Heimskringla - 15.11.1922, Blaðsíða 4

Heimskringla - 15.11.1922, Blaðsíða 4
► 8LAÐSIÐA. HFIMSKRINGLA. WINNIPEG 15. 'NÓVEMBER 1922 HEIMSKRINQLA (»t«faaS 18M> Keair flt I hverjaa ■lSr!k«4efL Ctsefealur og elgea4«rt THE VIKíNG PRESS, LTD. 858 •( 865 9ARGEXT AVB, WINNIPBG, Talilall N-«S37 ▼ rr* klaValu «r 9S.M árfiKirli: M tjrir Irut. Allar Ursarlr rMtaaiul bladalu. k«r«- Ráðsmaður: BJÖRN PÉTURSSON Ritstjórar: BJÖRN PÉTURSSON STEFAN EINARSSON Vluiakrlft tll blaSalui THH TIK19G PKBS9, LtC, SlTá. Wtiilfrg, Mai. Ctanflakrirt tU rMntJéraaa EDfTOR HBIM9KRINGLA« Bm 1171 Wlnntpag, Man. Tho ^HelmakrlBila" ia prlit«4 oii H*bm bj thm Viktn* Prus, lAimltm*. it 883 o| 8C5 S&rffent Ave„ WinnipeM. Mani- teka. Tele^hoae; M-8837. WINNIPEG, MAN., 15. NÓVEMBER 1922. Mr. Crerar segir af sér. Elns og frá er skýrt á fréttasTóu þessa blaðs, hefir Hon. T. A. Crerar, leiðtogi baendaflokksins í Canada, sagt því embætti af sér, _ Þó að því beri ekki að neita, að bænda- . málstofu en demokratar 207, ^afnaðarmenn er til slíkrar samvinnu byðust, landi og lýð til hagsmuna. Eftir 15 ára þjónustu í þarfir bændafélags skaparins og fimm ára formensku í stjórn- málum, fylgja Mr. Crerar hugheilar þakk- lætiskveðjur bændafélagsskaparii\,s, um leið og hann lætur af þessu embætti sínu. Eftirmaður Crerars er kosinn Robert Forke, þingmaður frá Brandon. Verður hann því leiðtogi bændaflokksins í sambands- þinginu hér eftir. Mr. Forke er hinn fjölhæfasti maður; hann hefir mikla þekkingu til að bera, næga reynslu í bændamálum og dómgreind ágæta. Hann er siðprúður maður mjög og skortir ekkert til þess, að geta flutt mál sín á þingi svo gagn og sómi sé að fyrir hann og bænda- flokkinn. Bandaríkja- kosningarnar. 1 sambandi við úrslit ríkiskosninganna í Bandaríkjunum dettur manni í hug íslenzka orðtakið: “Dregst til þess, sem verða vill”. Þó demakratar næðu ekki völdum í þetta skifti, er sigur þeirra mikill og spáir svo vel fyrir þeirra flokki við næstu kosningarnar, sem verða forsetakosningar- að það munu fá ir verða hissa á því, þó demokratar yrðu seztir á valdastólinn árið 1925. Þó að fullnaðarúrslit séu ekki komin af kosningunum, er svo mikið víst, að flokk- arnir hafa nokkurnveginn fylgi í þinginu sem hér segir: Republikar 225 þingmenn í neðri flokkinum þyki fyrir því, að Mr. Crerar sé hættur að vera foringi hans, og færi þess irjög á Ieit við Crerar, að hann héldi áfram forystunni, vor ómögulegt að loka augunum fyrir því, að verksviðið, sem manninum var aetlað, var hverjum einum manni ofætlun. Að vera bæði leiðgtogi flokksins og stjórn- andi kornfélags bænda er svo umfangsmikið verk- að það er með réttu ekki hægt að ætl- ast til þess, að einn maður leysi það af bendi. Og þegar um það var að velja, hvoru emibættinu hann ætti að halda, lá það í aug- um uppi, að þó að erfitt reynist ef til vill að fylla skarð hans sem stjórnmálaleiðtoga, hefði hitt orðið ennþá erfiðara og ef til vil ókleyft- að finna mann til að skipa sæti hans sem stjórnanda korn'félagsins. Eftir þeim ástæðum að dæma, hefir því Crerar valið það embættið, er bændum var fyrir beztu að hann skipaði. Þáttaka hans í stjórnmálum er heldur ekki úti fyrir þessu. Hann heldur áfram að vera þingmaður fyrir