Heimskringla - 27.12.1922, Blaðsíða 3

Heimskringla - 27.12.1922, Blaðsíða 3
WINNIPEC 27. DESEMBER 1922 HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSIÐA Hinir ógurlegu rannsóknarréttir miðaldanna í Evrópu báru ekki fyrst og fremst vott um, hvað for- göngumenn þeirra voru grimmir menn, heldur aðallega um það, hvað rangsnúnar trúarhugmyndir, sem menn höfðu alio incð sér um langan aldui, gátu eilrað jálarlíf- ið. Ferðamenn, sem farið iiafa- um Sviss, hafa margir haft orð á, hvað þeim hafi orðið undarlcga við, er þeir fundu muninn á fó!k- ínu, sem bjó í mótmad.endahér- uðunum og þeim kaþólsku. Menn- irnir voru af sama kynþætti, höfðu sama þjóðskipulag og sömu stjórn. Loftslag var eins, lands- lag, iðnaður og atvinnuvegir þeir sömu. En viðhorf þeirra við nátt- úrunni og lífinu, lífsskoðun þeirra og alt skapferli svo gerólíkt, að þ>etta virtist ekki vera sama þjóð- in, Þessi mismunur kom í ljós í heimilislífinu, félagslífinu og stjórnmálaskoðunum. Fataburð- urinn var mismunandi, siðir og á- hugamál, og bændabýlin Iitu öðruvísi út, þorpin og borgirnar. Allur þessi mismunur átti rætur sínar í trúarbragðahugmyndum, heimsskoðuninni og siðferðileg- um og trúarlegum skyldum. Róm- versk-kaþólska trúin framleiðir eina tegund lyndiseinkunna og menningar og mótmælendatrúar- brögðin aðra. Þeir eru ekki fá- ir, sem halda því fram, að aðal- náunurinn á Englending og Frakka, á Þjóðverja og ítala, stafi ekki af því, að kynþátturinn sé annar, heldur af því, að trúarbrögðin séu önnur. Skoðanir okkar á þessum mik- ilvægu málum skifta því afar- miklu máli fyrir okkar persónu- lega og félagslega líf. Og nú ættum við að geta venð ofurlítið nær því, að geta ákveð- ið, hvað frjálslyndi í trúarefnum er. Frjálslyndið er ekki í því fólg- ið, að hafa sérstakar ákveðnar skoðanir á hlutunum. Það- er ekki fólgið í því, að hafa ast gegn sérstökum ákveðnum skoðunum. Og það er að lokum heldur ekki fólgið í því, að hafa alls engar skoðanir. Frjálslyndi er skapgerð, sálarástand — áí- staða hugarins til sannleikans. Frjálslyndi er að telja andann bókstafnum æðri. Það er hugur, sem er að vaxa. Og þar kennir munarins mest frá rétttrúnaðin- um, sem er sá hugur, sem er hætt- ur að vaxa, sem afmarkar trúna og telur sérstakar skoðanir óskeikular. Frjálslyndið viðurkennir, að allar skoðanir og hugmyndir séu breytingum undirorpnar, en held- ur fast við hina innri undirstöðu, þær meginreglur, þá megin sann- færingu, sem Iyft hefir einstak- lingum og þjóðum upp. Hverjar eru þær meginreglur? (Ein þeirra er sú, að vér meg- um treysta á sannsögli mannlegr- ar skynsemi, að vor eigin sál Ijúgi ekki að oss, er hún telur lífið gott og trúir á það, að óendanlegur guðlegur máttur standi að baki tilverunnar og að vor sál, það sem hún nær, sé satt og verulegt end- urskin þess máttar. Skynsemi vor og hugboð kenna oss ekki alt, en kjarna þess, sem þau kenna, má treysta; það nægir til þess, að vér getum túlkað oss tilveruna rétt, þó ófullkomlega sé, og markað lífi voru ákveðna stefnu. Frjálslyndið fullyrðir ennfrem- ur, að öll hugsun verði að vera frjáls; að tilraunir til þess að hnoða henni inn í trúfræðilegar formúlur og taka á þann hátt fyrir þroska