Heimskringla - 15.11.1922, Blaðsíða 5

Heimskringla - 15.11.1922, Blaðsíða 5
WINNIPEC 15. NÓVEMBER 1922 HEIMSKRINGLA. 5. BLAÐSÐA, Þegar þér sendið peninga. Hvert sem peningar þurfa aS sendast, eru bánka- ávísanir (Bank Draftsq og peninga ávísanir (Money Order) óviíSjafnanlegar fyrir ósekikulheit, spamatS og þægindi. — Þarfnist þér a?S senda peninga til annara Ianda, ver ður þessi banki y Sar bezta aSstoð. AS senda peninga upphæB upp til fimtíu dollara innan Canada, eru banka ávísanir einna þægilegastar. Frekari upplýsingar veitir þessi banki. IMPERIAL BANK OF CANADA Útibú aS GIMLI (341) skuli meta þaS að engu, aíS meirihluti þeirra manna í heiminum, sem beri vísindamannanafn, séu ósammála inu barst í hendur, var aS vísu allur annar en gerist á barnaskólunum, en liklega engu rýrari: Sögur vorar og þeim. Sem betur fer byggja þeir rímur, biblía og passíusálmar, þjóö- ekki á þessum meirihluta. Þeir reisa sögur og önnur alþýðufræSi. AS því skoðanir sínar á sinni eigin dóm- greind og niðurstöðum þeirra vís- indamanna, sem rannsakað hafa mál- i’S. Meiri og merkari hluti þeirra manna er þeim sammála. v' Ragnar E. Kvaran. ----------xx-------<— Bókmentir. Matthías Jochumsson: Sögu- kaflar af sjálfum mér. Ak- ureyri 1922. Blöðunum eru mislagðar hendur, og morgunblaðinu lika. Það flytur langa ritdóma um litilsveröa bækl- inga, en getur að engu helztu bókar- innar, sem komiS hefir út nýlega, og þaS þó sjálfur ritstjórinn hafi gefiS hana út. — Fyr má nú vera hæverska. ÞaS eitt er æriS nóg til aS gefa bók þessari gildi, aS hún er síSasta rit gamla þjóSskáldsins, og ekki spill- ir þaS til, aS ihún er æfisaga hans | rrér sjálfs, þessa átrúnaSargoSs allra Is- gömlu heimafræSslunni og skólament lendinga vestan hafs og austan. Eru!t,n vorra daga, aS önnur vandi börn- sliks fá dæmi, aS nokkur maSur nái 'r- á 'esa °S elska bækur, hin ger- slikri alþjóSarhylli sem séra Matt- leyti var hann betur settur en mörg önnur börn, aS gott lestrarfélag var þar í sveitinni, og gengu bækurnar í skjóSum milli félagsmanna. Nokkru SÍSar eignaðist hann og góSan kenn- ara. Var þaS selráSskona, sem kunni aS tala dönsku og útvegaSi smala- drengnum ýmsar bækur, þar á meSal kvæSi Jónasar Plallgrimssonar. Þessi heimafengna fræSsla og bókakostur nægSi til þess aS vekja drenginn og gera úr honum efnilegt skáld á unga aldri. Sennilega hefir skáldskapur- inn átt aftur góSan þátt í því, aS vekja athygli góSra manna á piltin- um, svo aS þeir styrktu hann síSar til náms og utanfarar. — Ef heimiliS i Skógum hefSi veriS bókalaust, er þaS óvíst, hvort Matthías hefSi orS- iS nokkru sinni annaS en vinnumaSur eSa bóndi þar vestra. ÞaS lýsir eng- inn lampi, sem ekki er kveikt á. ÞaS kann aS vera sleggjudómur, en virSist sá mikli munur vera á 5. Bóndabær. 6. BjarkarlaufiS íslenzka. 7 AlþingishúsiS ' Reykjavík. 8. Islenzki fálkinn. 9. Skógafoss. 10. Öxarárfossinn. 11. Drangey. 12. Hólar í Hjakadal. 