sitt kjördæmi — Marquette kjördæmið. Og einmitt það, að hann er ekki leiðtogi bændaflokksins, gefur honum frjálsari hendur að mörgu leyti til að beita sér fyrir mál 'hans á þinginu. Leiðtogar stjórnmálaflokka eru bundnari í þeim efnum en aðrir, þó undarlegt sé. Þeir verða að vega og álykta alt og stefna svo sem næst því- er meirihhiti fylgjenda þeirra kýs. Hver einstakur þingmaður getur, án þess að vinna sér til óhelgi innan flokksins, haldið skoðun- um sínum fram til fullnustu. Þó Mr. Crerar bafi síðastliðin 5 ár síaðið vel í stöðu sinni sem leiðtogi bænda og unnið bændaflokkn- um ómetanlegt gagn, getur hann ennþá átt eftir að vinna stórt og þarft verk innan flokksins á stjórnmálasviðinu. t f t bréfinu, er Mr. Crerar sendi fulltrúum bænda á fundinn, er haldinn var 'hér í Winni- peg, varar hann flokkinn mjög við því, að þrengja ekki svo stefnuna, að hún verði ein- göngu stéttastefna. Segir hann, að lítið hafi skort á, að bændaflokkurinn biði tjón af því í síðustu sambandskosningum. 1 eðli sínu kveður hann bændahreyfinguna svo rúma, að hún sé skýlaus umbótastefna fyrir þjóð- félagið í heild sinni. En eins og ávalt eigi sér stað- innan hvaða flokks sem er, séu menn innan bændaflokksins, sem um of skoði stefnu hans séreign vissrar stéttar. Slíkt kveður hann ekki verða affarasælt fyr- ir framtíð bændaflokksins. Þá lagði Mr. Crerar mikla áherzlu á það, hve bændaflokkinum, eða sambandsþings- fulltrúum hans og sjálfum honum, hefðu að lilefnislausu verið bornar þær sakir á brýn, að þeir hefðu verið að reyna að innlima bændaflokkinn í frjálslynda flokkinn í sam- bandsþinginu. Sagði hann þetta hafa lát- laust kveðið við í blöðurn landsins, og eink- um þeim, sem frjálslynda flokknum fylgdu. Lý&ti hann það alt saman uppspuna, raka- laust og í miður góðgjörnum tilgangi gert. Sú eina samvinna, sem honum hefði komið í hug við nokkurn flokk, væri sú, eða á svip- aðri undirstöðu bygð og þegar bændur gátu sveigt nokkra Iiberala á sambandsþmgir.u til samvinnu við sig um Crows Nest Pass samn- inginn. Slíkt væri heilbrigð samvinna og stefnu bændaflokksins kvað hann ekki ætti að sleppa úr hendi sér þeim tækifærum, bænda- og verkamannaflokkurinn I og óháðir 1. Samkvæmt þessu hefir republikaflokkur- ii n nú aðeins 15 í meirfhluta í þinginu; áð- ur hafði hann 165. Tap þeirra, en sigur demökrata er því ótvíræður. I efri málstofunni standa sakir þannig, að republikar hafa 53 sæti, deokratar 42 og bænda og verkamannaflokkurinn 1 ; er meirihluti republika þar aðeins 1 1 eða 12, n:eð bænda- og verkamannafulltrúanum. Með þessum takmarkaðá meirihluta í báðum málstofum, er hægt að segja, að republikar hangi aðeins við völdin. Hvað skyldi nú valda því- að sköpum er svo skift með republikum? Þegar þeir komust til valda 1920, höfðu þeir um 8 n ilónir atkvæða fram yfir andstæðinga sína. Nú má efa, að atkvæðamunurinn sé nokkur, eða þó að hann sé einhver, sem seinna kem- ui í ljós, þá getur hann ekki orðið nema sára lítill. Hardingstjórnm sótti um völdin með það fvrir augum, að bæta astandið í landinu. Það var skyldukvöð, sem á henm hvíldi, að verða sanngjarnlega vlð þeim kröfum, eft- ir að völdin voru komin í hennar hendur. Og hvernig hefir stjómin orðið