hennar, sé brot gegn nátt- úrunni og guði. Frjálslyndur mað- ur kannast við, að framfarir verði að eiga sér stað í trúmálum eins og alstaðar annarsstaðar. Hann heldur huga sínum opnum fyrir öllum áhrifum, sem auka þekking hans, auðga sál hans og eykur siðferðisþroska hans. Hann reyn- ir að vaxa eins og jurtin vex, eins og tréð, sem eykur hring við hring með hverju ári, eins og alt sköp- unarverkið þróast að hæð, vídd og dýpt, fyrir vilja og tilgang skaparans. Frjálslyndur maður er í stuttu máli framþróunarmað- ur að hugarstefnu allri. Frjálslyndur maður skilur enn- frerpur, að eins og trúin hefir hin mestu áhrif á Iífernið, svo er og lífernið bezti mælikvarðinn á trúna. Hann veit, að hugsun er góð, en líf er betra, og að sá er líklegastur til þess að lifa göfugu lífi„ sem skarpast hefir auga fyr- ir sannleikanum, og mest trygg- lyndi sýnir hugsjónum sínum. Og síðast, en ekki sízt, frjáls- lyndur maður trúir á emlægni í trúmálum. Hann dregur ekki duluV á sannfæringu sína. Hon- um þykir smán að heigulskap og fyrirlítur hræsni. Hann segir óhræddur þann sannleika, er hann býr yfir, en hann reymr að segja hann með þeirri samúð, sem hann trúrr, að sé lvkillinn að lífinu og geti að lokum lokið jafnvel upp harðlæstum dyrum kreddufestu og vana. þá dásamlegu hæð, sem mann- kyninu geti auðnast að ná. Hún sér í honum vegmn, sem það verði að fara, ef það eigi að ná nokkurri hæð. Hún leitar hjá honum mnblásturs til skilmngs á því, hvers eðlis tilveran sé. En fyrir þá sök er hún um fram alt kirkja, að hún leitar samfélags og samvinnu að þessu marki hjá öii- um, sem ekki sjálfir loka sig inn í þá skel, sem talin er umlykja all- an veraldarinnar sannleika, öll- um, sem finna til 'þrárinnar, sem hún vill láta verða sína mestu hvöt, til þess að lyfta sjálfum sér og öllum, sem til verður náð, nær hinu háa marki. Frjálslynd, kristin kirkja er því óhjákvæmilega í eðli sínu sam- bandssöfnuður manna, sem vinna að hugsjónum Krists. Islenzka kvöldið á Allen “Eiiis að níða ilt og gott ekki er siður spakra.” Með þessu, sem eg hefi nú sagt, finst mér þegar felast nokk- j ur greinargerð fyrir því, hvað frjálslynd kirkja sé. Eg hefi að j nóv’ S'L birtist 5 Heimskringlu vísu ekki talað um frjálslyndi «rein ,neö ofanskrifaöri fyrirsógn, innan vébanda kirkjustofnunar,! °S íinst mér l)arft aS fara um han^ en örfáar athugasemdrr einar nokkrnm orSum- Þegar maöur les téöa grein, verö- ur manni fyrst aö spyrja: Hver var þaö, sem meiddi þenna B. G. og liyar kendi hann til ? Greinin er auösjáan- verða að nægja því til áréttingar. Hvaða einkenni eru það, sem gera kirkju frjálslynda? Þó að það eigi að vísu að,, , „ , . , , ... , r r • , , lega skrifuð meir af einhverri merðsla miklu leytr við um trjalslynda . , , i fil tmninrru mi ekvnconi prrnm leyti við um kirkju, sem þegar hefir verið drepið á um emstakhnga, þá er þar þó nokkur munur, sem gera verður sér grein fyrir. Mér hefir oft fundist, og vafa- laust fjölda mörgum öðrum, sem dálítið eru kunnugir kirkjusögu, að sú saga sé að langmestu ieyti saga um baráttu einstaklinga við stofnun. Sú barátta var hafin, áður en kristin kirkja var til. Alt frá því að hinir miklu spámenn gamla testamentisins