Heimskringla - 20.09.1922, Page 4
h. BLAÐSÍÐA.
HEIMSKRINGLA.
I
WINNÍPEG, 20. SEPT. 1922.
HEIMSKRINQLA
1SS6)
Kemr #t I kterjnu nlVTtkiuIscL
6tfnfeid»r o* ci|ea4nr:
THE VIKiNG PRESS, LID.
SðS •( KS SARÚENT AVE„ WlNAIPBCi,
Talnfml: N-8M7
Trr» kU*ntaa er 83.8» árciigurhn hais-
U< trrtr fraae. Allar barsaair ■—«)■«
rfiSeaaaut biaVataa.
Ráðsmaður:
IJÖRN PÉTURSSON
Ritstjóxar :
BJÖRN PÉTURSSON
STEFAN EINARSSON
tllaaiakrlt) ttl klilatni
THH TIKII4 rtUI, Lt«„ a 837%
Wtaalfirc. Maa.
tTtanAKfcrfft tll ritmtjirau
nnrT«R ■bihskri.'igla. b« nn
Wlaatyec. Kaa.
TI»a letaikrliili’' ta »rt>t«« uci gmfr-
Hxke by tha Vtklae Preac, IJraltaA. al
863 Of >66 Sarrrnt Ave„ Wlnnlptc. Manl-
taba. Telepkaae: H-888T.
WINNIPPEG, MAN., 20. SEPTEMBER, 1922
Fólksinnflutningur.
Það er málið, sem nú er meira hugsað um
af stjórnum margra Ianda, en nokkurt ann-
að mál.
Á&tralía hefir um langt skeið barist fyrir
því, að fá innflytjeridur. Leitaði hún fyrst
til Englands og svo til Sviss. Og það er ekki
ólíklegt, að hún Ieiti víðar fyrir sér. Belgía,
Holland, Norðurlönd og Bretland gera hið
sama. Stjórnir allra þessara landa leggja
mikla áherzlu á fólksinnflutninga, og eru
ekki sparar á mörkin tii þeirra.
t)r því að þessar þjóðir 'hafa ástæðu til að
reyna að veita fólksinnflutningastraum inn í
löndin, virðist sem Canada hefði einnig á
stæðu til þess. Ekkert þessara nefndu landa
geta boðið innflytjendum þá kosti, sem Can
ada hefir að bjóða. Hin strjálbygðu og ó-
numdu landsvæði Vestur-Canada hafa, eða
gætu með góðum innflutningslögum haft
meira aðdráttarafl fyrir þá, er leita sér heim
ila, en nokkur annar staður. Hin nýju inn
flutningslög Hon. Charles Stewart, eru því
góð að því Ieyti, sem sjálfsagt er, að Canada
Mti sig fólksinnflutninga eitthvað skifta.
En þeir einu innflytjendur, sem fúsir eru
til að Ieggja búnað fyrir sig, eiga hingað er-
indi. Innflytjendur úr bæjum annara Ianda,
eins og t. d. New Englands ríkjum, sem héð-
an fóru vegna þess ,að þeir vildu ekki gefa
sig við landbúnaði, eru ekki Iíklegir til að
vilja sinna honum nú. En fyrir þessu er gert
ráð í innflutningalögum Stéwarts, Heldur
eru ekki Iíkindi tiir’að þeir menn, sem hurfu
af jörðum feðra sinna í Sviss og settust^þar
að í þæjunum, verði hingað komnir neitt
fúsari til að leggja stund á jarðrækt eða bú-
skap. En þá eiga þeir hingað lítið erindi'
f>ví er haldið fram, að innflutningar þess-
ir bæti úr vinnuleysi í Evrópu. Það getur
satt verið. Ef eitt land þar öðru fremur hef-
ir þörf fyrir menn, sem helzt vilja ekki leggja
aðra vinnu fyrir sig en iðnaðarvinnu, þá get-
ur það bætt.úr vinnuleysinu, að þeir flytji til
þess lands. En hér er dálítið öðru máli að
gegna. Hér er vinnuleysi í Austurlandinu
og bæjum Vesturlandsjns. Með mjög auk-
inni framleiðslu í búnaði hér, væri ef til vill
hægt að afla þeim vinnu. En að innflytjend-
ur hingað verði fúsari til ^ð gefa sig við
henni en bæjarlýðurinn hér, er vafamál.