13. Gullfoss j Hvítá. 14. Hornbjarg. 17. Skjaldarmerki Islands. 18. ÞjóSbúningur Islands. ‘Land Girl” Canada. 1. A Western Canada 2. Niagara Falls. 3. Parliament Bldg., Edmonton. 4. The Three Sisters. 5. Reaping. 6. Can. Prosperity. 7. Lachine Bridge, St. Lawrence. 8. Parliament Bldg., Victoria. 9. Castle Mountain. 10. The Beaver and the Maple Leaf. 11. City Park, Winnipeg. 1.. Parliamen Bldg., Regina. 13 A Western Canada Farm House. 14. Parliament Bldg., Winnipeg. 15. Parliament Bldg., Otta-wa. 16. City Hall, Winnipeg. 17. Twin Falls. 18. Arms of Canada. "" hías. ir bóklestur aS leiSinlegri skyldu og kemur inn óbeit á öllum bókum. Eftir þenna heimaskóla komst séra Bók þessi hefir veriS rituS á 10 J árum, og í smáköflum, en oft liSiS j Matthias til sjálfrar Kaupmannahafn langur tirni á milli þess, aS á henni J ar og dvaldi þar einn vetur. Hann var snert. Þá er og rétt aS gera sér ^ var þá um tvitugt og verzlunarmaS- Ijóst, aS höfundur skrifar hana á |ur- En ekki er þaS óalgengt, er slik- elliárum, er sjón og minni fer aS (ir menr> sig,a einn vetrartíma, aS tím- förlast og deyr áSur en henni er lok- ^inn éang> mestmegnis i aS “skemta iS. ÞaS er því bæSi afsakanlegt og'sér”, eins og kalIaS er. ÞaS hefir óumflýjanlegt, aS samhengiS sé nokk uS laust meS köflum og endurtekn- ingar á stöku staS. A8 þessu kveS- ur þó ekki meira en þaS, aS bókin er skemtileg aflestrar og gefur ágæta hugmynd um æfi og afrek skáldsins frá iþvi hann mundi fyrst eftir sér, er hann sá Ijós kveikt í baSstofunni á Skógum í ÞorskafirSi, og til þess hann er orSinn háaldraSur maSur á Akureyri og einhver viSfrægasti maSurinn á landinu. Er hér sagt frá langri æfi og margvíslegum æfikjör- um. Full 80 ár eru heill kafli úr sögu þjóSarinnar. Og hvaS hefir ekki hann sjálfsagt gert, er svo bar undir, en eftirtektarvert er þaS, hvaS þessi ungi verzlunarmaSur starfar, þó eng- inn reki á eftir honum. Hann kaupir sér kenslu í fegurSarskrift, sem gott var fyrir verzlunarmenn aS kunna, cg skrifaSi alla æfi siSan ágæta hönd. Hann fær sér kenslu í þýzku og ensku og mun hafa lært aS fleyta sér i báS- um málunum. Dönsku lærSi hann aS sjálfsögSu. Þá stundaSi hann og leik fimi. AS lokum !as hann meS Stein- grími Thorsteinsson mikiS af forn ísíenzkum, forngrískum og þýzkum skáldritum. AS Iokum komst hann í ræSa var blátt áfram ágæt og ein- hver bezta stólræSan, sem eg hefi heyrt. Aftur virtist mér þaS f eiga hvaS bezt viS hann, sem hann lifSi síSari ár sín á Akureyri eftir aS hann slepti embætti. Hann las þá mikiS af n<argskonar bókum og blöSum, enda sendu vinir hans erlendis honum mik- iS af slíku góSgæti. MeS hverjum pósti bárust honum nýjar hugmynd- ir og heilabrot fr,á ýmsum ágætis-jl5. Snæfellsjökull.. mönnum víSs vegar um lönd og sífelt 16. Hekla gjósandi. varS séra Matthías hrifinn af öllu, sem honum þótti vel sagt og drengi- lega, jafnvel þó hann væri á öSru máli. ÞaS var ekki sízt þetta, sem