komu fram, hefir staðið látlaus orrahríð milli spámanna heimsins og stofnana, er reistar hafa verið til þess aí halda uppi trúarbrögðunum. I þeirri baráttu eru faldir sumir mestu sorgarleikir mannkynssög- unnar. Og þeir hafa verið því sorglegri sem þar glímdu tvö öfl, sem bæði áttu rétt á sér, bæði voru mönnunum ómissandi. Stofn- unin var ómissandi, félagsskapur- inn og félagslífið, því án þess hlýtur alt að deyja með mönnun- um. Maðurinn er félagsvera og verður æ meira, eftir því sem hann þroskast. Sjálfur kristin- dómurinn er lykillinn að því, hver staða mannsins sé í félagslífinu, j hver afstaða mannsins eigi að | vera til alls hans umhverfis. Sjálf | kirkjan er því ekkert annað held- ur en það samband meðal manna, sem mámsaman er að skapast j fyrir áhrif kristindómsins. En! vandkvæði hennar hafa mest ver- | ið í því fólgin, að hún hefir aldrei \ haft rúm innan sinna veggja fyrir i spámenn veraldarinnar. Hún hef- i ir orðið varnargarður utan um j þann búning kristindómsins, sem, á hverjum tíma hefir orðið ofan á og trúað hefir verið, að þaðan af hlyti að varðveitast um aldur og æfi. Hjá því hefir ekki verið komist, að menn hins nýja tíma hefðu einhver áhrif — annars væri hún fyrir löngu dauð — en þeirra áhrifa hefir oft og tíðum ekki gætt fyr en eftir svo miklar fórnir og baráttu, að manni hrýs hugur við. Þetta ástand er enn og verður þangað til að til er frjálslynd kirkja. Fyrsta einkenni þeirrar kirkju er þetta, að hún hefir rúm fyrir spámenn innan sinna veggja — menn, sem gædd- ir eru gáíum til þess að kafa lengra og lengra eftir perlum úr hafi sannleikans. Afleiðing þess einkennis er það, að hún fram- leiðir sjálf æ meir og meir af slík- um mönnumi, vegna þess að tak- mark hennar er orðið æðra held- ur en nokkur kirkja hefir haft, því að hún telur það vera fólgið í því, að koma öllu mannkyninu ein- hverntíma til þeirrar fullkomnun- ar, er blasir við því, þar sem er mynd Jesú Krists. Þess vegna er hún frjálslynd kristin kirkja. Hún sér í honum fyrirheitið um tilfinningu en skynsamlegum htigs- tinum, og veröur því að skipast á bekk með því, sem sízt af öllu ætti aö prenta i nokkru íslenzku blaöi. Svetia greinar eru einmitt þaö, sem eru aö drepa íslenzka þjóörækni hér vestan hafs, og íslenzku blööinð með því aö birta þær, hjálpa til þess. Þeir menn, er taka sér fyrir hend- ur, eöa fvrir þrábeiöni láta leiöast til að standa fyrir íslenzkum félagsskap þeim, er að þjóðrækni mætti miða, gera þaö i bezta tilgangi og alveg endurgjaldslaust leggja á sig mikla fyrirhöfn og kostnað, en fá svo í staðinn skammir og ónot í hjööun- um, vanalega frá þeim, sem ekkert vildu á sig leggja, aöeins vilja standa- álengdar og hrópa: Svei! svei! þégar alt er búiö, og reyna með því einu að gefa í skyn, aö þeir heföu sjálifr getaö gert mikið betur. Þaö rninnir mann á sérvitringinn, sem haföi alt á “hornum sér” og lagöi ilt til allra mála. Eg er ekki söngfróöur maður, en framkomu “fólks” á leiksviöi hefi eg séð bæöi í þessu landi og öðrum, og þaö get eg sagt, aö ekki þurftu Is- lendirvgar aö fyrirverða sig neitt fyr- ir þenna flokk, að þvi er þaö snerti. Eg hefi talað við marga sönggefna og nokkra söngfróöa menn hérlenda, og