Heimskringla - 15.11.1922, Blaðsíða 3

Heimskringla - 15.11.1922, Blaðsíða 3
WINNIPEG 15. NÓVEMBER 1922 HLIMSKRINGLA. 3. BLAÐSfflA. i lega, stöSvast stundum, en herða sig Jó aftur. Hér eru engar jurtir, aCeins þurt gras. Steinar liggja á strjálingi og tjörgin eru af mismunandi hita og lculda sprimgin og rifin. Við höfum sjálfsagt riSið í klukku- stund, þegar viö beygjum til norðurs inn á milli sundurrifinna klappa. ViS riðum hver á eftir öörum steinóttan stíg og komum aS Móses-lindinni. GeriS þiS svo vel! Hér sló Móses fram vatniS úr bergintu ÞaS eru víSar til Móses-lindir. Og samkvaemt biblíunni sló Móses vatniS fram á Sinai-eySimörkinni, en ekki við Cairo. En fólk vill nú samt sem áður sjá lindina. ViS snúum viS og höldum til skógs- ins dauSa. Hann er geisigamall og er vont aS finna hann. Ibrahim vill sjálfsagt narra okkur. En eg hefi veriS á þess ^tm slóSum fyr og kannast viS leiðina. Loksins komum viS til skógarins. * Hér liggja steinarnir, greinilegar ltifar af eldgömlum trjám, stráSir til ng frá þvilikt sem af risahönd. ViS sitjum mitt í dyngju af kvistum og greinum. ViS höldttm í hendinni litlu stykki af steinrunnu tré. Hver æS, hver rispa á berkinum kemttr fram og er nú eins og fyrir — ja, hvaS löngu — þúsundum ára, löngu áSur en maSur- inn var dýr, áSttr e» jörSin fékk nú- verandi lögun. Félagarnir (hka meS sér ofurlitiS stykki, en eg ætla mér kringum jörS- ina, en er of fátækur til aS flytja meS mér skóg. En skógana á eg samt sem áSur, hvortsem þeir liggja steinrunn- ir í hinni stóru, gulu Sahara-eySi- mörk, eSa þeir eru i tempraSa belt- Inu, ilmandi af blómum, eSa þaS eru frumskógar, sem maSur verSur aS Eöggva sig i gegnum. ÞaS er orSiS seint. Sólin gengur ttndir. ViS verSttm aS halda heim á gistihúsiS. Ibrahim ætlar aS narra okkur aft- nr, en eg þekki veginn. Sólin er sigin. ÞaS er komin nótt. ViS förttm viltir vegar. Alt narrar okkttr. ViS förum vegleysur. Og eg sem var leiSsögumaSur! Nú ýlfra sjakalarnir, og nú hven- an. Hér er skuggalegt, þegar þessi Vonzkudýr eru á ferli. En félagar minir fylgja mér meS danskri trygS. Eg klifa upp á fell eitt og hinir hverfa mér sýnum. Uppi grilli eg bjarma í fjarska. ÞaS er LlikiS af hinum mörgu rafmagns- ijóstim i Cairo, sem liggur eins og lt\ít þoka yfir sjónhringnttm. Eg staulast niSttr og næ hinttm og stefn- an er tekin. ViS komumst til borgarinnar. ViS fengum ofbirtu í augun. Og hávaS- inn virtist svo mikill eftir alla þögn- ina úti í eySimörkinni. Alt er há- VaSi. Arabarnir. Vagnarnir. Hest- arnir. Hljómleikarnir. ViS riSttm hraSara og til gisti- Eússins. Eftir baSiS sitjum viS hreinir og LorSum ágætan kvöldverS, tölum fiönsku og gleSjum okkur yfir því. aS viS komumst til borgarinnar. (Lögrétta.) '----------------xx----------- Fornsögur í noskri þýðingu. FélagiS “Riksmaalsvernet” í Nor- hefir nú ákveSiS aS koma út í vandaSri þýSingu á norsku öllttm ’-elztu fornsögum okkár. Mun fyrsta k'ndiS koma út í haust, og er ætlast L' aS tvö bindi komi út á ári. 