I þessu Iiggja vandræðin. Fólk er fúsara
til að setjast að í bæjum en að gefa sig við
búskap. Það er plága, sem landlæg er nú
um allan heim. Búskaparlífið er ekki ems
aðlaðandi- og bæjarlffið. Því hefir hefir
ekki verið jafn sómi sýndur og bæjunum.
Auk þess sem einstaklingurinn sér, að hann
nýtur meiri þæginda og meiri skemtana í
bæjum en á bújörðinni, er hann ekkert viss-
ari með að bera neitt verra úr bítum efnæ
lega með þvf að setjasT að í bæjunum. Ef
búnaður aðeins gæti borgað sig vel, væri
engin þurð á mönnum til að stunda hann. En
meðan ekkert er gert til þess, að gera hann
arðsamari fyrir einstaklinginn, að maður
ekki nefni fýsilegri á annan hátt. er ekki nein
von um, að hann sinni Konum. Straumurinn
til bæjanna er orsök bölsins, sem nú kreppir
að. —
Tökum t. d. þetta fylki — Manitoba.
Aðeins 60,000 manns stunda hér búskap af
600,000 íbúum. Það <r, einn tíundi íbú-
anna vinnur að helztu framleiðslugrein fylk-
isins; þeirri framleiðslugrein, sem aðal-
undirstaðan er fyrir velferð þess. Og svípað
eða jafnvel ver er þessu farið í öðrum fylkj-
um landsins. Þess vegna er hagur landsins
nú eins og hann er. Það hvílir aft á land-
búnaðinum. Af því að honum fylgir vinna,_
er hann skágenginn, en sózt eftir að gutla
við sölubrall í einum eða öðrum skilningi,
og félögum fjölgar í ótál greinum, vátrygg-
Þó fjöldi manna hefði reynt það, hefði ef til
vili farið eins fyrir þeim. Ástæðan fyrir því,
að honum gekk 'ekki að óskum, getur miklu
fremur átt rót sína að rekja til þess, að hann
var ekki hneigður fyrir verkið, og hafði þess
vegna ekki aflað sér þeirrar þekkingar á því
er með þurfti, en hitt ,að hann sé hæfileika-
laus með öllu. Hann getur haft hæfileika í
aðra átt, sem öðrum getur reynst erfitt að
keppa við.
Gæfa manna er langmest undir því komin,
að þeir öðlist þá vinnu eða taki sér það eitt
fyrir hendur, er þeim geðjast bezt að. Hepn-
ist þeim það, eru miklar líkur til, að þeir
geti sýnt, að þeir séu hæfileikum gæddir í
svo ríkum mæii, að aðrir eigi þá ekki meiri.
Út ór ógöngnnum.
iDeilurnar milli Drury forsætisráðherra í
Ontario og Morrisons, ritaía bændafélagsins
þar, sem á hefir verið minst í þessu blaði,
eru dottnar niður. Þeir hafa komið sér sam-
an um, að heyja ekki lengur bardaga út af
rýmkunartillögunum, en leggja þær fyrir
ársfund bændafélagsins í Ontario til úr-
skurðar.
Þetta er rétta aðferði.n með svona mál.
j Það er verkefni bændafélaganna að skera
I úr þeim. Að einstakir menn noti þau til
þess, að koma ár 'sinni etithvað persónuiega
j betur fyrir borð, er óviðeigandi í alla staði.
Og það er ekki einungis vel farið fyrir
bændafélagið í Ontario, að máhð hefir far-
ið þessa leið. Nú, þegar þændahreyfingin í
öðrum fylkjum landsins er farin aíh afa svo
mikil áhrif í stjórnmálum, getur það orðið
henni góð lexía framvegis, ef svipað skyldi
þar verða uppi á teningnum innan bænda-
félagsskapanna. Slíkt mál þarf að ræða.
Það má ekki eiga sér neinn misskilningur
stað um þau. En staðurinn til þess að ræða
þau, eru ársfundir bændafélaganna, eins og
önnur mikilsverð mál bændafélagsskapanna.
Og það mál, hvernig samvinnu verði náð
við bæina, hlýtur að koma mjög til greina
framvegis hjá bændafélögunum. Það er
margt, er bendir til þess, að bæjarlýðurinn
sé ekki áfram um það yfirleitt, að bindast
félagssköpum, sem í víðtæka frelsisátt
horfa, svipað og t. d. félagsskapur bænda.
