Heimskringla - 23.08.1922, Blaðsíða 2

Heimskringla - 23.08.1922, Blaðsíða 2
2. BLAÐSIÐA. ' ^ ^ HEIMSKRINGLA. WINNIPEG, 23. ÁGÚST. 1922. Júlíana skáldkona Jónsdóttir. (1837—1918.) ™me flesíum betUr- Uppaha,ds' kjon nhaf' att allmikinn Þátt ' aS t!' aS fá að þekkja hann. I endingu i;tkoma Hagalagða varð og til að þrír bræSur, sem sjálfir stóðu gest- sci.d hennar voru þeir Matthias, skapa það. Skapstór i meira lagi, en kvæöisins segir hun þessa fögru, tndurvekja slíka vináttu á ýmsum j unurn fyrir-beina. Einn stófi í hvít- Pcrstemn Erl.ngsson og S.gurður fór þó vel með,- Stillingin svo mikil, hjartnæmu setningu: “Hverja sál stööum> og bæta við öðrum nýjumj um klæðum viö eldstæöi og sauð og Breiðt jorö. | að ryrir haní og sínar góðu gáfur, með söngum, sign^i, góða nótt”'. Þar ' svo æfíkvöldið hennar varð þess steikti mat, en hinir báru veitingarn- Um það leyti sem júlíana var i sigraðist hún a þunglymli sinu og lýsir sér ligtadýrkunin - dýrkun á vegna hlýtt og bjart, og hún varö svo ar út meðal gestanna; voru þeir allir Stykkishólmi, myndaðist þar leikfé- andstreymi lífsins, sem minni manni ■ sung og Ijóði -■ hin sönnu einkenni heppin að 'devja einmitt þá, áður en háværir mjög, ávörpuðu þá ’sem inri lag. Voru -stofnendur. þess meðal hefði vel matt að tjóni verða. Undir j skáldsins. nokkrum nýjum skýjaflókum brá fyr-' komu og buðu þá velkomna og auð- annara þau hjön Anna og Olafur þæg.legn lifskjorum hefð, hún án ■ Jólíana hefir haft til að vera bitur-‘ir sólina á niðurgöngu hennar, - séð var á öllu, að þeir vildu að gest- Thorlacius. Mun Júliana þegar hafa eta venð talm em af Islands stór- \ en segist þ. jafnan sér1ega vel j æfisólina hennar. i)nir sWemtu sér vel. Bágu flestir ’gengrð i það, -og þá reit hún leikrit- merku konum. Og það var hún lika í fáum orí5um> eins Q ^ d -SVar M Júlíana skáldkona Jónsdóttir var fædd 27. marz 1837 að Búrfelli í Hálsasveit í Borgarfjarðarsýslu á Islandi. Móðir hennar var Guðrún dóttir Samsonar Samsonarsonar á Rauðsgili, og Guðrúnar Jónsdóttur 15 “ViK KJartans Olafssonar”, og lék i raun og veru - meiri máske en Rógbcra: svslumanns á bæ í HrútafirðL Utn'* >vi Gu8rúnu Osvifursdóttur, á margar þær, sem mest hefir hrósað hefi moti tierra Olafi Thorlacius, sem lék verið. Það reynir *kki á hreysti föður Júlíönu veit eg ekkert — , engar upplýsingar getað fengið, erjKjartan- Var það leikrit leikið þar í kappans fyr en á hólminn er komið, vissar séu. Júliana ólst upp hjáj prja Samsyni afa sinum og seinni konu oSriim’ °£ hans Þorbjörgu Þorsteinsdóttur, vetur í rennu ásamt ýmsuin og hver er til að segja frá og meta lék •Júliana æfinlega hreysti þess, er ávalt berst cinn, sem vandasömustu hlutverkin í þeim öH- einn ber harma sína, en deilir með móður Eyjólfs í Sveinatungu, hag-) um’ stundu.n fleiri en eitt Í sama öðrum sérhverri sólskinsstund, því yrðingsins góðkunna, þar til hún var ,eiknum- Hún lék æfin,ega frábær- Þa« ^rði hún alla æfi. Júlíana var 14 ára gömul. Olust þau upp sam-',e«a veL Svo se«ir frú Anna Thor' 'vinfost tr>'^- *vo hún átti i því an, Júliana og Eyjólfur, þó hann'Iacius’ "aS ÞaS hafi veriS unun aS sJa efni faa sina lika’ enda aS eS,isfari væri þá nokkrum árum eidri. "Unni hana Jú,,u ,eika a,t sem hún ,ék’ sér' W-iú«1>nd’ ústrik híartagú«, þótt hún honum sem bezta bróður, eins og stak,e*a Ouðrúnu, enda hafi þeím lifið kendi henni að klæða innra sjá má af ljóðabréfi hennar til hans, svipað mÍö? saman 5 -vmsu’ Því ef sin" ' kuldalegri hjúp en hann prentuðu í Stúlku, bls. 61. Mintist henni (Jú,ionu) þ°ui mikiS- lleít hún atti *kiliB- ,sb,æJa sú er hið eina’ hún hans jafnan með kærleika i ræðu a vor °« Þagði- sv" var mikil stilling sem einstæðttigurinn befir til að hcnnar. Minti hún mig þá á Guð- verja sig með — dulargerfi, sem rúnu, þá er Helgi Harðbeinsson vanalega er misskilið — enda er til og riti. Á þeirn árum leið Júlíönu vel.1 Fóstra hennar, sem var hin mesta á- . j , , , . 'blæjufaldi hennar gætiskona, reynd.st henni sem bezta móðir. Þegar Júlíana var 14 ára, brá afi hennar búí. Fór hún þá norður í ! þerði blóðið Bolla bóiYla hennar á þess ætlast. l'að sýnir þó bezt, hver Hún var ekki afburðakona Júlíana var í raun og nettvaxín, hún Júlla, en lagleg var veru, að hinum óblíðu lifskjörum hún samt. Indriði Einarsson íj<áld hennar og 80 ára einstæðjngsskap Hrútafjörð til móður sinnar. Þar viS m,>: “Hún var svo ,a«Ie*’ sk>,di ** takast aS Sera hana átti þún litlu láni að fagna. Móðir,hÚn -Tu,,a’ °g gáfu,eK”- - og þegar lynda og bölsýna. I-ví ,fór Svo fjarri, hennar var hafa verið þar vinnukona, alt í fátæk og mun Júlíana annar eins maður og hann segir það, að vikatelpa, smali og |rá er það að marka.” sálin góðvina hóp var hún lífið og i öllum íagnaði — síglöð, sí- senn, og orðið að Líkt þessU fárast þeim orð um kveðandi og til dauðans urig í anda. sæta þeim kjörum, sem því var jafn- Júlíönu, sem til hennar þektu á yngri Ung festf hún ást á manni, sem brá ast samfara, þegar um munaðarlausa árum hennar- °g þó var Júliana á við hana trúnaði. Sú eina ást fylgdi tmglinga var að ræða. Þar mun hún Þeim árum á fÍorða tuS> aldurs síns henni til -da.iðans — ein af því tæi. þo verið hafa fram t.m tvítugsaldur. eða nær fertuSu- En um Það ta,aði hún a,drei eða I-aðan fór hún til Akureyjaá Breiða-| í Stykkishólmi var hún, þegar '"Jög sjaldan. Nokkrum sinnum firði og var allmörg ár vinnukona hjá fyrsta rit hennar, .S*túlka, var geíið rey"di Hún að úthella hjarta sinu við- se'ra Friðriki F.ggerz og ráðskonu út. Fór hún með handritið til víkjandi því atriði i ljóði og leikriti. hans, ekkjufrú Ragnheiði Jónsdóttur Reykjavikur og seldi þaö þar. Mun b.n þar ' baru tilfinn.ngarnar hærr. Thorgrimssonar frá Víðidalstungum hún hat'a ráðist í þetta fyrir áeggjan hliit en Ijóðlist hennar eða