Heimskringla - 15.11.1922, Blaðsíða 7

Heimskringla - 15.11.1922, Blaðsíða 7
WINNIPEG 15. NÓVEMBER 1922 HEIMSKRINGLA. 7. BLAÖSÍÐA. The Dominion Bank ■MNI N«THB WHH ATB. IHBBMOOU »T. HöfuSstóll, uppb. Var»»]óínr ........ Allir eignir, yfir .. | 6,000 000 ..$ 7,700,000 ..$120,000,000 Mmtakt mthjgU rettt on kaupmann* o* Spari»J60id*il4in. ▼extir «f tnnBtæCmfé freiddir Jafn háir of ann»mti9i> t» ren«wt _____ raora A M» P. B. TUCKER, Rá3stm*» “Nú rnáttu ekki verða reiður, pabbi. Eg ætla aö segja þér frá leyndarmáli Við Vang erum heitbundin.” Hertz þaut á fætur svo snögglega, að stóllinn datt. Blóörauður i fram- an af ilsku, gat hann fyrst ekki dreg- iS andann, en sagSi svo: “Nú — heitbundin þessurn þorp- ara — lélegum garÖyrkjumanni. — • • , . , . • i .1 íandi. jæja —f fyrst þu ert svona hreinskil- Gruere, Gouda, Camenbert og fleiri tegundir, sem hafi selst vel. En nú sé samkeþnin orSin svo mikil frá öSrum ostagerðarlöndum, að þaS borgi sig ekki fyrir Dani aS nota mjólk sína til ostagerSar, þaS gefi betri arS aS gera úr henni þurmjólk eSa framleiSa mjör. Danska osta- gerSin nýja sé því aS hverfa úr sög- unni aftur. Það sé einkum samkepni af ítala hálfu, sem gert hafi osta- markaSinn enska óhæfan fyrir Dani. | FramleiSsla gráSaostauna geti aS- eins þrifist svo vel aS hún sé sam- kepnisíær í þeirn löndum, sem hafa sauSfé og geitur, en mjög HtiS sé af þeim fénaði í Danmörku. Þá segir greininni: “--------En bráSl ga er von á ís- lenzkum osti á enska markaSinn. Dansk-islenzkt félag hefir veriS stofn aS eigi alls fyrir löngu meS því mark- miSi aS framleiSa osta í stórtim stí! og flytja út. Danskir sérfræSingar sem hafa haft tækifæri til aS smakka islenzku ostategundirnar, segja, aS þær séu jafnvel enn betri en hinir á- gætu ostar, sem tilbúnir era í Finn- BARNAQULL Þrcttándinn. | I. Amma gamla segir eftirfarandi j sögu: Foreldrar minir bjuggu upp í s\eit. Fólkið var fátt, ein vinnukona og smali, fyrstu árin. Eg er fædd aS Fossi. VetrarharSindi voru mikil þar. ÞaS \ oru ekki ætiS bliSviðri um þrettándann. En eg man sérstak-1 I ..... * . . , v , , - v Hér mun vera átt við félag það. m, þa skal eg segja þer, ao þu færo ,. ... v ... ... . . „ | sem a siöustu arum hefir starfaÖ að aldrei að giftast shkum aumingja. _ , , . ., , v-. v A , - framleiðau graðaosta her a landi. og Amalia ætlaði að svara, en gat þaö ... . , . er Jon A. Guðmundsson framkvæmda ekki fyrir grati. .. . , xr . . f stjori þess. Var 1 fvrrastimar fyrst “Eg hefi annars hugsað þér fyrir frainieitt nokkuS aS marki af gráSa. bóndaefni,” hélt faSir hennar áfram.|ogti norSur ; Þingeyjarsýslu og ostur- “Nábúi minn, hann herra Holm, er jnn einkum seldur til Danmerkur. - efnaBur maSur og jafnframt lögmaS-'0sturinn yar misjafníega góSur og ur; hann er þér hæfur. ^ | var hann því flokkaSur í tvent. Betri “Hann Holm, langi draugurinn sá tegundin þótti afbragSsgóS, og þótti sem smjaSrar fyrir hverjum manni. j engu standa aS baki frönskum Honum giftist eg aldrei aldrei ! j R0qUefort-osti og miklu fremri hin- Dóttirin grét hátt og gekk út. Póst- um cJanska og seldist ágætlega. Lak- meistarinn reisti stólinn viS og taut- ari tegundin seldist og nokkuS í Dan- aSi: “Þær valda miklum