Heimskringla - 15.11.1922, Side 8

Heimskringla - 15.11.1922, Side 8
8. BLAÐSIÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG 15. NÓVEMBER 1922 LESIÐ ÞETTA. Suits hreinsuð (þur) og pressuð . . . . . ..-1.50 Suits Sponged og pressuð ...........50c ViS saumum föt á karlmenn og kvenfólk betur en flestir aðrir. Vió höfum sett niður verSiS, en gerum eins gott verk og áður. Þú mátt ekki við því a ðsenda föt þín neitt annað. Símið okkur og við sendum strax heim til þín. Spyrjið eftir verði. PORTNOY BROS. PERTH DYE WORKS LTD. Símar B 488 og B 2974-5. 484 Portage Ave. K O L Og Winnipeg Á síðasta fundi þjóðræknisdeildar- ir.nar Frón voru eftirfarandi félagar kosnir í embætti og nefndir: J. J. Bíldfell forseti. H. Gislason varaforseti. Þ. Þ. Þorsteinsson ritari. Svb. Arnason fjármálaritari. S. Sigurjónsson gjaldkeii. Yfirskoðunarmenn: P. S. Pálsson og Guðjón Hjaltalin. Prógramsnefnd: Séra B. B. Jóns- son, Jódís SigurSsson og E. P. Jóns- son. Þjóðræknisnefnd: Séra R. Péturs- 'son, Magnús Paulson og Jóhannes Ei- ríksson. Fjármálanefnd: Fr. Kristjánsson, Gunnar Árnason og Eiríkur ísfeld. Útbreiðslunefnd: Öl. Bjarnason, Ragnar Stefánsson og Kári Snæfeld. Á fundinum hélt séra H. J. Leó kennari langa ræöu og snjalla um þaS, sem íslenzkt er. . - . _ - 0 L > S.I. laugardag var 11. nóvember, •er. þaS var dagurinn, sem vopnahléS var sett í striSinu mikla fyrir 4 ár- um siSan. Fallinna hermanna var minst þenna dag. Fór aSal athöfnin fram há minnismerki fallinna her- manna, sem reist er á horni Portage Ave. og Main St. Voru fyrst bænir fluttar og sungnir sálmar. Tveggja mínútna þögn rikti rétt fyrir kl. 11. •'Öll flögg voru í hálfa stöng fram aS þeim tíma dagsins. Sími: B. 805 Sími: B. 805 J. H. Straumfjörð úrsmiSur Tekur aS sér viSgerSir á úrum og klukkum og allskonar gullstázzi ViSskiftum utan af landi veitt &ér- stök athygli. 676 Sargent Ave. Winnipeg. COKE 30 ár höfum við þjónað almenn- ingi. Megum við þjóna yður? WINNIPEG COAL C0. Skrifstofa: 834 Main St. Símar: J. 500 og J. 501. Wevel Cafe Selur máltiSif á öllum tímum dags, Kaffi, Svaladrykki, Tóbak, Vindla, Sætindi o. fl. Mrs. F. JACOBS, Brauð 5c hvert; Pies, sœtabrauðs- kökirr og tvíbökur á niðursettu verði hjá besta bakaríinu, scetinda og matvörusalanum. ---------77? e------------ Home Bakery 653-655 Sargent Ave. Cor. Agnes St. Sími: A 5684. w ONDERLAN THEATRE D IIIÐVIKUDAG OG FIMTCDAGi Bert Lytell in “A TRIP TO PARADISE”. FttSTUDAG 06 LAUGAHDAG' MARIE PREV0ST in “THE MARRIED FLAPPER”. MANUDAG 06 ÞRIÐJUDAGi “NICE PEOPLE WALLACE REID and BEBE DANIELS. 99 Gott herbergi til leigu aS 676 Agn- es Street. Master Dyers, Cleaners gera verk sitt skjótt og vel Ladies Suit French Dry Cleaned..............$2.00 Ladies Suit sponged & pressed 1.00 Gent’s Suit French Dry Cleaned..............