erú sum af nöfnum þeirra kunn utn alt fylkiö og víðar, og luku þeir allir lofsoröi á sönginn. Einn þeirra, skozkur tnaður, sagöi mér, að það hefði mint sig meira en nokkuð ann- aö á satnsöngsflokk frá hálöndum Skotlatids. Þetta vissi eg, að var hiö mesta hrós, sem hann gat gefið, þvi maðurinn var sjálfur frá Aber- deen og er sjálfur talinn ágætur söngmaður. Enginn þessara manna, sem hér er um talaö, gat eg merkt, aö bvggist viö því, aö þarna væru satnan konm- ir allir ís'lenzkir söngkraftar í Winni- peg, er fáanlegir væru nteöal 6—8 þústtnd rnanns, og því síður, að þarna væru sungin öll falleg islenzk lög, Þeir mundu hafa álitið þaö heimsktt- lega tilætlun. A!t sem viö fáum líkt og þetta kvöld á Alleri, er góðra gjalda vert, og viö þurfura að vera og erum flestir þakklátir fyrir þaö, því það er íslandi til sórna. En aö ætlast til, aö það sé svo úr garði gert, að ekk- ert geti eins gott eða betra, er fjar- stæöa, sem jafnvel B. G. myndi ekki konta með, ef han nhugsaöi nokktið um málið áðttr en hann færi aö skrifa ttni þaö í blöðunum. Þá er það, sem greinarhöf. segir um Hon. T. H. Johnson, óþarfa ill- indi og hnifilyröi ttm mann, sem æf- inlega kemur fram Islendingum til sóma. En svo er kanske með hann eins og fleiri sögumenn Islendinga, aö þeir mega aldrei njóta sannmælis fvr en þeir eru dauðir. Aö endingu vil eg gefa þá bend- ingtt til þessa B. G., hver sem hann er, aö þaö er ekki réttur vegur ’il að upphefja sjálfan sig, að níða aðra. Svb. Árnason. DR. C- H. VROMAN Tannlæknir ,Tennur yðar dregnar eSa lag-| aSar án allra kvala. Talsími A 4171 |505 Boyd Bldg. Winnipegl Nhi _ * Dr. A. Blöndal 818 SOMERSET BLDG. Talsími A.4927 Sttindar sérstaklega kvensjúlc- dóma og barna-sjúkdóma. AS hitta kl. 10—12 f.b. og 3—5 e.h. Heimili: 806 Victor St. Sími A 8180..... H. J. Palmason. Chartered Accountant U’ith Armstrong, Ashely, Paltnason & Company. 808 Confederation Life Bldg. Phone: A 1173. Audits, Accounting and Income Tax Service. KOMID OG HEIMSÆKIÐ MISS K. M. iJNDERSON. að 275 Donald Str., rétt hjá Ea- ton. Hún talar fslenzku og ger- fr og kennir “Dressmaking”, “Hemstitöhing”, “Eiríbroidery”, Cr“Croching\ “Tatting” og “De- signing’. The Continental Art Store. StMI N 8052 Phones: Office: N 6225. Heim.: A 7996 Halldór Sigurðsson General Contractor. 808 Great TVest Permanent Loan Bldg., 356 Main St. Arnl Anderion K. P. OarUld GARLAND & ANDERSON lögfh.í:ði,vgar Phone: A-219T S01 Eleetrlc Itallnav Ctanbera RES. ’PHONE: P. R. 3755 Dr. GEO. H. CARLISLE Stundar Etngöngu Eyrna, Z.uhr Nef og K verka-.jdkdóma* ROOM 7X0 STERLING BANF Phonei AZOOI B. Halldorson 40t Boyd Hld*. Skrifstofusíml: A 3674. Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er aB flnna á skrifstofu kl. 11_11 f h. 03 2—6 e. h. Helmlll: 46 Alloway Ave. Talslml: Sh. 3158. Talafmlt AS88S Dr. J, G. Snidal TANVUEKVIR 814 Someraet Bloek Portagt Are. WINNIPBO Dr. J. Stefánsson 600 Sterllng: Bank Bld*. Horn« Portage og Smitb Stundar eingöngu augna. evrna- Ihone 1 A3521 627 McMUIan Ave. Wtnnlpef Opticians and Optometrúts. 