málsnild i Húnavatnssýslu. Mun Júliana hafa þeirra Thorlaciushjónanna, sem voru. varti Þvi aldrei (af þvi. Þess ut- kvnst henni á Borðeyri og farið með henni mjög vel fyrst og síðast, og au unni hun 'óstru sinni allra manna henni vestur. I máske annara vina sinna þar . Stykk- mest. Var mínning hennar Júlíöru I Akureyjum hefir Júlíönu sjálf- ^shólmi. Þótti þó flestum allmikið s'-heilög. sagt liðið að ýmsu leyti vel, verið í ' ráfi.Tt fyrir bláfátæka. munaðar- Julíana var gjöful t.m efni tram. afhaldi hjá húsbændum sínum og ,ausa stúlku. Hygg eg að Stúlka sé sást ' Þv' efn' a,drei fvrir. Kem- “Veiztu granni, cg hefi annað um að hirða, en náunganna mannorð myrða, merja, tanna og lítilsvirða.” Sama má segja um Hrœsnarann (Hagalagðar), ein einasta stutt visa: Sýndi vottinn vinsemdar, veifaði skotti hræsninnar, svellkalt glott á vörum var, vissi ei gott til frambúðar.” Og á bl. 24 í Hagalögðum: “Oft er nöpur aðferðin ýntsra þeirra vina, sem að aðra kyssa kinn en klóra og bita hina.” Friður hvilir yfir moldum hennar, urn rauðvin og ávexti og neyttu þess ’cg megi Ijóð hennar enn um Iangan af góðri lyst. Hljóðfærasveitin var tíma stytta raunastundir aldurhnign- Í)r'r menn, spilaði einn á stóra harm- um einstæðings sanilanda ’hennar hér i óníku en annar a guitar, sá þriðji cg heima, þvi þar munu þau einatt hafði vist ekkert hljóðfæri, en þeir I tala til hjartans. M. J. Bcncdictson. Suðurgangan. Eftir I. G. Tekið úr Lögréttu. Framh. Síðari part veru okkar fór eg að svipast um á sjúkrahúsum; tóku læknarnir mér mjög vel og sýndu sungu allir undir — ýms fjörug lög, sungu þá gestirnir oft meö. Stundum söng einhver gestanna einsöngva, man eg einkum eftir einum góðum sænsk- um söngmanni, er söng snildarlega 2 eða þrjú sænsk lög, en hinir þögðu náttúrlega á meðan og spiluðu bara undir. Ekki höfðu ítölsku söngmenn- irnir þarna neitt á móti því að fá rauðvínsglag hjá gestunum, þegar þeim hafði tekist upp við eitthvert lagiö. Þegar á kvöldiö leið ruddu stundum borðum miðjuni salnum, svo unga fólkið I veitingamennirmr mér spítalana hátt og lágt. Ekki voru; ^ , ! byggingar þessar né útbúnaður. eins1 . , Og víðar þesstt líkt - æfinlega vel stórfenglegt og ib„rðarmikið eins og ^ ^ ser,snuning °g ,et >a* Þa ríma§, meinlegt, og hittir þar sem því j stórborgum á Norðurlöndum, en I , , er ætlað að hitta. Eðlilegra er henni einhver aðlaðandi helgiblær hvíldi V"" rUma_nlana, ar'vo 1 'f,'enze samt að kveöa hlýtt til v.na sinna. En þar yfir öllu> encla virtist mér sumir " "'n' V“ 3 S*a om; a Þa ve hvorum anda, sem htin kveður, er þessir spítalar vera gömtil klaustur, málið létt, hugsunin Ijós, ög rím sent breytt hefir veriö í sjúkrahús. á okkur og lögðurn við saman i eina og eina vísu, sem Ríkarður ritaði í j vasabók sína jafnóðum; fæstar vorti 1 fvrsta Ijóðalxík samverkafólki fyrir gáfur sínar og glaðlyndi. Má og marka af Ijóðum|eft'r