$1.50 Gent’s Suit sponged & pressed 0.50 Föt bætt og lagfærS fyrir sann- gjarnt verð. Loðfotnaður fóðrað- ur. N. 7893 550 WILLIAM AVE. J. Laderant, ráðsmaður. Vantar 500 menn hjá “Hemphill Governrnent Chartered Sys- tein of Trade Schools”. $6 til $12 borgað full numa lærisveinum. Vér kennum ykkur með verklegri æfing að gera við og stjórna bif- reiðum, Tractors, Trucks og Engines. Okk- ar fría vinnuveitandi skrifstofa mun hjálpa ykkur að velja abvinnu sem bílastjórnend- ur, á bíla-aðgerðarstöðvum, “Truck”-keyrarar, útsölumenn Tractors, Egineers eða rafmagnsfræðingar. Ef þú kýst að verða sérfræðingur, l>á gerzt ]>ú meðlimur Hemphill’s skólans, hvar þér verða afhent verkfæri og' látinn gera við vélar undir umsjón sérfræðiskennara. Datgskóli og kvöldskóli. Sveinsbréf ábyrgst öllum, sem útskrifast. Vér kennum einnig Oxy Weld- ing, Tire Vulcanizing, Battery Work, Teiegrapíhy, Moving Pic- ture operating, Rakaralist og ýmislegt fleira. l'jtbú Winnipeg- skóla vors hefir hin beztu og fullkomnustu starfræksluáhöld í ailri Canada. Varist allar stælingar. Skrifið eítír eða komið eftir Free Catalogue og öðrum upplýsingum Hemphill Trades Schools Ltd. 580 MAIN STREET WINNIPEG, MAN. Skólar að Winnipeg, Regina, Saskatoon, Edmonton, Calgary, Vancouver, Toronto, Montreal og Minneapolis TJ. S. A. .OH J. K. Sparling bæjarráðsmaður og S. J. Farmer þingmaður sækja um ■borgarstjórastöðuna í Winnipeg. —‘ TIL ST. G. ST. Krefst Karma ó Mahatma, sRenn og Ylur anda er glæring frumgneistans Alfaðir. H. Sig. H. Misritast hefir hjá mér í síða9ta blaði Heimskringlu ' ritgerðinni “Ur Monsjör Bergeret í París”. Þar stendur: forfeður þínir og mínir, á að vera: forfeðra þinna og minna. Þetta eru skynsamír og athugulir les- endur beðnir að athuga, sem ritgerð þessi er aðallega ætluð, og þeir einir munu Iesa. Sigtr. Agústsson. Þann 31. október fékk Leifur Sum- arliðason simskeyti frá Elfros, Sask., þess efnis, að bóndinn Eymundur G. Jackson í Elfros hefði látist um kl. 2 þann dag. Fór Leifur vestur sama kvöldið til þess að vera við útförina, sem fór fram 3. nóv. Eymundur sál. var giftur Sigríði Ingibjörgu dóttur Eiríks Sumarliðasonar í Winnipeg og er hún því systir Leifs og þeirra systkina. Eymundur var mikill at- orkumaður og mjög vinsæll í bygðar- lagi sínu. Leifur kom heim aftur á mánudaginn í s.l. viku og systir hans Mrs. Jackson með honum, og dvaldi hún hér fram eftir vikunni, en fór þá suður að Mountain í N. D. og dvelur þar fáa daga hjá vinkonu sinni Mrs. Kristánu Einarsson. Annaðkvöld (fimtudag) er tomból- an og dansinn hjá stúkunni Skuld. Eyrjar kl. 7.30 og endar á miðnætti. ALLENTHEATRE CHOPSTICK CHARI.IK, TIITOR OP CONSTANCE TALMADGB. ■'Chopstick” Charlie gekk upp fram- dyratröppurnar á HoIIywood heimil- Inu. Þegar hann kom aö dyrunum fletti hann ofan af körfunni, sem hann bar, og í ljós kemur stór hrúka af betelhnetum og coconut-stykki vel sykratS. Hann beiö vitS og bjóst vitS atS sjá bjarmandi andlit ungfrú Clonnie. 1 statS þess seildist út grönn hendi og dró hann inn fyrir dyrnar, hendi sem autSsjáanlega var kínversk, hvats negl ur og flúnsur áhrærtSi. Augu Charlie opnut5ust meir og meir, eftir því sem hann startSi á stúlkuna í Austurlanda búningnum. Ertu kínversk núna, Afis Clonnie} Hún hneigöi sig dapurlega um leitS ©g hún svaratSi: "Hg lít máske út fyrir ats vera kínversk, en eg get ekki bortSatS sem Kíni. VitS höfum hér nógar Chopstick til ati byrja greitSasölu, en eg veit ekkert hvernig á atS nota þessar spitur, svo þú mátt til metS atS kenna mér þatS nú strax þenna morgun, átSur en húsþændur minir skamma mig fyrir atS