Heimskringla - 22.11.1922, Síða 4

Heimskringla - 22.11.1922, Síða 4
►. BLAÐSIÐA. HEÍMSKRINGLA. WINNIPEG 22. NÓVEMBER 1922 HEIMSKRINQLA (HtnfnnB 1S¥«) Krmnr At A hverjMia nlBTlkadrfl. CtKefeadur og elceadari THE VIKÍNG PRESS. LTD. 858 •( 855 SARGBNT AVE.f WINNIPEG, Tnlsfmlt 5f-«5S7 Tevtl blaVtlM er «3.«« ArKaacarÍBB koic- lttd fyrir frana. Allar korcaalr Benélat rá9mmmnmt klaValaa. Ráðsmaður: BJÖRN PÉTURSSON Ritstjórar: BJÖRN PÉTURSSON STEF AN EINARSSON UtanAttkrfft tli 81a»«Inss THB VIKING PRBSSi Ltd^ B«k 81T1, Wlaaipeic* ftfaa. UtaaAttkrlft tll rltatJArantt EDITÖR UBIMSKRINGLAf Box 8171 WlialM. JHan. Tha ■'HelmakrÍB,!*” is printod 'and »«*>- Uake ky the Vlktne Preaa, Llmlted. *t 853 og 855 Sareent Ave., Winnipeg, Mani- taba. Tetephene: M-SSST. WINNIPEG, MAN., 22. NÓVEMBER, 1922. Nokkur orð til kaup- enda Heimskringlu. Þá eru li^in um þrjátíu og sjö ár síðan að Heimskringla fyrst höf göngu sína, og er ekki ofsögum sagt, að hún hafi oft komist í hann krappann, og að á brautinni hafi marg- ar torfærur verið, sem erfitt hefir verið yfir að komast. Það mun fáum, sem ekki hafa kynst íslenzkri blaðamensku hér vestan hafs, geta til hugar komið, hvað miklum og mörg- im erfiðleikum það er bundið. að koma út íslenzku vikublaði, og liggja margar orsakir ti! þess, og skal hér getið aðeins fárra. Fyrsta og aðalorsökin er, hvað þjóð vor ei fámenn hér í Iandi og hvað fáir kæra sig um að kaupa og Iesa íslenzk blöð, eða jafn- vel nokkuð það, sem út er gefið á íslenzku máli. Önnur orsökin er, hvað margir af þeim fáu, sem blöðin kaupa, vanrækja að standa í skilum á andvirði þeirra og láta sér vel líka að meðtaka blöðin ár frá ári án þess að borga þau; Iíklega hugsa sem svo, að þetta sé svo ofurlítið, sem þeirra áskriftargjald nemur, að útgefendurna muni það nú hvorki ti' né frá, 'hvort þeir greiða borgun sína eða ekki, eða þá að það tæpast nemi því að stnda svo lítið í einu sem eins árs áskriftar- gjald, og Iendir það þá máske stundum al- veg í gleymsku. Þriðja orsökin er, hvað kostnaðarsamt það er, í samanburði við fáanlegan kaup- endafjölda, að gefa út íslenzkt blað hér í hrndi. Sá kostnaður hefir margfaldast nú í seinni árum, og ætla eg að leyfa mér að gera lítillega grein fyrir því, hvað Heims- kiinglu áhrærir. Fjölda annara orsaka væri hægt að tiÞ greina, en eg ætla að láta hér staðar num- ið, og aðeins að gefa lauslegan samanburð á. hvað það kostaði að gefa út blað á stærð við Heimskringlu 1914, eða árin fyrir stríð- ið mikla, og hvað það kostar, að gefa út samskonar blað nú, eins og sakir standa. Hér á eftir fer þá skýrsla, sem þeim, er hana vilja athuga, mun hæglega vera hægt að glöggva sig á. Ctgáfukostnaður frá okt. 1913 til okt. 1914 Útgjöld: I lúsaleiga, $35 á mánuði, yfir árið $ 420.00 Ljós, $ 1,00á mánuði yfir árið .... 12.00 Framl. afl fyrir vélar, $1 7 á mánuði. yfir árið ....-................. 204.00 Sími.............................. 52.00 Prentpappír, 300 pd. á viku á 3J4 pd., yfir árið................. 479.70 Prentsvert, umbúðapappír o. fl. .... 48.00 Prentarakaup, tveir menn, borgað $44.00 á viku, yfir árið ..... 2288.00 Skrifstofukaup, ritstjóra, ráðsmanns og annara, $200.00 á mánuði 2400.00 Burðargjald, póstflutningur o. fl. 360.00 Fyrir slit á vélum, er nemur 10% af $6000.00 ................... 600.00 Eldsábyrgð, kringum .............. 70.00 Samtals .....................$6933.70 Inntektir: Fyrir 2000 borgandi kaupendur á $2.00 árg.................... $4000.00 Auglýsingainntektir ............... 