við þeim? Það hefir ýmislegt verið reynt í þá átt, en fátt af því blessast. Það hafa orðið svip- aðar efndir á því og hjá öðrum stjórnum, er sama verkefnið hafa 'haft með 'höndum. Vér sögðum, að Canada hefði tapað $25,000,000 á bændaafurðunum, sem það seldi á markaði á Englandi, vegna þess að Canadadollarinn var í fullu gengi, en enska pundið ekki. Þetta er auðvitað flókið mál eins og peningagengi og markaði er háttað og það var einmitt þess vegna að athygli var dregin að því í Heimskringlu. Það lá ekk- ert beinna við en að ætla, að Canada græddi á þessum viðskiftum vegna þess, að fult gengi var ekki á sterlingspundinu. Og nú sjáum vér, að einmitt þeir menn, sem sízt var búist við, að áttaviltir væru í þessu efni, hafa farið þessa beinu leið, sem við blasti, en sem aldrei leiðir neinn heim eða í sann- leika í þessu efni. íVerð kornsölu hér í Canada miðast við verð- í Liverpool. Þe^ar kornvara héðan er send til Bretlands, er hún sama sem keypt á markaði þar en ekki hér í Canada- því Canadamönnum er borgað fyrir hana í ster- iingspundum, en ekki í canadiskum pening- um. Og á Bretlandi er sterlingspundið auð vitað í fullu verði. En þegar skifta á þess- um peningum í enska peninga, verður geng- ismunurinn á þeim þannig, að sterlingspund- ið er aðeins $4.42 í stað 4.86. Á allri bændavörunni, sem til Bretlands var flutt héðan nam þessi munur $25,000,000. Þann ig var þetta reiknað hjá oss og vér getum ó- mögulega séð annað en að það sé skýlaust tap fyrir Canada, en gróði fyrir Bretland. Ef vörurnar hefðu verið keyptar á Can- adiskum markaði og borgað fyrir þær í doll urum, hefði verið öðru máli að gegna. Þá hefði Lögberg sagt rétt frá, en Heimskringla ekki. En því er nú ekki að heilsa. Þess vegna situr Canada og Lögberg að tapinu. Að það sé jálfsagt, að það Iandið tapi á- valt- sem Iægra gengi hefir á peningum sín- um, fer fjarri. Það er alt undir atvikum kom- ið. Meðan 14 prósent afföll voru á Canada- peningunum, græddi Canada oft í viðskift- unurn við Bándaríkin. T. d. þegar vagnhlass af fiski var selt til Bandaríkjanna, sem nam $1500, græddi sá, er fiskinn seldi héðan 210 dollara á því. Hvers vegna? Vegna þess, að fiskurinn var borgaður í bandarískum peningum og hann var seldur á Bandaríkja- markaðinum. Hefði Canadadollarinn þá verið hærri en Bandaríkjadollarinn, hefði Canada tapað — alveg eins og átti sér stað með kornsöluna til Bretlands. Lögberg tekur verðfall fasteigna til þess að sanna, að vér förum með rangt mál. En það dæmi er aðeins rétt að því Ieyti er geng- ismun peninga snertir, þegar ekki er um út- flutta vöru að rxða. Til þess að það dæmi sannaði- að það landið ræti ávalt að hag. er hærra gengi hefir á peninguir. þegar um út- flutta vöru er að ræða, þyrfti að vera hægt að taka lóðina með því, sem á henni er og flytja hana til íramandi landa! En jafnvel þó að það væri kleyft, gæti farið svo. að það sanní^ði vort mál, en ekki Lögbergs. Nei — Það er svo langt frá því, að Can- ada ráði verðinu á sinni útfluttu bændavöru. Markaðurinn með sínum kostum og kerjum, í landinu, sem varan er seld til- ræður því. Bóndinn hér verður, eða hefir orðið, að slað þess að hagur almennings eða ástand sætta sig við það ástand. Hann