tefja fyrir myndatökunni. “Chopstick Charlie sýna þér,” sagtSi gamli Kínverjinn um leitS og hann fylgdi henni inn í bortSstofuna. Hálf- tfma seinna steig Constance Talmadge upp frá bortSum. ■Eg rætS þig fyrir a„glnn. Og lát'u spít 'T þessar haga sér almennliega, en eg þori ekki ati þú missir sjónar á þeim. Komdu metS mér.” Og þannig í ieiknum “East is West” sem er Flrst National mynd, er sýnd vertSur næstu viku á Allen leíkhúsinu, sýnir Constance Talmadge llst sína metS atS bortSa metS "Chopsticks”, eins vel og nokkur kínversk stúlka getur gert. Eyrirlestrar með myndutn verða haldnir á eftirfylgjandi stöðum i Saskatchewan: Churchbridge 21. nóv. Kristnes 22. nóv. Leslie 23. nóv. Wynyard 24. nóv. F.lfros 25. nóv. Kandahar 27. nóv. Mozart 28. nóv. Bræðraborg 29. nóv. Þórstína Jackson. Wonderland. Þér mun þykja skemtitn að í‘A Trip to Paradise” og Bert Lytell á Wonderland á miðvikudag og fimtu- dag, vegna þess að allir leikendurnir eiga svo vel við hlutverk stn, og auk þess er svo mikið af skemtilegri fyndni í myndinni. Seinustu nýjung- ar af skopmyndum (cartoons) eru einnig á skemtiskránni. A föstudag og laugardag verður Marie Prevost aðdráttaraflið í myndinni “The Married Flapper” Hún er ein af þessum einföldu, skáldlegu sögum, er enda vel. Næsta mánudag og þriðju- dag verður sýnd myndin “Nice People”, með Wallace Reid, Bebe 1 Daniels og ýmsa aðra nærri eins fræga, í hinum ýmsu hlutverkum. J olamerki 36 mismunandi jóla- og heillaóska- merki, 18 með myndum frá Islandi og 18 með myndum frá Canada, verða tilbúin til útsendingar 18. nóv. og fást keypt hjá útsölumönnurii víðsvegar um íslenzku bygðirnar og hjá ísl. bók sölunum í Winnipeg ,eða beint frá undirrituðum. Verð: öll (36 merki) á 25c; 5 af hverju (180 merki) á $1.00 .Ef óskað er eft- i,- fáum i einu, fást 6 á 5c, 12 á lOc og 18 á 15c, og geta metin sér til hægðarauka sent þær upphæðir, sem ekki ná hærra en 15c, í óbrúkuðum can. frímerkjum. En með öllum upp- hæðum innan 25c, er óskað eftir 3c i burðargjald. Mörg af einu sér- stöku merki verða ekki seld, en menn geta pantað hvort sem menn vilja canadisk, íslenzk eða hvorttveggja. Þ. Þ. ÞORSTEINSSON, 732 McGee St., Winnipeg, Canadí? ♦ Samkomu heldur félagið “Harpa” í Goodtemplarahúsinu 20. þ. m.. PROGRAM: Violin Solo......................Arthur Furney Vocal Solo.........................Mr. Battery öákveðið.........................Séra H. J. Leó Gítarspil......................Miss Hh. Bíldfell Framsögn ..................Miss Jódís Sigurðsson Piano Solo.......................... Mr. Celio Duet ....... Mrs. Thorsteinsson og Miss Hinriksson 8. Kökuskurður. 9. Kaffiveitingar. I | I ♦ ♦ ♦ M) H Inngangur 25c Byrjar kl. 8 e. h. ♦ ♦ 1 Kol J. G. A 5385 Vidur 1 HARGRAVE & CO. 334 Main St. A 5386 — / Bókhald — Hraðritun — Vélritun — Reikningur — Skrift — Kensla í greinum ónertandi listir. Rekqtur eða stjórn viðskifta — Verkfræði — Rafntn'agnsfreeði — Heilbrigðis-vélfrœði — Gufuvéla- og Hitunarfrceði — Dráttlist. The MATHES0N LINDSAY GRAIN Co. Ltd. Ucenned and Bonded Grain Commtssion Merchants. Hlutfallsborgun send at5 met5teknu “Bill of Ladinff. Fullnaíarbor®* un send svo fljótt sem okkur er sagt at5 selja. Gradlng ran4- lega