2400.00 Áðrar inntektir fyrir vinnu við önnur verk .......................... 600.00 Samtals útgjöld ..................$6833.70 Samtals inntektir................. 6220.00 Árlegur halli..... .........$ 713.70 Auðvitað verður þessi halli meiri, því sjaldgæft mun það, að fullir 2000 kaupend- ur borgi árlega, og auk þess krefjast þeir sumir hverjir afsláttar og kaupbætis. Einnig er ýmisiegur smávegis tilkostnaður óupptal- inn. Tökum þá nútímann, eða 1921 til 1922. Útgjöld: Húsaleiga, $70 á mánuði.........$ 840.00 Ljós, $1.30 á mánuði ............... 15.60 Framleiðslu afl fyrir vélar $17 .... 204.00 Sími ............................ 76.00 Prentpappír 300 pd. á viku, jafnað- arverð 8J/2C pd................ 1326.00 Frentsvert, umbúðapappír o. fl... 76.80 Prentarakaup, 2 menn, kaupgjald $67.60 á viku, yfir árið ...... 3515.20 Skrifstofukaup, $300 á mánuði 3600.00 Burðargj. (póstfl. og fl........... 720.00 Fyrir slit á vélum, 10% af $6000.00 ..................... 600.00 Eldsábyrgð, kringum ................ 70.00 Samtals .... .... -......$11,043.60 Inntektir: Fyrir 2000 borgandi kaupendur með $3.00 ................... $6000.00 Auglýsingainnlektir ......... .... 3200.00 Inntektir fyrir vinnu við önnur verk kringum....................... 1200.00 árið (summer fallow) kostar framleiðsla hvers mælis af hveiti 95 cent, en á jörðinni, cem sáð hefir verið í það árið 70 cent; að meðaltali verður kostnaðurinn því 82J/2 cent, ef ráð er gert fyrir jafn mörgum ekr- um af þessum hvorumtveggja sáðjörðum. A jörðinm, sem ekki var sáð á árið áður, er framleiðslukostnaðurinn á hverri ekru $19, en á hinni $14. Til þess að menn geti nú haft hliðsjón af, hvað hver liður í framleiðslukostnaði þess- um nemur miklu, skal hér sýna töflur Ro- bertsons yfir það, og er þar gert ráð fyrir honum eins og hann er á hverri ekru á dýrari jörðinni (summer fallows). Piæging 1921 ........................ $2.25 Disking 1921 .................... .... 0.50 Herfing 1921 .......................... 0.25 Utsæði 1922 ..........................1.50 Sáning................................. 0.50 Yrking 1922 ...................... 0.25 ívinni ................................ 0.40 Sláttur.............................. 0.75 Dríling (stooking) .................... 0.30 Þresking (20 m. 1 1 c hver) ........... 2.40 Fiutningur til markaðar ............... 0.60 Gopher-eitur........................... 0.10 Engisprettu-eitur................•.... 0.10 Renta af jörðinni (1 ekra í 2 ár) .... 6.40 Renta á vélum ........................ 0.40 Fyrning á vélum .... .................. 0.20 Skattar í 2 ár.......'......;........ 2.00 Vátrygging ............................ 0.10 Samtals ........... Innheitmu og auglýsinga- commission borguð .. ......$10,400.00 ........ 1180.00 Tekjur .... ‘...........$ 9220.00 Samtals útgjöld .............$1 1,043.60 Samtals tekjur ............... 9220.00 Alls — — — $19.00 Munurinn á kostnaðinum á ódýrari jörð- inni, eða þeim hluta 'hennar, sem sáð var í s.l. ár, og hinum, er aðallega fólginn í skatt- ir.um, rentu og dálftið af verkinu. Að öðru leyti eru tölurnar á þeim hlutanum hinar sömu og hér að ofan. Samtals: $7000.00 Ii 'heimtu og auglýsinga-commission b.'irguð ....................... 780.00 Tekjur .................