getur ekki iandsins yfirleitt hafi batnað á límabili því> ^ hætt ag framleiða, þó þ ann bikar verði hann tr Hardingstjórnin hefir setið við völd, hefir það heldur versnað en hitt; viðskifti Banda- ríkjanna við önnur lönd eru minni en nokkru sinni fyr; verkföll hafa hvert rekið annað og þau sum verið miög alvarleg; verð á bænda- vörum hefir altaf farið lækkandi, og svo síð- ast, að hlaðnir hafa verið fjallháir tollgarð- , sem framfærslukostnað hefir aukið stór- kostlega, án þess að framleiðandinn ' Banda- líkjunum hefði nokkurn hag af því, þó til slíks hafi auðvitað verið ætlast. Tilraunir Hardingstjórnarinnar að bæta hag Banda- ííkjanna, hafa reynst mjög svipað og 'l raun- ir Evrópuþjóðanna að bæta hag sinn. Banda- ríkjaþjóðin hafnaði Versalasamningunum, sem betur fór að vísu, en virðist samt hafa tjórnað býsna samkvæmt þeim heima fyrir. Með þetta fyrir augum er ekki nein stór furða á því, þó þingmenn republika fengju taldar viðtökur hjá almenningi við atkvæða- greiðsluna í þessum kosningum. Af úrslitum þessara kosninga að dæma, þá ,irðist ekkert líklegra- en að demokratar sópi landið í næstu kosningum. Svar. 1 síðasta Lögbergi er grein með fyrirsögn- ínni “Fjárhagsfræðin í Heimskringlu”, og á ð vera leiðrétting fremur en athugasemd við ummæli, er í Heimskringlu stóðu vikuna áður um tap Canada á þeim afurðum bænda, sem árið 1921—22 voru sendar til Eng- iands. Ritstjórinn fullyrðir að í grein vorri sc snúið við blaði og að Canada hafi setið að hag af þessari kaupsýslu, en Bretland tapað. Gáum að, hvað rétt er í þessu. að súpa. Iðnaðarvöru-framleiðandinn stend- ur eigi eins illa að vígi. Hann getur hætt að framíeiða, ef hann fær ekki sitt ákveðna verð, sem hann setur á vöru sína. Ef hann selur par af skóm á $5 og vill ekki selja það fyrir neitt minna, lokar hann upp verkstæði sínu og geymri vöruna þar til hún selzt á þessu verði. Menn hafa haft dálítið sýnis- horn af því síðustu árin. Af því stafar nú vinnuleysið í landmu og háverðið á allri vöru jnema bændavörunni. Bóndinn er ekki kominn á það lagið enn, sem þessir iðnrek- endur hafa. Aðalatriðið, og sem misskilningur Lög- bergs er sprottinrt af í þessu máli- er það, að Bretland borgaði fyrir kornvöruna frá Can- ada í brezkum peningum, eins og Bandarík- in borguðu í bandarískum dollurum fyrir fiskinn frá Canada. Á vörunni, sem Can- ada keypti í Englandi, græddi hún auðvitað. En ga-llinn var sá, að sú vara var ekki nægi- iega mikil til þess að jafnast á við tapið af bændavörunni héðan. Sá er þetta ritar, gerir enga kröfu til að kallast “fínans”-fræðingur. , En eins fyrir það er stundum betra lítið Ijós en ofbirta. hvert vegur 24 únzur. Samkvæmt því gæti hver maður af þessum rúmum 35 miljónum haft heilt brauð til matar við hverja máltíð árlangt. og það er metið nægilegt tii þess að mæta öllum framfærslu kostnaði. WDODDS 9 gKIDNEY^ Svo Vilhjálmur fyrrum Þýzka- landskeisari er giftur. Lloyd Ge- oige sagði altaf, að honum myndi hegnast fyrir stríðsathæfi hans! Þrátt fyrir alla tollgarða eiga talsverð gagnskifti sér stað milli Canada og Bandaríkjanna. Blað- ið Free Press segir, að Canada THE PpS Dodd’s nýmapillur eru bezta nýrnameíSaliíJ. Lækna • og