hélt viS því andans fjöri, sem ein- kendi hann fram á gamals aldur. Eftirtektarvert er þaS, hversu séra Matthías- lítur á æskustöSvar sínar vestanlands, Skóga og ÞorskafjörS- inn, Flatey og BreiSafjörS. Hann hafSi séS margt og dvaliS í stórborg- unum erlendis, en eigi aS síSur ^ stendur BreiSifjörSur og fólkiS þar í hreinum dýrSarljóma fyrir augum hans. ÞaS er ekki laust viS aS BreiSi- ! fjörSur og gömlu höfSingjarn’.r verSi 'einskonar miSbik ok kjarni veraldar- innar í hans augum, þó misjafn3 ' ætti hann æfina þar vestra. Hann ' segir, og meS fullum rétti, aS ’án ! góSra höfSingja og forgöngumanna geti engin sveit blómgast og þriíist. — Þó æfisaga skáldsins sé rauSi þráSurinn i bók þessari, þá er mikill hluti hennar um þá landshluta, sem hann dvaldi í: BreiSafjörS framar öllu öSru, Reykjavík, Rangárvalla- sýslu og EyjafjörS, og lifiS á þess- um slóSum. Er þar minst á ínikinn fjölda manna, ef ekki alla helztu menn, sem skáldiS var þar samtíSa. Bókin hefir því mikiS gildi fyrir menningargildi landsins og margir sjá þar sagt frá feSrum sínum og frændum. HvaS minst er EyjafirSi og Akur- eyri lýst og stafar þaS af þvi, aS séra Matthiasi hefir ekki erízt aldur til aS Ijúka þeim kafla. • Steingrimur lækn- ir bætir úr því, eftir því sem föng voru til, og segir hann rækilega frá.............. . , ..... . , sizt í braSina, en þar inm bua margar s:6ustu arum skaldsins og siSast fra ....... ...... útför hans, eina heiSursborgarans. sem Akureyri hefir átt. Hefir Stein- grimur gengiS betur frá bók þessari og útgáfu hennar en nokkur annar hefSi getaS. Þó bók þessi sé alldýr, efa eg ekki, aS hún verSi bæSi keypt og lesin um land alt. VerSiS er ekki svo hátt. sem ætla mætti, því bókin er stærri en hún sýnist — fullar 500 blaSsíSur. Gxtðm. Hanncsson. — Lögrétta. -----------xx----------- íélaginu skal falla í ? Og vegna Eg talaSi um stund viS mennina og hvers? Vegna þess, aS óráSvendni gekk síSan til Suez-skurSsins. sú sem virðir þjóSarvelgengnina A]t ; einu varg sk!nandi bjart af einkis, finnur hallan aS auSvaldsfljót hvítu ljósi> Kastljósi var varpaS á inu og rySur hverri heilsusamlegri skurSbakkann. Þá laust upp ógur- lind farveginn þangaS. Og hvaS legU öskri, og skuggalegt skipsbákn liggur svo annaS á bak viS þetta? níeg mörgum gluggum og gulum og Argasta úrkynjun? ViS lesum forn- raugum ^jóskerum seig hægt upp sögur Islendinga meS aSdáun, og viS skurSinn. Það var á leið til «the far getum ekki lesiS þær svo oft, aS viS East„ og Astralíu. MaSur heyrSi finnum ekki æ einhverja nýja mann- kostalind, sem áSur hafSi falist okk- framsögn, fráskýring, spurning, og skvamp vatnsins viS =,kipshliSarnar, f ' j lágt en reglulegt hljóS eimvélarinnar. Svo varS alt aftur kyrt og hljótt og hvíldi í djúptim, þungum friSi. Þegár eg kom til baka aftur vöktu hefir aldárhátturinn meS kæruleysi , . . , , . , , nermennirnir þrir, en einn svaf und- og léttúS numiS burt úr eSli nútíSar