konu. hennar, að frú Ragnheiður hafi verið Næsta rit henni velviljuð. fyrir misskilningi og vonbrigðum, er;geirssyni gefin út á lslandi tir reynsla allra hér, sem til hennar þektu, saman við það, sem frú Anna hennar — Hagalagðar Thorlacius segir um hana. þá er hún Þó varð Júlíana þar [ voru gefnir út af herra Ólafí Thor- var", á spitalanum í Reykjavík, ‘ að ‘iá hafi Júlla verið glöðust, er húnj fHagalagðar) : "1 valinn fell eg fyrir jól, förin á skellur mannaból, völt eru á svelli vonahjól, veltir Elli mér i ból.” Eöa Milli svefns og vöku k\. 12 á nýársnótt 1915: ' “Tímans grár er lyppu lár, löðrar í bárum skýja; fellir tár um bleikar brár blessað árið nýja.” Mjög þessari er lands- leið, skógí Á járn- að okkur flestum tilfellum ekki einungis óað- jíjtt þeirra, er eg kom í, var mjög .. , , , , , . , . r- , . , , , r, . 1 kiarnnnklar og koma vist aldrei fyrir fmnanlegt, heldur oft agætt, ems og stbrt. voru \ þvi 1300 sjúklingar og! ; ... J t. d. i Emtal mitt fyrir jolm 1914 skiftist það í margar deildir. Gekk , , I / lagið fagurt a cg þangað dag eftir dag um stund, að , v. , , ,... h y * , . | vaxnar hæðir, sma ar og stoðuvotn sjá sjúklinga og horfa á operatiomr.! , , . , . , og svo storar slettur. I myrkrinu um Skurðlæknirinn er eg sa operera, tal- , .., b e . kvoldið komum við til Rom, aði vel frönskti; mun hann hafa full- , , , .... . brautarstoðinm þyrptist komnað sig í list sinni á Frakklandi; .,, , .„ . , , t'oldt okumanna; voldum viö einn ur virtist hann ekki standa skurðlæknum , , ,,, . „ . , , i hopnum og Jetum hann flytja okkur a á Norðurlöndum neitt að baki, enda1 . ... , ' .„ , , j gistihus eitt, þar sem við hofðum hafði hann mikla æfingtt daglega. ! _ *• u -r- r - i x-x , i . , ; með brefi fra Ftrenze, beðið um dval- Eitt kvöld vorttm við boðnir á al- „ , , „ , ... arstað; en þegar þangað kom, var ítalskt heimili; það var 13. dag jóla. , ‘ hver smuga full af gestum; var okk- (Var þar samankomið um 30 manns m ^ . annafi hóte, þar skamt j- helmingttrinn Skandinavar. Itolsk^ skildum vi« þyngstu toskurnar i frú settist strax við hljóðfæri fpiano) f if Hvergi hefi eg séð líkingu þessu og Spiln.?5i danslög, var þegar farið að. en bárum hinar á hinn til- ,, , ,, , ., nefnda stað, en þar fór alt á sömu bka timans lyppu Iar netna hja dansa og gekk svo lengst af meðan á , .„ .. , .„. , .„ , X,- , . , , ,. i 8 h 8 lnð og somu utreiðma fengttm við a Bjarna 1 horarensen t emu af agætis stéfí þ6 var nokkttð sungið á , , „ , T. , ,,,,.. , ’ F 8 : þriðja gistihusmu, er þar var skamt kvæðum hans. Enda er Julionu o- miIIi. ttalir hafa háa og fagra söng-1 fr.. gjarnt að apa aðra eða sækja hugs- rodd> oj. *já má af ljóðum he>uar í Stúlku, og fór hún þaðah og til Stykkis- hólms. Mun hún eftir það oftast hafa verið í sjálfjnnensku — viljað heldur svelta við bækur sínar,, ef þvi ' var að skifta, en sitja að