gigt. bakverk, hjartabilun, þvagtepDu. sendi vínföng til Bandaríkjanna og önnur veikkidi, sem stafa frá og Bandaríkin sendi hingað í slað- nýnmum. — Dodd’s Kidney Pill* kosta 50c askjan etSa 6 öskjur fyr_ ir $2.50, og fást hjá öUum lyfsöl- um etSa frá The Dodd’s Medic>n* Co.. Ltd., Toronto, OnL inn bankaræningja. ---------------xx- Skepticus og sálar- rannsóknirnar. kcmiJ5 hefir mcr ti! aö halda, aS hr. Schilier hafi hér tekiÖ aÖ sér aö rita Eftirfarandi úrklippa úr blaði í Spanish Fork, er send Heimskringlu af kunningja hennar þar suður frá til birtingar. Spurning: Er góð hveitiuppskera í Can- ada í ár? Svar: Skýrslur frá Canada yfir hveiti- uppskeruna í ár bera það með sér, að hveiti- framleiðslan þar er svo mikil þetta árið, að hún nægir til framfærslu 35,339-726 manna fen Canada hefir 8,000,000 íbúa). Það er fullyrt að 343,000,000 mælar af hveiti- korni geri um 73,500 tunnur af hveiti. En úr þeim má gera 12,862,500,000 brauð- er Herra ritstjóri! I síöasta tölublaöi Heimskringlu ura etni> -sem hann ber lítið skyn á. birtist grein eftir “.Skepticus”, er E& ’hefi lesiö rit ýmissa fræðimanna, nefnd er “Nokkur orö um anda- sem ekki hafa fallist á skýringar trúna”. Þó tilefr.i greinarinnar sé spiritista. En eg hefi enn aldrei les- talið vera steinsonar ummæli hr. Axels Thor- um ýmsar ritsmiðar, sem b:rtar hafa verið í blöðunum um sama efni, þá bið eg yður samt sem áður um rúm fyrir línur þessar í blaði yðar, sökum þess, að greinar- höfundurinn dróttar því að þeim ís- lenzkum mönnum, sem sérstaklega hafa látið sér ant um að kynnast spíritismanum, að þeir geri’ tilraunir ti! þess að blekkja almenning, auk ið neitt eftir mann, sem að nokkrti var metinn, sem taldi sig geta skýrt þessi fyrirbrigði með þvi, sem hann játaði um leið, að cnn vari ókunnugt. Slík skýring er nefnd reductio ad absurditm. Eg veit, að Skepticus var kent, þegar hann las heimspeki, að slík röksemdaleiðsla væri ekki ralin fyrirmynd. Sannleikurinn er -.-á, að þeir fræðimenn, sem kynt hafa sér fyrirbrigði spiritismans, en ekki viij- þess sem að málstaður þeirra sé að aS teba niðurstöður spiritista heimil- sjálfsögðu mesti barnaskapur. Mér ar’ hata yWeitt þá afstöðu, að máliö er, eins og ýmsum er vitanlegt, tölu- se svo komnu óskýranlegt. Þá vert kunnugt til þeirra manna, sem vant' enn gögn til þess, að segja hér er bersýnilega átt við. Eg vona n°kkuð verulegt til eða frá þvi, að ekki verði á það IftiiS sem til- takanlega framhleypni, þó eg leggi örfá orð í belg. Aðalefni þessarar áðurnefndu greinar er að færa mönnum heim sanninn um, að þær ályktanir, sem spiritistar hafi dregið af hinum svo- nefndu spiritisku fyrirbrigðum, séu um or- sakir fyrirbrigðanna. Eg vona, aö jafnvel Skepticus sjái muninn. Yfir- leitt eru það engir nema þeir menn, sem hafa “takmarkalaust skilnitigs- leysi” til að bera, er setja sig á þann háa hest, að telja sig geta skvrt öll þessi dulrænu fyrirbrigði. Það geta engir,, hvorki spiritistar né aðrir. Sá, rangar. Og til stuðnings þeirri stað- Cr fu,1yröir slílct um sia,tan S1g> gefur hæfingu er á það bent, að meirihluti vísindamanna hafi ekki fallist á þess- ar ályktanir, talið aðrar skýringar sennilegri á fyrirfcrigðu-nmn en þær, er spiritistar aðhyllast. Þessu