Menn hafa tekið eftir því, að bændur eða
sveitafólk er kunnugra pólitískum málum og
öllu því, er að efnalegri velmegun alþýðu
iýtur.^en bæjarfólk. Orsakirnar til þess
iiggja eflaust í þessu, að mnan bændafélag-
anna eru þessi mál rædd meira en nokkuð
ingafélögum, landsölufélögum, verzlunar-
umboðsmönnum, og því um líku, af því að
vinnan er ögn léttari við slíkt en búskap. En
allir þessir atvinnuvegir hvila á bóndanum í
raun og veru. v
kbvað getur þessu Iengi haidið áOam? Það
er bágt að segja. En hitt er auðsætt, að það
getur ekki gengið vel, að aðeins tíundi hver
maður sé framleiðandi. Sá eini maður get-
ur ekki, svo vel fari, búið við það, að þurfa
að afla hinum níu þess, er þeir þurfa með.
Það þykir hátt að borga einn tíunda í skatt
af eignum sínum. En hvað er þá að segja
um þáð, að borga níu tíundu, eins og fram-
leiðandinn hér verður að gera?
Þetta verður nú auðvitað sagður misskiln-
íngur eða í of þröngum skilningi skoðað. En
það er það ekki. Það er einmitt umgerðin,
í víðasta skilningi skoðuð, að sögunni af á-
standinu. Vér vitum það undur vel, að ann-
ars flokks iðnaður, eða bæjariðnaður, á rétt
á sér eins og frumiðnaður. En hann hvílir
ávalt á frumiðnaðinum. Og við frumiðnað-
inn er vinnan ávalt margfalt meiri. Hlutföll-
m milli'þeii'ra, er hann stundarog annan iðn-
áð, eru því altof mikil. Áttatíu til níutíu af
hundraði er talið að þyrftu að stunda frum-
iðnað hér, í stað tíu af hundraði, eins og nú
á sér stað..
Hvernig er hægt að kippa þessu í lag9
Vér óttumst að innflutningalögirj geri það
ekki. Það eitt, sem að haldi getur komið
og bætt úr þessu, er það, að hlúa að frum-
iðnaðinum, búskapnum, meira en gert hefir
verið; gera hann bæði arðsamari fyrir þá,
er stunda hann, og lífið við hann eins skemti
legt og þægilegt og bæjarlífið.
Og sé það verkefni nokkurra stjórna, ætti
það að vera verjcefni bændastjóma, að bæta
ástandið. Það er misskilmngur, að það sé
að hlúa að vissri stétt í landinu, að þær vinni
að þessu; hagur alls laridsins og þjóðfélagið
í heild sinnii nýtur góðs af því.
Hver er hæfileika-
maður?
Þegar dæmt er um hæfileika manna, er
vanalega farið eftir því< hvernig þeim hafa
hepnast fyrirtæki þau, er þeir hafa haft með
höndum. Hafi þau hepnast vel, er sagt, að
maðurinn sé miklum hæfileikum gæddur;
hepnist þau illa, er hæfileikaleysi um kent.
Þetta ér með öllu rangur dómur. Og það
versta við hann er það, að hann hefir slæm
áhrif á þá sjálfa, er út í einhver fyrirtæki
hafa lagt. Hafi þeim hepnast þau, hættir j annað og meira en víðast annarstaðar.. Það
þeim við að skoða sig meiri en þeir eru;
hepnist þeim þau miður, skoða þeir sjálfa
sig oft engum hæfileikum gædda, og gefa
allar frekari tilraunir til að nota krafta sína,
upp á bátinn.
Maður, sem reynist seinlátur eða sljór við
vissan starfa, getur reynst gagnstætt því,
er þess vegna mikil þörf fyrir félagsskap,
er fyrir fræðslu gengst í þessum efnum í
bæjunum. Ef slíkum félgssköpum yrði kom
ið á fót í bæjunum, yrði að líkindum ekki
eins erfitt að ná samvinnu við bæjarfólk, og
ekki sú þörf fyrir það, sem kallað er rýmk-
un stefnu” hjá bændafélagsskapnum. Sann-
eigi hann kost á því, að sýna það við ein- i leikurinn er sá, að í samvinnustefnu bænda
hvern annan starfa. Það á sér iðulega stað,
að manni, sem algerlega hefir sett fyrirtæki
sitt á höfuðið, hepnist aðdáanlega vel, er
hann byrjar á einhverju öðru. I því efni
hafa vissir menn stundum vakið undrun og
aðdáun. Sannleikurinn er sá, að það er eng-
mn sá maður til, sem öllum tekur fram í öllu.