abgœtt. Bréfavibskifti óskast. Sendið okkur car til reynslu 303 GRAIN EXCHANGE, WINNIPEG. ■o i í i í ►<o TAKID EFTIR. R. W. ANDERS0N, Merchant Tailor, 287 Kennedy St., Winnipeg. Þegar þér Jiarfnist nýs fatnaðar, þá hafið í huga ofannefnt “firma”. Eftir að hafa rekið verzlun í pessari borg í 18 ár, er álit mitt hið bezta. Eg hefi ágætt úrval af innfluttum vörum og vinnukraftur einnig ágætur. Lítum einnig eftir hreinsun, pressun og aðgerðum á fatnaði yðar. Með þakklæti og virðingu R. W. Anderson. FISKIKASSAR Undirritaðir eru nú við þvi búnir, að senda eða selja með stuttum fyrirvara, allar tegundir af kössum fyrir sumar og vetrar- fisk. Vér kaupum einnig óunninn efnivið i slíka kassa. Leitið upplýsinga hjá: A-& A. BOX MFG. Spruce Street, Winnipeg. S. THORKELSSON, eigandi. Verkstæðissími: A 2191 Heimilissími: A 7224 V erzlunarþekking fæst bezt með því að ganga á “Success” skolann. “Success” er leiðandi verzlunar- skóli í Yestur-Canada. Kostir hans fram yfir aðra skóla eiga rót sfna að rekja til þessa: Hann er á 4- gætum stað. Húferúmið er eins gott og hægt er að hugsa sér. Fyr- irkomulagið hið fullkomaiasta. Kensluáhöld hin beztu. Náms- greinarnar vel valdar. Kennarar þaulæfðir í sínum greinum. Og at- vinnuskrifstofa sem samband hef- ir við stærstu atvinnuveitendur. Enginn verzlunarskóli vestan vatn- anna miklu kemst í neinn samjöfn- uð við “Success” skólann í þessum áminstu atriðum. KENSLUGREINAR: Sérstakar námsgreinar: Skrift, rétt- ritun, reikningur, málfræði, enska, bréfaskriftir, lanadfræðl o. s. frv. — fyrir þá, sem lítil tækifæri hafa haft til að ganga á skóla. Viðskiftareglur fyrir bændur: — Sérstaklega til þess ætlaðar að kenna ungum bændum að nota hagkvæmar viðskiftareglur, Þær snerta: Log f viðskiftum, bréfaskriftir, að skrifa fagra rithöndL bókhald, æÞngu í skaf stofustarfl, að þekkja viðskifta eyðublöð o. s. frv. Hraðhönd, viðskiftastörf, skrif- stofustörf, ritarastörf og að nota Dictaphone, er alt kent til hlítar. Þeir, sem þessar náms- greinar læra hjá oss, eru hæfir til að gegna öllum almennum skrifstofustörfum. Kensla fyrir þá, sem læra heima: í almennum fræðum og öllu, er að viðskiftum lýtur fyrir mjög sanngjamt verð. Þett'a er mjög þægilegt fyrir þá sem ekki geta gengið á skóla. Frekari upplýs- ingar ef óskað er. Njóttu kenslu í Winnipeg. Það er kostnaðarminst. Þar eru flest tækifæri til að ná í atvinnu. Og at- vinnustofa vor stendur þér þar op- in til hjálpar í þvf efni. Þeim, sem nám halh stundað & "Success” skólanum, gengur greitt að fá vinnu. Vér útvegum lseri- sveinum vorum góðar stöður dag- lega. Skrifið eftir upplýslngum, Þ«r kosta ekkert. The Success Business College, Ltd. Horni Portage og Edmonton Str. WINNIPEG — MAN. (Ekkert samband vlð aðra verzl- unarskóla.) Sargent Hardware Co. 802 Sargent Ave, PAINTS, OILS, VARNISHES & GLASS. AUTOMOBILES- DECORATORS- ELECTRICAL- & PLUMBERS- -SUPPLIES. Vér flytjum rörumar helm tll yðar tvisvar á dag, hvar sem þér elgíð hehna f borginnL Vér ábyrgjumst að gear alla okkar viðskiftavlnl fullkomlega ánsegða með vörugæði, vðramagn og afl- grelðelu. Vér kappkostum æfinlega að op$< (jrOi éaklr jHcr. J

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.