Islendinga? Hvar er staSfestan okk- ar .hreinleikinn og lífsspekin niSur- komin? HvaS er orSiS af forvizku u: í eSa svari hinna fornu atburSa. Hve mikiS af þeim ágætis eSliskostum Aldarháttur. (ASsent.) Þó eg hafi nú hér aS framan bent á tilfinnanlega ósamkvæmni á nokkrum sviSum i lífi og breytni manna, sem alt er viStekiS og vel þegiS af aldar- hættinum, og hefir sín skýru teikn á heildarsvip hans, — þá er þó ennþá ókomiS inn i höfuSból aldarháttarins, þeirrar framkvæmdarstjórnar er ræS- u: niSurlögum þjóSfélags-hagsældar- innar á yfirstandandi timum. Þar eru aS vísu margar vistarverur, og á margt aS minnast og hefi eg ekkert tækifæri til aS koma þar víSa við, Njáls og margra hinna? Máske var forvizka Njáls ekkert.annaS en nær- gætin mannþekking. En hvaS er þá orðiS af því eðlisfari, sem slíkir kost- ir byggjast á? Tóm úrkynjun. Um ItiS og maSurinn lætur sér lynda aS ir hermannakápu. Þeir æltuðu til Jerúsalem. ÞangaS voru þeir sendir af yfirboSurunum. Þeir buSu mér vindlinga og sögðu mér frá styrjöld- inni. Inni í svefnvögnunum hrutu Arab- ar. LoftiS var létt — allir gluggar opnir. Loks lögSum viS af staS. Arab- falla áfram aS boSi hallans eingöngu, arnir vöknu8u’ te-vSgu úr sér °S fóru aS rabba sarnan, en sofnuSu fljótt þá er hann ósjálfstæður. Þegar bónd- inn tekur upp á aS bíða eftir áliti ná- granna síns í einu eða öðru, þá er hann orðin neinungis verkíæri, sem vinnur þó oftast skakt. Flestir nágrannar auSmannsins eru fátækir, ekki af því aS auSmaSurinn steli af þeim efnunum. Nei, langt frá . Heldur af því, aS hann aflaðf sér átrúnaSar þeirra, þeir gáfu si aftur. Sólin steig upp yfir eyðimörkina. Nú þutum viS á fleygiferS yfir þá eyðimörk, sem Móses reikaði meS GySingana, þegar þeir losnuSu úr klóm Faraós og flýSu í skelfingu. GóSri klukkustund eftir sólarupp- rás sást rönd af hafinu og smám sam- ari sást það gleggra. ÞaS var gul- breyzt á þessu árabili? Mentun og náin kynni viS fjölda af merkustu Is- hugsunarháttur, atvinnuvegir og efna. lendingum, sem þá voru ytra og þeir hagur, samgöngur, öll stjórnmálin, | voru ekki fáir og var Jón SigurSsson yfirleitt flest sem nöfnum tjáir aS þar fremstur í flokki. Þetta varS þá nefna. Séra Matthías lifSi á hinni árangurinn af vetrardvölinni í Höfn mestu breytinga- og byltingaöld. semjhjá umkomulitlum verzlunarmanni og gengiS hefir yfir heiminn, og hefir þaS á drykkjuskapar- og svallöld. anSvitaS frá mörgu aS segja. jlTann hefir ekki verið svo mjög laus Ef nú litiS er nánar á innihald bók- í. rásinni pilturinn, þó skáld væri. arinnar, þá er auSvitaS æfisaga skáldsins aSalefniS. ÞaS er aS vísu óþarft aS rekja hana hér, því bókina Övist tel eg þaS, aS vera Matthías- ar í latínuskóla og prestaskóla hafi haft mikil áhrif á hann, en hitt er lesa menn hvort sem er, en fáein at- víst, aS vera hans í Lundúnum 1873 riSi mætti þó minnast á. Eins og margir af vorum beztu rrönnum, var séra Matthías