kjötkötlum, þó fullir væru, scm annara þræll. Winnipeg 1916. Mun gat glatt sjúklingana þar eitthvað n.eð smágjöftim af fátækt sínni — j; fnvel þó hún ekkert íengi fvrir Eiga þeír báðir þakkir skilið vinnu sina þar, enda elsktiðu þeir hana (sjúklingarnir) og vildtt eigi Skafti sál. Brynjólfsson hafa kom- ið þeim Olafi og Júliönu i sambattd og stutt að framkvæmdttm á prentun ritsins. fyrir það verk, ásanit Dr. Síg. Júl. Jóhannessvni, sem bjó Hajjalagð^ m,ssa hana þflðan, Júlíana var þakk- tindir prentun. Er óvist, að fegurra',át minnug annara góðgerða í Leizt okkur nú ekki vel á og .. tJ, . , . Veitingum var þannig háttað, þé)ttumst sj£ ag sannar tnyndu vera sinar , annara. Hun þurtt, a« þjónn stóð innan við nokkurskon-j^ þær> er vig höf8um hevrt um þess heldur ekki. >.**«,**W ar veitingaborð i lttlu herbergi, skamt þrengslin j Rém Haf8i okkur ver. I kvæðmu Kcrhngarraup er hver frá danssalnum, skyldum vtð svo ^ ^ ^ margir Rest;r hefftu kom. vísa annari betri. F.f eftirfarandi ganga að borðinu ..g heimta það sem ;cf . mes*tu vandræSiime« aS fa hús. vísur eru ei minnisstæð lýsing á okkur þóknaðist af góðgarii þvi, er á konu, þá skal eg skila mér aftur: ‘Sál min stundum sér þig undurfagra, angurbliðtt bros á kinn boðstólum var, setti þjónnittn þegar hið umbeðna á borðið meðan veiting- Frá Stykkishólmi fór Júliana íli,Jcærleiksverk hafi unnið verið, því sinn en fáorfi Jafnan "m eiPin hÍarta l,r7ftir sviPinn þ‘nn- Reykjavikur til þess að vinna þar á jfitil var í þvi févon fyrir útgefand- (,iaS', °g Þá fáorðust, er henni leið spítala, sem þar var þá nýstofnaður. ann. Kn Júlíana sál. þá bláfátækt verst’ 1 fióðiim hennar brattzt æ ut Vann hún þar kauplaust að mestu, og varð að sjá fyrir sér i hjáverkum. Kom svo að lokum, að hún gat ei við það unað, og fór þá alfarin af landi burt til Jóns Hrútford bróður sins, sem þá bjó nálægt Garðar í Norður Dakota. Nokkur ár mun hún verið hafa í Norður Dakota og eitthvað i , Winnipeg. Eft þaðan fór hún vestur á Kyrrahaísströnd, til Seattle, og þangað sóttu þ»u hjón hana, Arni Magnússon og kona hans Anna, bú- sett í Blaine, Wash. Hjá þeim vara hún siðasta hluta æfi sinnar og þar lézt hún í júni 1918, áttræð að aldri og södd lifdaga. Um Júlíönu mætti segja, eins og svo mörg önnur íslenzk börn, að hún hafi orðið til fyrir tilviljun, og alist upp á hlaupum. Að undanskildum þeim árum, sem hú* var hjá afa sín— um og fóstru, var æfi hennar ein löng barátta við ábyrgð og menn- ingarþrá. En skilyrðin fvrir mentun kvenna voru í þá daga næsta lítil, jafnvel þar sem betur stóð á, að þvi er aðstöðu og efnahag snerti. Júlí- ar,a var eigi vinnugefin í orðsins vanalegu merkingu, enda aldrei hraust. Og þó reri hún með karl- mönnum að fiskiveiðum á Breiða- firði, þegar hún var í Akureyjum og gerði aðra karla sem kvenna vinnu. En ljóðnæm var hún og lesfús. Vefn- að lærði hún ung og í Stykkishólmi komst hún yfir vefstól og vann fyrir sér með vefnaði á vetrum, en kaupa- vinnu á sumrttm, eða hverju öðru, er einstæðings gamalmenni. Bætti það hinn innri maður, hvort heldur ttm ekki einungis úr bráðustu nauðsynj- sor8 e^a g,eði var að ræða. T,:fr.