'Riksmaalsvernet” hefir gefiS út itarlegt yfirlit yfir tilhögunina á þessu þýðingarfyrirtæki. Segir þaS, aS þaS telji þaS stærsta og þýSingar- htesta hlutverk sitt, aS koma út góSri þýSingu á fornsögunum. Segir svo i Rreinargerðinni fyrir þessu: FUagiö álítur þaS þjóSarminkun, aS þessar sögur, sem snerta svo mikiS þjóSlíf vort, skuli vera dauSur fjár- 'sjoSur, vegna þess aS ekki eru til þýSingar af þeim. Rn nú finst því vera hentugur timi til þess aS gera þenna gamla fjársjóS arSberandi. Þörfin á þvi aS kynnast skáldskapn- um forna fer stöSugt vaxandi, og hún hefir aldrei veriS meiri en nú til þess aS efla andlegt líf NorSmanna o? þróun turigu vorrar. ÞaS er þess vegna von vor, aS nú verSi hægt aS koma út sígildri útgáfu af þessum á- gætis bókmentum. Þetta mundi áreiS | anlega efla þjóSernistilfinningu norsku þjóSarinnar og skerpa til- finningu vora fyrir fögru máli. ÞaS myndi hnýta þræSi milli hins gamla og nýja norska máls.” FélagiS hefir orSiS ásátt um aS haga þýSingunum þannig, aS þær séu alþýðlegar. Eiga þær ekki aS verSa meS neinu visindasniSi. Segir þaS, aS þeir sem vilji rannsaka sögurnar vísindalega, muni jafnan leita til frumritanna. ÞaS, sem mestu skifti, sé a& fá nákvæma og vel gerSa þýS- ingu. Hefir “Riksmaalsvernet” því lagt mikiS kapp á aS fá þá menn til verksins, sem eru vel aS sér i hinu norska máli nú, auk þess aS bera gott skyn á fornmáliS og þekkja til hlítar hugsunar- og tilfinningalíf þeirra manna, sem sögurnar fjalla um. Gert e: ráS fyrir, aS hverri sögu fylgi skýring, sem hver þýSandi telur nauS synlega fyrir lesendur. Og hverju bindi á aS fylgja uppdráttur af þeim stöSum á Islandi, sem sögurnar ger- ast á. Sögurnar, sem gert er ráS fyrir; aS verSi þýddar, eru þessar: Njáls saga, þýSandi próf. Paasche; Lax- dæla saga, þýSandi dr. Winsnes; Eg- ils saga, þýSandi próf. Paasche; Gunnlaugs saga ormstungu og Bjarn- a- saga Hítdælakappa, þýSandi Mör- land; saga Sigmundar Brestissonar, jarlasögurnar og saga Eiríks rauSa. þýSandi Grieg lektor; Kórmáks saga, Víga-Glúms saga, Bandamanna saga og Reykdæla saga, þýSandi Sigrid Undset, Gisla saga Súrssonar, Fóst- bræSra saga, HallfreSar saga, ÞýS- andi cand. mag. Lathe. Grettis saga, þýSandi dr. Winsnes. AttSséS er á öllu, sem um þetta er skrifaS í norskum blöSum, aS “Riksmaalsvernet” mun ætla sér aS kosta kapps um, aS þýSingarnar á sögttm okkar og útgáfan öll verSi stm allra bezt af hendi leyst. Enda sést þaS á þýSendunum, aS til þeirra hefir veriS vandaS, því aS í þeirra hópi eru sumir beztu rithöfundar NorSmanna. (Lögrétta.) ----------xx----------- Það er alveg hið sama. Fjörutíu og fimm dalir eru al- veg hið sama og fjörutíu