Og þeir eru meira að segja fáir, sem skara
fram úr öllum öðrum í mörgum, eða fleiri en
er fólginn samhagur allra borgaranna, hvort
sem þeir eiga heima í sveit eða bæ. Og það
er ekki aðeins í stórbæjunum, sem þörf er
slíkra fræðslufélagsskapa í borgaralegum
dygðum, heldur er þeirra einnig þörf í
smærri bæjum og þorpum. Sannar þjoð-
frélsishugsjónir eiga erfitt uppdráttar án
þeirrar fræðslu.
Þeir, sem þannig yrðu fúsir til samvinnu
emm grein. En hver algáð manneskja get- við bændur í bæjunum. ættu, hvort sem þeir
ur þó í einhverju sýnt, að hún sé góðum
hæfileikum gædd.
Menn leggja sjaldnast alveg hlutlaust fyr-
Þeir velja
er
ir sig einn starfa öðrum fremur.
vanalegast um og kjósa sér þá vinnu,
þeim geðjast vel að og þeir skoða sig hafa
nokkra hæfileika til að leysa af hendi. Og
afleiðingin af því er sú, að þeir menn geta
unnið þá sérstöku vinnu betur, en t. d. fjöld-
mn, hversu auðveld, sem vinnan getur virzt.
Ef hver og einn ætti að reyna að takast á
hendur vinnu einhvers viss manns, myndi
það koma í Ijós, að fæstir af þeim gætu gert
hana eins vel og hann. Hér er auðvitað átt
við menn, sem líkt stendur á fyrir, en ekki
hitt. að mentaður eða vel undirbúinn maður
se latinn keppa við ómentaðan eða t^undir-
búinn mann.
Ef reyna ætti viðskiftahæfileika allra
sjást
lega
eru fáir eða marg\r, að geta orðið hugsjonum
sínum að liði, þar sem hlutafllskosningar
eiga sér stað. Áhrif kjósenda ættu altaf að
eða verða vart í löggjöfinni hlutfalls-
eftir þeim fjölda, er einni eða annari
stefnu fylgir. Það er þjóðfrelsi. Pólitísk-
um flokkum hefir ávalt verið gjarnt til að
verða verkfærj í höndum þeirra, er kosninga
fé þeirra.hafa lagt fram. Bændur hafa for-
dæmt þá aðferð. Undirstaðan. sem þeir
hafa lagt með stefnu sinni, er lykill að betra
og þjóðlegra fyrirkomulagi í stjórn og
stjórnmálastarfsemi aJlri.
!====== ...... ........
Jarnbrautarverkfall-
inu lokið. /
Járnbrautaverkfallinu í Bandaríkjunum
manna, myndi það koma í Ijós, að þeir, sem má nú víst heita lokið. Samningatilranirnar,
viðskifti hafa lagt fyrir sig, væru meiri hæfi- \ sém nýlega voru gerðar, hepnuðust loks. Að
leikum í þá átt gæddir en aðrir. Nemanda, ] minsta kosíi hafa hópar verkamanna sæzt
sem hlekkist á við próf, er brugðið um það, i við verkveitendur sína og tekið til starfa.
að hann sé vitsljór. En það þarf ekki að Þeir verkamanna, ,sem ennþá ' hafa ekki
vera svo, þegar tillit er tekið til þess, við skrifað undir samninga þá, munu úr þessu
hverja hann átti að keppa, að hann átti að ekki halda verkfallinu áfram, heldur ganga
keppa við þá, sem betri voru, en alment ger- í að sömu kostum og aðrir samverkamenn
ist. Ef hann hefði átt að keppa við fleiri, ; þeirra.
eða almenning, hefði hann getað taiist betri
en í meðallagi að hæfileikum. Þettk verður
ávalt að taka til greina.
Þegar manni lánast ekki það, sení hann
reynir, ætti hann ekki að láta hugfallast,
heldur líta á það, við hverja var að keppa;
það getur átt sér stað, að hann hafi átt við
miklu færari menn að etja, en alment gerist.
Verkfall þetta var um tíma mjög alvar-
legt. Það átti eflaust með því að skríða til
skarar um eitdmfrt mikilvægt efni, sem
verkamönnum og járnbrautareigendum bar
á milli.
En er nú því að heilsa?