óþægindum, mörku, en einkum mun hún þó hafa vcriS seld hér á landi. I sumar var þessar stelpur; en eg held hún láti ostagerS á fjórum stöSum í Þingeyj- undan. Holm er nettmenni og mun arsýslu, á NarfastöSum, Landamóti ná ástum hennar. — Nú, blaSiS er þá Reykjum og Laxamýri. A Reykjum komiS; ætli nú sé nokkttS nýtt í þvi?”jvar einnig soSinn viS hverhita mysu- Hann greip blaSiS og sá strax grein ^ ostitr úr mvsunni frá öllum ostabúun- um nýja uppgötvun viSvíkjandi garS- um . Var svipaS fyrirkomulag á fé- rækt, sem hljóSaSi þannig: lagsskapnum, eins og veriS hefir á “Ungnr maður, P. Vang að nafni, samlagsrjómabúunum. Ostar voru hefir gert nýja uppgötvun, sent ef- teknir á frantangreindum stöSum, en laust gerir hann stórauSugan-----’ á Laxamýri voru ennfremur húsa- Hann las ekki meira en þaut upp kynni til réttrar geymslu á ostinum. á loft til dóttur sinnar og sagSi henni j Ennfremur var á BreiSumýri osta- aS eftir nákvæmari yfirvegun hefSi geymsluhús, og þangaS var mikiS af hann komist aS þeirri niSurstöSu, aS ostinum flutt til verkunar. OstagerS- snotur maSur og aS garS-' >” 'hefir gengiS vel í stintar, og er á- heldur ekki UtiS, aS osturinn, sem gerSur hefir vært Vang væri yrkjumannsstaSan svo afleit, meS fáum orSum,, aS hann' veriS ,mttni vera öllu betri en í fyrra. væri ekki mótfallinn giftingu þeirra. j-Etti þvi vissa aS vera um góSan Antalia gat ekki skiliS þessa snöggu markaS fyrir hann erlendis. skoSanabreytingu, en lagSi hendur sinar utn háls honttm og þakkaSi hon- um meS gleSitárin í augunum. Nokkrir dagar voru liSnir frá gift- ingu þeirra og Hertz var í heimsókn hjá þeim nýgiftu. Þeir höfSti talaS saman um stund ttm hitt og þetta, þegar póstmeistarinn sneri sér aS Vang og spttrSi hvernig uppgötvan- inni liSL “Upppgötvaninni ?” spurSi Vang undrandi. “Já, eg á viS drifkönnuna, eins og þú veizt.” “ó, þaS er ekki eg, sem hefi fund- iS hana upp. Eg á frænda, sem heit- Pétur, sem nýbúinn er aS græSa auS fjár á þessari uppgötvun; en eg hefi aldrei átt viS uppgötvanir. Þér hefir skjátlast meS nöfnin, tengda- faSir, eg heiti Páll.” Hertz stóS undrandi og svipþung- ur, og um stund leit út fyrir þrumu- veSur, en sagði: “Ö, eg asni!” sagSi hann hlæjandi og klappaSi á öxl Vangs. “ÞiS meg- iS vera ánægS yfir fregninni, sem Jón GttSmundsson lærSi gráSaosta- gerS sttSur í Frakklandi t sjálfu heimkynni Roquefort-ostanna. VirS- ast allar horfur vera á þvi, að hér sé aS risa ttpp ný innlend frantleiSsla ! sem eigi mikla og góSa framtíS fyrir höndttm. Haldi þetta þingeyska fyr- irtæki áfram aS dafna, verSttr varla vafi á þvi, aS fleiri feta í sömu spor- i;t og aS Island verSur ostagerSar- land svo um munar. (Lögrétta.) ---------xx-------- Frá Þjóðmenjasafnimi. lega vel eftir honttm. Hann er af- mælisdagurinn minn. Já, þaS var nógu sögulegt, þegar eg fæddist. Marnnta sagSi ntér margoft frá því. Sögtt hennar kann eg alveg orSrétta. ÞaS var öskubylur á norSan dag- inn áSur, þá var sunnudagur. Pabbi minn og smalinn flýttu sér til aS Ijúka húsverkunum. Pabba og mömmu hafSi veriS boð- iS aS koma fram aS seli seinni hluta sunnudagsins til þess aS spila alkort. GttSmundur sntali og pabbi voru bún- ir aS húsaverkum á nóni. Mamma tók á móti þeim, þegar þeir komu alfentir heim úr hriðinni. “Eg held viS förum ekki frameft- ir i þessu veSri,” hafði pabbi sagt, þegar hann kont upp í baSstofuna. “Eg hefði nú ekki fariS langt,” sagSi manitna, “þó betra hefSi veriS. Lr fært frarn aS Seli í þessu veSri, þegar ekkert liggur á?” "Fært, maSur guSs og lifandi, já, eg held þaS. ÞaS er hægt aS stySja sig viS hlíSina, svo aS segja og ganga meS, og ekki er vandi aS finna Sel- bæinn.” 