og fimm cents. Övitlaus væri sá ma'Sur ekki sagður, er héldi þessu fram í al- vöru. En samt er þetta viðurkent aíf ölium þeim, sem eru á móti samhag og samvinnu í viðskiftum. Eftirfarandi saga skýrir þetta: Bóndi nokkur vestur við haf þurfti að kaupa sér par af skóm. Hann lagði af stað að heiman frá sér með kálfskinn í poka, -sem hann ætlaði að selja um leið; kálfskinnið var afbragðs vel hirt. Hann bauð það í fyrstu buðinni, er á vegi hans varð. En kaup- maðurinn vildi ekki kaupa það. 1 næstu búð seldi hann það fyrir 45 cents. , Þessu var þá lokið. Fer nú bóndinn inn í stóra skóbúð. Þar voru $10 skór seldir á $8.40. Bóndinn keypti þessa skó. Þeir litu vel út og voru úr kálfskinni. Bónda þótti verðið samt afskap- legt og spurði, hvort ekki væri hægt að fá dálítinn afslátt á skón- um. En verzlunarmaðurinn sann- færði hann um það, að verðið væri ekki of hátt, því að úr einu kálfskinni væri ekki hægt að búa til nema 4 pör ahallra beztu skóm eins og þessir væru, en 6—9 pör af óvandaðri skóm. Bóndinn fékk 45 cents fyrir hráefnið í skó, er alþýðunni voru seldir á $45, þegar búið var að gera skóna úr því! Bóndi þessi stærir sig nú af því, að hann halfi lært ti lhlítar almenna hagfræði, án þess að hafa tekið próf í þeim fræðum frá nokkrum háskóla. Af tilviljun einni er hann nú eindreginn fylgjandi samvinnu stefnunnar, og er ekki áægður með neitt annað en samvinnu og samhag í viðskiftum og fram- leiðslu allri. Hann er sannfærð- ur um, að bæði framleiðandinn og neytandinn séu féflettii með núverandi fyrirkomulagi, því að 45 cents séu ekki hið sama og $45.00. ----------xx---------- Island. Island og Portúgal. — I danska blaðinu “Politiken” birtist viStal við sendisveitarfulltrúa Portúgals í Kaup- mannahöfn um vitSskifti Islands og Portúgals. Segir hann frá því, að stjórn Portúgals sé um þessar mundir ,að semja við íslenzku stjórnina á svip- uðum grundvelli og Spánn. Ennfrent- ur segir hann, að fisksala Islendinga til Portúgals hafi aukist mjög mikið! svo að í svipinn fái Portúgalar allam fisk, sem þeir kaupa að, frá Islandi, og svo mikið hafi viðskiftin milli land- anna aukist síðustu mánuðina, að í rúði sé að skipa sérstakan ræðis- mann fyrir Portúgal í Reykjavík. hreppstjóri Tómasson, merkur bóndi. Hann var sjötugur að aldri. Varð hjartabilun honum að bana. H. J. Palmasoa. Chartered Accountant with Armstrong, Ashely, Palmason & Company. 808 Confederation Life Bldg. Phone: A 1173. Audits, Accounting and Income Tax Service. r~ RALPH A. C O 0 P ER Registered Optometrist & Optician 762 Mulvey Ave., Ft. Rouge. WINNIPEG Talsimi Ft. R. 3876. Óvanalega nákvæm augnaskoðun, og gleraugu fyrir minna verð en vanalega gerist. - • Brœðurnir Eggert Stefánsson og Sigvaldi Kaldalóns læknir hafa hald- ið hljómleika undanfarið í Nýja Bíó. Voru öll lögin eftir Sigvalda og hann