alþýSu- barn. FaSir hans var fátækur bóndi i afskektri sveit, kjarklítill og frem- ur veill í skapi, en móðirin ein af þessum sveitakontim, sem vinna baki brotnu alla æfi qg aldrei eiga tóm- hjá valmenninu R. Spears og konu hans, bjargaSi honum úr miklu hug- arstríði og þroskaði hann á marga lund. Er ekki nema skylt aS geta þess, að meistari Eiríkur Magnússon greiddi þá stórum götu hans. Bar hann alla æfi síSan mjög hlýjan hug til Bretlands. Yfirleitt voru hinar stund. Efnahaginn má sjá af því, aS tíðu utanfarir hans mikill þáttur ekki fanst annaS í svip til aS færa Matthías í, er hann fæddist, en grár Wútur og frá foreldrum sínum varS hann aS hrekjast 10 ára gamall og varS þá smali. Var þá æfin um nokk UT ar engu betri en gerist hjá um- kcmulausum fátæklingum. Ekki held eg þjóðin hafi sagt alls- kostar hyggilega fyrir verkum, er Upp úr þessum jarðvegi spratt hún gerSi séra Matthías aS presti og þjóðskáldiS. Og jarSvegurinn var !• skal eg þó ekki lasta preststörf hans. öllu hans lifi. ÞaS var eins og hann yngdist upp viS ferðalög og aS hitta gott fólk erlendis. Honum stóSu þar og fleiri dyr opnar en flestum öSr- um. raun og veru betri en sýnist í fljótu bili. Ættin var aS fornu fari- góS þó foreldrar Matthíasar lifSu viS lít- inn kost. Andlegi auSurinn, er barn- Er mér t. d. minnisstæS, fyrsta ræS- an, sem eg heyrSi hann halda. Ak- ureyrarbúar höfSu sagt mér, aS ræS- ur hans væru fremur lélegar. Þessi Gamalt — Nýtt, ÞaS er alvanalegt í þessu landi og öSrtim stöðum einnig, aS um leiS og fólk sendir ættmennum sínum og kunningjum bréf, hamingjuóskir og böggla á jólum, nýári eSa viS sérstök tækifæri, þá líma menn litla miSa til þess búna, meS kveSjum og jólaósk um á umslögin og sendingarnar. Eru þessi hátíSa- og heillainnsigli oft í skrautlegum litum og vanalegast meS einhverri mynd, sem minnir á jólin eSa nýáriS. Þ. Þ. Þorsteinsson hefir nú fyrír þessi jól gefiS út 36 slíkar heillakveðj ur, þótt í öSrunt stíl sé aS nokkru leyti. I staS hinna algengu jóla- merkja, eru þetta alt mynda-merki meS jóla- og nýárskveSjum og heilla- óskum. Eru 18 myndirnar frá Is- landi meS íslenzkum kveSjum, en einstöku myndanafni á ensku. En 18 myndirnar eru frá Canada meS kveðju á ensku málj. Merki þessi erti ekki óáþekk sttm- ttm frímerkjum, meS ýmsu lagi og mismunandi á stærS. ASallitir þess- ara mvnda-merkja (View Stamps) og kveSjuinnsigla (Christmas Greet- ing Seals)) eru annaShvort rauðir. bláir eSa grænir. Hvert íslenzkt mynda-merki sýnir örlítiS bjarkarlauf og tölur (1—18), og-hin canadisku tölurnar einnig (1 —18) og örlitiS “Maple Leaf”. Eftirfarandi myndir eru á merkj- ttnum: Jslaná: 1. Fjallkonan. 2. GoSafoss j Skjálfandafljóti. 3. Geysir gjósandi. 