$6220.00 Tekjuhalli því............ 1823.60 Þessi skýrsla sýnir því glögt, að jafnvel með þriggja dollara verði á blaðinu hlýtur tekjuhallinn að verða meiri nú á blað- ir.u, beldur en hann var fyrir stríðið mikla. Við skulum taka annað dæmi. Pappír og út sending, að undanteknum öllum vinnulaun- um, kostaði á árunm 1913—1914 fyrir hvert blað, sem sent var út frá prentsmiðj- unni rúm 30c að jafnaði, en nú kostar það ræstum 80c. Það skýrir sig því sjálft, að beinn útgáfukostnaður hefir vaxið meir en um heiming. Hvers vegna að vér, nokkrir íslendingar, og fáeinir vinir íslenzku blaðanna í þessu h'ndi, höldum áfram, þrátt fyrir árlegan tfkjuhalla, að koma út blöðunum, er óþarft að skýra. Þeir, sem unna íslenzkum mál- cfnum og sérmálum Islendinga í þessu landi, vita það bezt. En eitt mætti benda mönnum á. og það er, að reyna að greiða svo götu gömlu kunningja sinna, íslenzku blaðanna, að standa sem bezt í skiium við þau og gera þeim sem léttast fyrir og kostnaðarminst að ii nheimta áskriftargjöld sín. Vér höfum fengið nokkrar umkvartanir um það, að Heimskringla væri of dýr á $3.00 árgangur- inn; en eg veit að þeir, sem þetta lesa, muni skilja, hvað mikil fjarstæða slíkt er. Útgefendurnir hafa orðið árlega að leggja fé úr sínum eigin vasa til að geta haldið biaðinu áfram, svo gróðafyrirtæki er það sannarle^n ekki.. Óbeinan styrk höfum vér ekki þegið, og höfum því orðið að treysta á vini blaðsins, og vér trúum því fastlega, að þeir muni enn reyna að sýna það í verkinu, að Heimskringla sé kærkominn gestur og reyni að auka útbreiðslu hennar, og um fram alt ekki láta bregðast að senda áskriftar- giöld sín sem allra fyrst. Stefna blaðsins framvegis mun verða sem undanfarandi, að styðja að og útbreiða fijálslyndar skoðanii meðal Islendinga í húmálum og stjórnmálum þessa lands, ásamt ð styrkja af öllum mætti þjóðernismál og sérmál Islendinga í þessu landi. Hvað kostar að fram- leiða hveiti? Samkvæmt skýrslu, j, er J. G. Robertson, ritari Saskatchewan Liveslock Breeders fé- lagsins, hefir nýlega birt ,er kostnaður bónd- ans við að framleiða hvern mæli hveitis og flutningur á honum til markaðar 82J/2 cent. Mr. Robertson gerir ráð fyrir, að í meðal- ári fáist til jáfnaðar 20 mælar af ekrunni. Og þá jörð metur hann $40 hverja ekru. Kostnaðinn við að flytja hveitið til markað- ar, metur hann á þann hátt, að hann gerir ráð fyrir 6 mílna vegalend að jafnaði. Enn- fremur gerir hann ráð fyrir, að bóndinn noti Yeðurblíðan. Þegar eg gekk af stað í vinnuna í morg- un (18. nóv.) heyrði eg fuglana kvaka ó- vanalega mikið í trjátoppunum fyrir utan húsið. Þeir hnöppuðu sig á lauflausum trjá- gteinunum, stungu nefjum saman, lömdu vængjunum og hoppuðu hver yfir annan. Þess á miili flugu þeir niður í garðinn, tyltu sér á girðingarnar og tístu Iífsglaðir og svif- fráir. Þeir auðsjáanlega réðu sér ekki vegna veðurbhðunnar. Þessir litlu vængjuðu lík- amir eru börn náthúrunnar. Þeir eru ósparir á tístið og sönginn, þegar sól og vor er á Iofti En þegar þetta skortir, sitja þeir þög- ulir og hnípnir. Þegar eg kom niður á götuna, mætti eg mörgum mönnum. Flestir þeirra mintust á veðrið. “Þetta er mikil indælis tíð,” sögðu margir þeirra, og Iofuðu jafnvel skaparann fyrir það. “Alveg Óviðjafnanleg blíða um þetta leyti árs. Það kemur sér vel fyrir fá- tæklinginn, þetta blíðviðri. Það hefir spar- að honum margt centið. Betur að það héld- ist sem Iengst”. En ekki náði lpfsöngur þessi lengra en til peningasparnaðarins, að mér virtist hjá mörgum. úndantekningar voru að minsta kosti fáar. “En svo fyrirdæmi eg þá heldur ekki” fyrir það. Ennþá fleirum mætti eg. Þar á meðal var viðar og kolasali. “Auma tíðin þetta,” mælti hann og var ygldur á brún. “Tap, tap, stórtap