Þó raunalegt sé frá* að segja, verður ekki
séð, að neitt hafi unnist með þessu verkfalli
fyrir verkamenn.
Það hafa aðeins tekist sættir í
svip, en misklíðarefnin, að því er
tii stefna eða reglha kemur, eru
en óbreytt eða óbætt. Verkföll
út af sama efnj má hefja aftur
hvenær sem er, en sigur verka-
manna er eins fjarri eða óviss og
nokkru sinni fyr.
Verkamenn hættu að vinna 1.
júlí. Það, sem þá bauðst frá hálfu
eigenda járnbrautanna þótti þeim
óaðgengilegt og því var hafnað.
En eftir meira en tveggja mánaða
verkfall, er aftur gengið að þeim
kostum, er þá voru boðnir.
Stjórnin skarst í leikinn fynr
máhijði síðan, eins og kunnugt er.
En járnbrautaeigendur gengu eigi
að málamiðlun hennar þá. En nú
hafa þeir gert það.
Og hvers vegna nú?. Hvað
hefir breytt skoðunum beggja
aðila verkfallsins, verkamanna og
járnbrautaeigendanna ?
Tapið af verkfallinu er nú sagt
að nema muni hálfri miljón dolþ
Báðir aðilar hafa tapað
ara
miklu við verkfallið, og almenn
ingur einnig, en verkamenn járn-
brautanna þó mest.
Auk þess^, sem þeir hafa tapað
nærri tveggja og hálfs mánaðar
vinnu, eiga þeir nú við það að
stríða, að komast að sömu stöð-
um, margir hverjir, og þeir höfðu
áður, því járnbrautaeigendur
hafa tekið menn í þeirra stað, sem
þeir eru ófúsir á, að vísa nú frá
vinnu. Þetta verður ef trl vill
sárasta afleiðingin af verkfallinu
fyrir verkamenn — sárast vegna
þess, að það er ef til vill eina
breytingin, sem orðið hefir á hag
þeirra í sambandi við verkfallið.
Með bæði þetta verkfall og
önnur í Bandaríkjunum, sem ann-
arslaðar, fyrir augum og málalok
þess, hlýtur að vakna sú spurning,
hvort verkföll borgi sig fyrir
verkamennina; fyrir þá, sem frá
voru sjónarmiði ættu að bera eitt-
hvað úr býtum að þeim loknum.
Að því er Bandaríkin snestir,
virðist orðið óhugsa^-’i, að verka
menn græði nokkuð á þeim.
Bandaríkjastjórnin er ekki þekt
að því, að taka fram fyrir hendur
atvinnurekenda sinna. Harding
forseti var kosinn með 8 miljón
atkvæða meirihluta. Eftir afskifti
stjórnanna í Bandaríkjunum af
verkfallsmálum áður, hefði verið
farsælla fyrir verkamenn að at-
huga, áður en þeir gerðu verk-
fallið, hver útkoman myndi verða
ef stjórn Hardings þyrfti að láta
sig málið skift3. Ef þeir hefðu
gert það nógu rækilega, hefðu
þeir varla getað gert sér von um
sigur. Þeir hefðu þá að líkindum
haldið áfram að vinna, en krafist
réttinda sinna á þann hátt, að
nefndir væru skipaðar í málið.
Slíkum nefndarúrskurði verða
þeir nú að hlýta, að því er stöð-
ur þeirra snertir og fleira. Og það
er sízt við því að búast, að sá úr-
skurður verði þeim hliðhollari nú,
en verið hefði 1. júlí, áður en
verkfallið hófst. •
Gallinn við verkföll er þettaj
að báðir málsaðilar sækja mál sín
meira af kappi en forsjá. Það eru
oft ekki þrætuefnin, sem þyngst
verða þá á metunum heldur þver-
úð hlutaðeigenda. Og þess vegna
fer oft sem fer.
Dodd’s nýrnapillur eru bezta
nýrname Öa] i 5. Lækna og gigt,
bakverk, hjartabilun, þvagteppu.
og önnur veikindi, sem stafa frá
nýrunum. — Dodd’s Kidney Pills
kosta 50c askjan eÖa 6 öskjur fyr„
ir $2.50, og fást hjá öllum lyfsöl-
nm eÖa frá The Dodd’s Medki^o*
Co., Ltd., Toronto, OnL
mJLáJI!llH!WM.«Wii ..... i,|l|i tm.t
hagað, að fjörum stundum á dag
er varið til fyrirlestra, og ganga
fyrirlestrarnir út á það, að segja
sögur um, hvernig bragðarefir
þessir hafa leikað á almenning,
, ?ðallega ferðafólk, og vakið með
aumkvun þess. Einnig segja þeir
frá. hversu bezt hafi gefist að
haga sér í mismunandi tilfellum.