lék undir söng Eggerts. Einróma lof gátu þeir sér báðir ibræður og er langt síðan að hljómleikar hafa ver- ið haldnir hér í bæ, sem náð hafa meiri og almennari hylli. ....Vaitalœkkun. — Visir segir frá því, en ekki hefir það sést opinber- lega auglýst, að Islandsbanki hafi lækkað vextina ofan í 6*4%. Þorgeir Sigurðsson Þingeyingur hefir nýlega fengið 500 kr. verðlaun úr hetjusjóði Carnigies. Friðrik Bjarnason organisti í Hafn arfirði sendir nú á markaðinn 12 sönglög frumsamin. Eru sum þessara laga kunn áður og hafa náð mikilli hvlli. Skýr hugsun er einkenni þess- ara tónsmíða og er það mikill kostur. Lög þessi ná tvímælalaust alþýðuhylli og að maklegleikum. Jóhannes Kjarval málari er ný- kominn til bæjarins frá Borgarfirði. austur, með fjölskyldu sinni. Ætlar' hann að dveljast hér í hænum í vetur. Látinn er nýlega að heimili sínu, Hjarðarholti í Stafholtstungum, Jón_ íslenzkt þvottahús Það er eitt íslenzkt þvottahús í bænum. Skiftið við það. Verkið gertfljótt vel og ódýrt. Sækir þvottinn og sendir hann heim dag- inn eftir. Setur 6c á pundið, sem er lc lægra en alment gerist. — Símið N 2761. Norwood Steam Laundry F. O. Sweet og Gísli Jóhannesson eigendur. FRÚ Kvenfólks yfirhafnir, Suits og pils og barna yfirhafnir búið til eftir máli fyrir minna en tilbúinn fatnaður. Ur miklu að velja af finasta fataefni. Brúkaður ’loðvörufatnaður gerð- ur sem nýr. Hin lága leiga vor gerir oss mögulegt að bjóða það bezta, sem hægt er að kaupa fyrir peninga, á lægra verði en aðrir. Það borgar sig fyrir yður, að lita inn til vor. Verkið unnið af þaulæfðu fólki og ábyrgist. BLOND TAILORING CO. Sími: B 6201 484 Sherbrook St. (rétt norður af Ellice.) «.___________________________f Abyggileg Ijós og Af/gjafi'. Vér ÁbyTgjumst yíSur varanlega og óstitna ÞJ0NUSTU. ér aeskjum virSingarfvlst viSskifta jafnt fyrir VERK- SMIÐJUR sem HEIMIÚ. Tals. Main 9580. CONTRACT DEPT. UmboSsmatSur vor er reiSubúinn a5 Knna ySur 18 máli og gefa ySur kostnaSaráætlim. Winnipeg Electric Railway Co. A. IV. McLimont, Gen'l Manager. Þekkirðu ST0TT BRIQUETS? Hita meira en harðkol. Þau loga vel í hvaða eldstæði sem er. Engar skánir. Halda vel lifandi í eldfærinu yfir nóttina. NÚ $ 18.00 tonnið Empire Coal Co. Limited Simi: N 6357—6358. 603 Electric Ry. Bldg. Nýjar vörubirgðir lonar aðrir stnkaðir tiglar, hurðir og giuggar. Komið og sjáið vorar. Vér eram ætíð fúsir að sýna, þó ekkert sé keypt The Empire Sash & Door Co. -------------- L I m I t e d ■ -•— ■ - HEKRY AVE. EA5T WWHIPEG DR. KR. J. AUSTMANN M.A., M.D., LM.C.C. Wynyard Sask. Dr. A. Blöndal 818 SOMERSET BLDG. Talaími A.4927 Stuiufar aérstaLlega lovenajúHc. dóma og barna-ajúkdóma. A8 hitta Idl. 10—12 f.h. og 3—5 e.h. Heimili: 806 Victor St Sími A 8180 .. ..v.. KOMID OO HEIMSAfiKIÐ MISS K. M. ANDERSON. a« 275 Donald Str., rétt hjá Ea- ton. Hútn talar Islenzku og ger- ir og kennir “Dressmaking”, ‘*Hemstit<lhing’\ “Emibroidery”, Cr'Groohing’, “Tatting” og “De- signing1. The Contmental Art Store. StMI N 8052 f—---------------------------- Phones: Office: N 6225. Heim.: A 7996 Halldór Sigurðsson General Contractor. 