- um hennar fjárhagslega, heldur og f.'örið og lifsgleoin var óendanlega Aftur breytast brúnareitir þínir; svanna klökug sortnar brá, sannur jökull ertu þá.” ‘4”' Brotna eikin er meira en laglegt næði þar og sumir orðið að reika alla fvrstu nóttina á götum úti eða liggja á opnum svæðum undir berum himni, fanna var neytt; voru það allskonar sem aljs ekki er þ;egi|egt svona um vintegundir — mest góð hvit e«a havetur- Vi?5 régum nú rú«um okk- I ratið vin og Svo kökur og ávextir.. flr f)g tokum þann kostinn. að fara Ekki sá eg vín á neinum að ráði, en upp - vagn einn meg farangur okk- samt var búrið hroðið áöur en lauk; lr og lúta ökumanntnn aka okkur mttn húsbóndintt aldrei hafa lesið i Eddu söguna um það er Þór drakk fram og aftur um borgina, en stanza við hverjar gistihússdyr, sem á leið kom henni í bréfasamband við fjölda'mikiI- .iafnve, eftir að elli og örbirgð i kvæði. Það lýsir og lifskjörum Júlí- af gömlum vinum, er úr því stráði sól ,hgðu teigðarfjötur á hana, þá sauö ; ör,u rétt í landi þessu er æfisaga frekari og þorstlatari en börn hintia liorð á hafið og því ekki varað stg a | okkar yr8t] Hestarnir brokkuðu, því, að afkomendur hans væru þurfta ökumafftlrinn blafirabi ítölsku, sem hennar t fáum orðum. in gat ekki fest rætur í framandi ’ og yl á siðustu stundir hennar. Þess Þati UPP úr vi^ hvert tækifæri og má og geta, að fyrsta dalinn, sem Júl- g,a(ldi alla, sem nærri henni koriiu, iana fékk fyrir rit þetta, gaf hún en(Ia átti hún einatt góða vini, sem gamalmenni, ennþá einmanalegra og retIu henni oft og iðulega hjálpar- fátækara en hún var sjálf. Sýnir hönd. það bezt hjartagæzku hennar og* Ejkki gerfti Jtiliana krönt til að gjöfulsemi. ««'• kallast skáld, þó hú* viðurkendi, að t kringum 40 ár munu liðið hafa sér hafi verið gefin teskeið full af írá þvi Stúlka kom út, þar tú Haga- f*ru skáldablóði”, en bætir svo við: lagðar voru prentaðir. Hygg eg aðj“f stórri ámu af leðju og leir lítinn í þeim sé þó litið eitt af öllu þvi, sem smekk það gefur ’ o. s. frv. Þó var svipurinn stórmannlegi a hún orti á þessu tímabili. Mun meiri henni geíinn skáldtitill og krýnd; b'esta má en bogna ekki. hluti þess hafa glatast, þá er hún var þeim heiðri fvrst af öllum islenzkumj Um sjálfa sig segir hún tekin af heitnili sinu i Intcrbay fnú konum, og það af þeim, sem vit þótt-1 lögðum: partur af Seattle) fé- og heilsuvana’ust á hafa, eftir að Stúlka kom út, og Islenzka eik- . suðrænu sólarlanda. Einkennilegt at- vik kom fyrir þarna i boðinu. Þegar landi. Til þess skorti hana alla eig- nf)kku8 var lihií5 a kvoldið var hús- inleika. Hún var fædd <*g alin upp m66irin sog8 sjúk og