á hverjum degi. Það er auma lífið, sem maður verður að lifa vegna þessarar hóflausu veðurblíðu. En svo er vonin, að úr þessu rakni bráðum.” Þá urðu tveir menn á leið minni. Annar var skógarhöggsmaður, en hinn fiskimaður. Báðir höfðu sömu sögu að segja. Þessi veðurblíða var óþörf, að þeim virtist um þetta Ieyti. Annar bað um snjó, en hinn um frost. Annars biðu þeir tap, mikið tap. “En, bættu þeir við, “við erum vanir við að tapa. j Okkur fellur það þess vegna ekki eins þungt og öðrum. Það er þetta gamla, sem allir verða að sæta sig við: Kaupmaður vill sigla, en byr hlýtur að ráða,” sögðu þeir. ^nginn leit til fuglanna í Ioftinu. Mennirnir safna í kornhlöður, og af því áttu þessar ólíku skoðanir sér stað um veðr- ið. Þegar “einn vildi sólskin, vildi annar regn,” eins og skáldið segir. Er að furða, þó mennirnir dýrki marga guði ? þegar saman kemur. Stjórnir hafa til þessa látið sig iþetta litlu skifta, og er það í mesta máta undarlegt. I fyrsta lagi kemur það almenn- ingi að meiri notum, að Iáta þær sitja að þessum .viðskiftum, en aðrar stofnanir í þjóðfélaginu, því stjórnirnar verja fénu frekar tií álmennra fyrirtækja. Og að hinu leytinu gerir það stjórnunum auðvéldara fyrir, að leysa af hendi ýms verk, sem óumflýjanleg eru fyrir þjóðfélagið, en sem þær eiga í kröggum með að afla nægi- lcgs fiár itfl svo að hægt sé að ráð- ast í þau. Það bætir með öðrum orðum fjárhagsástæður þjóðar- irnar. Stjórnm í Alberta hefir nýver- ið stigið spor í svipaða átt. Hún hefir gefið út sparibankaskírteini, mismunandi að uppbæð, eða alt frá $5 upp í $10,000, sem hver og einn á kost á að kaupa, sem peninga hefir til að leggja inn í sparibankann. Stjórnin borgar 4J// % vexti. Peninga er einnig hægt að draga út á skírteini þessi, hvenær sem þes ser óskað, á skrif- stofu aðstoðar fjármálaráðherr- ans í fyikinu. Að kaupa þessi skírteini stjórn- 3 C 1,111 arinnar, er því hið sama og Ieggja peninea á sparibanka. Ugglaus getur hver maður verið um ba<5, að fé hans er eins vel borgið hjá stjórninni og í bönkum, sam- kvæmt þessu fyrirkomulagi. Að öðru leyti getur betta einnig orðið til þess, að auka og bæta sam- vinnu milli stjórna og alþýðu. Þeg Dodd’s nýrnapillur eru bezta nýrname'SaliíS. Laekna og gigt, bakverk, hjartabilunt þvagtepDU, og önnur veikindi, sem stafa frá nýrunum. — Dodd’s Kidney Pill» kosta 50c askjan eSa 6 öskjur fyr, ir $2.50, og fást hjá cllum lyrsöl- um eSa frá Tlie Dodd’s MedJcin* Co.. Ltd., Toronto. OnL menta og hafði hann veriö settur til oröið “stúdent”, en fyrir öfugstreymj viðburðanna — svikna ást — leitar h.mn fróunar í veigum Bakkusar og- hiapar í neðstu þrep mannfélags- virðingastigann. — Viðburðirnir ger- það bil, sem aðflutningsbanre á áfengi var lögleitt á föðurlandi voru. Húsbóndi Þóris gamla til- kynnir honum fjórða í jólum, að vínbann gangí í gildi á nýárinu, og harðbannar karli að hafa nokkra hrtssingu í fórum sínum eftir þann tíma. Karl tekur þessu þunglega, ere h( fir ráð á að eignast eina flösku af dýru Rinarvíni og rólar með hana og Dánarfreíin. ar stjórnir sýna það, að þær séu fbr'ndisbik,ir nettargrip, og aleiga hlvntar allþýðunni, ætti alþýðan *'“,'sins llPP a'ð Stekkjarfossi í að stuðla að því að greiða fyrir *l,ihsUiðinni fyrir ofan hæinn, á þe’m, þegar það er auðvelt kostn- Samlárskvöld, og —^ en lengra aðar og fyrirhafnarlaust að minsta ' 'lI ^1 saSan s°gö hér; en það, ren» kosti. Þetta spor Albertastjórnar- ^1,11 "t"'nsl ™unu þeir sjá og heyra. írnar er bví, frá þjóðlegu sjónar- ‘ s-imkomurnar sækja, og gefast miði skoðað, spor í rétta átt. . kostnr á aS s-iá’ hverni& Ölafur Egg- _______________________________ ertsson leikur þenna einkennilega karl garm, sem hefir verið svo meistara- h‘ga teiknaður úr íslenzku þjóðlífi af hinum gáfaða unga fræðimanni og skaldi, Sigurði Nordal. Þeir, sem þekkja leikarahæfileika hr. Oiafs Eggertssonar, eru í engum vafa un? það, að homim muni verulega takast upp að ieika þetta sérkennilega hlut- verk. Einnig kemur ólafur fram í öðru hlutverki, þar sem hann sýnir “bónda- son i bónorðsför”. Þar syngur hann: “Eg vil fá mér kærustu”, og sýnir með aðstoð “rekunnar”, hvernig ung- ir menn skuli biðja sér stúlku. Vafa- laust verður það uppbyggjandi fyrir ungu stúlkurnar, ekki síður en pilt- ana, að sjá, hvernig sú athöfn á að fara fram svo vel fari, og það ætlar Eggertsson að sýna mjög greinilega. Ný og vönduð leiktjöld hafa verið sérstaklega máluð fyrir þessar sýn- itigar af herra F. Swanson. “Söngur Ejallkonunnar” er fyrir- sögná erindi, sem séra Rúnólfur Mar- ti'nsson flytur. Hvað skyldi hún syngja? Það fer auðvitað mjög eft- ii því, hver hlustar. Það er eins með söng Fjallkonunnar eins og það var með sönginn í fossinum, sem J. A laugardagsmorguninn var andað- ist að heimili bróðttr síns, Suite 3. 3'heodore Apartments á Maryland St. hér í bænum, Stefán Agúst Bjarnason, B. A., A. B. ,Sc., eftir langvarandi heilsuleysi. Stefán heitinn var sér- stakur hæfileikamaður. Hann var um eitt skeið formaður fylkisstjórnarinnar á fyrirmyndarhúi við Morden og síðar ktnnari í aldinafræði við Californíu- háskóiann í Berkley. Jarðarför hans Magnús Bjarnason segir frá í Brazi- fer fram frá gömlu Onítarakirkjunni við Sargent og Sherbrooke á morgun (fimtudag). Ræður flytja séra Al- hert Kristjánsson frá Lundar og Dr. Rumbaal frá Morden. Hans verður nánar getið síðar. Itv, förunum. Svertingja nokkrum, er var ánauðugtir þræil og fanst kjör sín döpur miög, hevrðist hann ávalt segia: “Detta, detta”, detta til að deyja; en þegar hann var orðinn friáls cn maður. söng fossinn i eyra Sameiginlegar samkomur r srra Rúnólfs Martcinssonar og Ólafs Eggertssonar. ISf WHITEST, LlGHTíSt Spor í rétta átt. Bretar bafa reynt margt síðustu árin í þá átt, að reyna að rétta við hag þjóðarinnar eftir stríðið. Þeir bafa í smáu sem stóru gripið öll tækifæri, sem til þess bafa gefist. E’tt af því, sem þeir hafa nýlega stungið upp á. er að bvetja allþýðu manna til að nota meira en hún gerir, sparibankadeild pústhús- anna. Það er að vísu ekki gert ráð fyrir besta við jarðyrkjuna, en ekki dráttarvélar. því, að almenningur eigi mikið fé á spari- Telur bann dráttarvélina kostnaðarsamari. bönkum. En samt sem áður er það fé ekki Á jörð, sem ekki hefir verið plægð það svo lítið samtals, þó upphæðirnar séu ekki báar hjá hverjum einstakling. Það safnast Eins og áður hefir verið getið um í blöðunum, þá hafa þeir hr. Ólafur F.ggertsson leikari og séra Rúnólfur Marteinsson ákveðið að ferðast um bygðir Islendinga í Manitoba og halda sameiginlegar samkomur fólki ti’ skemtunar og fróðleiks. Sá fyr- ntfndi hefir í hyggju að sýna á leik- sviði “Siðasta fullið” eftir Sigurð Nordal . Persónan, sem þar er sýnd, “Gamli Þórir”, er karlgarmur, sem er nokkurskonar niðursetningur hjá frænda sínum, kaldlyndum og búra- legum bónda á íslandi, þar sem karl- inn á illa æfi og verður að vinna hin anðvirðilegustu verk, en hann fífil sinn fegri, því á yngri man POWDER

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.