808 Great West Permanent Loan Bldg., 356 Main St. RALPH A. CqpPER Regiatered Optömetriat and Optician 762 Mulvey Ave., Fort Rcuge, WINNIPEG. Talsími F.R. 3876 Óvanalega nákvæm augnaskoðun, og gleraugu fyrir minna verS «n vanalega gerist. Heimili: 5 77 Victor St. Phone Sher. 6804 C. BEGGS Tailor 651 Sargent Avenue. Cleaning. Pressing and Repair- *nS—Dyeing and Dry Cleaning Nálgumst föt ySar og sendum þau heim aS loknu verki. .... ALT VERK ÁBYRGST W. J. Lindal J. H. Lindal B. Stefánsson Islenzkir lögfræSingar 3 Home Investment Building, (468 Main St.) Talsími A4963 Þeir hafa einnig- skrifstofur að Lundar, Riverton, Gimli og Piney og eru þar að hitta á eftirfylgjandi timum: Lundar: Annanhvern miðvikudag. Riverton: Fyrsta fimtudag í hverj- um mánuði. Gimli: Fyrsta Miðvikudag hvers mánaðar. Piney: Þriðja föstudag í mánuði hverjum. ÁRNI G. EGGERTSON íslenzkur lögfræSingur. I félagi viS McDonald & Nicol, hefir heimild til þess að flytja mál bæSi í Manitoba og Saak- atchewan. Skrifstofa: Wynyard, Sask. COX FUEL COAL and W00D Corner Sargent and AJverstone Tamrac Pine Popiar ” f CaB or phone for prices. Phone: A 4031 Arml ABdenoa BL P. Oarliii GARLAND & ANDERSON LttGFRÆÐINGAR Ph.a.tA-SlST 8S1 Blectrle Ratlnaf Chaaahera ’MONB: V. K. STH Dr. GEO. H. CARLBLE Haadar ■la(ðaCu Kjrraa. Aa Nef «f Krerha-.JSkdd Dr. M. B. Haíldormon d«l Sord Blda. Skrtfstofusimt: A S«74. Stundar sérstaklega lunsnasjdk- ddma. Er aB finna á skrifstofu kl. 11_1J t h. oj 2—6 e. h. Heimili: 46 Alloway Ava. Talstmi: Sh. 3158. Talalaslt ASSSS ^ • y• G. Snidal TABBHjOCKíflK S14 loaaraat Bleefc P.rtax Ava. WntmpBB A. S. BARDAL selur likkistur og: annast um út- farir. Allur útbúnaBur sá beztl Ennfremur selur hann allskonar minntsvartSa og iegsteina. . . 843 SHERBROOKE ST. Phonei N 6607 WIXPTIPEG MRS. SWAINSON 627 Sargent Ave. hefir ávalt fyrirliggjandi úrvals- birgSir af nýtízku kvenhittum. Hún er eina íslenzka konan sem slíka verzlun rekur í Canada. lslendingar, látið Mrs. Swain- son njóta viðskifta yðar. Talsími Sher. 1407. TH. JOHNSON, Ormakari og Gullsmiðui Selur glftingaleyflsbréL 264 Main St. Phone A 4637 J. J. Swanson H. O. H.nrlckaoe J. J. SWANSON & CO. FASTEIGJfASAI.AR og _ w penlngu niltllar. Tnlalml A8349 S08 ParU Bulldlns Wlanlpe* UNIQUE SHOE REPAIRING HíS óviðjafnanlegasta, bezta og ódýrasta skóvíðgerðarverkstœK f borginni. A. JOHNSON 660 Notre Dwne sigail KING GE0RGE HOTEL (Á horni King og Alexandra), Eina íslenzka hótelið í bænum. Ráðsmaður j Th. Bjarnason \ v

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.