, Öðrum fjórum stundum er varið
tii verklegra æfinga. Þær eru í
því fólgnar, að Jiverjum lærisvein
er úthlutaður viss staður í borg-
inni, þar sem hann á að sýna list
sína og lukku og afhenda skólan-
um vissa upphæð af árangrinum.
Þegar lærisveinninn getur sýnt í
þrjá mánuði samfleytt, að inn-
tektir hans eru nægilegar til að
veita honum arðsamlega atvinnu,
er hann álitinn fullnumi og fær
meistarabréf sem útskrifaður
betlari.
Nýstárlegur skóli.
Dagblaðið Berliner Zeitung,
sem gefið er út í Berlín á Þýzka-
lgndi, getur þeirrar nýungar, að
þar sé nýstofnaður skóli, er kenn-
ir eingöngu betlirí, eða heppileg-
ustu aðferð við að biðjast ölm.
usu. Skóla þessum' er lýst þann-
ig- ' .,
Skólinn hefir bækistöðvar sína
á einum fegursta stað í norður-
hluta borgarinnar, í mjög svojúm
góðum og vel upplýstum kenslu-
stofum, sem allar eru prýddar
með vönduðum nýtízku húsmun-
um og allskonar þægindum. Kenn-
ararnir eru aldraðir betlarar, semj
getið hafa sér fé og frama á j
þeirra vísu og fundið hafa ýmsar
irijög' heppilegar aðferðir viðvíkj-
andi atvinnugrein sinni.
Skólatímanum er þannig til-
Borginni er skift í sérstakar
deildir og verður hver betlari að
hafa deild þá, sem honum er út-
hlutuð í það og það skiftið, og
má ekki seilast inn fyrir veiksvið
annara; liggur þar þung fjársekt
við. Aðeins þeim, sem nálægt
því fullnuma eru orðnir, hlotnast
útvöldustu staðir borgarinnar, og
eru stöðvar þær oftast skamt frá
kirkjudyrum einhverrar stórkirkj-
unnar, eða þá á stöðvum þeini,
sem fjölfarnastar eru af ferða-
fólki. Sérstaka deild Lefir skól-
inn til þess að kaupa eða útvega
tölsuð læknisvottorð viðvíkjandi
meinscmdum, eða þá afleiðingum
og meinum, sem hlotist hafa af
langvarandi sjúkdómum eða eftir
voðalegar slysfarir. Einnig eru
þar útvegaðir allskonar gerfibún-
ingar. Feng þessum er svo útbýtt
meðal lærisveinanna eftijr því sem
þeir verðskulda og líklegt er, að
gefi góðan árangur.
Hvað lengi landslögin Ieyf«»
stofnun þessari að viðhaldast er
vafasamt. En þó stofnun þessi sé
eitthvað hið fyrirlitlegasta, er
stofnað hefir verið, getur hún þó
varið sig með því, að sama til-
hneigingin, sem nú svo alment
ríkir, ryður sér þar til rúms —
samsteyputilhneigingin og tilraun
hverrar sérstakrar stéttar í mann-
féiaginu til að mynda sambandí
sín á milli, með því eina augna-
miði, að hlynna að sinni eigin
stétt, án tillits til heildarinnar yf-
iileitt.
Margur stjórnarflokkurinn hef-
ir einnig útbýtt smáum og stóruna
bitlingum meðal lænsveina sinna,
eftir því sem þeir eru álitnir að
hafa verðskuldað og hvað fylgi-
spakir þeir reynst hafa.
Það væri ekkert óráð fyrir Is-
lendinga heima á Islandi, að hafa
þetta í huga, þegar þeir máske af
hendingu kynnu að lesa dálkana,
í Lögbergi, sem fjalla um “Ástæð-
urnar fyrir því, að hugyr islenzkra
bænda hneigist til Canada”.
Bréf frá
6926 Dcnvcr Ave., I,os Angclcs,
California.
Það var sunnudagipn 3. &eptember
1922, að 25 Islendingar komu, saman
k ofánnefndum stafí. En ekki var
þar löng viðdvöl, því þessi hópur
lagöi strax upp í skrúhgöngu og var