'Vitlu þá ekki loA honum Munda meS þér, ef þú heldur, aS þaS sé fært, hann fær aldrei neitt aS fara, greyiS. “ÞaS væri nú rétt, eg held honum verSi ekki flökurt af aS hlaupa hérna frameftir. En er mér óhætt aS fara þin vegna?” “Ekki skil eg i öSru, eg er miklu friskari núna, en eg var um hátíSirn- ar.” “Þá held eg viS förum. Beta get- ur veriS í fjósinu; það er munur, þeg ar er innangengt í þaS.” Klukkan að ganga fimm fóru þeir fram aS Seli. “ÞiS undrist ekki um okkur, hafSi pabbi sagt, þegar hann fór. Hríðin var söm og áSur, en það voru engin aftök. Mamma og Beta settust viS prjóna sma og töIuSu saman. Klukkan sex fór Beta að gefa kúnum. A áttunda tímanum var fariS að mjólka. Mamma mjólkaði Húfu eins og hún var vön. Þegar búiS var aS mjalta, settu þær mjólkina. “Gættu hvort bærinn er vel klink- aSur ?” sagði mamma, þegar hún gekk út úr búrinu meS kvöklmatinn sinn. "En þú mátt ekki loka.” Beta opnaði, skóf úr hurðarfalsinu með dyrahnífnum og klinkaði svo vandlega. Þegar upp i baðstofuna kom, möt- uSust þær. “Hve nær ætli þeir komi heim?” spurði Beta. “ÞaS spilar fram undir morgun, úr því aS Páll er þar. ÞaS er nú ekki undireins staðiS upp, þegar þaS sezt viS að spila alkort, i Selinu.” “Eg held það sé nú eitthvaS til í því, þaS sem vakir heilar og hálfar næturnar við spilamensku.” “Og það er nú meinlaus skemtun, Beta mÍH; mér var meira að segjá aS detta i hug aS konwi i rambús viS þig. þegar við erum búnar að borSa.” “Þá öfunda eg þaS ekki í Selinu í kvöld. Mér þvkir svo dæmalaust gaman að rambús.” “Eg fór nærri um þaS, en þú verS- ur aS hafa heitt á katlinum kringum l klttkkrfn ellefu. ViS verSttm aS fá kaffi og meS þvi eins og það fram- frá.” Þær settust nú við aS spila. LjósiS logaSi dauft á lampanunt, fifukveik- urinn var heldur mjór. Klukkan hálftólf drukku þær kaff- ið, og þegar þær voru háttaSar og lagstar út af sló hún hálfeitt. Cti fyrir öskraSi hriðin. VeSurhæSin var meiri en áður. Vmdurinn tók 'hverja fanngusuna á fættir annari og skelti þeim á stafn- gluggahorniS. HagliS glamraði við glerið, og það skrjáfaSi i istofuþilinu, þegar snæ- rokan rendi sér upp aS þvi. A svipstundu byrgSist rúSuhorniS. BreiSfaðma skaflinn lagðist fyrir all- an stíiininn. En stormurum öskraði II. jainhátt og áður og rendi sér nwö f.mnkyngi yfir gaddfreðna peki t ía. “Skyldi hann vera aS snúa sér á ®eta for a® °Pna bæinn. Eftir a'.tinni ?” sögðu þær hvor v;ð aðra. | 'ön»a "^Su tókst henni að komast út “i'að verðttr handtak að moka í.