háttuð' eftir við tsleiizka stornatturu og fossamð. ^t]a stun(i stakk cinhver upp á því að Augabrýrnar hennar Júlíönu hvassar gestirnir byfSu henni góöa nott> feBg- og miklar níintu mann ósjálfrátt á , um vi8 þæf upplýsingar hja þeim, er klettabeltin heima. Augun stóru,1 kunnugastir voru, að sjúkdóniur djarflegu og gátulegu á komtngborna ' hennar væri ekki hættulegur, og ekki konu — skáld-sál landsins sms, og sál, sem t Haga- sett á fátækrahæli. Fóru þá inn-j’bar hún hann jafnan síðan, hvað sem lendir stjórnarþjónar ömildum hönd- ýmsir aðrir hafa haft um það mal að um um andlega fjársjóðu hennar og segja. (Fyrst, nema ef vera skýldi sópuðu í sjóinn eða breiidu alt, sem Skáld-Rósa). Lióðadísia hennar var að þeirra dómi þótti einkis virði. í og hennar bezti vinttr alla æfi — arf- Hagalögðum er því einungis það, er urinn guðdómlegi, sem enginn og hún hefir síðan kveðið, og eitthvað ekkert gat frá henni tekið. Henni var lítið, sem hún gruflaði upp eftir eig- jafnlétt að kveða síðast sem fyrst. in eða annara minni, og úr bréftim En margt er það dapurt, eins og t. d. sjálfrar hennar til ýmsra vina henn- Heilra'ði til hjartans fí Hagalögð- "br. I>að er eins og lifið hafi gert sitt tim), en léttar eru þær vísttr og ljúf- ýtrasta til að ræna hana því, sem ar í rinii og ósvikin tilfinning liggur drottinn gaf henni, en fáu viljaí^.við þar að baki. 'það bæta. ' I kvæðinu Kvöldban (Hagalógð- Júlíana var .rúm 5 fet á hæð, þétt-‘ um) segir hún: vaxin en útlimanett, “handsmá ogs fótnett”. Nefið var nokkuð stórt en frambeint, brýrnar miklar ' og ennið fvrir hendi varð. Hún var og hnei£ð * fagurt. Hárið mikið, þykt og jarpt fyrir hjúkrunarstörf og hjúkraði^að lit. Augun stór, fjörleg og gáfu- veikum af og til alla æfi, þegar þess leg, grá eða máske gráblá, og var sem var þörf og hún gat því við komi#. þait tækju út yfir alt í senn, er yfir-! T bókum lifði hún. Enda var hún litu. Glaðlynd mun hún hafa verið mjög vel heima í fornum og nýjum^að eðlisfari, en brá til þunglyndis á ,eg. samfara einlægri játningu um'. sögum og skáldskap. Þar fylgdist ( stundum. Er eigi ólíklegt, að llfs- hún þckki hann rú ekki, en langi “Þá mun sætt að sofa — sælu himins nær. Góða’n guð að lofa — Guð, «em er mér kær. Gttð, — sem þó ei þekki — þekkja fegin vil.” Þar er trúin einlæg — þó barns- “Mín er saga frost og fönn, fækka dagar hlýju. Hefir nagað timans tönn > töfra úr Bragar gígju. Og nú er gígjan hennar þögnuð. Hún sjálf farin — komin heim. Gröf hennar í franiandi landi að týnast. Dagsverkið, sem liggur í ljóðum hennar og Jeikriti, gefur hún löndttm Sínttm til minja um veru sína meðal þeirra. Skyldi hún hafa daið i skttld við lifið? — Tæplega. Eg veit að Júliana fyrirgæfi mér aldrei, ef eg með linum þessum gæfi til kynna, að hún hafi dáið í ósátt við líiið og heiminn. Enda fór þvi fjarri. Góða, stóra, göfuga sálin hennar ól aldrei hatur í