máli ti’ stuðnings vitnar Skepticus í rit- gerð eftir prófessor að nafni E. C. S. Schiller, er hann telur hinn mesta merkismann. Telur Skepticus sann- anir spiritista verða harla léttar á metunum, þegar það sé athugað, er hr. Schiller hafi um þær að segja. Gerir hann síðan grein fyrir því helzta, er hr. Schilíer segir. Við lestur ritgerðarinnar fær mað- u- naumast varist þeirri hugsun, að annaðhvort hafi hr. Schiller verið mjög óheppinn með að Skepticus skyldi veljast til þess að gera grein fyrir skoðunum hans, eða að marg- nefndur hr. Schiller komist ekki hjá í að vera skoðaður í hópi þeirra, sem ekki hafi vit á þessu efni. Þriðji möguleikinn er til; hann er sá, að hvorttveggja sé rétt, að Skepticus sé sér óhjákvæmilega fávísisvottorð un leið. Eftir því sem Skepticus segist frá, þá telur hr. SchiIIer sig geta skýrt alt nema vixlskeytin svonefndu (cross correspondence). Þó er svo að sjá, að hann telji tilviljunar- útskýringuna allsennilega. Beinlínis frumlegur virðist hr. Schiller ekki vera í skýringum sínum, og þá ekki heldur þessari. En við samanburð á sumum víxlskeytum og öðrum fyrir- brigðum, sem menn hafa reynt aö heimfæra undir tifviljanir, hefir mér samt sýnst þaö öllu erfiðara, að koma þeirri skýringu að við víxlskeytin heldur en við fyrirbrigðið, sem Mr. Gurney (eg vona að Skepticus kann- ist við það nafn, ef hann þekkir þá nokkurn af hinum nafnkendari sálar- rannsóknarmönnum) athugaði og taldist til að væri 208,000,000 mögu- leikar gegn einu mfyrir því, að um tilviljun gæti verið að ræða. Hr. Schiller sýnist ekkert vera sýnna um að skýra “líkamleg” fyrirbrigði ófær til þess að skýra skipulega frá sPlritismans heldur en þau sálar- )vi, sem hann hefir lesið eftir hr. le£u ’ ef treysta má frásögn Skept- Schiller, og að hr. Schiller sé' lítt icus’ En aS sjá'fsögð0 er rett aö fær um að skýra fyrirbrigðin að nokk hafa Þa5 5 huSa’ aS einkar >'klegt er> viti. Sjálfur hefi eg tilhneig- uru ingu til þess að láta mér koma til hug- ar, að þessi þriðji möguleiki muni vera næst sanni. Fyrsta rothöggið, sem Skepticus telur hr. Schiller gefa ályktunum spiritista, virðist vera það (ef um- mælin eru rétt þýdd), að tilgátur þeirrá manna, er skýra vilja fyrir- biigðin öðruvísi en spiritistar gera, séu tvíræðár og of ónákvæmar til þess, að unt sé að prófa þær. Eg held ekki, að neinn nema Skepticus gæti látið sér hugkvæmast, að þctta veiki málstað spiritistanna. Um hin sálarlegu fyrirbrigði, er fram koma hjá miðlum, hefir hr. Schiller það að segja, eftir því sem Skepticus segist frá, að þó þeirri skýr ingu sé slept, að þau stafi öll af svik- um frá hálfu miðlanna, þá sé samt einkar hægt að skýra þau með því, að þau stafi frá undirvitund miðilsins og ýmsu öðru í sálarlífinu, sem enn e- að mestu ókunnugt. Það er ekki sizt þessi siðasta staðhæfing, sem af þeirri frásögn sé lítt treystandi, því að það eru þó takmörk fyrir því, hvaða vitleysu er hægt að koma inn í alfræðiorðabók um trúarbrögð og siðfræði hjá góðtim útgefendum. Hitt sýnast ekki vera nein takmörk fyrir, hvað skilningsleysi Skepticus getur náð langt. Hann áfellist hina ís- lenzku spiritista fyrir það, að þeir

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.