-á! Skóí!an kom aS góSu haldi, því aS húsunum í fyrramálið. Æ,- i þaö sé Þ-vkkl,r var skaflinn ,sem fyrir dyr- nú nokkur skófla inni, ef bærinn fcr um lá. Hún lét sér nægja meS að Beta mm. j moka dálitil göng, mátuleg til aS "Já, hún er i dyrunum, og svo er skríða út um. Svo kafaði hún upp á natt hægt að ná i fjósskóíiuna , J , baðstofuna og tók af hliSargluggun- um. Piltunum varð hún að geyma einatt manneskja.” “Það er alveg satt. Þær lásu bænir sinar eins og góð.mokstunnn frá s‘aínglugganum. börn og sofnuðu svo áhyggjulausar. | VeSrinu var slotaS. ÞaS sleit að- Kári hamaðist úti fyrir og drap eins ur honum kafald, en ve! var rat- mjöll i hverja smugu eins og honmu Ijóst. þætti aldrei nógu vel hlúð aS kofun-| Hún sagSi mömmu þegar, hvermV T. . . .„ , veSrið var. Ekkert hafði hún séS til Timmu leiS. ÞærsváTu. Klukk-! piltanna. an sló hálf fjögur. Þá var mamma Þær vonuðust eftir þeim á hverr. stundu. Loks bað mamma Betu aS fara fram aS Seli. "Eg hefi aldrei afsagt þér neitt,” sagöi Beta, "en þetta liggur mér við Beta hipjaði sig í fötin, tók Iamp-'8®.8^3* Eg ka"n ekki viö a8 in úr stafnmn oc .4- *__. sk,lja eina eftir.” Eg er ekki ein, Beta min, sá er vöknuð. “Eg held þú megir til að kveikja, Beta niin, kallaði mamma. Beta rauk upp með andfælum. "Ertu veik?” spurSi hún. Já, flýttu þér að kveikja.” ann úr stafnum og flýtti sér fram i eldhúsiS. Hún snýtti lampanum vel iiuu suyiu lampanum ver .. . . —“'i**, sa er og blés svo í ákefð. Aö vörmu spori kja mer’ sem aI(Jrei yfirgefur mig, og nú er litla stúlkan að auki.” kom hún með IjósiS. Mamma var farin að háhljóðaj "A eg Þa aS fara?” sagði Beta. þegar Beta kom inn. “GuS minn góður hjálpi okkur, og viö erum tvær einar,” sagði Be . og stakk lampanum í stafinn. Já, þú átt aS fara, en reyndu aS vera fljót.” Beta skauzt út og hélt á sínttni vetlingnum í hvorri hönd. “Hann gerir það þó við biSjum Mommu hálf leiddist á meöan Beta ekki, hróiS mitt. — Komdu hérna til V3r ' burtu. Hún vissi, aS það þurfti mín, eg ætla að segja þér fyrir á milli hviðanna.” aS fara að sinna skepnunum. Sjálfri I var henni óhætt, það var vissa, hún Nú tók Beta á því, sem hún átti til. ,V3r ei"’ °g skemtun saSðist Hún var einatt á hlaupum. Hún var hafa haít &f htlu dótturinni- Hun eins og fluga um l>æinn. Stundum '** SCr ekkÍ t!’ hugar aS undr var hún frammi í eldhúsi, stundum hjá mömmu. Nú var gott aS vera eldsæl, og það var Beta. j Alt var viS hendina eftir skamtnan tima, kaffi, heitt vatn og IjósagarniS. Nú gat hún hjúkrað mömmu eftirj þörfum. ast um piltana, pabbi var þaul-kunn- ttgur og alvanur byljum. ÞaS var líka varla hægt aS villast með hlíð- itrni. ÞaS var svo aS segja hægt að stySja sig við hana, eins og pabbt hafði sagt. Klukkan sló átta, enginn kom. Hún hringjdi níu og enn vorum viS tvær Kiukkan sex um morguninn var e,naf' Mamma Þre>'si °g þreyðt. mamma búin aS eignast dóttur. Og AU ' einu he>’r8ist ,hark frammi. Beta það var eg, sem fædd var börnin mín. heimi unn, var korain. NiSurL næst. Mannamyndasafnið hefir nýlega móttekiS gjöf frá Sveini bónda Þór- arinssyni á HalldórsstöSum í Laxár- dal 3 oliumálaSar brjóstmyndir af foreldrum hans, Þórarni hreppstjóra Magnússyni á Halldórsstöðum (d. _______ r_____________ 1878) og konti hans GuSrúnu Jóns- svo jafnaði hann sig og dóttur (d. 1886), og bróSur hans, Magnúsi bónda Þórarinssyni, hinum þjóðkunna' völundi (d. 1915); enn- fremur svartkritarmynd af Metúsal- em bónda Magnússyni, föðurbróSur mynd af Magnúsi sýslumanni Magn ússyni á Eyri í SeySisfirði vestra, d. 1704. Er hún eflaust málttS af Hjalta- prófasti Þorsteinssyni j Vatns- firði nokkrum árum áður en Magr.