4. Island. honttm á vald sem verkfæri. Þeir Srátt aS !it meS ’öðurtyptum öldttm. hættu aS hugsa fvrir sig, létu leiðast Fast frammi viS hafiS stóöu «rænir af stefnunni aS ákveðnu takmárki. Pálmar’ Um sumariS hlLtur hér a5 BáSir eru sekir í óráðvendninni, en vera ákjósan1egur baSstaSur. Sandur, auSmaSurinn setti stefnumarkiS sandur> lan^ út 1 hafiS> Pálma- hærra, seildist eftir nágrannanum ÖH- ,Lmdir _vj5 h,iS ma™s td Þesf aS hvíl um meS hugsun og líkama. Framh. ai þeirra er.óráSvendnin, og á eg sér- staklega viS óráðvendni í hugsun og oiðum. Efnaleg óráðvendni, sem er ast í eftir baSiS, viS hliS góðrar konu meS ljóSabók og vín, eins og Omar Khyam ljóSar um. FerSin var skemtileg; oft fórum viS y.fir veg Mósesar, hvenær vissum viS auSvitaS ekki, en okkur þótti þaS undarlega skritiS, gn GySingum hefir sennilega ekki þótt ferðin jafn skemtileg, þegar þeir fóru um hana. | Lestin hélt kyrru fyrir all lengi í ------ E1 Arish'J óasa einum. Þar eru djúp- Undir r.iáum næturhimninum ók- ar Rtafir grafnar hringinn í kringum am viS burt úr Cairo beint í austim. döSlupálmana. Á öldóttum sandin-. óx Tamarind og Risinus. ViS Landið helga. Yfir cySimörk Méscs. EtV'r Khbc Kornerup. ríkilátar systur, sem eru uppáhald ald- arháttarins og kosta þjóSfélagiS of- fjár og efla til ráSþrota. Ein á meS- Lest-n ag {ara tfl Jerusalem_ yið um fórum fram hjá stöS eftir stöS, grilt- um um leiS í lýst smáþorp eða bál, er líkast til undirstaSa allrar óráSvendni Arabar sátu í kringum. I Vest-Kan- — hefir veriS til á öllum tímum, og e- ekkert séreinkenrii þess aldarhátt- ar, sem ríkir meS þjóSinni nú á tim- um, en óráSvendni í hugsun og orS- um fer sífelt versnandi, og ekki sízt á hinum æSri 'stöSum þjóðfélags- skipulagsins . Sú tegund óráSvendni er orSin séreign nútíðar aldarháttar- gengum út í sandinn upp á brekkurn- ar og gátum þá séS óravegu inn í eySimörkina. ViS ókum lengra. LandiS varS, smám saman frjósamara og gróSur-. vegabréf o'kkar skoðaS og farangur . _ , , ,,, * B & vænlegra. Sma gul blom gægðust tarah fórum viS úr lestinni, þar var India. lágir okkar rannsakaður. Eg hafði engan upp úr sandinum. Ticus de farangur. Frjáls og léttur vildi eg óx á lækjarbörmunum. Og koma til landsins helga. kornakrar sáust hér og þar. Þegar Arabar fara pílagrímsferSir ViS komum til Rafa. Flokkur til Mekka og Medina, verSa þeir aS kameidýra Eggw ' sandinum. Bedu- inar ætla meS lestinni. Þeir eru meS hvíta túrbana, brúnleitir i andliti og meS arnarnef. Inni í lestinni stendur yfir kapp- ræSa milli hermannanna um næstu lækir í nágrenninu hlutu aS falla í, vegna stöSu vatnsins í dalbotninum. Og þetta var nú ekki svo afleitt. Nokkrum sinnum fékst þó góSur dráttur úr vatninu, og mikill kostur var þó þaS, aS þaS var hægt aS fara alt í kringum vatniS. En hvaS er auSvaldiS nú? Er þaS ekki beljandi ins, og er einn hæsti og hæÞulegasti ganga síSasta spölinn aS gröf Múha- þröskuldurinn á vegum þjóSar- vel- meSs algerlega naktir. Eg vildi koma megunar. Allir þekkja og kannast í Kanaansland eins og fuglinn, sem viS skaSsemdarvald og áhrif auSsöfn ! ekki á korn í nefiS, eSa meS öSrum unar á einstakra hendur í þjóSfélög- orSum: Koma þangaS í rykugum unum. AuSvaldiS var áðtir meir líkt þriSja flokks járnbrautarvagni meS slyjöldina milli Ameriku og Japan. ojr stöðuvatn í dalverpi, sem allirjaðeins hermannapoka á öxlinni. England gengur í liS meS Japan, Þrisvar um vikuna fer hraSlest frá sóg®u Þeir hlæjandi. En hver veitir Cairo til Jerúsalem, beina leiS, en þá Ameríku aSstoS? Frakkland? ÞaS fara ferSamennirnir sofandi um land- Þorir Frakkland ekki. ÞaS hefir ekkí iS og sjá ekki hina dásamlegu Sinai- n°gan skipakost. evSimörk, þar sem Móses leiSbeindi ^u erum viS komnir inn á milli guSs útvöldu þjóð frá Egyptalandi til blómstrandi möndlutrjáa. Umhverf- Canaanslands. i is eru víSáttumiklir hvítir möndluakr ÞaS var um miSnæturskeiS sem ar eins °g snjór. fljót, sem fer þvert vfir ríkiS,'ogj viS komum til Kantarah. Eg hafSi Um miBjan daginn borSum viS. hver einasti lækur og' lífæS í þjóS- valiS seinförulustu lestina, sem kom Arabi einn gefur mér brauS. Eg viS á hverri stöS. LoftiS var milt. sagSi viS sjálfan mig: Gef mér í dag TungliS stóS hátt á himni. Sandur- mitt daglegt brauS. inn brakaSi undir fótum manns, þeg- Þar sem viS förum nú um, gekk a- viS gengum yfir brú þvert yfir Jesú um berfættur og Arabar og GyS Suez-skurSinn. Þar beiS önnur lest, ir.gar gáfu honum brauSiS. sem eg ætlaSi aS fara meS, en hún^ Ung, slæSuvafin Arabastúlka gef- átti aS fara 5 klukkustundum síðar. ur okkur stærSar appelsínur. Hún ViS höfSum nægan tíma. j kastar þeim til okkar og viS segjum Þarna var fjöldi Araba, Beduina, k&thakerick. Hún hefir silfurhringi GySinga, Hindua og enskra her-Aim bera fótleggina. ÞaS hringlar i manna. Þeir bjuggu strax um sig á þeim. Gullhring hefir hún einnig um bekkjunum og sofnuSu. En eg gekk nefiS og úeglurnar eru liiaðar. út í eySimörkina. Þar stóSu gömuL Nú sjáum viS Gaza. Hér stóS hinn ensk hermannatjöld. Eitt tjaldiS var mlkli bardagi, sem allir hafa lesiS opiS, inni sat Beduini. j um. Sundurtættar gaddavírsgirS- Eslem allikum, sagði eg og gekk ingar og leynigraíir eru síSustu rakleiSis inn. j merkin. Beduiriinn sat á mottu' og bjó til Og lestin heldur áfram inn í hina kaffi. j frjósömu Palestínu, inn í gróSur- Allikum eslem, svaraSi hann og flæmi Kanaanslanðs meS hinum bauS mér aS setjast á gula mottu og mörgu blómstrandi trjám. Himin- rétti mér strax ofurlitinn kaffisopa inn er fagurblár. Hátt uppi syngur meS korg í og vindling. j einmana fugl fagnaSarsöngva sína og I tjaldinu voru auk hans hálfnaktir hér ilma mörg útsprungin blóm. þrír menn og einn Beduini. Þeirj (Lögrétta.) fengu allir lcaffú f ---------------xx----------- MYRTLE Skáldsaga YerÖ $1.00 Fæst hjá VIKING PRESS. Til sogn verSur veitt í fatasaumi á kvöldin yf- október og nóvembermánuS n. k. af Miss Anderson í búS hennar, “The Continental Art Store”, 275 Donald Street. Ungbarna-alklæSnaSur — 24 stykki alls — til slu á $13.95. *wmf*~*

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.