brjósti til neins eða neinna. Hún skildi og gat fyrirgefið mannlegum breiskleika, er kom fram við hana í ýmsum mynd- um, eins og hún mat og þakkaði góðra nianna hylli. Op; hún var inn- :•« um alt svo lánsöm, að eiga marga ágæta vini og halda þeim alla æfi. vildi húsbóndinn hevra það nefnt, að gieftskapur væri látinn niður falla. við skíldum ekki nema orð og orð, én vift virtum fyrir okkur þenna fræga og fornhelga stað, þar sem hann brosti við okkur í allri I jósadýrðinni; en ekki fanst okkur mikið um gest- risnina. Vagninn stansaði við hverj- ar hóteldyr, við Rikarður stukkum út úr homim og inn í andyrið og spurð- um dyravörðinn bæði á ítölsku og frönsku um húsnæði, en ætíð var sama svarið. A seytjánda staðnum var okkur loks vel tekið. höfðttm við Fór nú allur hfipurinii upp á loft og þ/, verig a þesSu ferðalagi i tvo og inn í svefnherbergi frúarinnar, dró|h;ilfan klukkutíma. F.kki krafðist rúm hennar fram á mitt gólf, túk j öfcttmaðurinn nema 15 ltra og þótti saman höndum og dansafti og söng 0'.:kur j)aft ódýrt. Urðum við nú kringtim rúmið. Meðal annara siing: fegnari gistingunni en frá megi segja Rikarður þar af mikilli snild íslenzk-,— fengum stórt herbergi með þrem a* vöggusöng og stundum söpg a,,ur rúmum og ágætis fæði, sem við vor- hópurinn af öllutn mætti. Að þessu un) skildaðir til að kaupa þar, en búnú tóku allir gestirnir í hönd frú-idýrt var ag húa þarpa- Svo við sáum arinnar, þökkuðu og buðtt góða nótt, | ag-vig yrj5um a« taka til annara ráða fórum siðan niður og hófttm dans að hift fyrsta> ef við vildum komast hjá nýju. En svo brá frúnni við athöfn gja]dþroti. þessa, að hún kom brátt alklædd nið- Morguninn eftir gengum við út til ur í danssalinn, glöð og brosandi og a$ skoða Rómaborg í dagsbirtunni. dansaði ekki minna en aðrir, enda var ■ Reikuðum við niðtir ”Spöns|tu tröpp- hútt á bezta aklri og vel á sig komin. 1 yfir “Píazza del popttlo” og Að lokttm voru allir gestirnir leiddir niftur aft “Tiber”, meðfram henni um út með smágjöfuni og fór boð þetta stund og svo heim aftur; sáum við hið bezta fram í hvívetna. Eg var nú> ag gistihús það, er við komum náttúrlega líflæknir þeirra, sem bjttggu á okkar “pensionati” ogl tvisvar eða þrisvar sinnttm var eg sóttur út í bæ til Norðttrlandabúa, er þar dvöldu um stundarsakir. Geta verðúr um veitingastað einn i Firenze, sem “Lappr” nefnist; virt- íst það vera tízka meðal ferðamanna, að koma þangað stöku sinnum á fyrst á kvöldið áðttr, var ekki nema þriggja mínútna' gang frá okkar nýja samastað. Við höfðum þvt leit- að langt yfir skamt. Næstu dögum vörðum við hæði til að kynnast borg- inni og leita okkur að nýjum bústað. Helztu flutningatækin eru hestvagn- ar, þótt mikið sé auðvitað um bílana líka. Fremur eru sumir hestarnir kvöldtn. Þetta var kjallari, eigendur magrir, þó sést við og við gullfalleg-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.