokkur lék allan daginn. fór að spyrja öldruðu kvensniftina| Var skemtiskráin vönduð og á um ýmislegt viðkomándi skeytasend-j nefndin þakkir skilið íyrir, hve alt ingum. Svör hennar voru alt annað fór skiptilega’og vel fram. Fyrri hafði eg fullan skut, fór þó samt að róa og hefi fengið einn í hlut ofurlítinn króa. Og ekki brevtast æfikjör eða tæmist skrína; verður hlaðinn veiðiknör, þá vertíð enda eg mína. -x- en vingjarnleg. Ungfrúin hreyfði sig ekki. Sá, sem heldur, að eg hafi ekki farið á simskeytaskrifstofuna morg- uninn eftir, þekkir mig ekki mikið. Það hittist svo á, að laglega rauð- hærða stúlkan var þat"lein. Flvert í hoppandi! Eg hafði ekki um neitt að kvarta. Eg keypti, nokkur símskeyta- ftímerki, spurði hana fjölda allskon- ar heimskuspurninga, hagaði mér al- veg eins og flón, og lézt þó vera ó- sköp einlægur. Hún svaraði rólega og á þann hátt, að hún virtist greind, stilt og kurtéis. Eg kom á hverjum degi, stundum tvisvar á dag, því eg vissi, þegar hún »*ar þar eín. _ .' • ig % Skozk knattspyrna í |T Kaupmamahöfn. Það er aðallega tvent, sem hrifur h;tga manns við að sækja Islendinga- dag á Gimli. Annað er náttúrufeg- j I fyrra mánuði (júní) kom flokkur tirðin við vatnið, og hitt er, hve skozkra knattspyrtiumanna til Kaup- sterkur islenzkttbragur er á öllu i mannahafnar og kepti þar við lands- sambandi við hátíðina; ölltt er stjórn-; flokkinn danska. — Knattspyrnu- að á islenzku og af Islendingum, og; rnenn þessir voru frá félaginu “Glas- ekkert annað en islenzka heyrist töl- gow Rangers” og hefir sú heimsókn uð, og er slíkt vottur ttm sterka þjcð- farið mjög á annan veg en heimsókn ernistilfinningu, þar sem um þúsund manns eru saman komnir. Það er en^inn vafi, að nefndin á Gimli vinnitr vel og dyggilega, enda er unun fyrir hvern Islending að sækja þangað hátíðarhaldið. Það er ekki að líta mjög langt fram i tím- ann að geta þess til, að allsherjar- hátið Islendinga verði haldin á Gimli áilega áður en mijzg ár líða. Það er “Civil Service” hér, að þvi er Rer- lingske Tidende” segja, Urslitakappleikurinn var háður 5. júní og voru þar, um 20 þúsund á- horfendur. Skotar byrjuðu á því að leika allhrottalega, en eflir fyrsta hálfleik höfðtt þeir þó, tapað tveimur m>"rkum, en ekkert unnið Féll þeim það auðsjáanlega afar illa, og var engu likara en að þeir hefðu tekið Smávegis.. _____ rj 'Y - Stuttpils og skófatnaður. Það hefir vakið eftirtekt og umtal j víðar en hér, hversu skóverzlanir blómgist vel og margar nýjar skóbúð- it bætast við þær, er fyrir voru. — Lundúnablöð telja skýring þessa aðal Jega vera þá, að siðan kvenfólk fór að ganga á sþittpilsum, séu miklu meiri kröfur gerðar til skófatnaðar- ins og sé því meira Selt af honum en áður. Háir hœlar. N. Oft heyrast raddir um það, að ljótt sé og óholt að ganga á háhæluðum skóm. — Þetta er mestí misskilning- ur, að dóhii merkra manna, sem um þetta efni rita í Daily Mail. Stendur þar, að háir hælar geri kálfana fall- e8TÍ °g sé heilsubætandi og styrkj- andi fyrir líkamann allan. Frítt til þeirra er brjóst- . þyngsli þjá og kvef Heyndu tne%»l Jiettn. .!>»# kontar eklt ert. 1*»I fylklr enelnn nftrnaukl. Ekk- ert tfmatail. Vér getum læknafi brjóstþvngsll ok yiljum gera þaS þér ats kostnaSar- ausu. Hvort sem hún hefir þjáb þig lengi eSa skamman tíma, ættirhu ab reyna þetta fría meSal. ~ ekkert til í hvalSa lofts stöSu eíía á hvaSa aldri. brjóstþyngslí eSa kvef, vort þig skjótt. Vér viljum sérstaklega aS þeir reyni þaS. sem engin önnur meSöl hafa læknaS. Oss fýsir aS sýna hverj- um sem er á vorn kostnaS, aS vér getum bætt þeim. Þetta tilboS er mikilsvert. Og þaS ætti ekki aS taika neinn dag aS hugsa um, hvaS hann ættl aS gera. SkrifiS oss nú þegar og byrjlS aS reyna þaS. SendiS enga peninga. Heldur aSeins miSa, sem hér meS fylgir. GeriS baS í dag — þaS kostar; ySur jafnvel ekki frimerki. ÞaS gerir J þú ert, Ef þú hefir læknar lyf PREE TRIAL COIJPOX FRtoNTIER ASTHRfA CO„ Room 927G, Niagara and Hudson Sts., Buffalo. N. Y. Send free trial of your method to:

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.