ús dó. Er hún ntjög merkileg. Einnig hefir ÞjóStnenjasafninu borist aS gjöf útskorinn hvalbeins- stóll frá Stefáni útskurSarmeistara Eiríkssyni. (Vísir.) Island. stóð í blaðinu fyrir ári siðan; það varjgefanda (d. 1906). Um leið hefir hún, sem kom mér til að veita ykkur safnið einnig meðtekið að gjöf frá leyfi til að giftast.” -x Ostagerðin íslenska. Markaðnr á Brctlandi. Enska blaðið “The ungfrú Þuriði Jónsdóttur á Hall dórsstöðum, systurdóttur Sveins, og eftir ráðstöfun Þórarins sálaöa brcð- ur hennar, 2 olíumálaðar myndir af foreldrum þeirra, Jóni bónda Jóns- syni á Geitafelli (d. 1069) og Sigriði Financier”,, Þórarinsdóttur konu hans d. 19f7. flytur 30. f. m. eftirtektarverða grein Eru myndir þessar allar gerðar af um ostamarkað á Bretlandi og minn- ist íslenzkrar ostagerðar í því sam- Arngrimi málara Gislasjmi (f. 1829, d. 1887). Atti safniö aöeins eina bandi. Segir í greininni, að á ófrið- mynd áður eftir hann, enda eru fáar arárunum og fyrstu árin eftir ófrið-jeinar til. Var þetta því mikill feng- inn hafi Danir verið byrjaðir að ur og kærkominn safninu. Vottast framleiöa nýjar tegundir af ostum,1 gefendunum beztu þakkir fyrir, sérstaklega ætlaSar (il útflutnings till Þá hefir mannamyndasafnið einn- Englands og Skotlands, Roquefort,^ jg fengiö nýlega til kaups olíumálaða Eldgos í Vatnajökli. — Um miöja vikuna bárust fréttir af eldgosi. I Fyrsta fregnin kom frá Vestmanna- , eyjum. HafSi gosbjarmi sést þaðan I og bar yfir miðjan Eyjafjallajökul. ; Svo rak hver fréttin aðra. Var j bjarmi séður eSa mökkur og leiftur I úr Vopnafiröi og Mývatnssveit og ^ frá EiSum var simaS, aö bjarminn I sæist 30 gráðum sunnar en í vestri. j A fimtudagskvöldið sáust leiftrin ! héSan úr bænum og báru yfir Hamra- , hlíð í Mosfellssveit. Sáust þau á all j löngu svæði. A föstudag var komið öskufall norður í Mývatnssveit og ] var taliS sporrækt af öskufalli i I Reykjahlið. 1 SuSur-MúIasýslu var | komiö þá öskufall. Jafnframt bárust . þær fréttir frá sýslumanni Skaftfell- , ir.ga í Vik, að Skeiöará væri hlaupin I og heföi hlaupiö byrjað 28. f. m. | í morgun (7. okt.) fékk Tíminn sím- I skcyti frá Hólum í HornafirSi svo- ^ hljóöandi: “Sökuni SkeiSarárhlaups |hér fallin mikil aska”. — Enginn veit nieð vissu. hvar gosiS er. Var gizkað á í fyrstu, að það væri í Dyngjufjöll- um, en nú munu flestir telja vist, að þaö sé í Vatnajökli einhversstaöar. Af hinu siöastnefnda skeyti verður hátt þaS ráSiö, aö austur í Hornafirði á-’ Sj-ílf - fmU’ er ^3r hta menn, að gosið standi i sambandi til forna ^ " soði^ Þaina glaðlega við SkeiðarárhlaupiS. Nýtt lán hefir Knútur Zimsen Búendur á Kálfaströnd eru tveir. Valdimar Halldórsson býr á hálfri --1 . -------* naiiri borgarstjóri útvegaS Reykjavikurbæ J°röinni, og Isfeld Einarsson frá ytra og á aö nota það til aö leggja! ReykjahlíS og kona Hans Elín Hall- nýja vatnsæö til bæjarins. UpphæS’ dórsdóttir, búa á hinum helmingnum lánsins er hálf miljón króna, veitt tiIjTvær nætur var eg hjá Valdimar 20 ára og vextir 5%. Afföllin eru 8 Hann býr með ráSskonu. lfyna af hundraöi. Raunalegt er aS beraj ferðaSist hann um