204 ENDERTON BUILDING Portage and Hargrave. — A 6645 Visit Selkirk every Saturday. Lundar once a mcnth. Abyggileg ljós og Aflgjafi. Vér ábyrgjomst y8ur veranlega og óslitna ÞJ0NUSTU. ér æ*kjum vir8ingarfvl*t vi8»kfíta jafnt fyrir VERK,- SMIÐJUR «em HEIMILI. Tal., Mein 9580 CONTRACT DEPT. Umbo8«ma8ur vor er reiSubúinn »8 Hnna ,v8ur 18 máli og gefa y8ur kostnaSaráaetlun. Winnipeg Electric Railway Co. A. W. McLitnottí, Gen’l Manager. Þekkirðu ST0TT BRIQUETS? Hita meira en harðkol. Þau loga vel í hvaða eldstæði sem er. Engar skánir. Halda vel lifandi í eldfærinu yfir nóttina. NÚ $ 18.00 tonnið Empire Goal Co. Limited Shni: N 6357—6358. 603 Electric Ry. Bldg. Nhbl vörubirgðir Timbur, FjalviSur af ölluic tegundum, geirettur og alls- konar aÖrir strikaSir tigkir, hurðir og gluggar. Komið og sjáið vörur. Vér erum aetíí fúsir a8 sýna. þó ekkert *é keypt The Empire Sash & Door Co. --------------L i m i t e d —■——------------ HENRY AVE, EAST WINNIPEG Heimili: 5 77 Victor St. Phone Sher. 6804 C. BEGGS Tailor 651 Sargent Avenue. Cleaning( Pressing and Repair- •ng—Dyeing and Dry Cleaning Nálgumst föt ySar og sendum þau heim aS loknu verki. .... ALT VERK ÁBYRGST Tal*ími: A 3521 Dr. J. Olson Tannlæknir 602 Sterling Bank Bldg. Portagi Ave. and Smiiii St. Winnipeg Daintry’s DrugStore MeÓala sérfræÓingur. “Vörugæði og fljót afgreiðsla” eru einkunnaorrð vor. Horni Sargent og Lipton. Phone: Sherb. 1166. W. J. Lindal J, H. Lindal B. Stefánsson Islenzkir lögfræSingar ? Home Investment Buildiitg, (468 Main St.) Talaími A4963 Þeir hafa einnig skrifstofur að Lundar, Riverton, Gimli og Piney og eru þar aö hitta á eftirfylgjandi tímum: Lundar: Annanhvern miðvikudag. Riverton: Fyrsta fimtudag í hverj- um mánuði. Gimli: Fyrsta Miðvikudag hvers ínánaðar. Finey: Þriðja föstudag í mánuði hverjum. A. S. BAfíDAL selur likktstur og: annast um út- farlr. Allur útbúnatiur sá beztl Ennfremur selur hann allskonar minnísvaröa og: leg:stelna_« * 843 SHERBROOKE ST. Pbonei N «607 WlNJdPEO ARNI G. EGGERTSON íslenzkur lögfræSingur. I félagi viS McDonald & Nicol, hefir heimild til þess aS flytja máJ bæSt í Manitoba og Saak- atchewan. Skrifstofa: Wynyard, Sask. C0X FUEL C0AL and W00D Corner Sargent and Alverstone Tamrac Pine Poplar Call or phone for prices. Phone: A 4031 R ALP H A. C O 0 P ER Registcred Optometrist <5* Optician 762 Mulvey Ave., Ft. Rouge. WINNIPEG Talsimi Ft. R. 3876. óvanalega nákvæm augnaskoðun, og gleraugu fyrir minna verð en vanalega gerist. * 1 s MRS. SWAINSON 627 Sargent Ave. hefir ávalt fyrirliggjandi úrvaU- birgSir af nýtízku kvenhlttum. Hún er eina íslenzka konan sem slíka verzlun rekur í Canada. Islendingar, látiS Mrs. Swain- son njóta vi'Sskifta ySar. Talsími Sher. 1407. TH. JOHNSON, Ormakari og GullsmiSui Selur giftingaleytisbrðf. héistakt athygll veltt pöntunum o* vltjgjörhum rttan af lanói 264 Main St. Phone A 4637 J. J. SWANS0N & C0. Talsími A 6340. 808 Paris Building, IVinnipeg. Eldsábyrgðarumboðsmenn Selja og annast fasteignir, út- vega peningalán o. s. frv. UNIQUE SHOE REPAIRING HfS óvfðjafnanlegasta, bezta og ódýrasta skóvíSger’SarverkstæSí i borginni. A. JOHNSON 660 Notre Dame eigandi KING GE0RGE H0TEL (Á horni King og Alexandra). Eina íslenzka hótelið í bænum. Ráðsmaður Th. Bjarnason \

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.