Norðurálfuna ' þessi Iánskjör saman við enska lániðAi’ fróðsleiks og skemtunar Fór ^l þeirra Jóns Magnússonar og Magnús-j Italíu. Hafði þaðan með sér mikiS ar Guðmundssonar, því eins og menn safn af myndum muna voru afföllin af því 16 af Daginn, sem hundraöi og vextirnir 7%. (Tíminn.) -xx- Stefánsdóttir meÖ firnm börnum sín um, 'þrem drengjum og tveitn stúlk- um; þær heita Asrún og Þuríður. Kyntist eg þeirri síðarnefndu og er hún laglega hagmælt. Synir þeirra eru allir mannvænlegir að sjá, en ekki man eg, hvað þeir hétu. Þar er sil- ungs útungunarstöö. F.kki sá eg hana og vissi ekki um hana fyr en eftirá. ÞaSan fór eg aS Kálfaströnd. Milli þessara bæja er gamall eldgígur upp á háum hól. Fór eg upp á hólinn til að sjá þenna gig. Það er fyrst afar djúp skál ofan í hólinn; svo kletta- gjá þar niöur af með Vatni í. Er þar flóð og fjara. Vatn þetta liggur jafn eg var um kyrt, skrapp egyfir aö HöfSa, sem er «ý- býh fra Kalfaströnd, bygt út úr land- inn. I ai býr Bárður Sigurösson, ÞjoShaga smiður. Kona hans er Sig- urbjörg Sigfúsdóttir, mest silungs- veiöikona viS Mývatn. Var hún kom m i kalsa veðri fram á vatn, þegar eg f°r fra Strönd morguninn eftir, og var að höggva vök á isinn. Vel leizt Ferðaminningar. Framh. Þá fór eg út aö GarSi. Þar búa hjónin Arni Jónsson og GuSbjörg mér á nýbýli BárSar. Kjallarinn grafinn ínn i hól og hlaðinn upp úr höggnum steini. Alt grjót höggviS e-ns og það væri steypt. Stóran mat- jurtagarð hafSi hann, og var sama verk á grjóti iþrí, sem hann var girt- ur meÖ. Öll voru handtök Bárðar þarna eins, alt sama snildin utan húss °g innan, þó ekki væri þaS fullgert. Kom eg smiðastofu hans, og var þar niargt aS sjá, t. d. verkfæri fundin upp af honum sjálfum, til hægSar- auka og flýtis við aörar stærri smíð- ar. SmíSar hann mikiS af spuna- vélum, sem nú eru mikiö notaðar á Islandi. Er þaS stór sparnaður lands- fólki aS mörgu leyti. Þessar vélar eru hægar i brúkun og vinna á viö marga rokka og spunakonur. Spinnur einn maSur á þær frá fimtán upp í þrjátiu snældur í einu úr lopuin, sem unnir eru í kembingarvélum. Sjást nú ekki nema ein nog tveir rokkar á stoku bæjum, sem aSallega eru hafðir fyrir smátóskap. — Jafn er BárSur á tré og járn. Niðurl. næst. -xx- Skriftamál. Nú ákveS eg það enn í dag, að allir vandi sig sem bezt; efli þó sinn eigin hag, ef eitthvert færi sést. Eg hrópa því á hal og sprund, og hvern þann sem vill gefa pund, aS gefa alt ,en ekki kvart, þvt óborgaS er margt. Eg þjóna anda, er ávalt sér til allra, og hvað þeir hafast að, svo ábyrgðin er öll á mér og einn eg kann að laga þaS. Ef þú fyrir auragirnd ert ákveðinn að drýja svnd, þá sanná eg þaS sem sýnist mér; svona bjarga eg þér. Nú hefi eg kompu, hentugt pláss, t henni prófa eg börnin góö, og bý þau undir andlegt þráss, svo enginn lendi í vitisglóS. En þeir sem játa syndasekt °g sýna köldu andans nekt, eg hjarga þeim frá böli og neyS, bæSi í lífi’ og deyS. Við heima mæling, halur, fljóS, eg heimta að séu skrifuð nöfn, ’ þvi einn eg veit þiS eruS góS, og eðlilega jöfn. 1 En metnaS sý*i ei maSur neinn, því misskilningur það er beinn. Þó muni þumlung, minst á ber, ef mælir hver hjá sér. G. -xx-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.